Heimskringla - 05.01.1898, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.01.1898, Blaðsíða 2
HKlfN&KíliaLA. 5. JANÚAB. 1899. lleiiiLskringliL SL»ð í Canttda og Bfttidar. Ct.60 nm ártO (fyrirfram borswð). Sent til ffliii.da (fynrfram borgad af baupeod- n •• biadrfiiis hór) $1.00. Pi-nin^ar seudist í P.O. Money Order ii-4 Stered Letter eða Express Money O der. Baukaávisanir á aftra hanka en í fu nnpmí' að eins teknar rneð aíTolluru It. fi. ItnldwÍHMOii, Útgefandi. Office: Corner Princess & .f ameu. P.O BOX 305- Free Trade. Þessi hnirmynd um fijálsa. verzlun 6 ' talsveit rædd f blfJðunum i Eng- lanni u.n þessar mundir, og það er avo að sji sem ýmsir mikilhaifir menn þir si-u nfí farnir að vakna til með- vitundar ntn það, að “Free Trade” hujrinyndin sé í rauninni ekkertann- að en pilitiskir draumdrar. James Bryce, þinjrmaður í enska þinjfinu o»-etnn með skörpustu mönn- nm otf mentuðustu á Entflandi, sem alttil þessa hetir verið hlyntur frjáls verzlniiarhngmyndinni, heiir nú snú- ið við blaðinu. í opinberri ræðu sem hann hélt nýlega á Englandi, sagði hann hispnrslaust, að England væri að tapa verzlaninni íir höndum sér, en að Bandaríkin og Þýzkaland væru að auka hana til stórra muna. Þetta kvað hann standa í sambandi við tolllöggjöf landanna. Bandaríkin og. Þýzkaland hefðu háa verndartolla, en England enga. Setu dærni máli 8Ínn til stuðnings iienti bann á það sem beinast lá við og síst gat orðið misskilið, að á árunuin 181)1 tii 181)7 hefðu útfluttar vörur Bandarikjanna aukist uin 170 miljónir dollars og Þýzkaiands um 105 miljónir. En á sama tíma hefði hið útflutta vöru magn Englands minkað um 75 milj dollars. Mr. Bryce benti á það, að þ.ið sem sérstaklega væri athugaveit við þetta, væri það, að Bandaríkin væru að draga verzlunina úr hönd- nin Englands. Bandamenu til dæm- is ga:tu selt vfirur sínar yflr á Eng landi ódýrara heldur en brezka þjiíð- in gæti búið þær til, og þessvegna gætu þau likaundiraelt Englendmga f fJðrum löndum. Þetta kvað liann vera að“þakka hitoliaatefnu Banda- manna, sem ahlrei hefðu getað kom- ið iðnaðarstofnunum sínutn á það fullkomnunarstig sem þær hafa náð, ef þeir hefðu ekki lialdið íast við verndartollastefnuna. M r. Bryce tók sérstaklega framog iagði mikla áherslu á það at.riði, að fyrir nokkrum árum hafði England alla yfirhönd að því er snerti tilbún- ing hluta úr járni. Engiu þjóð gat 6elt jirnvöru eins ódýrt og Englend- ingar, og fáar þjfiðir bjuggu til jafn- góða vöru. En nú er svo komið að Bandanienn eru farnir að keppa víð þá nm þessa verzlun og hafa þar öll yfirráð yflr þá, bæði að því er snertir gæði og verð vörunnar. Stálbönd á járnbrautir voru aðallega búin til áð nr á Etiglandi. En nú getur það ekki lengur kept við Bandaríkin, sem nú ráða heimsmarkaðinum að þvl er þessa vörutegund snertir, og á flest- um vörum sem gerðar eru úr stáli. Alt þetta segir Mr. Bryce að sé að þakka verndartollastefnn Banda- manna. Án hennar hefðu þeir ekki getað jafnast við England, en með denni séu þeir óðum að skara fram úr, ekki einasta að því er snertir til- búning á vörum, heldur líka að þv| er snertir peningamagn, .því þótt ó- trúlegt megi virðast, þá hata nú Bandamenn í fyrsta sinn í veraldar- sögunni ráðið peningamarkaðinurn á Englandi, Frakklandi og Þýzkalandi & sfðasta ári. Mr. Bryce er nú orðinn þeirrar skoðunar, að svo framarlega sem England vilji halda sínu, að því er snertir iðnað og auðmagn, þá megi þjríðin til að skifta um stefnu -kasta burtu fi jálsverzlunardraumórum sín- um, en taka í þess stað upp stefnu tollverndar sem leiði til áukinnar framleiðslu, aukinna auðæfa og vel- sældar. Jónas Hall aö Garðar, fj. D., gerir kunnugt, að hann lánar peninga geitn fasteignaveði. Hann afnreiðir lánin fljóttog vel og sparar löndum sínum ailan lögmannakostnað og biður þar aA auki lægri um rentu en nokkur annar í Norður Dakota. Landar ættu að muna að fynna hann fyrstan allra mnnna hvenær sem þeir þarfnast skildinga. Blöðin. Það er ekki allsjaldan að kaupend- ur íslenzku blaðanna kvai ta yflr því hve dýr þau séu f samanburði við innlend blöð, og sumir halda því jainframt fram, að þau séu alt of efn islítil, of litlar fréttir. Menn virðast eiga bágt með að átta sig á því, að blað sem hefir segjum 1000 —2000 kaupendur, getur ekki verið eiasefn- isríkt eins og hitt sem hefir kannske 100,000 kaupendur. Ekki hugsa menn heldur nógu nftkvæmlega um það, að það er miklu meiri vandi að gefa út vikublað á íslenzku heidur en jafnstórt blað á ensku. I fyrra tilleiliriu verður maður að “hugsa og rita,” en f hinu síðara aðaliega að “klippa og kaupa.” Þetta er mun- urinn og hann er ekki svo lítill. Við útgáfu ensku blaðanna getur-maður keypt heilar síður af steyptu efni, sögur og fréttir, fyrir lægra veið en hægt er að fá jafnmikið mál útlagt, á Í8lenzku, og þar að auki er öll let ursetningin við íslenzku blöðin, sem ekki verður hjá komist, og sem út af fyrir siger miklu kostbærari en menn alment hafa hugmynd um. Ekkert af þessu þarf að gera við ensku blöð- in, eða þartn hluta þeirra sem er fenginn steyptur, og er það ærinn sparnaður. Svo er og epginn vaii á því, að það er margfalt meira af sjálfstæðri hugsun í íslenzku blöðunum, heldur en í öllum þorranum af viðlíka stór- um vikublöðum annara þjóðflokka, eða jafnvel hinum ensku blöðum hér í bæjum og sveitum Vesturlandsins og þó víðar sé Ieitað. Þessu ættu kaupendur íslenzku biaðanna ekki að gleyma og þeíta ættu þeir/að meta við biöðin sem verðugt er, með því að kaupa þau, lesa þau og borga þau skilvíslega. íslenzku blöðin fá aldrei of inarga og seint nógu marga kaupendur, til þess að geta heitið sjálístæð. Gjöreyðendur. Það var nýlega haldinn fundur um það á Italfu, hvernig bezt mætti koma f veg fyrir útbreiðslu á skoð- unum gjörevðenda (anarchista) og félagsskap þeirra í Evrópu. Var þar stungið upp á því, að stofna nokk- urskonar alþjiíða-Iögregludeild, til þess að hafa gætur á gjöreyðendum og gjörðum þeirra. Skildi aðalstöð deiidar þessarar vera í Berlin á Þýzkalandi og hún skipnð 9 mönn- um, frá Þýzkalandi, Austurríki, Frakklandi, Englandi, Ítalíu, Kúss- landi, Svisslandi, Belgíu og Hollandi Þessi lögreglustofnun sk>ldi hafa samband við allar lögregiustöðvar í Evrópu og skyldi hafa umboðsmenn í öllum löndum. Allar þjóðir sem að framan eru taldar eiga að bera jafnan kostnað við etofnun þessa. Þessar þjóðir skulu og koma sér sam- an um það, að skiftast á um fanga sem sakaðir eru um gjöreyðenda- giæpi. Þessi uppástunga ákvað og það, að þeir allir skuli skoðaðir gjör- eyðendur, scm játa kenningar þess flokks, sem hafa meðferðis rit þeirra eða bréf eða sprengikúlur og þeir sem tilheyra féiagsskap þeirra. Hver sá 8em verður fundinn sekur um gjöi eyðendagiæp, skal verða hegnt sainkvæmt lögum þe3s lands, þar sem glæpurinn var framinn. Út- breiðsla á ritum þeirra skal fyrirboð- in og ritstjórar, prentarar og útsend- ingamenn slíkra rita skulu sæta lög- sókn og líða hegning. Allar mál- sóknirmóti gjöreyðendum skulu vera heimuglegar. Þessi tillaga var sam- þykt af umboðsmönnum frá Þýzka landi, Austurríki, Kússlandi, Italíu, Tyrklandi, Spáni, Portúgal, Svíaríki. Danmörku, Montenegio, Servíu og líúmeniu; en henni var hafnað af fulltrúum trá Englandi, Frakklandi, Svisslandi, Belgía, Hoilandi og Grikklandi. Það er samt talið líklegt aðfund- ur þessi hafl þau áhrif, að gert verði 8amband milli lögregludeilda hinna ýmsu þj<5ða, svo að hinn mentaði heimur gcti þannig tekið saman höndum i«g hj ilpuð tii að uppræta þennan hættulega gjöreyðenda fé- lagsskap, sem svo mjög heíir larið í vöxt á siðari árum. Að reisa upp frá dauðum. Ooun Michael von Karnice, einn af hirðþjónum Rússakeisara, heflr fund- ið upp og fuligert vél til þessað flrra þá dauða f iíkkist.um sínuin sem grafnir eru litandi. Vél þessi er hóikur eða pípa sem er látin ni trá kistunni upp í gegnum leiðið og 4| fet upp fyrir það. Á efri enda píp- unnar er dálítill kassi úr málmi tneð fjaðraloki yfir, en á neðri enda píp unnar, sem er látin ná inn úr loki líkkistunnar, er festur teigleðurhnött- ur fyltur með lofti. Hnöttur þessi er þannig settur, að hversu lítill þungi sein kemur við hanu, þiýstist loftið úr honum upp í gegnum píp- una og Iyf'tir lokinu af kassanurn á efri enda hennar. En við lyfting loksins kemur upp úr kassanutn dá- lítið flagg sem blaktir á stuttri stöng og um leið hringir rafmagnsþjalla í kassanum og heldur áframað liringja þar til hún er stöðvuð. Vél þessiöll er sett í hreytingu við hinn minsta andardrátt eða jafnvel hjartaslátt þess sem í gröflnni liggur. Það er og annar útbúnaður á vél þessarisem strax og lokið lyftist af kassanum pumpar stöðugum loftstraum niður uin pípuna og gerir þeim sem liggur í kistunni mögulegt að lifa þar tii hj ilp kemur, ef þess er ekki of langt að biða. Maður si sem fann upp vél þessa er sannfærður um það, að ár- lega séu þúsundir manna grafnir Iif- andi og ætlar hann að koma í veg fyrir þau hryllilegu slys með vél þessari. EtTUR SEM ElTUEFNt. Það kom nýlefa þýzkt skip til Philadelphia frá Fowey á Eiii?Iandi sem hafði um borð 300 tunmir af Arsenic. —sterkasta eitri. Þessi vöruteiíund hafði hin einkennilegustu áhrif á skiþ- verjana. Arsenic þetta var þar í lest- inni á skipinu og ekki lanyt frá svefn- klefum skip'erjanna oif lagði því lykt riokkraaf því inn til þeirra. Þeir gáfu þessu lítinn naum í fyrstu, en eftir nokkra daga fóru þeir að taka eftir því, að föt þeirra öll fóru að verða þröug og eftir eina viku sáust þess glöftg merki ftð mennirnir voru óðum að fltna. Þessi fita óx nieð hverjum deginum sem þeir voru á Ieiðinni og laigar þeir loks náðu höfn, voru sumir þeirra orðnir því nær óliekkjanlegir fyrir fitu sakir. Einn há- setinn hafði þyngst um 4í)pund og hinir llir höfðu þyngst um mörg pund á feiðinni, nema kafteinninn, sem hafði aðsetur i káetu sinni aftast f skipinu. Hann hatði ekkí orðið fyrir neinum á- hrifum af eitrinu. Astæðan fyrir þessari fitu á háset- um skipsins er sörð að vera sú, aðeitrið í tunnunum hafi aðeinhverju leyti guf að út úr þeim og fylt ai drúmsloftið í svefuherbergi hásetanna. sem svo önd- uðu því að sér þegar þeir sváfu og á öðrum tímum þegar þeir voru þar niðri. ÓDRENGURINN. Heiðraði ritstj. Hkr. Eg bið yður að Ijá mér rúm í blaði yðar fyrir stutta sögu, er ég ætla að segja. Einnig bið óg yður að svara 2 spurningum sem fylgja sögunni . Maður, er ég nefni S. var fenginn af vínhöturum tilaðkomaupp óleyfi legri vínsölu í þorpi einu hér í fylkinu, S. fær sér svo mann (B. að nafni) og á- kvað víd hann að þeir skyldu báðir fá jafnt af sektafénu fyrir óraak sitt. við að koma málinu i gang, Vinna þfjr svo báðir saman einn dag. Svo fór S heim til sfn, út á land, og sagði B. að hann kæmi næsta virkan dag; B. var kyr í þorpinu. Líður svo nokknr tími, að S. kemurekki, en B. vinnur að málinu. Þegar málið kom fyrir rétt og vitni framleidd, var aðal frumkvdðull máls ins, S. genginn inn i sjálfan sigogorð- inn vitni. Svo þegar S. var boðið að súpa á flösku. er S liafði keypt fyrsta daginn. og bera um hvort vínandi væri í innihaidi flöskunnar, kvaðst hann ekkert vit hafa á því hvort hann drikki vatn eða vin. Varð hlátur rnikill gerði ur að svari þessu í réttarsalnum. S. hló líka dátt og var ánægður ytír þess- ari fyndni. 1. SPURNING: Getur nokkur skyn semi veríð á lægra stigi í mannlieimi, en þetca: að vita ekki hvort það er vin, er svalar likamanum ? 2. Getur alineun skynsemi álitið sagnir slíks fávita nokkru nýtar eða í gildi, hvort þær tilheyra illu eða góðu? Ólafur Torfason. 1. Sv.: Nei. Maðurinn hefír áreiðan- lega logið fyrir domnum. 2 Sv.: Þeim manni er aldrei trú- andi, sem þektur er aðþviaðljúga undir eiði. Útg. ÚR BRÉFI FRÁ SPANISH FORK. Utah, 9, Deseinber 1898. Heiðraði ritstj. Af því ég sé það gtöðugt fara vax andi að fleiri og fleiri landar skrifa i Vestur-íslenzku blöðin greinar af ýmsu tægi. og ég áh't það fallegt framfarastig á meðal þjóðltokks vors.þá vil égeinnig gera tilraun að senda Hkr. fáarlínur, ef ské kynni að lesendum hennar þætti gaman að þvf. Samt hefir ekki mikið nýtt borið við hér í Utah. Velliðan fólks almenn og landar vorir á miklu framfarastigi að efnum og aJskonar iðn- aði. Skólar bsejarins eru fullir af börn um; skólahús eru hér 5; á stærsta skól anom eru um 700 börn og 8 kennarar. j Börn af íslenzkum ættum fá mikiðhrós hja kennurunum fyrír námsgáfur og inenta hæfiieika yfirleltt; má þess hór eeta að tveir íslenzkir drengir tóku í haust próf við háskólann í Provo og eru þar riú og hafa fengið hinn bezta vitnisburð. Heitir annar Þorláknr, ættaður úr Reykjavík binn Loftur Bjarnason. Gislasonar frá Hrífunesi í Vestur-Skaptafellssýslu, af góðum ætt,- mn, eins ogflestir Isl hér eru. Héðan eru líka frá Spanish Fork 2 íslenzir bræður, Stefán og EÍDar BjarnasynirJ i Bandarikjahernum, ættaðir úr Meðai- laudi í Vestur Skaptafellssýslu. Þeir eru nú í Manila. höfuðborginni á Filip- pin eyjnnum, Voru þeir í. orustunni þegar borgin var tekin. Stefán er nú lautenant Oflicer; hefir áunnið sér það ineð hugprýði og trúmensku ogdugnað í herþjóuustunni. Það er sannarlega uppörfandi f-yrir alla okkar þjóð að frétta það sem Vest- uríslenzku blöðin færa okkur stöðugt. að landar okkar hér í Ameríku taka fullkomlega sinn þátt i öllu sem þeim ei tii sæmdar. Vér ættum því sem flestir aö kaupa blöðin og borga þau skilvíslega, svo þau geti haldið áfram að vera til Með skáldlega sögulegum tiðindum má telja söguna um flökkufuglinn. er birtist i Hkr. fyrir stuttu síðan. Menn þreyja vongóðir um að hann náist lif- andi og ómeiddur, verði síöan sýndur öllum fyrir sanngjarnt verð, Jtil fróð leiks og ánæju fyrir fólkið. Heldur dofnaði samt vonin með fuglinn um tíma, þvi hann flaug svo hátt að erfitt þótti að sjá hann með berum augum; einnig þóttust raenn sjá kúlueða blöðru fast við fngl þenna, og geðjaðist mönn- nm illa sú breyting. Gátu sumir til að það mundi vera balúna sainkyns og blrn leika sór að í Californiu, og alt saman hefði þetta fiækst hingað með vindinum. Einn sem þóttist hafa sjón auka góðan. sagði að það væri útþanin nautsblaðra með rauðum stöfuin á hlið- ínni, og væru það á hreinni fslenzku þessi orð.' “NAttúr ufræðisleirar hug leiðingar”. Þá varð hlátur mikill í Ijppnuin: bætti það og mikið við, að lágur maður, haltur, rauöur og nef- mæltur, ruddist fram og sagði að þetta væri vitleysa; hann vissi betur en hin ir; væri enginn svo haimskur að sjá ekki, að þetta væri of lítið til að vera nautsbiaðra. Sauðarblaðra væri það og hreint ekkert annað, full af visdóms- vindi náttúrufræðinnar, en ekki gasi.— Núfærðist fugiinn nær. Hann sagðist þekkja hann manna beet. Nafnið sem honuiri hefðl verið gefið væri alveg rétt, það væri skúmur. Og frá náttúrufræðislegu sjónarmiði að dæina mundi það verasú svartasta teg- und af því kyni, sem gargaði mest í laumi með hræfuglslegu vængjabaði. Með nýjum fróttum má það telja, að 7. þ. m. kom hingað aftur sóra R. Runólfsson með alt sitt hyski. Hann hefir dvalið eystra um tíma við prest- störf. Samferða honum kom hingað hr. Þorhjörn Magnússon; fór hann til íslands sér til heilsubótar, og er nú á raiklum batavegi. Var þeim hér vel faenað og samkorna jhaldin af löndum til að hjóða þó velkomna með veitlng- um, hljóðfnraslætti og dansi til heiðurs og virðiagar. — Fyrir samkomunni stóðu aðailega 9 íslenzkar frændstúlkur sem hér eru álitnar með merkustu stúlkum bæjarins; er önnur þeirra lút- ersk, en hin Mormóni. Heitír önnur Sara Th. Johnson, en hin Dína Bjarna- son. Hrósvert þykir hér landnám og uppgangur hinna ötulu Önnndarstaða’ bræðra norður í Idaho; hafa þair tekið þar 640 ekrur af landi. Eru þeir 3 al bræður. Kolbeiun, Önundnr og Þorgeir s.ynir Jóns sál, Ingimundarsonar frá Önundarstöðum f Rangárvallasýslu. Móðir þeirra og systir stunda hér sauma og fatagerð með elju mikillf. Yðar með viringu. A1 íslenzkur Vestur-Skaptfellingur, [Vór höfum tekið ofauprentað bréf sökum fróttaiina sem i þvi eru af lönd- um vorum og vexti þeirra og viðgangi þari Utali, og sökum þess hve alísl. og einkar hiýlegur er andi fregnritans til þjóðar ginnar og sona hennar og dætra hér yestra. En ekki vegna þess kafla brérsins sem hljóðar um fuglinn, sem hann minnist á. Vér höfum fengið bréf um skensmál þetta frá velmetnum manni í Utah og staðhæfir hann, að skúmssagan só bygð á andlegum mis- syningnm. Þessu trúum vér, og þess vegna lokum vér blaðinu fyrir fleiri sögum um þetta mál. En ætíð er oss k»rt að fá vel ritaðar og sannar fróttir af löndum vorum hvaðan sem þær koma og hver sem þser ritar. Rnar.r. Svar til Mr. B. F. Walterg. I deilugrein þinni, í næst siðasta tölublaði Heimskringlu, t.il ritstj. Lög- bergs. ferðu nokkrnm orðum er snerta mig persónulega og neyðist ég þess vegna til að gera eftirfylgjandi athug- semdir: Ég skal þá fyrst taka það frum, að ég vil margfalt heldur sitja á “hross- haus” með núverandi ritstjóra Lö-bergs heldur en með þér. Því naumasu mnnt þú hafa annað betra að bjóða. í öðru lagi vil ég taka það fram, að ég hef aldrei talað uin þig það, sem ég er ekki reiðubúinn að standa við hvar og hve- nær sem er. Og ef etiginn talaði ver uin þíg en ég hef gert h>*fur þú nauni- ast ástæðu til að kvarta nndan róg burði. eða hvað svo sein það er, som þú átt við þar sem þú segir að það sé “naumsst eiðandi prentsvertu á slíka kújóna, sem að eins ráðast aftan að mannl í skugganum. eu þora ekki að ráðast að mótstöðumönnum sínum á æi legan og opinberan hátt”, Viðvíkjandi auglýsingamálinu er það að segja. að i fyrrahaust þegar ég var á ferð suður í Dakota, í ei indum Lögbergs, hitti ég meðal annara einn verzlunarmanninn í Hensel. á leið ipinni til Cavalier, og lofaði hann mér þá auglýsingu, er ég átti að vitja seinna. Þegar ég svo kom að vitja um hana, nokkrum dögum síðar, sagðist hann hafa fengið “hinum manninum” hana. Þegar ég fór svu að grenslast eftir hver þessi hinn maður væri kom það fljótt í ljós að það var eimnitt þú. Og þegar ég skýrði manninum frá að þu værir að safua anglýsingum fyrir annaðblaðen ég, varð hann forðviða og sagði að sér hefði skilist við vera báðir fyrir sama fólagið, og að það gerði þess vegna engan mismun hverj- uin okkar lia.in fengi aujtlýsinguna. Sleppum nú þcssu, mér kom ekki til hugar að þetta væri annað en misskiln- ingur hans. En viti nieno. þegar ég kem til Cavalier mætí óg alveg því sama, að öðru leyti en þrí, að þar tókst þer ekki að ná auglýgingunni frá mér, þótt þú reyndir. Maðuriun, sem ég á hór við er sá, sem þú talaðir við um auglýsinguna fram undan Hol- brooks búðinni. Þegar hann hafðí af- hent mór auglýsing sína gat hann þess. að "hinn maðuriun” hefðí fundið sig og viljað endilega taka við auglýsingunní; en sökum þess að við hefðum veriðbún- ir að semja um hana hefði hann heldur viljað afhenda mór hana. Ég komst fijótt að þvi að þessi "hinn mftðurinn” var sá sami sem koraið hafði til Hensel á eftir mer. Ég skýiði honum þá frá hver þessi maður væri o ; í hvaða erind um hann væri þar á ferð, og vildi hann þá fuliyrða að þú hefðir sagzt vera fyrir sama félagið og ég. Við töluðum svo nokkuð frekar vm þetta og fór hann þá að ryfja upp fyrir sér samtal ykkar, og mtindi hann þá eftir að þú hefðir aldrei viðhaft þau orð, að þú værir fyrir sama íélagið; en hagað hefðlr þú orðum þín- um þaunig að beint lá við að skilja þau á þann hátt að svo hefði verið. Og hon- um hafði því skilist svo vera. Þótt ég bygði iítið á því, sem fyrri maðurinn sagði gaf síðari raaðurinn svo sterkar líkur fyrir því, að þú hefðir vís- vitandi reynt tilað komahonum i rang an skilning um fyrir hvaða blað eða fé lag þú værir, að ég gat ekki annað en sannfærst um, að svo liefdi verid í báð um tilfellunum. Ég get ekki borið á móti því, að mér þótti þetta nokkuð einkennileg að- ferð til að fá auglýsingar, og hafði ég þess vegna þá orð á þes ;u sem að ofan er sagt við n«kkra menn, engu síður vildarmenn þínaen mína. En sökum þess. að ég varð ekki var við þetta oft- ar, þótti mér það ekki þess vert að fara að rífast við þig út af því, hvorki pií- vatlega né opinberlega, Ef þér nægir ekki þessar skýringar, eða langar til að ég nafngreini menniua, sem hór er átt við að ofan, þágetéggert það hvenær sera er. Ég nefni þá ekki nú sökum þess, að þú hlýtur sjálfur að átta þig á hyerjir þeir eru, og í öðrulagi vegna þess, að óg get naumast fengið mig til að leiða óviðkomandi menn inn í þessar deilur. Að ég hafi haftorð á þessu af því, að mér hafi pótt þú draga heidur mik- ið af auglýsingum úr höndum mér bæði í Dakota og annarstaðar, er nú bara vandræða bull úr þér, góði minn. Ég hef ekki orðið þess var, að þú hafir dregið nema þessa efnu auglýsingu, sem að ofan er getið, frá mér. Lögberg hefur aldrei haft meiri auglýsingar en einmitt síðan þú byrjáðir að smala aug- lýsingam, og hef ég því, hvað það snert- ir, undan engu að kvarta. Aðeudinguvil ég taka það fram, að mér þykir mjög mikið fyrir því að tiafa þurft að gera ofanritaðar athuga- semdir; en orð þín í minn garð voru þannig löguð að mér fanst ég vera neyddur til þess. Éghef, frá þvi fyrsta, sneitt mig eins mikið og ég hef getað hjá deilum islenzku blaðanna hér, og átti því sizt von á því, nð verða dreg- inn inn i þær á nokkurn hátt. B. T. Björnson. EASTERN CLOTHING HOUSE fc WHOL.B8ALB & RnTAlft. Jfr ^—570 Main Str.— 4 ¥ J. <íenser, eigandi. /í’nrw’Br’irirwirwTr’irÍ'k jj Fullkomnast 1 Fataverzlun 4 — A bænum. hæði smásata og heuid-mla I 2 Alt nýjar vðrur. ekki melótnar eða $ uatslitnar af að flæajast á búðar I 4 hillunum. Komidi*llir og sann-1 2 færist, og njótið liinna beztn kjðr- * kaupa sem nokkru sinni hafa boð- ist, í þessuin bæ. Við höfum alltl ^ sem að fatnaði Htur, stórtog suiátt ] | 4 4 4 4 Munið eftir uýju búðinni. t • S. Gudmundson, j Notaiy Public. i 9Ioautain, IV. l>ak. Ut.vegar peningalán gern veði í fasteiguum, rneð lægri rentu en alment gerist. Svo að [>eir sem þurfa að fá peningalán eða að endurnýja lán á lðnduni sín- um i haust, geta sparað sér pen- inga með því að finna hann eða skrifa honnm áður en þeir taka lán hjá öðrum. Nú er tíminn fyris ykkur að dutrfca rykið og ruslið úr skáp mum ykkar, of; fylla þi svo aftur með nýtt leirtau fra Olliilii Hllll. Þar fáið þið beztan,, ódýrastan og margbreyttastau varnmg í bænum. CHINA HALL. 572 llitiu St. ROMI0 inn hjá Marrr Kioan, rcr^EESTAURANT Dunbau hoflr umsjón yfir vinföng- un'im, og bið fáið moira fyrir pen- inga ykkar hjá honum en nokkrum öðr- um í hænum. Sliiiiiis Hestaurant —523 Main St— Járnbraut til Nýja-íslands Nú kvað vera orðíð vfst, að Járn- braat verði lögð til Nýja íslands, egt af því að nú er’alt frosið og snjór kominn, þá þykir ilt að eiga við han* í vetur. En I þesg stað ætlar Mr. Mills að láta Inktan og vel hitaðat sleða verða á fljúgandi ferðinni f vet- ar f hverri vikn, aila leið frá Winnl- peg til íslendingafljóts. Ferðunt verðnr þannig hagað, að sleðinn f$r írá Wpeg kl. 2 til Selkirk á snnnu- dag, og frá Selkirk á mánudags morg- un kl. 8 og kemur til íslendingafljóte á þriðjudagskveld. Fer þaðan k fimmtudagsmorgnn kl. 8, og kemnr til Selkirk kl. 6 á fbstudagskveld og fer til Wpeg næsta dag. Heidur til að 605 Ross Ave. íslendingur keýrir sleðann, Guðm. Christie; hann er góð- ur hestamaður, glaðlyndur, gætinn og reglumaður. Reynið hvernig er að ferðast með honum. Yðar einlægur, Mills. Hangikjöt til Jólanna og Nýársins. Ég undirskrifaður hefi til sölu allra frægasta hanvikjöt af feitum dllkum, sem éi; sel við aiarlágu verði. Alt er flutt heiin til kaupeudanna strax og um er beðið. Þeir sern heima eiga utan- bæjar þurfa ekki annað en senda mér postspjalds-pönfcun og verður það þá þegar sent til þeirra. En betra er að l?efa sig frain Sem fyrst áður en byrj;ð- irnar K»-nga upp. Herra P. J. Thomp- son vinnur í búðinni of af^reiðir skifta- vini fljótt ok vel. TH. GOODMAN. 639 Nellie Ave. Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.