Heimskringla - 05.01.1898, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.01.1898, Blaðsíða 4
HElMSRBItöLA, k, JAMÚAB 1«99. Hurra Fyrir Vetrinum! Húrra fyrir yfirhðfnunum, hlýju fðtunum, húfnnum. vetlingunum, nærfötunum, og öllu sem hjálpar til að hnlda manni hlýjura. Hér er búðin sem er troðfull upp undir loft al nllskonar karlmanna og dreugjafatnaði. Altsaman hað'bezta i landinu, og það sem mest á ríður : með un4ur lágu verdi. The Commonwealth, HOOYEE <Sc CO- CORNER MAIN STR. & CITY IIALL SQUARE. Winnipeg. Arið kvaddi kuldalegu. Á fðstu- dagsmorgumnn 30. f. m varð frost héi 1 est á þessum vetri það sem enn ex l ðin, 82 fysir neðan zero. Þann 29. f. m. gaf séra Hafsteinn Pétursson saman í hjónaéand þau hra liunólf Bjðrnsson. fiá Grund P O. Man.. og ungfrú Sigríði Jónsdóttir frá Win- nipeg. Hendersons árlega fólkstalsskrá f vrir 1899 er nú búin undir prentun og verður send út til kaupenda snemma í þessum mánuði. Hún sýnir meðal unn- ars að fólksfjölgun hefir orðið talsverð í þessum bæ á siðastl. ári og að nú telj- ast hér hart nær 50,000 ibúar. Nýútkomin skýrsla skólastjórnar- innar fyrir Winnipeg bæ, sýnir að skólahúsin í bænum og lóðir þær sem þau stanga á. eru hartnær hálfrar mili- ón dollars viröi. Þun eru um 20 skóla- liúa með 102 deildum og nálega 7000 bðrnum sem njóta þar kenslu. NfJA Öldin, blað Jóns rit@tj. Ólafs sonar, er til vor komiðí spánýjum bún- ingi. Það er prýðilegur frágangur á þvi að öllu leyti,—nýtt letur, ágætur pappir og prentun og innihaldið fjðrugt og fræðandi og prýðilega ritað, eins og æfinlega má vænta af Jóni. öldin kost- ar í Ameríku $1.25 um árið, Sðmuleiðis hefur hra, Karl K Albert sent oss nýárs almanak. þar er sýndur kastali að brenna, og er þar gnægð af eldí og reyk, en Victor járn- skápurinn, sem Albert hefir útsölu á er auðsjáanlega járnkaldur og geymir bækurnar og peningana sem í honum eru óskemt, þó login sé alt í kring um hann. HerraGisli Ólafsson, fóðursali hefir sent Heimskringlu mjög snotran “Cal- ander’’ fyrir árið 1899. Það er spjald 1 1 þumlunga langt og 19 þuml. breitt i ieð myndaf 3 hafskipum á siglingu og i.iönnuðum skipsbát þar nálægt. Skip- iu eru undir seglum en stafalogn er á sjónum. Skip, sjór. segl og menn eru i.ieð sínum náttúrlegu litum og mjög hsglega gert. Á spjaldinu er sjálfgerð- , r gegnskorinn rammi og er hann skreyttur, blómum með náttúlegum lit im, altíkring. Neðst á spjaldiuu e mánaða- og dagatal. Vór þökkum f ir myndina og óskum gefanda gleði le s nýárs og gæfusamrar verzlunar að 171—180 King St. A nýársdag gaf sérft Hafsteinn Pét ursson saman f hjónaband Mr. Þórar- nn Viltijálm óla Einarsson og-Miss Jórúnu Antoniuadóttir, bæði til heirail is hér í bænum. Siðustu fréttir frá Skagway segja aðDominion stjórnin ætli biáðlega að gefa út aðvörun um það að hver maður sem flyturti! Yukon verði að hafa ann- að hvort 200pund af ýmiskonar inat- vælvra og $500 i peningum eða 600 pund af matvælum og $200 í peningum um- fram allan ferða og flutningskostnað frá Kyrrahafsströndinni til Dawson Það er að segja, hver maður verður að hafa þetta þegar hann lendir { Dawson City. Þessi reglugerð undanskilur þá, sem eiga heima í Yukon-héraðinu, en þeir verða að sanna heimilisfestu sina þar. til þess aðkomastinní héraðiðmeð undanþágu frá þvi sem að framan er ákveðið. Mayor Andiews hefur fengið til kynning, frá stjórninni, um það að hún hafi löghald á pumpuvélum votnsleiðslu- félagsins hér i bænnm. Stjórnin held ur því fram að það hafi ekki verið borg- aður sá tollur af vélunum sem átthefði að vera. Af þvi að þ»r hafi verið sagð- ar minna virði þegar þær voru fluttar inD hingað frá New York heldur en þær í raun og veru voru. Stjórnin heimtaði4000 dollars toll upphót en fékk að eins $1800 hjá félaginu. Nú heimtai hún afganginn áðuren eignin er seld tii bæjarins. Það er búist við að bæjar- stjórnin muni halda eftir af kaupverði eignarinnar svo sem svarar kröfu stjórnarinnar þar til félagiðog stjórnin hafa jafnað með sér þennan ágreining Að öðru leyti hefir þetta löthaldstjórn arinnar enga þýðing að því er snertir kaup bæjarins á eigninni. Úr einum vasa í hinn.—Þess hefur áð ur werið getið að póststjórnin ætlaði að lækfta burOargjald á bréfum til hinna ýmsu staða i breska ríkinu úr 6 cents fyrjr hverja hálfa únsu sem hað hefur verið að undanförnu, niður i 2 cts.. Þessi lækkun gekk í gildi á jófunum. En nú með nýárinu er bæði Canada og Bandarikin einnig látin verða aðnjót- andi pessarar lækkunar. Vanalegt burðargjald á bréfum er því hér eftir að eins 2 cts. í stað 3c. að undanförnu. Það má í fyrstu líta svo út sem þetta mundi gera talsverðan tekjuhalla hjá póstmáladeildinni. En hún hefir séð við Iekanum með því að setja burðar- gjald á öll fréttablöð, sem að undan- förnu hafa verið flutt frítt um ríkið og til Bandaríkjanna. Iuntektir af þess I Nyja Qroceries o» glasvnran skrantlega seldist Sgætlega í búð minni, 539 Ross Ave., á ltngardaginn var, og kann ég lflndum mfnum beztn þflkk fvrir velvild þá sem þeir sýndu mér með komn sinni og vörnkaupum, og fyrir þá hrein Bkilna viðurkenning sem þeir gáfu mér, um það, að þeir hefðu aldrei áð- ur keypt jafngóðar vörar fyrir jafnlitið verð. Þetta vona ég að þeir út- breiði sem víðast. Ég ætlast náttúrlega ekki til að fólk sé að gera sér <5- mak til urín nema það sjái sér hag í að verzla við mig. En svo leyfi ég mér um leið að taka það fram, að ég vona að allir þeir sem þurfa að bröka þær vörnr sem ég hefi að bjóða, geri svo vel að koma við hjá mér og skoða vörur mínar áður en þeir kaupa annarstaðar. Ég get fullvissað menn um að ég sel með talsvert lægra verði en hægt er að kaupa fyrir annarstaðar, og að það er því beinn gróði að verzla við ffiig. Svo þakka ég viðskiftamönnum mínum fyrir gamla árið, og óska þeim ódýrra vorkaupa og annara gæða á þessu nýja ári. Ég vonast til að hafa ennþá meiri ftstæðu til að þakka ykkur fyrir viðskiftin að ári um þetta leyti. Álftvetningar og Ný-ísleudingar ættu að finna mig að raáii þegar þeir koma til bæjarins. Þorsteinn Þorkelsson. a.ri auka álögu ættu að gera meira en mæta hallunum sem verður af lækkuu burðargjalds á bréfum. Dr. Magnús B. Haldórson frá Hen- sel N. D„ kom hingað snöggva ferð til bæjarins um síðustu helgi í kynnisferð til frænda og vina hér, og til að skemta »ér með hinu fóikinu á nýársballinu mikla.—Dr. Haldórson fer suðar aftur aæsta laugardag, William Williams, fanst froBÍnn í rúmi sinu í Amanroth, Ont. rétt ný- lega. Hann hafði dáið úr hungri og liiilda. cn átt.i bó eic-nir í lðndum og Hr Matthías Þórðarson frá West- Selkirk var hér á ferð í gærdag og kom viðá skrifstofu vorri'til aðóska Heims- kringlu gleðilegs nýárs. Segir hann fáttí fréttum þaðan, nema lát gamla Mr. Moncriefs, sem var einn með hin- um fyrstu mönnum er settust að í Sel- ■kirk; var hann virtur af öllum bæjar- búum. Hr. Þórðarson lætur vel yfir veialun sinni og atvinnu í Selkirk, og biður Heimskringlu að færa íslending- um þar bestu þakkir fyrir ánægjuleg viðskifti, Kristján skósmiður Kristjántson varð fyrir þvi óhappi að skóverkstæði hans og aldinasölubúð á Elgin Ave. KJORKAUP Á KVENNSKRAUTI. Vér ætlum að gefa mikinn afslátt af kvennskrauti til þess að selja upp vörurnar f 1.50 Sailor hattat fyrir 90c. $1.35 Gönguhattar fyrir $1.00 $1.00 Sailor hattar fyrir 75c. 75c. Sailor huttar fyrir GOc. 20% afsláttur af ðllu kvennskrauti. Kornið og skoðið vðrurnar. CAVALIER, N. DAK. U Extension Hin fegnrsta bíið fyrir vestan Aðalstrœti. Hin stærsto búð. Hið lægsta verð. Komíð og sjáið hinar miklu byr^ðir af matvöru, leirtaui og glasvöru. "Dinncr Sdtta’’ “Tea Setts” Svefnherbergja “setts” skraut boliapör o. fl. R. H. WINRAM, Corner Isabel & Elgin Ave. Telephone 469. 1899. peningum sem nam yfir $40,000. I. O P. Fundur verður haldinn i stúkunui “ísafold” næsta miðvikudags- kvöld(ll. Jan.)í North West Hall.— Allir nýjir meðlimir stúkunnar eru sérstaklega mintir á að sækja fundinn- Byrjar kl. 8 e. h. B. Sigurjónsson, C. R. Loyal GeysirLodge I. O. O. F. M. U. 7119, heldur fund þriðjudagskvöldið þann 10. Jan. í Unity Hall á horninu á horninu á Pacific Ave. og Nena St.— Mikilsvarðandi mál fyrir fundinum. Á- riðandi að allir meðlimir sæki fundinn. A. Eggertson R. Sec. Hra. Jón V. Dalmann. prentari við Heimskringlu, varð fyrir siysi nokkru á sunnudaginn var. Hann var á gangi í Nena St. hér i bænum. og mætti honum þá enskur mjólkursölu- maður með sleða og tvo hesta fyrir, en á undan hestunnm runnu hundar tveir og réðust þeir þegar á hra. Dalmann með grimd mikilli. En á meðan hann var að verja sig fyrir þeim keyrði ná- unginn beint á hann. Fékk hann hðgg mikið fyrir brjóstið og féll við, en náunginn hélt áfram leiðar sinnar. Jón er að vísu ekki mjög veikur, en hefir þó verið frá verki siðan. Þerta slys, meðal annars, er orsök i því, að vér getum ekki komið út í þessari viku aukablaði þvi af Heims- kringlu sem vér höfum lofað kaupend- um vorum, ogjsem var meira en hálf- prentað. En í næstu viku kemur það áreiðanlega. skemdist allmikið af eldi á fimtudags- kveldið var. Orsök eldsins vita menn ekki, en um miðnætti á fimtukags- kveldið sázt bál mikið í húsinu og $ar Kristjáni strax gert aðvart. Fór hann þegar til og slökti bálið með bjálp ann- ars manns og varðveitti þannig bygg- inguna að mestu leyti. Skaða á húsinu metur hann $100,og á vörum sem í því voru $100, als $200 tap. Mestu af skó- gerðartólum sínum náði hann litt skemdum nema sanmavél sem eitthvað hefir bilast. Hús og vörur voru i eids- ábyrgð og má þvf vænta að beint tap af eldinnm bætist honuin að inest.u leyti. STOR JOLASALA ITflEPALACE CLOTHIAG STÖRE. 458 flAllV ST. Álföt úr Scotch Tweed verð $10.00 fyrir $7.00. Yfirhafnir úr alull $9.00 fyrir $6.00. Yfirhafnir úr Irish Frieze $11.00 fyrir $9.00. 20 alfatnaðir úr Scotch Tweed $9.00 fyrir $5.75. Loðhúfur— Baltic Seal $3 00 fyrir $1.50. Loðkápur af öllum stærðum með 20% afslælti. Nærfatnaðir úr alull frá 0.50 og upp. Fín svört Dressing frakkaföt úr fínasta og bezta Serge $19 50 fyrir $11.00. Þessi sala stendur að eins til jóla og ættuð þér því að grípa fuglinn meðan hann er í færi. Pantanir úr sveitunum verða afgreiddar fljótt og vel. Yðar einl. landi og vinur. / Guðm. G. Islelfsson. Fyrir The PALACE CLOTHINQ STORE, THE BLUE STORE. Nerki: Blá Stiarna. 4 0 C IJIaIn Cfvnnt Ætíð hin ódýrast. 4uD ^3111 OtrGBL Er enn TROÐFULL með TVÖFALT meiraaf vörum en ættu að ve»a þar um þotta leyti árs. Hvers vegna? Einmitt af því að TÍÐARFARIÐ, sem einskis manns er að ráða við, hefur verið stirt við oss í alt haust. OSS ER ÞVÍ EIGI UM AÐ KENNA. Vörur þessar verða 6amt sein áður að fara nú þegar, og seljast með eða án hagnaðar. Vér segjum því til fólksins: Komlð í^KJÖRKAUPIN. Sólskin að siðustu segjum vér, eftir hin skaðlegu votviðri í landinu. Þad er ekki til neins að neita því, að það hefir algerlega eyðilagt fatnaðar og grá- vöruverzlunina í Manitoba á þessu hausti. Og þessvegna verðura vér að segja fólki, að vér höfum þrisvar sinnum of miklar vörubyrgðir i búð vorri. Vér rerðum að koma þessum vörum í penÍDga og það nú strax. EftirfylgjauÆ verðlisti mun sýna yður að oss er full alvara. Karlmanna Tweed Baxur $7.50 virði nú á $4.75 4( góður sljtfatnaður 8.50 “ 44 5.00 44 Nýmöðins alfatnaðr 9.50 “ 4 4 6.00 44 Aal ul 1 arfatnaður 13.50 “ 44 8.50 (4 Skozk yaðmftlsfot 16.50 “ 44 10 50 Karlmannabuxur af öllum mögulegam tegundum, frá $1.00 og þar yfir ; allar fyrir lielming vanaverðs. Ðrengjabuxur frá 50e. til $2.75; allar fyrir minna en helming vanaverðs. Drengjaföt fín og þykk.....$6.50 virðí nú á $4.00 “ sterk úr alull......5.50 “ “ 3.50 úr gráu vaðmáli.... 4.00 “ “ 2.50 Sailor-föt........... 1.75 “ “ 90 cts. Drengja Stutttreyjur í þúsundatali. Drengja Yíirhafnir í þúsunnatali Grávara ! Grávara ! Grávara ! Kvenna selskinnsyfirhafnir $30—$35 virði, nú á $20—$22.50 “ Bulgariu lambskinns-yfirhafnir $38 virði, nú á $27 “ Tasmaniu Coonskinns-yfirhafnir $35.50 virði, nú á $25 “ ágætar Coonskinns-yfirhafnir $48.50 virði, nú á $37.50 Karlmanna Coonskinns-yfirhafnir $25—45 virði, nú á $18—$35 “ Victorian Va.laby yfirhafnir $16.50—28 virði,nú $12—20 Karlmanna Badger yfirhafnir og svartar skrautyfirhafiiir á $10 Ágætir Geitaskinns og Buffalo-feldir við mjög lágu verði. 4»4 31AIN STlt., WIWH F.O CHEVRIER — 114 — liann gæti farið í hægðum sínum að koma fraat t-ftfndinni eftir vilja sínum. “Þú ert hraustur maður”, sagði hann loks- i iS. “Það er orðtak, sem ég hefi aldrei heyrt um j.ig haft”, sagði Preaton. “Það er leiðinlegt að þurfa að láta skjóta ■-kjóta þig”. “Það er leiðinlegt að þú varst ekki hengdur f vrir lðngu síðan”. “Á morgtin um þetta leyti verður þú hjá I < num sælu. senor Preston”. “Getur verið; en þú verður eilifiega hjá hin- iun fordæmdu”. “Enn þá kynni ég kanské að hlifa þér”. “Því ertu að ljúga að mér? Ég mnndi ekki úa Þér, þé að þú segðir mér sannleikann”. “Má vera, en samt”—eins og ídraumi — sé ég ráð til að fá þig til að tala”, Svo sneri 1, uin sár aðhermönnunnm hvatlegaog sagði: “Takið hann burtu”, sagði hann og fór út herberginu. Járnin voru aftur sett á hendur honum og ai’ hann leiddur út úr hölfinni út í sama vagn- ,n sem hann hafði verið keyrður i þant’að. “TilMorró?” spnrði hann einn varðmann- ,n. en fékk ekkert svar. Tíminn var ekki hentugur til að fara til lorró. Það var miðnætti. Hann var ekki flutt t- þangað. Vagninn krækti stræti af stræti og mnaðist Preston ekki við þau, en loks var stað- »t nnmið fraromi fyrir húsi sem hann þekti vel, — aðalstöðrum lögregluUðsins. — 119 — Var þarenpaD mann að sji og gekk hann eins hratt og hnnn þoiði þenna spöl, sem varð- maðurinn hafði tiltekið og þar beið hann' Aldrei á æfi sinni hafði honum orðið svo mikið um aðbíða. Hefði hann hlýtt hvötum þeim hið innra, sem strýddu á hann, þá hefði hann annast sjálfnr um undankomu sína upp frá þessu og flúið. En varðmaðurinn hafði reynzt honum'vel alt til þessa og hann fór að halda aðhann mætti treysta hoDum. Hann þurfti ekki heldur að bíða lengi, Var hann tæplega búinn að velta fyrir sér þessum grun sinum, þegar björganarmaður hans kom fyrir hornið ogfórgeist. I staðinn fyrir einkennisfötin, sem hann áður hafði. var hann korninn í vanalegan stakk með barðastóran hatt áhöfði. svo að Pieston ætlaði í fyrstu ekki að þekkja hanD, “Kondu með mér”, var alt sem hann sagði og hlýddi Preston honum, þó að hann skyldi ekkert hverju þetta sætti, en var nú farinn að halda að hann ætlaði í raun og sannleika að bjarga sér þessí maður, þó að hann skildi ekki hvernig það hefði svona skrýtilega verið réðið og framkvæmt alt saman, því að hann hélt að í aliri borginni væru ekki tuttugu menn, er vissu að hann væri þangað kominn og af þeim væri ekki einn einasti vinur hans, Þeir gengu hratt áfiam og beygðu nokkrum sinnum af beinni leið og loks kora til þeirrá hinn þriðji maðurinn, og þá fór Preston að sjá það, að þeir vorn að fylgja honnm til að frelsa hann, því að bann gat sér réttiiega til að ný- — 118 — telja einlægt látlausa trampið, tramp varðmans- ins, sem alveg æt-laði aðæra hann. Þar var Ijóstýra einhver i fangelsisgangin- um og ’gengu þeir hratt um ganginu. Langaði Preston til að spyrja félaga sinn, en stilti sig þó um það, því að hann sannfærðist meira og meir um það að það ætti að skjóta sig, er hann væri að reyna að komast burtu. Það er þægileg að- ferð að losna við borgara annara landa þegar þeir eru eitthvað í veginum. Alt sýndist vera undirbúið fyrirfram, svo að þeir gætu sloppið. Þeir mættu hvergi tálm- un og sáu engan varðmann þangað til þeir voru komnir út úr dyrunum og út á strætið. Þar sáu þeir varðmann standa og sneri hann baki að þeim, og þó að hann hlyti að hafa heyrt dyrnar, sem þeir fóru um út á strætið opnast og læsast, þá gaf hann ekkert merki af sér. og þetta sannfærði Preston enn þá betur um það, að þessu hlyti að ljúka með dauða hans. En þá fann hann hönd varðmannsins vinar síns leggjast á öxl sér og heyrði hvíslað lágt í eyra sér: . “Farðu yfir á hornið, beygðu þar við og haltu áfram nokkra faðma. Bíddu þar var sagt Én farðu ekki lengra þangað til ég næ þér- Farðu nú”. Leiðin að horninn var meira en hundrað fet, og við hvert fótmál af þeirri leið’bjóst Preston við að heyia byssoskot og finna kúluna smjúga í gegn um sig. en hann komst heill á hófi og varp þáléttilega öadinni, — 115 — “Fyrst þeir ætla að skjóta mig í fyrramálið’. hugsaði Preston, “þá borgar það ekki ómakid að flytja mig til Morró”. Var hann settur þar i dýflissu fúla og vora járnin ekki áf honum tekin, og til þess að vera vissir um að hann skyldi ekki sleppa, bundu jeir hann með járnfesti við hring sem fastur var í veggnum. Og svo skildu þeir við hann. En Preston vissi samt að hann var ekki lát- in gæzlulaus, þvi að einlægt heýrði hann reglu- bundið fótatak, fótatak varðmannsins, þar sem hann gekk fram hjá klefa hans aftur og aftur og að stundarkorni liðnu fór hann að telja skrefin. “Eitt, tvö, þrjú, fjögur, fimm, sex, sjö. átta, níu, tiu”, taidi hann, þá var snúið við svo, tfl. kaka aftur og snúið við, )etta gekk einlægt, ó- endanlega, þangað til að hann var farinn að óska þess af heilum hug, að nriaðuriun gleymdi sjálfum sér og gengi 11 skref hvora leiðina, Fór hann að reyna að hafa áhrif á varðmnnninn ó- sýnilega með viljakrafti sínum og neyða hann til þess annaðhvort að fjölga eða fækka skrefun- um, sem hann var að stíga. “Tíu. einlægt tíu, eitt, tvö”, og'svo áfram stundum saman, að honum fanst, en í rauninni var það okki svo lengi. Loksins hættu skrefin að heyrast honum til stónnikils hugarléttis. En það var ekki nema snðcgvast; þau byr juðu aftur, en í þetta sinn enduðu þnu við klefadyr hans, ‘ Senor !” PrestOn hrökk við eius og af byssu hefði verið skotið við eyra honum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.