Heimskringla - 06.01.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.01.1898, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 6.JANUAR 1898 og unnid að tréskurði tíma og tíma á ýmsum stöðum, lengst í Berlín, í 7 manuði. Stefán var talinn mestur hag- leiksmaður þeirra sem tréskurð lærðu samtíinis honum í Khöfn. Reykjavik 20- Nóv. Eftir síðustu fréttum var góður atíi 4 Eyjafiiði þegar róið varð, en á Aust- fjörðum sagt fiskilaust. Veðrið hefir veiið umlil ypingasamt essa vikuna, vindur staðid úr öllum áttum, ýmist verið f rost eða þíða, ýmist regn, krapahríðar eða sólskin. A fiintu- dagsnóttina gránaði ofau að sjó og út á yztu nes; það er fyrsta fölið á þessum vetri, sem fest hetir svo langt niðureftii. í dag er rifrildisstormur á sunnan. Annars tiðindalítið í höfuðstaðuum. 4. Des. Þessi lög eru nústaðfestaf konungi: 1. Fjárlögin; 2. lögum sþ. landsreikn- inganna 1894—95; 3. fjáraukalög fyrir 1894—95 ; 4. f járaukalög fyrir 1896—97 ; 5. lög um stofnun byggingarnefndar í Seyðisfjarðarkaupstað; 6, lög um ný- býli; <>. lög um uudirbúning verðlags- skránna; 8. um skifti á 7 hndr. (lands- eign) i Nesi í Norofirði og Grænanesi (kyrkjujörð) í sömu sveit; 9. um lækk- un á fjárgreiðslu Holtsprestakalls í Rangárvallasýslu til landsjóðs; 10. um heimild til að ferma og afferma skip á helgidögum; 11. um sérstaka heimild til að-afmá veðskuldbindingai úr veðmála- bókum ; 12. um uppreisn á æru án kon- ungsúrskurðar; 13. um f restun á fram- kvæmd eimskipaútgerðarinnar; 14. um breyting a tilskipun um sveitastjórn ; 15. um þóknun handa forstjórurn og sýslunarmönnum söfnunarsjóðsins. 13. Nóv. Nýlega urðu mennn í Rangárvalla- sýslu varir við öskufall, en þó ekki mik- ið. Vindur stóð af Eyjafjallajökli. Við eldsumbrot eða gos varð ekki vart. Austan af Síðu er skrifað 18. f. m.: Hér er eins og orð liggur á almenn fá- tækt og ómögulegt að fá peninga síðan fjársalan hætti. Þó stöku trippi sé selt þá er i mörg horn að líta. Sumarið var með öllu þerrilaust framan af, svo hey hröktust og skemdust mjög. Matjurta- garðar hafa alment brugðist. íslenzka kórnið spratt bæði seint og illa og þar á ofan eyðilagðist það að mestu af storm- veðrum. Alt bendir til að bjargarskort- ur verði hér með meira móti. LÁTIÐ RAKA YKKUR : OG HÁRSKERA HJÁ S. J. ScheVÍng, 20<; Rupert Str. Alt ^ert eftir nýjustu nót- um og fyrir lægsta verð. S. G. Geroux, Eigandi. 60SS Main St. Kaupir og selur fisk og fugla af öllum tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar- ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir hvað eina. W. J. GUEST, Steinolia Eg sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka ma panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MGDONALDST. Fyrir Hatidirnar seljum við allar tegundir af víni með óvanalega lágu verði, svo sem SPÍRITUS, ROMM. BRENNIVÍN, WHISKEY, o. fl. Einnig hðfum vér það sem kallað er NATIVE WINÉ, ljómandi drykkur, fyrir 25e. pottinn. E. Belliveau & Co. 620 Main Street. LestU þetta og svaraðu því strax. Album með 100 ágætum myndum af fegurstu stöðum heimsins. Verð aðeina 50c. Ljómandi brjóstnál og Islands eða Canadafáni fyrir ein 10 eents. Alt þetta fyrir ein 50c. ef peningar eru sendir með pöntuninni. Eg borga tíutningsgjald. J. LAKLANDER. Maple Park Cane Co. 111. U.S.A. ###########0#############§ TÆRING LÆKNUÐ. Gömlum lækni nokkrum, sem var hættur viðvanaleg læknisstörf sín, var útvegað af kristniboðara i Aust-Indfum forskrift fyrir samsetning á jurtameðali, sem læknaði tæring, Bronchites, Ca- tarrh, Asthma og öll veikindi. sem koma frá hálsi eða lungum, einnig alla taugaveiklun. Eftir að hann hafði sann færstum hinnmikla lækningakraft þess þá áleit hann það skyldu sína að láta þá sem þjást af þessum sjúkdómum vita af þessu meðali, býðst hann því til að senda hverjum sem hafa vill ókeypis forskrift þessa á þýzku, frönsku eða ensku, með fullum skýringum hvernig það eigi að brúkast. Þegar bið skrifið þá sendið eitt frímerki og getið þess að aMglýsingin var í Heimskringlu. Utanáskriftiu er : W. A. Neyes, 820 Pewers Block, Rochester, N. Y. Manhattan Horse and Cattle Food er hið bezta prifafóður handa gripum Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Main Strbet, WlNNIPEO. Dr. N. J. Growford PHYCICIAN AND SURGEON ...... 462 Main St.. Winnipeo, Man. Office Hours from 2 to 6 p.m. Ariy * Hm Heildsala og smásala á TÓBAKI, VINDLUM, TOBAKSPÍPUM O.FL. Við höfum þær mesta vörubyrgðir fyrir Jólaverzlunina, og alt fyrir sanngjarnt verð. Komið inn og tal- ið við okkur. W. BROWN 541 Main Str Winnipeg. eignast ur? emt V ð seljum þau með svo »u!" 'águ verði.að það borg- uoki ar sig ekki fyrir þig að "' ^era úrlaus. Við höf um þau af öllum stærðum og með öllu lagi. En við nefnum hér að eins tvær tegundir. Elqin eða Waltham úr með besta gangverki og lokuðum kassa.held- ur agætan tima, fallega útgrafið, Dueber kassi, mjög vel gullþvegið, andist að eilífu, kvenna eða karla stærð. Við skulum senda þér það með fullu leyfi til að skoða það nánvæmlega. a Ef það er ekki alveg eins ogviðsegjum, þá sendu það til baka. Það kostar þig ekkert. Ef þú ert á- nægður með það, þá borg aðu express agentinum burðargialdið og *<í.50. . W Df TjR í LOKUOUM KASSA 1 i^M y$$ fallega útskornum, bezta 1I»K^^^»*'» uangverk, hvaða stærð sem er, velgullþvegið(Uk), lítur úteins og 840 gulliir, irengur alveg rétt. Við sendum það til Fxpress Agentsins þíns og leyfum þér að skoða það —sömu skil- málarnir sem við sendum öll okkar úr með—og ef þú ert ánægður með það þá borgarðu honum *S.»5 og flutnings- gjaldið. Ef þú vilt taka orð okkar trúanleg og send r peningana með pöntvninni, þá fylgir mjög falleg keðja með úrinu og við borgum flutningsgjaldið, fyrir sama verð og nefnt er hér að ofan. Royal ManufactnrinE Co. 334 DLARBORN ST CHICACO, ILL. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 513 Main Street 518 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 513 WaiM Str. Northern Pacific R'y MAIN LINE. Alrr. Arr. [ Lv Lv l,00a l,30p Winnigeg l,05p 9,30a 7,55a 12.01a Morris 2.32p 12,01p 5.15a ll,00a Emerson 3,23p 2,45p 4,15a 10,55a Pembina 8,37p .'4,15p 10,20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p 7,30a Duluth 8,00a 8,30a Minneapolis St. Paul 6,40a 8,00a 7,15a 10,30a Chicago 9,35a MORRIS-BBANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv Lv ll,00a l,25p Winnipeg 1.05p 9,30p 8,30p U,50a Morris 2,35p 8.30a 5,15p 10,22a Miami 4,06p ö.llöa l'/l,10a 8,26a Baldur 6,20p 12,Op 9,28a 7,25a Wawanesa 7,23p 9.28p 7,00a 6,30a Brandon 8,20p 7,00p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv. Arr. 4,45 p.m Winnipeg ¦ 12.55 p.m. 7,30 p.m Port laPra'rie 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD, Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg. Stórkostleg kjörkaup í Janúár. 15pc. afsláttur fyrir peninga, C. A. Gareau, *m Main st. Lesið eftirfarandi verðlista. Hann hlýtur að gera ykkur a^veg forviða. QRAVARA. Wallbay yfirhafnir........$10.00 Buffalo " ........$12.50 Bjarndýra " ........$12.75 Racun " ........$17.00 Loðskinna-vetlingar af öllum teg- undum og með öllum prísum. Menh sem kaupa fyrir töluverða upphæð f einu, fá með heildsöluverði stóra, Gráa geitaskinnsfeldi. TILBUIN FOT. Stórkostlegar byrgðir. Allir þessir fatnaðir eru seldir langt fyrir tieðan vana verð. Lítið yfir verðlistann og þá munuð þér sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmanna-fatnaður, Tweed, alull $3.00, $3.75, $4.00, $4.75, $5.00 og upp. Karlmanna-fatnaður, Skotch tweed $5.50, $6.50. $7.00, $8.50, $9.00, $10.00 og upp. Takið fram verðið er þér pantið með posti. Af þessum verðlista getið þér dæmt um, hvort eigi muni borga sig að' verzla við mig. VERDLISTI. Framhald. Karlmann buxur, tweed, alull 75c. 90c., $1.00, $1.25, $1.50, $1.75 og upp. Pryze yfirhafnir handa karlmönn- um, $4.50 og upp. Beaver yfirhafnir fyrir karlmenn, $7.00 og upp. — Ágæt drengjafbt fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25. Pantanir með póstum afgreiddar fljótt og vel. C.A.GAREAU. Merki: Gylt Skæri 324 MAIN STR. # * # # # # # # # # # # # # # Hvitast og bezt ER- Ogilvie's Mjei. Ekkert betra jezt. # # # # # # # # # # # # # # # # 10 prósent afsláttur af allskonar fatnaði gerðum eftir máli. ########################## Selur demanta, gullstáss, úr, klukkur og allskonar varning úr gulli og silfri. Viðgerðir allar afgreiddar fijótt og vel. - - - Búðir í----- Cavalier °g Pembina. ciöck: S. W. MINTHORN, L Y F S A L I, CANTON, - - - N. DAK. Læknaforskriftir afgreiddar með mestu nákvæmni. Komið til okkar þegar þið þurfið & meðölum að halda. N. B. Við erum að losa okkur við það sem við htilum af hn fum og borðbúnaði, og seljum það fyrir neðan innkaupsverð. ADAMS BRO'S CAVALIEB, 3ST. ID^JSl Verzla með harðvöru af öllum tegundum, tinvöru, eldavélar og hitunarvélar. Þakplötur úr járni og blikki, mal af öllum litum, olíu og rúdugler og allan þann varning sem seldur er í harðvörubúdum. Leiðin liggur fram hjá báðardyrunum, — komið við, ADAMS BROTHERS, CAVALIER, N. DAK. J. P. SHAHANE, BACKOO, M. DAfi. Hefir beztu HARDVÖKUBÚÐINA f Pembina County, og mælist tU þest að Islendingar skoði varning sinn svo að þeir geti sannfærst um að þeir fái hvergi annarsstaðar betri kjörkaup. Munið eftir að koma við hvort sem þér kaupið eða kaupið ekki. KACKOO. H. DAK. John O'Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O'Keefe- 333 Hain 8tT. Verzlar með mél og gripafóður, hef ýmsar korntegundir og land- búnaðarvarning. Alt selt lágu verði. Stewart Boyd, - 100 — eina, sem kom honum til að hlægja, þó að alvar- legri hlutlr lægju á huga hans. Meðan þeir Ford og Fitoh höfðu verið í haldi þessu höfðu föt þeirra gengið svo af sér, Jað þau voru orðin garmar einir, og neyddust þeir loksins til þess að fara úr Norðurálfumanna búningi sínum og klæðast möttlum dalbúa. Höfðu þeir stöðugt verið að narra Keeth fyrir það að vera í Indíana búningi, en nú var hláturinn hans megin. Véla maðurinn var |fyrirmynd mannlegrar fegurðar hjá vinum sínum. Ford var vöðvamikill og hraustlegur, en grannur var hann allur, og stóðu hínir löngu limir hans út úr möttlinum eins og sópsköft. En það var sjón að'sjá Fitch. Hann hafði ekkert mist af holdunum i haldinu, og llamaskinnsmött- ullinn féll svo þétt að honum ,sem hans eigið skinn, Mittið á honum var horfið í spik fyrir nokkrum árum, og það var sver og burgeislegur kviður á honum, þar sem hann stikaði um her- bergið. Það fyrsta sem gjörði þá vara við að nokkur sæi þá var það. að Keeth rak upp skellihlátur í dyrunum. "Halló, þú þarna ! Erum við ekki fallegir dansleikarar?" "0, en sú sjón að sjá ykkur!" sagði Keeth á milli hláturfloganna. "Þið ættuð bara að sjá ykkur sjálfa ! Fitch þú ert alt að einu og öl- tunna á tveimur prikum j" "Ha ha, ha; þar fékstu það, Fitch!" öskr- aði nú Ford, frá sér af kæti. "En þú ert eins og útslitinn fatasnagi", — 101 — sagði nú vélasmiðurinn og sneri sér að félaga sínum hlægjandi út undir eyru, "Svo, svo. Ég held ég iíti ekki ver út en þú' sagði Ford, og dró þegar úr kátinunni. "Ég vil ekkert segja um það", mælti Keeth. "En einhvernveginn er það að leggirnir og arm- arnir—þú ert svo ákaflega beinamikill, Ford — standa út í loftið meira en góðu hófi gegnir. Það þyrfti að stoppa þig upp, sonur sæll". "Nú, þú getur ekki sagt það um mig'", greip Fitch sram í. "Nei, en það er leitt að þú skyldir ekki geta jafnað það og látið hann Ford fá eitthvað af ket- inu, sem þú hefir aflögs. 0, það er þó sjón að sjá ykkur báða !" "Forfeður mínir klæddust kyrtlum", sagði Kinsale, "Og það væri þó leiðinlegt, ef ég hefði ekki nóg skotzkt blóð í æðum minum til þess að bera mig í flíkum þessum. Ég lít ekki ein» illa út og þú segir, Ronald ?" 'Það er gott að þú ert vantrúaður á það, kunningi", sagði Keeth kuldalega, "því að ef að þú vissir hve illa þú lítur út, þá mundi ég aldroi geta fengið þig til að fara útfyrir dyrnar þarna. Og það er þó orðið alveg nauðsynlegt að við för- um burtu héðan", bætti hann við með meiri al- vörusvip. "Hvað, hvað ernú að ? Nokkuð nýtt ?" "Gamla prestinum liður mjögilla; hann er reyndar að deyja", sagði Keeth. ( "Nei, segirðu það?" "Kakan okkar er komin að því að hnoðast, það er vlst", sagði Fitch. — 104 — meðan þessar hugsanir voru að brjótast um í höfði honum. Hann gekk fram og aftur í litla herberginu sínu eins og dýr í búri. Dagurinn leið að kveldi og nóttin var að falla á. Mjóa ræman af sólarljósinu sem læddist um gólfið frá morgni til rökkurs hvarf með öllu, og í gegnum gluggann sá hann stjörnurnar fara að gægjast um hálfbjartan himinblamann. Af ysnum og þysnum úti fyrir réði hann það, að mikíll fjöldi manna hefði safnast saman utan um musterið. Fregnin um það, að hinn gamli Inzalkl væri nú nær dauða sínum, hafði borizt nm meðal þjóðar- innar og alstaðar að höfðu menn komið úr daln- um. Alt f einu var farið að slá stóru málmtrumb- urnar við musterisdyrnar hægt og hægt. Voru þær slegnar eftir hljóðfalli og fylti hljómurinn göngin. Þögn míkilli sló yfir mannfjöldann úti fyrir. Keeth hlustaði við dyrnar og sló hjarta hans ótt og títt. Var það nú loks úti? Var gamli maðurinn þegar dauður? En meðan hann var að hlusta barst annað hljóð að eyrum honum. Það var gratkjökur ut- an við dyrnar. Hann tók slána frá hurðinni og lauk henni upp, og þarna i hálf myrkum gangin- um sá hann litla, aumlega'hrúgu liggja á þrösk- uldinum og engdist hún saman af ekka. "Imozene !" sagði hann og greip hana undir- eins upp í fang sér. Hún byrgði andlitið vic brjóst hans og fann hann brjóstin hennar ganga upp og niður við hjarta sér. "Hvað gengur að — segðu mér það, barnið mitt?" mælti hann, og bar hana um leið í — 97 — og tók mjúklega um hendur hennar og dró hana. inn í herbergið. "Hví skjálfið þérsvo? Hvað hefir komið fyrir ?" "Afi minn—hinn mikli Inzalkl—". "Hvað um hann?" mælti Keeth, og hálf- grunaði hvað svarið mundi verða. "Hann er veikur, herra minn", stundi stúlk an fram og fór að kjökra. "Hann er að deyja!" "Nei, segið ekki það ! Þér eruð nú of hræddar, prinsessa". "Hann segist sjálfur vera kominn fast að dauða", sagði stúlkan hátíðlega. "Hann veit það, herra minn. Hann kallar á þig". "Eg fer til hans undireins". Keeth gekk til dyranna, en er hann leit við sá hann aumingja stúlkuna hallast upp að grjót- veggnum með hangandi höfði. Hann hikaði við og gekk til hennar aftur. "Mér tekur skrt til þín, Imozene", sagði hann þýðlega. "Eg vildi að ég gæti huggað þig". "Ég þakka þér fyrir, herra minn", sagði hún alvarlega. Eg er eins hrygg þín vegna eins og sjálfrar mín. Gonnatzl er illa við þig — var- aðu þig a honum. Ef að hinn mikli Inzalkl deyr þá fer illa fyrir þér og vinum þínum. En tíýttu þér—, hann kallar á þig aftur". Keeth hneigði sig og gekk hægt út úr her- berginu. Var hann svo kunnugur orðinn must- erinu að hann átti hægt með að finna herbergi gamla prestsins. Voru þar nokkrir hvítklæddir þjónar a stjái í kringum hvílu gamla mannsins. Undir eins og hann sá hvita manninn koma inn,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.