Heimskringla - 13.01.1898, Page 3

Heimskringla - 13.01.1898, Page 3
HEIMSKRIN GLA, 13.JANUAR 1898 “Yerði ljós Mánaðarrit fyrir kristindðm og Ifristilesran fróðlelk. Út gefendur Jón Helgason og Sig. Pétursson. Rvík 1897. Annaðhvort “Ljóssins faðir” eða einhver önnur góð vera hefir sent oss það sem út er komiðaf þessum árgangi. Vér getum varla sagt að vér hefðum séð rit þetta áður, nema hvað hinum j'f- irlætislausa (?) titli hafði brugðið fyrir augu vor að eins. Vér höfum blaðað nokkuð í þessum árgangi og lesið katía og kafla hér og hvar, og höfum vér orðið að ýmsu fróð- ari, en því miður engu kristnari eftir en áður. Vér ætlum nú ekki hér að gera alt ritið að umtalsefni. heldur minnast lít- ilsháttar einkum á síðasta tölublaðið og minna svo á tilveru þessa rétt-trúnaðar málgagns. “Verði ljós” er auðsjáanlega ramt rétt-trúnaðar málgagn ; er það sjálfsagt kostur í þeirra augum sem sjálfir eru strang-rótt-trúaðir á allar kreddur og bókstafs-kristindóm, en þá ætlum vér gerast sífelt færri og færri í landinu og þykir oss það jafn-gleðilegt sem “V. 1.” muni þykja það sorglegt. En það er nú ekki nema eðlilegt, þar sem vér erum annarar trúar. Oss virðist “V. 1.” sverja sig að ýmsu leyti í ætt við “Sameininguna” og “Aldamót,” þótt þaðstandi þeim báðum að baki að ofsafengni, og “Sameining- unni” jafnframt að baki að rithagleik. Að ytrí húningi er það all-álitlegt fyrir augað að prentun og pappír, en málið er óvandað, og er auðséð, að útg. telja það ekki til syndanna að misbjóða móðurmáli sínu. Það þykir oss undarlegt, að “V. l.*> skuli vera svo andstætt afnámi þjóð- kyrkjunnar, og finst oss, satt að segja, það vera alveg óskiljanlegt, ,því að eftir allri stefnu blaðsins að öðru leyti, hefð- um vér búist við þvi einmitt í broddi fylkingar fríkyrkjumanna. Nóvember-bl. “V. ljóss” flytur með- al annars fróðlegar skýrslur um messu föll og altarisgöngur hér á landi árið 1896. Sýna þær, að í helming allra prestakalla landsins hefir verið messu- fall annan hvern messudag ársins og þar yfir. í 18 prestaköllum hafa messu- föllin orðið 40 og þar yfir. Prófast finn- um vér þar efstan á blaði, er ekki mess- ar nema 6 sinnum á ári (54 messuföll). Ekki vill útg. "V. 1.” kenna prest- unum öll þessi messuföll, en hins vegar sér hann að það er barnaskapur að kenna (dauðu) náttúrunni (veðri, vindi, vatnsföllum o.s.frv.) um þau öll. Verð ur þá fyrir honum eftir sú ástæða, að það sé söfnuðunum (eða áhugaleysi þeirra) að kenna. En af hverju það stafi—út í það fer hann ekki. í Grims- ey hafa orðið 42 messuföll, ekki víðlend- ari né örðugri en sú kyrkjusókn er. Dá- gaman væri að vita, hvort þau hafa ekki verið talsvert færri í tíð séra Péturs. Ekki er það fremur i fátækustu köllunum, þar sem guðsmennirnir eiga við þrengstan kost að búa, að messu föllin eru tíðust; það sést á því aði Hjarðarholti í Dölum verða 54 messu föll, i Vatnsfirði 51. á Sauðanesi 46,— Að þeir sem mest eru kyrkjuljós, trúefl- endur og kyrkjulegir endurbótamenn kyrkjublöðunum, séekki ávalt spámenn í sínu föðurlandi (sinni kyrkjusókn) má marka af því að t. d. prófasturinn undir Felli* fær 41 sinnum hvíld frá að messa á einu ári. Hyggur nú útgefandi “V. 1.” að nokkur frikyrkjusöfnuður mundi lengi *) Vér ritum hvorki Undornfell né Undirfell (!), því að það er rangmæli. Réttmæli er að segja : “séra Hjörleifur undir Felli,” en ekki: “séra H. á Und- irfelli,” halda sem prest og launa honum sem þeim prestum, sem bezt eru launaðir i landinu, nokkurn þann mann.sem söfn- uðurinn vildi ekki hlýða á meira en 6—8 sinnum á ári ? Vér erum ekki alveg eins vissir um það eins og útg. “V. 1.” að það sé nær ávalt að kenna trúardeyfð safnaðanna hve mörg verða messuföllin. Ef t. d. sálusorgarinn er voðalegur pokaprestur, þá virðist oss það lýsa rneiri trúaráhnga hjá sóknarbörnum að lesa í heimahús- um góðau húslestur í Pálspostiílu. held- ur en að misbjóða sjáifum sér með því að sitja undir bullinu úr pokanum.— Hitt mun fágætara, að trúheitan og andríkan kennimann skorti að öllum jafnaði tilheyrendur, þó vér vilium ekk' synja fyrir að það eigi sér þó stundum stað. Einkennilegt er það, að með þrem undantekningum er svo að sjá á skýrsl unum sem altarisgöngur sé hvað al- mennastar í þeim söfnuðum. þar sem sjaldnast er messað. Getur það verið vottur um eitt af tvehnu : annaðhvort um það, að safnaðarmenn eru trúmenn þrátt fyrir það, þótt þeim þyki ekki hlýðandi á messur prests síns ; eða þá hitt, að vanakristindómur getur verið býsna ríkur hjá þeim, sem annars ekki hirða um helgar tíðir. I 12 prestaköllum landsins var þetta ár engin sál til altaris, hvorki. prestur né fermingarbörn, og í 5 prestaköllum voru frá 1 til 5 til altaris. Og í einum þrettán af öllum presta- köllum landsins hefir svo mikið sem heliningur fólks á altarisgöngu aldri verið til altaris. Hér í Rvík, þar sem útg. “V.l.” er aðstoðar sálusorgari, hafa af 3293 fermdum einir 152 verið til altar- is (og af þeim hefirliklega helmingurinn verið fermingarbörnin.) Annars er eDginn efi 4 þvi, að það að menn hafa hér á lahdi að miklu leyt: ;lagt niðut altariégöngúr,er enginn vott- ur um trúardeyfð eða skort á trúará huga, heldur öllu fremur vottur um trúar-breyting. Þrígyðis-trúin er smátt og smátt að hyerfa fyrir eingyðis-trú (unitarism), og getur enginn ætlazt til að vér teljum það mein, þar sem vór er- um þeirrar trúar sjálfur. Og síðan þjóðkyrkjunnar óskilgetna glæfrabarn gerði henni þann óleik að þýða kvæðið hans Wesselsum “Smiðinn og bakarann” á íslenzku, hefir friðþæg- ingartrúin ekki styrkzt meðal alþýðu en þá er líka von að sakramentistrúin íslenzka dofni. Hins vegar ætlum vér, að sá krist- indómur, sem er vægur í dómum, vin- gjarnlegur í orði og liknandi og hjálp- samur í verki, sé jvarlají rýrnun meðal þjóðar vorrar. Og má vera að það gildi á endanum ekki minst hjá þeim, sem dæmir menn- ina “einn og sérhvernjeftir hans verk- um,” en ekki eftir hans trúarjátning. (Eftir “Nýju Öldinni.”) EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Main Street, WlNNIPEG. Spunarokkar! Spunarokkar ! Spunarokkar eftir hinn mikla rokkasmið Jón sá-. ívar8son. sem að öllu óskaplausu smið- ar ekki fleiri rokka í þessum heimi. V’erð : $3.00, með áföstum snældu- stól $3,25. Fást hjá Ennfremur hefi ég norska ullar- kamba sem endast um aldur og æfi ef þeir eru ekki of mikið brúkaðir. Þeir kosta einungis einn dollar. Þessir hafa kamba til sölu fyrir mig: Stephan Oliver, West Selkirk; Thorst. Borgfjörð, Geysir; Thorst. Thorarinson, Búð A. Friðrikssonar, Winnipeg. — Agenta vantar alstaðar hérnamegin á Jiessum hnetti. G. Sveinssyni, 131 Higgen Str.. Winnipeg. Manhattan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. DREWRY’S (Ltd) THE— Hart Company Bóka og rit- fanga-salar. Farið til þeirra þegar þið þarfnist bóka og ritfanga. Númerið er , 364 Main St. WJNNIPEG. BO YEARS’ EXPERIENCE OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Fæði $1.00 á dag. 718 Main Str. Brunswick Hotel, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistihús í bænum. Allslags vín og vindlar fást þar mót sanngjarnri borgun. McLaren Bro’s, eigendur. Patents I RAUL mAnns Designs COPYRIGHTS &C. Anyone sendlng a sketch and. desQrlntion may qulckly ascertain our opinion free whether an invention ts probably patentable. Communica- tions strictly confldential. Handbook on Patenta sent free. Oldest agency for securíng patenta. Patents taken tnrough Munn & Co. recelve tpecial notice, witbout cnarge, in the Scientifíc flmcrican. A handsomely illustrated weekly. Largest clr- culation of any scientlflc Journal. Terms. fá a year ; four months, fL Sold by all newsdealers. MUNN & Co.36,Broadway New York Branch Offlce. 626 F St.. Washington, D. C. Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. EflwarU L. Drewry. Redwood & Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe. Stewart liovil 233 Hlain Str. Verzlar með mél og gripafóður, hey ýmsar korntegundir og land- búnaðarvarning. Alt selt lágu verði. Stewart Boyd, i Sérstök kjörkaup - - - - Á ALLSKONAR - - -, CHINA IIALL 572 Jlain Str. L- H COMPTON, ráðsmaður. Heildsala og smásala á TÓBAKI, VINDLUM, TOBAKSPÍPUM O.FL. Við höfum þær mesta vörubyrgðir fyrir Jólaverzlunina, og alt fyrir sanngjarnt verð. Komið inn og tal- ið við okkur. W. BROWN co. 541 Main Str. Winnipeg. 602 JlaÍH 8t. Kaupir og selur fisk og fugla af öllum tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar- ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir W. J. GUEST, Fyrir Hatidirnar seljum við allar tegundir af víni með óvanalega lágu verði, svo sem SPÍRITUS, ROMM. BRENNIVIN, WHISKEY, o. fl. Einnig höfum vór það sem kallað er NATIVE WINÉ, ljómandi drylikur, fyrir 25c. pottinn. E. BeHiveau & Co. 620 Main Street. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 518 Main Strcet 518 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spiritus. Bezta Whiskey í Manitoba. 'PAUL.SALA, 513 Malm Str. Stórkostleg kjörkaup 1 Janúar. 15pc. afsláttur fyrir peninga. C. A. Gareau, 324 Main 5t. Lesið eftirfarandi verðlista. Hann hlýtur að gera ykkur a^veg forviða. GRAVARA. Wallbay yfirhafnir.......$10.00 Buffalo “ $12.50 Bjarndýra “ $12.75 Racun “ $17.00 Loðskinna-vetlingar af öllum teg- undum og með öllum prísum. Menn sem kanpa fyrir töluverða upphæð í einu, fá með heildsöluverði stóra, Gráa geitaskinnsfeidi. TILBUIN FOT. Stórkostlegar byrgðir. Allir þessir fatnaðir eru seldir langt fyrir neðan vana verð. Lítið yfir verðlistann og þá munuð þér sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmanna-fatnaður, Tweed, alull $3.00, $3.75, $4.00, $4.75, $5.00 og upp. Karlmanna-fatnaður, Skotch tweed $5.50, $6.50. $7.00, $8.50, $9.00, $10.00 og upp. Takið fram verðið er þér pantið með pósti. Af þessum verðlista getið þér dæmt um, hvort eigi muni borga sig að verzla við mig. VERDLISTI. Framhald. Karlmann buxur, tweed, alull 75c. 90c., $1.00, $1.25, $1.50, $1.75 og upp. Fryze yfirhafnir handa karlmönn- um, $4.50 og upp. Beaver yfirbafnir fyrir karlmenn, $7.00 og upp. — Ágæt drengjaföt fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25. Pantanir með póstum afgreiddar fljótt og vel. CA ^ARFAI I Merki: Gy!tSkæri . n EZ_r\ LJ . ÍI24 MAIN STR. 10 prósent afsláttur af allskonar fatnaði gerðum eftir máli. Viltu eignast ur? 653 gltu Vrið seljum þau með svo lágu verði.að það borg- L.oitt ar sig ekki fyrir þig að vera úrlans. Við höfum þau af öllum stærðum og með öllu lagi. En við nefnum hér að eins tvær tegundir. Elgin eða W altham úr með besta gangverki og lokuðum kassa.held- ur ágœtan tíma, fallega útgrafið, Dueber kassi, '4? mjög vel gullþvegið, eudist að eilífu, kvenna ‘ eða karla stærð. Við skulum senda þér það e»t» með fullu leyfi til að 7*™ skoða það náhvæmlega. Ef það er ekki alveg eins og við segjum, þá sendu það til baka. Það kostar þig ekkert. Ef þú ert á- nægður með það, þá borg aðu express agentinum burðargialdið og §6.50. ^ ÚR í LOKUÐUM KASSA, fallega útskornum, bezta “ gangverk, hvaða stærð sem er, vel gullþvegið (14k), lítur út eins og $40 gullúr, cengur alveg rétt. Við sendum það til Fxpress Agentsins þíns og leyfum þér að skoða það —sömu skil- málarnir sem við sendum öll okkar úr með—og ef þú ert ánægður með það þá borgarðu honum §3.95 og flutnings- gjaldið. Ef þú vilt taka orð okkar trúanieg og ’sendir peningana með pöntuninni, þá fylgir mjög falleg keðja með úrinu og við borgum flutningsgjaldið, fyrir sama verð og nefnt er hér að ofan. Boyal Manafactorine Co. 334 DEARBORN ST CHICACO, ILL Nortliern Pacific R’y TIME TABLE. MAIN LINE. Alrr. Arr. Lv Lv l.OOa 1.30p Winnigeg l,05p 9,30a 7,55a 12 Ola Morris 2.32p 12,01p 5.15a ll.OOa Emerson 3,23p Í2,45p 4,15a 10.55a Pembina 3,37p ’4,15p 10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p 7,30a Duluth 8.00a 8.30a Minneapolis 6.40a 8,00a St.. Paul 7,l5a 10,30a Chicago 9,85a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv Lv ll.OOa l,25p Winnipeg 1.05p 9.30p 8.30p ll,50a Vlorris 2.35p 8.30a 5,15p 10.22a Miami 4,06p 5.115a 12,10a 8,26a Baldur 6.20p 12, Op 9.28a 7.25a VVawanesa 7.23p 9.28p 7,00a 6.30a Brandon 8,20p 7,00p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv. Arr. 4,45 p.m Winnipeg 12.55 p.m. 7,80 p.m Port la Pra’rie 9,30 a.m. C. S. FEE. H. SWINFORD, Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg. — 108 — “Lifandi er það, hvað sem það er”, sagði Ford hálf órólegur. “Mig iangar til að senda því eina kúlu”, sagði Englendingurinn. "Það er einn faf þess- um hannsettu Indíánum!” “Vertu ekki svo vogaður", gall Keeth við skyndilega. “Ætlar þú að stefna öllum þessum skara af óþjóðalýð utan um okkur ? Við skulum fara á eftir honum”. En skuggi þessi var horfinn, og Keeshmint- ist þess, sem Imozene hafði sagt honum, að hjarðmennirnir væru hræddir við að koma ná" lægt þessum hluta dalsins, af ótta fyrir svip bandingjans, sem lagt hafði inn í þessi dular- fullu göng, og var honum því hálfónotalegt, er hann hélt áfram þangað. Til^ugsunin var half- hryllileg. Vatnið sauð um steinana. er það steyft'st niður í hina dökku rifu undir klettnnum. En flóttamennirnir þrír hikuðu sér ekkert, er þeir komu að farveeinum. Gekk Keeth fyrstur eg kveikti á einu blysinu áður en hann gengi innar frá munnanum. Hélt hann blysinu yfir höfði sér og gekk varlega áfram, en ljósið dansaði og lék á fhinum steinþöktu veggjum hellisins og sauð á blysinu, er rakinn úr þakinu lak ofan í það. - 109 — 13. KAFLI. Eins og flugur í flösku. Faryegurinn á þessu undirheimafljóti var allur stráður stórum steinum og brotnum trjá- bútum, sem sópast höfðu þangað frá heiminum ytri í undanförnum rigningum. I fyrstu var bergið að ofan lítið eitt yíir höfðum þeirra. en er þeir komu lengra inn var hallinn meiri á hell- inum og varð skjótt liærra upp undir þakið. Vatnið rann yfir steinana með vaxandi nið og brátt bárust drunur í fossi að eyrum þeirra. “En erum við að komast í klípu”, sagði Ford “Hvernig fer ef við komnmst ekki' yfir þennan foss, sem við erum bráðum komnir að ?” “Við skulum ekki búast við neinu þesshátt- ar”, sagði Keeth stuttlega. 1 Ég hefi gamla kaðalspottann með mér. sem við höfðum svo mik íð gagn af ekki alls fyrir löngu”. Innan stundar varð hávaðinn af vatninu svo mikill. er það féll niður fossinn, að þeir urðu að æpa hver að öðrum, ef að þeir vildu talast við,. Þeim hafði gengið ferðin seint og voru kanske um hálfa mílu frá mynninu. Vatnið rann yfir hellu eina mikla og féfl beint niður 15 fet. Keeth rendi fljótlega lykkju yfir snös eina og handfang- aði sig niður; kom hann niður í vatn, sem náði honum í miðjan legg. “Komið þið nú fl’sagðihann og veifaði hattinum til vina sinna uppi, en þó að þeir gætu ekki heyrt til hans, þá sáu þeir þó hreyfinguna við birtuna af blysinu sem hann hólt á og komu þeir 4 eftir honum báðir. — 112 — “Hver grefíllinn er þetta?” sagði Ford í smeikum tón. Fitch hristi höfuðið, en 4 andliti vélamanns- ins sást að hann skildi hvað það var. “í guðanna bænum dragið þið mig upp, drengir !” kallaðihann. “Það er þruma”. Þeir brugðu við orð hans og fóru að herða sig; tóku þeir fast í kaðalinn, og er þeir höfðu togað nokkuð gátu þeir komið honum upp á steinana aftur. En hann var svo lémagna orð- inn af áreynslunni og kaldur, að hann gat varla sraðið. Aftnr heyrðu þeir sama voðahljóðið, lang- dregið og skelfilegt, óma niður hellinn, sem var eins og heyrnarpípa milli þeirra og heimsins. “Snúíð aftur eins fijótt og þið getið, drengir’, sagði Keeth, og settist upp með hörkubrögðum "Bíðið ekki eftir mér. Þið vit.ið hverju þau eru lík þrumuveðrin hérna. Á örskömmum tíma vex á þessi og þið drukknið eins og rottur í holu”. “En þú þá?” spurði Ford. ■’Bíddu ekkl eftir mér maður. Þetta er ykk- ar eina lífsvon. Komist þið upp þangað sem hellinn er breiðari”. ‘Hvað þá !” spurði Eitch. “Og skilja yður eftir?” “Mikill grasasni ertu. Hví skylduð þið fara að hætta lifi ykkar fyrir mig !” "Þú ert grasasni sjálfur”, sagði Eord. ‘Held- urðu að við séum þau fúlmenni. Við skulum bera þig, ef þú getur ekki gengið”. Svo tóku þeir hann, hvað sem hann sagði, — 105 — fangi sínu á steinbekkinn við glugg- ann. “Hann er dáinn”, hvíslaði stúlkan og reyndi ekki til að losa sig úr faðmi hans, en hættí nú að gráta. “Inzalkl ?" “Já, herra minn. Trumburnar boðuðu þjóð minni þessár sorglegu fréttir. Veizt þú hvað það hefir að þýða fyrir þig — og fyrír mig?” "Hvað mig snertir, þýðir það hættu, prins- essa, ef að Gonnatzl tekur við stjórn. En hvað þig s-vertir, þýðir það sorg; aðhafatapað góðum vín og ráðanaut. Þú munt ráða yfir þjóð þinni með Gonnatzl ?” “Svo ætlaðist afi minn til. En verður það nokkurntíma, herra minn ?” “Því þá ekki ?” spurði Keeth í hásum rómi. Nú færðist stúlkan hægt og hægt úr fangi hans og settist lijá honum á bekkinn. ,'Þóað ég hefði lykilinn að féhelli forfeðra vorra — að hellinum, sem þjóð mín týndi fyrir löngu síðan að vilja guðanna —. þá mundi Gon- natzl aldtei eiga mig. Hann hefir sagt það. Ég giftist aldrei, lierra minn. Égereinog— ein- mana !” Höfuð hennar hneig nú niður hægt og hægt þangað til enni hennar 14 á köldum steinbekkn- um. Hárið huldi. andlit hennar svo liann sá það ekki. og aftur setti að henni ekkann svo hún engdist öll af gráti. Keeth stökk á fætur og laut að henni. Einu sinni rétti hann út faðminn til að taka hana í fang eér. En hún barðist á móti freistingunni. t

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.