Heimskringla - 20.01.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.01.1898, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 20.JANUAR 1898 staðið við orð sín. Hann tók kosn- ingarlagaframvarp ð aftur sjálfur og kyrkti þar eina króann sinn, en skildi svo við sjálfann sig, að hann hafði ekki efnt eitt einasta af öllum sínum loforðum. En nú er tíminn að líða og ætla ég að geyma frekari athuga semdir um þetta þar til ég stend á gólfinu í þingsalnum frammi fyrir “liberal”-þingmönnunum, því að þar ætla ég að endurtaka þessa ákæru mína hér i kvöld. Það er ætlun mín að viðburðirnir árið 1878 muni endurtakast aftur. Og ég get sagt meira. Eg veit það að menn í landi þessu munu aldrei halda við völdin nokkrum manni eða nokkurri stjórn, sem rjúfa loforð sín við þjóðina, sem troða undir fótum sín eigin dýrmætustu loforð, sem sýna kjósendum jafn djúpa fyrirlitn- ingu og núverandi stjórn gerir. Ef að tíminn leyfði gæti ég týnt fleira til. Eitt er frávikning embættis- manna stjórnarinnar. Enn eitt er hið mikilsverða fjárlagamál eða sparn aður í meðferð á landsfé. “Liberal- ir” sögðust geta stjórnað landinu með fjögra milj. dollara minni kostnaði en konservativa stjórnin. En þegar þeir lögðu fram áætlun sína um kostnað- inn, þá varð hann TVEIMUR MILJÓNUM MEIRI en konservutiva stjórnin hafði nokkru sinni eytt. Þá er enn spurningin um “preferential trade” (verzlunarhlunn indi). Á ríkisstjórnarhátíðinni sýndi Bnglandsstjórn sig fúsa til að veita nýlendunum öll þau hlunnindi sem hugsast gátu, en hvað gerði Sir Wil- frid Laurier þá ? I kosningarimm- unni hafði hann hátíðlega lýst því yfir, að sér væri eins ant um það og Sir Charles Tupper, að útvega Ca- nada verzlunarhlunnindi hjá Eng- landi, og gumaði þá mikið af því, hve ábatasamt það mundi verða fyr- ir Canada. Hann lofaði því, að ef að hann næði völdum, þá skyldi hann senda nefnd til Englands til þess að fjalla um þessi mál. Hann fór þangað sjálfur. Á ströndinni mætti honum Hans tign hertoginn af Devonshire og bað hann velkominn í tölu einni. En af tölu þeirri reidd- ust fríverzlunarmenn á Englandi svo mikið, að þeir tættu hertogann á milli sín, af þvi þeim þótti hann hafa boðið nýlendunum verzlunarhlunn- indi. Þá var hin æskilegasta stund fyrir Sir Wilfrid Laurier að efna lof- orð sín, en í stað þess snýst hann öf- ugur móti sj lfam sér, Sagði hann að verzlunarhlunnindi þau sem Ca- nada byði Englandi, væru boðin af fúsum, frjálsum vilja og að England gerði flónsku mikla ef það færi að sinna nokkuð því að veita hiunnindi á móti, því að það fæli í sér frum- reglur verndartollsins, sem hefði ver- ið bölvun Canada, og mundi Canada ekki vilja að móðurríkið tæki þú stefnu. Seinna bauð Mr. Joseph Chamberlain nýlendunum hlunnindi þessi og þáðu þau allir stjórnarfor- menn nýlendanna, nema stjórr.arfor- maður South Wales. EnSirWilfrid Iiaurier hafnaði bodinu aftur, og með þessari framkomu sinni éyddi hann öllum mögulegleikum að Canada fengi þennan hagnað um langan tíma. Það er ekki hægt að hugsa sðr mann í opinberri stöðu, sem jafn stórvægilega og af ásettu ráði svíkur loforð sín, eins og þennan. Með þvf að ég má ekki lengja sam- sætið fram á sunnudagsmorguninn, verð ég að fara að Ijúka máli mínu, þó ég sé naumast byrjaður á því sem ég vildi hafa sagt yður. Ég ætla að Ijúka þessari ræðu minni á þingpall- inum, þegar þingið kemur saman næst, og skal ég sjá um að sú ræða mín verði send öllum þeim herrum sem hér hafa verið í kvöld. En áð- ur en ég sezt niður, er þó eitt atriði sem ég vildi minnast á. Blaðið Tri- bune bað mig að vera varkáran hvað ég segði hér í kvöld, og minti mig á kosningaloforð sjálfs míns. En nú endurtek ég það hér, að ef að ég hefði haldið áfram að vera við völdin þá hefði ég uppfylt öll mín loforð : aðgerðina á St. Andrews strengjun- um, Hudsonsflóa-brautina og Crows nest brautina. Eg hefði efnt þau loforð, eins og ég hefi efnt öll mín loforð í þau 42 ár tem ég hefi sýslað við opinber mál. National Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman um að sé hið ódýrasta og þægilegastaog skemtilegasta gestgjafahús í bænum. )><li ad einsi $1.00 a dag. Ágæt vín og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cavaller, X. Dak. PAT. JENNINGS, eigandi. Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar i bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MGDONALDST. Látið raka ykkur , OG HÁRSKERA HJÁ S. J. Scheving, 200 Rupert Str, Alt gert eftir nýjustu nót- um og fyrir lægsta verð. S. G. Geroux, Eigandi. Dr. N. J. Crowford PHYCICIAN AND SURGEON ...... 462 Main St.. Winnipeg, Man. Office Hours from 2 to 6 p.m. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Main Street, Winnipeg. Spunarokkar ! Spunarokkar ! Spunarokkar eftir hinn mikla rokkasmið Jón sá.. ívarsson, sem að öllu óskaplausu smið- ar ekki fleiri rokka i þessum heimi. Verð : $3.00, með áföstum snældu- stól $3,25. Fást hjá Ennfremur hefi ég norska ullar- kamba sem endast um aldur og æfi ef þeir eru ekki of mikið brúkaðir. Þeir kosta einungis einn dollar. Þessir hafa kamba til sölu fyrir mig: Stephan Oliver, West Selkirk; Thorst. Borgfjörð, Geysir; Thorst. Thorarinson, Búð A. Eriðrikssonar, Winnipeg. — Agenta vantar alstaðar hérnamegin á þessum hnetti. Gr. Sveinssyni, 131 Higgen Str.. Winnipeg. THE' Hart Company (Ltd) Bóka og rit- fanga-salar. Farið til þeirra þegar þið þarfnist bóka og ritfanga. Númerið er 364 Main St. WINNIPEG. 50 YEARS’ EXPERIENCE pATENTS I RADE lYlARas Designs COPYRIGHTS &C. Anyone sendlng a sketch and descrlptlon may qulckly ascertain our opinion free whether an invention is probably patentable. Communtca- tlons strtctly confldential. Handbookon Patents sent free. Oldest agency for securing patents. Patents taken tnrough Munn & Co. receive apecial notice, without cnarge, in the Scientific Hmcrican. liargest ctr- ....... __________ Terms. $3 a four months, 8Óld by all newsdealers. A handsomely illustrated weekly. culation of any scientlflc lournal. ■* 1oV"--" MUNN &Co.36,Bro*d"a»New York Brancb Offlce. 625 V St.. WaBhington, D. C. Manhattan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripurn. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eðwarfl L. Drewry. Iledwood k Einpire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. John O’Keefe, prófgenginn lyfsah, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Stewart Bofd 2.i:i Iflain Str. Verzlar með mél og gripafóður, hey ýmsar korntegundir og land- búnaðarvarning. Alt selt lágu verði. Stewart Boyd, Look Out! Akaflega mikið af nýjum vörum kemnr bráðlega í China Hall 572 Main St. L. H. COMPTON, ráðsmaður Ari! i“i Nayy Heildsala og smásala á TÓBAKI, VINDLUM, TOBAKSPÍPUM O.FL. Við höfum þær mestu vörubyrgðir fyrir Jólaverzlunina, og alt fyrir sanngjamt verð. Komið inn og tal- ið við okkur. W. BROWN cfc 541 Main Str Winnipeg. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 513 Main Street 513 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey i Manitoba. PAUL SALA, 531 Main Str. Stórkostleg kjörkaup í Janúar. 15pc. afsláttur fyrir peninga. C. A. Gareau, 324 Main St. Lesið eftirfarandi verðlista. Hann hlýtur að gera ykkur a’veg forviða. GRAVARA. TILBUIN FOT. VERDLISTI. Wallbay yflrhafnir $10.00 Stórkostlegar byrgðir. Framhald. Buffalo “ $12.50 Bjarndýra “ $12.75 Racun “ 817.00 Loðskinna-vetlingar af ölium teg- undum og með öllum prísum. Menn sem kaupa fyrir töluverða upphæð í einu, fá með heildsöluverði stóra, Gráa geitaskinnsfeldi. Allir þessir fatnaðir eru seldir langt fyrir neðan vana verð. Lítið yflr verðlistann og þá munuð þér sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmanna-fatnaður, Tweed, alull 83.00, 83.75, 84.00, 84.75, 85.00 og upp. Karlmanna-fatnaður, Skotch tweed 85.50, 86.50. 87.00, 88.50, 89.00, $10.00 og upp. Karlmann buxur, tweed, alull 75c. 90c., $1.00, $1.25, $1.50, $1.75 og upp. Fryze yfirhafnir handa karlmönn- um, $4.50 og upp. Beaver yflrhafnir fyrir karlmenn, $7.00 og upp. — Ágæt drengjaföt fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25. fT—Tukið fram verðið er þér pantið með pósti. Af þessum verðlista getið þér dæmt um, hvort eigi muni borga sig að verzla við mig. Pantanir med póstum afgreiddar fljótt og vel. C. A- GAREAU. Merki: Gylt Skæri 1424 MAIN STR. 10 prósent afsláttur af allskonar fatnaði gerðum eftir máli. GUEST, 602 9taiu St. Kaupir og selur fisk og fugla af öllum tegundum. Adal-fiskmarkaður bæjar- ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir hvað eina, W. J. GUEST, Fyrir Hatidirnar seljum við allar tegundir af víni með óvanalega lágu verði, svo sem SPÍRITUS, ROMM. BRENNIVÍN, WHISKEY, o. fl. Einnig höfum vér það sem kallað er NATIVE WINÉ, ljómandi drykkur, fyrir 25c. pottinn. E. Bel/iveau & Co. 620 Main Street. Viltu eignast ur? ,stw Viðseljumþaumeðsvo »u?B iágu verði.að það borg- ar sig ekki fyrir þig að vera úrlaus. Við höfum þau af öllum stærðum og með öllu lagi. En við nefnum hér að eins tvær tegundir. Elgin eða Waltham úr með besta gangverki og lokuðum kassa.held- ur ágætan tíma, fallega útgrafið, Dueber kassi, mjög vel gullþvegið, j?endist að eilífu, kvenna * eða karla stærð. Við skulum senda þér það c»h með fullu leyfi til að uwrí skoða það náhvæmlega. ‘ ,us Ef það er ekki alveg eins og við segjum. þá sendu það til baka. Það kostar þig ekkert. Ef þú ert á- nægður með það, þá borg aðu express agentinum burðargjaldiðog §6.50. j'Wf-agraov Úr í lokuðum kassa, fallega útskornum, bezta , gangverk, hvaða stærð sem er, vel gullþvegið (14k), lítur út eins og $40 gullúr, gengur alveg rétt. Við sendum það til Fxpress Agentsins þíns og leyfum þér að skoðaþað—sömu skil- málarnir sem við sendum öll okkar úr með—og ef þú ert ánægður með það þá borgarðu honum §3.95 og flutnings- gjaldið. Ef þú vilt taka orð okkar trúanleg og *8endir peningana með pöntuninni, þa fylgir mjög falleg keðja með úrinu og við borgum flutningsgjaldið, fyrir sama verð og nefnt er hér að ofan. Royal Manfactiriiii Co. 334 DEARBORN ST OHiCAGO, ILL Irtta Paciflc R’y TIME TABLE. MAIN LINE. Alrr. Arr. l.OOaj l,30p 7,55ajl2 Ola 5,15ajll,00a 4,15al0,55a 10.20p 7,30a Winnigeg Morris Emerson Pembina Grand Forks l,15p 4.05a Wpg Junct 7.308“ Duluth i 8.30a 8,00a ;10,30a ~ —r° St. Paul Chicago Lv l,05p 2.32p 3,23p 3,37p 7,05p 10,45p 8,00a 6.40a 7,15a 9,35a Lv 9,30a 12,01p 2.45p 4,15p 7,05p 10,30p MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv ll.OOa l,25p Winnipeg 1.05p 8.30p ll,50a M orris 2,35p 5.15p 10.22a Miami 4,06p 12,10a 8.26a BaJdur 6.20p 9,28a 7.25a W awanesa 7,23p 7,00a 6.30a Brandon 8,20p Lv 9,30p 8.30a 5,115a 12, Op 9,28p 7,00p PORTÁGE LA PRAIRIÉ BRANCH. Lv. Arr. 4,45 p.m Winnipeg 12.55 p.m. 7,30 p.m Port la Pra'rie 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD, Fen.Pass.Ag.,St.J’aul. Gen.Ag.,Wpg. — 116— —117— —120— —113 — görmum, sem enginn vissi hvernig verið höfðu í fyrstu. Armar hansvoru berir og magrir og hendur hans líkastar klóm. En magra langa andlitið var þeim hálfkunnugt, og þó var það Keeth einn, sem þekti hann. Gekk hann til hans og lagöi hendur á axlir þessari grindhoruðu mannskepnu og sagði: “Jose ! hvernig komst þú hingað ?!’ 14. KAFLI. Enn um Imozene. Við þetta hraut Fitch blótsyrði af vörum og íéll hann á bak aftur upp að berginu, svo varð Ronum mikið um það “Getur þetta verið Jose Rodrigues ?” sagði Éord í hálfum hljóðum. “Já, herra minn; víst er það hann”, svaraði tessi undarlega mannskepna. “Og lifandi ?” spurði Ford aftur og ætlaði Yarla að trúa eigin augum sínum. “Vertu nú ekki neinn bjáni, Ford”, sagði Keeth. “Náttúrlega er hann lifandi, þó að hann fremur út sem draugur en mannleg vera”. “Eg hefi lítið haft að éta um nokkrar vikur” sagði Spánverjinn. “Ekkertannað en það sem ^8 hefi getað týnt saman í kofum hjarðmann- anna. “Enviðhöfum lifað á feiti landsins”, sagði ■* ord. “Höfum við ekkert að eta þarna, Keeth?’’ “Ég týndi bögglinum minum þegar ég lenti í sandbleytunni”, sagði vélasmiðurinn. “Máské Fitch hafi eitthvað”. “Bæðí matvælin og blysin eru farin”, sagði Englendingurinn, og starði enn á Rodrigues eins og augun ætluðu út úr höfði honu-n. “Það hefir alt sópast burtu í vatnsgangin- um”, sagðí Keeth með óánægju, “en við skulum ná okknr meiru”. “Hrernig ?” spurði Ford. “Með því að fara heim í borgina aftur”. “Hvað þá ? —1 í nótt ?” spurði Ford. “Það er þagar kominn morgun, herrar mín- ir”, sagði Rodrigues. Óveðrið byrjaði ekki fyr en um miðja nótt. Þega,r fór að rigna, ; varð ég hræddur um ykkur og flýtti mér ofan í göngin til þess að vara ykkur”. “Þú flýttir þér að vara okkur ?’’ha fði Keeth upp eftir honum. “En hvernig vissir þú að við vorum hérna? Jæja, Jose, segðu okkur þó sögu þína. Við ætluðum að þú værir dauður. Við leituðum að þér eftir allri sandræmunni neðan við staðinn, þar sem þið, þú og fylgdarmaðurinn félluð ofan af klettinum. Hvernigkomstu hing- að? og hvað lengi ertu búinn að vera liérna?” "Herra minn verður að vera þolinmóður. Ég get ekki sagt alt í einu — eða hvað ? Við skalum setjast við eldinn. Þáð vill slá að mér, af þvi ég er svo fáklæddur”, “Það er þá líkt fyrir okkur öllum”, nöldraði Fitch, og teygði fætur sína að eldinum. "Satt er það herra minn”. sagði Jose og brosti stóran. “Ég ætlaði ekki að þekkja ykkur ir halda hvergi vörð nema við innganginn að dalnum. En ekki gat ég orðið þess vísari hvar þið voruð hafðir. Nú skulum við fljótlega halda burtu héðan, fyrst að þið hafið sloppið úr hönd- um Indiánanna, og ég fyrír mitt leyti vona það að ég sjái aldrei stað þennan framar”. “En hvað segið þið um fjársjóðinn ?” spurði Fitch og hallaði sér áfram. “O, herra Fitch, hefir alt jþað sem þú hefir reynt, ekki getað .látið yður gleyma honum — eða hvað ?” “Eg held ekki. Hans vegna kom ég. Og ég ætla að hafa eitthvað af honum með mér til að borga mér fyrir alt það sem ég hefi í gegn um gengið’,. “Þér skuluð fá ósk yðar uppfylta, herra minn”, sagði Spánverjinn. "En við getum ekki farið matarlausir”, sagði Ford. “Satt er það” sagði Keeth. "Og svo verðum við að fá okkur forða af blysum aftur, Jose”. "Herraun segir satt. Blys verðum við að hafa”. ‘,En hvernig eigum við að ná þeim ?” “Safnast ekki Indíánarnir saman frammi fyrir musterinu að tilbiðja sólina. l>egar hún kemur upp ?” "Jú, það gera þeir”. •‘Við skulum fara þá, — fara inn i hús eitt- hvert utan til í borginni og taka það sem við þurfum”. “H enær eigum viðað gera það?” “í nótt”, svaraði Jose. og skjögruðu með hann upp göngin. Þrumurn- ar öskruðu nú í sifellu. Skyldu þeir verða nógu fljótir? Þeír voru ekki vissir um það. En er þeir komu upp úr hellisbotninum heyrðu þeir vatnið falla niður af klettunum með hávaða miklu meiri en áður hafði verið. Var það auð- séð að óveðrið var farið að fylla ána og leit mjög illa út fyrir þeim að komast yfir pollana og klifr- nstyfir stóru steinana. einkum af því að Keeth gat svo lítið hjálpað sjálfum sér. Þegar þeir voru búnir að koma Keeth upp fyrsta brattann, skipaði hann þeim að setja sig niður. Við þetta brölt hafði honum hitnað á fót unum, og nú gat hann haldið áframmeð félögum sinum. En með hverju augnabliki dýfkaði vatn- ið. Þar sem þeir áður köfðu gengið þurrum fót- um var vatnið nú í mjóalegg. Þegar komið var að fyrsta fossinum klifrað- ist Ford upp eiun; fóru til þessnokkrar dýrmæt- ar mínútur, því af) hann var ekki eins fimur og Keeth. En þegar hann var kominn upp kastaði Keeth til hans kaðlinum. I fyrsta sinn gat Ford ekki gripið hann; hefði hann átt_ að hafa hann upp með sét, en hann hugsaði ekkium það í flýt- irnum. Aftur reyndi Keeth að kasta og kom kaðallinn á Fitch, en féll niður aftur og sló blys- ið úr höndum honum. Blysið féll í vatnið og slokknaði, og voru þeir þá í uiðamyrkri. En höfðu þeir nú annað blys ? og höfðu þ«ir þá eldspítin ? Ford og Fitch höfðu enca. en Keeth fann eina í eldspítnadós sinni og með henui gátu þeir kveikt á öðrulbij-si Kastaði Keeth þá kaolinum og i þetta sinn naði Ford honum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.