Heimskringla - 20.01.1898, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.01.1898, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA, 20 JANUAR 1898. Winnipeg. Athugið auglýsingu þeirra Berg- mann og Breiðfjörð á Garðar. Þeir hafa ætíð einhver ný kjörkaup. JAKOB GUÐMUNDSON, bókbindari, 35 McDonald St. Winnipeg. Þeir herrar Sigf. Sigurðsson og J. Jónsson frá Mikley, komu við á skrif- stofu Heimskringlu á þriðjudaginn var. Fóru heimleiðisí gær. Munið eftir skemtisamkomunni á North-West Hall í kvöld. Ógiftu pilt- arnir i lúterska sönfuðinum standa fyr- ir henni. Aðgangur 25c. Mr. Ólafur Thorlacius frá Álf ta- vatnsnýlendu kom við á skrifstefu Heimskringlu á mánudaginn ; var að selja varning þaðan að utan. Hra. E. Jochumsson fer til Selkirk á föstudaginn og flytur tölu þar kl. 8- á laugardagskvöldið. Hann vonast eftir að fá lánað þar samkomuhús, og að sem flestir homi og blusti á sig. Hr. James Benson, frá Milton, N. D., kom til bæjarins á sunnudaginn var Hann býst ekki við að hafa langa dvöl héríbænum, þar eð hann var að fara áleiðis til Nýja Islands. Munið eftir skemtisamkomunni á Unity Hall á fímtudagskvöldið i næstu viku. Það verður vandað til samkom- unnar eftir föngum, og kafíiðog alt sem því fylgir verður hið bezta. Mr. James Thompson, sem kendur hefir verið við heildsölufélagið Thomp- son & Codville, lézt að heimili sinu hér i bænum á sunnudaginn var. Bana- mein hans var hjartveiki. Hver sem vill vinna sér inn góð daglaun við að selja als konar málverk, getur snúið sér til ritstjóra Heims- kringlu, sem gefur frekar upplýsingar þvf viðvákjandi. Páfabréfið var lesið upp í kaþólsku- kyrkjunum hér á sunnudaginn var, og sýndi fólk því þá lotningu að standa á meðan. Hvaða afleiðingar þetta bréf hefir, eða hvort það hefir nokkrar veru- legar afleiðingar, er ekki auðvelt að segja í bráðina. Bréfið hvetur kaþólska til að halda við sérstökum skólum, og vinna að því að ná þeim réttindum, sem álitið var að þeir hefðn haft samkvæmt stjórnarskrá Mantobafylkis. Ksppræðufundinum sem haldast átti i Unity Hall á þriðjudaginn hefir verið frestað þangað til á laug- ardagskvöld). Fyrst var talað um að fresta honum til fimtudagskv ölds, en af því það kvöld er samkoma á North West Hall, sem ýmsir félagsmenn verða á, þávar laugard.kvöldið ákveðið sem fundarkvöld. Vér viljum benda íslendingum á auglýsingu hr. B. G. Skúlasonar, lög- fræðings i Grand Forks, N. D., sem birtist í þessu blaði Hkr. Það er eng- inn efi á þvi, að við eigum þar góðan og samvizkusaman málafærslumann.— Það væri heppilegt fyrir ykkur að muna ettir honum. ef þið þurfið lög- manns við, Séra Magnús J. Skaptason fer bráð- um til Nýia íslands og messar : 30. Tanúar í Selkirk West; fimtudaginn 3. Febr. kl 4 á Árnesi; sunnudaginn 6. kl. 1 e. h. í Breiðuvík; þriðjudaginn 8. í Milluvík; 9. í Breiðuvík. Á heimleiðinni verður messað á Gimli á þeim timaog stað sem seinna verður ákveðinn. ÁSKORUN. Hérmoð bið ég alla þá, sem hafa haft útsölu bóka fyrir mig, að gera svo vel og gera mér grein fyrir hið allra fyrsta hvernig salan hefir gengið. Með vinsemd, Winnipeg, 710 Ross Ave. S. J. JÓHANNESSON. í dag eru Indíánaforingjar frá Indí- ánabygðunum við Manitobavatn og Winnipegoosis á fundi hér í bænum, á- samt umsjónarmanni stjórnarinnar yfir bygðum Indiána. Fundurinn er hald* inn til að ræða um hvort heppilegt sé að sameina hinar ýmsu deildir Indián- anna á einn eða tvo staði, í stað þess að hafa þær á mörgum stöðum. Á þann hátt er álitið að hægara verði að hjálpa þeim til að vinna að jarðabótum og bún- aði. Hr. Þorsteinn Baldwinson, til heim- ilis að nr. 11 Macdonald Str. hér i bæn- um, sem hefir unnið við að byggja við- auka við gasverkstæðið hér i bænum, varð fyrir því slysi á laugardaginn var, að detta um 20—30 fet ofan af grindum sem brúkaðar voru við bygginguna. Borð sem hann stóð á brotnaði og stökk hann af því um leið og kom standandi niður. Eftir fallið var hann meðvitund- arlaus marga klukkutima, en meiðsli sáust ekki á honum nema lítið eitt á fót- unum. Hann er samt mjög þjakaður, imimmmiii&uimmummmmmMK en búist við að hann nái sér með tím- anum. Þeir herrar Stefán Þórðarson og Sigurður Pálsson, frá Hallson, N, D,, komu til bæjarins 14. þ. m. Þeir lögðu af stað frá Hallson þann 12. og keyrðu á hestum sínum alla leið. Þann 15. lögðu þeir af stað héðan áleiðis til Nýja íslands; þar dveija þeir um vikutíma hjá kunningjum sínum, Alla þessa leið fara iþeir einnig keyrandi. Þeir sögðu gott eitt að sunnan, að undan- teknum veikindum miklum í Hamilton og þar í grend' Scarlet-veikin gengur þar um alt. Þeir af löndnm vorum. sem kunna að fara suður með G. N.-járnbrautinni, ættu að varast að hafa nokkra dvöl í Hamilton; því óvíst er að þeim yrði sleft aftur fyr en veikin er rénuð. HEF0R UNITARASÖFNUÐURINN í UNITY HALL (Cor. Pacific Ave. & Nena St.) Fimtudagskvöldið í næstu viku (27. þ.m.) Programm: SÖNGUR.........G. P. Thordarson, C. B. Julius, S. Anderson, B. Benson, M. Halldórsson, E. Ólafsson......... KAPPRÆÐA,... .(Sverðið hefir komið meiru til leiðar i heiminum heldur en penninn ).. Jdtandi: E. Ólafss., J.P.Sólmundss. Neitandi: B.L.Baldwinson, H. Leo. COMIC RECITATION............. Mr. Albert tíoyce,.. VEITINGAR [AUir !]........... SÖNGUR.............Sömu og áður. SOLO................S. Anderson. SÖNGUR..... .......Sö.mu og áður. Byhjar kl. 8. Inngangur 25c “Stjarnan” verður seld á 10 cents kortlaus, og á 15 cents með kortinu, til 1. Marz næstk. 112. nr, Hkr. var gerð grein fyrir því, að’Stjarnan’væri hlutfsllulega jafn dýi á 25 cents, og almanak Ó. Þ. hefir verið undanfarin 3 ár á 10 cents- mið- að við ferh.mál í fræðandi lesmáli, ef Winnipeg-kortið væri metið 5 centa virði. Hafi því almanak Ó. Þ. verið selt á hæfilegu verði síðast. 3 ár miðað við stærð einungis, og án tillits til innra gildis (sem ég efa ekki að flestir álíti). þá er Stjarnan eftir sama mæli- kvarða hæfilega seld á 25 cents .með kortinu (eður kortlaus á 20 cents), enda virðist sem fólk mjög alraent álíti svo, eftir þeim undirtektum að dæma, sem ritið hefir fengið víðast hvar, og sýnir það ljóslega að fólk gerir sér far um að meta ritverk sem aðra verðmæta hluti, ekki eftír stærð eingöngu, heldur einnig með nokkru tilliti til gagnsmuna legs gildis. Eg þykist því mega ganga aðþví vísu, að fólk alment [áliti Stjörn- una að vera gott 25 centa virði, sem fræðirit, einnig til þeirra sem áðnr áttu fyrirliggjandi fleiri eða færri almanök fyrir þetta ár. og er það að því leyti rétt álit. að hún inniheldur alt önnur fróðleiksatriði en öll önnur ísleuzk al- manök sem til eru. Ég nefi sem sagt fengið mjög góðar undirtektir frá flestum sem ritið var sent til útsölu og góðar vonir um út- söiu þess. En svo hefí ég líka fengið bendingar |frá einstöku manni um að það þyki heldur dýrt á 25 cents, og að heppilegt mundi að færa verðið niður, til þess að útbreiðsla þess geti orðið sem almennust nú þegará fyrsta árinu. Um leið og ég þakka þeim mönnum hluttekning þeirra mértil handa í þessu efui, þá vil ég þó taka það fram, að þegar ég i byrjun ákvað að selja kverið á 25 cents. þá hafði ég að einsfyrir aug- um kver Ó. Þ. siðastl. 3 ár til saman- burðar á aðra hlið, og 890—100 útgáfu- kostnað við mitt kver, á hina, sem mér fanst nauðsynlegt að ná upp. En hafði þá óljósa hugmynd um hvernig ritinu yrði tekið alment. En eftir þeim undir- tektum að dæma. sem ég hefi fengið nú þegar viðvíkjandi ritinu víðast hvar þá geri ég mér von um svo almenna út- breiðslu þess á 10—15 centa verði, að nægi til þess að borga útgáfukostnað- inn eða vel það. Vegna þessa, og til þess að geta sem allra fyrst orðið af með upplagið (sem er talsvert stórt) og með því feng- ið nægilega peninga, svo að segja strax. til þessað borga með útgáfukostnflðinn, þá hefi ég afráðið að færa ritið niður um 10 cents, till.Marz næstk., í því augnamiði að það seljist alveg upp fyrir þann tíma, og svo jafnframt til þess að gefa fólki svogóð kjör sem mögulegter. Frá því nú og til 1. Marz 1898 verð- ur STJARNAN bví seld (með kortinu) á 15 cents, og kortlaus á 10 cents. —Og með premium á 25,40, 50 65 og 85 cents- Menn fá því nærri 1/6 meira af fræðandilesmáli í Stjörnunni, en í þessa árs almanaki Ó. Þ. fyrir sömu peninga. Útsölumenn ritsins eru sérstaklega beðnir að taka þetta til greina og jáfn- framt áð gerasvovel áð senda mér pantanir fyrir svo mörgum eintökum af ritinu kortlausu, sem vis sala er fyr- ir á þeim og þeim tíma. — Ég tek þessa aðferð veena þess að óvíst er hve margir kjósa ritið fremur kortlaust á lOcents, en með kortinu á 15 cents. enda liklegt að flestir kjósi heldur að gefa 5 cents meira fyrir ritið vegna kortsins. En svo þýst ég við að allur þorti fólks sjái sinn eigin hng í að ná í verðlaunin. sem ég gef með ritinu, sem er líka hyggilegt, því þau eru óefað þess virði. Til þess að þeir, sem þegar hafa keypt ritið á 25 cents, gjaldi þess ekki að vera nú búnir að kaupa það, þá gef ég þeim sömu verðlaun og þeim sem hér eftir kaupa það á því verði, (þótt slíkt sé óvanalegt.) H ver sem hefir keypt ‘Stjörn- k una,” eða kaupir hana hér I eftir til 1 Marz næstkomandi ■ fyrir25cts., gecur kosið um lA hvort hann vill heldur eiga fll 10 cents til góða hjá útg. sem lU fyrirfram borgun upp í næsta , d hefti ritsins eða að fá eina j|V af eftirfylgjandi premíum í kaupbætur : < j| Nr. 1. 1/16 punds af blóm- ; ij gras- eða garðfræi, (10 ij centa virði)—frítt. — jjj Nr. 2. Eitteintak af kvæðinu fl " Minni karlmanna,” j|H eftir M. J. Benedict- |B son (10 ct. virði). frítt. nfl Nr. 3, Stimpill sá sem hér er jl sýndur (með nafni ’í kaupandans á). með jtft — sameinaðri — ^JÍ||| pennastöng og tilianti.með blek-^^^®*®^'^ I glasi, (25 c. virðilB^^^^ IH fæst fyrir 15 cts. * /IWIEaÍfeÍTfl ~ ■ aukaborgun. Nr. 4. Veggmálverk með breytilegum litum, stærð 15x21 þutnl. (25 til 35 centa virði), fæst sem premía fyrir 15 cts. aukaborgun. Nr. 5. ‘The Womans Home Cempanion, heilt ár. sem er vandað kvenna- blað og kemur út mánaðarlega, ásamt ensk-enskri orðabók, sem inniheldur 30,000 orð 1000 mynd- ir og 500 blaðsíður. formstærð 6x8 þuml., alveg ný útgáfa (til samans gott 83.00 virði), fæst sem premía með stjörnunni fyrir 60 centa aukaborgun. Ef menn vilja það heldur, geta menn feng- ið einn árgang af búnaðarblaði með orðabókinni, í stað kvenna- blaðsins, fyrir 20 c. minna. Nr. 6 "Kort” af íslandi (með litum 11X18 þuml.), fæst fyrir 25 cts. aukaborgun. Hversem kaupir ritið.hér eftir til 1. Marz nk. fyrir 19—15 cts. hefir einmg rétt til verðlaunanna fyrir svo mikið meiri aukaborgun en fram er tekið að framan, sem hann hefir borgað minna en 25 cts. fyrir ritið (nl. 10 eða 15 cts. meira). Það er takmarkað upplag af veggja- málverkunum og kvæðinu. Þeir sem því kjósa þær premíurnar, ættu að send- pantanir sem allra fyrst. Hver'sem gerir kröfu til verðlauna beint til útg., er beðinn að sýna viöur- kenningu þess er seldi honum ritið. fyr- ir því að hann hafi sclt honum það, og á hvaða verði. Hver einstakur er beðinn að senda kröfur sínar viðvíkjandi premíunum fyrir 1. Marz, til þess er seldi (eða selur) lionum ritið, eða beint til útgefanda þess. Verður premían þá send með pósti annaðhvort til hans aða viðkom- andi útsölumanns, svo fljótt sem unt er Notið nú tækifærið, landar. S. B. Jonsson, 869 Notre Dame Ave. Winnipeg. Exchange Hotel. ©12 TVT AT1ST ST. Þegar þið viljið fá GÓÐANN DRYKK, Þegar þið viljið fá GÓÐA MÁLTÍÐ, Þegar þið viljið fá GÓÐAN NÁTTSTAÐ þá munið eftir því, að þið fáið hvergi betri aðbúnað að öllu leyti, en hjá. H. KATHItntX, EXCHANGE HOTEL. 612 .Tlain Ntr. “Stock-Taking Sale” er nú á ferðinni í Fleury’s Winnipeg Clothing House, Allar okkar vörubyrgðir hljóta að seljast fyrir hvað sem er, til þess við getum tekið á móti vorvarningi þeim sem við eigum von á innan skamms MUNIÐ EFTIR STAÐMUM Fleury 564flain5t. Andspænis Bmnswick Hotel. Selur demanta, gullstáss, úr, klukkur og allskonar varning úr gulli og silfri. Viðgerðir allar afgreiddar fljótt og vel. - - - Búðir í - - - Cavalier °s Pembina. #•****#»*#««###*#•*****#«» 1 Hvitast og bezt * w * —ER— | I Qgilvie’s Mjel, ! I Ekkert betra jezt. | ********#*«*#*#*#######4Cj[ — 114 — Því næst las Fitch sig upp kaðalinn, sem fill í leikhúsi, og með hjálp hans gat Ford dregið Keeth upp. En nú varvatnið i göngunum orðið mittisdjúft og straumur þungur. Þeir héldu samt ófram svo hratt sem þeir gátn og duttu stundum ofan í holur upp undir hendur og rifu fæturna á steinanýbbunum. En Keeth hélt blysinu hátt á lofti, til þess aðhalda því logandi. Loksins komu þeir að botninum á efsta fossinum, fyrsta fossinum sem peir höfðu rekizt á, er þeir komu í hcllinn. Vatnið steyftist þar niður og sauð eins og í potti, þegar niður kom. Litu þeir þá ráðalausir hver á annan. Þeim var ómögulegt að klifrast upp þenna klett og það var vafasamt hvort Keeth. svo máttfarinn sem hann var, mundi geta kastað kaðlinum yfir steinnybb- una, sem þeir festu hann um er þeir fóru uiður. Vratnið skall á þeim og nærri fleygði þeim um koll; þrumurnar drunuðu enn og bergmáluðu í hellinum. Veðrið var enn hið versta. En alt í einu sáu þeir andlit eitt fiðlleitt-, voðalegt. efst uppi á klöppinni nærri hulið af vatnsúðanum, og starði það niður til þeirra blóð- hlaupnum augum. “Hvað er þetta ?” stundi þá Ford oghrökl- aðist aftur á bak, Maður þessi veifaði handleggnum, ogtil allr- ar hamineju skyldi Keeth bendinguna. Hann lykkjaði upp kaðalinn í flýti og kastaði honum upp. Hendurnar á þessari uudarlegu veru voru eins og klær að sjá og náðu þær kaðlinum og settu lykkju yfir steinnybbu, En er Keeth sá það, var sem hann hrestist og fengi nýjan mátt, - 119 — nóg af skotfærum i vatnsheldu hólfunum í belti sínu. Um sólaruppkomu morguninn eftir lagði hann Ji leit eftir félögum sinum. Fann hann stað þann, er þeir hófðu niður farið að ánni og só skriðu þá, er hafði bannað þeim að komast upp á bergið aftur, Hann vissi vel að þeir gátu ekki komizt niður mað ánni, og fór svo upp með henni í þeirri von að hitta þá einhverstaðar ofar. En hann var nokkra klukkutima ó eftir þeim og þó að hann næði gömlu hreysum Indiánanna nógu snemma til þess lað sjá flokk þann halda inn í skóginn, aem tekið hafði vini hans, þá var hann ekki viss um að þeir hefðu með sér Keeth og þá félaga hans. En þó að hann væri einn. þá réði hann það af að snúa ekki aftur til Hualpa fyr en hann væri viss um annaðhvort. Hann hélt að hann væri hinn eini maður, senf þekti hinn leynilega inngang í Indíónadalinn, sem hann hafði sloppið um áður fyrri, og fyrir því lavði hann inn í hina flóknu ganga uudir jörðinní að hellinum, sem litla áin rann í, sem vökvaði dalinn björgum lukta. I göngum þessum hafðist hann við allar þessar vikur, í von um að fá færi á að tala við bandingjana. En það var farið öðruvísi með Keeth og félaga hans, eu sjálfan bann, þegar hann hafði verið í haldi hjá Indíánunum. Þeir höfðu ekki kent mikið í brjósti um hann. af því hann var Spánverji. Hafði bann verið látinn hirða llamas og geitur og vinna á ökrum með kvennfólkinu. “Ég hefi farið inn í borgina á nóttu, herrar mínir”. sagði Jose að lokum; “því að Indíánarn- — 118 — í þessum búningi, Eg sá ykkur fara inn í mynn ið á göngunum þarna, en var þó ekki viss um að það væruð þið”, “Þú hefir þá verið maðurinn sem við sáum á ferli við hellismynnið ?” greip Keetb fram í. “Við vorum hræddir nm að það væri einhver In- díáninn". "Ég heíi marga nóttina farið út i dalinn”, sacði Jose, "Ég hefi verið að reyna að komast eftir hvoit þið væruð í haldi hjá fólki þessu. Gat ekki vitað það fyrir víst, en vissi að þeir höfðu náð’einhverjum”. ‘Hana; segðu okkur nú söguna”, sagði Keeth. Spánverjinn teygði nú úr sér á rifnu ábreið- unni sinni við eldinn og fór að segja hina voða- legu sögu sína, með ótal fettum og brettum. Hafði hann verið óskemdur, er hann féll niður af klettinum í faðmi hins svikafulla Indíána, og til allrar hamingju varð Indíáninn undir, er þeir skullu í strauminn. Kuldavatnið losaði um tök- in fylgdarinannsins, og sukku þeir báðir saman, en Jose kom einn upp aftur, Var hann þá þrek- aður orðin af átökunum og bar straumurinn hann ofan eftir á fáeinum augnablikum og alla leið niður fyrir hornið. Ekki komst bann á land fyr en hann hafði borizt tvær mílur niður fyrir brúna, og varhann þá svo uppgefinn að hann ætlaði varla að geta skriöið upp úr fljótinu, Þarna lá hann við fljótið mest allan daginn, en fyrir myrkrið klifraðist hann upp á kiettana. Dólitíð hafði hann af matvælum og ábreiðu sína. Hann hreinsaðí þar skammbyssur sínar og fann — 115 — og handfangaði hann sig upp eftir kaðlinum. En móður var hann mjög er upp kom, og varð að þiggja að þessi ókunnugi maður hjálpaði honum upp á brúnina. "Fljótt. herra !” var hrópað í eyra'honum. Var þá Forð kominn hálfa leið upp, en þegar hann var kominn upp til þeirra, gengu þeir allir á kaðalinn og dJÓgu Fitch upp á bergið, en blys- ið höfðu þeir aftur mist. "Komið á eftir mér — fljótt!” sagði þessi ó- kunni maður. "Vatnið nær upp yfir höfuð okk- ar að nokkrum augnablikum liðnum. “Komið!” Hann hljóp nú eftir mjóu hillunni, sem þeir stóðu á og hinir þrír fylgdu honum í mesta flýt- ir. I myrkrinu í hellinum sýndist ókunnugi maðurinn likastur stórum apa. Bráðlega komu þeir að rifu einni í hergið — var hún svo mjó að þeir höfðu farið fram hjá henni án þess að sjá hana, er þeir fóru inn í hellinn, Fylgdarmaður þeirra tróð sér í gegnum hana og þeir Keeth og Fordá eftir. en aumingja digra Fitch urðu þeir aðdraga gegn um hana. Voru þeir þá komnir í göng ein mjó, er lágu þvert út frá árfarveginum. Fyrst hallaðist gólf- ið upp á við lítið eitt, en sVo komu þeir brátt í hellir stóran, og brann þar dálítill eldur ó glæð- um. Fylgdarroaður þeirra gekk þegar að skíð- hlaða í einu horninu ov kastaði fangi sínu á eld- inn. Blossaði þó upp logi þegar í stað og lýsti upp hellinn svo að hver gat seð annan. Keetþ og félagar hans báðir störðu é mann- inn, sem bjargaði þeim, og var hann þó varla manni líkur. Hann var klæddur eínhverjum

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.