Heimskringla - 17.02.1898, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.02.1898, Blaðsíða 1
XII. ÁR Eins og lesendni' vor;i niun reka minni til, skýrðum vér frá því í blaði voru I Desember síðastl., að þeim McRay og McLeod, sem ásak- aðir voru um hveitiþjdtnað í Dakota hetði verið sleft hér í Winnipeg.eftir að hafa verið hét' í haldi um tíma, og eftir að lögreglan syðra var búin að fá í hendur nægar sannanir gegn þeim, að hún segir, til þess að fá þá framselda. Þegar lögregluþjónn Pembina Countys var í þann veginn að leggja af stað frá Cavalier til Winnipeg, með þær saunanir sem hann var búinn að safna, með mikl- um tilkostnaði, til þess að fá þá fé- laga framselda, segir Petnbina blað- ið Pioneer Express, að hann hafl fengið orð frá State Attorney, Miller um að hann áliti bezt að hætta máls sókninni á hendur þeim. Þetta þyk- ir blaðinu miður og synir fram á það hve nauðsynlegt sé,að láta lög ganga yflr aðra eins menn og þá félaga Mc- Kay og McLeed, hve auðvelt hefði verið að fá þá framselda og hve miklu var þegar búið að eyða af al- mennlngs fé til að sanna sökina á hendur þeim, og gefur blaðið fylli- lega. í skyn, að Miller, State Attor- ney, hafl farizt hér klaufalega. Um sama leyti og þetta kom út í Pioneer Express birtist önnur grein um sama efni í blaðinu Pink Paper í Bathgate, og er hún þannig: “Blaðið Pioneer Express neflr fundið hjá. sér köllun til að fara hörðum orðum um Miller State At- torney, út af framkomu hans í máli þeirra McKay og McLeod. Avítan- ir úr þeirri átt eiga samt ekki sem allra bezt við, undir kringumstæð- unum. Mr. Miller sótti ekki af eigin hvötum um stöðu þá sem hann held- ur nú; það var ekki fyr en hörðustu flokksmenn hans höfðu gengið í skrokk á honum og sárbænt hann að sækja, að hann gaf kost á sér. Rit- stjóri Pioneer Express, og aðrir flokksmenn vissu vel að hann kærði sig ekki um stöðuna og var ekkert svipað því eins hæfur fyrir hana, eins og Mr. Brynjólfsson. Þessir menn hugsuðu að eins um sigur fyrir flokkinn, og þeir drifu hann því nauðugann til að sækja, í þeirri von að hann mundi vinna vegna þess álits sem hann hef- ir fyrir að vera góður og vandaður maður, en ekki fyrir hæfileika sína til að uppfylla skyldur sínar í þessari stöðu. Af þessum ástæðum ættu þeir sem ýttu undir hann þá, sízt að kvarta, þó honum tækist ekki sem bezt, Til ógæfu'fyrir Mr. Miller, býr hann ekki í Pembina. Það heflr verið stefna blaðsins Express. að flnna að við þá sem ekki ganga und- ir merkjum Pembinamanna. Þegar fjárglæfraverk í stórum stýl voi'u unnin þar, af vissum mönnum, dró blaðið í lf-ngstu lög að geta þess. Blaðið er b súna og skjöldur manna, sem kosta Pembina-hérað þúsundir dollara meira en nauðsynlegt er til héraðsstjórnarinnar. Árás þessi á Mr. Miller er gerð til þess að réttlæta gerðir fjárglæframannanna og slá ryki í augun á almenningi. Að fá mann framseldann er í meira lagi kostnnðarsamt, og ætti því ekki að gera tilraun til þess,fyr en ástæða er td að halda það lukkist. Gerðum Mr. Millers í ofangreindu m’ li mælum vér ekki bót, en þegar vér skoðum Bagsleymálið,sem kostaði héraðið sex hundruð dollara, að eins í framsötu- kostnað, þá getum vér ekki annað en viðurkent, að State Attornev,eða hver annar sem um inálin fjallar, ætti að fara gætilega í sakirnar og vera viss í sinni sök áður en hann leggur út í mál sem geta haft tómann kostnað í för með sér. Það er meðal annars ógæta Mr. Millers, að hann á ekki heima í Pembina, og er vandaður maður og ekki flokksþvara. Það eru líkur til að vegur hans vaxi en minki ekki þegar að því kemur að Israelít- arnir krossfesta hann." —Á— North-West Hall undir umsjón Loyal Geysir Lodge, No. 7119 I. O. O. F., M. U. á Oskudaginn, 23. Febr. 1898. Programm: 1. R. G. Perry : Song. 2. J. K. Johnson : Upplestur. 3. Thos. H. Johnson : Solo. 4. Miss Herman og Miss Hördal : Duet. 5. Phonograph 1 klst. 6. \vard : Song. 7. Alhert Jónsson og Kr. Jónsson : Duet (Friðþjófur og Björn). 8. Thos. H. Johnson : Solo. 9. MiqsG. .Tohanson : Recitation. 10. Perry : Song. Inngangur 25 cent. Iíyrjar kl. 8. B. G. SKULASON ATTORNEY AT LAW. SKRIFSTOFA í BEARE BLOCK. (■írand Forks, N. I). * í < % * * $ * i: * * * * * < * * * Cheapside. 578 og 580 Main Street. Yér höfum ákveðið að hætta að verzla með karlmanna-klæðnað, og höfum vér því byrjað á þeirri Storkosdcgustu siiiii á ágætis fatnaði, og ætlum að halda henni áf'ram þangað til alt er selt. Salan heldur áfram viðstöðulaust þar til alt er selt. Alhir stærdir fyrir atla ínenii. Vér setjum hér að eins lítið sýnishorn af' verðlistanum. KARLMANNA-ALKLÆDNADIR: Seldust áður Vér seljum Vér höfum nýja vor-hatta með afarlágu verði. Einnig seljum vér nú allan vetrar- varning vorn með heildsölu verði. Sérstök kjörkaup á öllum tegundum af skófatn- aði. Munið eftir því, menn. konur og börn, að vera til staðins og ná í góðan skerl af' þessum kjörkaupum. Komið snemma og komið oft fyrir : þá nú : S18.00 S12.50 16.00 11.50 15.00 11.00 14.00 10.00 12.00 8.25 10.00 7.00 'J.OO 6.00 8.00 5.50 7.00 4.50 5.00 4.00 4.50 3.25 3.75 2.75 BRO’S & co 578 og 580 MAIN STR. * * * * * * ► t I í * * * * * * » * f * F R É T T I R. ('auada. Fréttir vestan frá hafinu segja að ógrynni fólksryðjist nú norður eftir, á- leiðis til Klondike Fímin gufuskip sem ganga stöðugt hafa ekki við, og Mann járnbrautar ‘Cnntractor” situr i Van couver með ölláhöldin er hann ætlar til Stickineflj'tsbrautarinnar. og segist ekki geta fengið skip i allri Ameríku til að flytja sig norður. Úr þessu yerður nú bætt samt hið bráðasta, þyí gufu- skip frá Englandi og Japan eru nú á leiðinni til Victoria. Haldið er að "andræði mikilverði á meðal gullnem- anna, sem þyrpast norður nú, þvi leiðin yfir fjöllin er álitin þvi Sem næst ófær sem stendur, og verður því allur mann- söfnuðurinn að hýrast niður við sjávar- síðuna þangað til vegurinn lagast. Bandarikiii. Heldur gránar altaf útlitiðmeðá- framhaldandi samkomulag milli Spánar og Bandaríkjanna. Sendiherra Spánar i Washington er sagt að hafi nýlega skrifað bref til vinar síns í sumar, er var staddur á Cuba, Don Jose Canalejas, ritstjóra blaðsins Heraldo 1 Madrid þar sem hann þykir fara börðum oröum um forseta Bandaríkjanna og framkomu hans i Cubamálinu. Kafli úr bréfinu hljóðar þannig : “Ræða forsetans var hlynt uppreistarmönnum og hefir lamað gerðir þingsins, en mér líkar hún ekki. Þessi ókurte.ysi, sem kemur fram í orðum hans. þar sem hann endurtek- ur það sem almenningur á Spáni og blöðin hafa sagt um Weyler sýnir að" McKinley er óheill og lætur að vilja glamraranna. Frá pólitisku sjón- armiði skoðað er hann á lágu stigi, og langar til að geðjast þeim sem sterkast blása. Samt sem áður er það undir sjálfum komið hvort hann verður okk- ur til raeins. Eg er íyður samdóma um að engn verði til leiðar komið á Cúba. nema með hernaði, og ef herinn í sam- bandi við stjórnarbótina getur ekki lag- að horfurnar þar, þá er alt af hætt við að uppreistarmönnum komi óbeinn styrkur héðan, ekki máské í gegn um stjórnina sjálfa. heldur þann hluta al- menuings sem þeim er hlyntur”. Bréfinu, sem kafli þessi er úr, höfðu umboðsmenn uppreistarmanna i New York náð, en hvar. þaðhefir ekki kom- ist i ljós enn. Canalejas fékk bréfið aldrei, og þegar bréfið var sýnt og op- inberað, vantaði umslagið, en á því hefði sést hvort bréfið hefir nokkurn tíma komist til Havana, eða því hefir verið stolið úr póstinum. Þegar það var ljóst orðið, að Canalejas hafði ekki fengið bréfið, héldu sumir að það væri falsað, en nú hefir Senor de Lorne geng- ist við að hafa skrifað það, og um leið beðið stjórnina á Spáni um lausn frá embættinu, þar eð vinskap sínum í Washington væri lokið. Við þessari bón hefir stjórnin orðið og er Senor de Lome nú áförum þaðan.en annar verdr skipaður í hans stað hið fyrsta. Með þessu þykir sem komið hafi ver- ið í veg fyrir verulegt sundurlyndi milli Bandaríkjanna og Spánar í bráðina, en það er óhætt að segja svo inikið, að þetta mýkir ekki huga almennings í Bandaríkjunum gagnvart Spánverjum. Boies, fyrverandi ríkisstjóri í Iowa. hefir í ræðu sem hanii hélt riýlega kom- ið fram með einkennilega tillögu um breytirigu á gjaldeyrisfyrirkomulagi Bandarikjanna. Hann segir meðal annars: “Látum Congressið búatil lög sem ákveða að í fjárhirzlu ríkisins só geymt í silfri og gulli 25% af uppliæð bréfpen- inga þeirra (Treasury Notes), sem ríkið hefir gefið út. Helmingurinn sé í ó myntuðu silfri með almeunu markaðs- verði og hinn helmingurinn í gulli. einnig metnu að markaðsverði ; að stjórninni sé getinn þriggja daga fyrir vari til að innleysa bréfpeningana; aö bréfpeningarnir séu innleystir með silfri eða gulli eftir gildandi markaðs verði, eða í imyntuðum peningum. ef þess er krafist, og að stjórnin megi svo aftur setja þá i umferð með því skil yrði, að hún kaupi með algengu mark- aðsverði, og geymi sem tryggingu í fjárhirzlunni, silfur eða gull, sem nemi upphæð peninganna sem inni eru leystir og eiga að setjast í umferð aftur”. Að 25% af upphæð bréfpeninganna sé nægileg trygging, byggir hann á því, að bankar þeir sem álitnir eru áreiðan- legir, þurfi aldrei meiri upphæð í málm- peningum til að innleysa bréfpeninga sína. [Tillaga þessi sýnist að vera mjög svo skynsatnleg, en úr því að farið er út í það að innleysa bréfpeninga tneð silfri og gulli á markaðsverði, þá finst oss að höfundurinn hefði átt að fara ögn letigra O' stinga uppá því. að gildi allra mynt aðra peninga væri gefið til kynna með tölum sem sýridu þunga þeirrn, í stað þess að sýna hve mörg cents þeir eru hver um sig, og að peningar séu síðan brúkaðir sem hver önnur vara. ekki með á,kvæðísverði, heldur með markaðsverði málmsins sem í þeitn er Þaunig lagað gjaldeyrisfyrirkouiulag væri ef til vi'f hið langfullkoiiinasta, og ef svo væri þá gæti silfur og gull gengið jöfnum hönd- um og yrði verðlagt eftir þörfinni sem fyrir það væri og framleiðslunni. liitstj.'] Herskip Bandaríkjanna, “Maine”, sem fór til Havana fyrir nokkru og hefir legið þar á höfninni síðan, sprakk í loft upp á þriðjudaginn var. Haldið er að skipið sé alveg ónýtt. Hvernig slysið vildi til veit enginn. Spænsku herskipin sendu undireins björgunar- báta til að ná mönnunum. Fjöldi manna særðist og týndi lifi. Oánægja er enn mikil vestra út af tolltálmun Bandaríkjanna á landræm- unni við Dyeaog Skagway.fyrir þá sem kaupa áhöld sin og varning til farar- innar íCanada. Þetta kemur ha'tnið- ur á Bandaríkjamönnum sjálfum, sem að öðru leyti hafa fundið þann kost heztan að kaupa varning sinn í Canada Einn Bandaríkjamaður skrifar til Se- nator Mason í Chicago á þessa leið, og kvartar undan óréttlátum fyrirskipun- um sins eigin ríkis: “Fjöldi manna í Shagwny er nú að búa sig í ferð til Yukon. Eg get verið mjög þakklátur fyrir þá meðferð sem á mér hefir verið höfð, og þar eð fjöldi samlanda minna hefir orðið fyrir því sama álít ég viðeigandi að skrifa yður um það. og að fara þess á leit, að þér gerið yðar bezta til að koma á góðu samkomulagi og afnema þær tálmanir, sem okkar eigin stjórn hefir lagt á leið Bandaríkjamanna, eins og annara. Inn- an takmarka Canada er farið með mig eins og ég væri brezkur þegn. Eg fekk leyfisbréf til að grafa gull í Ca- nada með sömu skilmálum og Cana- damenn sjáifir. Hin eina hindran, sem hefir orðið á leið minni, er frá umboðsmönnum okkar eigin stjórnar. Ég fór til Canada til að kaupa það sem ég þurfti til fararinnar, af því ég gat fengið það ódýrra þar og sparað 30% toll. Ég hefi nú komist að því að Canadamenn leyfi þeim sem ætla til Alaska, og kaupa varning sinn í Banda- ríkjunum, að flytja hann óhindrað gegn um kanadiskar landeignir.en að Banda- ríkin leggja tálmaiiir á leið mina þegar ég ætla að flytja varning sem keyptur er í Canada, gegnum litla landræmu sem Bandaríkin eiga, inn í Canada aft- ur. Þessar tálmanir eru sérstaklega lagaðar til þess, að Seattle geti ábatast á verzlun við norðurfara, og sem hefir verið skift þannig við að undanförnu. að sumir þeirra eru fjármunalega eyði lagðir. Það eru höfð i frammi stjórn- latis svik í Seattle og mér þykir fyrir að sjá að stjórninni virðist að vera ljúft að hjálpa þessuin mönuum sem mest. mönnum sem gera alt sem hægt er að gera til að eyðilevgja álit þjóðarinnar í anguni arinara. Fyrirskipanir stjórn arinnar hafa átt að vera til hagsmuna fyrir hina fáu skipaeigendur á vestur strönd Bandaríkjanna, en þær eru um leið óbærilegt ranglæti við fjölda Banda- ríkjaborgara, sem fara norður, og þær eyðileggja að lokum alla verzlun við Puget Sound,” Percy D. Whitehead, forseti “New Kentuoky Coal Co.“. Utlond. Eystra hefir það gerzt, að Bretai hafa fengið samþykki Kinverja til að leggja járnbraut frá Burmah til Yanoao Þjóðverjar hafa sömuleiðis fengið leyfi til að leggja járnbraut frá Kiao Chau til Ichan og einhverskonar hugnun hafa Frakkar fengið, að sögn. Þvi er fleygt að Japanítar ætli nú á ný að heimta herkostnaðinn af Kínverjum, og að þeit verði þannig nauðbeygðir til að byrja aftur á samningum um lántöku, helzt hjá Englendingum. Dr. N. J. Crowford PHYCICIAN AND SURGEON ..... 462 Main St.. Winnipho, Man. Office Hours from 2 to 6 p.m. Winnipeg. Mr, Christján Johnson frá Baldur kom til bæjarins á þriðjudaglnn í fyrri viku. Borgarstjórt Andrews lagði af stað til Ottawa á laugardaginn var í þeim tilgangi að herða á eftir stjórninni með að gera við St. Andrewsstrengina. Arsfundur Unitarasafnaðarins verð- ur haldiun á mánudagskvöldið kemur i Unitarakyrkjunni, Cor. Pacific og Neua. Allir safnaðarlimir beðnir að koma. Einhver P. D. John ætlar að hafa fyrirlestur í Grace Church og svara þar fyrirlestri Col. Robert Ingerscils: “Did man make God or did God make man,’. Fyrirlesturinn verður hafður kvöld hins 19. og 21. þ, m. Frétt frá Austiu, Man., segir að þar hafi fundizt mikið af silfri í jörðu. Um 50 námalóðir hafa þegar verið re- gisteraðar í landskrifstofunni í Bran- don, og eru sumar þeírra í þorpinu sjálfu. Skáktafl hafa þreytt hér í bænum undanfarandi vikutíma allir beztu tafl- menn Manitobafylkis. Sex mismunandi verðlaun voru heitin sigurvegurunum. og var landi vor, herra Jón Július, einn af þeim sem þau hreptu. í “Open Court” fyrir Febrúar er þettahið helzta: Djöflatrú Kínverja og .Tapanita; Nútíðaiskoðun manna á dauðanum; Vísindagreiu um líferníð; Saga Israelsmanna; Mynd af Gaspard Monge, frönskum stærðfræðingi. (Open Court kostar lOÆts. heftið og $1 um árið). Kappræðufél. heldur opinn fund í Unity Hall, firatud. 24. þ. m. kl. 8. e.m. Umræðuefni: Siðferðiskenningar pré- dikunarstólsins eru betri og áhrifameiri en siðferðiskenningar leiksviðsins. Flytjendur máls: M. J. Skaptason, G. Anderson. Ben. Frímann; B. L. Baldwinson. Allir velkomnir. Inngangur fri. Reglugjörð frá Ottawa segir að þeir sem land hafa tekið og enda við að upp- fylla skyldur síuar á þeim á þessu ári. verði að vera búnir að sækja um eign- arbréf fyrirSl. Desember 1898, ella eigi þeir á hættu að missa löndin, Þriggja mánaða fyrirvari verður mönnum gef- inn. Þessi tilkynning hefir verið send á landskrifstofur stjórnarinnar og á að ganga þaðan út til þeirra sem í hlut eiga, Mr. Fram is A. Hart, skrifari við héraðsréttinn i Pembina, N. D., heim sótti Hkr, ■ á laugardaginn var. Hann dvaldi nokkra daga i bænum. Hann er einn af þeim sem ætla til Klondike. Var hann hér í þeitn erindagerðum, bæði að fá upplýsingar hjá gömlum Kiondike- förum og svo til þess að líta eftir hvað hann gæti fengið hér af þeim gögnum sem hann vildi með sér hafa. Það væri hagnaður fyrir þá sem ætla sér til Klondike að fá Mr. Hart fyrir félaga þvl haiiii er alvanur ferðalangur, veiði- maður og íiámamöður. Áætlað tillag til skólanna í Winni peg fyrir 1898, er $128.476 80. Af þeirri upphæð borgar bærinn $111,000, en hitt kemur aðallega frá fylkisstjórninni. Útgjöldin eru þessi : Kennaralaun ............. $71,225,00 Laun til gæzlumanna ....... 8,000.00 “ til umsjónarmanns..... 2.400.00 “ til Bygginga-umsjónarm, 1,500 00 “ til gjaldkera.......... 1,500,00 Skrifstofuþjónn.............. 720.00 Líkamsæfinga-kenriari..... 600.00 Lögmaður..................... 200,00 Eldiviður.................. 6.000 00 Kennsluáhöld................. 200 00 Fyrir neyzluvatn ............ 275,00 Ritföng ................... 1,000.00 Þvottaáhöld.................. 200 00 Ýmislegt..................... 200.00 Leigur af skuklabréfum.... 17,985,00 Afborgun skuldabréfa...... 750.00 Rentur af prívatlánum..... 271,80 Rentur af bankalánum...... 3.000.00 Til aðgerða og húsbúnaðar 2.000.00 Húsaleiga.................... 400.00 Fyrir prentun og auglýsingar 400.00 Umsjón á áhöldum æðrisk... 100.00 Til skrifstofuþarfa........... 50,00 Ýmislegt..................... 250,00 Til viðlagasjóðs........... 8,410.00 Lóðarskattar................. 800,00 $128,476,80 Séra Magnús J. Skaptason er kom- inn aftur úr Nýja-Islandsfero sinni. Messaði hann í Selkirk sunnudaginn þann 30. Janúar. en flutti fyrirlestur að kvöldinu. 3. Febrúar messaði hann og fermdi í Árnesi. 4. Febrúar messaðí hann á Gimli og gifti Mr. Friðfinn Ein- arsson og IMrs. S. J. Jóhannesdóttir. Var þar veizla mikil og skemtan góð^ 6 Febrúar messaði hann og flutti fyrirlestur í Breiðuvik, og þann 8. fermdi hann l Milluvík, messaði, flutti fyrirlestur og jarðsöng Þorstein bónda í Ingólfsvík, er lézt þar í haust. Á Borðeyri flutti hann og fyrirlestur að kvöldi þess 8. Auk þessa skirði hann töluvert af börnum. — Ný-íslendingar voru f jörugir og glaðlegir og var ekki að sjá annað en þeir væntu sér góðs i framtíðinni. JAKOB GUÐMUNDSON, bókbindari, 35 McDonald St. Winnipeg. Þorskalýsi. Það þarf engan þorskliaus til að viðurkenna. að þorskalýsið sem ég fékk síðastliðna viku sé betra en annað lýsi sem fæst í þessum bæ og þótt víðar sé leit.að, enda töluvert ódýrara en hægt er að kaupa það annarstaðar. Svo er eitt enn : Það getur hver roaður sem vill hengt sig upp á það að lýsið er norskt. G. SVEINSSON, 131 Higgin Str. WINNIPEG, - - - MAN. Hús til leigu. Nýtt hlýtt og þægilegt hús, með fimm herbergjum og eldiviðarskúr, er til leigu á Notre Dame Ave. West. Undirskrifaður vísar á. Kr. Stefánsson. 789 Notre Dame Ave. West. Alt fyrir ein 30 cts. Sendið mér 30 cents i silfri, peninga- ávisun eða frímerkjum, og ég skal senda ykkur eftirfylgjandi yörur, flutnings- gjald bort að af mér : 1 X rays mynda- vél, sem hægt er að sjá í gegnum fólk með; 1 Islarids-fáni; 1 pakki af mjög fallegum “cards” (Val-ntíne, afmælis- daga, lukkuóska og elskenda körð); .48 fallegar myndir. af forsetum Bandaríkj- anna, nafnfrægum konum og yndisleg- um yngismeyjum ; 1 söngbók með nót- um ; 1 draumabók ; 1 matreiðslubók ; 1 orðabók ; 1 sögubók ; hvernig eigi að skrifa ástabréf; hvernig hægt sé að ná ástum karls eða konu ; hvernig þú get- ur séð ókomna æfi þína og annara, og hundrað aðra eigulega hluti. Ef mögu- legt er þá sendið peninga eða peninga- ávísun. J. LAKANDER. MaplePark, Kane Co., 111., U S.A EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Main Street, WlNNIPEG. John O’Keefe, prófgenginn Ij'fsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma si-m þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe. (iöSÍ Tl uin St. Kaupir og selur fisk og fugla af öllum tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar- ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir hvað eina. w. J. GUEST, Þegar þú þarfuast- fyrir (' lerailgn -----þá farðu til IIVIVIAM. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er hér 1 vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfa hvers eins. W. K. I ii iiiim & Co WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.