Heimskringla - 17.02.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.02.1898, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 17. FEBRUAR 1898 um, en eru hatursbelgir, ofstækisfullir og sérplægnir. Þetta sannar allur Þeirra gauragangur frá fyrsta til nú, að þeir hafa að eins verið að berjast til valda hér fyrir vestan. Það er ekkj kristnin setn þeir berjast fyrir, ekki trú, ekki siðferði, heldur að eins völd. Þeir vilja stjórua hugsunum almennings, vilja binda alla á sinn klafa við sama kenginn í sinni kyrkjulegu hlaðrúst, Þeir reyna að hræða fólk á helvíti og geta stundum skelkaðístöðulitla fáráða. heizt kerlingar og börn. Enda verða þeir óðir ef reynt er að svifta trúnní á helvíti frá þeirn ; -Það er þeírra helzta og einasta trúarboðs -þarfaþing. Skilyrði fyrir að fá inn mörg cent í betlisjóðina er að hafa margt fólk, og því er það svo hættulegt þegar hinar kyrkjurnar eru að krækja af hjá þeim. Nú er verið að koma upp guðfræðisháskóla, og fólkið að leggja til peningana eins og vant er en þessir “beztu menn,” prestarnir og þeirra skuldalið, á að njóta. “Arkarsmiðir unnu gagn, en aðrir nutu.” Þetta fyrirtækier eintómt kyrkjubrask, án hliðsjónar af nytsemi þess skóla. ðá skóli getur ekki með nokkru móti haft þýðingu fyrir íslendinga nema í þessu eina tilliti, að gera menn lúterska, ef þeir eru það ekki áður. Sá skoli verður því ekaert annaðen “trúarboðsfargan.” þegar hann kemur. Sk. hefir gert mikið til að sýna hre ýmisleg trúarboð meðal landa væri hættuleg fyrir þjóðerni þeirra og krist- indóm. En engir sækja harðara fram í trúarboðinu en sjálfir þeir, og þvi þá ekki að fordæma það lika? Nei, það er hngsunarfræðislegur rotblettur hjá Sk. Annar 3líkur blettur er sá, er hann ræðst á allar kristnar kyrkjur, og þyk- ist svo vera að verja kristindóminn. Svo cr þjóðernisumhyggja hans, en ég treysti sóra Lárusi postula og Sig- tryggi Jónassyni jafnvel til að vernda móðurmálið. Strætishorna L. og Lög- beig, bergmála svipað, það gildir einu hvort flagið er ; hvorugt nautið blótar á góðri íslenzku. Sk. heldur því fram, að það sé á- stæða til að tilheyra sömu kyrkju og fjöldinn. menn muni hafa hag af því. Ef þetta er ekki fallega sagt og heppi- lega fyrír lútersku kyrkjuna, sem er svo afar mannfá á móts við aðrar kyrkjur í þessu landi! Eftir þessari kenningu ættu menn að ganga inn í hérlend kyrkjufélög tafarlaust. En svo er nú katólska kyrkjan mannfleiri í heiminum en allar prótestantakyrkjur til somans. og eftir Sk.-reglunni ættu menn því að ganga ínn í hana. En svo eru nú heið- ingjar langtum fleiri en allir kristnir menn til samans, og ætti þá vist að borga slg bærilega að vera heiðingi! ! ! Hvað skyldi annars þessi skringi- lega Sk.-kenniug komast inn í marga Islendinga? Þetta átti nefnilega að heita að slá naglann á hausinn. Það á að fræða landa ura það, að þeir fái hvergi atvinnu, húsaskjól né almenn réttindi í þessu landi, netua þeir tilheyri hinu Isl. lút. kyrkjufélagi í Vesturheimi En hve timlega betta var líka framsett! Já, og vitandi að innleudir meun líta heldur niður á lúterskuna, þó þéir fari vel með það. Ætlið þið ekki að bregða við, konur og menn ? Trúið Lögbergi, það vill ykkur vel ! ! En um hvað er nú lúterska kyrkjan að kvarta, fyrst hún eflist (?) árlega þrátt fyJir alt? Ætli það eigi ekki að vera henni alt til góðs? Hún byggir nýjar kyrkjur og launar prestum sínum. Það sér líka á séra Oddi, setn þeir nörr- uðu vestur hingað og settu niður í Nýja íslandi. Ætli hann hafi ekki slept því við einhvern, að hann yrði að sjá um sig ? Látum hann aldrei vera nema út- kjálkaprest, hann er þó samt maður og verður aðlifa, og hefir þunga fjölskyldu en efni smá. Ég tield að Sk. ætti að telja eitthvað annað til gildis kyrkju sinni en það, hve vel hún launar prest- um sínum. Hið “mikla lífsafl” hennar sézt ekki í Nýja íslandi. Og ég er hræddur um, því miður, að lúterskir séu einmitt, ef vel er skoðað, “andlegir hreppsómagar. ” S. B. Benedictsson. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfme'rkur-flöskurnar þægilegastar. Eflwarfl L. Drewry. Redwood & Einpire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WaTERS. Look Out! Akaflega mikið af nýjum vörum kemnr bráðlega í China Hall 572 Maln St. L. H. COMPTON, ráðsmaður Auglýsing. Islenzkan skólakennara vantar fyr- ir “Holar Public School”, No 317 East, Assiniboia, N. W. T., fyrir næstkom- andi sumar. Kennarinn þarf í öllu falli að hafa Third Class Certificate — betra tíecond Class, og að öðru leyti fullnægja þeim kröfum, sem lögin gjöra að skilyrði fyr- ir skólastyrk. Þeir sem óska að fá stöðu þessa. verða að senda bónarbréf um það ásamt meðmælingum til undirskrifaðs, fyrir 1. Marz næstkomandi. Einnig þarf hann að ákveða hve mikið hann heimt- ar í mánaðarlaun. Skólatíminn er sex mánuðir frá 1. Marz. Tantallon P. 0., 25. Janúar 1898. S. Andekson. (Chairman). LÁTIÐ RAKA YKKUR OG HÁRSKERA HJÁ S. J. Scheving', 206 Rnpert. Str. Alt gert eftir nýjustu nót- um og fyrir lægsta verð. S. G. Geroux, Eigandi. Beiiveau & Go. VIN-KAUPMENN, 620 MAIN STR. WINNIPEO. Komið inn og lítið yfir það sem við höfum af allskonar Víni og Vindlnm Spiritus fyrir $4.dt) gallonan. Fíntvín “ 1.25 Það borgar sig að muna eftir staðnum, því vér seljum ódýrara en noklrrir aðrir Arif Navy Heildsala og smásala á TÓBAKI, VINDLUM, TOBAKSPÍPUM O.FL. Við höfum þær mestu vörubyrgðir fyrir Jölaverzlunina, og alt fyrir sanngjarnt verð. Komið inn og tal- ið við okkur. W. BROWN co. 541 Main Str. Winnipeg. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 5IS Main Street 513 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 531 Maln Str. Selur demanta, gullstáss, úr, klukkur og allskonar varning úr gulli og silfri. Viðgerðir allar afgreiddar fljótt og vel. - - - Búðir í-- Cava/ier °% Pembina. 'ciock: feicV/EL'R^ ########################## # # # # # # # # # # # # # # Hvitast og bezt ER— Ogilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. # # # # # # # # # # # # # # # # # ########################## Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. GETA SELT TICKET Til vesturs Til Kooteney plássins, Victoria, Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland og samtengist trans-Pacific-línum til Ja- pan og Kína og strandferða- og skemtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Franc- isco og annara Californiu staða; Pul- man-vagnar alla leið til San Francis- co. Fer frá St. Paul á hverjum mið- vikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leegja af stað sama dag. — Sérstakur afsláttur (excursion-rates) á farseðlum alt árið um kring. Til suðurs Hin ágæta braut til' Minneapolis, St. Panl, Chicago. St. Louis o. s. frv.; eina brautin, sem hefir borðstofu og Pullmans svefnvagna. Til austurs. Lægsta fargjald til allra staða í Aust- ur-Canada og Bandaríkjunum í gegn um St. Paul og Chicago eða vatnsleið frá Duluth. Menn geta haldið stanz- laust áfram, eða geta fengið að stanza í stórbæjunura ef þeir vilja. Til gamla landsins Farseúlar seldir með öllum gufuskipa- línum, sem fara frá Montreal. Boston NewYork og Philadelphia til Norð- urálfunnar; einnig til Suður-Ameriku og Ástralíu. Skrifið til eða talið við agenta North- ern Pacific járnbrautarfélagsins, eða skrifið til H. Swinford, General agent. WINGIPEG - - - MAN. Stórkostleg kjörkaup í Janúar. 15pc. afsláttur fyrir peninga. C. A. Gareau, 324 Main 5t. Lesið eftirfarandi verðlista. Hann hlýtur að gera ykkur a^veg forviða. GRAVARA. Wallbay yfirhafnir......810.00 Buffalo “ 812.50 Bjarndýra “ $12.75 Racun “ $17.00 Loðskinna-vetlingar af öllum teg- undum og með öllum prí»um. Menn sem kaupa fyrir töluverða upphæð í einu, fá með heildsöluverði stóra, Gráa geitaskinnsfeldi. TILBUIN FOT. Stórkostlegar byrgðir. Allir þessir fatnaðir eru seldir langt fyrir neðan vana verð. Lítið yfir verðlistann og þá munuð þér sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmanna-fatnaður, Tweed, alull $3.00, $3.75, $4.00, $4.75, $5.00 og upp. Karlmanna-fatnaður, Skotch tweed $5.50, $6.50. $7.00, $8.50, $9.00, $10.00 og upp. tM*****^p þér pantið með pósti. Af þessum verðlista getið þér dæmt um, hvort eigi muni borga sig að verzla við mig. VERDLISTI. Framhald. Karlmann buxur, tweed, alull 75c. 90c., $1.00, $1.25, $1.50, $1.75 og upp. Fryze yfirhafnir handa karlmönn- um, $4.5u og upp. Beaver yfirhafnir fyrir karlmenn, $7.00 og upp. — Ágæt drengjaföt fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25. Takið fram verðið er Pantanir með póstum afgreiddar fljótt og vel. C. A. GAREAU. ]\I rki: Gylt Skæri B24 MAIN STR. 10 prósent afsláttur af allskonar fatnaði gerðum eftir máli. Fatnadur og Halsbunadur Fyrir karlmenn, fæst hvergi betri og ódýrari en hjá - - - Weir & Co. 5!>S Nnin Strcet. Canadian Pacific RAILWAY- “KLOPIKE” Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og gef- ur aðrar áætlanir og upplýsingar. SlSLINGA-ÁÆTLUN EYRIR FEBR. Islander.......... 15. Febr. Queen ............ 16. “ Thistle .......... 17. " Victorian......... 17. “ Danube............ 22. “ Cottage City.... 24. “ Victorian......... 27. “ Queen............. 28. “ Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um- boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winniprg, Man. Noitliern Pacific R’y TIME TABLE. MAIN LINE. Alrr. Arr. Lv Lv I,00a l,30p Winnigeg l,05p 9,30a 7 |5on 12 Ola Morris 2,32p 12,01p 5,15a ll,00a Emerson 3,23p 2,45p 4,15a 10,55a Pembina 8.37p 4,15p 10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p 7,30a Duluth 8,00a 8.30a Minneapolis 6.40a 8,00a St. Paul 7,15a 10,30a Chicago 9,35a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv Lv ll,00a l,25p Winnipeg 1.05p 9.30p 8,30p ll,50a Morris 2,35p 8.30a 5,15p 10.22a Miami 4,06p 5,115a 12,10a 8,26a Baldur 6.20p 12, Op 9.28a 7,25a Wawanesa 7.23p 9.28p 7.00a 6.30a Brandon 8,20p 7,00p PORTAGE LA PRAIRIE BRABCH. Lv. 4,45 p.m 7,30 p.m Winnipeg Port la Pra;rie Arr. 12,55 p.m. 9,30 a.m. C. S. FEE. H. SWINFORD. Fen.Pass. Ag..St.Paul. Gen.Ag.,Wpg, 50 YEARS’ EXPERIENCE PATENTS 1 HADC IViARKS Designs COPYRIGHTS &C. Anyone aendlng a sketoh and descrlption may qulckly ascertain our opinion free wnether an invention is probably patentable. Communica- tions strictly confldential. Handbookon Patents sent free. Oldest atrency for securing patents. Patents taken tnrough Munn & Co. recelve special noticf, without cnarge, in the Scicntific Rmcrican. A handsomely illustrated weekly. culation of any scientiflc Journal. *• lold Lnrsrest cir- Terms, $3 a byall newsdealers. , four months, $1. Sol MUNN & Co.361Broadwav New York Hranch Offlce. 625 F St., WashlDKton, D. C. — 12 — — 13 — — 16 — — 9 — að hann áleit að þessi viðfeldni og þakklátsemi gengi alveg úr hófi. Hanu gleymdi að fá þeim nafnspjaldið sitt, og gat varla komið upp orði, þrátt fyrir þaúþó hanu hefði einusinni kunnað rússnesku vel. “Þið gerið of mikið úr þessum greiða”. sagði hann að lokum; “þetta var engin fyrirhöfn”. “Alsekki”, sagði hermaðtirinn. “Það var hreystibga gert. Við finnumst seinna, yona ég”. Þar eð fólk var nú farið að þyrpast að þeim.stigu þessir tígulegu menn upp í sleðann og Vöfðu sig í loðfeldunum. “Farðu stytztu leið til konunglega klúbbsins Lyapin. Við erum nú orðnir of seinir”, kallaði hermaöurinn, og dró klukkuna upp úr vasa sín- um. Keyrarinn sló í hestana, sem ruku af stað eins og örskot gegn um mannþyrpinguna á Strætinu, sem vék til beggja handa, en Ivor gekk eins og í draumi áleiðis til gistihússins, sem hann hélt til á. .Þegar hann var kominn út úr öiannþyrpingunni leit hann fyrst á nafnspjöldin, sem nann hélt á. Á öðru þeirra stóð: "llarion Reschagin, irinanríkisráðgjafi”, og á hlnu: “Al- exander Saltstein, kapt. í varðliði keisarans”. "Svei mér, ef ég hefi þó ekki náð í tvo kunn- lnÉ?ja af betra taginu”. tautaði Ivor i hálfum hljóðum, og stakk spjöldunum í vasa sinn. . Fáum mínútum seinna dró hann vasaklút- ínn nPP úr vasa sínum og duttu þá nafnspjöld- 15 acn le'ð uiður á götuna, án þess hann gáði að. Dann varð var við þetta þegar hann kom heim, en hann hugsaði áð það gerði ekki mikið til, því tiann myndi nöfnin vel. 2. KAFLI. Ivor Petrov var orðinn þreyttur af göng- unni og öllu sem hafði korniö fyrir hann um dag inn, os svaf hann því langt fram á morgun næsta dag. Þetta var laugardagur, og var kalt í veðrinu, þó sólin skini bjart og fagurlega. Öll þreytan og rykið var nú farið úr honum og hann hugsaði til framtíðarinnar með mestu ánægju og rósemi. Hann klæddi sig óvanalega vel, og fór síðan að fá sér morgunverð. Þegar hann opnaði herbergisdyrnar sinar var lítill maður hvatlegur á gangi fyrir framan, en hvarf óðar í í bili er Ivor kom út, og er Ivor sat að morg- unverði kom sami maðurinn inn i borðsalinn og var að snúast Eþar á meðan á máltíðinni stóð. Þegar Ivor hafði matast, tók hann hatt sinn og yfirhöfn og gekk rakleiðis ofan eftir Nevski Pro- spekt f áttina til árinnar, en á eftir honum fór litli maðurinn ókunni hægt og gætilega, Það hafði Ivor als ekki komið til hugar, að ánvist hans hefði vakið nokkra sérlega eftirtekt. Hann hélt áfram greiðlega og teygaði í sig morg- unloftið og skoðaði í skyndi alt sem fyrir augun bar. Hann hélt áfram ofan að Neva, og sneri þá til vinstri handar, með fram skipakvíunum, og var eins og liann tæki ekki eftir hinni miklu og margbreyttu umferð eftir fljótinu fyrir neðan hann. Hann liafði augun alt af á hinum skraut- legu höllum og aðalmannasetrum. sem látiu í röðum eftir árbakkanum, og eftir stundarferð stanzaði hann framundan eínu þeirra, — það var “Þá hefii það týnzt. En segðu mér, hvern- ig líður móður þinni ? Kom hún með til Rúss- lands ?” •'Móðir mín dó fyrir fjórum mánuðum síð- an”, sagði Ivor sorgbitinn. “Ég skrifaði ekkert um það, og hefði ég þó líklega átt oð gera það. Ég var þá staðráðin í að fara til Rússlands”. “Móðir þín dáin !” sagði Maximy og stundi við. Ó ! Hvílík sorgarfregn. Nú er þá komið svo að óg þarf ekki að dylja tilfinningar mínar. Ég elskaði hana einu sinni meira en bróðir minn hefir nokkurntíma elskað hana”. “Hún sagði mér oft frá því”, sagði Ivor. “Hún mintist þín alt af.til hins síðasta, og einu- sinni sagði hún mér, að hún mundi hafa orðið lánsamari, ef hún hefði gifst þér”. “Það er máské satt”, sagði Maximy, “en það sem orðið er verður ekki aftur tekið. Ég gerði alt fyrir hana sem ég gat ”. Hann sat nú þegjandi um stund, en þreif þá alt í einu utan um Ivor. “Hrestu þig upp, drengur minn”, sagði hann, “og hlustaðu á það sem eg ætla að segja þér, um það sem skeði fyrir þitt minni. Það var fyrst sumarið 1862, að ég kýntist móður þinni. Hún var þá ung og fögur mær, og faðir hennar. Coronel Halliday, var ‘þá viðriðinn konsúlsstör' Bandaríkjunna á Rússlandi. Ég varð “ástfang- inn í stúlkunni, og sama er að segja um bróður minn Alexis. Faðir minn hafði, Jvið dauða sinn, skilið mér eftir mjög litil efni, en bróðir minn fékk aftur á móti of fjár. Ég held samt að þetta hafi engin áhrif haft 5ájjMary Halliday. Hún hljóðlega við i nærri eina klukkustund. Þeir skildu svo í ganginum; Feodor fór ofan stigann, en Petro reikaði valtur á fótum að vínfanga- kompunni og fékk tér eitt glas af víni til hjarta- styrkingar. Því næst fór hann inn í spilasasal- inn, en spilaði þá með svo miklú gáleysi, að þeg- ar hann stóð upp frá spilaborðinu.tveimurstund- um síðar, var hann eitt þúsund rúblum fátækari heldur en þegar hann settist niður. * * * Vér verðum nú að biðja lesarann að h'ta á atvik sem gerðust á öðrum stað snemma um eft- irmiðdaginn, sama daginn sem veizlan stóð hjá meðlimum konunglega klúbbsins. Skömmn eft- ir klukkan 2 gekk ungur maður hár vexti, blá- eygur með ljósgult yfirvararskegg út úr gisti- húsi einu í Nevski Prospekt og stefndi ofan að ánni Neva. Hann hafði yfir sér þykka yfirhöfn með stórum kraga og hélt á göngustaf i hend- inni, sem hann vingsaði fram og aftur, eins ogí hugsunarleysi. Hann gekk hægt pftir hinu freðna stræti og tók vandlega eftir fólkinu, sem streymdi fram hjá um göturnar, ýmist gangandi eða keyrandi i skrautlegum sleðum með hringj- andi bjöllum og hávaða, Ivor Petrov reyndi að venja sig við glauminn og ysinn á strætum hinnar rússnesku höfuð- borgar, en honum tókst það hálfilla. Fyrstu sex ár æfi sinnar hafði hann að vísu verið í St. Pétnrsborg, en á þeim tuttugu árum sem hann hafði yerið í burtu, hafði hann gleymt flestu sem fyrir hann hafði borið þar á æskuár- unum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.