Heimskringla - 03.03.1898, Page 3
HEIMSKRINGLA, 3. MARZ 1898
Hugurinn.
Hraðfleygur hugur sér léttir
Húrnköldu jörðunni frá.
Fróðleik vill nema og fréttir
Fjarlægu hnöttunum á.
Himinsins hátignar roða
Honura eí nægir að sjá,
Sjálfur vill sólkerfin skoða;
Sannleikans bústöðum ná.
Hvers vegna reikandi hnettir
Hreyfast um víðbláins skaut ?
Eru til einskis þeim settir
Afmældir tímar otr braut?
Heíjast þar heimkynni dauða?
Hlustanði með þér ég svíf.
Sérðu þar eyðimörk auða?
Eða þá fegurð og líf ?
Dagljómans dýrðlega veldi,
Dularfull stjórn þín er gjörð.
Nærist af andlegum eldi
Eitt þetta sandkorn, vor jörð?
Ógnar þér |hikandi hugur
Hvíldarstað engum að ná ?
Það er sem dvíni þinn dugur
Dásemdarverkin að sjá.
Ris hér upp rökkur og móða,
Rannsóknar sjónin er sló.
Veit hann að gullreifið góða
Geymt er i djúpinu þó.
Svo fer um síðir hann mæðist
Svífa um ókendann geim,
Lítið á ^fluginu fræðist,
Ferðlúinn kemur svo heim.
Aldrei þó kyrsetu eirir,
Akvörðun friðar ei sú,
Andan sem ráðþrota reyrir
Rannsóknarlausa við trú.
Alt af ég fylgi þér feginn;
Fjötur ég legg þig ei á,
Þó eignist ei útmældan veginn,
Engum sem veittist að sjá.
S. S. Ísfelð.
Gildi hins stóra gagnvart
því smáa.
Hvað er það stóra, háleita, hrífandi,
Af hverri helzt tegund í aldanna röð?
Frumefnis-agnir og atvik aðvífandi,
Er eina heild mynda í sérhverri stöð.
Og fyrir hvað er það vér förum svo
margs á mis,
Og margoft ei vitum þá stefnum er
breytt ?
Við höfum það stóra fyr’ augunum ein-
ungis,
Um alt þetta smáa vér skeytum ei neitt.
Af frækorni eilitlu eik sérðu gnæfandi;
Einn Adam, hann breytist í stórmikla
þjóð.
Tíminn er augnablik. ár, dagur líðandi,
Og urmull af vatnsdropum mynda stórt
flóð.
Ef gætum að öllu í iífinu’ er framhjá fer
Ver finnum hvað veldur sældum og
þraut ;
Að atvikin smáu og augnabliks tiðin er
Andanna stjórnari’ á misjafnri braut.
Fátæktin, auðæfin, yndi og andstreymi
Er orsökum bundið—eitt lukkunnar spii,
Gátan er óráðin, enginn finst þýðandi,
En alt hefir gildi sitt, sannið þið til.
Því léttasta hismið er hlekkur í Keðjunni
Eitt hrykaiegt stórvirki er ekki full-
traust,
Og vöntunin kennir að virða það dýr-
mæta
Er velsælan álítur þýðingarlaust.
Er ekki titrandi tárið á hvarminum
Eins tilkomumikið og döggperlan blíð?
Gleðin er svipul og samhliða harminum.
Svona er þá lagað vort mannleea stríð.
Muntu’ ekkí kjósa svo fljótt sem að
færðu þekt
Þá fríðustu meyju og hafa þér dvöl?
En hvað er svo meyjarbros, eldheitt og
yndislegt ?
Augnablikssæla, en sumum lífsböl.
Neistinn er sldur og eldlausum auðæfi,
en óttalegt skaðræði sumum er bá).
Einn vatnsdrykkur þyrstum er himin-
vaf svalandi,
Ein hálf stnnd sem árahvíld þjakaðri sál
Ein lítil hugarfró afléttir byrðinni,
Eitt réttmælt vinarorð sefar mörg tár,
Og til eru augnablik eins mikils virðandi
Og alt sem að skeður í herrans mörg ár'
Ef vöntunin kennir að verðleggja smá»
muni,
í veraldar skóla er hún lærdómsrík grein
Sorgmæddur veit bezt hve huggun er
hressandi,
Því heilbrigður skilur ei sjúklingsins
vein.
Einn vatnsdropi er vatn, og eins nærri’
er sanninum
Að eitt hár af sauðkind, það sé þó ull.
Og sæluríkt augnablik margþjáða
manninum
Mörg hundruð þúsundfalt dýrara’ en
gull.
Þorsteinn M. Borgfjörð.
i»e easffix-rs
Er auglýsing okkar í maeríkönsku blöð-
unum, og lesendur þeirra hafa mætur á
því sem Noregur framleiðir einna mest
af, nefnilega
Hvalambur-áburður.
Það er óviðjafnanlegt sem áburður á
als konar leður; einnig ágætt til þess að
mýkja hófa á hestum. Það mýkir,
svertir og gerir vatnshelt bæði, skó,
olíuklæði og alt þess kyns.
Norskt meðalalýsi.
Nýtt og hreint. Flaskan 75c. Sent með
pósti, burðargjald borgað, $1.00.
Kökujárn—aðeins 50c.
Það er fljótlegt og þægilegt að brúka
þau. Send í fallegum umbúðum með
góðum leiðbeiningum. Það ættu allir
að eignast þau.
Norsk litarbréf.
Allir litir, til að lita með ull, bómull og
hör. Bréfið iOc , 8 bréf fyrir 25c.
Innflutt frá Noregi.
Hljómbjöllur, beztu í heimi, 25c. til $1.15
Ulíarkambar ...................1.00
Stólkambar.....................1.25
Kökuskurðarjárn.........lOc. og 20c.
Sykurtangir, síld, fiskur og sardínur,
mðursoðið. Innflutt svensk sagarblöð,
30 þuml, löng, með þunnum bakka.
Allskonar kökujárn, mjög falleg og
þægileg, með mismunandi verði.
Skrifið til
Alfred Andresen & Co.
The Western Importers.
1302 Wash Ave, So, Minneapolis, Minn.
Eða til
G. Swanson,
131 Higgin St. Winnipeg Man.
Aðal-umboðsmanns í Canada.
B. G. SKULASON
ATTORNEY AT LAW.
SKRIFSTOFA í BF.ARE BLOCK.
(>i':iih! Forks, X. I>.
Dr. N. J. Crowford
PHYCICIAN AND
SURGEON .....
462 MainSt.. Winnipeg, Man.
Office Hours from 2 to 6 p.m.
EDMUND L. TAY'LOR,
Barrister, Solicitor &c.
Rian Block,
492 Main Street,
WlNNIPEG.
Þegar þú þarfnast fyrir <> lrrangn
----þá farðu til-
IIVIVEAYXr.
Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing-
ur af háskólanuin í Chicago, sem er hér
í vesturlandinu. Hanu velur gleraugu
við hæfi hvers eins.
IV. R. Imnan & Co.
WINNIPEG, MAN.
Auglýsing.
Islenzkan skólakennara vantar fyr-
ir ‘‘Holar Public School”, No 317 East,
Assiniboia, N. W. T., fyrir næstkom-
andi sumar.
Kennarinn þarf í öllu falli að hafa
Third Class Certificate — betra tíecond
Class, og að öðru leyti fullnægja þeim
kröfum, sem lögin gjöra að skilyrði fyr-
ir skólastyrk.
Þeir sem óska að [fáj stöðu þessa.
verða að senda bónarbréf um það ásamt
meðmælingum til undirskrifaðs, fyrir
1. Marz næstkomandi. Einnig þarf
hann að ákveða hve mikið hann heimt-
ar í mánaðarlaun.
Skólatíminn er sex mánuðir frá 1.
Maí.
Tantallon P. O., 25. Janúar 1898.
S. Anderson.
(Chairman).
Look Out!
Akaflega mikið af nýjum
vörum kemnr bráðlega í
China Hall
572 Main St.
L. H. COMPTON, ráðsmaður
DREWRY’S
Family Porter
er alveg ómissandi til að styrkja
og hressa þá sem eru máttlitiir og
uppgefnir af erfiði. Hann styrkir
taugakerfið, færir hressandi svefn
og er sá bezti drykkur sem hægt
er að fá handa mæðrum með börn
á brjósti. Til brúks í heimahús-
um eru hálfmerkur-tíöskurnar
þægilegastar.
Eflwarö L. Drewry.
Redwood & Empire Breweries.
Sá sem býr til hið nafntogaða
GOLDEN KEY BRAND
ERATED WATERS.
Beliveau & Go.
VIN-KAUPMENN,
620 MAIN STR- WINNIPEO.
Komið inn og lítið yfir það sem við
höfum af allskonar
Víni og Vindlum
Spíritus fyrir $4.00 gallonan.
Pínt vín “ 1.25
Það borgar sig að muna eftir staðnum,
því vér seljum ódýrara en nokkrir aðrir
Bezta vínsöluhúsið
Paul Sala,
eftirmaður H. L. CHABOT,
513 Main Street 513
Gegnt City Hall, Minnipeg.
Beztu berjavín og áfengi.
Bezti spíritus.
Bezta Whiskey
í Manitoba.
PAUL SALA,
531 MaW Str.
Selnr demanta, gullstáss, úr,
klukkur og allskonar varning
úr guili og silfri. Viðgerðir
allar afgreiddar fljótt og vel.
- - - Búðir í - - -
Cavalier °? Pembina.
##########################
#
#
#
#
i Hvitast og bezt
•'>V
m
#
#
#
#
#
ER—
Ogilvie’s Mjel.
| Ekkert betra jezt.
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
##########################
LÁTIÐ raka YKKUR
, OG HÁRSKERA HJÁ
S. J. Scheving, 200 Rupert Str.
Alt gert eftir nýjustu nót-
um og fyrir lægsta verð.
S. G. Geroux,
Eigandi.
Steinolia
Ég sel steinoliu hverjum sem hafa vill
ódýrara en nokkur annar í bænum. Til
hægðarauka má panta oliuna hjá G.
Sveinssyni, 131 Higgin Str.
D. McNEIL,
38 MCDONALDST.
Fatnadur og
Haisbunadur
Fyrir karlmenn, fæst hvergi
betri og ódýrari en hjá - - -
Weir & Co.
598 Main 8treet.
Ganadian Paciíic
RAILWAY-
John O'Keefe,
prófgenginn lyfsali,
CAVAVIER, N-D.
Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent
á hvaða tíma sem þarf.
Búðin opin nótt og dag.
John O’Keefe-
«02 Jlain 8t.
Kaupir og selur fisk og fugla af öllum
tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar-
ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir
hvað eina,
W. J. GUEST,
GETA SELT TICKET
Til vesturs
Til Kooteney plássins, Victoria, Van-
couver, Seattle, Tacoma, Portland og
samtengist trans-Pacific-línum til Ja-
pan og Kína og strandferða- og
skemtiskipum til Alaska. Einnig
fljótasta og bezta ferd til San Franc-
isco og annara Californiu staða; Pul-
man-vagnar alla leið til San Francis-
co. Fer frá St. Paul á hverjum mið-
vikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba
ættu að leggja af stað sarna dag. —
Sérstakur afsláttur (excursion-rates)
á farseðlum alt árið um kring.
Til suðurs
Hin ágæta braut til Minneapolis, St.
Paul, Chicago. St. Louis o. s. frv.;
eina brautin, sem hefir borðstofu og
Pullmans svefnvagna.
Til austurs.
Lægsta fargjald til allra staða í Aust-
ur-Canada og Bandaríkjunum í gegn
um St. Paul og Chicago eða vatnsleið
frá Duluth. Menn geta haldið stanz-
laust áfram, eða geta fengið að
stanza í stórbæjunura ef þeir vilja.
Til gamla landsins
Farseolar seldir með öllum gufuskipa-
línum, sem fara frá Montreal. Boston
New York og Philadelphia til Norð-
urálfunnar; einnig til Suður-Ameríku
og Ástralíu.
Skrifið til eða talið við agenta North-
ern Pacific járnbrautarfélagsins, eða
skrifið til
H. Swinford,
General agent.
WINGIPEG - - - MAN.
Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon-
héraðinu, telur upp siglingadaga og gef*
ur aðrar áætlanir og upplýsingar.
SlGLINGA-ÁÆTLUN, FeBR. & MARZ
Danube
Victorian ... 9. “
Ning Chow .. 10. “
Cottage City .... ... 11. “
Queen ... j2. “
Islander ... 15. “
Thistle ... 17. “
Victoaian ... 19. “
Danube ...22 “
Queen ...24 “
Allir umboðsmenn þessarar brautar
geta selt ykkur farseðla, sem innibinda
bæði máltíðir og rúm.
Snúið ykkur til næsta C. P. R. um-
boðsmanns. eða skrifið til
Robert Kerr,
t Traffic Manager,
WINNIPRG, MAN.
Nortliern Pacific R!y
TIME TABLE.
MAIN LINE.
Alrr. | Arr. Lv
l,00a| l,30p Winnigeg l,05p
7,55all2 Ola Morris 2,32p
5,15ajll,00a Emerson 3,23p
4,15a 10,55a Pembina 3,37p
10.20pJ 7,30a Grand Forks 7,05p
l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p
7.30a Duluth 8,00a
8.30a Minneapolis 6.40a
8,00a St. Paul 7.15a
|10,30a|Chicago 9,35a
Lv
9,30a
12,01p
2,45p
4,15p
7,05p
10,30p
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Arr. Arr.
ll,00a l,25p Winnipeg
8,30p ll,50a Morris
5,15p 10,22a Miami
l‘2,10a 8.26a Baldur
9,‘28a 7.2öa Wawanesa
7.00a 6.30a Brandon
Lv
1.05p
2,35p
4,06p
6.20p
7.23p
8,20p
Lv
9,30p
8.30a
5,115a
12, Op
9,‘28p
7,00p
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Lv. Arr.
4,45 p.m Winnipee 12.55 p.m.
7,30 p.tn Port laPra’rie 9,30 a.m.
C. S. FEE, H. SWINFORD.
Fen.Pass.Ag..St.Paul. Gen.Ag.,Wpg,
50 YEARS’
EXPERIENCE
pATENTS
Trade Marks
Designs
COPYRIGHTS &C.
Anvone sending a sketrh and descrlption may
qulckly ascertain our opinion free whether an
invention is probably patentable. Communiea-
tions strtctlyconfldenttal. Ilandbookon Pntents
sent free. Oldest agency for securing patents.
I*atent8 taken through Munn & Co. receive
8peciul notice, without chnrge, in the
Scientific flmcrican.
A handsomely illustrated weeklv. linrgest eir-
culation of any scientíflc Journál. Terms, a
year: four months, $1. Sold by all newsdealers.
MUNN & Co.36,Broadwa»‘ New York
Branch Offlce, 625 F St., Washington, D. C.
— 28 —
í sinar glæsilegu hugsjónir, hefði hann að líkind-
um þegar gáð að því að eitthvað óvanalegt var á
gangi i gestgjafahúsinu. Húsráðandinn var í
skrifstofunni,' sem var mjög óvanalegt, og í lát-
bragði hans var eitthvað ógðfelt, er ,hann
heilsaði upp á Ivor, þegar hann kom inn. Hár
maður í síðum bláum kufii var hjá honum, og
iitu þeir hvor 1 til annars er Ivor nálgaðist þá,
eins og eitthvað væri í bígerð. Ivor hélt áfram
upp í stigann. Herbergi hans var á þriðja iofti,
og er hann nólgaðist það og sá inn með hurðinni
að ljós var i herberginu, varð hann hálf hissa,
því hann mundi |það fyrir víst, að hann hafði
slökt ljósið þegar hann fór út. Én er hann lauk
hurðinni upp varð hann forviða. Ljósið logaði
skært, og allir hlutir í herberginu voru á víð og
dreif. Þrir menn í einkennisfötum jlögregluliðs-
ins rússneska voru í óða-önn að rífa í sundur
allan farangur hans, hvolfa úr kistum og köss-
um öllu sem i þeim var, og voru enda búnir að
rífa hverja spjör úr rúminu og fletta upp gólf-
teppunum áköfium. Laglegur maður meðyfir-
Vararskegg og hökutopp, var i ákafa að ríia upp
úr einu koffortinu hrúgu af bréfum, skjölum og
bæklingum, og tróð þyí [ofan í tösku, er hann
bafði meðferðis. Áður en Ivor var búinn að
átta sig svo að hann gæti fariðað spyrja hverju
Þetta alt sætti, var maðurinn með töskuna bú-
inn að gá að honum, gekk til hans og sagði :
“Eg legg hendur á þig í nafni keisarans. Eg
vara þig við að sýna enga mótspyrnu”.
“Þér eruð frá vitinu !” hrópaði Ivor, “Ef
það er nokkurt réttlæti til á Rússlandi, þá skal
— 29 —
yður verða hegnt fyrir þessa ósvifni. Þér hafið
mig fyrir rangri sök”.
“Er þetta hevbergi yðar, og heitið þéi Pet-
rov?”
“Já”
“Þá eruð þér maðurinn, sem ég ér að leita
að. Þér fáið bráum að vita að þér eruð ekki
hafður ranglega fyrir sök”.
“En ég veit að þér farið vilt”, sagði Ivor
bystur. “og á því skuluð þér fá að kenna. Hvað
hafið þér verið að gera með skjölin þau arna.
Þau heyra mér ekki til. Ég hefi aldrei séð þau
fyr en nú ?”
“Máské þér gangist ekki við að eiga þetta
heldur”, sagði lögregluþjónninn og sýndi honum
tvær skammbyssur og hnif, sem þeir voru ný-
búnir að finna. “YAur hefir verið náð mátulega
núna. kunningi”.
Ivor varð yfirkominn um ieið og honum datt
í hug hvernig á öllu saman stóð.
"Þettaer svívirðilegt samsæri”, hrópaði hann
"Glæpamaðurinn sem þér eruð að leita að hefir
auðsjáanlega leynt þessum hlutum í herbergi
mínu, til þess að koma sjálfum sér úr hættunni.
Ef þér viljið ekki trúa mér, þá farið til Maximy
Petrov á Ccurt Quay. Hann getur sannað það
sem ég hefi sagt. Eg er frændi hans”.
Það lék efabros um varir lögregluþjónsins,
og hann sagði : “Eg er Stamm, umsjónarmaður
og ég er að eins að gera það sem mér hefir verið
skipað. Það bætir ekkert fyrir yður að þrjózk-
ast við mig”.
Þar eð Ivor sá að öll mótspyrna var árang-
urslaus, réð hann af aðþegja.
— 32 —
borginni, en allir löghlýðnir borgarar voru að
sjálfsögðu mjög glaðir. Sérstaklega voru tveir
menn í Pétursborg, sem klöppuðu lof í lófa og
það voru þeir Maximy Petrov og Feodor Guns.
berg. Samsæri þeirra liafði haft tilætlaðar af-
leiðingar og nú var óttanum lyft af þeim. Pet-
rov réð sér vavla fyrir fögnuði og skoðaði þetta
bæði sem hefnd,og sem vernd fyrir sig gegn öll-
um þeim glæpum er hann hafði framið.
En hvernig leið Ivor ? Það voru ekki hafð-
ar margar sveifiur með hann. Það fyrsta sem
að vakti hann af vondum draumi var það, að
morgunglætan gægðist inn til hans, þegar hann
vaknaði, i gegn um litla glufu í veggnum é klefa
hans, en ekki i gegn um neinn verulegan glugga
Hann heyrði hringt klukku úti og þekti undir-
eins að það var klukkan i kyrkjunni, sem köll-
uð er Peturs og Páls kyrkja, og vissi hann þá
undireins að fangahúsið sem hann var í var
kastalinn i S. Pétursborg.
Dagurinn leið og Ivor var yfirkominn af
ótta fyrir þvi sem hann |bjóst við að eiga i vænd-
um. Fangavörðurinn, sem færði honum mat-
inn, fékst ekki til að tala nokkurt orð.
Þegar kvöld var komið koro inn til hans
lögregluþjónn ail-ófrýnlegur og tyeir aðstoðar-
menn. Þeir færðu Ivor úr fötunum og létu
hann klæðast i buxur og treyju úr grófum grá-
um dúk, Hann reyndi hvað eftir annað að fá þá
til að segja sér hvað það væri sem hann var á-
kærður fyrir, og lét þá vita að hann væri frændi
Maximy Petrovs. Hann fékk ekkert svar. Loks
ins létu þeir yfir hann svarta kápu, og fóru með
— 25 —
vörmu spori og tók við bréfinu, en áðnr en hann
færi, hvíslaði Maximy eiuhverju í eyra honum og
bað hann svo hraða sér.
Maximy Petrov var nú í hinu bezta skapi.
Hann færði sig úr stólnnm yfir í legubekkinn og
bað Ivor að setjast hjá sér. Þeir toluðu saman
um alla heima og geima í nærri tvo klukkutíma,
og mintist Ivor á margt það er. fyrir hann hafðí
komið á síðastliðnum tuttugu árum. Við og við
skaut frændi hans inn í einhverju sem skeð hafði
áður en Ivor mundi eftir sér, og var hann að
lokum búinn að fá svo mikla tiltrú til frænda
síns, að allur grunur og tortrygni var horfin.
Kvöldverðurinn var hinn viðhafnarmesti, og
vínin sem tekin voru úr vínkialla hins dauða
manns liðkuðu hina ströngu og stirðu borðregK
ur að mun, Maximy Petrov lék við hvern sinn
fingur. Hann var fyndinn og skemtinn, og áð-
ur en máltíðin var já enda, voru þeir frændur
orðnir mestu mátar. Ivor fanst hann hafa feng-
ið nýtt heimili, og hann réði sér varla fyrir á-
nægju, þegar hann hugsaði um alla þá dýrð sem
gæti verið samfara lífinu í hinni snækrýndu höf-
uðborg Rússlands. Þegar kvöldverði var lokið
fengu þeir sér vindla og vín í skrifstofu Maximy,
og að þvi búnu skildu þeir og ætlaði Ivor þá til
gestgjafahússins að taka til farangur sinn, en
Maximy sagðist senda mann eftir því.
Ekki datt Ivor í hug að nokkuð væri undar-
legt við það að honum skyldí ekki vera boðið að
keyra til gestgjafahússins. Hann vildi líka held-
ur ganga, þvi það var svalt og bjart, og hann