Heimskringla - 17.03.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.03.1898, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 17. MARZ 1898 HUNDRAÐ ÁRA ALDUR. Áreiðanlegar skýrslur sýna, að af því fólki sem nær 100 ára aldri eða meira, eru því sem næst % hlutar kven- menn. Það er sýnt, að af 66 persónum á þeim aldri eru 43 konur og 23 karl menn. Semasta manntal í London sýndi, að þar voru 21 yfir 100 ára. Af þeitn voru 5 karlmenn og 16 konur. Á Frakklandi sýndu manntalsskýrslurn- ar 213 yfir 100 ára. Af þeiin voru 147 konur og 66 karlmenn. Á Englandi dóu á árunum 1887 til 1896 um 388 persón- ur yfir 100 ára; af þeim voru 240 kvenn- menn og 148 kailmenn. Dr. Farr gerir ráð fyrir í skýrslum sinum, að af hverri miljón barna sem fæðist, nái 77 karlmenn, en 147 konur, 100 ára aldri. Eftir aldursskýrslum helztu þjóð- anna að dæma, er á Frakklandi fiest af þessu aldursháa fólki; Þýzkaland kem- ur næst og svo Italía. WINNIPFG, 9. FEBR, 1898. Herra A. R. McNichol, Umboðsmaður Mutual Fund Life Association, Winnipeg Man. Kæri herra :— Eg viðurkenni hér með að hafa veitt móttöku $3000 frá yðar hendi, sem fulla borgun lífsábyrgðar þeirrar sem Robert sálugi Crowford, í Indian Head, hafði í félagi yðar; og mér þykir vænt um að hafa þetta tækifæri til þess að þakka yður, ekki einungis fyrir hve fljótt þessi krafa var borguð, heldur einnig fyrir þá hjálp sem þér veittuð, við að undirbúa skjöl sem leggja átti fyrir félagið, og það fyrir enga borgun, að undanskildu því sem Bandarikjakonsúllinn setti upp fyrir vitnisburðarskriftir. Að öllu sam- töldu hefi ég nú tekið á móti $13,000 frá yður, fyrir hönd ekna og vina þeirra sem hafa haft lífsábyrgð í félagi yðar, og í öllum tilfellum hefir borgunin kom- ið án nokkurrar tafar, og án nokkurs kostnaðar fyrir að fá sannanir viðvíkj- andi dauðsföllum, aldri o. s. frv. Yðar með virðingu. R. T. RILEY. TÆRING LÆKNUÐ. Gömlum lækni noþkrum, sem var hættur viðvanaleg læknisstörf sín, var útvegað af kristniboðara í Aust-Indíum forskrift fyrir samsetning á jurtameðali, sem læknaði tæríng, Bronchites, Ca- tarrh, Asthma og öll veikiudi, sem koma frá hálsi eða lungum, einnig alla taugaveiklun. Eftir að hann hafði saun færstum hinnmikla lækningakraft þess þá áleit hann það skyldu sína að láta Þá sem þjást af þessum sjúkdómum vita af þessu meðali, býðst hann því til að senda hverjum sem hafa vill ókeypis forskrift þessa á þýzku, frönsku eða ensku, með fullum skýringum hvernig það eigi að brúkast. Þegar þið skrifið, þá sendið eitt frímerki og getið þess að auglýsingin var í Heimskringlu. Utanáskriftin er : W. A, Neves, 820 Pewers Block, Rochester. N. Y. Fæði að eins $1,00 Á DAG. Grand Pacific Hotel. K. I*. O'lhmniioe, eigandi. Ágæt herbergi og öll þægindi sem heztu hotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. Markdt Street, (íegnt City Ilall ---WINNIPEG. MAN.------ Kristín Th. Sigmundsdóttir. Fædd 2. Marz 1879. Dúin 19. Júní 1896. A vorinu fjólan fögur grær, fagnandi móti surarinu hlær en frostnóttin kemur heljar hörð, hnípin þá fjólan deyr á jörð. Svo er mannlífið veikt og valt, Það veit enginn fyr en lífið er alt skapadis. dauði, skjótt kom þá að skilja sálina holdi frá. Á "ordegi óx mitt ástkæra blóm, og undi við lífstíðar fjölbreyttan róm, en yndið var skammvint, óhrausthún illkynjuð veikindi hinstu tíð bar [var I faðminum mínum fól hún önd föður því einum guði áhönd, hneig svo andvana liðið lík lífs mór ei gleymist stundin slík. Liðin mín dóttir ljúfust er líknsami guð, en sál hjá þér, hulið líkblæjum hinstu er hismið sem jörðin geyma fer. Kristín var skirð að kristnum sið, Kristi þjóna varð lífsmarkið. sálma til dýrðar söug hún Krist, að syngja yar hennar hjartans list. Sautján ár hafði hérvistar, hugkvæm og guðlegt hjarta bar, yndisleg var að allra dóm. í akri guðsbarna fagurt hlóm. Lokið nú hennar lífi’ er hér, líknsamur guð hann bænheyrir alla sem biðja um innganginn opinn þeim glansar himininn. Nú stend ég grátin guð minn hór, góða barnið tókst frá mér, grætur faðir og syskin sár, saknaðar brennheit falla tár. En það huggar oss angruð hér alvaldi guð að sál hjá þér fullorðins þroska fær að ná fögru eilífðar sumri á. Gef oss öllum sem hörmum hér heilagan styrk að lifa þér í lífi og dauða, drottinn minn, dýrðleg þá verður helstundin. í lifendra sælu leið oss inn, líknsami dýrðarhöfðinginn. i dýrðarlífskransi dýrðleg skín dóttir þar fagnar móðir sín. Undir nafni móðurinnar RÓSU BáRÐARDÓTTIli, Winnipeg. use Er auglýsing okkar í maeríkönsku hlöð- unum, og lesendur þeirra hafa mætur á því sem Noregur framleiðir einna mest af, nefnilega Hvalambur-áburður. Það er óviðjafnanlegt sem áburður á als konar leður; einnig ágætt til þess að mýkja hófa á hestum. Það mýkir, svertir og gerir vatnshelt hæði, skó, oliuklæði og alt þess kyns. Norskt meðalalýsi. Nýtt og hreint. Flaskan 75c. Sent með pósti, burðargjald borgað, $1.00. Kökujárn—aðeins 50c. Það er fljótlegt og þægilegt að brúka þau. Send í fallegum umbúðum með góðum leiðbeiningum. Það ættu allir að eignast þau. Glycerin-böð fyrir gripaþvott læknar ýmsa sjúkdóma og verja kindur hesta og nautgripi fyrir pöddum og tiugum og varnar úlfum. Er ágætt til að verja pest í fjósum og hæsnanúsum. Verð 50c. og $1, með pósti 65c. og $1.25. Norsk litarbréf. Allir litir, til að lita með ull. bómull og hör. Bréfið lOc , 3 bréf fyrir 25c. Innflutt frá Noregi Hljómhjöllur, beztu í heimi, 25c. til $1.15 Ullarkambar ..................1.00 Stólkambar....................1.25 Kökuskurðarjárn.........lOc. og 20c. Sykurtangir, síld. fiskur og sardínur, rii.öursoðið. Innflutt svensk sagarblöð, 30 þuml. löng, með þunnum bakka. Allskonar kökujárn, mjög falleg og þægileg, með mismunandi verði. Skrifið til Alfred Andresen & Co. The Western Importers, 1302 Wash Ave. So, Minneapolis, Minn. Eða til G. Swanson, 131 Higgin St. Winnipeg Man. Aðal-umhoðsmanns í Canada. AGENTA VANTAR. #*mm****m*mmm**m*m**mm***m * * D. W. FLEURY, * * mu 564 91aln Slreet Beint á móti Brunswick Hotel. Hann hefir nú tenffið í búð sína mikið af ný.ium og mjög fallegum karlmanna og drengjatotum, einnig höttum og húfum og flestu * öðru sem karlmenn þarfnast fyrir vorið. Komið og lítið ytir ^ vörurnar. Oss er ánægja að sína yður þær þó þér kaupið ekkert I * m * 13. W. N. B. Hr. Jón Stefánsson vinnur í búðinni og þætti mjög vænt um að sjá landa sína koma við, og skoða vörnrnar. * W * * * * * * m * * * * ************************** Þegar þú þarfnast fyrir <. lerangu ----þá farðu til- iixnviAifcr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er hér í vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfa hvers eins. VV. K. Inman & Co. WINNIPEG, MAN. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks i heimahús- um eru hálfmerkur-tiöskurnar þægilegastar. Eflwanl L. Drewry. Redwood & Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. B. G. SKULASON ATTORNEY AT LAW. SKRIFSTOFA í BF.ARE BLOCK. Graiul Porks, IVI. D EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Main Street, WlNNIPEG. China Hall Nú eru nyju vörurnar okkar komnar. Makalaus kjörkaup og mikið til að velja úr. China Hall 572 Hain St. L. H. COMPTON, ráðsmaður Beliveau & Go. VIN-KAUPMENN, 620 MAIN STR- WINNIPEO. Komið inn og lítið yfir það sem við höfum af allskonar Víni og Vindlum Spíritus fyrir $4.00 gallonan. Fínt vín “ 1.25 “ Það borgar sig að muna eftir staðnum, því vér seljum ódýrara ennokkrir aðrir Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 518 Main Street 518 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 531 Main Stv. ************************** * * * * * * 1 Hvitast og bezt * * * * * * * * * * * * * ER— Ogilvie’s Mjel, Ekkert betra jezt. * * * * * * * * * * **************** ********** Látið raka ykkur , OG HÁRSKERA HJÁ S. J. Scheving, 206 Rupert Str. Alt gert eftir nýjustu nót- um og fyrir lægsta verð. S. G. Geroux, Eigandi. Steinolia Eg sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar i bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- 603 Jlain St, • Kaupir og selur fisk og fugla af öllum tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar- ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir hvað eina, W. J. GUEST, GETA SELT TICKE Til vesturs a Til Kooteney plássins, Victoria, Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland og samtengist trans-Paciflc-línum til Ja- pan og Kína og strandferða- og skemtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Franc- isco og annara Califomiu staða; Pul- man-vagnar alla leið til San Francis- co. Fer frá St. Paul á hverjum mið- vikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja af stað sama dag. — Sérstakur afsláttur (excursion-rates) á farseðlum alt árið um kring. Til suðurs Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago. St. Louis o. s. frv.; eina brautin, sem hefir borðstofu og Pullmans svefnvagna. Til austurs. Lægsta fargjald til allra staða i Aust- ur-Canada og Bandaríkjunum í gegn um St. Paul og Chicago eða vatnsleið frá Duluth. Menn geta haldið stanz- laust áfram, eða geta fengið að stanza í stórbæjunuro ef þeir vilja. Til gamla landsins Farseúlar seldir með öllum gufuskipa- línum, sem fara frá Montreal. Boston New York og Philadelphia til Norð- urálfunnar; einnig til Suður-Ameríku og Ástralíu. Skrifið til eða talið við agenta North- ern Pacific járnbrautarfélagsins, eða skrifið til H. Swdnford, General agent. WINGIPEG - - - MAN. Falnadur _og Halsbunadur Fyrir karlmenn, fæst hvergi betri og ódýrari en hjá - - - Weir & Co. 598 Hain Strcet. Ganadian Pacific RAILWAY- “KLÖNDIKE” Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon héraðinu, telur upp siglingadaga og gef ur aðrar áætlanir og upplýsingar. SlGLINGA-ÁÆTLUN, FeBR. & MARZ Danube............. 8. Marz Victorian.......... 9. “ Ning Chow...... .. 10. “ Cottage City..... 11. “ Queeu............. i2. “ Islander......... 15. “ Thistle ......... 17. “ Victoaian......... 19. “ Danube............. 22 “ Queen.............. 24 “ Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltiðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um- boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winnivrg, Man. irtlern Pacific R’y TIME TABLE. MAIN LINE. Alrr. Arr. Lv Lv l,00a l,30p Winnigeg l,05p 9,30a 7,55a 12.01a Morris 2.32p 12,01p 5,15a ll,00a Emerson 3,23p 2,45p 4,15a 10,55a Pembina 3.37p 4,15p 10.20p 7,80a Grand Forks 7,05p 7,05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p 7.30a Duluth 8,00a 8.30a Minneapolis 6.40a 8,00a St. Pauí 7.15a 10,30a Chicago 9,85a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv Lv ll,00a l,25p Winnipeg 1.05p 9,30p 8.30p ll,50a ■M orris 2,36p 8.30a 5,15p 10.22a Miami 4.06p 5,115a 12.10a 8.‘2(ía BaJdur 6.20p 12, Op 9,28a 7 25a Wawanesa 7.23p 9.28p 7.00a 6 30a Brandon 8,20p 7,00p PORTAGE LA PRAIRÍE BRAIsCHl Lv. 4,45 p.m 7,30 p.in I Arr. Winnipeg | 12,55 p.m. Port laPra’rie 9,30 a.m. C. S. FEE. H. SWINFORD Fen.Pass.Ag..St.Paul. Gen.Ag.,Wpg 60 YEABS’ EXPERIENCE Trade Marks Designs COPYRIGHTS&C. Anyone sendlng a sketch and descrlptlon may qnlckly a9certain our opinion free whether an invention is probably patentable. Communica- tions strictly confldential. Handbookon Patenta sent free. Oldest apency for securínK patenta. Patents taken throuRh Munn & Co. i rpecial notice, without charsre, in the . recelve Scientific flmerican. A handsomely illustrated weekly. I.arKest cir- culation of any scientiflc lournal. Terms, $3 a year; four months, $L Sold by all newsdealers. IVIUNN & Co.361Broad*^ New York Branch Office, 626 F St., Washington, D. C. — 44— —45 - —48— —41 — ur um það, að þessi voðalegi þrældómur yrði búinn að gera út af við sig áður en árið væri lið- ið á enda. Hann var píndur til að vinna harð- asta verk allan daginn út í gegn. Hann var klæðlítill og hafði ilt og lítið fæði í ofanálag, Nú var kominn hávetur næstum því, og kuldinn var orðinn svo mikilþ að þessi vesælu fórnardýr glæpstorkinna rússneskra fjárglæfra níðinga frusu meira og minna á meðan þeir sváfu, stund og stund á næturnar, yfirkomnir og lémagna af þrældómi dagsins. Yfirfangavörðurinn og undirmaður hans sem var Kósakki, voru samanvaldir, miskunar lausir harðstjórar, og skeyttu engan hlut um hvernig hinum ógæfusömu föngum leið. í bleytu hriðum eða heiftar byljum máttu þessir vesaling- ar þramma leiðina kvöld og morgna á hverjum fiegi sem var á milli námanna og hýbýla þeirra. En sannast að segja voru þessir harðstjórar ekki eins aga harðir að sumu leyti og embættis- bræður þeirra á verkstæðunum í Karsokow. Þeir létu fanga sína því nær aldrei ganva með járn á leiðinni milli námanna og fangaklefaDna. Og þeir skiftu [sér ekki heldur neitt af því, þó fang- annir svæfu í tylfta tali í einhverjum svefnklef- anum, sér til hlýinda. Hvaða þörf var þar á Ströngum Jhoilbrygðisreglum ? Fangavörðunum kom ekki til hugar að svona útþrælkaðir. hungr- aðir og klæðlitiir ræflar, létu sér einu sinni detta s« fjarstæða í hug, að reyna að hlaupa í burtu; °g jafnvel þó einhver þeirra hefði áræði og vilja t'l þess, hvar mundi hann geta fengið fæði og skýli á hávetrar gaddinum ? Um þetta voru fangaverðiruir sannfærðir. Og löng reynsla hafði líka sannað óskeikulleik slíkra ályktana. Desembermánuður var liðinn. Nýárið kom- ið. Hvergi kendi jarðar fyrir fannfergjunni. Og hafisinn var farinn að reka inn um Perouse- sundið, Kringumstæður Ivors voru ekki að öllu leyti eins átakanlegar og þær voru í byrjun- inni. Nú hafði hann aflað sér eins kunningja á meðal fanganna. svo hann var ekki eins einmana og áður. Þessi nýi kunningi hans svaf líka og vann í sama flokki og Ivor. í þeim flokki voru þeir félagar þrettán að tölu. Af þeim voru þrír Þjóðverjar, tveir Tyrkir og einn Persi. Ivor sýndistþeir allir lita út fyrir að vera þrælmenni og skálkar, nema þessi kunningi sinn, sem hon- um virtist vera gerður úr alt öðrum efnum en hinir. Hann var hár og grannur, og liðlegri og sterkari heldur en vænta mátti af hinu aldur- hnigna útliti hans. Skeggið var orðið hvítt af hærum og kinnarnar hrukkóttar og skorpnar, en augu hafði hann eins kvikleg [og óþreytuleg, sem unglingur um tvítugt. Frá því fyrsta að þessir tveir fundust, virt- ist forsjónin hafa tengt þá saman með leynileg- um hluttekningarböndum. Daglega vann þessi gamli maður sitt ákvarðaða verk, sem líflaus vinnuvél. Á kvöldin þegar hann var komin inn í fangaklefann sat hann ætíð út í fjarsta horninu, eins langt frá öðrum og hægt var. Svipur hans var lireinn og mannúðlegur, en einhver voðaleg gremja eg sorg virtist ætíð umkringja hugsanir hans. “Okkur opnast vegur einhvern tíma”, sagði hann þreytulega í enda samtalsins oftast nær. ‘ ‘Auðvitað verður það ekki fyrr en í sumar. ÞaDgað til verður fú að vera þolinmóður, dreng- ur minn. “Þeir sem bíða og byrinn fá, beztu höfn um síðir ná”, Það var mjög ervitt íjtít Ivor að treina sér þolinmæðina í slíkum kringumstæðum. En hann huldi tilflnningar sínar sem bezt hann mátti, Og á hverri einustu nóttu reyndi hann að uppgötva einhvern möguleika til undankomu. Og flýgi honum eitthvert nýtt ráð í liug, svo var sjálf- sagt að bera það undir skýringar og dómgreind Gogols. Hann var hamingjunni þakklátur í þessum kringumstæðum, fyrir að hafa sent sér gamla Gogol, sem góðan vin. Og vonin um burtkomu festi einlægt dýpri og dýpri rætur í huga hans. Já, það hlaut að koma sá dagur, ,að hann slyppi út úr þessurn kvalastað, og að hann gæti hefnt sín rækilega á óvinum sínum. Þegar kom fram í febrúarmánuð, varð vetr- arharkan enn þá bitrari og stöðugri en nokkru sinni áður. I þrjá daga samfleytt var ómögulegt að komast upp í námurnar. Það voru stöðugar stóihríðar, og þó aðfangarnir væru látnir moka frá morgni til kvölds upp á líf og dauða, þá var leiðin ætíð jafn ófær næsta morgun. Fjórða dag inn var komin dynjandi rigning, en loftmælirinn stöðngt að falla. Næstu daga var hreinviðri og frostið sté hátt. Bleytulagið ofan á snjónum varð að glerhálu íslagi, svo hvergi markaðist far. Fyrsta daginn, [sem vinnufært var í námun- viðvíkjandi þér, og ég ætla mér að fylgja þeim. Eg vara þig við því að ég læt ekki leika með Þig”. Kafteinn Komaroff gaf varðmönnunum bend- ingu að taka Ivor með sér, og var hann dreginn inn í klefa nokkurn, ólíkann fyrri vistarverunni, sem hann hafði haft. Næstu þrjár vikurnar vissi Ivor ekkert af sér. Hann lá í sjúkrahúsi fangelsisins með ó, ráði og hitasótt. Eftir að honum fór að batna. hafði hann nægan tíma til að hugsa mál sín, en tíminn leið seint, og Ivor leiddist. Hann imundi eftir því sem kafteinn Komaroff hafði sagt við hann, um að fylgja hinum fyrirskipuðu reglum fangelsisins, og hann réð af að gera það. Hann gat ekki unnið neitt við að óhlýðnast, en með stillingu gat hann máské fengið tækifæri til að strjúka, eða það sem betra Ivar, hann gat máské fetiKÍö tækifæri til að segja sögu sína og þá hjálp til að komast í burtu. Vonin um þetta var samt of veik til þess að hægt væri að .byi gja mikið á henni, og þegar Ivor fór úr sjúkrahúsinu snemma í September, hafði hann ásett sér að taka öllu rólega er að höndum bæri. Að einu atriði undanteknu virt- ist honum hið liðna löngu hörfið. Andlitið fall- egu stúlkunnar rússnesku, sem hann hafði séð þegar hann lenti stóð eins ferskt fyrir hugskots- sjónum hans, eins og hann hefði séð hana daginn áður fara fram hjá fangelsinu og líta til sín með- aumkunar augum. Hann gat ekki gleymt henni og hann kærði sig ekki um þaðheldur. Þessi end- urminning var hinn eini sólskinsblettur í tilveru hans. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.