Heimskringla - 24.03.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.03.1898, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 24. MARZ 18tí8 Ný Edda. Skáldið Jónas Daníesson finnur að því við mig í "Veiðiför” sinni.aðég misbrúki gyðju- eða Ásynju-heitin “Hrund” og “Gná”, þannig. að ég láti þau flakka lausbeiislud í “Braga-svari, «em fullar kvennkenningar eða kvenn heiti. Jónas segir dagsatt, Ég er sekur um það, að hafa látið áminst nöfn ganga fyrir kvennheiti, eða sannkenn- ingar á 8—4 stöðum. En þetta á vist að vera alt öðruvísi. þó garola Sn. Edda, ef til vill, leyfi það. Jónas hefir náttúr- lega séð, að Edda sú bendir á, að menn og konur skuli kenna til eignar sinnar og iðnar. Þetta er og rétt, og cr ] engin þörf á að grípa til goðanafna fremur en jarðar, trjátegunda eða gef inna kvennheita, skuli konur kenna. Og eftir kokkabók Jónasar hefði ég ekki heldur átt að hleypa “Hrund’ og “Gná” ahberum út á gaddinn. í hið minsta var honum betur þœgt með því, að ég hefði bundið við þær svona lavaða borða “ísu-leiðar-elda-Hrund” og “þorska- landa-leyftur-Gná”, þótt það sé svolítið masmeira. En nú eru fleiri orðnir sekir við þetta sérstaka boðorð. Þannig hefir fornfræðingur Þorl. prestur Jónsson á Skinnastað flaskað á þvf, að útskýra nafnið “Gná” —mær, og kemur þá fram ókent kvennheiti (Sjá Sn. Eddu, Khöfn 1875). Svo má og líta á hvernig Einar Skúlason kveður, þótt skáld þætti í forneskju: “Skar eg súðum sund fyrir sunnan, Hrund, mín prýddist mund við mildings fund”. Enn kvað Siggi Breiðfirðingur: “Númi heyrir hvað fram ber Hrund, í brýnum fræðum”. Og seinna sagði Kr. Jónsson(?) skáld: “Tvö við undum túni á, tárin dundu’ af hvarmi, mig lét hrundin haukleg, þá, hvítum bundinn armí”. Þannig er hver silkihúfan upp af annari, svo það er víst ekki von að Jón- asi sé farið að standa á sama. Og ef ég nú teldi upp öll þau skaðræðis tilfelli, sem ég þekki, í þessu efni, þá yrði það nægilegt mál í æði langann pésa, og alt of mikið fvrir litlu vikublöðin okkar. Hér næst er að snúa sér að hinni Nýju Eddu (skáldamóður) Jónasar. í henni eru engir Æsir eða Ásynjur, sem hægt er að kenna karla og konur til. Þar eru ókend heiti karla og kvenna, þessi: “Skepna”, “dráttur”, “bitill”, “branda”, o. 8. frv. Karlheiti: “fiskur”, “þorskur”, “síli”, “branda” o. s. frv. Kvennheiti: “ísa”, “dráttur”, “branda” “branda” o. s.frv.—Nú með þvi. að hinum nýja Eddu-höf, hefir að likindum hugkvæmst, að karla og kvenna kenn- ingar skyldu hér eftir líta betur út, þá hljóta t. d. kvennkenningarnar að eiga rót sína til áhalda Jónasar í “Veiðiför- inni”. En þar er fyrst að telja skip eða “skektu”, þá vaðinn—færi, línu, spotta, þar næst er öngull — krókur, goggur og aðrir veiðiprjónar. En einkum verð- ur þó að kenna til beitunnar. Og þar sem allir vita, »ð fliðran, ísan, lýsan,, keilan, hafsíldin, hámerin — sem alt eru kvennheiti, eftir nýju Eddu — renna að önglinum og gína yfir beitunni, þá sést af því, að konan ve'rður gleypi-gígur glæsibeitu Jónasar. Og þykir þá vel kent. Nú sjá það allir. að það yrði ótæk- lega einhæft, að stagast alla tíð á Jón- asar nafni, er til kenninga þarf að grípa þá verður að lita tilþess, að Óðinn hafði marga tugi nafna, sem öll voru góð og gild. Sömuleiðis Þór og fleiri Æsir og Asynjur. Mundi þvi rétt vera, eftir nýja stýl, að setja Jónas f sæti Óðins og kenna menn til hans, og taka þá með i reikninginn öll þau nöfn, sem ná- in eru nafniæðsta ássins, t. d.: Jón, Jc hannes, Jónatanog Jónadab. Einnig má kenna ‘til allra spámanna, því að Jónas var spámaður; svo og til postul- anna, því að þeir spáðu líka. Og mundi þykja mjög fagui t að kenna menn og konar til Péturs-beitu, — skulum við segja. Svq voru postularnir kennimenn og reka nú munkar og klerkar atvinnu þeirra, og má vel kenna til slíkra. En þá þykir þó ort nokkuð dult eða rekið, Margt fleira mætti segja, ef rúm leyfði. Að endingu er ég höf. “Veiðifarar” mjög þakklátur fyrir góða skemtun. J. E. Eldon. Manhattan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. USl yourbarne# Er auglýsing okkar f maeríkönsku blöð- unum, og lesendur þeirra hafa mætur á því sem Noregur framleiðir einna mest af, nefnilega Hvalambur-ábui ður. Það er óviðjafnanlegt sem áburður á als konar leður; einnig ágætt til þess að mýkja hófa á hestum. Það mýkir, svertir og gerir vatnshelt bæði, skó, oliuklæði og alt þess kyns. Norskt meðalalýsi. Nýtt og hreint. Plaskan 75c. Sent með pósti, burðargjald borgað, $1.00. Kökujárn—aðeins 50c. Það er fljótlegt og þægilegt að brúka þau. Send í fallegum umbúðum roeð góðum leiðbeiningum. Það ættu allir að eignast þau. Gllycerin-böð fyrir gripaþvott læknar ýmsa sjúkdóma og verja kindur hesta og nautgripi fyrir pöddum og tíugum og varnar úlfum. Er ágætt til að verja pest í fjósum og hæsnahúsum. Verð 50c. og $1, með pósti 65c. og $1.25. Norsk litarbréf. Allir litir, til að lita með ull, bómull og hör. Bréfið lOc , 8 bréf fyrir 25c. Innflutt fiá Noregi Hljómbjöllur, beztu í heimi, 25c. til $1.15 TJlíarkaipbar ................1.00 Stólkamhar....................1.25 Kðkuskurðarjárn.........lOc. og 20c. Sykurtangir, sild, fiskur og sardínur, niðursoðið. Innflutt svensk sagarblöð, 30 þuml. löng, með þunnutn bakka. Allskonar kökujarn, mjög falleg og þægileg, með mismunandi verði. Skrifið til Alfred Andresen & Co. The Western Importers. 1302 Wash Ave. So, Minneapolis, Minn. Eða til G. Swanson, 131 Higgin St. Winnipeg Man. Aðal-umboðsmanns í Cartada. AGENTA VANTAR. Lesid. Þar sem ég hefi keypt verzlun Mr. M. H. Miller í Cavalier, óska ég eftir viðskiftum Islendinga. Ég sel eins og áður GULLSTÁSS, ÚR og KLUKKUR og allskonar varning úr gulli og silfri. Nýjar vörur koma í búðina daglega. Munið eftir mér pr þið komið til Cavalier Viðgerðir afgreiddar fljótt og vel. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. ************************** * * * * * 0 * * * * * * * D. W. FLEURY, 564 JTIaln Street" Beint á móti Brunswick Hotel. Hann hefir nú fengið í bfrð sína mikið af nýjumogmjög fallegum karlmanna og drengjatötum, einnig höttum og húfum og flestu öðru sem karlmenn þarfnast fyrir vorið. Komið og lítið yfir vörurnar. Oss er ánægja að sfna yður þær þó þér kaupið ekkert w. N. B. Hr. Jón Stefánsson vinnur í búðinni og þætti mjög vænt um að sjá landa sína koma við, og skoða vörnrnar. * * * * * * * * * * * * * ************************** Þegar þú þarfnast fyrir (ílerangu VfSpPHllþv ----þá farðu til- iixriviAixr. Hann er sá eini útskrifaöi augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er hér í vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfa hvers eins. VV. K. Inman & Co. WINNIPEG, MAN. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-tiöskurnar þægilegastar. Edward L. Drewry. Redwood & Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. B. G. SKULASON ATTORNEY AT LAW. SKRIFSTOFA I BF.ARE BLOCK. Grand Forks, N. D. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Main Street, WlNNIPEG. China Hall Nú eru nyju vörurnar okkar komnar. Makalaus kjörkaup og mikið til að velja úr. ChinaTHall 572 flain St. L. H. COMPTON, ráðsmaður Beliveau & Go. VIN-KAUPMENN, 620 MAIN STR- WINNIPEO. Komið inn og lítið yfir það sem við höfum af allskonar Víni og Vindlum Spíritus fyrir $4.00 gallonan. Fint vin “ 1.25 “ Það borgar sig að muna eftir staðnum, því vér seljum ódýrara en nokkrir aðrir Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 513 Miiin Street 513 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 531 91aW Str. ************************** * * * * * m * m * * 0 B e * m Hvitast og bezt —ER- Ogilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. # * * * * * * * 0 m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm L ÁTIÐ RAKA YKKTJR OG HÁRSKERA HJÁ S. J. Scheving, 206 Rupert Str. Alt gert eftir nýjustu nót- um og fyrir lægsta verð. S. G. Geroux, Eigandi. Steinolia Ég sel steinoliu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar i bænum. Til hægðarauka má panta oliuna fajá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tima sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe. 602 Hlaiii St. Kaupir og selur fisk og fugla af öllum tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar- ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir hvað eina, W. J. GUEST, GETA SELT TICKE Til vesturs % Til Kooteney plássins, Victoria, Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland og samtengist trans-Pacific-línum til Ja- pan og Kína og strandferða- og skemtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Franc- isco og annara Californiu staða; Pul- man-vagnar alla leið til San Francis- co. Fer frá St. Paul á hverjum mið- vikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja af stað sama dag. — Sérstakur afsláttur (excursion-rates) á farseðlum alt árið um kring. Til suðurs Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago. St. Louis o. s. frv.; eina brautin, sem hefir borðstofu og Pullmans svefnvagna. Til austurs. Lægsta fargjald til allra staða í Aust- ur-Canada og Bandaríkjunum í gegn um St. Paul og Chicago eða vatnsleið frá Duluth. Menn geta haldið stanz- laust áfram, eða geta fengið að stanza í stórbæjunura ef þeir vilja. Til gamla landsins Farseolar seldir með öllumgufuskipa- linum, sem fara frá Montreal. Boston New York og Philadelphia til Norð- urálfunnar; einnig til Suður-Ameríku og Ástralíu. Skrifið til eða talið við agenta North- ern Pacific járnbrautarfélagsins, eða skrifið til H. Swinford, General agent. WINGIPEG - - - MAN. Falnadur og Halsbunadur Fyrir karlmenn, fæst hvergi betri og ódýrari en hjá - - - Weir & Co. 598 llain Street. Canadian Pacific RAILWAY- “KLODIKE »» Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon héraðinu. telur upp sigling&daga og gef ur aðrar áætlanir og upj.lýsingar. SlOLINGA-ÁÆTLGN, MaRZ & ÁPRIL. Alki............... 27. Marz Islander.......... 29. “ Australian......... 30. “ Thistle ........... 31. “ Pakshan.......... 1. April Yictorian.......... 4. “ Danube............. 5. “ Queen.............. 5. “ Ning Chow...... i. 9. “ Cottage City...... 10. “ Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um- boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, WlNNIPRG, MaN. Norttiem Pacific R’y TIME TABLE. MAIN LINE. Alrr. Arr. Lv Lv l,00a l,30p Winnigeg l,05p 9,30a 7,55a 12 01 a Morris 2,82p 12,01p 5,15a ll,00a Emerson 3,23p 2,45p 4,15a 10,55a Pembina 3,87p 4,15p 10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p 7,30a Duluth 8,00a 8,30a Minneapolis 6,40a 8,00a St. Paul 7,15a 10,80a Chicago 9,35a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv Lv ll,00a l,25p Winnipeg 1.05p 9,30p 8,30p 11,50» Morris 2,85p 8.30a 5,15p 10.22a Miami 4,06p 5,115a 12,10a 8,26a Baldur 6,20p 12,Op 9.28a 7.25a Wawanesa 7.23p 9.28p 7.00a 6.30a Brandon 8,20p 7,00p PÖRTAGE LA PRÁIRIE'bRaNCH'. Lv. Arr. 4,45 p.m Winnipeg 12.55 p.m. 7,30 p.m Port laPra’rie 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg, 60 YEARS’ EXPERIENCE Patents TRADE MARKS Designs COFYRIGHTS &C. Anyonc aendlng n sketoh and descrlption may quickly ascertain our optnion free whether an invention is probably patentable. Communica- tions strtctly confldential. Handbookon Fatents sent free. Oldest aeency for securing patents. Patents taken tnrouírh MuTm & Co. receive special notice, without chargo, in the Sckntific Rmcrican. A handsomely illustrated weekly. LarRest cir- culation of any scientiflc lournal. Terms, $3 a year: four months, |L Sold by all newsdealers. MUNN&Co.36,Broad"a»NewYork Braucb Offlce. 626 F 8t. WasblngtOD, D. C. — 52 — fallbyssunum, opna fangahúsið, og ná fullkomn- um yfirráðum í bænum. “Og hvað hngsa þeir sér að vinna með öllu þessu?” spurði Ivor. Gogol gamli yfti öxlum. “Þeir ætla aðtaka kolaskipin á höfninni”, svaraði hann, “og sigla til meginlandsins. Jafnvel þó þessi áætlun gangi þannig í gegn, verður þeim þessi heímskulega býræfni þeim dýrkeyft fyrr eða siðar. Þeim verður ómögulegt að sleppa burt úr Siberíu. Porkólfar þessa samsæris eru þeir Rustein og þýzki samherbergingur okkar, Schmidt. Báðir bandóðir og hálfvitstola menn. Þeir voru fyri- meir meðlimir ræningjaflokks, sem hafðist við á Suður-Rússlandi. Þeir eru nú þegar búnir að tilkynna þessa fyrirætlun sína sextiu af saka- mönnunum, og hafa þeir allir gengið inn í sam- særisflokk þeirra. Og þeir sem eftir eru ganga eflaust í félagið á sínum tíma”. “Hvaða skuldbindingar hefir þú gert?” hróp- aði Ivor. “Þú hefir sannarlega ekki samþykt að ganga í lið með þeim ?” “Nei, ég aftók að eiga nokkurn þátt í þess- am félagsskap. Samt sem áður sagði ég Rustein dð leyndarmálið væri óhult í höndum okkar. Ef vesalings ræflarnir hugsa að þeir geti sloppið, svo mega þeir reyna það, Mig undrar það ekki, þó að kvalirnar hérna neyði þá út í þetta óðs manns æði. Þar að auki hefðu þessi villidýr ef- laust drepið mig, ef ég hefði ekki gert þessa skuldbindingu”. “En hugsaðu um þær liræðilegu afleiðingar sem þessu fylgja’’. hvíslaði Ivor í skjálfandi mál- — 53 — rómi. “Hér og í Karsokow verða drýgðar voða- legar blóðsúthellingar. Ef þessir vitlausu menn ná yfirráðum yfir bænum, þá heirnta þeir hinar grimmustu hefndir fyrir meðferð þá, sem þeir hafa þolað. Og ég og þú verðum skoðaðir sem hluttakendur í þessu upphlaupi, hvort sem við tökum þátt í þvi eða ekki. Það væri skynsam- legra fyrir okkur að gera aðvörun, Gogol; það er sannarlega skylda okkar”. “Skylda okkar”, nöldraði Gogol harðneskju- lega. “Þó ég frelsaði líf landstjórans og kaft* einsins og hundrað sinnum fleiri. þá myndi það ekki flytja mig burtu úr þessum bölvaða stað, eða lina þjáningar mínar að nokkru leyti. Ég hefi góða ástæðu fyrir því atriði”. Ivor varð hræddur að heyra þetta. Það kom svo vel heim við hans eigin skoðun á þessu máli. Hann vissi það ofboð vel að engin þénusta unnin fvrir yfirboðarana gat reiknast nokkurs virði á móti áhrifum þeirra Maximi Petrovs og Feodor Gunsberg. Fitt augnablik hugsaði hann að réttast væri að ganga í samsærisflokkinn og og grípa þetta hættulega tækifæri til að komast i burtu. “Hvað skulda ég rússnesku stjórninni? Hví skyldi ég voga nokkrum hlut í hennar þjónustu?’ hélt Gogol áfram í hásum hvísliugum. og neri höndunum ergilega saman. í engu ríki eiga sér stað jafn svívirðileg svikasamsæri og það, sem sendi mig hingað. Eg er eins saklaus og ófætt harn, en ég getorðið hættulegur sérstökum hátt- standandi mönnum, og það er ástæðan. Þar er enginumbót. Enginn mundi trúa sögu minni. i — 56 — auki sendir þú þrjá af þessum mannaræfium galgann með því að koma upp um þá”. “Það þyrfti ekki að tilnefna neina sérstaka”, greip Ivor fram í. “Ótvíræð aðvörun um yfir- vofandi hættu væri alveg nóg. Gættu að öllu því sem þetta leiðir af sér í Karsokow, ef þessum mannfjðndum er leyft þangað óhindruðum. Þeir myrða þar alla sem þeir ná í. Þarer ein per- sóna, sem ég vildi að ég gæti frelsað frá ölluui hörmungum — ung stúlka með g.óbjart hár, og undurfagurt andlit, svo ég hefi aldrei áður séð annað eins. Þú veizt hver hún er, ef til vill. Ég hefl að eins einusinni séð hana; það var þegar ég var leiddur inn í fangahúsið. Ég get aldrei gleymt því hversu hún leit hluttekningarlega og meðaumkunarlega til mín”. “Ójá, er hún þar enn þá?” hrópaði Gogol hásum rómi. “Ég var búinn að gleyma henni- Þú átt við hana Sonia, dóttir kafteins Komar- off. Guð blessi hennar góða hjarta ! Hún tók einusinni í taumana, þegar Kósakkarnir mis- þyrmdu mér miskunarlaust. Hún minnir mig líka á stúlku, ssm var lík henni, — stúlku, sem ég elskaði fyrir nokkrum árum síðan, — þá var ég á þínum aldri. — Veslings stúlkan ! Hún dó viku áður en við ætluðum að giftast — Gogol þraut málið. Hann þagði um stund, “Ef ég héldi að Sonia Komaroff væri i hættu”, byrjaði hann aftur, “þá vildiég heldur senda alla sakamennina í galgann, heldur en láta þá koma fyrirætlan sinni fram”. “Uss, ekki svona hátt. Rustein horfir á — 49 — um, ákvað varkstjórinn, að fangarnir skyldu vinna tveimur klukkutímum lengur en áður hafði verið venja, svo það sem tapazt hafði af vinnutímanum næðist upp aftur. Þegar þeir Iyor og Gogol voru komnir inn um kvöldið voru þeir svo þjakaðir, að þrátt á móti siðvenju töl- uðu þeir ekkert saman. Éins og hungraðar skepnur gleyptu þeir sinn afarilla útilátna kvöld verð, og skreiddust svo i flet sin, og bærði ekki fremur á þeim, en liðnum líkum. En á sama tíma voru yfirstandandi augna- blik mjög þýðingarmikil fyrir þá og fangana yf- ir höfuð, þó þá félaga dreymdi ekki eða óraði neitt um það. Ljónið, skapmikla dýrið, sem svo lengi ’hafði verið troðið af skörpum hælum kúg- unar og mannlegra hörmunga, var nú að rumsk- ask, reiðubúið til að stökkva fram á vígvöllinn. 5. KAFLI. Það var harkalega þrifið í handlegginn á Ivor, og lá en dimm rödd nefndi hann á nafn hvað eft- ir annað. Við þetta vaknaði Ivor, þó hann væri fanginn af svefni og þreytu. Fyrst hugsaði hann að fangavörðurinn veeri búinn að gefa föng unum til kynna, að fara á fætur. og til vinnunn- ar. En hann tók óðara eftir því að alt va.r kyrt og hljótt, og hann gat ómögulega séð gulu ljós- glætuna af kindlinum i eegn um rifurnar á hurð- inni eins og venja var til á morgnana. Loks tók hann eftir því að gamli Gogol sat

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.