Heimskringla - 26.05.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.05.1898, Blaðsíða 3
líEIMSKRINGLA, 26. MAI 1898 Heyrnarleysi og suða fyrir eyrum læknast —með því að brúka— Wilsons Common Sense Ear Drums Algerlega ný uppfinding; frábrugðin öllum öðrum útbúnaði. Þetta er sú eina áreiðanlega hlust- pípa sem til er. Ómögu- legt að sjá hana þegar búið er að láta hana í eyr- að. Hún gagnar þar sem læknarnir geta ekki hjálpað.—Skrifið eftir bækling viðvíkjandi þessu. Verðið er, með full- komnum útbúnaði, $5.00 parið. Karl K. Albert, P. O. Box 589 503 Main St. WINNIPEG, MAN. W. B. Pantanir frá Bandaríkjunum afgreiddar fljótt og vel. Þegar þið skrifið þá getið um að auglýsingin hafi verið í Heimskringlu. Góðir landar! Komið á hornið á King & James St. Þar er margt sem ykkur girnir að sjá. Þar fáið þið alt sem lítur að hús- búnaði, svo sem RÚMSTÆÐI með öllu tilheyrandi, HLIÐARBORÐ, ný og og eömul, STÓLA, forkunnar fagra, MATBEIÐSLUSTÓR af öllum mögu- legum stærðum, OENAR og OENPÍP- UR, ljómandi LEIRTAU, og margt fleira sem hér yrði of langt upp að telja. Alt þetta er selt við lægsta verði. Við yonum að þið gerið okkur þá ánægju að koma inn og líta á samsafnið áður en þið kaupið annarstaðar, og þá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eittbvað. Gætiðjþess að kaupa ekki köttinn i sekknum. Yðar þénustu reiðubúnir Pálson & Bárdal. Gleymið ekki. Andspænis Brunswick Hotel, 564 Main 5tr. Bestu reykjarpípur í bænum fyrir 15 og 25 cents. Havana vindlar 5c. og yfir Sigarettur og tóbak, allar tegundir. LU Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur ‘‘Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. I.ciinon «V Hebb, Eigendur. FæðI AÐEINS $1,00 Á DAG. Grand Paóific Hotel. It, I*. O’Bonolioe, eigandi. Ágæt herbergi og öll þægindi sem beztu hotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. Market Sfrect (íept City Ilnll ---WINNIPEG, MAN.---- EDMTJND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Main Street, Winnipeg. B. G. SKULASON ATTORNEY AT LAW. SKRIFSTOFA í BF.ARE BLOCK. (jriuiil Forlts, N. D. ^ Ef þú vilt fá þér góðan l Bicycle ^ Þá er þér bezt að kaupa { Gendron eda Reliance. \ t Það eru beztu reiðhjólin sem nokkurstaðar eru seld hér í Winnipeg. t ' D. E. ADAMS f Næstu dyr fyrir norðan Pósthúsið. * ^ Karl K. Albert íslenzkur umboðsmaður. 407 MAIN STREET. j) =mmmí Strid! Strid! Stríð gegn háum prísum. Vér höfum keypt ofmikinn vorvarning og þar af leiðandi ætlum vér að selja hinar miklu byrgðir vorar án tillits til þess hvað þær hafa kostað. — ALT SELT MEÐ GJAFVERÐI. Lítið á eftirfylgjandi príslista, 0g þá mnnuð þér sjá hvort vér Meinum það sem vér segjum. “Readymade” Fatnadur. Tilbúin karlmannaföt á $2, $2.50, $2.75, $3, $3.75 og $4.00. . Úr ensku eða skozku tweed á $5 $5.50, $6, $6.50, $6.75. Tilbúin karlmannaföt úr bezta ensku og skozku tweed á $7.00 til $9.00. Tilbúin karlmannaföt, sérstök tegund, frá $8.00 til $15.00. Föt eftir mali. Tweed föt, alull, tilbúin eftir máli, $15, §16. $17, $18 og þar yfir, Enskt eða skoskt tweed-föt eftir máli, $15, $16, $17, $18 og þar yfir. — Svört worsted-föt, eftirmáli, $15, $17, $18. $20 og þar yfir. Karlmannabuxur á 50c., 75c., 90c., 81, $1.25, $1.50, $1.75, $2, $2.25, $2.50, $2.75, $3, $3.25, $3.50, $3.75, $4, og á öllu verði þar yflr. Drengjaföt fyrir lægra verð en nokkurstaðar annarstaðar. Fallegri og ódýrari batta höfum við en nokkrir aðrir í bænum. og skoðið þá. Þeir eru frá 25c. ti 1 $2.00 og þar yfir. Komið Hvítar skyrtur 35c. til $1.00. Allavega mislitar skyrtur fyrir sama verð Ákaflega mikið af hálsbindum, vasaklútum. sokkum og nærfatnaði af öllum stærðum, með mismunandi verði. — Þið sjáið af þessu sem her er talið, hve mikla peninga þið getið sparað með því að kaupa af okkur. C. A. Gareau Hargrave Block WINNIPEG, MAN. £= Munið eftir merkinu : 324 Main Street 5 [ Gvlt skæri. ^ Pantanir með pósti afgreiddar fljótt og vel. ^IUUUU MUWK H. PETEHSON, 632 HAIX STR. biður Islendinga að athuga það, að haun er nýbyrjaður á MATVÖRU- og ÁVAXTA-verzlun, og að hann hefir ætíð á reiðum höndum beztu og ódýr- ustu tegundir af þessum vörum. Einn- ig hefir hann BLÓÐMÖR og LIFRAR- PYLSU, alveg eins og það sem þið borðuðuð heima á gamla landinu. Komíð við hvort sem þið kaupið eða ekki. Munið eftir staðnum. H. PETERSON, 632 Main Street. Þegar þú þarfnast fyrir Meraiign ----þá farðu til- IRHVIAKr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er her í vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfa hvers eins. IV. K. Inniiin & Co. WINNIPEG, MAN. Maurice'j Opið dag og nótt Restaurant. Agætt katíi 517 MAlN STR. Þið fáið hvergi jafngóðar og ódýrar máltíðir í bænum. Haurice Nokes eigandi. Til skiftavina. Ég er nýbúinn að fá miklar byrgðir af Roger Bros. silfurtaui. Ómögulegt er að fá heppilegri brúðkaups eða afmæl- isgjafir, en eitthvað af því. Komið inn oií skoðið vörurnar hvort sem þér ætlið að kaupa nokkuð eða ekki. Munið einnig eftir að R. Branchaud, úr- og gullsmiður í Cavalier, N. D., gerir betur ag ódýrar við úrin, klukkurnar eða gullstássið ykkar heldur en nokkur annar. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. POLYNICE OUT -LÆKNAR- BAKVERK, HOFUÐVERK OG ÖLL ÞESSKONAR VEIKINDI, GIGT OG MELTINGARLEYSI. Þessi nýja franska uppfinding hefir verið brúkuð og sýnt góðan árangur á Bellevue spítalanum í New York. How- ard spitalanum í Philadelphia.Marvland og John Hopkins háskólunum í Balti- more, bæjarspítalanum í Montreal og mörgum öðrum spítölum í stórborgum. Það sem læknirinn segir. John Hopkins University, Baltimore, 5. Apríl 1897. Reynsla sú sem hefir verið gerð hér á spítalanum, nndir minni umsjón,,á Polynice Olíu. hefir gefist ágætlega. Ég ráðlegg því öllum að brúka hana við allri gigt. (Undirskrifað). Dr. F. L. ROGER. POLYNICE OLIA sendist — flutningsgjald borgað — við móttöku verðs 50c., af hinum nafnfræga franska iæknir, • Dr. A. Aíexandre, 1218 G Street, N. W. Washington, D.C., U.S.A. Látið raka ykkur ( OG HÁRSKERA HJÁ S. J. Scheving, 206 Rupert Str, Alt gert eftir nýjustu nót- um og fyrir lægsta verð. S. G. Geroux, Eigandi. Manhattan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. John O’Keefe, prófgenginn iyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe* Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinföng* Þá kaupið þau að 620 Haín St. Beztu Ontario berjavin á $1,25 gallonan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpipum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. EHwarH L. Drewry. Redwood k Empire Breweries. S4 sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 513 Main Street 513 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 531 MaW Str. i | . 1 4 FYRIR Heimaviiina.^ Við viijuiu ta iiixr ar ijólskyldur til að vinna fyi u onkur heima hjá sér. stöðugt eða að eins part af J tímanum. Vinnuefnið sem við sendum er fljótlegt og þægilegt.og sendist okkur aftur með pósti þeg- ar það er fullgert" Hægt að inn- vinna sér nr.kia peninga heima hjá sér. Skrifið eftir upplýsingum. THE STANDARD SUPPLY CO. Dept. B., — London, Ont. China Hall Nú eru nyju vörurnar okkar komnar. Makalaus kjörkaup og mikið til að velja úr. China Hall 572 Main St. L. H. COMPTON, ráðsmaður Canadian Pacific RAILWAY- Klondike Beinaleið með C. P. R. til Wraipl oi Staiwaj S. S. Tartar og Athenian. Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og gef ur aðrar áætlanir og upvlýsingar. ÁÆTLUN FYRIR MAÍ. Danube.......... 21. May Tartar........... 26. “ Islander......... 27. “ Ning Chow........ 27. “ Pakshan.......... 29. “ Athenian ....... 2. June Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um • boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Trafíic Manager, WlNNIPRO, MAN. Nortlifirn Pacific R’y • [ME MAIN LINE. Alrr. Arr. Lv Lv l,00a l,30p Winnigeg l,05p 9,30a 7,55a 12 01 a Morris 2,32p 12,01p 5,15a ll.OOa Emerson 3,23p 45p 4,15a 10,55a Pembina 3,37p 15p 10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 130p 7,30a Duluth 8,00a 8.30a Minneapolis 6.40a 8,00a St. Paul 7,15a 10.30a Chicago 9,35a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv Lv ll,00a 1,25p Winninee l,05p 9,30p 8,30p ll,50a Morris 2,35p 8.30a 5,15p 10.22a Miami 4,06p 5,115a 12,10a 8,26a Baldur 6,20p 12, Op 9,‘28a 7.25a W awanesa 7,‘23p 9,28p 7.00a 6.30a Brandon 8,20p 7,00p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv. 4.45 p m 7,30 p.rn Winnipeg Port la Pra:rie Arr. 12.55 p.m. 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Páss.Ág.,St.Paul. Gen.Ág.,Wpg, — 124 — þakiðhréfum og skjölum, og á gölfinu ló saman- brotíð skjal, sem ég greip upp. Þegar ég leit á það, sá ég að það var erfðaskrá. Undir það var skrifað nafn húsbónda míns sáluga. Ég veit nú ekki enn hvað kom mér til að taka það og stinga þvíábak við stein, sem laus var í veggnum ’ næsta herbergi. Þegar jarðarförin var afstaðin. þá las Feodor Gunsberg þar erfðaskrá, sem álit- in var sú eina góða og gilda, er til væri. Eftir henni voru allar eígur Alexus Petrov orðnar eign Maximy Petrovs, nema fáar og smáar dánargjaf- ír, sem sumir af þjónum hins látna skyldu fá. Ég var alveg viss vm að þetta var fölsuð erfða skrá, sem lesin var, vegna þess að það var ó- naögulegt að hinn látni eftirléti bróður sínum eignir sínar, af þvi hann liafði komizt að vélráð- um hans og sviknm gagnvart frú Halliday. Eg komst að þeirri niðurstöðn að erfðaskráin, sem ég hafði fuhdið og falið væri sú rétta, en þvi mið nr hafði ég aldrei tækífæri að lesa hana. Svo grunaði þá, að ég vissi alt of mikið, því föðurbróðir þinn komst að því að ég hafði komið inn í herbergið, sem þeir stofnsettu svikasam særi sin í, rétt, að þeir höfðu búið til fölsuðu erfðaskrána. Þeir létu taka mig fastann og sendu mig til Saghalien, með sama hætti og ’■* Eg var algerlega lijálparla ,.i, og hitii ■ .tð Deinn sem vildi hlusta 3ögu mín. ■ Þ; u *nér va* hulið í jm þe.,:- svil' ’m og níð- engaskap, 1 ú " >>st mig uta. Bréfið sem móðír þín fék. Josle,">. að faðir þinn ksitinn hefir |v 'búto eru. ’.skrána að eins fyrir ykkur, Það er cu/ nn efi a>. u.msænsmennirn' — 125 — hafa notað löglegu erfðaskrána til eftirstælingar, og hafa síðan ætlað að eyðileggja liana. En ég lék á þá, þegar ég handsamaði hana og faldi, og falin liggur hún á sínum stað enn þá”. “En missir hennar hefir ekki hindrað þá frá að framkvæma ráðabrugg sitt, þó þeir hafi stöð- ugt ótastt að sú eina rétta erfðaskrá gæti ætíð og æfinlega komið í ljós, og jafnvel þóþeir ryddu þér úr vegi sínum ?” svaraði Ivor, “Nei, langt frá. Þeir eru fífldjarfir mann- hnndar. Enginn skapaður hlutur myndi ihafa getað hindrað þá frá að gera alt sem í þeirra valdi stóð, til þess að ná annari eins auðlegð, sem þeir hafa svo efalaust skift á milli sín. Þeir komu mér úr götunni, og þar næst þér, og þeir eru nú og verða reiðubúnir til að fremja fleiri glæpi, ef nokkur hætta nálgast þá. Það var tvöfaldur dýrðlegur sigur fyrir Maximy Petrov að grafa þig lifandi, því hann hatar þig eins og móður þína. Það er þungt að vita þessa fjár- glæframenn lífa eingöngu til að leika sér að og gleðjast yfir síuum illa fengna auði, þegar við fórnardýrin megum kveljast og dej’ja hér ó- hefndir”.; Ivor hló köldum erremiu hlátri. “Þungt ! já það er meira c ' aði hann, og lýstj skerandi tilfinning sér í röudiuni, “En svona gengur það til í þessum heimi. Mig næstum •'uúrar það, ef þaðer nokkur réttvísi og umbun * í öðrum h''W: ið fáum að vita það, vita það áður en 1. n líður, samt sem áður. En hvíiík flót ge; við verið, að vera að tala um þetta, þegar við stöndum rétt við inngang eilífð- — 128 — meðvitundina og vissi ekki um nokkur skapaðan lilut fyr on hátt skerandi org barst inn í eyru hans, og hann var hristur fram og aftur miskun- arlaust og grimdarlega. Hann var reistur alveg á fætur og reynt að láta hann standa, en fætur hans og líkami var tilfinningarlaus, hann riðaði fram og aftur. Og meðvitundin fór að vorða skýrari og skýrari, og hann gladdist meir en nokkru sinni áður, Gogol var að reisa hann á fætur með annari hendi, en með hiuni reyndi hann að benda honum á háan strók sem var upp- ljómaður af Ijósum og sýndist stefna beint tíl þeirra gegn um íshrannaðar öldumar. “Skip! skip!” hrópaði hann hás. “Guði sé lof! Okkur verður hjálpað”. Ivor endurtók þessi fagnaðarorð í hugskoti sínu, en hann gat ekki talað, þó hann reyndi það, Skipið færðist óðum nær, — en það var rússneskt herskip, með háum reykháfum, sem gnæfðu draugalega hátt upp í loftið. Ljósin í luktunum leiftrnðu og blöktu ofan við þilfarið, en svartir skuggar og verur iðuðu fram ogaftur um það, Hrakningsmennirnir hljóðuðu eins hátt og vitstola menn einir gætu gert, og ofviðrið bar hljóð þeirra beinl til skipsins, Þeir sáu að alt varð í uppnámi á þilfarinu, og rafurmagnsleiðar- lfósinu var breytt úr hringbogalöguninni í hálf- hringslögun og beint í áttina á hljóðið, þar t j geislarnir féllu á þá og litlu fsspöngina. Ómur- inn af drynjandi fyrirskipunum yfirmannsins heyrðust, sem blandaðist saman við bjölluhring' ar og vélaskarkala. Eftir fá augnablik var - 121 — “Hvað segirðu! Er frú Petrow dáin?’ hrópaði Gogol upp yfir sig, eÍDS og hann ætlaði að springa af sorg. “Og liún hefir dáið án þess að vita það að sannleikurinn komst upp um síð- ir, án þess að vita það, að eiginmaður hennar hafði iðrast misgerða sinna”. “Hún vissi það”, svaraði Ivor klökkur.,‘Hún fékk bréf frá föður mínum áður en hann dó”, I nokkrar mínútur var Gogol hljóður, og átti fult í fangi með að hafa vald yfir tilfinning um síuum. Að síðustu settist hann niður á ísinn við hliðina á Ivor og lagði annan handlegginn utan um hann. “Areiðanlega hefir nnginn hlutur átt sér stað ndarlegri en alt þ itta”, sagði hann mæðulega. “í fleiri mánuði höfum við búið saman og verið hluthafar sameiginlega bæði í miskuuarleysi og þrældómi, en óvitandi hvor um annars hagi. Það er oftast ervitt að skilja tilgang örlaganna. Eu segðu mér nú aila sögu þína. Ég að eins skil aðalganginn í henni. Það hefir verið þinn sam- vizkul ausi föðurbróðir, sem sendi þig til Sagha- lien”. “Já, það var Maximy Petrow sem kom mér þangað”, svaraði Ivor. “Hann ásamt öðrum þorþara; ég ætla að segja þér hv» þ r fóru að því”. Þeir gley du ölium hættum rauðum semi þei* - i staddw og ý-ogol hlustaði með nt- 1>„.. 'e Ivor sagði, sem byrjaði á æfisögu 0 enti 'r,car samsærismi nnir *- hö'ð, ’'*r'.ið hoi>””' í útlegð, ogþeirG kunnur; — Vinaurinn hamaðist < ar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.