Heimskringla - 02.06.1898, Síða 4

Heimskringla - 02.06.1898, Síða 4
HEIMSKRINGLA, 2 JTJNI 1898. 5 * t * * * * * * * * * * Hafirðu troðfulla tunnu eða sekk Aí tápmiklum, Qörugum drengjum. Við skulum fata þá alla fyrir þig og það fyrir mjög litla peninga. Þú getur nú fengið tvenn föt fyr- jafnmikla peninga og þú borgaðir fyrir ein föt áðnr.—KOMIÐ MEÐ DRENGINA YKKAR HINGAÐ The Commonwealth. Corner Tlain Str. A fcity llall Sqnare. Winnipeg. Notaðu tækifærið, og líttu eftir $6 fötunum hjá Commonwcaltli. Kunnugir menn hafa fullyrt það yið oss, að verði nokkur íslendingadagur í Dakota í sumar, þá muni eflaust til þess valinn 2. Ágúst, eins og í fyrra. Þann 16. þ. m. hrunnu öll gripahús og heyfyrningar hjá landa vorum Sigur- mundi Sigurðssyni að Geysir P. O., Man. Ekki höfum vér frétt hvort nokk- ur vátrygging var á húsunum. Lesari góður ! Heflr þú borgað hlaðið þittenn þá? Littu á litia mið- ann á því, og þá sérðu hvernig reikn- ingarnir standa. Oss liggur á pening- um um þessar mundir. Kanské þú vildir verða til þess að létta undir byrð- ina með oss, Rausnarleg gjöf.—Einhver heiðurs- maður austur í landi, sem ekki vill láta nafns síns getið, er nýbýinn að senda spítalanefndinni hér 813.000 að gjöf, til styrktar hinni nýju viðbót sem bygð verður við spítalann í sumar (Jubilee Wing). Hr. fét«r Jacobsson, s§m heima á, Vestur við Manitoba-vatn (WestbðUrne), lýsti því yflr á íslendingadagsfundinum á laugardagskvöldið, að það væri ósatt sem stóð í Lögbergi nýlega, að landar þar hafi samþykt að hafa íslendingadag 17. Júní í sumar. Hann var sjálfur uppástungumaður að þeirri tillögu er þar var samþykt, og kvað hann það hafa verið skýrt tekið fram og skilið svo af fundinum, að þar væri að eins að ræða um ‘lpic-nic,” en alls engan Islendinga- dag, og að sá sem sendi Lögbergi'frétt- Fallegu hattarnir, rsem þú sórð á mönnum hér á strætunum, eru allir keyptirhjá fcoinmoiiwealth. Þeir feðgar, hra. Þorbergar Fjeld- sted og Runólfur sonur haus, lögðu af stað til New Brunswick á þriðjudag- inn. Þeir fengu frían flutning austur og eiga yísa $35 um mánuðinn og fæði, og stöðuga atvinnu. Aðalstarf þeirra verður að fletja lax og hirða um hann, —Heimskringla óskar þeim góðs geng- is. ________________ Mrs. Hólmfríður Halldórsson og H. B. Halldórsson, kona og sonur Björns Halldórssonar frá Mountain, N,- D., komu til bæjarins á laugardaginn. Þau dvelja hér þessa viku og halda heimleið- is um helgina. Hr. Björn Halldórsson, sem hefir haldið til hér í bænum hjá börnum sínum í nokkra mánuði, fer nú með fólki sínu suður. Með þeim fer einnig sonur þeirra, Dr. M. B. Halldórsson, sem nú er út- skrifaður læknir af læknaskólanum hér. Ættingjar og vinir hins unga læknis að sunnanverðu við landamærin, munu taka honum tveim höndum og gleðjast yflr að fá góðan dreng, sem þeir hafa þekt frá barnsaldri, til þess að setjast að mitt á meðal sín sem læknir. En hinsvegar munu Winnipeg-íslendingar. scm mest kynni hafa haft af honum, Sakna hans að verðugu úr flokki sínum, sem góðs félagsbróður og ágæts drengs. Heimskringla færir svo Dr. M. B. Hall- dórson sínar beztu heillaóskir. Negramorðinginn Paul Brown, sem framdi hér morðið fyrra mánudag, var prófaður fyrir lögreglurétti á timtudag- inn. Hann viðuikendi að hafa framið glæpinn, en sýndist að öllu rólegur, og jafnvel kátur; ef eitthvað feérstakt kom fyrir við prófið, átti hann bágt með að stilla kátínu sína. Eftir að hafa heyrt framburð vitnanna, sendi dómarinn málið til hærri réttar, og bíður Brown dóms hér i fangahúsinu þar til í haust að málið verður tekið fyrir. Hálstauið hjá okkur er ljómandi; sex mánuði erum vér á undan keppi- nautum vorum með móðinn hjá fcom mon wcal th. Á sunnudaginn kemur verður guðs- þjónusta í Tjaldbúðinni á venjulegum tíma, kl. 11 um morguninn og kl. 7 um kvöldið. Eins og getið var um í Hkr. 19. Maí fór fram ’Raffle’ (hlutavelta) á ’Pony’ er Ásm. Eyjólfsson átti. Hra. Pétur N. Johnson frá Hallron, N. D.. varð hlut- skarpastur, og vann hann gripinn á seðil No. 110. Cheapside verzlanin að 578 & 580, á Aðalstrætinu, er staðurinn þar sem ver ið er að selja billega þessa dagana, Af drengjaog karlmanna fatnaði er slegið 25% af hverju dollarsvirði sem keypt er; af skótaui er slegið 10%; álnavara er seld að sama skapi. — Mr. C, B. Julius sem vinnur í búðinni, lætur sér ant um að Isl. verði þessara hlunninda aðnjót- andi. Frá íslandi komu hinga’ð til bæjar- arins þann 25. f. m. Magnús Eiriksson frá Vestmannaeyjum; Kristján Þor- varðarson og Steinunn S, Stefán.-,dóttir úr Skaptafellssýslu, og Jóhann Bjarna- son frá Knararnesi á Mýrum, Magnús Eiríksson hafði áður dval- ið 7 ár í Bandaríkjunum; lengst af i Helena, Montana, en síðustu 2 ár hefir hann verið á íslandi. Hann hélt áleið- is til Helena á föstudaginn. Kristján Þorvarðarson og Steinunn Stefánsdótt- ir héldu til Nýja íslands. Jóhann Bjarnason er sá eini sem vér höfðum tal af. Feugum vér þar góðan vin og gamlan skólabróðir i hópinn. Hann lætur dauflega af ástandinu heima. Ómögulegt að selja nokkurn hlut vegna peningaeklunnar. Fjár' markaðurinn nær því eyðilagður, og fiskiveiðar og fiskiverzlun mjög dauft. Tíð hafði yerið hin bezta fram að Mai, Þá lagði þetta fólk af stað frá Reykja- vík. Það fékk fljóta og góða ferð hing- að, mátti biða samt 5 daga í Skotlandi, ogkom hingað eins og áður er sagt 25. Maí, Á ársfjórðungsfundi í stúkunni Heklu, sem haldinn var þann 29. April 1898, voru þessir kjörnir embættismenn fyrir næstkomandi ársfjórðung: Æ. T. Guðrún Jóhannsdóttir; V. T. Björg Bjarnardóttir; Gm. U. Kristján A. Benediktsson ; Ritari Wm. Anderson; Kap. Svanbjörg Pétursdóttir; F. R. Pétur Thomson; G. R. Mrs. :B. M. Long; D. S. Anna Vigfúsdóttir; V. Sigurður Frímann; U. V. Kristján Ólafsson; A. Ií. Karl Johnson; A. D. Halldóra Johnson. Tala meðlima við byrjun ársfjórð- ungsins 152. Hið ágæta meðal Our Native Herbs hefi ég til sölu eins og áður, og fyrir sama verð : pakkinn 50c., þrír fyrir $1.25 Én nú er ég einnig nýbúinn að fá Par- kins American Herbs, meðal sem fær ágætis meðmæli frá öllum sem hafa reynt það. Verðið á þvi er.' pakkinn 25c., sex fyrir $1.25. Meðmæli og vott- orð um þessi meðul hefi ég nú í höndum frá 15 merkum íslendingum. Kaupið einn pakka og sannfærist af því. J. TH. JÓHANESSON. og GUNNL. HELGASON. 700 Ross Ave., Winnipeg. ina, hefði því farið rangt með. Fyrir 25 CGIlt getur þú keyptþér beztu TWEED SLIPPERS sem fást í bænum, Ágætar fyrir kvennfólk og börn. —S Fyrir 40 CGIlt færðu beztu TWEED BUSKIN. ~~S Fyrir 45 CGIlt færðu ágæta reimaða skó handa börnum nr. 6—10 Fyrir 60 CGnt Samskonar skó, nr. 11—2. Fyrir 75 ccnt Ágæta skó fyrir karla og konur. ^ Reimaðir karlmannaskór $1,25. Hneptir karlmannaskór $1.00. Kvennmanna Oxford-skór með öllu verði, 75c. og yfir. Vér þökkum svo vinum vorum fyrir góða og mikla verzlun, en mæl- —<• umst til að þeir hafi fæturnar með sér næst, svo vér getum útbúið þá með hæfilega skó, Yðar einlægur. E. KNIGHT 3 CO. 1 85] Main St. E3 7ÍHUUUUUIUtUIU(UltUUUItM«UUUMIHUUSKIUUHUUUI«Utf / 2. Agúst. Eins og auglýst hafði verið í síð- asta blaði, var fundur haldinn á North West Hall á laugardagskvöldið var, til að ræða um hvenær halda skyldi ís lendingadaginn hér í ár. Fundurinn var fjölmennur mjög, — húsið troðfult fram í anddyri, — og hafa íslendingar hér aldreí sýnt jafnmikinn áhuga fyrir þessu máli síðan það fyrst varð að á greiningi hér. —- Allmiklar umræður urðu um það hvor dagurinn væri heppi- legar valinn, 2. Ágúst eða 17. Júní. Með 17. Júní töiuðu þeir Sigtryggur Jónasson, Árni Friðriksson og Bened. Pétursson, Komu þeir ekki með nein- ar nýjar ástæður, en að eins með þetta sama fimbulfamb, sem menn eru fyrir löngu búnir að læra utan að úr Lögb. Með 2. Ágúst töluðu þeir Sigfús Ander- son, S, B. Jónsson, Lárus Guðmunds- son, Einar Ólafsson og Jóh. Eiríksson. Mæltist þeim allvel og sumum ágæt- lega, eins og t. d. E. Ólafssyni. Sýndi hann meðal annarsljóslega fram á það, að þó stjórnarskrá íslands sé ófullkom- in og ónóg, þá var hún þó íslandi til mjög mikils hagnaðar og gerði því mögulegt að koma á ýmsum mikilsverð um framförum í landinu: kvað hann mætti telja þar til einkum samgöngur og uppfræðslumál. ÞETTA HORN VERÐUR HREIÐUR FYRIR * % The Red Bird FYRIR ARID 1898. The G00LD BICYCLE C0NPANY, 484 MAIN STREET. FRED B. SiTITH, Manager. Sforkostli'fl kjiirkiiiiii The BLUE ST0RE, Merki: Blá stjarna. Æafis^e^ðó^ýr‘ 434 Hain Str VIÐ þrotaverzlunar-sölu, sem haldin var í Montreal á hinum stórkost- legu vörubyrgðum J. H. Blumenthal & Co., sem sjálfsagt voru hinir stærstu klæðasölumenn í Canada, var THE BLUE STORE svo heppin að ná í úkaflegar byrgðtr af vörum fyrir að eins 474 cent dollars virðið. Það hafa víst allir séð hrúguna af kössunum sem kom til vor núna í vikunni og sem allir voru fullir af fatnaði. Ef nokkur efast um þetta, þá komi hann einungis inn í búðina svo við getum sannfært hann. Þessar vörur hljótum vér að selja strax, fyrir peninga, þar af leið- andi fáið þið stórkostleg kjörkaup á eftirfylgjandi vörum. Litlu eftir kl. 10 var svo gengið til atkv. ura málið. Var fyrst stungið upp á að íslendingadagurinn skyldi haldinn 2. Ágúst hér í Wínnipeg f sum- ar (Sigf. Anderson uppástungumaður); þá var stungið upp á, að 17. Júní skyldi valinn fyrir íslendingadag hér í sumar (uppástungumaður S. Thorson); og sið- ast kom fram tillaga um, að íslendinga- dagurinn hér í Winnipeg skyldi haldinn 2. Ágúst í sumar og framvegis (uppá- stungumaður Árni Jónsson). Var fyrst gengið til atkvæða um síðustu tillög- una og hún samþykt með 173 atkv. gegn 83 (nokkrir greiddu ekki atkv); — voru þannig nær § hlutar atkv. með því, að halda íslendingadaginn hér 2, Agúst í sumar og framvegís. Þetta var ánægjulegur og stórkost- legur sigurfundur fyrir þá sem með- mæltir^eru 2. Ágúst, og sýndi það sig hér berlega, að þeim flokki hafa stórum aukizt fylgjendur;,'síðan í fyrrasumar, þrátt fyrir óþreytandi andróður Lög- bergs. Og það er enginn minsti efi á því, að allur þorri íslendinga hér i Winnipeg eru mjög fastákveðnir með 2. Agúst og vilja engann annan dag hafa, að minsta kosti á meðan engar nýjar á- stæður koma fram gegn honum. Það er þvi vonandi að allir íslend- ingar hér sætti sig við þessi úrslit, og hjálpi til þess að gera hátíðina í sumar þjóðflokki vorum til sóina og ánægju, eins og að undanförnu. Það var stór- kostlegur meirihluti fullveðja fólks, er hér skar úr, og það er sanngjörn og sjálfsögð krafa. að allir hlíti þeím úr- skurði i þessu sem öðru, og leggi sinn skerf til að dagurinn fari vel úr hendi. Þess má geta að fnndurinn fór að öllu vel fram og ræðumenn beggja málsparta töluðu með kurteisi og lipurð B. L. Baldwinson stýrði fundinum vel og sköruglega. Fólk var farið að ókyrrast í sætum þá er búið var að greiða atkvæði um dagana, enda orðið framorðið, og var þvi ekki á þessum fundi kosin nefnd til að standa fyrir hátíðarhaldinu í sumar, en gamla nefndin boðar eflaust til fund- ar einhverntíma í þessum mánuði, til þess að kosin verði ný Islendingadags- nefnd. Karlmannaföt. Karlmannaföt, $8.50 virði fvrir $4 25 $12.50 virði fyrir $7.50 Svört spariföt, $18.00 virði fyrir $10.00 Karlmanna-buxur, $1.75 virði á $1 00 Svartar karlm.buxur, $3 virði, á $1.90 Fallegar tweed-buxur $4.50virði, $2.75 Drcngjaföt. Drengjaföt $13,50 virði fyrir.$8.50 Drengjaföt $9.50 virðí fyrir.... .$5.50 Drengjaföt $6.50 virði fyrir $3.50 Drengjabuxur, mjög failegar, $4.50 virði, fyrir að eins...........$2.75 Góðar drengjabuxur.............$1,00 Hvítar stífaðar skyrtur fyrir 45 og 65 cents fullkomlega $1 til $1.50 virði Mislitar skyrtur, áður seldar fyrir $1.50, nú á 75 cents. Það bezta mesta og ódýrasta upplag af regnkápum sem nokkurntíma hefir sést í Winnipeg, fyrir $4.00 og þar yfir. Pantanir með pósti afgreiddar fljótt og vel. Munið eftir Merki: BLA STJARNA 434 main Str. A CHEVRIER- # Finun ilollarar # kaupa einn “Bicycle”-fatnað hjá FLEURY. ^ Finini dollarar A kaupa einn góðan karlmannsklæðnað hjá FLEURY. Tveir og halfnr dollar kaupa ágætís buxur hjá FLEURY. # # Finin dollar # # kaupir mjög góðar buxur hjá FLEURY. -'Sc # Mjúkir hattar, harðir hattar, strá hattar, stórir hattar, litlir hattar, # eð hvaða aðrar sortir a,f höttum sem þig vanhagar um hjá # # # # # # # # # >• ^ÁjT. 564 Itlaiii Street Beint á móti Brunswick Hotel. # # ########################## Barnaföt Mjög vönduð föt, $7.00 virð á $4.22 Falleg flanelsföt, $5.50 virði fyrir $3.50 Falleg “Sailor Suits,” með lausum kraga $4.25 virði fyrir að eins $2.75, -----Góð “Sailor Suits” fyrir $1.00- HP'” Buxur! Buxur! Buxur! — 130 - skipinu. Það var auðséð að það var háttstand- andi sjóliðsforingi, sem rnætti þeim á þilfarinu, og skipaði skipsmönnunum að vikja sér frá, sem nú gláptu forvitnislega á hrakningsinennina. Þessi sjóliðsforingi uar hár og digur, alskeggjað- ur, og hafði öll þau einkenni, sem sjóliðsforingj- ar þurfa að hafa. Hann hélt á bréfi í annari hendinni. sem hann leit fyrst á, og hugði siðan með föstum rannsóknarsvip á flóttamennina. "Nöfn ykkar eru Níckolas Gogol og Ivor Petrov, og þið strukuð frá Korsakow fyrir sól- arhring siðan”, sagði hann festulega. “í gær- kveldi mætti ég skipinu sem sent var á stað að leita ykkar. og fékk það mér þessa fyrirskipun og lýsingu af ykkur. Úr því ég hefi verið svo ó- lánsamur að firina ykkur. þá er ég neyddur til að flytja ykkur til Vladivostok. Við erum nú átta mílur fyrir sunnan Saghalien, og ég hefi ekki tima til að snúa þangað aftur. Þið vetðið eflaust fluttir þangað aftur það allra fyrsta og me2ið vera vissir um það. aðykkar kLnfalega tilraun til að striúka. frelsar ykkur ekki frá galganum”. “Komið og færið þessa sakamenn ofan í skipið og gætið þeirra vandlega”, bætti hann við, til skipsmannanna. “Fáið þeim klæði og gefið þeim eins mikinn mat og drykk og þeir þarfnast, en leyfið þeim ekkert samtal. Gætið þess að skipunnm mínum sé hlýtt”. Þessi orð hljómuðu sem dauðadómur í eyr- um þeirra Ivors og Gogols, en þeir voru of hungr aðir, kaldir og veikir til að sýra nokknrn mót- þróa, eða biðja um áheyrn á máli sínu. Það var — 135 — húsinu, voru þeir sælli, en nokkur aðalsmaður í Rússaveldi er í stórhöllum forfeðra sinna. Vonir þeirra voru nú engar falsvonir. Það sem svo átti sér stað má segja í fáum orðum. Kafteinn Saltstein kom til þeirra og hlustaði á sögu Ivors, og var neyddur til að taka bana góða og gilda, þótt tveir af vinum hans í Péturs- borg yrðu glæpsekir. Ein vika leið á roeðan hann sendi og meðtók hraðskeyti með málþræð- inum, er alt gekk í gegnum bendurnar á Ilarion Rescbayin, innanrikisráðgjafa. Árangurinn varð sá, að þessir tveir sakamenn fóru heim aft- ur til Pétursborgar, jogvar þarkorau þeirra ráð- stafað þaunig : að þeir Maximy Petiov og Feo- dor Gunsberg fengu enga vitneskju um það. fyrr en gaumgæíilega var búið að ganga í gegn um sakamál þeirra, og nægar sannanir fengnar gegn þeirn. Þegar kafteinn Saltstein hafði endað embætt isferð sína í Síberíu og litið eftir hernum þar og ölluni fangastöðvum, voru þeir Ivor og Gogol sendir n.eð pósti, snemma í Marzmánuði, heini- leiöis, í vesturátt héldu þeír eins fljóttog hest- arnir gátu haldið ferðina út, ogeirilægt færðust þeir fjarri og fjarri þeim stöðvum, sem þeir höfðu lifað sinar hræðilegustu lífsstupdir á, og mara lífsins hafði troðið á þeim illúðlegast. Ári siðar en Mavimy Petrov sendi bróðnr- son sinn seklausann i ná.nurnar í Saghalien, sat hann eitt.k völd i Júnímánuði inni í bókaherbergi — 134 — Þú getur ekki ímyndað þér hvað það er, sem ég þarf að segja þér”. Hann hækkaði málróminn, þegar kafteinn Saltsteín hélt áfram upp tröppurnar, og varðenn hátíðlegri í göngulaginu en áður. "Eg er bróð- ursonur Maximy Petrovs, sem þú máske þekkir. Hann og Feodor Gunsberg rændu föðurleyfð minni með falskri erfðaskrá og ruddu mér úr veginum, með því að ákæra mig sem gjöreyðenda (Nihilista). Hér er vitni sem ég hefi, heiðvirður þjónn föður rníns sáluga, sem eins var farið með”. Kósakkarnir voru i þann veginn að þagga niður í Ivor með valdi, þegar kafteinn Saltstein veifaði hendinni til þeirra og bauð þeim að hætta slíku háttalagi. Hann korc ofan tröppurnar aft- ur og hlnttekning og ákafi lýsti sér í andhts- dráttum lians. Eitt augnablik talaði hann hljóð- lega við sveitarforingjann, þvi næst gekk hann upp að Ivor. “Ertu sonur Alex Petrovs?” spurði hann. “Já. Þektir þú föður minn?” “ Ég þekti bæði föður þinu og móður þína. Eftir klukkutíma ætla ég að heimsækja þig í fangahúsinu”. Ivor sortnaði fyrir augum eitt augnablik, en þegar hann náði sér aftur, sá hann kaftein Saltstein vera að hverfa inn í drykkjusalinn. Göngunni var haldið áfram. en h’fið og heim- uri']n höfðu brevt.t lítliti í augum þeirra liors og Gocols. Hjöi tu þeirra böðuðu sig í vonarinn- ar bjarta sólskini, og þegar þeir litlu siðar voru staddir á milli leiðinlegu steinveggjanna í fanga- -131 — þá bezt að síðustu, að alt væri eins og það var. Skipsmennirnir flýttu sér að taka þá ofan i skipið og loka þá inni. Þeir voru skoðaðir af sk'pslækninum, fengin þur klæði oggefiðaðéta. þegar þeir höfðu satt hungur sitt, veitti svefninn þeim frið og ró. Næsta morgnn voru þeir frískir, að minsta kosti likamle^a. Hnndleggsbrot Gogols fór óð- umbatna»'di, og sarin sem Ivor liafði á höfðinu voru orðin þrn utalít.il fyrir það mesta. Þeir voru þarna 1 fimm daga, og sáu enga nema þá sem færðu þeim matinn, og fengu ekki að fara út úr klefaniun. sem þeir voru geymdir i. Herskipið hélt áfram dag og nótt, og að kveldi hins fjórða dags frá því það hjargaði saka mönnunum, lenti það á höíninni við Vladivo- stok- Næsta morgun voru þeir heimsóttir af sjóliðsforingjunum, sem hiklaust tilkynti þeim að herskip:ð færi eftir vikudvöl aftur til Sagha- lien, en á mbðan urðu þeir geymdir í fangahús- inu í Vladivostok. Einum klukkutíma seinna voru þeir fluttir { gufubát þvert yflr höfnina áleiðis til fanga- hússins Með tilfinningnnum, sem enginn penni fær útmálað, horfðu þeir á þök og turna hæjar- ins, sem glömpuðu i sólskininu, og yfir 4 snjó- þöktu fjöllin á Saghalien. Hópur af Kósökkum beið þeirra á ströndinni. Óðara umkringdu þeir sakamennina og færðu þá upp eftir strætinu, er lá þvers um. innan við höfnina. Gogol horfði stöðugt ofan fyrir sig, en Ivor horfði alt í kringum sig, eins og maður sem horf- ir í siðasta sinni á þann stað, sem honum þykir

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.