Heimskringla - 14.07.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.07.1898, Blaðsíða 3
flEIMSKRIN'GLA; 14. JÚLI 1898 hver dagurinn af hessura 7 væri hinn heppilögasti,—hinn eiginlega rétti dag- ur. En svo vildi þeim enn til sérstakt ‘'happ” sem nær því umrgeðulaust or- sakaði það að 17, Júní var slegið föst- um sem hinum réttvalda devi. sem nú míetti velja um á móti 2. Agúsr En þetta “happ -atvi < var það, að í ;re n sem einn merkur Heimskiinglumaður skrifaði um málið, tók hann það fram, að Jón Sigurðson hefði fæðst 17 Júuí. Til þess að reyna að koma á sam- homulagi í þessu máli, þá myndaðist nú 8 manna nefnd—‘áttmenningarnir’— og var ætlunarverk’ þeirrar nefndar að fá gert út um málið friðsamlega, með nlmennri atkvœðar/reiðslu í hverjum hæ og byggð meðal Islendinga hér í landi, og þá fyrst og helzt hér í Winnipek. En með því að öllum var áður fullljóst u n gildi 2. Agúst sem þjóðminningar dags, en 17. Júní nýgervingurinn var mönnum ókunnugur. þá tóku “átt- menningarnir að sér að mæla með hon- um sem sögulegum merkisdegi. Ekki að sjálfsögðu jafnmerkum eða merkari degi en 2. Ágúst, heldur að eins sem nægilega merkum degi—og að eins það. Svona munu meiri hluti “áttmenning- anna” hafa skooað stöðu sína í málinu, því að margir þeirra hafa altaf verið og eru enn hlynntir 2. Ágúst öllum öðrum dögum fremur, þótt þeir, samkomulags vegna, vildu slaka til, ef almenningur vildi eindregið viðtaka 17. Júní. » Til þess að gera út um málið fyrir Winnipegbæ, var svoboðaður almennur íundur í Unity Hall í fyrra vor, eftirað málið hafði verið rætt í blöðunum frá háðum hliðum. Á þessum fundi var það greinilega tekið fram af þeim Sigtr. Jónassyni og Magnúsi Pálssyni, að tþessi fundur væritil aðgera út um mál- ið fyrir fult og alt, að því er snerti val dagsins. En þegar til atkvæðagreiðslu kom, urðu 17. Júní menn undir með af- armiklum atkvæðamUn. Málið var að ’réttu lagi þar með útkljáð að því er val dagsins snerti. Það hafði verið rætt og útkljáð formlega samkvæmt þeim regl um sem áttmenningarnir settu. Það var fólkið á fundi statt sem þarna skar úr með almennri atkvæðagreiðslu. Og •ég er þess alveg fullviss, að 2. Ágúst menn hefðu sætt sig við úrslitin, þótt þau hefðu gengið þeim á móti, úr því þeir höfðu undirgengist að láta gera út um málið á þennan hátt. Og ef 17. ^Júní menn meintu að hafa að eins jafnrétti í málinu móti 2. Ágúst mönnum, eins og þeir létu í fyrstu, þá hefðu þeir sannar lega átt að gera sig ánægða með þau úrslit sem urðu, þótt þeir yrðu í minni diluta. Það hefði orðið ögn skammar- minna fyrir þá, heldur en að rísa upp gegn gjörðri samþykkt á lögmætum ■fundi.sér sjálfum til skaða og háðungar. Samkvæmt aðferð þeíryi sem “átt- menuingarnir tóku, var nú mdlið út- kljdð, fyrir Wiunipegbæ að minsta kosti. Og svo líður eitt ár. En nú i vor komu vissir menn Vr Liögbergsklíkunni upp með það. að skora á forseta Islendingadagsnefndar- innar frá í fyrra, að boða til almenns fundar hér til þess að ræða um og úr- skurða hver dagui iun uú skvldi valii n til hátíðahaldsins Og fyrir sérstaka tilslökun var þetta gert og fundurinn haldinn. En hér fór sem vænta mátti. o-c urðu nú 17. Júní menn undir með miklu ineiri atkvæðamun en nokkru s íni áður. Ef þessir menu bæru nokkra virðing fyrir vilja almemdngS, þá hefðu þeir s.ett sig við þessi úrslit -samhljóða úr- skurði almennings í málinu i 8 ár sam- fleitt. — Nei, það Var nú ekki tilfellið. Þeir bera virðing fyrir almenningsvilj anum þegar hann er samlcvæmur þeiira eigin vilja—en svo ekki lengra. Eftir þennau fund í vor taka þessir menn s:g til og heimsækja svo að segja hvert e t einasta íslenzkt mannsbarn í bænnm, til þess að reyna að sannfæra folk um hve 17. Júní sé sjálfsagðnr sem íslend- ingadagur. Og svo boðuðu þeir til.fund ar, en í Lögbergi að eins en ekki í Hkr. til þess auðvitað að mótpartar þeirra skyldu vera óviðbúnir. Þegar svo kem- ur á fund. þá er þar samankominn svo mikili sægur af 2. Ágúst mönnum að Lögberginga bilaði kjarkinn og afréðu að halda ekki fund, því þeir vissu að þeir höfðu þar að eins fáa fy-lgjendur.— Þegar þetta fór nú svona. ja hvað taka þeir þá til bragðs ? Þá taka þeir sig til tveir menn og fyrirbjóða þdm manni sem trúað hafði verið fyrir að geyma íslendingadagssjóðinn (en sem er 17. Júní maður), að afhenda sjóðinn nefnd þeirri, sem til þess var rétt kjörin. Og svo gera þeir (að sagt er) tilraun til að fá skemmtigarð þann, sem vant er að hafa Islendingadagshátíðina í hér í bæn- um, fyrir sunnudagaskóla “Pic-nic” 2. Ágúst. En þetta snjallræði tókst þeim ekki. Og við það situr nú. Alt þetta ótuktarbrask gegn 2. Ág. hefir reyndar engin eða lítil áhrif i þá átt sem til er ætlast. Menn sjá í gegn um krókavegi þessara náunga. Ég hefl nú sagt sögu þessa mál3 eins og hún er. Eg vildi að hægt hefði verið að segja hana öðru vísi, en þóeins sanna, en þess var ekki kostur,og verð- ur því við það að sitja, því sannieikur- inn er sagna beztur. Og ég vonast nú til áð allir sanngjarnir inenn sjái og viðurkenni, að það eru Lögbergingar, en ekki Heimskringlumenn, sem hafa gert Islendingadagsmálið að flokks- spursmáli. Og eiimig það, að það er ekkert óskiljanlegt við það að menn vilja halda við 2. Agúst fremur en 17. Júní, samkvæmt sannfæringu sinni, þegar samhbða er tekið tillit til þess, s“ffi hægt er að telja þeitn dögum til gildis hvorum fyrir sig, sem sögulegum merkisdegi. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Main Strebt, WINNIPEG. ########################## # # # # # # # # # # # # # Fleury Þar er staðurinn sem kjörkaupin fást. Hann er nýbúinn að kaupa inikið af karlmanna, drengja og stúlkna “BICYBLE CAPS.” hvítum og bleikum. Þessar húfur eru Ijómandi fallegar, og kosta aðeins 25c. Einnig mikið af nærfötum, 85c, parið. Ljómandi hálsbindi, 2|c. og yfir. Karlmanna og drengja stráhattar; 25c. og yfir. 13. W. llaiii Street 5G4 1 Beint á móti Brunswick Hotel. S. Að eins fáeinir klæðnaðir eftir af hinum ágætu “S. B. square cut front” fötum- Bæði svört og grá,—al-ull. Aðeins $10.00 v2--, # # # # # # # # # # # Halló Jack ! Alltaf mokar þú hjá Lee gamla. JACK : Jú. jú ; það var nú nærri kom- ið að því að ég mætti hætta hérna um daginn. ég var svo vondur í fót- unum. En af stökustu heppni rakst ég inn í búðina hjá John Stephan- son að <330 Maia Street, og keypti eina af þessum 81.50 fjaðraskóm, sem hann einn hetir, og þeir hafa reynst sem bezta læknismeðal, því nú er ég alheill í fótunum, skal ég segja þér. En hvernig líður þér nú annars, Paul miun ? PAUL : Og svona, eins og gerist. En ég held samt að ég hafi grætt um $(>.00 í dag J ACK : Þú hefir þá orðið fyrir ein- hverri sérstakri heppni. PAUL ; Onei, éí fór ’oara með kunn- ingja mínum í búðina til hans John Stephanson’s, þar sem þú keyptir skóna þína, og fékk mér þar föt, og ég veit að ég sparaði mér svo sem $<>.00 á kaupunutn. JACK : Já, það er nú makalaust; en ég held að hann hljóti að fara á hausinn með þessu lagi, hann selur langt fyrir neðan alla aðra. PAUL : Vertu alveg óhræddur um það, lagsi. Hann hefir vaðið fyrir neðan sig. Þó hann græði lítið á hverri sölu, þá er dollarinn hans altaf á fartinni, og með umsetning- unni hefir hann ágóðann. JACK : Já. þetta er dagsanna. Fyrst þú ert ekkert að gera, þá farðu ofan eftir til hans, og biddu hann að selja ekki öll ódýru og vönduðu fötin sín því ég ætla að fá mér ein. — Ég má nú til að fara að moka aftur, þarna kemur gamli Lee. Vertu sæll. PAUL : Ég skal hlaupa strax ofan- eftir, Good bye! 630 Main Str. National Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman um að sé hið ódýrasta ogþægilegastaog skemtilegasta gestgjafaliús í bænum. 1'ii‘di a«l eins $1.00 n ilajj. Ágæt vín og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKTTTRICK, —eigandi.— Dr. N. J. Crowford PHYCICIAN AND SURGEON ..... 462 MainSt.. Winnipeg, Man. tflfice Hours from 2 to 6 p.m. Briinswick llotel, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistihús í bænum. Alislags vín og vindlar fást þar mót >-anngjarnri borgun. McLaren Bro’s, eigendur. Munið eftir Því að beza og ódýrasta íiistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cavalier, N. Dak. PAT. JENNINGS. eigandi. r FYRIR FJÖL- SKYDDR i Heimavinna \ ið viljum fá margar fjölskyldur i til að vinna fyrir okkur heim'a hjá ’ sér, stöðugt eða að eins part af ! tímanum. Vinnuefnið sem við i sendutn er fljótlegt og þægilegt.og ' sendist okkur aftur með pósti þeg-, ar það er fullgert' Hægt að ir.n- i vinna sér m.klapeninga heima hjá | sér. Skrifið eftir upplýsingum. THE STANBARD SUPPLY CO. Dept. B.. — London. Ont. 1 Þegar þú þarfnast fyrir (ilerangu » ----þá farðu til- riviviAixr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er hér í vesturlandinu. Hann yelur gleraugu við hæti hvers eins. W. K. Inman & Co WINNIPEG, MAN. Maurice’j Opið dag og nótt Restaurant. Agært kafii 517 MAIN STR. Þið fáið hvergi jafngóðar og ódýrar máltíðir í bænum. flaurice Nokes eigandi. Til skiftavina. Eg er nýbúinn að fá miklar byrgðir af Roger Bros. silfurtaui. Ómögulegt er að fá heppilegri brúðkaupseða afmæl- isgjafir, en eitthvað af því. Komið inn oi skoðið vörurnar hvort sem þér ætlið að kaupa nokkuð eða ekki. Munið einnig eftir að R. Branchaud, úr- og gullsmiður í Cavalier, N. D., gerir betur ag ódýrar við úrin, klukkurnar eða gullstássið ykkar heldur en nokkur annar. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. POLYNICE OLIA -LÆKNAR- BAKVERK, HOFUÐVERK OG ÖlL ÞESSKONAR VEIKINDI, GIGT OG MELTINGARLEYSI. Þessi nýja franska uppfinding hefir verið brúkuð og sýnt góðan árangur á Bellevue spitalanum í New York. How- ai d spítalanum í Philadelphia.Maryland og John Hopkins háskólunum í Ealti- more, bæjarspítalanum í Montreal og mörgum öðrum spítölum í stórborgum. Það sem læknirinn segir. John Hopkins University, Baltímore, 5. Apríl 1897. Reynsla sú sem hefir verið gerð hér á spitalanum, undir minni umsjón, ,á Polvnice Oliu. hefir gefist ágætlega. Eg ráðlegg því öllum að brúka hana við allri gigt. (Undirskrifað). Dr. F. L. ROGER. POLYNICE OLIA sendist — flutningsgjald borgað — við móttöku verðs 50c., af hinum nafnfræga franska Jæknir, Dr. A. Atexandre, 1218 G Street, N. W. Washington, D.C., U.S.A. ta Stærsta Billiai d Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. AUskouar víu og vindlar. I.ennou & Hebb, Eigendur. Manhattan florse and Cattle F< er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. B. G. SKULASON | ATTORNEY AT LAW. SKRIFSTOFA í BEARE BLOCK. Grand ForLs. \. D. China Hall Nú ern nyju vörurnar okkar komnar. Makalaus kjörkaup og mikið til að velja úr. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Steinolia Eg sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALPST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Þá kaupið þaa að 65ÍO Nain St. Beztu Ontario berjavin á $1,25 gallonan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Co. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eiwarfl L. Drewry. Redwood & Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLlffcN KEY BRAND ERATED WATERS. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 513 Maiii Street Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAIIL SALA, 53! IWaln Str. China Hall 572 Maiii St. L. H. COMPTON, ráðsmaður Canadian Pacific RAILWAY- Austur yfir stórvötnin Mikið niður- sett fargjald. Þessi gufuskip fara frá Fort William. Alberta hvern Föstndag Athabasca hvern Sunnud. Manitoba hvern Þriðjud. Lestim kemur frá Winnipeg til Fort William kl. 8.50 e. h. hvern Fimtudag, Laugardag og Mánudag. Klondike Beinaleið með C. P. R. til Wraiipl, Glonora oi Skapay S. S. Tartar og Athenian. Hin stærstu skip sem höfð eru til Yukon ferða, sérstaklega til þess ger, Þau sigla frá VAFCOUVER og VICTORIA. hvern laugardag Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og gef ur aðrar áætlanir og up;.lýsiugar. Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um • boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, WlNNIPRG, MAN. Nortlierii Paciflc R’y CJIÆE TABLE. MAIN LINE. Alrr. 1 Arr. l.OOal 1.30p 7,55a 12 Ola 5,15a;ll,00a 4,15al 10,55a Winnigeg Morris Emerson . Pembina 10.20p 7,30a Grand Forks l,15p 4,05a vVpg Junct 7,30a Duluth 8,30a| Minneapolis 8,00a St. Paul 10,30a|Chicago Lv l,05p 2 32p 3,23p 3.37p 7,05p 10,45p 8,00a 6.40a . 7.15a 9,35a Lv 9,30a 12,01p 45p 15p 05p 130p MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. ll.OOa l,25p Winnipeg 8.30p U,50a Vorris 5,15p 10.22a Miami 12,10a 8.26a Baldur 9.28a 7.25a W awanesa 7.00a 6 30h Brandon Lv Lv 1.05p 9.30p 2,35p 8..x)a 4,06p 5,115a 6.20p 12, Op 7,23p 9.28p 8,20p _7,00p PORTAGE LA PRAIRIEBRANCH. Lv. 4,45 p.m 7.30 p tn Winnipeg Port laPra:rie Arr. 12,55 p.m. 9 30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD, Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg. — 86 - 4. KAFLI. Kvöld eitt fór Busil til ganila hússins í Go- rokbaya og var þá Gregory Oifanoff ekki heima. “Viltu gera svo <æl og koma iun og bíða dá- litið”. sagði Lubin. ‘ Húsbóndi rninn hefir farið út að keyra. en kernur bráðuni aftur”. Basiigekk upp-tiöppnrnar og inn i salinn á eftir gamla ]>jóninum. Tók hann af sér yfir- höfn sína og glófa og'hugsaði sér svo að dvelja sér stundu og'búa sig undir starfið með því að ganga um lieiheigið og skoða niálverkin og ým- isleg smágerð lislaverk sem þar voru. Lubin gekk burtu stundarkorn, enn kom brátt aftur og fór að benda Basil á það sem niarkverðast var. Fjörutíu Ara samvera hans við Gregoiy Orfanoff hafði töluvert mótað þjón- inn eftir húsbóndanum. Athugasen dir hans og dómar sýndu, að hann þekti pentlistina meira en aðuafninu. Lagði Basil fyllilega fram sinn skerf til samræðunnar. Var hann enn ]>A í hjarta sinu, eins og á unga aldri, vinveittur gamla trygga ættarþjóninuin, sem hafði annast hann með svo mikilli alúð frá því hann var korn yngt harn. En þegar Lubin var fiærstaddur ‘nn í húsi þessu, sem endurminníngairiar gerðu honum svo heilagt, þá var hann aldrei óttalaus wm að tilfinningar hans myndu koma upp um hann. Hann hafði líka tekið eftir því, frá því að hann fyrst kom þangað með Strelitz kafteini, að Lubin sýndi honum óvanalega virðingu, sem sjaldgæft er að sýna óþektum mönnum, eftir því -37 - setn Basil hafði koinist að raun uni. Oftnr en eiiiusimii liafði hann tek:ð eftir þ'í. að gamli þjónninn starði á hann anguiblíðum augum. Nokkrum sinnnm hélt hajin að Lubin grunaði hver hann væri, en ]>að varð ekki meira. Það var of óliklegt til þess, að liann gæfi ]iví nokk- urn gaum. Tíinirui drógst meira og nieira, að Gregory Orfanoff kæiui aftur. en þeir tóku ekkert eftir þvi þessir tveir. sem voru að skoða n.yndirnar, því að þeir voru í inestu alvöru að bera saman verðleika hinn» ýmsu rússnesku málara. I svofirherbergi húsbónda mins er injög sjald- gæf mynd, sem éu ætia að vera svo djarfur að sýna þer”, sagði Lubin "Hún k> staði mörg. mörg þúsund rúblur — ég man ekki hvað mik- ið”. Hann gekk á undan; Basil kom á eftir, og lyftu þeir frá þykkum dyratjöldum og voru þá koiunir i herbergi eitt. sein þúsund eiidurininii- ingar gerðu honum harln dýrmætt. Þær voi u reyndar ekki allar unaðslegar, því að hér hafði hann seinast skilið við föður sinn. Engu var breytt, Stóra útskorna rúmstæðið. legubekkur- inn, stólarnir, skrifborðið, — alt stóð á sama stað og áður fytri. Basil ætlaði ekki að geta ráðíð við tilfinningar sínar þegar hann gekk á eftir Lubin inn í herbergið. Gamli þjónninn hlej'pti fljótt inn birtu um glugga sem lá út að strætinu. Svo sneri hann sér að félaga sínum og sýndi honum eina myndina á veggnum. “Þarna sjáið þér er mynd ein. Húsbóndi minn liefir mestu mætur á henni. Er hún ekki — 40 — “Nei”, sv iraði Basil hiklaust. “Á, það var gott. Þá var ætlan mín rétt”, sagði Lubin með stillingu. “Þið hafið dregist hvor að öðrum. af því að báðir þið hafið gaman af myndum. Eg þarf þá ekki að óttast það að hann frétti neitt af því sem ég segi". “Vissulega ekki”, svaraði Basil. Stundarkorn þagði Lubin. Svo spurði hann aftur upp úr þurru: “Heldur þú að Dmitri Or- fauoff sé dauður ?” Það vildi til að dimt var í herberginu og að augu gamla þiónsins voru full af tárum, því að annars hefði hann séð hve Basil varð hverft víð þessa óvæntu spuniingu. “Almennt trúa menn því að Dmit.ri sé dauð- ur”, hélt Lnbin svo áfram, og virtist ekkert taka eftir því, að Basil lét spurningu hans ósvarað. “Eg veit samt b“tur. Eg veit að hann er ekki dauður. Það var satt að lík eitt fanst í Neva, og liggur það nú undir legsteini setn nafn Dmitri er letrað á. Þeir þóttnst allir þekkja að það væri Dmitri. og var þó líkið þrútið og sollið af .vatni, En áður það var grafið, fót'ég og skoð- aði það grandgæfilega. Það var ekki Dmitri. Eg er viss ura það. En alt tíl þessa dags hefi ég aldrei látið nokkurn mann vita hvers ég hefi orð- ið visari. Ég er sannfærður um að hann er enn þann dag í dag á lífi, — útlagi einhversstaðar í ókunnu landi. Hann dirfist ekki að koma aftur til Rússlands með þenna glæp Jiangandi yfir höfði sér. En ;þig furðar líklega á því, að ég skuli hafa farið að trúa þér fyrir jafnmiklu leyndarmáli. Það var máské óhyggilegt, en ég — 33 — bergi. skrautherbergi og borðsalur. Máitiðir hans voru sóktar á “kafé” á næsta stræti. En Ltibin hafði á hendi þjónustu alla. Hann var fimmtíu og fimm ára gamall, stuttur og digur, en vingjarnlegur ásýndum. Hafði hann verið hjá Gregory Orfanoff í fjörutíu ár. Þótti honum mjög vænt um húsbónda sinn, en hafði elskað Dmitri enn þá meira. Svo var það eitt sinn á svölu heiðríku sum- arkveldi, tveim vikum eftir fund þeirra Basils og Strelitz kafteins á málarastofu Basils, aö þeir fóru báðir fótgangandi heim að húsi Gregory Or- fanoffs. Lauk Lubin upp hurðu, horfði skarp- lega á ókunna manninn og fylgdi þeim upp tröppurnar eftir litla dvöl. I salnum var enginn, og hafði Basil því nægan tíma til þess að líta i kring um sig. Gólf- 1 ð var þakið mjúkum gólfdúkum og ábreiðum. Bækur margar voru þar, og lágu þær á borðun- um eða voru í röðum í skápum frara með veggj- uiinni. Uppí ytir skápunum hengu myndir nokkrar sjald r.efar og dýnnætar, þvi að húsráð- atidi var S'iiekkmað,ir mikill. Þá var þar og mikið af afargöinlum húsbúnaði og skrautgrip- uin úr kínversku postulini, bronzi og silfri. Var Basil þakklátur fyrir það að þykku gluggablæj- urnar sleptu að eins örfáum ljósgeislum inn i salinn. Hann hafði hert sig upp i eldraun þessa, en samt var það honum um megn að bæla niður allar geðshrærinpar sínar, þegar liann kom inn í hið gamla heimili sitt, sem var honum svo kunn- ugt frá fornu fari. Hann harkaði það þó af sér og náði aftur valdinu yfir sjálfum sér í tæka tíð,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.