Heimskringla - 11.08.1898, Blaðsíða 1
XII. ÁR
Heimskringla
WINNIPEG, MANITOBA, 11 ÁGÚST 1898.
NR 44
Skemtiför
til Islands árið 1900
eftir
E. H. JOHNSON.
Hrra ritst. "Hkr."
I blaði yðar sem út kom 21. júlí
siöasl. Btendur dálítil ritstjórnar grein.
sem eingöngu fjallar um það málefni,
sem fyrirsögn þessarar greinar minnar
bendir ti), og þar eð þór. herra ritstjóri
mælist þar til að heyra tillögur almenn-
ings um þetta niAl, þá dettur mér i
hug að lofa yður »g öllura löndum vor-
um vestan og austan hafs, að heyra á-
lit mitt um það í fúum orðum.
Það fj-rsta sem mér datt í hug, eftir
að ég hafdi lesið téða gre'm, var: að
tillaga Mr, Thorvaldsons og yðar
væri bara merkileg ov umleiðafar þýð-
ingarmikil að skoðahana fráal-íslenzku
þjóðernis sjónarmiði hér vestan hafs
Hún sýnir ljóslega. að þeir menn,
smíða svona lagaðar uppástungur og
tillögur íhugasíoum, berainnan brjósts
mikla og ómetanlega þjóðernis og ætt
jarðarást, og eiga þeir í öllu falli mikið
hrós og heiður skilinn af almenningi
fyrir það, hvort sem nokkuð getur orð
ið af frámkvæmdum eða ekki.
Að fara skemtiför tilgamla föðirr
landsins, núna um aldamótin, eða ár>ð
yrði eitt af þrennu hinu þýðingar
mesta, sem íslendingar hér vestan hafs
hafa fundið upp k til menníngar og
frama, fyrir oss í einni heild sem þjóð-
flokk, og þar næst til ævarandi endur-
minningar fyrir niðja vora k næstu öld
eða öldum, síðan þeir fyrst byriuðu að
flytja sig til þessa lands.
Já, eitt "&( þremur, segi ég, og
meina ég með því fyrst og fremst hinn
mikla og merkilega kirkjnfélagsskap
vestur Tslendinga sem allatíð blómgast
og belduT áfram að vaxa sjálfum oss og
þjóðflokki vorum til sóma, og að ðllum
Biidlagrmf og líkamlegrar
blessunar, þrátt fyrir alla þá mótspyrnu
sem sá félagsskapur hefur haft, og
mun hafa eins og allur annar félags-
skapur sem raunar er ekkert óeðlilegt,
því heiminum er svoleiðis varið. að fátt
getur í honum lifað og þriflst fyrir utan
mótspyrnu úr einhverri átt.
Hið annað sem ég tel afar-merkilegt
og þýðingarmikið hjá oss sem sérstök-
um þjóðflokki, er þjóðminningardags-
félagsskapurinn vor á raeðal, sem eins
og kirkjufélagið teigir rætur sínar út
um byggðir allra íslendinga hér í álfu
og er öllum kært, að svo miklu leyti
sem menn geta verið einhuga og væru
ekki eilíflega að þrátta um, hvenær á
árinu að sú hátíð skyldi haldast.
Þetta tvent segi ég, aðséhiðmerki-
legnsta, sögulegastaog annálsverðasta,
þó fleira mætti tilnefna, sem ísleiid-
ingur í Ameríku hafa aðhafst, síðan
þeir hingað komu.
Verði þvi nokkuð af framkvæmd
um, með þessa skemtiför til Islands um
aldamótin fjnnst mér óhætt að telja
það hið þriðja af þVí alha merkilegasta
sem ísl. i Ameríku hafa starfað hér.
Sjálfum sér og þjóðflokki sinum til á-
nægju, blessunar og ævarandi sóma.
Ég er yður, herra ritstjóri, þar fyr-
ir samþykkur um þetta mál og fæ ekki
betur séð, en að framkvæmdir ættu að
gpta tekist með almennum samtökum,
og eins hinu, að þaðætti ekki að þurfa
að verða að neinu ágreiningsmáli, því
vér erum allir íslendingar og unnum
allir að meira og minna leyti þjóð og
föðurlandi voru, og margir munu þeir
an efa vera, sem óska í hjarto sínu að
þeir fengju tækifæri til að sjá móður-
jörðina aftur, þótt ekki væri nema fáa
daga eða vikur, og því þá ekki hlynna
að því raeð almennum samtökum að fá
þá för farna s >m allra billegasta og í
sem mestri einingu og >;félagsskap,
sjalfum oss til ánægju, en þjóðflokki
vorum til sóma.
Það er þar af leiðandí enginn efi
á því. eins og þér látið í ljósi, að heppi-
legast væri, aðkjósa nefud manna tii
þess að gangast fyrir samtökum og sjá
um allan undirbúning í þessu máli, og
ætti sú nefnd að samanstanda af ein-
um til þremur mönnutn í hverju ís-
lenzku bygðarlaci.bæðl i Bandarikjum
og Canada. En þar eð hætt yrði við.
að sú nefnd gæti ekki nnnið vel í sam-
einingu sokum fjarlægðar, sem yrði á
milli manna, væri maské heppilegast
að kjósa eina aðal-forsröðunpfiid, sem
ætti heima í Winnipeg og Dakota, og
að sú nefnd setti svo aftur aukanefndir
af þremur, að minsta kosti, í hverju ís-
lenzku bygðarlagi.
Og til þess að hrinda þessu máli
svolítið áfram og koma því á stað —
því ég ætla að verða því hlyntur eftir
megni—, vil ég hér með stinga u
Að 9 mcnn séu kosnir í aðal for-
stöðunefnd, sem allir eigi heima
í Winnipeg' og Dakota, og að bú
níu manna nefnd kjosi og setji
aftur aukanefndir eftir þörfmn
víðsvegar um byggðir íslendinga.
Og þar eð ég býzt við að þessi upp-
ástunga mín verði studd. og að vilji
meirihluta altnennings samþ. hana, þi
vil ég eínnig og enn fremur stinga upp
á Mr. S. Thorvaldssyni fyrir forseta
aöal-nefndarinnar og ritstjóra Hkr.
fyrir ritara.
Varaforseta. gjaldkera og aðra með-
ráðamenn tíðrar nefndar, læt ég öðrum
eftir að stin&a upp á, og geta þeir gert
það bréflega eins og ég hefi nú gert, og
sent íslenzku blöðunum, helzt Hkr.
það til birtingar fyrir almenning.
Eg hefi svo ekki meira um þetta
mál að segja að þessu sinni, og vona
fastlega að það fái hinar beztu undir-
tektir, og að vér komum því áfram og
til leiðar, án alls sundurlyndis og
þrætu.
Fyrir hönd íslendinga í TJtah þori
ég óhikað að lofa fylgi vor allra, upp
á þann máta, sem málefninu hentar,
sem allra bezt og verður þjóðflokki
vorum í Araeríku til hins mesta heið-
urs og sóma.
Spanish Fork, TJtah, 1. Ágúst 1898.
STRIDID.
Hægt og seint ganga friðarsamn
ingarnir milli Bandaraanna og Spánar;
Þó er nú komið svar frá Spánarstjórn í
hendur McKinley forseta, en almenn-
ingur hefur ekki enn fengiö að vita efni
þó talið sé víst að þeir muni
ganga að þeim kostum sem þeim verða
settir.
Seinustu fréttir frá Manila, segja
Spánverjar hafi gert áhlaup raikið á
Bandamenn. Spáuverjar höfðu fleiri
þúsund manns, og réðust ú hina í voða
óveðri og alveg óviðhúna, Fyrsta her-
deildin sem fyrir þeim varð var fúmenn
sjálfboðaliðsdeild, en það gerði ekkert
til, Spánverjar fóru aldrei lengra; þessi
lifandi steinveggur var óbifanlogur. og
áður en langt leið kom hjslp. Spán-
verjar mistu um 300 manns í bardHfran-
um en Bandamenn 12 eða 13. Tvær
smáatrennur gerðu þeir síðar en enginn
skaði hlaust af.
Tvær smáorustur hafa Bandamenn
háð í PortoJRico, og er það alveg samn
sagan, sigur og frægð fyrir hina ósigr-
andi merkisbera, frelsis og mannúðar.
Frjettir.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Fullyrt er að Judge Day. sem hefir
verið utauríkis ráðherra Bandaríkjanna
siðan MðKinley tók við embætti, muni
segja af sér bráðJega. Óvíst er hvort
liann gerir það áður en friður verður
saminn eða ekki, því sjálfsagt þykir að
nefnd verði sett til friðarsamninga þá
verði hann einn nefndarmanna. Sem
eftirmaður hans í ráðaneytinu er fyrst
nefndur Col. John Hay sendiherra
Bandaríkjanna á Englandi, og þar næst
Charles Etnory Smith. McKinley kvað
hafal'itiðí ljósi. að Col. Hay mundi
s-ruida framnr flestum ððrum bvað
hætileika snertir fyrir þá vandasttmn
stöðu,
Mr. \V. W. O.'ilvie, hinn mikli millu
eigandi í C mada, kom mjög nærri því
að missalífið í Montreal á manadaginn.
Hann var að keyra yfir járnbraut, en
stór lest af vögnuiu rakst á kerru hans
með voðalegum hraða. Hann kastaðist
sjálfur um 15 fet burtu og knm nær þvi
ómeiddur niður. Hesturinn komst
einnig af, en kerran fór í þusund mola.
Voðalegur eldur gej'saði i bænum
Bismarck, höfuðstað Norður Dakota-
ríkis, á mánudaginn, Fleiri hundruð
byggingar voru eyðilagðar, þar a meðal
akaflega stórt vöruhús, sem Northern
< National og
1 bánkarnir, |
húsið og skrifstofur blaðanna: Tribune
oj; Eteview, oggvofjöldi af buðum og
öðrun byggingum. Búist er
við að skaðinn nemi yfir million dollais.
"i vart við eldinn í skrifstofu
járnbrautar agentsins.
Stjórnin í VVashington hefur fengið
skeyti frá Sautiago, undirskrifað af öll-
um hershöfðingjunum og læknum
eru við hetinn. Skeytiðer þess efnis að
þeir mælast til að herinn só flnttur sem
ailra fyrst burt af Cuba, nema þær her-
deildir sem hafa áður verið í Cuba eða
suðut löndum og þvi vanar við veikina,
sem gengur þar yfir alt um þenna tíma
árs. Þessir menn álíta það skyldu
stjórnarinnar, aðforðahernum frá þeas-
um drepsóttum; og ekki sízt. |>ar sem
engin þörf er á hermönnum á Cuba nú.
Það er þegar búið að reisa spánska
herskipið Maria Teresa, svo að það
flýtur sjálft. Það verður tekið til
Norfolk eins fljótt og mögulegt er og
byrjað á viðgerð þess samstundis.
Cristobol Colon verðurnæsta skipið sem
reynt verður að koraa á flot. - Ef þessi
tvö skip fást í svo góðu ásigkomulagi
aðþaðborgi sig að gera við þau, þá
verða þau ljómandi viðbót við flota
Bandaríkjanna. Það er talið mjög ó-
víst, hvort það muni borga sig að tíeyta
hinum tveimur herskipunum og um
torpedo-bátana er liklega ekki að tala,
þeir voru svo illa útleiknir eftir snókkj-
una (.- louchester.
Herdeild sem mynduð va r í Chi-
cago og sem samanstendur eingöngn af
canadiskum mönnum, sem nú eru
orðnir borgarar Bandaríkjanna, býður
sig fram til herþjónustu á Cuba. Nær
því allir í herdeild þessari hafa áður
verið í brezka hernum ýraist í Afríku,
Suður Amerfku eða í Indíalöndunum.
og eru því ekkert hræddir við Cv 'þsótt
irnar í Cuba, þar þeir hafa áður gengið
i gegnum þær allar, Það er talið víst
að stjórnín taki þessu boði, ef hún á
annað borð ætlar að hafa nokkra her-
men syðra.
Stjórnarformaðurinn í British Col
umbia, Hon. J. H. Turner, var settur
frá ráðsmenskunni núna þessa dagana
afjfylltisstjóra Mclnnes- Astæðan er
sú, að hinir pslitiskn flokkar þar standa
alveg jafnt að vígi á þinginu og áleit
því fylkisstjórinn aðkjósendurnir hefðu
ekki sýnt næga tiltrú til hinuar fyrr-
verandi stjórnar, til þess að þeir gætu
með sanngirni setið við völdin og raðið
lögum og lofum í fylkinuhvað embætta
veitingar og fleira þesaháttai snerti.
Hefir hann nú kvatt annan mnnn ilon.
Robt. B"aven, til þess að mynda nýtt
ráðaneyti. Búist er eins vel við samt
að til nýrra kosninga verði gengið aðnr
en langt liður til þess ef mögulegt væri
að skera betur úr hver flokkuriuu sé
eiginlega í meirihluta.
Franski sendiherrann í Washington
M. Cambon, hefur ínafni stjórnar sinn-
ar heimtað að Bandaríkin létu Inust
franskt skip eitt Olinde Rodri'. uez sem
Bandarikja herskipið New Oileans tók
fast 17. júní fram undan San Juan a
Porto Rico, og sem sið-ir var sent til
Charleston í Suður Caroh'nu. Sendi-
herrann ber það fram, að skipið hafi
verið ólöglega tekið, og engin heimild
sé til þess að halda því og þar að auk
sé póstflutningur og þýðingarmikil
stjórnarskjöl á skipinu.
Fróðlegt verður að vita hverju
Bandamenn svara þessari kröfu; því
mjög líklegt er að skipið hefði verið lát-
ið laust fyrir löngu og án þess að
Frakkar hefðu þurft að heimta það,
ef ekki hefðu verið nægar ástæður til
þess aðhalda því.
Sagt er að erkibiskup Duhamel sé
líklegur 5il þess að verða eftirmaður
Taschereaus kardínála.
Kona ein í New York, sem var ve.r
ið a^yflrheyra, til þess að komast eftir
hvort hún vseri með öllil viti. viður
kendi að hún hefði oft og etnatt drukkið
pott af whisky og re.^kt i ni
ur á einni nóttu. Kona þessi var fyrir
nokkrum árnm síöan álitin eín af helstu
konum borgarinnar, ogánefaein hin
fríðasta kona í New York. Hún kenn
'irií sínum um alt saman, segir
að hann hafi komið sér til að drekka á-
drykki og reykja sígarettur. —
Læknar þeir sem skoðuðu konuna álitu
að vínnautn og tóbaksbrúkun hefðu
e.xðilagt heilsuna,
iii segir, að tilraun
hafi verið gerð til að myrða Senor Sa-
laneytisforsetann á Spáni.—
rnns kvað liafa verið í félag-
inu, eu svo var kastað hlutum til að sjá
iðskyldi vinna. Sá sem hlaut
stai-faun var gamall óoirðarseggur frá
. sem áður hafði verið þar í
1 upphlaupum, og setið fleiri
ár í faógelsi fyrir. NAkvæmar fréttir
um þetta er ómognlegt að fá. því stjórn
in leyflr ekki neinu þesskonar að kom-
i á Sj>:ini,
Eeinkennile^ heimsókn.
Af því munu allir sjá að þér
eruð minir lærisveinar, ef þér
elskið hver annan. J. Kr.
[Hi'i-ra ritstjóri "Hkr". í réttvís-
innar og mannúðarinnar nafni bið
égyður aðljá eftirfylgjandi línum rúm
í blaði yðar.]
F.g álít það siðferðislega skyldugt
að benda ókunnugu fólki sem kynni að
vilja ílytja til Selkirk bæjar á hvernig
einn af leiðarrdi mönnum hins íslenzka
lúterska safnaðar í Selkirk feraðkenna
aðkomandi fólki að ' 'elska og hlýða sér
og börnunum sínum". Ef hér ætti við
sem oftar málshátturinn: "Eftir höfð-
inu dansa limirnir", væri þetta sýnis-
horn alt annað en vel lagað til að
k»-nna fólki að bera virðingu fyrir slík-
'tm félagsskap. Heimsóknin sem fyrir-
sögniri liendir til, var á þessa leið:
Á sunnudaginn 24. júlí eitthvað
'milli kl. 10 og 12 kom herra Klemens
Jónassdu inn í hús mitt með þeim fúk-
yrðum að mighryllir til að hugsa,
sj'nishorn af komplimentumhans mætti
telja upp þessar setningar: "D..___
friðarspillir, andskotinn sjalfur kom i
þetta hús með þér. Ég er vanur að
kenna fólki að elska og hlýða mer og
börnum mínum. Þú skalt rýma, ekki
einungis þetta hús. heldur allan Selkirk
bæ. Eg skal stíga á hálsinn á þér og
láta þig spýta gorinu ef þú gjörir þetta
aftur," En þetta sem hann talar
um var ekkert til Ég átti sumsé áð
hafa sent eina dóttir hans skælandi
heim kveldinu áður, Úr allri þeirri
illinda spýju sem hann- með steittum
hnefum þrumaðiyfir mérskildi ég þetta
sakarefni. en sakarefni það var tilhæfu-
laus tillu'tningur annaðhvort úr honum
sjálfum eða þessari vel vönduðn dóttur
sem hann ætlast til að fólk elski og
hlýði Asamt sjálfum sér. Fyiir þann
tíma hafði ég ekki meðeinuorðistuggað
við börnum hans, né á nokkurn hátt
gert á hluta þeirra, og þó hann hefði í
heitingttm við 6 Ara gamlan dreng sem
við eíguro saraa daginn og við fluttum í
liúsþetta. Eg ætla ekki að reyna að
útiuála það hve hrædd ég varð við
þenna raann. Mér var ð fyrst fyrir að
kalla á manninn minn sem var uppi ;i
lofti.'kom hann bráðlega ofan. ætlaði
ég þá að flýja mg> á loft en náunginn
tróð sér á milli mannsins mins og mín
og elti mig upp og ínn í svefuherbergi
mitt og stjakaði mér nokkrum sinnum
með hnefanum, er honum þótti ég í
vegi sínum. Þarna settist hann niður
og reykti pípu sina og skammaði mig í
sífellu á meðan. Fólki kann að þykja
undarlegt að maðurinn minn skyldi
ekki taka þrælinn og henda honum út
lðngu áður en hér var komið en beim
sem er kunnugt iira heilsufarjmitt þykir
það valla. enda hef ég verið í og við
rúmið af krampa í höfðinu sam én ma
þakka heimsóku l>essa lúterska leiðtoga.
Hversvegna lira. Kl. Jónasson hef-
ur veitt mér þessn árás er mér óskiljan-
legt. Ég get valla hugsað að hann hafi
verið að taka U]ip þykkjuna fyiir starfs
bróður sittn, séra Odd Gíslason enda
þótt hann notaði þann tíma k þenna
Iiátt sem klerkur var í kirkju, en
trauðla trúi ég því að klerki hofði verið
nein þægð í slíkri þjónustu. En eitt er
vist, og það er, að ekki raissir sjern Kl.
Jónasson herapuna fyrir það að skelfa
og ofsækja hjartveikar konur, af því að
heropu hefur hann ekki en fongið svo
kunnugt sé að minnsta kostí ekki í
þeiro, skilningi sem lærðir og vigðir
prestar hafa. En vera má að hann
yerði þess einhvern tíma var að þetta
sé ekki vissasti vegur til mannvirðinga
moðal heiðarlegs fólks. Það tekur vissa
sort af fólki til að lrafa slíka monn fyrir
andlefta og félagslega leiðtoga til að
olska otí virða þá og börnin
þeirra; en fretnur hefur þessi heiðurs
uiaður hótað mér því, að hann skyldi
sverja mig bijálaða og koma mér á vit-
lausra spitalann. Ég hef verið undir
liokna hendi en enginn sagt mig neitt
nærri brjálsemi, en ég er mjög heilsu-
litil það er satt. Nú vildi éa að einhver
góður maður gæti sagt mér hvert nokk-
ur líkindi séu til að eiður sliks mans
yrði tekian gildur um heilsuástand
mitt. svo að ég í tíma geti leitað mór
lagalegrar verndunar gegn þannig lag-
aðri ofsókn hans.
KJemens getur stært sig af því að
vera orsök í langvarandi lasleik mínum
ef liann vill, ég öfunda hánn ekki af
þvi, en aldrei fær hann fólk til að trúa
því að ég hati gert börnutn hans neitt
• >kki þekt að neinu
*'. etr hann er þektur að ý m s u .
En vita urá hann það. að svo marga
virri átti Gunnar heitinn
hjá þeim nýt óg hans svo að einhver
þeirra verður til að endurgjalda honura
l slika heimsókn ef á þarf að halda.
Eg vona hann fyrtrgefi dráttinn, scm
Iieilsu minnar vegna, hefur orðið á að
minnast veglyndis hans mór' til handa,
Selkirk, Man. 30. júlí I
Kristín Lilja Gunnarsdóttir.
[Ef þessi ofanritaða grein er öll
sönn og i engu íkt, þá er þetta fram-
ferði hra. Kl. Jónassonar sannarlega
skammarlegt og ósamboðið siðuðum
manni með -fullu viti. Vér ætluðum
í fyrstu ekki að taka þessa grein, þvi
oss þótti hún að sumu leyti ótrúleg, en'
kunningi vor og fréttaritari í Selkirk
fullvissaði oss um. aðhér væri í engu
ikt, en sagan sögð blátt áfram eins og
hún gekk til. Vér tókum því greinina
í blaðið, því sé svo sem þar er frá skýrt;
þá fynst oss engin ástæða til að breiða
yfir aðferð þessa náunga. Ef að kona
þessi getur sannað það, að hr. Kl.
Jónasson hafi hótað að kæra hana fyrir
brjálæði að ástæðulausu. þá viljnm vér
ráðleggja henni að leita verndar lag-
anna nú þegar. því slíkar hótanir eru
saknæmar og varða við lög. — Ef hra.
Kl. Jónasson er hér röngu beittur, þá
skal oss það ánægja að gefa honum
rúm í blaðinu til varnar.— Ritst. Hkr.]
The more
you go
The more
you know.
•L*n því meira sem
þú veizt um búðina
okkar, því minna kær-
ir þú þig um að fara
víðar. Ef þú vilt fá
góðar vofur, þá er þetta
búðin þín. Ef þú vilt
fá regluleg kjðrkaup,
þá er þetta búðin þín.
Það er engar sviknar
eða gamlar vörur í
Commonwealth
Við brukum engar lyg-
ar eða fals til ;ið selja
viirur okkar. Þessa
viku seljum við dren-
gjaföt svo ódýrt að það
má fremur heita gjðf
en sala.
THE
Cor. Main St. &
City Ilall Square.
Hoover & Co.
Frá löndum.
Hnausa, P. O, 3. Ágúst 1893
(Frá frettaritara "Hkr.")
ÍSLENDINGADAGURINN okkar
var haldinn hér í Breiðuvík 2. ágúst (í
gær) í garði Mr. Baldvins Jónssonar;
var þar saman kominn mesti fjöldi
fólksá öllum aldri; ekki er hægt að
segja með vissu hvað það var margt, en
gizkað var á að það hafi verið nær 300.
Þar var lif og þar var fjör, veðrið var
líka hið ákjósanlegasta, leikvöllurinn
hinn bezti og hinar rúmgóðu bygginga'r
Baldvins öllum velkomnar.
Forseti dagsins, Mr. Gestur Odd-
leifsson. setti samkomuna með lipurri
tölu. Var svo strax tekið til að skemta
sér með hlaupum. stökkum af ýmsum
tegundum, knattleik, aflraun á kaðli og
svo var dans að síðustu og unnu þeir
verðlaun sem framúrsköruðu í íþrótt-
um. Nokkrir monn, sem vanalega hafa
verið við íslendingadag okkar, og hefðu
enn getað það. skutust í "annað veldi',
og urðu því að "óþektum stætðum"al
menningi; en það gerði nú ekkert til,
liafði engin deyfandi áhrif á samkoin-
una. Gamla laudsins var minst af ^\Ir.
Jóni Sveinssyni, fengum við þar góða
tölu hjá gamla manninum, var þá sving-
ið minni Tslands, eftir Kr. Jónsson "ís
land, Island" o. s. frv. Söngur var
betri en vanaletra meðal vor, því góðir
söngmenn tóku þátt í honum, svo eiga
fíólín-spilararnir miklar þakkir skilið
fyrir góða skemtun,
Icel. River Geysir og Árnes fólk
tók heiðarlegan þátt í skemtuninni og
sýndi drengilegan félagsskap, þó Gest-
ur Oddleifsson gerði það mest og allir
eiga þeir þakkir okkar Breiðvikinga
skilið.
Alt gekk reglulega ng friðsamlega
og mér mun vera óhætt að segja að allir
hafi farið heim til sín ánægðir með
daginn.
Enginn guðForðagaukur var við-
staddur og enginn svo andlega fátækur
að hann gerði svo litið úr sér að minn-
ast á 17. júní sér til minkunar eða Öðr-
um til miska, eins og átti sér stað í
Selkirk 17. í sumar, enda virtist mér það
eina þar að.
Gjaldkera Isl.dagsins okkar frá í
fyrra þóknaðist að hafa það líkt og Kr.
ykkar Ólafssyni, hann lét hvorki sjá sig
né sjóðitm til afnota á þessari samkomu,
vissi hann þó vel að hér var ekki um
annan dag að ræða sem íslendingadag,
en 2. águst,—en hann er svo sem ekki á
óvissum stað.
KAFLI URBREFIUR SHOAL
LAKE-BYGÐ.
...... Næst er að minnast á missions-
ferð R. Marteinssonar hingað út; hann
messaði hér í bygð i báöum skólahús-
unum og þótti mælast vel. Síðan fór
hann eftir messu að minnast k hvc
nauðsynlegt væri að mynda söfnuð.
ingar, og ekkt
sinn. en það hafðis því, að
hann gat ótviræðilega skilið það að
menn vildu onga trúboða senda út fram
vegis, neina þeir væru pantaðir af fólki
Ekki veit ég hvort það verður
okkur Shoal Lake búum til hróss, en,
um það hirðum vér lítið.
Eftir því sem ég kemst næst verða
talsvert deildar skoðanir manna um ís-
lendingadagsmalið, þó er það sannfær-
ing mín að2,Ágústhafi heldur fleiri
fylgjendur eins og stendur, og eitt er
víst, sem er það. að fáir eru hér vinir
Sigtryggs, þykir hann lítt við alþýðu-
skap og óvandur að orðum er hann
mótspyrnu mætir, og er það álit all-
margra að það félag eigi ekki mikil völ
aóðra leiðtoga, er enginn fæst betri en
Tryggur,
ÚR BTiEFI FRÁ NÝJA ÍSLANDI,
dags. 5. Agú^t: — "Islendingadags-
samkomur voru haldnar bæði a Gimli
og að Hnausnm. —eiginlega Kyrkju-
bæ. ábýlisjörð hia. Baldvins Jónsonar,
h mílu fyrir norðan Huausa-kauptún,—
2. þ. m. Maniifjöldi töluverður var
samankominn í báðum stöðum, og
skemtu menn séi eftir föngum, En
undirbúningur var litill sem enginn á
hvorugura staðnum og "prógramm"
því hvergi nærri eins gott eins og vera
mátti.
Alment fagna menn yfir að sjá járn
brautina frá Stonewall tosast norður
eftir bygðinni. Eru nú m«iri likur til
en nokkru sinni áður. að hún fáist ein-
hversstaðar inrr i Nýja island áður an
langt liður. því frá fyrirhuguðum enda
brautarinnar í hanst verða ekki nema
2-1—26 mílur tll Gimli. Það eru margir
fulltrúa þess, að áður en vetur gengur í
garð annað haust, verði brautin komin.
aðGimlÍ, og hin langþráða stjórnar-
bryggja þá einnig uppkomin á Gimli.
Grasspretta er lé.leg yfirleitt, er hinn
makalansi regnskortur veldur. í Júlí
rigndi talsvert, en það regn kom of
seint.
Þess er vert að geta hlutaðeigend-
um til heiðurs, að undir forgöngu Magn
úsar Siguiðssonar (Hafliðasonar) og
Kristjáns Jónssonar (Sveinssonar) tóku
20— 25 skóladrengir í Geysibygð sig
saman og heyjuðu fyrir skólakennara
sinn, herra J, M. Bjarnason. Hann
hefir verið heilsulasinn í vor og sumar,
og í því skyni að jafna leikinn tóku
drengirnir sig saman til að geia hon»
um þennan höfðinglega greiða.