Heimskringla


Heimskringla - 18.08.1898, Qupperneq 3

Heimskringla - 18.08.1898, Qupperneq 3
aEIMSKRINGLA, 18. AUG'UST 1898 leg skil. Svipað er það fyrir Ame- ríkuniönmim; þeir mæta voldugum spönskum herflota, eyðileggja hann á svipstundu, skvetta síðan fáeinum fötum á þiljurnar til að skola af sér púðurrykið,—og svo eru þeir reiðu- húnir að mæta háltu stærri flota. Svona heflr það gengið til, að Ame- ríkumenn haía ætíð borið hærra hlut þegar þeir hafa átt í höggi við aðrar þjóðir. Ameríkumenn hyrjuðu tilveru sína með því að óhlíðnast ýmsum við- teknum háttum, og þeir hafa aldrei hikað við að brjóta öll boðorð og venjur um þvert, sem miðuðu til að hamla framförum þeirra. Þeir hafa rutt sér brautir um bratta hamra og breiðar merkur, og lagt fram bæði vitsmuni og staðfestu til að varpa hverjum farartálma úr vegi. Þeir hafa nú í samfleytt 12? ár staðið eins og Jjósviti á ókunnri strönd, til að vísa hinum þreytta haffara leið til óhultrar hafnar; þeir hafa skapað nýjan hugsunarhátt í heiminum og smeigt inn þeirri meðvitund lijá al- þýðu, að heimurinn með öllum sínum gæðum og unaðsemdum, sé gerður fynr alla, en ekki fyrir fáa menn að eins, og sú meðvitund heflr látið spretta á mannlegri tungu þessi liarð- stjórnarinnar hræðilegu orð: “Þeir sem öðrum á hálsi standa, verða sjálf- ir á háls skornir, eða hefuist þeim enn greipilegar fyrir.” Ó, þú hin sæla Ameríka! Það er engin furða þó þú sért elskuð heitt og innilega af öllum þínum sonum og dætrum. Það er engin furða þó börn þín finni til stærilætis af því að heyra þér til, þvi aukheldur ég stæri mig af að vera einn af þínum minstu sonum, þó óskilgetinn sé. Eg elska þig með öllum þínum straumþungu ám og drynjandi, ægilegu fossum, með öllum þínum tignarlegu fjöllum og frjósömu sléttum; með Ulum þínum grænklæddu skógum og glitr- andi vötnum, — með öllum þínutn göfugu mönnum ogglæsilegu konum. Ég elska hvern daggardropa sem tindrar á þínu veglega brjósti, —ég elska liverja báru sem kyssir þínn r blómlegu strendur.' I stuttu máli: ég elska þig með öllum þínum miklu og mörgu kostum, sem altaf fara stækkandi og fjölgandi, og ég elska þig með öllum þínum ókostum, sem altat fara fækkandi og minkandi. Ég óska og vona að þinn vængja- breiði örn megi svífa og hlakka “ytír djúpinu” löngu eftir að himinn^jörð og Jehóva hafa til sinnar hinstu hvílu gengið. Þúsundfalt húrra fýrir hinum flekklausa röndótta fána með sínum bláa himni og fögru stjörnum ! OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA 71H iflnin Stv Fæði $1.00 á dag. Yínsölubamiið. Þann 29. Sept. næstk. fer fram al- menn atkv'æðagreiðsla um afnám vin- sölu í Canada, Vér höfum beðið með þolinmæðí eft ir að íslenzku blöðin, sem annars ræða um svo margt mögulegt og ómögulegt mintust á þetta þýðingarmikla mál. En von vor hefir brugðist, jafnvel sjálfir Gocd Templarar hafa ekki fundið á- stæðu til að minnast á málið. Að láta fara fram almenna atkvæða greiðf-lu um algert vinsölubann í Cana- da var eitt af þeim loforðum, er Lau- rier gaf almenningí fyrir hinar siðustu Dominion kosningar, ef hann næði völdum. Það er einmitt þetta loforð sitt, sem stjórnin vill nú efna þann 29. næsta mán,, og það er vonandi að al- menningur noti þetta tækifæri sem biðst, og áliti það skyldu sína ftð láta álit sitt í ljósi í þessu, ef til vill hinu þýðingarmesta spursmáli þjóðarinnar. Það er nauðsynlegt að meirililuti allra kjósenda í Canada greiði atkv. með því að útiloka sölu allra áfengra drykkja, að öðrum kosti mundi stjórnin ekki búa til slík lög, enda væri naumast sann- gjarnt að búast við slíku af nokkurri stjórn. Það sem fyrir oss vakir er þess vegna að fá svo mikinn meiri liluta með oss aðstjórnin verði nauðug viljug að koma með slík lög, eða að öðrum kosti rýma fyrir annari stjórn, sem vill framfylgja vilja almennings. En það er þess vegna nauðsj’nlegt að hver ein- asti kjósandi, sem finnur þörf á betra fyrirkomulagi í þessu sambandi, greiði atkvæði og láti skoðanir sínar í ijósi, svo enginn þurfi um að villast. Spurningin, sem kjósendurnir þurfa aö svara er mjög auðveld og ótlókin, Kjósandinn er ekkibeðinn að hugsa upp ráð til að mæta tekjuhalla þeim sem vínsölubannið mundi hafa í för með sér Hann er ekki beðinn að gefa álit sitt um hvort vínsölubann skerði frelsi einstak lingsin; haun er ekki beðinn að gefa úr- skurð um hvort þeir sem lifa af að brugga og selja vín, ættu tilkall til endurgjalds fyrir atvinnumissir, sem af vínsölubauninu leiddi. Hann erekki beðinn að gefa álit sitt um hvað mörg atkv. útheimtist til þess að vínsölu- bann verði lögleitt. Alt sem kjósand- inn er beðinn að gera er að segja hvort haun persónulega sé með eða móti sölu allra áfengra drykkja. Hann þarf ekki að skifta sér af tekjuhalla stjórnarinn- ar. Fjármálaráðgjatinn gerir það sem nauðsynlegt er í þeim efnum. Engin stjórn myndi búa til þau lög sea> hún vissi að mundu verða lienni að fóta- kefli, ef stjórnin ekki sér ráð til að mæta tekjuhallanum, þá mun hún ald- rei koraa með vínsölubannslög. Kjós- andinn þarf heldur ekki að skifta sér af endurgjaldsspurningunni til vínsölu manna eða persónulegu ;frjálsræði eiu- staklingsins. Það er nú varla nokkur staðar neítað að meirililutinn hefir rétt til að lögleiða vínsölubann. Það er nú alment játað að persónulegt frelsi eða frjálsræði hættir þegar það skeröir vel- ferð þjóðlífsins. Og að velferð þjóðlífs- ius sé i hættu eins lengi og vínsala á sér stað, er nokkuö sem enginn efar. Það eru margir. sem eru með víu- sölubanui hikandi við að láta álit sitt í ljósi vegna þess þeir álíta slík lög mundu ekkiverða að gagni,þeim TOundi ekki verða framfylgt og þar af leiðandi mundi þaðekki stoða bindindismálið. Þetta eru þeir menn sem efa að á- lit þjóðarinnar sé reiðubúið fyrir slíka breyting. Og þetta eru sérstaklega þeir menn, sem ættu að fría liuga sinn við slíkar hugsanir. Ef þeir trúa að vín- sölubann sé rétt, þá uppfylla þeir skyldu sina með þvi að segja svo; þeir eru'ekkí beðnir um álit sitt, hvort það sé ráðlegt eða ekki. Þegar atkvæðin verða talin, hlýtur stjórnin að álíta hvort það er ráðlegt eða ekki. Spurn- ingin se m kjósendur þurfa að svara er hérumbil þetta: Ert þú meðmæltur því að sala áfeugisdrykkja skuli afnem- ast með 1 ögum ? Svarið er annaðhvort já eða nei. I. B, DÁNARFREGN. 29. Júlí þóknaðist drottni að burt- kalla eftir viku þungar þjáningar merk iskonuna Guðnýu Jósepsdóttir, konu Asmundar Eiríkssonar, Garðar, N. D. — Dauðamein hennar var langvarandi innvortís meinsemd. Guðný sál. var vel virt og metin af öllum sem höfðu nokkur kynni af henni. Sérstaklega syrgir hana nú hinn elskandi eiginmaður, sem lifði með henni í ástúðlegu hjónabandi í 14 ár, og sonur þeirra 13 ára gamall, sem er eina barnið er þau áttu. Einnig syrgir hana fósturdóttir þeirra, 7 ára gömul stúlka. sem þau heiðurshjón tóku að sér 3 ára gamla, þegar móðir hennar dó, og sem Guðný sál. gekk í móður stað. Guðný sál. var 50 ára að aldri. Hún var kát og jafnan með glöðu bragði, jafnvel á seinni árum, þó hún hefði við heilsulasleik að stríða. Hún var mesti kvennskörungur á heimili sinu, unni bókmentum og var mjög hneigð fyrir bóklestur, hefði heilsa hennar leyft það. Hún var einnig myndarleg til handa og hafði góða hæfi- leika fyrir að láta alt fara vel úr hendi J arðarför hennar fór fram á Garðar 12. Ágúst, og'sást þar bezt hvað mikla mannhylli hin látna hafði haft, því það mun vera óhætt að segia. að það hafi verið einhver hin fjölmennasta líkfj’lgd. sem átt hefir sér stað í Garðarbygð, Lengi lifi minning hennar. Vinur hinnar látnu. GETA SELT TICKET Til vesturs n Til Kooteney plássins, Victoria, Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland og samtengist trans-Pacific-línum til Ja- pan og Kína og strandferða- og skemtiskipuin til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Franc- isco og annara Californiu staða; Pul- man-vagnar alla leið til San Francis co. Fer frá St. Paul á hverjum mið- vikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja af stað saina dag. — Sérstakur afsláttur (excursion-rates) á faiaeðlum alt árið um kring. Til suðurs Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago. St. Louis o. s. frv.; eina brautin, sem hefir borðstofu og Pullinaus svefnvagna. Til austurs.* Lægsta fargjald til allra staða í Aust- ur Canada og Baudaríkjunum í gegn uni St Paul oa Chicago eða vatnsleið frá Duluth. Meun geta haldið stanz laust áfram', eða geta fengið að stanza í stórbæjunuvu ef þeir vilja. Til gamla l^iudsins Farseular seldir með öllum gufuskipa- línum, sem fara frá Moutreal. Boston New York og Philadelphia til Norð- urálfunnar; einnig til Suður-Ameríku og Ástralíu. Skrifið til eða talið við agenta Nortb- ern Pacific járnbrautarfélagsins, eða skrifið til H. Swinford, General agent. WINGIPEG - - - MA$. FYRIR FJÖL- SKYLDR i Heimavinna Við viljum fá margar fjölskyldur i til að vinna fyrir okkur heima hjá ] sér, stöðugt eða að eins part af ( tímanum. Vinnuefnið sem við ( senduiu er tíjótlegt og þægilegt.og ] sendist okkur aftur mtð pósti þeg- i ar það er fullgert' Hægt að inn- i vinna sér mikla peninga lieima hjá ] sér. Skrifið eftir upplýsingum. THE STANDARD SUPPLY CO. „ Dept. B., — London, Ont. 9 Þegar þú þarfnast fj-rir 4. loranjju ---þá farðu til- iiviviAixr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sein er hér í vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfa hvers eins. \V. K. Innian & Co. WINNIPEG, MAN. Maurice ' s Opiö dav ov nótt Acærr kafli Restaurant. 517 MAIN STR. Þið fáið hvergi jafngóðar og ódýrar máltíðir í bænum. flaurice Nokes eigandi. Til skiftavina. Eg er nýbúinn að fá miklar byrgðir af Roger Bros. silfurtaui. Omögulegt er að fá hepplegri brúðkaups eða afmæl- isgjafir, en eitthvað af því. Komið inn og skoðið vörurnar livort sem þér ætlið að kaupa nokkuð eða ekki. Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. I.ennon & Hebb, Eigendur. Mauliattau Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður lianda gripum. Tilbúið aí R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. John Q’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Ti! hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinföng Þ4 kaupið þau að 6!U0 Ylaiii St. Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan Allar mösrulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. B. G. SKULASON ATTORXEY AT LAW. SKRIFSTOFA í BF.ARE BLOCK. brand ForliS, X. I>. China Hall Nú eru nyju vörurnar okkar komnar. Makalaus kjörkaup og mikið til að velja úr. China Hall 572 llain »t. L. H. COMPTON, ráðsmaður Canadian Pacific RAfLWAY- Austur yfir stórvötnin Mikið niður- sett fargjald. Þessi gufuskip fara frá Fort William. Alberta hvern Föstndag Athabasca hvern Sunnud. Manitoba hvern Þriðjud. Lestin kemur frá Winnipeg til Fort William kl. 8.50 e. h. hvern Fimtuaag. Laugardag og Mánudag. Klondike Beinaleið með C. P. R. til Iraipl, Glenora oi Slapay S. S. Tartar og Athenian. Munið einnig eftir að R. Branchaud, úr- og gullsmiður í Cavalier, N. D., gerir betur ag ódýrar við úrin, klukkurnar eða gullstássið j-kkar heldur en nokkur annar. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. POLYNICE OLIA --LÆKNAR- BAKVERK, HÖFUÐVERK OG ÖlL ÞESSKONAR VEIKINDI, GIGT OG MELTINGARLEYSI. Þessi nýja frariska uppfinding hefir verið brúkuð og sýnt góðan áraneur á BelÞvne spítalanum í New York. How aid spítalanum í Philadelphia.Maiyland og John Hopkins háskólunum í Balti- more, bæjarspítalanum í Montreal og mörgum öðrurn spítölum í stórborguin. Það sem læknirinn segir. Joux Hopkins University, Baltímore, 5. Apríl 1897. Rej-nsla sú sem liefir verið gerð hér á spítalanum, undir minni urnsjón, ,á Polj-nice Olíu. hefir gefist áeætlega. Ég ráðíegg því öllum að brúka hnna við allri gigt. (Undirskrifað). Dit F L. ROGER. POLYNICE OLIA sendist — tíutningsgjaid borgað — við móttöku verðs 50c., af hinum nafnfræga franska iæknir, Dr. A. Atexandre, 1218 G Street, N. W. Wasliington, D.C., U.S.A. Beliveau & Go. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og liressa þá sem eru roáttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakeifið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks i heimahús- um eru hálfmerkur-tíöskurnar þægilegastar. Eflwarfl L. Drewry. Redwood k Empire Breweries. Sá sem býr til liið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Bezta vínsölnhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 5l;J Maiii Street 51S Gegnt Citj- Hall, Minnipeg. Beztu bei javín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 531 JlaW Str. Hin stærstu skip sem höfð eru ti Yukon ferða, sérstaklega til þess ger, Þau sigla frá VAFCOUVER og VICTORIA. hvern laugardag Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- hóraðinu, telur upp siglingadaga og gef ■ ur aðrar áætlanir og up; lýsingar. Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um • boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winniprg, Man. Nariern Pacific C3VEE TABLE n MAIN LINE. Alrr. | Arr. | Lv Lv l.OOa l,30p Winnigeg 1,05p 9,30a 7,55a 12 01« Morris 2 32p 12,01p 5.15a 11.00« Emerson 3,23p 45p 4,15a 10,55« Pembina 3.37p 15p 10.20p' 7,30a Grand Forks 7,05p 05p l.löp 4,05« ‘Vpg Junct 7.30& Duluth ! 8 30« Miiroeapolis 8,00« St. Paul 0,45p 8,00a 0.40a 7.15a 130p 110 30a Chicago 9,35a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv Lv ll.OOa 1.2ðp Winnipeg 1.05p 9.20p 8.30p 1l,50a i'orris 2.35p 8.o0a 5.15p 10.22« Miami. 4.06p 5,115a 12.10« 8.26a Baldur 6.20p 12,Op 9,28a 7 25a Wawanesa 7,28p 9.28p 7 0Oa 0 30a Brandon 8,20p 7,00p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv. Arr. 4.45 p m Winnipeg 12.55 p.m. 7.30 p rn Port la Pra:rie 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Pass.Ág.,St.Paul. Gen.Ag.,Mrpg, — 76 — jmgismej- Davidov væri uppi í sainum. og spurði hann hvort hann vildi fara upp tii hennar ? Svaraði kafteinninn ineð höfuðbeygingu. “Verður matur á borð borinn þegar frændi minn er fjarverandi ?” spurði hann um leið og hann tók af sér kápuna og seldi hana Lubin í hendur. “Áreiðanlega, ef að þess er óskað”, svaraði Lubin. “Náttúrlega vil ég það”, svaraði kafteinn- inn hvasslega. Síðan gekk hann hægt og hægt upp tröppurnar, en Lubin horfði á eftir honum og j’gldi sig. Natalia var kominn skömmu á undan kaft- eininum. En þó að hann, eins og eðlilegt var vissi að hún myndi vera þar, þá vissi Natalia ekkert um að hans væri von. Þegar kafteinn- inn kom inn í salinn. stóð hún við glugga einn og var óþolinmóð. Hún hafði sent burtu sleð- ann sem kom með hana áður en hún vissi að Gregorjr Orfanoff væri ekki heima. Nú sá hún eftir því. Hana Jangaði ekkert til þess að sitja þar ein að borðum og vildi helzt snúa heim. Það hefði sýnt meiri nærgætni af hendi Gre- gory Orfanoffs. að senda mér orð”, hugsaði hún. En þá heyrði hún fótatak á tröppunum og hýrn- aði yfir henni þegar hún sá Strelitz kaftein koma inn. "Ó, Michael, það ert þá þú ?” hrópaði hún upp. "Ég býst við að’þú vitir það, að frændi þinn er farinn til Moscow, Má ég ekki gera þér dálitið ómak. Ég var sá klaufi að senda sleð- ann minn burtu. Viltu vekki faraút á stræti og útvega mér sleða ?” Strelitz kafteinn kom brosandi inn i heiherg ið. og lét fortjöldin fj-rir s'alsdyrunum fimlega falla saman að baki sér. “En góða Natalía min, þú ætlar þó ekki »ð fara heim undireins? Láttuekki fjarveru frænda míns reka þig í burtu Lubin kemur með mið- degisverðinn að vörmu spori og við skulum svo borða saman”. Ea ekki gat hann varist þess að stúlkan ekki sæi lítt merkjanlega ákefð i látbragði hans. “Mér þj kir það leiðinlegt Michael, en ég má ekki bíða”, svaraði hún. “Ég hlýt að fara. Gerðu svo vel ogútvegaðu mér einhverja kej’rslu —viltu ekki vera svo góður? Leiguvagn, ef ekki er um betra að gera”. Strelitz kafteinn svaraði ekki strax. Hann horfði fast á Natalíu, og það er ekki ólíklegt að þá hafi hollusta hans við Sophiu Karr verið á förum, þó að hún væri búin að fjötra hann með sterkum hlekkjum. En Natalía hörfaði undan nær glugganum, og var sýnilegt að hún var óró- leg. Hún hafði aldrei iitið eins j’ndislega út og fögur. Klæðin féllu ágætlega að hinum fagur- vaxna granna líkama Jhennar, Hún hafði enn ekki tekið af sér vesti, stutt, brj-tt, ljómandi, skínnum og Jiúfa ein úr sarna loðskinninu sat fagurlega á hinum gullnu lokkum hennar. En hin langa kej-rsla i vetrarloöinu hafði hlej-pt skínandi roðanum í vanga hennar og fjöri í augu hennar. Loks rn ptrelitz kafteinn þessa ónotalegu Þögn, “Þetta i sem óg lengi hefi viijað - 80 - ans. Miklð ósköp var það mæðulegt að þú ekki skjddir giftast Dmitii. Helzta fólkið hefði haft jmdi af þvé-að sýna viiðingu ékkju glæpamanns- ins —nafnafalsarans!" “Hættu !” Og um leið rétti Natalía upp skjálfandi arminn og benti á kafte’ninn, sem gugnaði fyrir tilliti hennar og reiðisvip. "Þú hefir nú sýnt þinn sanna innri mann, Michael Strelitz”, hrópaði hún með hvellri lödd. “Þú ert argasta blej'ða. Þó að ég aldrei hefði séð og aldrei elskað frænda þinn, þá hefði ég þó tekið þig seinastan allra manna. Eg hefði held- ur viljað dau 'ann bíða. Hingað til hefi ég breytt við þig sem vin roinn. Þú hefir virðingu frænda þíns — þó að ekki eigir þú hana skilið —, og ekki vildi ég fyrir nokkurn mun biej’ta henni, með einu orði, hvað sem í boði væri. En öll þessi ár hefi ég ekki verið svo blrod, að ég sæi ekki hvern raann þú hefir að geyma. Hver var það sein öfundaði Dmitri Orfanoff af hinu góða hlutskifti hans? Hver var það sem leiddi hann á vonda ve: u og kendi honum að stej’pa sér í allskonar ólióf og sv«ll? Hver var það, sem ej’ðilagði liann smátt og smátt undir vináttu j-f- irskyni og kend* honum fjárglæfraspil ? Hver var það sem vann af honum peninga og hrakti hann að lokum til örvæntingar og glæpa? Það varst þú, Michael Strelitz — þú, og enginn ann- ar. I augum guðs ertu þúsundsinnum sekari, en hinn ógæfusami frændi þinn. Þaðert þú sem krafinn verður reikningsskapar fyrir þetta. Kvennmaunshjartað er ætíð fljótt að skilja slíka hluti, og öll þessi ár hefi ég vitað það, að þú - 73 — sig. “Það er bezt að hafa það svo”. Síðan hall- aði hann sér að Lubin og mælti: “Sendu ekki /bréliná póstinn. Fáðu mér þau ; ég ætla að ej’ðileggja þau”, "En-en húsbóndi minn skipaði mér það”. stamaði Lubin fram, og var sem hrjdlingur færi um hann allan. “Ég skal ábyrgjast alt, Lubin. Ég skal sjá til að engin sök bitni á þér fyrir þetta. Skil- urðu ekki hvað ég ætla að gera ? Ég ætla undir- eins að láta frænda minn vita að ég hafi orðid þess vísari sem hann vildi fá að vita, — að Nata- lia eigi að fá eigur Gregory Orfanoffs. Hann kemur svo hingað til miðdegisverðar á morgun. Hann hittir hér Natalíu, og égervissumað hann biður hennar. Þú getur sagt þeim að Gre- gory Orfanoff hafi farið skyndilega á burtu — þú þarft ekki að minnast á bréfin. En um fram alt verður þú að vera vitni aðfundum þeirra. Biddu við. Er hér ekkert skot, sem þú getur falið mig i, svo að ég geti séð það sem fram fer með eigin augum ? Ég hefi engan frið fyrr en ég veit hvað satt er í þessu”. Skjótlega tók Lubin bréfin upp úr vasa sin- um og fékk þau Basil. “Taktu þau”, mælti hann. “Fyrirgefðu að ég hika mér. Ég skal gera alt til að hjálpa þér, sem i minu valdi stend- ur. Gregory Orfanoff fer af stað til Moscow klukkan 7 í fyrramálið, Honum kemur ekki til hugar að spyrja um bréfin. Þér verður óhætt að koma hér á hvaða tíma dags sem er. Ég skal fela þig í svefnherbergi húsbónda míns, og getur þú þaðan séð inn í salinn. Eg skal sjá uin að

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.