Heimskringla - 18.08.1898, Blaðsíða 4
HMMSRRINÖLA, 18 AUGUST 1898.
Winnipeg.
Herra Eyjólfur Eyjólfsson fór norð-
ur i Álftavatnsnýlendu í vikunni sem
leið. Bjóst hann við að dvelja þar
nokkra daga.
Hra. Þorsteirm Þorkelsson brá sér
vestur til Carman á þriðjudagínn og
svo mun hann setla þaðan til Argýle.
Dvelur hann þar vestra um tíma.
Séra M. J. Skaptason fer í dag eða
á morgun til Selkirk og messar þar á
sunnudaginn. Það verður því engin
messa í Unitarakyrkjunni hér á sunnu-
daginn.
Mr. og Mrs. Skúli Jóhanson, Fort
Rouge, mistu 6 mánaða gamalt barn,
Guðnýu Emelíu 16. síðastl. mánaðar úr
hinni algengu sumarveiki.
Þú verður ánægður með sjálfan þig
ef þú kaupir fötin þín hjá Commou-
wcalth.
Fréttir frá Selkirk segja að haglél
með miklum vindi hafi gengið yfir bæ-
inn á mánudagskvöldið. Ekki hefir enn
frétzt af neinum skaða nema á glugga-
rúðum, sem margar brotnuðu.
Númer 33, 34, 37 og 41 af þessum
árg. Hkr, verða keypt á skrifstofu
Hkr. Þeir sem eiga þessi blöð og vilja
selja þau, eru beðnir að senda þau til
vor sem allra fyrst.
Hra. Pétur Gíslason frá Joliette,
N. D., sem fór hér á hospítalið fyrir
nokkru siðan, er nú komin út þaðan
aftur. Hann var skorinn upphvað eft-
ir annað við meinsemd innvortis, en er
nú orðinn svo hress að hann getur ver-
ið á fótum, og von um að haun verði al-
bata áður en langt líður.
Innan fárra daga verður fullgert
hið mikla slátrunar- og geymsluhús
þeirra Gordon, Ironside og Fares hér
noiðvestan við bæinn. Búist er við að
þeir byrji starf sitt um 25. þ. m. Þeir
sem ekki hafa séð samskonar hús áður,
geta sannarlega fræðst mikið við að
fara þangað og skoða allan útbúnaðinn
sem þar er,
Úr bréfi frá íslandi (Reykjavík):
“Hér ernm við nú í önnum að uudir-
búa Þjóðhátíðina 2. Ágúst. Hún verð
ur aldrei annan daghaldin í Reykjavík.
Enginn hér vill heyra annað nefnt. En
ég býst við að það verði víðast ofan á í
sveitum hér, að halda hátíðina sunnu-
daginn fyrsta í Ágúst, til þess að spara
virkan dag frá slættinum”.
Hr. Matthías Þórðarson í West
Selkirk hefir sent oss grein, þar sem
hann ber af sér, að h tnn sé fregnriti sá
sem minst er á í sambandi við greinina
f síðasta blaði: ‘Einkennileg heimsókn’.
Það er velkomið af vorri hálfu að votta
það, að oss vitanlega var hr. M, Þórð-
arson ekkert við þá grein riðinn. En
að hinu leytinu sjáum vér enga ástæðu
til að svo stöddu að skýra frá nafni
þessa fréttaritara vors. H ér er um
grein að ræða, sem skrifuð er með fullu
nafni höfundaTÍns undír, og þaðer höf-
undurinn sem menn eiga hér aðgang
að, en ekki fregnriti vor, þótt hann
skýrði oss frá að greinin mundi i engu
fkt eða ósönn.
Ritstj.
Sérstök kjörkaup á drengjafötum
hjá Comiiioii tvonltli.
Kona ein f Kingston, Ont., Mrs.
VV. Bowman að n dni, eignaðist 4 börn
fyrir nokkrum dögum síðan. Tvö af
þeim dóu skömmu síðar, en tvö lifa við
góða heilsu.
Vestan um haf er oss send þessi
staka :
“Lögberg" reynist þarfa-þing,
þekt á hverju hlassi
og á kömrum alr um kring
og á hvers manns r....
N. Ö.
Fleiri hundruð man'na sem hafa
unnið við sögunarmillurnar í Rat Port-
age, hafa hætt vinnu sinni og heimta
hærra kaup. Þeir hafa rekið menn frá
vinnunni sem hafa viljað vinua, og lít-
ur helzt út fyrir bardaga áður likur.
Millueigendurnir eiga von á 300 raönn-
um að austan til þess að vinna fyrir sig.
Innan fárra daga er von á um 3000
yinnumönnum úr austurfylkjunum.sem
koraa hingað til þes.s að vínna að upp-
skerunni. Það verður auðyitað til þess
að lækka kaupið hér. sem áður leit út
fyrir að mundi verða í bezta lagi. Upp-
skera er nú viðast hvar byrjuð. veðrið
hefir verið hið ákjósanlegasta til þess að
flýta sem mest fyrir þroskun hveitisins.
Hveitihlöðu konungur heimsins,
Peavy frá Minneapolis, er hér á ferð í
fylkinu. Hann er að líta eftir uppsker-
unni hér. Meðhonumeru margir stór
hveitikaupmenn, og þar að auki H. V.
Jones, einn af ritstjórum blaðsins Min -
neapolis Journal. Hann er sá sem á
hverju ári gerir áætlun yfir uppskeru
vesturríkjanna í Bandaríkjunum, og
skjátlast honum vanalega ekki mikið í
áætlun sinni. Hann mun vera með Mr.
Peavy til þess að gera áætlun um upp
skeru Manitoba.
í samskotalistanum til J. É. Eldons
í síðasta blaði eru skakt tilfærðar upp-
hæðirnar hjá þeim herrum Th- Jósefs-
syni og J. Finnssyni; stærri upphæðin
er frá J, Finnssyni.
Framhald af samskotalistanum,
áður auglýst f Hkr. $41,50
Sigurjón Jóusson, Leifur P, O. 1,00
Sigvaldi Johnron, Maryland St. 50
Stefán Ólafsson, Toronto St. 1,00
St. B. Johnson, Notre Dame 2,00
Mrs. R. Johnson, Young St. 1,00
“ Björg Jobuson, Maryland St. 50
Alls $47,50
Blaðið Pink Paper í Bathgate, N.
D., segir, að ekkert sé liklegra en að
Daniel Laxdal sæki um héraðslögmanns
embættiðí haust, ef Repúblíkar vilji út
nefna hann. Blaðið getur þess einnig,
að Mr. Ferguson frá Drayton vilji ná
útnefningu. — Vér erum báðnm þess-
um mönnum persónulega kunnugir og
þekkjum lögmanns hæfileika þeirra
beggja. Það var álitið hneyksli fyrir
Pembina Couniy, þegar Miller frá St.
Thomas náði lögmannsembættinu fyrir
tveimur árum síðan; en það væri enn
þá argvítugra ef fólkið yrði svo blintað
setja annan eins aumingja eins og Mr.
Ferguson í þá heiðursstöðu, mann sem
aldrei hefir getað flutt mál fyrir rétti.
Vér vonum því að landar vorir sem eru
í Repúblíkaflokknum. styðji Mr. Lax-
dal til útnefningar, ef hann á annað
borð vill það.
Allar mögulegar tegundir af strá-
höttum hjá C«nimonwealth.
Þjóðminningar-
dagurinn
í Spanish Fork, Utah.
Háttvirti ritstj. Heimskringlu.
Það virðist vera orðin góð og gild
regla meðal landa vorra að geta þess í
blöðunum sem á einhvern hátt snertir
heiður og sómt^ þjóðflokks vors. Og
því vildi ég nú biðja um rúm í yðar
heiðraða blaði fyrir fáeinar línur við-
víkjandi þjóðhátíð okkar og þjóðminn-
ingardegi.
íslendingadagurinn, eða þjóðminn-
ingardagurinn. eins og margir nefna
hann, var haldinn hér í Spanísh Fork 2.
Ágúst eins og til stóð, og var hr. E. H.
Johnson. hinn árvakri og ötuli forstöðu
maður ísl»ndingadagsnefndarinnar, for-
seti dagsnis og leysti hann það af hendi
með sóma og skörungskap eins og hon-
um er lagið.
Samkoman byrjaði kl. 10 árdegis,
og setti forseti hana með lipurri inn-
gangsræðu. Síðan var byrjað á pró-
gramminu. sem var bæði langt og fjör-
ugt. og Stóð yfir þar til kl. nær 5 um
kvöldið að undanteknum nær tveim
klst. um miðjan daginn til hvíldar og
snæðings. Ræðumenn voru margir, og
mikið af því sem framborið var fannst
mér vera ágætt. Forsetinn varð sjálfur
vissra orsaka vegna að halda tvær ræð-
ur um daginn, fyrir utan inngangsræð-
una, og voru þær : "Minni Islands” og
“Minni Ameríku,” báðar hinar snjöll-
ustu og beztu ræður sem ég hefi heyrt.
þar næst talnði hr. B. J. Johnson fyrir
minni íslendinga í Utah. mjög lipurlega
og ánægíjulega eins og honum er lagið.
Mrs. Johnson, kona forsetans, mælti
fyrir minni Canada, mjög snoturlega.
Hr. G. Johnson, bróðir forsetans, mælti
fyrir minni íslendinga í Canada, en þá
ræðu heyrði ég því miður ekki alla. En
óhætt mun að fullyrða að hún hafi verið
góð, því hann er einn af okkar beztu
mönnum og kemur ætíð sómasamlega
fram. Kvæði eftir ýms merk skáld
voru lesin upp og sungin undir marg-
rödduðum lögum af ágætum söngflokki
undir forustu Björns Runólfssonar.
Auk þess sem hér að framan er tal-
ið, voru ýmsar fleiri skemmtanir um
hönd hafðar, svo sem hljóðfærasláttur,
leikir, vinsamlegar samræður og dans,
er stóð yfir lengst fram á nótt. Veit-
ingar af öllu tagi voru hinar beztu, og
stóð forstöðunefndin fyrir þeim. For-
stöðunefndin, ræðumennirnir og söng
flokkurinn, og þeir aðrir sem mest
studdu að hátíðarhaldinu, báru allir
merki á sér um daginn, og var þetta
letrað á merkin :
"í dag er Islendinga dagur,
Við minnumst Islands.”
Og síðast þessi alkunnu vísuorð eftir
Bened. Gröndal :
"Vertu okkar fornafrón” o.s. frv.
Og’þótti það hæði snoturlegt og vel
valið á íslendingadagsmerkjum.
Yfir höfuð að tala fór hátíðarhaldið
fram myndarlega og ánægjulega að
öllu leyti, sem óhætt má þakka for-
stöðunefndinni og forsetanum, er allra
manna mest og best hefir gengið fram í
þeim málum, bæði uú og í fyrra; hann
hefir nú í tvö ár verið forseti nefndar-
innar og íslendingadagsins, og leyst
hvortveggja af hendi prýðilega, enda
er E. H. hinn mesti þjóðarvinur, og vill
heiður os sóma íslendinga og Islands í
öllu. Og sé það nokkuð sem vér Islend
ingar hér ættum og mættum stæra oss
af, sem hreint íslenzkt er og þjóðar-
sómi, þá er það að eiga hér á meðal
vor annan eins andans snilling eins og
vin vorn og landa E. H. Johnson.
Spanish Fork. Utah. 9. Ágúst 1898.
Gisi.i Einarsson,
Bjarnarsonar bunu, Grímssonar,
hersis í Sogni.
Frá lönclum
ÚR MELITABYGÐ, 15. ÁGÚST 1898.
(Frá fregnrita Hkr,).
I fréttum er héðan fátt að skrifa,
nema almenna vellíðan. Heyskapur
gengur vel, þó grasspretta sé í lakara
lagi, menn slá þó 12—15 vagnhlöss á
dag. — Uppskera byrjar innan 12 daga
og má ætla um 15 bush. af ekrn til
jafnaðar. Ekki koma enn neinir ís-
lenzkir landnemar, og má það furða
heita, og álít ég það glappaskot fyrir
landnámsmenn, sem vilja á annað borð
taka sór land, að ganga fram hjá þessu
bygðarlagi. — Brautarbyggingunui er
hraðað áfram; 30 mílur eiga að bygnj-
ast í haust og verður þá brautarend-
inn 15—20 m’lur vestur frá íslending-
um hér, en svo kvað eiga að halda
brautinni áfram vestur fyrir Moose
Mountains að ári, — Nóg atvinna er
hér nú, bæði hjá bændum og við járn-
brautarbygvingnna.
Bismarck
eins og Frakkar hugsa sér hann.
Clemencau, einn af helztu mönn-
um Frakka, lætur í ljósi álit ’frönsku
þjóðarinnar á þessum mikilhæfa manní
og er það á þessa leið :
Þessi róstufulli, æðisgengni, trylti
og grimmi og kæni maður, Bismarck,
er nú loksins svelgdur upp af myrkri
grafarinnar. Það verður enn gerður
hávaði nokkur og skrölt yfir atburði
þeim, en svo verður loks nafnið manns
þess, sem kallaður var Bismarck, lagt
undir sögunnar dóm-
Vér höfum séð hann, hinn harðsvír-
aða lygara falsa stjórnarskjölin, til
þess að geta komið á stríði með svikum
og prettum.
Vér höfum séð hann hlakka yfir
manndrápum, sem hann hefir valdið og
láta í ljósi villimannlega gleði við þá
sjón.
Vér höfum séð hann troða undir
fótum allar mannlegar tilfinningar, séð
hann láta menn ræna og brenna að
vild sinni, svíviri’'a hina sigruðu, skjóta
hinar hugrökku hetjur, sem höfðu unn-
ið þann einan glæp, að verja föðurland
sitt, og við hinar hryllilegu og tryltu
öldrýkkjur, sem Bush lýsir svo vel, er
hann að kasta hnífilyrðum að hinum ó-
sepjanlegu þjáningum þessarar miklu
höfuðborgar,
I hinni tryltu og dýrslegu valda-
fíkn hans getum vér séð í sannleika út-
reikning og græðgi okurkarlsins, sem
heimtar það fremur öllu öðru að hvert
eitt pund af holdi, sem honum er gold-
ið. sé fullkomlega virði vigtar sinnar i
gulli.
Eftir sorgarleikinn í Hannóver.
eftir ránið á Gulph-sjóðnum í Ver»ailes,
eftir að hafa skrúfað út úr Jules Favre
200 millíónir á tröppunum í Versailis,
sem hann hafði gleymt áður, eftir að
hafa limað af franska franska ríkinu,
eftir að hafa solgið í sig miliarðana
fimm, sem hann vonaði aðmyndi pressa
blóðið úr æðum Frakka, dropa fyrir
dropa. Eftir alt þetta var það hans
eina soigað hann hafði ekki heimtað
tíu miliarða. Þegar hann svo sex mán
uðum seinna sá að við vorum að lifna
við, þá fékk hann einusinni tækifæri til
að hrista fram e tt af grimdarfullu hníf
ilyrðunum sínum.
Julis Favre hafði sagt við hann :
“Karlmennirnir bera sig enn þá
vel, en hungrið er farið að sverfa að
konum og börnum”.
"Er það mögulegt ?”, segir þá Bis-
marck, ‘ að nokkur börn séu eftir. Ég
hélt að þið vreruð búnir fyrir löngu að
éta þau öll sömttn”.
Þetta eru hugleiðingar þær sem and
látsfregn Bismarcks vekr hjá Frökkum.
Islendingar athugið
Þrátt fyrir hið afarháa
verð á mjöli, þá sel ég
nú (í nálftunnum) tví-
bökur 12c. pundið og
hagldabrauð á 8c. pd.
Eg legg og sjálfur til
tunnuna alveg ókeypis
G. P. Tbordarson.
Dr. M. B. Halldorson,
—HENSEL, N.-DAK.—
Skrifstofa uppi yfir Minthorn’s
lyfjabúð.
EDMUND L. TAYLOR,
Barrister, Solicitor &c.
Rian Block,
492 Main Street,
VVlNNIPEG.
Heyrnarleysi
og suða fyrir eyrum læknast
—með því að brúka—
Wilsons Common
Sense Ear Drums
Algerlega ný uppfinding;
frábrugðin öllum öðrum
útbúnaði. Þetta er sú
eina áreiðanlega , hlust-
/- pípa sem til er Ómögu-
legt að sjá bana þegar
búið er að láta hana I eyr-
að. Hún gagnar þar seiu læknarnir
geta ekki hjálpað.—Skrifið eftir bækling
viðvíkjaudi þessu. Verðið er, með full-
komnum útbúnaði, $5.00 parið.
Karl K. Albert,
P. O. Box 589 503 Main St.
WINNIPEG, MAN.
N. It. Pantanir frá Bandaríkjunum
afgreiddar fljótt og vel. Þegar þið
skrifið þá getið um að auglýsingin liafi
verið í Heimskringlu.
##########################
#
#
#
#
*
#
#
#
#
#
#
#
#
#
Fleury
Þar er staðurinn sem kjörkaupin fást. Hann er nýbúinn að kaupa
mikið af karlmanna, drengja og st.úlkna “BICYBLE CAPS.” hvítum
og bleikum. Þessar húfur eru ljómandi fallegar, og kosta aðeins 25c.
Einnig mikið af nærfötum, 85c, parið. Ljómandi hálsbindi, 2Jc. og
yfir. Karlmanna og drengja stráhattar; 25c. og yfir.
13. W,
504 IHain Strect
Beint á móti Brunswick Hotel.
P. S. Að eins fáeinir klæðnaðir eftir af hinum ágætu "S. B. square
cut front” fötum- Bæði svört og grá,—al-ull. Aðeins $10.00
#
#
#
#
e
#
#
#
#
#
#
#
#
##########################
##########################
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
Hvitast og bezt
—ER—
Ogilvie’s Mjel.
Ekkert betra jezt.
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
##########################
Við höfnm haft svo mikið að gera, að við höfum ekki haft tíma til ^
að breyta auglýainbunni okkar. En af þVí að við höfum dálítið hlé ^
f- þennan morgun, þá grípura við tækifærið til að þakka íslendingum ^
fyrir góða og mikla verzlun. —»
y Um leið viljum vér sýna yður fáséða prísa á nýjum og góðum skóm. ^
No. 6, 7, 8,—50c. No. 2, 3, 4,—80c. ^
“ 9, 10, 11,—60c. “ 5, 6, 7,—90c. =|
|E “ 12, 13, 1,—70c.
g— Sumt af þessum skóm eru nógu stórir handa fullorðnum mönnum
Allskonar kjörkaup hjá okkur þessa dagana. zS
| E. KNIGHT & CO. 1
£ - ;I5) Main St.
^MUHHHUUUHUUUUUUUHHUUUHUUIHUUUUUUUUUHHif
— 74 —
Natalía og frændi þinn hittist þar. En þú veið-
ur að veragætinn og koma ekki uppum þig hvað
sem fyrir kemur”.
“Vertu óhræddur”, sagði Basil mæðulega.
"F.g hefi stælt mig gegn alskonar þjáningum og
vanistáþaðað halda sjálftim mér í skefjum
þessi síðustu ár. Núverðégað skilja við þig,
Lubin, en sé þig aftur einhverntíma í fyrramál-
id”.
Skyndilega kvaddi hann svo þennan trygga
vin sinn og gekk hljóðlega út á strætið. Gekk
hann hratt heim á leið, en á leiðinni reif hann
bréfin sundur í smá snepla, og þegar hann fór
yfir Katrínarskurðinn, þá kastaði hann þeim í
vatnið. Var mjög áliðið orðið þegar bann kom
á starfstofu sína og settist hann þá niður að
skrifa Strelitz kafteini. Fór hann svo út til að
koma þvi í póstkassann. En þegar har.n ko.n
aftur sofnaði hann rólegum svefni og svaf tii
morguns.
Þegar hann vaknaði um morguninn var hann
nokkuð hressari. En er hann leit í spegiliim sá
hann að hann var fölur og áhyggjulegur ásýnd-
um. Það var einhver hita-óþolinmæði í honum
yfir þvíhvernig áform hans myndu ganga—von-
in eða örvæntingin beið hans. Dagurinn leit út
fyrir að verða viðburðaríkur, því að klukkan 11
um kvöldið átti hann að hitta Pashua.
Það var liðið af hádegi þegar Basil var kom-
inn til hallarinnar á Gorokhavaya. Fylgdi Lu-
bin honum skjótlega upp tröppurnar. Vorn
þykk veggjatjóid fj-rir dyri’t uni n illi salsins og
og svefnherbergis Gregory Orfanoff". Setti Lu_
— 79 —
meira um þetta. Við skulum vera vinir, eins og
við einlægt höfum verið. V’ið getum aldrei orð-
ið neitt meira”.
"Aldrei”. endurtók hann. "Er það alvara
þín, Natalía? Er það þitt seinasta svar ? Segðu
ekki þetta ! Láttu mig þó hafa einn lítinn von-
argeisla”.
"Það eru mín seinustu svör”, sagði hún
skjótlega; "mín allra seinustu svör, sem aldrei
breytast. Það er ekki til neins fj’rir þig að
vona. Þú fær aldrei önnnr svör hjá mér”.
"Þú ert harðbrjósta”. mælti hann gramur í
skapi. "Þú ert hjartalaus”.
Hann sá ekki angistarsvipinn sem snöggvast brá
fyrir á andliti hennar — eða hvernig hún krepti
hendnrnar.
"Eg giftist aldrei, Michael”, sagði hún sorg-
full eftir litla þögn. “Hjarta mitt er kalt orðið.
Vertu ánænður með það. Við getum enn verið
vinir. f.yrst það er óumflýjanlegt að við hittumst
við og við. Ég skal ekki með einu orði minnast
á það, sem milli okkar hefir farið. En þú mátt
heldur aldrei að því snúa — skilurðu það”.
Michael Stielitz var leikari góður. en hann
hafði ekki riæga stillingu til þess að leika “hlut”
sinn til enda. Auðæfi mikil Voru að sleppa úr
greipum honum, og ærðist hann við aðhucsa til
þess. Hann sortnaði í framan og Imj’ssingsle t
gremjufiili bros lé1- m arir bans en angn hans
vö puðir hatursiíeisliim til Natali".
‘ Þú ert fyrinnyi d alba kveniia’'. sa ði hann
í lágum róm. “Fjöiiur ár eru liðin, og enn ertu
trú manninuin. seui liggur í giöf sjálGmorðingj-
— 78 —
fá”. byrjaði bann öruggur i skærum rómi og
fæi ði sig nær glugganum. "Ég þarf að segja
þér nokkuð og ég hefi ætlað að segja það í marga
mánuði. Gétur þú ekki getið þér til hvað það
muni vera ?”
Nú var Natalía farin að skjálfp og orðin eld-
rauð í frainan. En hún stóð svo að hún sneri
bakinu að glugganum og sá því kafteinninn ekki
merki þessi.
“Eg elska þig. Natalía”, hélt hann svo bráð-
lega áfiam. “Ég hefi elskað þig rránuðum, ár-
um saman með þeirri ást sem engin orð geta
lýst. Él hefi hikað mér við að segja það, því að
ég he.fi verið minnugur sorga þeirra, sem þú hef-
ir orðið að þola undanfarna æti þína, en nú get
ég ekki þagað lengur. Elskan mín, ég get ekki
lifað án þín”.
Hann gekk nær henni og hefði gripið hana í
faðm sér, en hún brá við skjótt og bannaði það.
“O, Michael, mig hafði aldrei dreymt um
þetta, ekki eitt augDablik. Bíddu við. Kondu
ekki nær. Það sem þú nú biður mig um, getur
aldrei orðið. Mér fellur illa að gera þér sárs-
auka. Eti það getur aldrei orðið — aldrei”.
“En þú getur þó að minsta kosti veitt
mér vonir á komandi tíma”. bað bann haria-
“Ég hefi elskað þig svo lengi, Natalía V'onin
um að eivnast þig befir verið mín eina æskuvon
á æfinni. Æilar Iiú að ineija smtdur allai- þess-
ar vonir míiiHi með p-i.u bö,ggi,J”
‘ Segöu ekki þetta ! sevðu ekki þetta !” hróp-
aði hún upp í bænari Ani. “Trúðn méi Miehael.
Það verður betia fyrir okkur bæði að tala ekki
— 75 —
bin Basil á bak við þau, svo að hann sá um all-
an salinn, en mundi ekki sjást sjálfur, þó að
einhver kæmi inn i herbergið, —en það var mjög
ólíklegt.
"Ég ætla nú að skiljn við þig”, sagði Lu-
bin. ‘ Þau geta komið þegar minst varir. Na-
talía kemur pft snemma. Mundu nú að vera
varkár; það yrði mín eyðilegging. ef að upp um
þig kæmist”. Hann flýtti sér svo burtu og Ba-
sil varð einn eftir.
Michael kafteinn Strelitz kom til haþarinn-
ar milli klukkan 2 og 3. Það var óvanalegt nð
koma svo snemma til miðdegisverðar, en kaft-
einninu hirti ekki um ströngustu siðareglur þeg-
ar frændi hans átti hlut að máli; og svo bjóst
hann við að Natalía Davidov myndi verða
komin þar á undan sér. Hann þóttist ekki
viss um að hann myndi fá að tala við Natalíu
Davidov einslega. en það tækifæri þráði hann
þó Öllu öðru fremur. Hafði bann fengið biéfið
ftá Basil nm morguninn og tekið sér það mjög
nærri.
Það var ómögulegn að bera á móti því, að
kafteinninn sýndist maður hinn fríðasti, þegar
Lubin opnaði fyrir honum dyrnar. Það var
þóttalegur svipur á andliti hans. En engin sá-
ust þar merki hins voðaleya glæps, sem faldist í
hjarta bans, — pngar skngganiynáir af galgan-
um pön binnin ejhe.’iskn náinum.
Lubiu vai jiyrkingslegur og kaldur eins og
hann átti vanda til. Sagði hann kafteininum fiá
því, að frændi bans befði skyndilega verið
kvaddur til Moscow, og bætti því svo \ið. að