Heimskringla - 13.10.1898, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.10.1898, Blaðsíða 1
XIII. ÁR WINNIPEGr, MANITOBA 13. OKTOBER 1898. NR 1 Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Herbert Spencer, hinn mikli heims- spekingur er nú sagður veikur o3 fyrir dauðaus dyrum. Hann er fnú 78 ára gamall, oghýstvi'að kveðja þennan heim á hverri stundu, Mr, A. E. Forget hefir verið gerður yfir Norðvestur territóríunum, Hann var fyrmeir Iprívat skrifari hjá Hon. Daniel Laird, sem þar var governor Norðvesturlandsins. En nú eru orðin hausavixl, því að Mr. Laird er nú um- boðsmaður Mr. Forgets, Stórköstleg yerkámannaskrúfa stend ur nú yfir í Paris á Frakklandi og hafa 60,000 þnanna iþegar lagt niður verk þar, Telja blöðin líklegt að afleiðingin af þessu uppþoti verði, ef til vill, stjórn arbylting, og jað ef slíkt kemur fyrir nú, þá geti skeð að það komi í veg fyrir að hin fyrirhugaða algjóðarsýning árið 1000 geti orðið haldin á tilteknum tima. Hin sameigÍDlega friðsamniugs- nefnd Bandamanna eg Spánverja kom saman í Paris þann 1. þ, m., eins og á kveðið hafði verið. En egki er neitt opinbert um það, hvað eða þvort nokk- uð sögulegt hefir gerzt á fundi þeirra. þó er talið vist að [nefndin hafi komið sér saman um öil aðal-atriði þeirra mála, sem eiga að ræðast á fundinum. En aðal-umræðurnar byrja ekki fyrr en um eða eftir þann 11- þ. m. Óspektir þær í Kina, sem hafa átt sér stað þar síðan keisarinn féll frá, virðast nújveraáenda. Englar, Rúss- ar, Frakkar og Þjóðverjar hafa sent nokkrar sveitir hermanna til Pekin og eiga þeir að vernda aðsetursstaði sendi- herra þessnra ríkja. Kinverjum leizt sá kostur beztus að hafa ftið við stór- veldin. Óspektir miklar nafa átt sér stað milli hvitra manna og Indíánaí Minne- sota. Málið sem þeasar cV i-e:r út ■f er þftiAiig iilkomið, að íýfír ári sio'an var hvítur maður tekinn fastu-i fyrir að selja Indíánum vín. Til þess að geta sannað sök á manninn, var einn af em- bættísmönnum [ Eandarikjanna sendur til þess að taka vissan Indíána fastann og halda honum sem vitni móti hinum kærða manni, Indiáni þessi heitir Mi- afons Deh og tilheyrir Pillager-Indiána- flokki, þeim sem nefir aðsetur sitt á Bear Island (Bjarnarey) í Minnesota. Þessi náungi er vel þektur sem eitt hið mesta illmenni í sínum flokki, og er sagt að hann hag orðið banamaður margra manna og þar á meðal tveggja foringja sinna flokksmanua, sem lianu kvað hafa mikil áhrif á. Maður þessi er stór og hrikalegur og lifir algerðu villimannalifi eins og langfeðgar hans gerðu. Þessi maður var tekinn 'sem vitni móti hinum hvíta manni og flutt- ur til Duluth, þar sem prófið var hald- ið, og var honnm lofað flutning fram og til baka frá aðsétursstað sínum 'og öll- um öðrum tilkostnaðj alveg ókeypis og laun fyri-t tímatapið. Þegar málinu var lokið, férjk Jons Dah hvorki kaup sitt né umsamin .flutning til baka og varð þvi að fara fótgangandi alla leið, um 190 mílur, "peningalaus og matar- iaus, Komst hann heim með illan leik nær dauða en lífi af hungri og þreytu, og sagði tínum [flokki farir sínar ekki sjéttar; kvaðst hann aldrei . framar skyldi gegna stefnu til að mæta fyrir dómstólum .Bandaríkjanna. En nú i haust eð var var honum og öðrum Indí- ána stefnt til að mæta sem vitni i öðru máli, sem þá [stóð yfir i Duluth, og voru þeir .báðir fangaðir og settir i varðhald. Við þetta espuðust Indíánar og hótuðu að leysa lagsbræður sína úr varðháldinu, ogþað gerðu þeir þann 8. þ. m. Tuttugu Indíánar réðust á fang- elsið aðnæturlagi og náðu mönnunum þaðan. Komust svo þessfr 2 Indíánar leiðar sinnar til Bjarneyjar. Þeir hafa síðan notað tímann til þoss að æsa Ind- íána þar til uppreistar móti stjórn Bandarikjanna. Menn voru sendir til þess að sýna Indíánum í tvo heima. Indíánar skutu á hermennina og drápu 17 þeirra og særðu marga aðra. Banda- menn hafa nú sent nokkur hundruð hermanna til þess að spekja Indiána, og er búist við að það takist. — En dýrara veiða þeim þau endalok málanna, held- ur en ef þeírhefðu haldið samning sinn við Min-Jons-Dah [um vitnakaupið og flutninginn, eins og að framan var getið. Nokkrar aukagosningar til sam- bfhiiisþifigkins i stað þeirra þingmanna, sem ýmist hafa dáið eða verið veitt em- bætti af stjórninni, eíga að fara fram í Ontarih í annari viku Nóvember næst- komandi. Þá uppástungu hefir Mr. Charlton gert á fundi hinna brezku, canadiskuog Bandamanua stjórnargarpa, sem setið HOLBROOK & Co. --CAVALIER, N. DAK. Kjorkaup! Kjorkaup! Kjorkaup! Aldrei hafa önnur eins kjörkaup fengist í Pembina County áður. Meðfylgjandi verðlisti sannfærir ykkur um þann sannleika. Það er að eins lítið sýnishorn, tekið af handahófi. Við hefðum ekki nóg pláss á allri þessari blaðsíðu til að sýna ykkur allan þann -peningasparnað sem verðlistar okkar geta gert. MATVARA : KARLMANNA-FÖT : 18 pd.JRasp. sykur Sl.OO 10 “ Molasykur $1.00 1 “ Stívelsi 5c. 1 “ Soda 5c. 1 “ Laxdós lOc. 15 pakkar kafflbætir 25c. 40 stykki af g'óðri sápu 99c. 10 pund af kaffl 98c. KVENN-YFIRHAFNIR með nýjasta sniði: Yfirhafnir áðr $18.00 nú á $12.50 “ “ 15.00 “ 10.50 “ <• 12.00 “ 9-50 « « 7.00 “ 4.50 Föt áður $12.00 nú á $6.00 (( (( 13.0t) “ 7.50 (( (( 15.00 “ 9.00 (( (( 18.00 “ 12.00 (( (( 20.00 “ 15.00 (( (( 25.00 » 20.00 DRENGrJAFÖT miklar byrgðir, á $1.50 og yfir hver fatnaður. FARID EKKI FRAMHJA C. A. HOLBROOK & CO., Cava/ier,m N.-Dak. hafa í fundum í Quebec. alt að þessum tíma, en eiga að haldast i Washington framvegis, að Bandarikin og Canada skiftist á eftirtöldum vörum tollfríum framvegis: Kerrum, vögnum, reið hjólum, klukkum, bómullardúkum, húsbúnaðar verkfærum og tólum, skó- leðri, yfirleðraskinni, tilbúnum skóm og leðurtegundum. steinolíu, rtigvélum og skóm allskonar, alskonar akuryrkju- verkfærum, þreskivélum, skilvélum og saumavélum- Með þessari uppástungu er 'þeim herrum, sem sífeldlega eru að æskja eflir frjálsri verzlun, gefin kostur á að sýna í verkinu að hve miklu leyti hug- ur fylgir málihjáþeim, Nú er tœki- færi fyrir Liberalstjórnina að reyna hve liberöl hún í raun og veru er. Mjög ófriðlega lítur nú út milli Englendinga og Frakka út af Fashoda- málinu í Afríku. Bæði stórveldin gera kröfu til ítaka þar. Bretar ganga hart fram með sínar kröfur og segjast berj- att fyrir þær, ef nauðsyn krefji. Frakk ar virðast enn þá vera í óvissu um hvort gera skuli, sleppa [öllum kröfum til eigna í Afríku eða mæta Bretum á vígvellinum. Ekki er samt ólíklegt að þeir kjósi fremur frið og lítilfjörlegtí- myndað eiguatap þar eystra, heldur en blóðugt stríð með öllum þeim hörmung- um og tjóni, sem því hlyti að verða samfara, og svo að sjálfsögðu miklu meira taþ, en þvi sem þeir nú hyggja fram á. Mr. Aylesworth, þiugmaður Liber- alstjórnarinnar fyrir Lennox kjördæm- ið i Ontario, var dæmdur úr sæti fyrir kosningabrellur, Atkvæði höfðu verið keypt fyrir hann fyrir $2 stykkið; og fleira sagt óhreint í pokahorni hins af- dankaða þingmánns. Ose láðist að geta þess i síðasta blaði, að Lovisa drottning Danaveldis dó að kveldi þess 29. f. m. að heimili sínu í Kaupmannahöfn. Elli og þverr- andi likamskraftar er talið dauðamein hennar. Lovísa drottning var fædd 7. Sept- ember‘1817, og varð því 8l árs gömul.— í þjóðmálum Evrópu er talið að hún hafi haft meiri áhrif en nokkur önnur samtíðarkona hennar, og gerðu það tengdir við konungaættirnar á Eng- llln slandi. vVrikklandi og viðar. Enda var hin látna drottning oftlega nefnd i blöðunum: Tengdamóðir Norð- urlanda. Stór-þjófnaður. Þann 5. þ. m. flaug sú fregn um bæinn, að Molsons bankinn hér í bæn- um hefði verið ræntur og $62,000 stolið úr fjárhirzlu hans. Fregnritar blað- anna fóru þegar á fund bankaþjónanna til þess að fá sem nákvæmastar upplýs- ingar um málið. En enginn vissi neitt annað en það, að peningarnir voru farnir, Mr. Phelpse, bankastjórinn, var ekki í bænum þegar ránið varð upp- víst, og vissi því ekkert um þetta fyrr en fregnin barst honum i Russell, þar sem hann var á ffuglaveiðum: Hann brá náttúrlega strox við og kom til bæj arins sama kvöldið og tók til starfa með að gera ráðstafanir, til þess að komast fyrir, ef mögulegt ,’væri. hver eða hverjir væru valdir að verki þessu. —Af upphæð þeirri sem stolið hefir ver- ið eru að eins $37,000 í peningum; $25 þúsund eru í ríkisávísunum, sem ekki eru gangeyrir, og þjófnum því ónýt eign. Bankinn tapar því í rauninni að eins $87,000. Að ströng leit oftir peningunum verði gerð tafarlaust, má ráða af því að það hefir veriö sent eftir kinum alþektu Pinkstons leynilögregluþjónum í Chica- go, til þess að hafa app á þjófnum; og svo er avðvitað öll lögreglan í Win nipeg á þönum, til þess að reyna að komast fyrir hvar sakadólgurinn sé og handsrma hann, því búast má við að bankinn borgi ríflega fyrir það verk. Enginn hefir enn þá verið handtekinn. - Þessir peningar voru geymdir i ramgerðum járnskáp, er var múraður inn í vegg á bankabyggingunni. Þurfti að ljúxa upp 6 efldum járnhurðum, er lokaðar voi u með “Combination Locks’ til til þess að komast að hólfi þuí sem peningarnir voru geymdir í. En öllnm þessum hurðnm liöföu þjófarnir lokið upp An þess að brjóta nokkuð, og lokað þeim aftur án liess að nokkur vegsum- merki sæust. ---------<ij ^ —— Yiunukonn. Góð, islnnz1. vumukona getur frng- ið vist nú ) ; t i Gótt k iup borgað. Got.t boiin i :.— lt tst j Hkr. visar .á, Embættismanna-efnin í Pembina County. Því var lofað í siðasta blaði Hkr. að minnast á þá sem í vali eru fyrir hin ýrasu embætti í Pembina County, og sem útnefndir voru af hinum þremur pólitísku flokkum þar. Það tekur of langan tirna og of mikið rúm f blaðinu til þess að fara að rita um alla þessa herra, og svo eru sum af þessum em- bættum svo einföld og auðveldlega af hendi leyst, að enginn efi er á því, að hvort sem það verða nú Repúblíkar eða sDemókratar, sem hljóta þau, þá munu þeir f alla staði færir að leysa starf sitt sómasamlega af hendi. Það er því fyrst fyrir hendi að lfta yfir þá sem sækja um hin þýðingarmeiri em- bættin. Verður þá fyrstur fyrir manni Mr. J. M. Chisholm, sem sækir um Register of Deeds embættið, af hálfu Demókrata Mr. Chisholm er búinn að þjóna þessu embætti í tvö ár, og á þeim tíma hefir hann áunnið sér traust og hylli almenn- ings, fyrst og fremst fyrir ágæta em- bættisfærslu og svo fyrir hina alúðlegu framkomu hans við hvern einn sem hef- ir haft eitthvert erindi við hann. Hann er einnig búinn að sýna að hægt er að leysa starfið ágætlega af hendi með mikið minni mannafla en áður var vanalegt, og þar af leiðand, með stór- um peninga sparnaði fyrir almenning. Mr. J. E. Turner, sem sækir á móti lionum um embættið af hálfu Repúblíka er maður alveg óþektur öllum fjölda fólks í Pembina County. Hann að vísu sótti um Clerk of Court stöðuna 1896; en bæði var það, að maðurinn var ekki vel framfærinn, og svo hitt, að kjós- endunum hefir ekki litist neitt menni- lega á hann, [enda var hann þá um 1200 atkv. á eftir mótsækjanda sínum. Re- públikar l.afa þvíað eins sett nafn hans á útnefniagalistaun nú að þeir vissu glögglega^ið hver sem sótti á móti Mr. Chisholm hlyti að verða í minni hluta, og að þeim var algerlega sama um þennan náunga, þó hann fengi að læra aðra lexiuna t'l, og þeir gátu þá úr þvi búist við að hann hefði máské vit á að sitja heima næst. Mr. Chisholm er svo vel þektur á meðal íslendinga í Pem- biua County, að það er alveg óþarft að vera að minna þá á að setja X við nafnið hans ákjörseðlinum. Mr. Donald Thomson, útnefndur af sama flokknum til að sækja um “Audi- torV’-erabættið, er einnig búinn að hafa þann starfa á hendi í tvö undanfarin ár Hann er einn af þeim fáu ágætismönn- um, sem jafnvel andstæðingarnir neyð- ast til að játa að þeir geti ekkert fundið að. Ráðvandari drenglyndari og fær- ari mann í stöðu sinni er ekki hægt að finna. Þeir af Islendingum sem hafa haft þá ánægju að kynnast Mr. Thom- son, geta bezt borið um það, hvort nokkur af embættismönnum héraðsins hafi verið ljúfmannlegri og lagt sig meira í líma til þess að greiða sem fljót- ast og bezt öll erindi manna. Mr. Paul Williams mótsækjandi hans er þektur sem skólakennari ívest- urhluta Pembina Counties; en litið hef- ir borið á honum hingað til í opinberum málum og er hann þó maður á efra aldri. Mjög litið pólitiskt fylgi mun hann hafa hjá repúblíkum, og er því líkt farið fyrir honum og Mr. Turner, að hann var að eins tekinn til þess að fylla upp eyðu. Islendingar gleyma tæplega að gefa Mr. Donald Thomson atkvæði sitt. Þá er Mr. Robert McBride sem sæk- ir undir sömu merkjum um ‘Treasurer’- embættið. Hér gæti maður vei notað dálksrúm í Heimskringlu, til þess að lýsa hæfileikum þessa manns fyrir stöðu þá sem hann sækir um. En slikt er ó- nauðsynlegt, því Mr. McBride er svo vel þektur yfir alt Pembina County, að meðmæli eru alveg óþörf. Hann er bú. inn að vera 6 ár “Deputy Treasurer” og hver sá sem komið hefir inn á skrifstof- una þar sem hann vinnur, hefir fljót- lega getað sannfærst um, að þar var ínaður sem vann verk sitt, með þvi eina augnamiði að vera dyggur og ötull þjónn almennings. Það vita allir að Treasurer-embættið or hin vandasam- asta staða, og að þar fremur en annar- staðar þarf mann, sem viðurkennir að hann sé einn af fjöldanum, og að hann geri sjálfum sér og öðrum svo bezt gagn að hann standi vel í stöðu sinni. Pem- bina County hefir áður haft menn i þeirri stöðu, sem hafa misbrúkað fé al- mennings skammarlega, og dregið und- ir sig svo tugum þúsunda skifti af pen- ingum þeim, sem þeir voru settir til að varðveita. Þessir menn voru auðvitað Repúblikar. Skyldu íslendlngar vilja stuðla til þess að þetta gæti komið fyrir oftar, eða munu þeir ekki heldur vilja styðja þann mann til þess að ná embætt- inu, sem búið er að reyna í 6 ár sam- fleytt ? Mótsækjandi hans er Mr. A. A. Halliday, búðarhaldari í Crystal, og strangur Repúblíkan. Hann er alger- lega‘óþekt stærð’. Hefir komið heldu r vel fram fyrir innan búðarborðið, rsjálf- sagt aldrei dregið af vigteða mæli, o g álíta, Repúblíkar slíkt vafalaust bezta meðmæli með honum. Þá bólar ,nú á ‘nýrri st.jörnu’ á hin- um pólitiska himni í Pembina County, þar sem Mr. William T- Rene er, sem sækir um Clerk of Courtembættið. Það er ekki hægt að segja um hann, aðhann sé vanur þjónn hins opinbera í hérað- inu. Hann er fyrst og fremst bóndi, en hann hefir einnig aflað sér ágætis mentunar á hinum ýmsu skólum i Bandaríkjunum. Maðurinn er ungur og á eflaust langan og heiðarlecan æfi- feril fyrir framan sig. I Pembina Township, þar sem hann á heima, hefir hann haft á hendi öll opinber störf sem um er að gera, ogleyst þau vel af hendi, en nú sækir hann lengra fram og vill sýna hvað hann fgetur gert sem þjónn almennings í Pembina C^unty. Mr. Rene sótti ekki eftir þessum heiðri sjálfur, heldur var það heimtað af vin- um hans að hann gæfi kost á sér til þess að sækja um þenna starfa. Þeir vissu vel að .trauðla var hægt að finna hæfari mann fyrir embættið en einmitt hann, Repúblíkar i Pembina County sáu glögglega að þýðingarlaust var að setja nokkurn mann á móti Mr. Rene, og þess vegna útnefndu þeir eitt af þessum ‘fórnarlömbum’ sínum A. L. Airth frá Pembina, til þess að sækja á móti honum. Mr. Airth er mörgum kunnur sem ferjumaður á Rauðá milli Pembina og St. Vincent. Hann er einn- ig kunnur íslendingum fyrir ýmislegt annað brall, sem óþarfi er að nefna hér, svo það er lítill efi á þvi, að þeir sem ekki eru steinblindir flokksmenn, sneiða sig algerlega hjá að yeita honum fylgi sitt, Berið saman æfiferil þessara manna og gefið svo þeim atkvæði ykkar, sem þið álítið að muni betur og heiðarlegar gæta þess sem þeim er trúað fyrir. Þá rekst maður næst á liinn gamla, ötula og einbeitta Demókrat, Hon. E. W. Conmy, • Judge of Probate’, Hann sækir um það sama embætti aftur. Er hann búinn að halda þvi í 8—10 ár. Það sýnir bezt hve maðurinn hefir ver- ið metinn af öllum þorra kjósenda. Mörgum sinnum hefir enginn gagn- sækjandi verið settur á móti honum, ó- vinir hans vissu að það var þýðingar- laust. Hann hafði höfuð og herðar yf- ir þá alla. En nú er álitið að högg- staður finnist á hinnm ‘gamla grá- hærða segg’, og nú skal ekki tilspara, íslendingar! Þið munuð hafa tekið eftir þvi, að í einu eða tveimur af County-blöðum ykkar var fariðómjúk- um orðum um JudgeConmey fyrir þá vanvirðu sem hann hefði [sýnt brezka fánanum i Pembina 30. Maí síðastl Hans sekt lá í því, að hann sem san n- u r Bandaríkjamaður gat ekki þolað að fáni Breta væri hafður í meira afhaldi heldur en fáninn sem boðar frelsi og jafnrétti öllum sem lúta honura. Hann gat ekki þolað að Bandarikja-fáninn, sem einmitt á þeim tímá var varinn með blóði beztu landsins sona, væri svívirtur af lítilfjörlegum strákahnokk- ura, sem eftir þvi sem sagan segir settu sig út til þessað stera tilfinningar þessa fósturlands vinar. íslendinar! Þið hafið lagt ykkar skerf til þess að verja þessa dýrmætustu eign j'kkar, f r e 1 s i og h e i ð u r; ætlið þið þá að láta slá svo ryki i augu ykkar að þið fyllið þann flokkinn, sem metur ekki margra ára trúverðuga þjónustu góðs meðborg- SPVRSEMI er það sannarlega að l&ta gólfdúka :fir alt gólfið i húsinu þínu, þegar 1 )ú getur keypt ljómandi fagra olía gólfdúka fyrir að eins 25c. Ferhyrnings yarðið HJÁ ^ Gilison Carnet Store, 574 Maim Str. ara ykkar, og sem hygst að leggja. Denna meðborgara ykkar á því níðings- bragði, að hann sé of mikill vinur síns eigin fósturlands, Bandarikjanna. Nei, landar góðír, það gerið þið aldrei. — Munið því eftir að veita Hon. E. W, Conmy alt ykkar fylgi í Dæstu kosn- ingum, Með því hefnið þið best fyrir þann svívirðingarblett, sem settur hefir verið á fánann ykkar. Maður sá sem repúblíkar hafa sett út á móti Judge Commy, er V. Quack- enbush i Neche. Enginn frýar honum vits, og hæfileika hefir hann töluverða ; hann hefir áður haft opinber störf á hendi. Eignir á hann einnig töluverð- ar kringum Neche. En þó hann ef til vill teljist þegn Bandaríkjanna, þá hef- ir hann hald'ð sig eins mikið Canada- megin við landamærin, og lagt fé sitt >ar fram í ýms tækifæri. Hann hefir því mjög litla ástæðu til þess að vonast eftir fylgi kjósendanna i Pembina Co- unty. Þau laun sem hann kynni að fá sem embættismaður, ef hann yrði kos- inn, er eins víst að hann legði i einhver Canadisk fyrirtæki, sem svo mundu ef til vill keppa við samskonar stofnanir i Bandarikjunum. Þaðer tæplega hægt nú orðið að kalla hann heimamann í Pembina County. Það er því mjög sanngjarnt að láta hann fá að afla sér brauðs þar sem hann hefir eytt tíma og peningum sínum i nokkur síðustu ár. Gleymið því ekki manninum sem vildi sjá Bandaríkjafánann hafinn upp yfir alt annað; gleymið ekki að kjósa Hon, E. W. Commy fyrir ‘Judge of Probate.’ Þá komum við nú, drengir góðir, að stóra manninum, honum Fred Farrow, sem útnefndur var fvrir “Sheriff.” Það má kalla hann “stóra manninn”—hann er það andlega og líkamlega. Það eru víst þeirjielztu kostir sem menn þurfa að hafa til þess að vera samvizkusamir og ötulir “Sheriffs,” og hann er áreið- anlega drengurinn sem hefir þessa kosti, Þar .^iem hann á heima í Cavalier og hefir þar að auki haft mikil mök við íslendinga, þá þurfið þið enga lýsingu af honum. Þið vitið að ef hann nær kosningu, sem litill efi er á, að þá verð- ur ekkert griðland í Pembina County fyrir þjófa og bófa. Ekki heldur mun hann láta svoleiðis pilta ganga úr greip- um sér þegar hann er einusinni búinn að ná haldi á þeim, eins og of oft hefir komið fyrir hjá þeim sem nú gegnir þeirri stöðu. Það er þvi áríðandi fyrir ykkur, ef þið viljið stuðla að því að hafa góða og fullkomna löggæzlu i land- inu, að beita fylgi ykkar til þess að Fred J, Farrow nái kosningu sem “Sheriff.” Á móti honum senda repúblíkar James Little, hesthúshaldara frá St. Thomas. Maðurinn hefir góða hesta og góðar kerrur til leigu, — og þar með munu vera taldir kostir hans. Lítt hæfur mun hann vera til embættis- færslu, þó hann sé drengur allgóður að öðru leyti. Það er ekki rúm í þessu blaði til þoss að lara fleiri orðum um þessa menn og þá hina aðra sem bjóða sig fram við þessar kosningar. En tíminn er nægur ennþá, og má vera að Heímskringla komi með fáeinar atliugasemdir siðar. B. F. Walters. Hvergi ffallegra hálstau í bænum enhjá Commonwealih. *

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.