Heimskringla - 13.10.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.10.1898, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 13. OKTOBER 1898 [Þessi grein barst oss fyrir fullum 3 Tikum síðan, en vegna rúmleysis í blað- inu gat hún ekki komið fyr en nú. Ritstj. Opið bréf TIL C5ESTS jóhanssonar West Selkirk. Heiðraði Gestur :— Ég sé í Lögbergi frá. 16. Sept. að þú hefir tekið þér fyrir hendur að svara greininni í Freyju : “Að vera eða að sýnast.” Aldrei hefi ég séð gleggra dæmi upp'á “að sýnast,” en einmitt í þessu svari þínu, því út úr því les mað- ur ósjálfrátt þetta : 1 ‘Greinin á náttúr- lega heima á þeim (þessum þersónum sem þú læst vera að forsvara), en af því að þau eru vinir mínir, þá ætla ég að sýna að hve miklu leyti megi bæta mál- Stað þeirra.” Ef nokkrum nema þér skyldi koma til hugar að heimfæra þessa grein mína að nokkru eða öllu leyti upp á einhverja í Selkirk, þá eiga þeir það ekki að mér, heldur þór, sem þekkir prívat líf þeirra svo vel. Þú segir, “að vegna þess að dæmið sé nálega sönn lýsing á atburði sem skeð hafi hér í Selkirk fyrir fáum árum, þá sé það ekki sannleiksgildi hennar, heldur rangfærsla hennar upp á mann- lífið, sem þú gerir að umtalsefni. Veistu hvað þú ert að gera ? Þú heimfærir dæmið upp á vissar persónur, en jafnvel eftir það er það ekki sann- leiksgildi þess sem þú gerir að umtals- efni.—Höggur sá er hlífa skyldi. Og fyrst sannleiksgildi dæmisög- unnar er ekki varhugavert, hvar er þá rangfærsla hennar upp á mannlífið ? Eða geta nokkrar persónur verið fyrir utan mannlífið? Lítil furða þótt þú eért kallaður “Sókrates Selkirkinga ! Þú talar um hugsanvillur í grein minni, en sýnir þó hvergi fram á þær, nema að hvað miklu leyti það eru villur frá þínu sjónarmiði, sem einmitt betur en nokkuð annað sýnir, að dæmið átti þar ekki heima sem þú vildir heimfæra það, og gat þessvegna ekki komið sam- an við þína hugsanfræði. Þú segir og að dæmið sé því villandi, að maðurinn, hvort sem hann hafi heit- ið Pétur eða Páll, hafi ekki vitað um þakkarávarpið fyr en það kom út á prenti. En ertu svo framandi í Selkirk að þú vitir ekki, að þetta er öldþakkar- ávarpanna? Því eins og það er víst að dagur fylgir á eftir nóttu, svo er það og víst að þakkarávarp fylgir góðverki hverju, og er það i sjálfu sér fagurt og maklegt. En það er líka agn fordildar- innar og kápa til að hylja mörg lýti á stundum. Til ekkjunnar sem þú bendir til hefi ég komið tvisvar að eins, en aldrei skift við hana fleiri orðum en þeim sem þurftu til að heilsa og kveðja. Að þessu get ég notíð vitna ef á þarf að halda, svo að hversu sem illkvitnin veður uppi við mig, geti hún samt ekki skemt hag ekkjunnar. Hvaðan skyldi ég hafa átt að hafa allar þessar fréttir ? Öllum héf í Selkirk er kunnugt um kærleiksverk það, sém þú nefnir, á móðurlausa barninu. Því þó heimurinn sjái oft hina svörtu hlið mannlífsins, þá sér hann einnig hína björtu, —og launar eígi ætíð eins og þú Eða gat ekki Freyja þess í sambandi við téða grein ? Þú getur þess til, “að grein sú hafi skráð verið til að hefna sín á einstöku persónum.” Enn segir þú ósatt. Sann- girni þín kemst ekki að fyrir ofstæki. Þessar persónur sem þú talar um (ef ég annars veit við hverjar þú átt) hafa ætið komið kurteislega fram gagn- vart mér, og ég hefi reynt að gera þeim sömu skil. Þær hafa heldur ekki, mér vitanlega, reynt að bíta mig í hælinn. Gaman þætti mér að vita hvort þú einn hefir samansett Selkirkgreinina, eða haft með þór konurnar sem settu saman, söguna þá i sumar; því vel hefðu þær mátt halda að árás í opinberu blaði undir ritstjórn Sókratesar Selkirk- inga mundi hafa farsællegri afleiðingar en sögur þeirra gagnvart mér ; en óvíst er að sætari verði súpan nú en þá. Og margur mundi það mæla, að þú Gestur hefðir ekki átt að rísa upp og ofsækja mig. En hér er því auðsjáanlega öfugt snúið er nafni þinn forðum sagði: “Er þá ekki betra að bíða ói’éttinn en gera hann?” Enda eruð þið í fáu líkir nema nafninu, og ekki hefði hann reynt rit- snild sína á því að ljúga óhróðri á blað og blaðútgefanda, sem á einkis hluta hefir gert nema varmennskunnar. sem heimurinn á svo tnikið til af. En þú hefir haldið óhætt að feta í fótspor E.H. því ekki legðir þú út á tvær hættur, ef þú hefðir vit á því að hætta væri á ferð- um. Það má telja þér til gildis, að þú hafðir vit á að velja þér vopn sem sam- syarar þínum ómannlega tilgangi, Jæja Gestur minn; mundir þú hneikslast á því ef presturinn þinn ein- hverntíma tæki mannlífsgallana til yfir- vegunar og legði út af hræsninni, og honum skyldi verða það á að taka dæmi af manni sem stæði hátt í lúterskum söfnuði, en tryði þó sjálfur engu af að- alatriðum lúterskrar trúarjátningar ? Gæti presturinn gert að því, þó ein- hver stykki upp og segði að þetta væri dæmi upp á þig, og færi svo að útlista. að hve miklu leyti það væri satt eða ekki satt? Mundir þú kalla þennan mann vin þinn, og það þótt hann þætt- ist vera að verja þig ? Þvf hvernig ætti restinum að detta í hug að þú værir ræsnari ? Eins fjærri var það mér að tileinka þér litlu neðanmálsgreinina i 1. nr. Freyju, 1. bls. Hún er höfðeftir Behja- min Franklin, og heflr hann tæplega grunað að til yrði Gestur Jóhaunsson sem tæki hana að sór. En sjálfsagt hefir hann á sinni tíð þekt marga lians líka. Það er ekki hugsanfræðislegt að slengja saman þremur ólíkum málefn- um, eins og þú gerir í grein þinni. Sú heild getur naumast orðið áferðarfögur sakir innbyrðis óskildleika. Þótti þér annars “Ferðalangur” koma við þig ? Eg held ég megi fara að lesa greinina hans, því hingað til hefi óg ekki veitt henni þá virðingu. Má vera að ég skilji þá tilgang þinn með að hnoða henni inn í Freyjuníð. Og þá er nú hún Kr. L. G. Eigi veit ég að þú munir þangað sigurför fara, og það þótt hún liti eigi til að gegna þér, því enn kann almenningur að meta gildi þeirra garpa sem leggja i einelti saklausa og taugaveiklaða konu, einmitt þegar hún er berskjölduð. Því látið hefðir þú Gunnar heitinn Gíslason vera þótt þú sórt garpur mikill. En meira lifir af anda föðursins en þig var- ir í hinura veiklaða líkama barnsins. Nú hefi óg þá skrifað þér alllangt bréf. Þér þótti vel við eiga að koma mannlasti þínu í Lögberg “af því það væri víðar lesið en Freyja.” Svo sendi ég þér þá bréf þetta i fieimskringlu, af þvi hún er víðar lesin en Lögberg. Þú hæðist að því að Freyja sé óvíða keypt og þó óvíðar lesin. Er þér nokk- ur hugfró í því að vita það, að nú hefir hún á fimta hundrað kaupendur Qg yfir 500 lesendur. Og það vona ég að hún eigi sér mörg ár á baki, en geri sig þó aldrei seka í jafnmikilli heimsku og ill- girni og þú hefir þig gert með þessu bráðræðis flani þinu. Og er ég þá viss um að vinsældir hennar, sem þegar eru í góðu lagi, muui vaxandi fara. Vinsamlegast. hVilkins & Dinwoodie Ef þér þurfið oð kaupa eitthvað af því sem venjulega er selt í akjúgjabúð- um, svo sem AKTÝGI, KEYRI, KISTUR, TÖSKUR, Þá fáið þér það hvergi ódýrara en hjá WILKINS ð DINWOODIE 594 Main Str. B. G. SKULASON ATTORNEí AT LAW. SKRIFSTOFA í BF.ARE BLOCK Grand Forlts, N. D. I I • ■ FYRIR ! Heimavinna^i Við viljum fá margar fjölskyldur i til að vinna fyrir okkur heima hjá ] sér, stöðugt eða að eins part af | tímanum. Vinnuefnið sem við 1 sendum er fljótlegt og þægilegt.og | sendist okkur aftur með pósti þeg-1 ar það or fullgert- Hægt að inn- < vinna sér mikla peninga heima hjá ] sér. Skrifið eftir upplýsingum. i THE STANDARD SUPRLY CO.! Dept. B., — London, Ont. £ Þegar þú þarfnast fyrir Wlerangu --þá farðu til- irsnviAixr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er her í vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfa hvers eins. \V. R. Ininan Jk Co. hafið þið bráðum nóga, og þá ættuð þið að muna eftir fallega gullstázinu hjá honum R. BRANCHAUD. Ekkert nema það allra vandaðasta fæst hjá honum. Hann ábyrgist sjálfur alt sem hann selur ykkur. Og þá vitið þið hve vel hann gerir við alla hluti. Það borg- ar sig ekki fyrir ykkur að kaupa jafn- dýran varning hjá þeim sem ekki vilja ábyrgjast hann sjálfir. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. Nationel Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman um að sé hið ódýrasta ogþægilegastaog skemtilegasta gestgjafahús í bænum. Fwdi a«I eins #1.00 a «lng. Ágæt vin og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. l.ennon & Hebb, Eigendur. Mauhattan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. John Ö’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G, Sveinssyni, 131 Higgin Str, D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þér viljið fá góð og <5dýr Vinföng Þá kaupið þau að 620 Jlaiu St. Beztu Ontario berjavin á $1,25 gallonan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Do. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eivari L. Drewry. Redwood <& Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Grand Pacific Hotel. B, P. O’Donohoe, eigandi. Ágæt herbergi og öll þægindi sem beztu hotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. ttarket Street, Gept City Ilall ---WINNIPEG, MAN.---- OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝ.IA 718 Rniii Str. Fæði $1.00 á dag. Canadian Pacific RAILWAY- Austur yfir stórvötnin. Mikið niður- sett fargjaid. , Þessi gufuskip fara frá Fort Wifliam. Alberta hvern Föstndag Athabasca hvern Sunnud. Manitoba hvern Þriðjud. Lestin kemur frá Winnipeg til Fort William kl. 8.50 e. h. hvern Eimtudag, Laugardag og Mánudag. Klondike Beinaleið með C. P. R- til Wraniel, Glenora oi Slapaj, S. S. Tartar og Athenian. Hin stærstu skip sem höfð eru ti Yukon ferða, sórstaklega til þess ger, Þau sigla frá VAECOUVER og VICTORIA. hvern laugardag Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og geí> ur aðrar áætlanir og upplýsingar. Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm, Snúið ykkur tii næsta C. P. R, um • boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winniprg, Man. t OÆIE TABLE. MAIN LINE. Arr. Arr. Lv Lv ll,00a l,30p Winnigeg l,05p 9,30a 7,55a 12,01a Morris 2,32p 12,01p 5,15a ll,09a Emerson 3,23p 2,45p 4,15a 10,55a Pembina 3,37p 4,15p 10,20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05p l,15p 4,05a Wpg Jus,ct 10,45p 10,30p 3,50p Duluth 7.30a 8,10p Minneapolis 6,35a 7,30p St. Paul 7,15a MORRIS-BRANDON BRANCH. Dep, 10,30a .... Winnipeg Arr. 4,00 12,15p .... Morris 2,20 l,18p ... .Roland 1,28 l,36p .... Rosebank 1,07 l,50p .... Miami 12,53 ‘2,25p .... Altamont 12,21 2,43p .... Somerset 12,03 3,40p .... Greenway 11,10 3,55p .... Baldur 10,56 4,19p . ...Belmont 10,35 4,37p .... Hilton 10,17 5.00p .... áVawanesa 9.55 5,23p ... .Rounthwaite 9,84 6,00p .... Brandon 9,00 PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv. Arr. 4,45 p.m Winnipeg 12,55 p.m. 7,30 p.m Port la i’ra'rie 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg. PATENTS IPRDMPTLY SEGUREOj CHT RICH QUICKLY. Wrlte to-ðay foi ovr bcautif ul illuntrated Uook on Patenta and the faeoinatlne Bto-y of a poor Inventor who made $250,000.00. Send ns a rough akctcb or model of your invéntion and wo will promptly tell you FREE lf It ia new and probably patentablo. Nohumbug, Houest Servioe. Spedaltyt Tongh oosea rejected in othcr hands and forcign applicationa. Befercnoes: Honor- able T. Berthiaume, prop. of “ La Presae,* Honorable D. A. Roes, tho loading new» papers, Banks, Espress Companios & clionta In any locality. AU Patents socurcd through our agoncy aro brought beforo tho publio Dy a spocia! noíioe in ovor 300 newspapers. MAJIION & M ARION, Patent Kxperta. Temple 13uilding,185St. JamesSt.,MontreaL The only llrm of Oraduate Englneers in the Dominion transacting patent hualneaa ■xcluBÍvoly, Mentionthispapor. M. J. Benedictson. ***tt**###M###«***#*#****« jéé * 1 # # # # # # # # ALT FULT, Borð hillur og bekkir, með ágætis Vittnadi fyrir menn og drengi. Alklæðnaðir og yfir- hafnir af öllum tegundum. Einnig miklar byrgðir af kvenna og karlmanna kodkttpUM úr lambskinnum frá Búlgaríu, hundskinnum frá Rússlaudi, úlfaskinnum frá Rúmaníu, bjarnarfeldum frá Ástralíu, ó. fl. Við getum ekki nefnt hér alt. Komið og sjá- ið byrgðirnar. i 9 9 # # # # # 9 # Beint á móti Brunswick Hotel. # W 564 91aiu Street *»#«»***«#»**»»#»»####»»»i LUKKtT MERKI er það kallað, þegar þú lítur yfir vinstri öxlina á þér og sérð NÝTl’ TUNGL. En það er ennþá meira lukkumerki ef þú lítur yfir hægri eða vinstri öxhna á þér og sérð hinar miklu byrgðir af.nýjum vörum sem við höfum. Betri varn- ing gætyrðu ekki séð þó þú yrðir 100 ára gamall. Tunglið stækkar reglulega og að sama skapi aukast kjörkaupin hjá okkur. Komið öll og athugið þau. Við gefum án efa betri kaup en nokkur annar og okkui langar eftir viðskiftum ykkar. SCHWEITZER BRO’S, _____CAVALIEH, TsT DAK. #########################« # # # # # # # # # # # # # # # # Hvitast og bezt ER— Ogilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. # # # # # # # # # # # # # # # # ########################## - 20 — NewYork. Ég vil ekki þangað fara, hvað sem Morro líður, það eitt er vist. Þú verður að senda einhvern út á Vigilancia undir mínu nafni. Ég verð að vera kyr á Cuba, Veiztu af nokkr- um slíkum manni ?” “Ég veit af honum”, mælti De Costa. “Það er nokkuð snemma morguns að fara til skrifstofu þinnar, hershöfðingi; en ef þú vilt það gera, þá skal ég vera kominn með manninn þangað innan hálfrar stundar, og ef þú vilt fara með lionum, Sam., þá skal ég láta hestana vera þar nærri, og getum við þá lagt af stað úr borginni, án þess að koma hér aftur. Taktu það sem þú þarft úr farangri þínum, og í fyrramálið má senda far angurinn út í gufubátinn”; og svo var hann horfinn út úr herberginu úður en þeir gátu svar- að honum. “Hvað ætlar þú aðgera, Preston, ef að þú verður hér eftir ?” spurði hershöfðinginn. “Það sem skylda mín býður. Hvorki meira tíó minna. Skipanir þær sem mér voru gofnar áður en ég fór, voru mjög ákveðnar. Uppreistin sem þú hefir vantrú á, er þýðingarmeiri og út- hreiddari en þú heldur. Cubamenn hafa byrjað hana fyrir alvöru og ætla ekki undan að láta. Svo mikið veit ég. Þetta get ég sagt þór af er- indi mínu, en meira máttu ekki spyrja mig um. í Washington hafa7 menn orðið þess vísari, að þeir ætla að lialda út langvinnu og yfirgrips- miklu stríði frá Bandaríkjunum, sem getur var^ að eins lengi og tíu ára ófriðurinn, og verðum við þá, eins og hægt er, að koma í veg fyrir landhlaupsferðir og vopnaflutninga. En mála- — 21 — rekstur og allar þær flækjur, sem óefað hljóta upp að korua, munu vafalaust verða ollandi þess að ófriður hefst milli okkar og Spánverja — að minsta kosti er það skoðun og sannfæring j’fir- manna minna. En ætlunarverk mitt er það, að láta þá sjá máliðfrá báðum hliðum, þvi að hver sem af hættunni veit, er við henni búinn. Með öðrum orðum, kæri hershöfðingi, ég er nokkurs- kouar sendiherra frá hinum virðulega Samúel frænda”. “Þú hefir sannarlega mikilsvert erindi á bendi. Og eftir því sem skjalið er orðað, þá er ég að vissu leyti undir þig geflnn”. “Það er einungis í því tilfelli, að ég hefi fullkomnari upplýsingar en þú. Ég hafði í hyggju að biðja þig að geynm skjalið, án þess að sýna þér það, en forlögin hafa ráðið því öðruvísi, og það er kanské eins vel farið. En skipanir minar ná enn þá lengra. Það sem þú hefir gert fyrir mig í nótt, verður þú að halda áfram að gera fyrir aðra, og það án þess að gefa nokkuð eftir, svo sem það, að lofa að senda menn út úr landiuu, ef að Spánverjar ljúga einni eða annari skammasögunni upp 4 okkur. Eitt af hlutverk- um minum i landi þessu er það, að kj’nna mór ameríkanska borgara, og sjá tíl að þeir sóu ekki myrtir eða að þeim só í dýflissu varpað úu or- saka”. Þetta fann Preston að álti ágætlega við sig. Honum þótti gaman að því að vera umkringdur af nættum allavega, og það kom honum ágæt- lega að þurfa að flýja leynilega frá Havana, ein- mitt þegar menn héldu að hann liefði tekið sér -24 — villa um á milli þeirra. Þeir voru hér um bil jafnstórir, og þurftu þeir ekki annað en að skifta ytri kiæðum, of festa falskt skegg á efrivörina á unga manninum, til þess að gera dularbúning- inn ennjþá fullkomnari. Þeir réðu það af, að konsúllinn og maðurinn sem hann átti að ábyrgjast, skyldu vera í húsi konsúlsins þangað til tími væri til þess að fara út á gufuskipið, og skyldu hinir yfirgefa þá þarna strax, og áttulþeir Preston og De Costa að sjá um að Anita kæmist heil á húfi heim til sín áður en þeir færu úr borginni. ‘.Þaðermjög líklegt að okkur verði veitt eftirför”, sagði De Costa, er þeir fóru út úr hús- inu. “Lögreglumennirnir hafa leitað að Anto- nio með dunum og dj’nkjum einlægt síðan þá fór að gruna það, að hann væri í borginni. Og þeir fóru rækalli nærri um það, hvar hann var niður kominn. En hestana hefir maður einn, sem óg treyeti, hinumegin við götuhornið hérna. Ef að lögleglumennirnir skyldu sjá okkur, þá halda þeir að þú sért maðurinn, sem þeir eru að leita að, og þú mátt ekki láta þá verða vísari liins hins sanna, og þess vegna verðum við þá að taka til fótanna, “Gott og vel. Farðu á undau og náðu hest- unum. Riddu öðrum og tej’mdu hinn, og ef í það versta fer, þá ætla ég að láta frúna fara á bak lausa hestinum og hlaupa á bak fyrir aftan liana. Heldurðu að við getum komist út úr borginni, ef að við þurfum að flýjá undan þeim?” “Það er liægt. Það er auðveldara en að kom- ast í gegniun hergarðinn seiuna meir”. — 17 — mætti hætta við svo búið. Veiztu hvað þú liefir verið kærður um ?” “Nei”. “Að þú sért leynilegur starfsmaður Cuba- fólagsins, sem myndað hefir verið í New York, að þú sért í sambandi við Gomez, Marti, Masso Maceo og alla hina í upphlaupi þessu, og það sem meira er, yfirvöldin virðast ‘hafa góðar sannanir fyrir öllu þessu”. “Er það svo !” “Já. Þú ert laus látinn með einu skilj’rði, og það er það, að þú sért undir minni gæzlu til morguns, en þá siglir Vigilancia til NewYork.og ég hefi lofað því að þú takir þér far með skipinu og siglir burtu”, “Það þj’kir mér ilt, hershöfðingi”. “Hvers vegna?” “Af því að ég fer hvergi”. Þá brosti konsúlliun. “Ég held þú verðir að fara, hvort sem þú vilt eða ekki”, mælti hann, “Ég hefi harðlofad því og það ioforð verð ég að efna, Það var með því eina móti að óg fékk þig lausan”. “Við skulum tala betur um þetta á skrif- stofu þinni", mælti Preston. “Ég held að óg geti sýnt þér nokkuð, sem brej’ti skoðun þinni. Eða það sem er betra, við skulum fara til Pas- saje, Ég býst við að De Costa bíði mín”. “Já, og með kúlu í cinstri handleggnum. Hann gekk á liólminn fyrir þig. Af manni sem er að ferðast að gamni sinu, hefir þú orðið svo heppinn að komast í furðumikil vandræði á ekki lengri tíma”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.