Heimskringla - 27.10.1898, Page 2

Heimskringla - 27.10.1898, Page 2
HEIMSRRIN (íLA 27. OKTOBER 1898 Heimskringla. ITerð blaðains í Canada og Bandar. 81.50 um árið (íyrirfram borgað). Sent til íelands ((yrirfram borgað af kaupend- utB blaðsins hér) $1.00. Peningar aeudist í P. O. Money Order Jtegistered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir á aðra banka en : Winnipeg að eins teknar með afföllum B. L. Baldwinson, Útgefandi. Office : Corner Princess & James. p.o BOX 305 Blöðin að lieiman. Þau koma til vor öðruhvoru svona eftir því sem ferðir falla, blöðin að heiman, mörg að tölunni en smá að stærðinni og misjöfn talsvert að efni, ytra frágangi, máli og rithagleik. Að vfsu eru þau ekki mjög fregn- auðug fyrir oss sem búum hér vest- anhafs. En þ<3 er það skemmtilegt að fá b'.öðin að heiman. Allar út lendar fréttir höfum vér að sjálfsögðu fengið í vorum eigin vestanblöðum svo sem tveim til þrem mánuðum áð- ur en þær berast oss í blöðunum frá íslandi, og flestar talsvert gleggri, svo að þau hafa að því leyti litla þýðing fyrir oss, aðra en þá, að minna oss sífeldlega á það, hve afskekt og útúrskotið vort forna heimkynni er. En þ<5,—ef maður ber saman blöð- in á íslandi t. d. fyrir 10 árum sfðan og þau sem gefln eru þar út nú, þá dylst þ<5 engum að nú eru mennta- og fréttastraumarnir frá umheimin- um til íslands æðimikið fleiri og tfð- ari, og gefur það sterka von um betri framtfð, þ<5 hægt fari. En svo er nú orðin breyting á Is- landsblöðunum í ýmsu öðru frá því sem fyr meir tíðkaðist, svo sem til dæmis með auglýsingarnar. Að vísu eru þær nú fremur litils metnar af mörgum lesendum og er það að nokkru leyti rangt, því að mikið má oft af þeim fræðast til hagsmuna fyr- ir lesendur. En sá mismunur nútíð- arblaðanna frá hinum eldri sem einna mest stingur í augun, er sá, að hinar ýmsu víntegundir og verð þeirra taka ekki upp nærri eins mikið rúm f þeim nú sem fyrri. Fyrir fáum, eða að minnstakosti ekki mjög mörg- um árum, var það álitið glæpi næst að opinbera trúlofanir. F<51k pukr- aði þá með ástina eins og væri hún ófrjáls. Það mátti enginn af því vita ef maður og kona höfðu bundist hjú- skaparheitum, að minnsta kosti ekk! fyr en lýsingarnar eða jafnvel sjálf giftingarathöfnin f<5r fram. En ef að einhver hafði vín til sölu, þá voru glentar út auglýsingar á heilum síð- um blaðanna til hess að básúna nöfn hinna ýmsu tegunda og verð á þeim. Mönnum var lagt það ríkt á hjarta, að muna ef'tir því þegar þeir kæmu f kaupstaðinn, að í þessari eða hinni búðinni fengist þetta vín mcð þessu verði “flaskan.” Það var eins og líf lægi tið að kunngera þetta almenn- ingi umfram alt annað. Verðlistar yflr hinar ýrasu nauðsynjavörur sem landsbúar þurftu við, þeir voru mjög sjaldgæfir f blöðunum. En vínið, —ja, það var svo sem alveg nauðsyn- legt og sjálfsagt að auglýsa verðið á því, hverri einustu tegund, vanalega með 3t<5ru, feitu letri til þess það sæ- lst sem Ijósast, og festist sem allra bezt I minni manna. En, þökk sé vaxandi menning á Fróni; það eru orðin umskifti á þessu, að því er séð verður á blöðunum að heiman. Þau eru farin að auglýsa nauðsynjavörur —og trúlofanir, en virðast að mestu hætt að auglýsa vfnin. Annað er það sem vekur eftirtekt Vestur-Islendinga sem lesa íslenzku blöðin, það sem sé, að varla nokkur tvö þeirra rita málið eins. Þeir þar heima eru svo málfróðir, að þeim virðist vera ómögulegt að koma sér saman um nokkra sameiginlega rit- aðferð. Þetta köllum vér ómynd, og er það því tilfinnanlegra, þar sem ísland á enga al-íslenzka orðabók, svo að þeir íslendingar sem alast upp hérna megin hafsins, hljóta að fá sína íslenzku mentun að mjög roiklu leyti í gegnum hin íslenzku blöð og bækur, og verður slíkt nám þeim mun torsóttara, þegar menn hver- vetna mæta þessum ritháttarhræri- graut. Nemendurnir verða í vafa um það hvað sé rétt og hvað sé rangt eða öllu heldur hvað sé réttast af öllu hinu rétta, því vér verðum að líkind- um að ganga út frá því, að í raun- inni stjrðjist allar þessar ritreglur við einhver málfræðisleg rök, og vcrður það þá að nokkru leyti smekkspurs- mál hver ritreglan er upp tekin. Þessi ósamkvæmni í rithætti íslenzku málfræðinganna heflr og þann ókost í för með sér, að það getur ef til vill ocsakað skort á þeirri virðingu fyrir inóðurmálinu, sem æskilegt væri að innræta hjá hinum uppvaxandi ís- lenzka æskulýð hér vestanhafs. Það er hætt við að hið unga námsfólk vort kunni að skoða það sem skort á menningu stofnþjóðarinnar, að hún hefir ekki á allri sinni þúsund ára tilveru haft sinnu á því að koma upp fullkominni orðabók yfir sitt eigið mál. Það væri því eflaust þakklátt verk og vel þegið af íslendingum, ungum sem gömlum, beggja megin hafsins, ef slík bók væri gefln út. Það er að vísu satt, að hr. ritstjóri •Tón Ólafsson heflr nú reynt að kom* á samtökum meðal nokkurra helztu ritstjóranna og inálfræðinga heitna, um að taka upp einn fastan rithátt, sem þeir héldu svo allir við. En allf iir munu enn vera gengnir í þetta samband, og hafa enda heyrzt radd ir á móti þeim rithætti sem þessir menn hafa valið sér. En það er samt vonandi, að þessi samtök geti oiðið almenn, og að þeir þurfi ekki að fá útlendan mann (annan Rask) til að hreinsa og laga sitt eigið móð- urmál. Svo eru smáfréttagreinar úr hinum ýmsu sveitum. Þær eru fróðlegar fyrir oss hér sem svo víða eru kunn- ugir á Fróni. Öll mannalát eru lesin með eftirtekt því fiestir eiga þar frændur eða vini, og það er svo oft að fólk hér fær fregnir um lát ætt- ingja eða vina úr blöð.unum að heim- an löngu áður en þær berast í bréf- um. Oss er á þennan hátt gert mögu- legt að fylgjast með breytingum þeim sem verða á um ættingja og vinahóp- inn heima; vér getum talið þá sem fara, þótt vér ekki vitum um nema fáa af þeim sem koma í staðinn. Loks er það oss stór ánægja í því að frétta í gegnum lestur blaðanna að heiman af hinum ungu, skarpgáf- uðu námsmönnum, rithöfundum og skáldum, sem nú eru að vraxa þar upp til þess að fylla skörð þau sem hinir eldri skil.ja auð þegar þeir hníga í valinn. En enn meiri ánægja væri oss þó í því, að fá hingað nokkra af hinurn ungu efnismönnum þjöðar- innar. Það ættiað vera allgott verk svið fyrir hæfileika þeirra hér vestra ef rétt er á haldið. bíða. Ef að járn eða rubberleðnr er snert með lofti þessu, þá verða efni þau brothætt sem gler, og komi blóm ná- lægt því, þá molnar það og verður að dufti. En hvrað sem því nú líður, þá er iað víst að vér höfum bæði gagn og gaman af því að fá hingað blöðin að heiman. Lagarkent loft (Liquid air). Hvernig aðrir sjá oss. Síðan gufuvélin var fundin upp hef- ir engin uppfinding, jafnvel ekki rafur- rnagnið haft jafnmikla þýðingu og frambúðarv’on eins og tilbúningurinn á rennandi loftl. í Nevv York er nú ver- ið að stofna félag eítt, sem ætlar sér að búa til 720 gallónur af lofti þessu á dag og á tilbúningurinn á gallónu að kosta að eins 10 cents. — $20,000 eru höfuð- stóll félagsins, Ætlar félagið að selja gallónuna hverjum sem hafa vill fyrir $2. Eq með þessu verði verður það j ódýrara en ís, þegar ísinn er $0 tonnið, sem er meðalverð í New York. Þrjár gallónur af rennandi lofti eru taldar jafnar þremur tonnum af ís. Það er ekkert hættulegt meðferðar, fer lítið fyrir því og má gera ákaflega mikið með því. Maður nokkur sem er öUu þessu vel kunnugur. sýnir, að með efni þessu megi kæla 'íbúðarhús manna, ískassa, ölgerðarhús, geymsluhús, frystihús, spítala, járhbrautarvagna, skip og kjallara. Það getur komið í staðinn fyrir púður og dynamite og önnur sprengiefni; það getur komið í stað gufuafls og rafurmagns sem hreyfiafl véla. Með því má knýja áfram reið- hjól og hestlausa vagna, og til margra annara hluta má nota það, Úr einum kúbik þumlungi af efni þessu verða 718 kúbik þuml. af lofti. Enn hafa skip ekki verið gerð nógu traust til að þola þrýstinginn þegar efnið breytist í loft, en vonandi erjað þess verði skamt að Blöðin á Englandi eru í illu skapi yfir því hve Yukonlandinu er illa stjórn að af embættismönnum Dominionstjórn arinnar. En sérstaklega eru það Lun dúna-blöðin, Times og CJlobe, sem láta til sín taka í þessu máli. Blaðið Times hefir lengi verið viðurkent að vera út- breiddasta og um leið áreiðanlegasta fréttablaðið í öllu liinu mikla brezka veldi, enda hefir það æfða og áreiðan- lega fréttaritara víðsvegar út um allan heim, sem rita um mál þau er í það og það skifti eru efst á dagskrá, sínar eig in persónulegu athugasemdir. Það sem gerir fréttir frá þessum starfsmönnum blaðsins sérstaklega áreiðanlegar er það að þeir hafa lag á því að komast í sam- band við háttstandandi embættismenn í þeim löndum sem þeir eru settir til að vinna í, og þeirra skipanir eru þær að vera sérstaklega varkárir með að rita blaðinu það eitt sem þeir vita sannast og réttast um hin ýmsu mál. Enda kemur það örsjaldan fyrir að menn ve- fengi það sem Times seglr. Blaðið er að öllu leyti óháð öllum pólitiskum flokkum, og þess vegna bera menn ná- lega að segja takmarkalausa tiltrú til þess, án tillits til pólitiskra skoðana þeirra. Bæði Times og Globe höfðu sína eigin sérstöku fregnritara í Yukon landinu. Þar voru þeir nokkra mánuði og kyntu sér ástandið í laodinu með persónulegum athugunum, og rituðu síðan til blaða sinna það sem fyrir augu og eyru hafði borið, bæði að því er snerti auðæfi landsins og meðferð stjórnarinnar á þeim, og rangsleitni embættismanna þar gagnvart náma- mönnum yfirleitt. Canadastjórn hefir á kurteisan hátt látið embættismenn sína í Lundúnum bera það til baka, er fréttaritarar þessara blaða hafa ritað i þau um stjórnina í Yukon. En blöðin sitja við sinn keip og færa alt af þeim mun fleiri og sterkari ástæður máli sínu til sönnunar sem lengra líður á umræð urnar. Times bendir á hraðskeyti, sem það hafi fengið frá fréttaritara sinum í Quebec, þar sem hann staðhæíir að það bréf sem blaðiðbirti frá fréttaritara sín- um í Kiondike hafi að miklu Ieyti verið orsök til þess að stjórniu hafi ákveðið að láta hefja rannsóku þar efra, til þess að komast fyrir hvaðsatt væri í þeirn á- kærum, sem bornar hafa verið á em. bættismenn hennar þar, og er það út af fyrir sig ein sönnun fyrir því hve mikil áhrif það blað hefir í öllum mál- um, sem það tekur að sér að ræða. BiaðiðGlobe fer nokkuð lengra. Það segir í ritstjórnargrein: “Þær fréttir. að Canadastjórnin hafi nú á- kveðið að láta hefja stranga rannsókn í kærum þeira sem gerðar hafa verið móti embættismönnum hennar í Yukon um misbrúkun á valdi þeirra þar, kem- ur ekki hið minsta of snemma. Hin eftirtektaverðu bréf frá fréttaritara vorum í Klondike, af hverjum vér preut um hið síðasta í dag, sýna ljóslega að meðferð umboðsmanna hennar í Yukon málinu er langt frá því að vera ákjósan leg. Klondike er svo að segja ný við bót við Canadaveldi, og eins og vana- lega á sér stað, þar sem skattar eru lagðir á, án þess að íbúarnir hafi nokkra þátttöku í stjórnmálum, þá verða þeir að borga hátt verð fyrir þá hagsmuni sem ætlast er til að góð stjórn veiti, án þess að verð.i þeirra að- njótandi. Um hina miklu auðlegð sem þar er falin í skauti jarðar, er nú ekki lengur hinn minsti efi. En Ottawa stjórniu hefir nú svo of þyngt hinum nýja námaiðnaði í þessari fjarlægu brezku eign með skattálögum, að jafn- vel landstjórinn Kruger mætti bera kinnroða fyrir þvi. Stjórnarskattur sem nemur 10 per cents af öllum afurð- um námanna, er í rauninni algerlegt bann mót Jvinnu í landi, þar sera dag- launin eru frá $5—10. Þessar álögur hafa stórkostlega hindrað vinnu í nám- unum, með því ekki er mögulegt að vinna hinar auðminni námalóðir svo að það borgi sig, þar sem á hinn bóginn að eigendur hinna ríkari náma hafa hætt vinnu í þeim, í þeirri von að skatt urinn verði afnumin. Ekki er heldur því að fagna, að Caaada gefi þessum landshluta fullkomna stjórn fyrir þessa >ungu skatta á gull það sem tekið er úr námunum. Að vísu virðist lög- regla vera þar sæmileg. En vegir mega þar heita als óþektir. Og póstmála- fyrírkomulagið er opinbert hDeyksli. Það er opinbert leyndarmál, að tvö eða þrjú Bandaríkjafélög hafa fengið mikilsverð hlunnindi og einkaleyfi frá ríkisstjórninni, sem kemur mjög þungt niður á námanenn þar. Laduc um bótafélagið, til dæmis. sem er Banda- rikjafélag, fékk 160 ekrur inn í miðjum Dawson City fyrir $10 hverja ekru, sem það er nú að selja út aftur í smá- stykkjum fyrir $3000 hverja ekru. Öðr- um Bandaríkjafélögum hafa verið veitt timbur-einkaleyfi, sem hefir gert verð á timbri fjarskalega ósaungjarnt fyrir námamenn, sem verða að búa sér til grófgerða kofa, til þess að skýla sér fyr- ir harðneskju vetrarveðranna. Það fara ljótarsögur af því, að þessi einka- leyfi hafi fengist með því að nota pálmaviðarolíu (mútur) í ríkulegum mæli i Ottawa. Og þó vér mundum hika við uð trúa, áu þess að hafa sterk ar og sannfærandi sannanir fyrir, að vort stærsta hjálenduþing væri mót- tækilegt fyrir slík áhrif, þá álítum vér !að sú rannsókn sem nú á að farafram, ætti aðgrípa yfir Ottawa, ekki siður en Dawson Clty”. Þessi grein, þó hún sé rituð með hægum orðum, sýnir ljóslega hverjar skoðanir hinir merkustu bleðamann á Englandi hafa á atferli Laurierstjórn arinnar, að því er snertir gulllandið í Yukonhéraðinu. Sykurgerð. Sykurgerðarverkstæði er eitt af því sem lengi hefir verið talað um að koma upp í Winnipeg, og svo mikil alvara hefir því máli fylgt, að stjórnarnefnd verzlunarsamkundunnar hér í bænum útnefndi menn — fyrir rúmu ári síðan —til þess að leita upplýsinga um það, hvort tiltækilegt væri að stofnsetja slíkt verkstæði hér, sem byggi til syk- urrófur, því að það er hið eina efni sem framleitt er í Canada, sem tiltækilegt sé að búa til sykurinn úr. Það sem kom mönnum þessum til að hefja máls og framkvæmda á þessu verki, var það að svo afarmikið af frjósömu landi er óyrkt í kringum Winnipegbæ á allar hliðar, um 20 mílur frá bænum. Það varálitiðað iand þetta mætti verða gert arðberandi með þvi að sá sykur- rófum í það og yrking þess verða upp- örfun fyrir bændur í nærliggjandi sveit um. Það var ætlað að land þetta alt mætti nota undir rófurækt og vnundi það riægja til að halda verkstæðinu innandi. Nú hefir nefndin, sem kosin var til að ieita upplýsinga um sykurgerðar- stofnunarmálið, gefið út skýrslu sína og er hún á þessa leið: 1. Nefndin hefir leitað og fengið upp- lýsingar í þessu máli frá ýmsum mönn- um, sem rækta sykurrófur og búa til sykur í Bandaríkjunum og frá forstöðu mönnum fyrirrayndarbúanna í Canada og öðrum, sem hafa þekkingu á þessu máli. 2. Samkvæmt þessum upplýsingum hefir nefndln komist að þeirri niður stöðu, aö sykurgerðin útheimti mjög mikið af rófum, ekki muni veita af 40,000 tons fyrir hverja 100 daga, eða um 120,000 á ári að meðaltali. Að róf- urnar verði að hafa að minsta kosti 12 pc. af sykurefni: að það muni þurfa um 15 til 20 tons af kalki (Lime) á dag fyrir það sykurverkstæði sera noti 400 tons af rófum á sama tíma; að um 2 milliónir gallónur af vatni þurfi dag lega til notkunar við þetta verk, og að mjög mikin eldivíð þurfi til daglegrar brúkunar við verkstæðið. Að þar sem nauðsynlegt sé að ná saman öllum þeim rófum sem nota skuli yfir hvert ár á svo sem þriggja vikna tíma, þá sé nauðsynlegt að byggja afar-stórt geymsluhús fyrir þær, þar sem þær haldist óskemdar af Jfrosti. Nefndin á- lýtur að í býggingu þessa húss felist meginið af þeim kostnaði sem lýtur að stofnun sykurgerðarinnar. Að vísu halda ýmsir því fram að það geri minst til þótt rófurnar frjósi, ef þeim sé haid- ið í því ástandi, þar til þær séu brúk- aðar, því aðþá megi draga úr þeim alt það sykurefni sera í þeim sé, alveg eins velog þó þeim sé haldið ófrosnum. 3. Aðþví er snertir vatnsmagn, eldí- við og geymsluhús. þá er nefndin á þeirri skoðun að það verði engin vand- ræði með það önnur en þau sem lúta að kostnaðinum við að koma stofnun- inni á fót, þvi að alt hið ofannefnda er fáanlegt í ríkulegum mæli i Winnipeg eða grend við bæinn. Enn fremur kveðst nefndin hafa frétt, að suður í Bandaríkjum væri verð á sykurrófum um $1—$5 tonnið, og að hver ekra lands gefi af sér frá 12—20 tons. Það er og álit nefndarinn- ar, að kostnaður allur við stofnun syk- urgerðarverkstæðis mundi nema frá $400,000 til $150,000. Að síðustu lagði nefndin þáð til, að akuryrkjudeild fylkisstjórnarinnar sé beðin að útvega nægilegan forða af hentugu fræi og út- býta því meðal bænda og þeirra sem hafa grasrækt í grend við bæinn, og að gera ráðstöfun til þess að rófur þær, sem þannig verði ræktaðar, séu grand- gæfilega skoðaðar til þess að hægt sé að ákveða nákvæmlega hve mikið sykur- efni þær hafi í sér. Eitt slíkt verkstæði er nú nýbyrjað í Minneapolis; hefir það lOOOekrur af eigin landi undir sykr rófuræktun og þar að auki hefir það gert samninga við 7—800 bændur par í grendinni um að leggja til verkstæðis ins allar þær rófur, er þeir geti ræktað, —Stofnun þessi veitir stöðuga atvinnu 200 manns, og er það talin mikill hagn- aður fyrir Minneapolis, Það er óskandi að Winnipegbúar geti séð sér fært að koma slíkri stofnun á fót hér áður en langir tímar líða. þvi það er enginn hlutur sem getur haft heíllavænlegri áhrif á hag almenn- ings, heldur en þaðað yðnaðarstofnan- ir komist á fót, er gefi hundruðum eða þúsundum manna stöuðuga atvinnu með lífvænlegu kaupi. ^ Jtk. Mt. jife m. JÉk. jUl s FulSkomnasta Fataverzlun íslandsförin 1900. Herra ritstjóri :— Það hafa nokkurir kunningjar min- ir skorað á mig að skrifa i blað yðar um förina til íslands árið 1900. F.n ég hefi alt að þessu tekið því ali seinlega, og l’ggja ýmsar orsakir þar að. En nú ætla ég að segja fáein orð um þetta mál og veit að þér ljáið þeim rúm í yðar heiðraða blaði, samkvæmt framkomu þess í þessu máli. Það er þá fyrst að minnast fljótlega á gang þessa máls,—ef það annars er komið af höndunum ennþá. Heims- kringia hefir itt máli þessu úr vör, á sanngjarnlegan og fáorðan hátt. En tæplega er það laust í landsteinum, þeg- ar hr. E. H. Johnson hrópar til lýðsins um, hverir skuli öndverði snekkjunnar byggja, með sinni ' ‘aðalforstöðunefnd- ar” uppástungu, og framboð um lið- veizlu úr þinghá sinni. Þar næst kem- ur Hunford með stuðningsmát.t sinn allan, og réttir E. H. Johnson báðar hendur heilar í þessu máli. Að síðustu reikar Lögberg ofan <il víkur, og snar- ast upp i snekkjuna góðu, og grípur til árar á annað borð. Og róa því bæði blððin samskipa í þessu roáli nú sem stendur, á skriffinskuhafinu. Heims kringla hefir skráð sér á hjartastað.með gnllnum rúnum, örvandi hrópsyrði, um undirtekt fjöldans í þessu máli, og helg- an og hæstan vilja sannra fósturlands vina, og beðið þá að veita málinu orku og harðlega framsókn. I raun og veru er þetta alt mannvitið. sem hægt er að 9jónglöggva og uppleysa úr þessu máli enn sem komið er. Það skal að vísu tekið fram, að það er als ekki ólíklegt að þau ummæli um þetta mál séu rétt, að það geti orðið stærsta og merkileg- asta málið, sem verður á dagskrá vorri Yestmanna um næstu áratugi, ef það er grætt út og ræktað til þess, annað tveggja með illu eða góðu vel að merkja En enn sem komið er getur það ekki kallast stórmál á sannleikans vísu. Mér skilzt mál þetta vera í byrjun aðeins sáðkorn I jarðvegi, og honum hrjóstugum. En sumir sem fikrað hafa um það, virðast skoða það í fyllingu. Eg álít að það þurfi að ræða málið mik- ið raeira en búið er. Almenningi þarf að gefast tækifæri og ástæður að hugsa um, hvað það gagnlega og skemtilega sé, sem inál þetta heflr í sér fólgið. Vér Vestmenn látum ekki senda oss í pönt- unarpottum heim til Islands, hversu góðar “aðalforstöðunefndir” eð “klúbb- ar” sem fyrir slíkri sendingu kunna að standa. Auðvitað eru aðalspurningar í mál- inu þessar, og fyrstar af öllum : Hvaða gagn höfum vér Vestmenn af því að fara heim til íslands árið 1900? F.g fæ ekki séð að við höfum nokkurn peninga- legan hagnað af því, heldur þvert á móti- Þó að fargjald fengist ótrúlega mikið niðursett árið 1900, þá mun sú reynd á verða, að heimfarinn kemst ekki af með minni peninga en $150, Það er ekki hugsanlegt, að fargjaldið hóðan úr Ameríku og upp í landsteina á íslandi, og úr þeim aftur og heim hingað kosti minna en $50. Engum heilvita manni, sem þekkir ferðalög o> ekki er sviðingur og húski, blandast hugur um það, að hundrað dalir verði umofjí bein útgjöld og kostnað, sem förinni fylgir. Því ég álít það eigi að skapi vora, að éta og drekka vini vora og vandamenn heima á íslandi út á hús- ganginn. Eg ætlast til að vér borgum 4 4 4 4 4 | bænum. bæði smásala og heildsala 2 Alt nýjar vörur. ekki melétnar eða í íiatslitnar af að flæsjast á búðar- hillunum. Komið nllir og sann- ^ færist, og njótið hinna beztu kjör- % kaupa sem nokkru sinni hafa boð- í ist í þessum bæ. Við höfum allt sem að fatnaði lítur, stórt og smátt 4 4 4 4 4 4 4 4 Munið eftir nýju búðinni. EASTERN CLOTHINQ HOUSE Wholesalb & Retail. -570 Main Str,— J. tíenser, eigandi. - -W.W. -%. • 4 S. Gudmundson, Notary Public. illoniitaíii. > Itali. -w*-w Útvegar peningalán gegn veði í fasteignum, með lægri rentu en alment. gerist. Svo að þeir sem þurfa að fá peningalán eða að endurnýja lán á löndum sín- um i haust, geta sparað sér pen- inga með því að finna hann eða skrifa honum áður en þeir taka lán hjá öðrum. Nú er tíminn fvris ykkur að dusta rykið og ruslið úr skápunum ykkar, og fj-lla þá svo aftur með nýtt leirtau frá China flall. Þar fáið þið beztan, ódýrastan og margbreyttastan varning í bænum. CHI/VA HALL, 572 Jlain «t. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Main Street, WINNIPEG. Bnuiswick llotel, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta bezta gistihús i bænunr. Allslags vin og vindlar -fást þar mót ranngjarnri borgun. McLaren 13ro S, eigendur. Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cavalier, N. Dak. F. E. RENAUD, e'gandi. Heyrnarleysi og suða fyrir eyrum læknast —með því að brúka— Wilsons Comrnon Sense Ear Drums Algerlega ný uppfinding; frábrugðin öllum öðrum útbúnaði. Þetta er sú eina áreiðanlega hiust- {>ípa sem til er, Ómögu- egt að sjá hana þegar búið er að láta hana í eyr- að. Hún gagnar þar sem læknarnir geta ekki hjálpað.—Skrifið eftir bækling viðvíkjandi þessu. Verðið er, með full- komnum útbúnaði, $5.00 parið. Karl K. Albert, P. O. Box 589 503 Main St. WINNIPEG, MAN. N. B. Pantanir frá Bandaríkjunum afgreiddar fljótt og vel. Þegar þið skrifið þá getið um að auglýsingin hafi verið í Heimskringlu. K! OMIÐ inn hjá llari-y Sloan. “l“r.bC RESTADRÁNT Dunbar hefir umsjón yfir vínföng- unum, og þið fáið meira fyrir pen- inga ykkar hjá honum en nokkrum öðr- um í bænum. Sloans Rcstaurant —523 Main St.—

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.