Heimskringla - 27.10.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.10.1898, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 27. OKTOBER 1898 alt sem vér þurfum, sem skemmtiförum sæmir. Nóg er galad um eymdina og bágindin þar samt, enda mætti fá nóf a skemmtun hér vestra sem jafnaðist á við þá skemmtiför til íslands 1900. Ef svo þessir heimrennarar tækju sér nef. sneiðing á Parísarsýninguna, þá mættu þeir eflaust bæta fimtiu dölum við, ef þeir ætluðu að koma þar til að sjá og heyra, skilja og fræðast. Þá er ferða- kostnaðurinn orðinn $200. Svo tapa þeir heilu sumri— sumir ársatvinnu. Það eru því engar ýkjur eða með ofsög- ur farið. þó áætlað sé, að hver vinnufær karlmaður sem heim færi, tapaði í minnsta máta fimmhundruð dölum á ferðinni. Sumir meira, sem hafa liér þolanlega launaða atvinnu. Þetta virð- ist verða alt of dýrt peningaspil, og meira en fjöldinn fær síaðist. Þá kemur heimkomufýsnin og skemmtanirnar sem förinni fylgja, á- samt gagnsemi og heiðri þeim, sem fóst- urlandið fleytir af förinni. Kennir þar sýnilega og ósýnilega margra grasa, og skal ég benda á þau sem óneitanlega hljóta að springa út og bera blóm. Yfir höfuð yxu íslendingar í áliti annara þjóða við för þessa. Þær hlytu nauð- ugar viljugar að taka meira eftir oss en ella. Þær sæu að vér stæðum sér fylli- lega á sporði í ferðalagi og skemmtiferð- um. Þær álitu oss nokkuð auðugri en vér erum, og færi þá fyrst að taka eftir því að vér erum að gáfnafari, mentun og framkomu nokkuð jafnsnjallir þeim. Þar næst gleddum vér alla góða og drenglundaða Austmenn með heim- komu vorri. Landið í heild sinni ætti að hafa töluverðan beinan peningahagn- að af ferðalagi okkar. Og satt hygg ég það vera, að vér Vestmenn auglýstum íslenzku þjóðina eins dyggilega og snirtiláta, eins og nokkur núverandi þjóð getur verið auglýst meðal annara þjóða í smáum stíl. Og slíkt er helg og ljúf skyida vor að gera, úr því staðhátt- um vorum er nú þannig varið, að vér höfum batra tækifæri að sýnast, en heimaþjóðin. Eg hefi heyrt suma Vest- menn segja, að þeir gætu kent heima- þjóðinni ósköpin öll sem að framförum lýtur. Má vel vera. En Austmenn eru nú Islendingar, og góðir íslendingar að mörgu leyti, þó þeir kynnu að ve'rða tornæmir á sumt sem þeim væri sagt héðan að vestan. Það hefir kunningi minn sagt mér, að hann geti kent þeim að fletja fisk á svo fljótan hátt, að þeir þyrftu að eins einn fjórða af þeim tíma sem þeir eyddu nú í fískiflatningu. Þegar hann hefir gert þetta, þá er árið á íslandi, i fiskiflatningu, orðið fjórfalt lengra, eða 1460 dagar. Og minna má nú gagn gerá. Ef allir gerðu svona vel sem heim fara, þá væri hver sekúndan fram að aldamótunum voðalegur refsi- dómur Austur-íslendinga. Það mætti segja ótalmargt fleira um þessa íslandsför, með og móti. Eitt er það að hún hlýtur að valda miklum fólksflutningi hingað vestur.og það ein- mitt af beztu viunukröftum landsins, ungu, einhleypu fólki, og verður það galli á gjöf Njarðar. En ég ætla ekki að þessu sinni að rita meira um máls- hliðarnar. Eg þykist vera búinn að sýna öllum skynberandi mönnum, að mál þetta er svo umfangsmikið, að það má hvorki ganga fram hjá því að ræða það, eða taka atkvæðisréttinn af al- menningi. Að fara að setja “aðalfor- stöðunefnd” er þýðingarlaust á meðan almenningur hefir ekki látið skoðun sína og vilja í ljósi á málinu. Það þarf hvorki “konung né kansilirium” þar sem enginn maður er til að mynda þjóð, og sama er ura þetta. Enda er ekki hægt að stinga upp á “aðalforstöðu- nefnd” fyr en nefndir eru myndaðar, eftir þeim skilningi sem i orðinu liggur. Menn þeir sem nefndir hafa verið í nefndina eru auðvitað sjálfkjörnir þeg- ar að kjördegi kemur. Þeir eru fröm- uðir málsins. Mér sýndist að ritstjórarnir ættu að koma sér saman um, að setja sameigin- lega áskorun í blöð sín (Heimskringlu og Lögberg) til almennings. Áskorun- in ætfci að vera til almennings, að halda fund i hverjum bæ og bygðárlagi, sem Islendingar eru nokkuð fjölmennir í, einn og sama dag, til að ræða þetta heimfararmál. Þeir sem málinu væru hlyntir kysu sér nefndir. Þær nefndir ættu svo síðar að kjósa sér aðalfram- kvæmdarnefnd úr sínum flokki. Mér sýndist ekkert á móti því, að ritstjórarnir—auðvitað mættu þeir kalla á einn eða þrjá menn með sér, svo það yrði beinlínis bráðabyrgðarnefnd — styngju upp á 1. Jan. næstkomandi, sem alherjar fundardegi Vestmanna í N. A., til að ræða um hvað gera skyldi. Þangað til gætu einstakir menn hrund- ið málinu áfram, bæði í blöðum og heima í héruðum. Málið gæti með þessu móti verið formúlað til nefndar- starfa og almennings aðvinnslu 1. Marz næstkomandi, oger það nægilegur tími, ef það annars á á dagskrá að koma. Eg treysti því að skynberandi menn dragi ekki lengur að láta álit sitt í ljósi og fylgja þessu máli eftir beztu vitund. Ennfremur leyfi ég mér að skora á alla sem verið hafa á Möðruvallaskólan- um, og eru nú hér vestanhafs, að fara að taka höndum saman með undirbún- ing á Möðruvallasamkomunni árið 1900. Vér verðum að kjósa nefnd hið fyrsta, sem vinnur beint og sérstaklega að þvi máli, ef vér viljum ei eiðrofar heita. Kr. Ásgeir Brnediktsson. Jakob Guðmundsson —bókbindari— King Str. — Uppi yfir verzlunarbúð þeirra Paulson & Bárdal. Iroqnois Hotel, Á Main Str. Andspænis City Hall. J. L. JOIINSON, eigandi. Kol og Brenni. Lehigh—Anthracite kol $8.50 tonnid Smiðjukol $9 00 « American lin kol $7.50 “ Souris kol $4.50 “ D. E. ADAMS, 407 MAIN STR. Wilkins & Dinwoodie Ef þér þurfið oð kaupa eitthvað af því sem venjulega er selt í aktígjabúð- um, svo sem AKTÝGI, KEYRI, KISTUR, TÖ8KUR, Þá fáið þér það hvergi ódýrara en hjá WILKINS & DINWOODIE 594 Main Str. B. G. SKULASON ATTORNEí AT LAW. SKRIFSTOFA í BEA^E BLOCK Grand Forks, X. D. iHeimavinna^J i Við viljum fá margar fjölskyldur ( | til að vinna fyrir okkur heima hjá ] i sér, stöðugt eða að eins part af i i tímanum. Vinnuefnið sem við i ] sendum er fljótlegt og þægilegt.og ] i sendist okkur aftur með pósti þeg- i i ar það er fullgert' Hægt að inn- i ] vinna sér mikla peninga heima hjá ] i sér. Skrifið eftir upplýsingum. i ’ THE STANDARD SUPPLYCO.1 ] Dept, B., — London, Ont. ] Þegar þú þarfnast fyrir tllernngu ----þá farðu til- rixnviAwr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er hér í vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfi hvers eins. IV. R. Innian A Co. winnipeg, man. ########################## # # # # # # # # # # # # ALT FULT, Borð hilíur og bekkir, með ágætis Fatnadi fyrir menn og drengi. Alklæðuaðir og yfir- hafnir af ölium tegundum. Einnig miklar byrgðir af kvenna og karlmanna # /)//br/ n//tyt úr lambskinnum frá Búlgaríu, hundskinnum frá Rússlandi, úlfaskinnum frá Rúmaníu, bjarnarfeldum frá Ástraiíu, o. fl. Við getum ekki nefnt hér alt. Komið og sjá- ið byrgðirnar. # # # # # # . w._____________„ V 564 Maiii Street Beint á móti Brunswick Hotel. # # # ########################## í er ekki geðfelt að básúna vora eigin dýrð. En stundum virðist það þó vera nauðsynlegt, einkum ef maður hefir eitthvað til að selja, Þyí einhvernvegin verður maður að koma orðum til fólksins og láta það vita hvað maður hefir að bjóða og með hve hagfeldum kjörum maður hefir gert innkaup sín, og að það se fólksins eigin hagnaður að kaupa nauðsynj- ar s'nar einmitt á þessum stað. Vér erum sannfærðir um að vér getum gefið hin beztu kjörkaup sem nokkurstaðar eru fáanleg í þessu lajidi. Ef þér eruð fáanlegir til að eyða ofurlitlu af yðar dýrmæta tíma til þess að skoða vörur okkar og verðið ó þeim, þá munuð þér sannfærast um að vér vitum um hvað vér erum að tala. Ætíð hinar beztu vörur með lægsta verði hjá CAVALIER, ISr DAK hafið þið bráðum nóga, og þá ættuð þið að muna eftir fallega gullstázinu hjá honum R. BRANCHAUD. Ekkert nema það allra vandaðasta fæst hjá honum. Hann ábyrgist sjálfur alt sera hann selur ykkur. Og þá vitið þið hve vel hann gerir við alla hluti. Það borg- ########################## # # # # # # # # 9 # # # § # # # Hvitast og bezt ER- Ogilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. # # # # # 9 # # # # # # # # # ########################## ar sig ekki fyrir ykkur að kaupá jafn- dýran varning hjá þeim sem ekki vilja ábyrgjast hann sjálfir. ít. Branchaud, Cavalier, N. Dak. Nationsl Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman um að sé hið ódýrasta ogþægilegastaog skemtilegasta gestgjafahús í bænum. Fædi ad eins $1.00 a dag. Ágæt vín og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. IIENRY McKITTRICK, —eigandi.— Stærsta Billiard Hall i Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vin og vindlar. l.ennon A Hebb, Eigendur. Manhattan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. -Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag\ John O’Keefe- Steinolia Eg sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar i bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinfóng Þá kaupið þau að (>20 Haiif St. Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Co. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlirog uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá lianda mæðrum með börn á brjósti. Til brúks i heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eiwarfl L. Drewry. Redwood & Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Grand Pacific Hote/. lt. 1*. O’Donohoe, eigandi. Ágæt herbergi og öll þægindi sem beztu hotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. tfarket S<mt, (íegnt City Hall ---WINNIPEG, MAN.---- OLI SIMONSON MÆLIR MKÐ SÍNU NÝJA Skandinavian Hotel. 718 JUain 8tr. Fæði $1.00 á dag. Canadian Pacific RAILWAY- Farseðlar aðra eða báðar leiðir með mikið niðursettu verði til Klondike Gegnum Skagway og Dyea lægsta fargjald. SKIPIN FARA FRÁ VANCOUVER OG VICTORIA : Danube Nov. 1 Cottage City n 1 Dirigo n 2 Queen City n 8 Rosalie n 9 Danube n 15 Cottage City n 10 Dirigo n 10 Queen City n 22 Rosalie ii 23 Dirigo ii 30 Óslitinn flutningur með C. P. R. alla leið, og ftá Vancouver og DAWSON CITY á tíu dögum. til Snúið ykkur til næsta C. boðsmanns, eða skrifið til P. R, um * Robert Kerr, Traffic Manager, Winniprg, Man. Nortlieru. Pacific R’y rr TABLE. MAIN LINE. Arr. Arr. Ly Lv ll,00a l,30p Winnigeg 1,05p 9,30& 7 »008, 12 Ola Morris 2.32p 12,01p 5,15a ll,09a Emerson 3,23p 2,45p 4,15a 10.55a Pembina 3,87p 4,15p 10,20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7.05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p I0,30p 3.50p Duluth 7,30a 8,10p Miuneapolis 6.35a 7,30p St. Paul 7,15a MORRIS-BRANDON BRANCH. Dep, l0,30a .... Winnipeg Arr. 4,00 12,15p .... V orris 2,20 1,18p ... .Roland 1.23 l,36p .... Rosebank 1.07 l,50p .... Miami 12.53 2,25o .... Altamont 12,21 2.43p .... Somerset, 12,03 3,40p ... .Greenwav 11,10 3,55p .... Baldur 10,56 4,19p 4,37p ....Belmont 10,35 .... Hilton 10,17 5.00p .... Wawanesa 9.55 5,23p ... .Rounthwaite 9,34 6,00p .... Brandon 9,00 PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv. Arr. 4,45 p.nx Winnipeg ! 12.55 p.m. 7.30 p rn Port laPra’rie 9,30 a.m. C. S. FEE. H. SWINFORD. Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wrpg. PATENTS IPRDMPTLY SEGUREDl GUT RICH OUICKLY. Write to-day foi our beautif ul illustrated Book on 1‘atents and tho fascinatinf? atory of a poor Inventor wha made |250f000.00, tíend ns a rough ekctch or modei of your invéntion and wc will promptly tell you FKE£ if it ia new and probably patentable. Nohumbug, Honest Servioe. Specialtyl Tough cases rejectbd in othcr hands and foreign applications. Reforcnocs: Honoi> able T. líorthiaume, prop. of “La Presse,* Ilonorable D. A. Ross, tho leading news* fiapcra, Banks, Express Companios & clients n any locality. All Patentasccured through our agency are brought beforo tho public by a spccial notice in over 300 ncwspapers. MAItXON A MARION, Patent Experts, Temple Building,185St. JamesSt.,MontreaL The only tlnn of Graduate F.npdneers in tlio Dominion transacting patent busineaa xclusivoly, Montionthiapapcr. — 36 — “Nei, heldur til þess að Bandaríkjastjórnin sé viðbúin öllu því sem fyrir kann að koma, svo að hún viti hvernig hún eigi að koma fram x Stjórnmálalegu tilliti gagnvart Spánverjnm og svo aðþjóðin, sem heldur taumum landsstjórnar- innar í höndum sér, geti glögglega séð hvernig öllu hér víkur við”. “Ætlar þú þá að kynna þér málin eins frá hlið Spánverja?” “Já”. “Þekking sú, sem þú þannig getur aflað þér getur gert þig að hættulegasta njósnarmanni fyrir báðar hliðar, senor”, “Þekking sú sem ég get fengið frá báðum málspörtum skal geymast njá mér, sem væri ég dauður”, svaraði Preston, og hafði upp orðin eftir Garcia. “Ég trúi þér, senor. En þó er eitt. Hvað segir þú um sendingar skipa og manna, er vér gerum út í landi þínu, til að færa okkur vopn og skotfæri ?" “Ég ætla mér ekki að hnýsast neitt um þær, Og ef að ég verð eínhvers vísari um þær, pá skal ég ekki nota það. Skyldur mínar gera mig ekki að spæjara í neinum skilningi orðs þess. Eg er íulltrúi stjórnar minnar, sendur hingað í þeim eina tilgangi, að komast að því, hvernig sakir standa fyrir umliðna, núverandi og komandi tíð Ég skifti mér ekkert af atburðum, eða hvernig þið hagið ykkur, eða hverra ráða þið neytið. Það er niðurstaðan ein sem mig varðar. Ég verð. mestan tímann hjá ykkur, ef að ég fæ leyfi til þess. Og engin pinding skal geta kúgað mig til -37 — að ljósta upp því sem ég veít um afla Spánverja, og þið megjð skjóta mig undireins og ég fer að segja eitthvað um hagi ykkar, ykkur til tjóns eða óhappa”, Svo þagði hann stundarkorn, en þegar út- laginn svaraði engu, bætti hann við: “Enn þá varjeitt, sem ég vildi segja. Ef að það stæði í mínu valdi að veita Cúbamönnum frelsi. þá mundi ég gera það þegar í dag, og svo mundu níu hundruð af hverjum þúsund Banda- ríkjamönnum gera. Og hvar sem skyldan ekki bannar mér það, þá fylgir hugur minn og óskir minar ætíð þjóð þinni og málum hennar, og — hér er hónd mfn”. Garcia tók hjartanlega í hönd honum, en hin rafurmagnandi augu og einbeitta framkoma Prestons hafði hin stei'kustu áhrif á uppreistar- foringjann. Hann sá frammi fyrir sér mann einn, sem bar svo með sér mannskapinn og karl- menskúna, að það lýsti sér í hverju orði og skein út úr hverjum drætti á hinu fríða andliti hans. En áður hann gæti svarað, heyrðist riffil- smellur neðan úr gilinu og fylgdi honum jafn- harðan drunur af byssuskotum. “Það er verið að ráðast á okkur !” hrópaðt Preston. “Mér var veitt eftirför hingað og hún frændkona þín hefir komið þér í vanda”. En Garcia brosti að eins og ypti öxlum. "Sumir þeirra sem eltu þig, snúa aldrei aftur, senor”, sagði hann. “Sittu kyr”. Rétt i þessu kom riðandi maður fram á bera svæðið framan yið húsið, heilsaði, , og hneig svo meðvitundarlaus af hestinum til jarðar. — 40 — en þeir sögðu mér í Havana, að þú og Anita hefðu verið handtekin”, sagði hann við Preston, “og svo var ég að syuðra þar um lengur an elia. Þá kom það til að traður einhver þekti mig, og mundi ég nú hafa verið að slást við rottur og önnur kvikindi í Morrokastala, ef að maðurinn hefði ekki hjálpað mér, sem hélt hest- unum fyrir okkur um nóttina, eg sem ég barði fyrir hjálpina”, “Þú hefir átt ervitt með undankomuna", sagði Preston. Pancho hló, Hann hló æfinlega þegar hann talaði um hættu. “Ég hefði getað sloppið frá þeim alla leið- inahvenærsem ég vildi”, mæltihann, "en það eru afarmargir spánskir hermenn á Cúba, og mig langaði til að senda fáeina þeirra i volga staðinn, svo vildi ég teygja fáeina þeirra þangað sem þeír gætu heyrt euglana syngja. Á ! þarna kemur Manuel Hve margir, (amigo mis )?” sagði hann um leið og Garcia kom inn. “Sex, Pancho”. “Bueuo ! (gott)”, og nú hló hann aftur, “Þeir voru fimtán þegar eftirförin byrjaði, en einir sex sneru aftur til frásagna. Sex liggja hér eg þrír leggja á veginum og verða tíndir upp af félögum sínum á heimleiðinni. Það er ekki sv° afleitt, eðahvað finst þér, Sam.?” “Pancho”, sagði Preston, og leiddi hjá sér að segja uokkuð um þetta, “Ég var að skýra senor Garcia frá erindum mínum. Og nú liggur þú þarna særður og getur ekki farið með mér að sinni. En segðu honum að mér sé treystandi”. — 33 — lagða stigamann, sem ekkert hræddist og ekkert lét fyrir brjósti brenna. Og brá honum í brún að sjá þar mann, sem hann hafði heyrt lýst sem trölli að hraustleika og ófrýnum ásýndar, en þessi maður var þá í rauninni grannvaxinn, týgulegur og kurteis snyrtimaður, og gat hann ekki stilt sig um að láta undran sína í ljósi. “Er þú þá virkilega hinn voðalegi Manúel Garcia, sem ég hefi heyrt svo mikið um sagt ?’ spurði hann. Cuba-herforinginn hneigði sig og brosti við. “Eg er maðurinn”, svaraði hann. "En ég held að ég sé ekki alveg eins svartur og ég hefi mál- aður verið. Síðan ég var drengur hefi ég fengist við að ræna Spánverja, ekki i þeim tilgangi að afla mér auðæfa, heldur til þess að svifta þá auð- æfumsínum, og þó að ég hafi oft neytt þá til þess að láta af hendi við mig stórar peninga upp- hæðir, þá hefi ég ævinlega skift þvi upp meðal þjóðar minnar”, “Cúbamanna”, “Si senor, Cúbamanna. Ég drakk inn frels- isástina með móðurmjólkinni, og faðir minn keixdi mér frá vöggnnni að lúta engum. Hann barðist og féll í tíu ára stríðinu, og þó að ég væri þá ekki nema drengur, þá þefi ég haldið uppi baráttunni síðan og ætla að halda henni luppi nxeðan óg lifi, hvort sem ég hefi heilan her manna að baki mér, eða ég stend aleinn uppi og enginn styrkir mig. Einn maður eða lítill iiokku.r manna eru kallaðir skógarmenn, en þeg- ar þeir eru orðnir hundrað að tölu, þá eru þeir kallaðir uppreistarmenn, en fái þeir meiri hlut&

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.