Heimskringla


Heimskringla - 01.12.1898, Qupperneq 4

Heimskringla - 01.12.1898, Qupperneq 4
BMMsmaíjratA, 1. desember isss. Hurra Fyrir Vetrinum Húrra fyrir yfirhöfnunum, hlýju fðtnnum, húfunum, vetlingunum. nærfötunum, og öllu sem hjálpar til að halda manni hlýjum. Hér er búðin sem er troðfull upp undir loft af allskonar karlmanna og drengjafatnaði. Altsaman það bezta í landinu, og það sem mest á ríður : með undur iágu r»t di. The Commonwealth, HIOOVEB &c CO. CORNER MAIN STR. k CITY HALL SQUARK. Winnipeg, Ritdómur um “Valið” kemur í næsta blaði; komst ekki að í þetta sinn. Ólafur Ólafsson, frá Moos Jaw, eini islenzki lestastjóri (conductor) sem aem til er í Canada. kom snöggva ferð lil bæjarins í síðustu viku. Hr. Einar Jochumsson kom til bæj arins á laugardaginn var, frá Argyle. Hann lætgr vel af líðan sinni og landa þar vestra. Járnböndin á Stonewall-lenginguna af C. P. R. brautinni eru nú lögð norð- ur að Foxton. Smáþokast nær Nýja íslandi, þó hægt fari. S.' J, Anderson, skólakennari frá ölenboro, kom hingað til bæjarins fyrir nokkrum dögum. Hann stundar nám i kennaradeild Collegiate-skólans hér í vetur. Á fimtudaginn var gaf séra Hafst. Pétursson saman í hjónaband Mr.Krist- ian E. Kristianson og Miss Margrétu Einarsdóttur. Heimskringla óskar brúðhjónunum til lukku. Tíðin var köld og hrjóstug fram að siðustu helgi. en það sem af er þessari viku hefir verið mjög frostvægt, en all- tuikla fönn hefir drifið niðnr og mun snjór nú vera hér um 1 fet á jafnsléttu. Snorri Jónsson og systir hans Mrs. J ihanna Thorsteinson frá Qu’Appelle- daKnýlehdunni voru hér í bænum um síðustuhelgi áleiðis til Norður-Dakota í kynnisför til fólks síns þar. Þau bú- ast við að hverfa heiin aftur fyrir jólin. James G. Harvey hefir ákveðið að gefa kost á sér fyrir bæjarfulltrúa fyrir 4ðu deild. Hann hefir áður verið í hæj- ai stjórninni, og er þar að auki einn af stærstu fasteigna eigendum í dejldinni. Hann biður um fylgi kjósendanna á k.ördegi. Hra. Einar Guðraundsson, frá Gimli, s.- nlegið hefir hér í almenna sjúkra- h 'isinu síðaní júlí m. síðastl. í tauga- veiki. er nú kominn til heilsu og lagði *f stað héðan heim til sín þann 27. síðastl, mánaðar, Hra. Jón Thorleifsson, frá Church- br dge, var hér á ferðinni um helgina. Haun hefir góðfúslegu tekið að sér út- sölu og innheimtu fyrir Heimskringlu í Thingvalla og Lögbergs nýlendunum og vildum vér biðja menn í þeim bygð- um að snúa sér til hans í erindum blaðsins. Aðfaranótt 18. Nóv. andaðist að Sunnuhvoli í Víðirnesbygð i Nýja ís- landi Páll bóndi Ounnlögsson. Hann hafði legið hér á spitalanum í Winnipeg alt síðastliðið sumar, en var fluttur heim til sín fyrir rúmum mánuði. Tær- ing mun hafa verið banamein hans. Á mánudagskvöldið kemur(5. Des ) kl. 8 e. h. ætla Unitarar að halda fund í kvrkju sinni til að ræða mjög mikils varðandi málefni. Eru allir íslenzkir Unitarar í bænum beðnir að koma, hver og einn einasti, og yfir hðfuð allir þeir sem hlyntir eru Unitaramálefninu. Það er áríðandi að menn sæki fundinn. Hinn 25. Nóv. gaf séra Magnús J. Skaptason saman í hjónaband Mr Magnús Pétursson, yfirprentara Heims- kringlu og Miss Guðrúnu Guðmunds- dóttur. Fór hjónavígslan fram í Uni- tarakyrkjunni og var hún troðfuil af fólki sem kom lil aðóska ungu hjónun- um hamingju. Heimskringla árnar brúðhjónunum allrar hamingju og von- ar að allir komandi dagar verði þeim eins gleðilegirog þessi. Nokkrir fasteignaeigendur hér í bæn- um hafa myndað félag til að hafa eftir- lit rneð því. hverjir verði kosnir í bæjar- srjórn hér fyrir komandi ár, og með gjörðum bæjarstjórnarinnar framvegis. Menn eru að sarinfærast um að nauð- synlegt sé að hafa strangt eftirlit með því, að bæjarbúum sé ekki ofþyngt með sköttum. • --------------------- Enginn selur betri drengjaföt en Commonwealth. LOYAL GEYSIR LODGE, 7119 I. O. O. F., M.U. heldur fund næsta þriðjudagskvöld,kl.8, á Unity Hall. Áríðandi að allir með- limir komi á fundinn. Nýir meðlimir verða teknir inn og áríðandi mál rædd. Á Eggertsson, P. S. Verktrúr maðnr getur fengið vinnu nú þegar fyrir allan veturínn við að hirða gripi. Helzt óskað eftir manni sem kann að rojólka kýr. Góðkjör boð- in. Menn snúi sér til / K. Vai.oabðssonar, 236 McGee Str. $10.00 föt, hvergi betrí an hjá Commonwealtli. Skugga-Sveinn verður leikinn iSel- kirk 5. 7. og 9. þ. m. Dans á eftir öll kvöldin. Sjá auglýsingu á 1. bls. Bæjarráðsfulltrúi O. H. Wilson held- ur fund með kjósendum í Ward 4 á miðvikudagskvöldið þann 7. þ. m. á North West Hall. Hann óskar eftir að allirísl. kjósendur i deildinni verði við- staddir. Á þessum fundi verða haldnar ræður af borgarstjóraumsækjendum og bæjarfulltrúaefnum. Það er sagt að fundist hafi vottur þess að olía sé i jörðu í Birds Hill, á landi Mr. C. F. Hutchings, 7 mílur hér frá bænum. Vatnsbrunuar sem grafn- hafa verið þar, hafa orðið ónýtir vegna þess hve vatnið hefir verið olíukent o g daunilt. Þeir sem kunnugir eru olíu- brunnum i Pennsylvania og séð hafa land Mr. Hutchings segja, að jar ð- myndun öllsé lík á báðum stöðum og að mikil líkindi séu til þess að olia sé þar til staðar, ef grafið sé eftir henni, 8ýnishorn af jarðvegi, sem olían er álit- in að vera í, hefir verið sendur til skoð- unar jarðfræðingum, og undir skýrsln þeirra verður það komið, hvort tilraun- ir verða gerðar til að grafa eftir olíu hjá Birds Hill. Verkfræðingar Winnipeg-bæjarhafa nú gert áætlun um kotsnað viðaðkoma upp rafljósastofnun fyrir bæinn, sem hati 250 ljós, hvert með 22,000 kerta- ljósa birtu. Áætlun er: Hús og grunnlóð............... 5.000 Kafljósa útbúnaður allur..... 39,950 Ýmislegur kosnaður............ 5,050 Kosnaður als................. 50.000 KoSnaður við að halda stofnaninni við í 365 daga. eða í heílt ár. Éldsneyti..................... 7,300 Carbons.................... .. 200 Olía og ‘Waste”................. 500 Ljós og hiti.................... 140 lsti vélarstjóri................ 900 2ar “ 720 1 eldmaður 12 mánuði............ 600 1 eldmaður 7 “ ......... 350 1 maður með hesti til að lítaeftir ljósþráðum...................... 900 Rentur af $5^000,00 á 3J%..... 1,750 Slit og aðgerðir.............. 1,750 Eldsábyrgð ..................... 200 Lagt í sjóð til afborgunar á $50,000 láni (Sinking Fund)............. 750 Kosnaður viðhvertljósádag 17Jc. Kosnaður als................ $16,060 GÓDIfí LANDAfí. Þar eð eigandi verzlunarinnar sem ég vinn við hefir leyft mér að selja yður löndum mínum með mjög lágu verði, Dá finn ég það skyldu mína aðlátayður vita af því nú þegar, svo þér getið keypt það til fata sem þér þarfnist fyrir vet urinn, meðan þetta kostaboð varir. Þér getið t. d fengið ágæta loðkápu fyrir að eins $8.00, sem æfinlega og alstaðar hafa verið seldar fyrir $15 og $16 ; einn- ig alfatnað úr góðii ull fyrir $5.75, sem seld eru alstaðar fyíir 9—10 dollara. En þett.a verð varir ekki lengi, og því ættuð þér að sinna þessum kjörkaupum nú strax á meðan þau gefast. Yðar einl. landi og vinur. / Guðm. G. Islelfsson Fyrir The PALACE CLOTHINQ STORE 45H nniu »t. Verkamannafélagið í Vancouver hefir kvartað undan þvi að C. P. R. fé- lagið hafi látið gera við tvo gufuvagua hér í Winnipeg, sem annars eru notaðir abrautum félagsinsí British Colurabia. Verkamönnum þykir sjálfsagt að það sé gertvið þá vagna í Vancouver, sem bi úkaðir erú á brautum þar. Hér sem oftar kemur verndarhugmyndin í Ijós, sú, að halda sem mestri vinnu heima fyrir, en sækja sem minst frá öðrum stöðum. Auglýsing. “ Valid”. Skáldsaga estir Snæ Snæ- land, verð 50 cents i kápu, er til sölu hér i bænum hjá Kr. Á3g. Benidikts- syni, 350 Spence St, Magnúsi Péturs- syni, skrifstofu Heimskringlu. Albert Jónssyni, skrifstofu Lögbergs. Gunn ari Sveinssyni 131 Higgin St. Jónasi Danielssyni, Lydia St, H. S. Bardal King St., Miss W. Finney, Kate Street. Utsölumenn annarstaðar eru: E. H. Johnson, Spanish Fork. S. Guö- mundssyni Mountain.Box 13, S. Berg- mann, Garðar. Gesti Jóhannssyni, Selkirk. G. Helgasyni, Hnausar. Jóni Bjarnarsyni, Baldur. Fr. Friðriksyni, Glenboro. B. Jónssyni, Brú. Um- boðsmenn auglýstir jafnóðum og sagan er send þeim. KAUPBÆTIR. Allir þeir, sem hafa keypt eða pantað söguna fyrir febrúar- mánaðarlok næstkomandi 1899, fá örk- ina í næstu skáldsögu, eftir höfund “Valsins”, að eins þrjú c. Öðrum verður seld hún 5 c. Sú saga verður í sama broti og ‘‘Valið”. og eigi færrí arkir. Kemur út næsta haust. Út- sölumenn mína bið ég að skrifa öll nöfn kaupenda niður fram að tilteknum tíma og senda mér. Nafnanna verður vandlega gætt, og geymd þakksamlega. —Hver sem sendir 50 c. til mín fyrir bókina, verður send hún tafarlaust. Kr, Áso. Bbnbdiktsson. Til kjósenda í fjórðu kjördeild. Herrar. Ég æski eftir atkvæðum yðar og stuðningi til þess að koma mér í bæjar- ráðsstöðu fyrir 4. kjördeild þessa bæjar fyrir komandi kjörtímabil. . Yðar með vírðingu. James G. Harvey. Járnbraut til Nýja-Islands Nú kvað vera orðid víst, að járn- braut verði lögð til Nýja-íslands, en af því að nú er alt frosið og snjór kominn, þá þykir ilt að eiga við hana í vetur. En í þess stað ætlar Mr. Mills að láta luktan og vel hitaðan sleða verða á fljúgandi ferðinni í vet- ur í hverri viku, alla leið frá Winni- peg til íslendingafljóts. Ferðum verður þannig hagað, að sleðinn fer frá Wpeg kl. 2 til Selkirk á sunnu- dag, og frá Selkirk á mánudags morg- un kl. 8og kemurtil íslendingafljóts á þriðjudagskveld. Fer þaðan á finmitudagsmorgun kl. 8, og kemur til Selkirk kl. 6 á fostudagskveld og fer til Wpeg næsta dag. Heldur til að 605 Ross Ave. íslendingur keyrir sleðann, tíuðm. Christie; hann er góð- ur hestamaður, glaðlyndur, gætinn og reglumaður. Reynið hvernig er að ferðast með honum. Yðar einlægur, Mills. OTTO WATNE LÁTINN. Það eru fáir menn á íslandi hvers dauði mundi verða almennara sorgar- efni fyrír þjóðina heldur en dauði Otto Watne, sem skeðiáskipi hans “Vaagen” nálægt Færeyjum, þ. 15. octóber. Hjartveiki varð honum að baua. Lík hans var flutt heim til íslands að ráð- stöfun ekkju hans. sem var með honum á skipinu þegar hann dó. Greiðasala. Ég undirskrifaður sel ferðamönnum og öðrum allan greiða, svo sem fæði, húsnæði og þjónustu, með mjög sann- gjörnu verði. Einnig hefi ég stórt og gott hesthús f.yrir 16 gripi. sem er nv- gert við og dyttað að að öllu leyti, og er hvergi betra gripahús i öllum vestur- bænum. Munið eftir staðnum—gamla greiðasöluhúsið, <>05 Honn Ave. Sveinn Sveinsson. 44 Extension” Hin fegursta búð fyrir vestan Aðalstrœti. Hin stærsto búð. Hið lægstí* verð. Komið og sjáið hinar miklu byrgðir af matvöru, leirtaui og glasvöru. “Dinner Setts” “Tea Setts” Svefnherbergja “setts” skraut bollapör o. fl. R. H. WINRAM, Corner Isabel & Elgin Ave. Telephoae 469. Sólskin að síðustu !' The BLIIE STORE, Nerki: ^rsVas, 435 Maln Street. Sólskin að síðustu segjum vér, eftir hin skaðlegu votviðri í landinu. Það er ekki til neins að neita því, að það hefir algerlega eyðilagt fatnaðar og grá- vöruverzlunina í Manitoba á þessu hausti. Og þessvegna verðum vér að segja fólki, að vér höfum þrisvar sinnum of miklar vörubyrgðir í búð vorri. Vér verðum að koma þessum vörum i peninga og það nú strax. Eftirfylgjandi verðlisti mun sýna yður að oss er full alvara. Karlmanna Tweed Buxur.....$7.50 virði nú á $4.75 “ góður slitfatnaður 8.50 “ “ 5.00 “ Nýmóðins alfatnaðr 9.50 “ “ 6.00 “ Aalullarfatnaður 13.50 “ “ 8.50 “ Skozk vaðmálsföt 16.50 “ “ 10.50 “ Léttar yfirhafnir 9.00 “ “ 5.00 “ Léttar skrautkápur 15.00 “ “ 9.00 Karlmannabuxur af öllum mögulegam tegundum, frá $1.00 og þar yfir ; allar fyrír helming vanaverðs. Drengjabuxur frá 50c. til $2.75; allar fyrir minna en helming vanaverðs. Drengjaföt fín og þykk...$6.50 virði nú á $4.00 “ sterk úr alull... 5.50 “ “ 3.50 “ úr gráu vaðmáli.... 4.00 “ “ 2.50 “ Sailor-föt...... 1.75 “ “ 90 cts. Drengja Stutttreyjur í þúsundatali. Drengja Yfirhafnir í þúsunnatali Grávara ! Grávara ! Grávara ! Kvenna selskinnsyfirhafnir $30—$35 virði, nú á $20—$22.50 “ Bulgariu lambskinns-yfirhafnir $38 virði, nú á $27 “ Tasmaniu Coonskinns-yfirhafnir $35.50 virði, nú á $25 “ ágætar Coonskinns-yfirhafnir $48.50 virði, nú á $37.50 Karlmanna Coonskinns-yfirhafnir $25—45 virði, nú á $18—$35 “ Victorian Va.laby yflrhafnir $16.50—28 virði,nú $12—20 Karlmanna Badger yfirhafnir og svartar skrautyfirhafnir 4 $10 Ágætir Geitaskinns og Buflfalo-feldir við mjög lágu verði. 434 JWAIN fSTK., WIJIMI'EG, A. CHEVRIER — 74 — hreyfanlegi andlitssvipur, hin djúþa, háfleyga > il þessa hins mikla manns veldur þessari virð- inguoggerir það að lotningu eins og liggur í loftinu í kringuin hann, og ef að hann væri einn í hóp manna sem ekkertþektu hann, þá mundu l-eir allir ósjálfrátt kannast við að hann ætti að vera foringi þeirra. Hann hneygði sig með alvörugefni þegar t'Mm Preston og Chiquito var fylgt inn tll hans. Á járnharða andlitinu sáustengin merki sorgar- inriar, sem hann bar eftir sinn bezta vin, eða ó- h pp það og tjón sem Cúba hafði heðið við dauða JIarti’8. Þettastálbjarta gat ryðgað hið innra, t ó að enginn sæi þess merki. “Fáið ykkur sæti”, sagði hann rólegur. *'Mér er sagt að þið haflð í höndum bréf til mín’. Dró þá Preston fram bréf eitt, sem Garcia h Jði fengið honum til hershöfðingjans. og rétti 1 niium það, en sagði ekkert. En á meðan garnli h i inadurinn var að lesa það, horfði hann ná- h æmlega á hann. Löngu seinna i samtali við • iKiininn, [sem sendi hann í ferð þessa, sagði li .nn svo frá áhrifum þeim sam Gomez hafði á t.aun: I því augnabliki sem ég leít Gomez aug- vini þarna í tjaldi hans, þá sá ég að ekki gat orð- iðl nema einn endirinn á striðí Cúbamanna. Ég fnnn það, að erindum minum var lokið; það eina sein ég átti eftir var að sanna þetta”. “Þú ert, eenor Preston, líka nefndur Pela- yo?” spurði hershöfðinginn, þegar hann var bú- iiiii að lesa bréfið. “Já, hershöfðingi”. — 79 — finnum við lyktina af púðri og þurfum að rí?a hart áður en við komum aftur". “Já, Ch quito. Það er bezt fyrir þig, dreng- ur minn, að hvíla þig”, sagðí Preston. “Ég kem fljótlega aftur”, E i Ciiipuito þverneitaði, með því að hrista (höfuðið. 9. KAFLI. Miðnæturförin. Það var uppreistarforinginn Felix Buen, — sami maðurinn sem hafði boðið þá velkomna Gomez og Marti, er þeir komu til Cúba —, sem bauð Preston að fylgja sér og þegar Chiquito stóð fast á þvi að fara líka, þá vildi haun ekki neita hinum djarfa félaga Bandarikjamannsins að fara með þeim. Þegar þeir voru að fara á kak, þá sagði hann þeim að njósnarmenn þeirra hefðu komið aftur úr sendiför og sagt þeim að lík JoseMarti’s hefði flutt verið til Ramanganagua, og þaðan ætti að flytja það til borgarinnar 8ant.iago de Cúba, höf- uðborgarinnar á austurenda eyjarinnar og átti þar að hafa það alþýðu til sýnis, svo að allir gætu geugið úr skngga nm aðhirin mikli foringi Cúbamanria væri fallinn, En þar á rnóti var það þjóðráð fyrir Cnbamenn að ná líkinu, ef að mövulegt væri, og neita því að hann væri dauð- ur, því að menn ætluðu að það mundi hafa vond áhrifáþanu hluta þjóðveldisins og frelsisstríð — 78 — / fýrir lífi sínu, og hann sagði að til væru miklu alvarlegri hlutir en lítið, og þá—”, ‘-Það er eins og þú hafir heyrt Jþað alt sam- an”. “Það var ekki nauðsynlegt. Ég veit að þú treystir mér; og þegar ég fór út úr tjaldinu, þá vissi ég að hershðfðingjanum geðjaðist vel að mér. Þekkir hann Anitu ?” “Hann hefir séð hana”. “Sagðir þú honum að ég elskaði hana, Chi- puito ?” “Náttúrlega ekki. Það er þitt leyndarmál, en ekki mitt”. “Satter það. En gamli hermaðurinn getur getið sér til þess, þegar hann sér hve vænt mér þykir um bróður hennar”. í þessu kom til þeirra herforinginn, sem hafði verið svo snúðngur um morguninn, þegar hann sá þau fyrst, og urðu þeir að hætta sam- talinu. Nú gekkjhann til þeirra og rétti þeim vingjarnlega ;hendina. “Eg þarf aðtbiðja afsökunar, senor Pelayo”, mælti hann. “Ég(er nú kominn til að bæta fyr ir orð mín og hgatvísi. Ég ætla að taka .með mér fáeina menn og riða um sveitina. Máskó þú viljir koma með mér?” “Það vil 'ég reyndar”, “Kondn þá”. l’e- ar P'eston snerist við til að fylgja hon- um, slóst Chiquito meðí föiina. “Það er bezt að Rta drenginn veJða eftir”, sxgði berforinginn stillilega. “Að líkindum — 75 — "Og þessi drengur er Chiquito, sem hér er getið um ?" “Já, hershöfðingi”. “Mér er ánægja að kynnast þér, senor Pela- yo. Þetta biéf mælir sterklega með þér, enda skaltu hafa liðveizlu mína. En viltu lofa mér að vera einum með drengnum stundarkorn? Seinna þegar óg hefi hvílt mig, þá skal ég tala við þig”. Þetta samþykti Preston með að hneigja höf- uðið og með nokkrum velvöldum orðum- Kall- aði þá hersðöfðinginn saman lófum og kallaði á aðstoðarmann sinn og varð Bandaríkjaraaðurinn að fara um herbúðirnar að vild sinni og var hon- um sýnd sú gestrisni, sem latnesku þjóðirnar einar eru vanar að sýna. Þegar hann var farinn. sneri hershöfðinginn sér að drengnum. Það var hálfgert bros á vör- um hans, er hann sagði f vinarróm : “Senorita (frú rnín); ég veit ekki hvort ég á að hæla þér eða sneypa þig fyrir það sem þú hefir gert’’ “Senor Preiton veit ekki um það hershöfð- ingi. Enginn maður veit neitt um það, nema Don Manúel, móðir mín. Pancho og ég”, svaraðí Anita, “Ekki er ég nú svo viss um það. Senor Preston lítur ekki út fyrir að vera maður. sem lótt séað fara á bak við. En ef að þú heldur að hann viti ekkert um það. þá er það betra. Fn óg vildi að þú segðir mér það og segðir sannleik- ann; hefir hann aldrei létið á því bera, að hnnn vissi að þú ert ekki það sern þú sýnist vera ?’’

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.