Heimskringla - 12.01.1899, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.01.1899, Blaðsíða 3
HEIMSKRÍNGLA. 12, JANÚAR 18«9. NÝ KOMIÐ IIEILT Vagnhlass of olíu-g-ólfdökum beint frá verk- smiðjunni. Við seljum nú “English Linoleums” á 50C. Hvert ferhyrnings “yard”, Og olíu- gólfdúka fyrir 25C. Ferhyrning “yardið”.—Við höfum höfum þesea dúka af alskonar ljóm- andi gerðum. - Isoi Garpet Store, 574 Main Str. Lyons 590 Main St. Foltekór fyrir börn - - 25c. “ “ konur 25c “ “ ungraeyjar 25c. “ “ karlraenn 35c. Leegstu prísar í bænum. Komið og sjáið sjálíir. Maurice’s Opið dag og nótt Wt k.ifi Restaurant. 617 MAIN STR. I>ið fáið hvergi jafngóðar og ódýrar mákíðir i besnum. naurice Nokes aigandi. Af *tað austur ean á ný með Northern Pacific járnbrautinni. v Frá S. Desember til nýár* selur Northern Pacifíc járnbrautarfélagið canadisk Excursion Tickets til allra staða i Ontario, Quebec, Nova Scotia og New Brunswick, gildaudi fyrir 3 mánuði frá þeim tíma. sem þau eru seld. Þeir sem kaupa þessi Tickets, fá viðstöðuleyfí á öllum stöðum sem þeir óska eftir, samkvæmt skilmálum þeirra járnbrauta sem flutt er með. Farseðl- arnir verða lengdir framyfir hina á- kreðnu 3 mán., ef þess er óskað fyrir aukaborgun, svo sem hér segir: 15 daga lenging $5, 30 daga 110, 45 daga Í16, CO daga #20. Farseðlar til Mont- real og til baka aftur verða seldir á #40, fri Montreal austur kosta farbréfin fyr- ir báðar leiðir það sem þau eru vana- lega seld aðra leið að eins. Það, er far- hréf frá Montreal til Quebec, New Brunswick og Nova Scotia seljast með hálfvirði. Frekari upplýsingar fást á skrifstofu Northern Pacifie brautarfé- íagsins hér í bænum hjá H. SWINFOBD, General Agent. Winnipeg. Dr. M. B. Halldorson, —IIENSEL, N.-DAK.— Skrifstofa uppi yfir Minthorn’s lyfjabúð. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &o. Bian Block, 492 Main Strebt, Winniphg. BECHTEL & PRATT, jfca^^HENSEL, N.-DAK. Verala »•# - Alnavöru, Matvör, Stígvól, 8kó, Fatnað, Hatta, Húfur og allar mögulegar tegundir af Harðvöru Þeir baia betri vörur eg selja þær með lægra verði en nokkrir aðrir i nágrean- inn. Sórstaklega óaka þair eftir veralun íslandinga. Gleymið þeim ekki. Bechtel & Pratt, “'"“j: AÐAMS BRO’S, LIEE, 2ST. I Selja allar tegundir af HABÐVÖBU, stórt og smátt, alt sem ykkur vanhagar um. Svo hafa þeir einnig alt það sem vanalega er selt 1 stærstu og fullkomn- nstu harðvörubúðum. Sérstakleg bjóða þeir ykkur SJALDGÆF KJÖBKAUP Hitunarofiium og Eldamaskínum. Þeir hafa meiri og betri byrgðir af þeim en nokknr annar í Pembina Oounty. Caralier, Hf. I>. ************************** * * * * * # * * * * * f E>. W. # 564 Main Mtreet # * * * * * * # * * * ______________w # Beint á móti Brunswick Hotel. # Borð hillur og bekkir, með ágætis Fatnn.ti fyrir menn og drengi. Alklæðnaðir og yfir- hafnir af öllum tegundum. Binnig miklar byrgðir af kvenna og karlmanna / f\ftLnmIm úr lambskinnum frá Búlgaríu, ‘—'■'U**UJJUIIIt hundskinnum frá Bússlandi, úlfaskinnum frá Kúmaníu, bjarnarfeldum frá Ástraliu, o. fl. Við getum ekki nefnt hér alt. Komið og sjá- ið byrgðirnar. »*•*«»**•*****•»»*«»****»* / Tn g er ekki geðfelt að básúna vora eigin dýrð. En stundum virðigt það þó vera nauðsynlegt, einkum ef maður heflr eitthvaö til að selja, Þvi einhvernvegin verður maður að koma orðum til fólksins og láta það vita hvað maður hefir að bjóða og með hve hagfeldum kjðrum maður hefir gert innkaup sin, og að það sé fólksins eigin hagnaður að kaupa nauðsynj- ar s'nar einmitt á þessum stað. Vér erum sannfærðir um að vér getum gefið hin beztu kjðrkaup sera nokkurstaðar eru fáanleg í þessu landi. Ef þér eruð fáanlegir til að eyða ofurlitlu af yðar dýrmæta tíma til þess að skoða vörur okkar og verðið ó þeim, þá munuð þér sannfærast um að vér vitum ura hvað vér erura að tala. Ætíð hinar beztu vörur með lægsta verði hjá CAVALIEE, 2ST IJ A ~KT ########################## # # # # # # # # # # # # # # # # Hvitast og bezt ER— Ogilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. # # # # # # # # # # # # # # # # ************************** Wi/kins & Dinwoodie Ef þés þurfið oð kaupa eitthvað af því sem venjulega er selt í aktígjabúð- um, svo sem AKTÝGI, KEYRI, KISTUR, TÖSKUR, Þá fáið þér það hvergi ódýrara en hjá WÍLKINS <X DINWOODIE 594 Main Str. B. G. SKULASON ATTORtíEX AT LAW. 8KBIFSTOFA í BEABE BLOCK. Grand Forlcs, N. D. FYRIK FJÖL- SKYLDR Heimavinna Við viljum fá margar fjölskyldur til að vinna fyrir okkur heima hjá sór, stððugt eða að eins part af tímanum. Vinnuefnið sem við sendum er fljótlegtog þægilegt.og sendist okkur aftur með pósti þeg- ar það er fullgert' Hægt að inn- vinna sór mikla peninga heima hjá sér. Skrifið eftir upplýsingum. THE STANDARD SUPPLY CO. Dept. B., — London, Ont. Þegar þú þarfnast fyrir fillerangn ---þá farðu til- iiviviAixr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing ur af háskólanum í Chicago, sem er héi i vesturlandinu. Hann yelur gleraugv við hæfa hvers eias. W. R. Inninn A Co. WINNIPEG, MAN. hafið þið bráðum nóga, og þá ættuð þið að muna eftir fallega gullstázinu hjá honum B. BBANCHAUD. Ekkert nema það allra vandaðasta fæst hjá honum. Hann ábyrgist sjálfur alt sem hann selur ykkur. Og þá vitið þið hve vel hann gerir við alla hluti. Það borg- ar sig ekki fyrir ykkur að kaupa jafn- dýran varning hjá þeim sem ekki vilja ábyrgjast hann sjálfír. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. Nationel Hotel. Þar er staðurinn sem ðllum ber sami um að sé hið ódýrasta og þægilegsstai skemtilegasta gestgjafahús i bænui Fsrdi ad eins 61.00 m dag. Ágæt vin og vindlar með vægn veri Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL HENRT McKITTRICK, —eigandi.— Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Bflliard”- borð. Allskonar vín og vindlar. liCiinon & Hebb, Eigendur. Manhattan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, Bmiiswick Hotel, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistihús bænum. Allslags vín og vindlar fást þar mót sanngjarnri borgun. McLaren Rro s, ©igoodur. Iropois Hotel. A Main Str. Andspænis City H&U. J. L. JOHNSON, eigandi. Munið eftir Því CAVAVIER, N-D. að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Oo. er Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. Jennings House, „ Cavalier, K. Dak F. K. RENAUD, eigandi. John O’Keefe. Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar i bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. ®f þér viljið fá góð og ódýr Vinföng Þá kaupið þau að 620 Main St. Beatu Ontario berjavin á $1,25 gallonan Allar mötrulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki eg reykpfpum. Verðið mis- mnnandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’S Family porter er alveg ómiesandi til að styrkja og bresaa þá eem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá beeti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-tiöskurnar þægilegastar. Eflwarfl L. Drewry. Redvsid k lapire Briwiriis. Sá mm býr.til hið nafntogaða GOLDEN KET BRAND EBATED WATEBS. Grand Pacific Hote/. B, P. O’Danohoe, eigandi. Ágæt herbergi og öll þngindi sem beetu hotel geta veitt. Beetu vín og vindlar. ílarket Sfrwt öegnt City Hall --WINNIPEG, MAN.----- OLI SIMONSON MÆL.IR MGR RÍMU FÝJA 4M.U 11 U lUIi 718 Main 8tr. Fæði «1.00 á dag. Canadian Pacifie RAILWAY- EF ÞÚ be#r í hyggju &ð eyflu veírinum í hlýrra lofts- lagi, þá skrifaða 0« eg spyrðu mm fárnjakl til California, Ha waii-e vj anna, Japan, Bermuda og Vest-Indía eyjanna, eða heim til garala landain* Niðursett far. Snúið ykkur til næsta C. P. R, »n boðenaanns. eða skrifið til Robert Kerr, WrafSe Manager, Winíiiphq, Man. NorttierQ Pacific R’y IME TABLE. MAIN LINE. Arr. Arr. Lv Lv ll.OOa l,S0p Winnire* l,05p 9,80* 7,55a, lí.Ola Morria 2,3'2p 12,01p 5,15a ll,09a Emers** 3,23p 2,4£p 4,15a 10,55a Pembina 3,37p 4,lSp 10,20p 7,80a Gr«,nd Fork* 7,05p 7,o4i l,15p 4,05a Wpjj Junet 10,45p 10,8úp S,50p Duluth 7,S0a 8,10p Minneftroli* 6,35* 7,30p St. Pft«l 7,15* MOBRIS-BBANDON BRANCH. Dep, 10,30* .... Wianip** Arr. 4.00 12,15p .... M orri* 2,20 l,18p ... .Rolftnfl 1,2« l,S6p .... Bosebank 1,07 l,50p 2,25p 11,13 12,21 .... Altftmont 2,43p 12,08 8,40p 11,10 3,55p .... Bftldur 10,5« 4,19p .... Belmont 10,86 4,87p .... Hilton 10,17 5,00p .... Wftwanes* 9.55 5.28 p ... .Rounthwaits 9,84 6,00p .... Brandon 9,00 PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Ly. I Arr. 4,45 p.m Winnipeg 12.65 n.m. 7,80 p.m Port laPrairie 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. fc'en. P&as. A g. ,9t. P&ml. Gen.Ag.,Wpgr. -121- ■sé enginn efi. Ef að hann væri á lífi, þá hefðum víð verið búnir að heyra eitthvað af honum fyrir löngu.” “En móðir Anitu?” “Hún er dauð. Hún hljóp fram fyrir mig þegar Spánverji einn ætlaði ar reka mig í gegn. Eg gat ekkert skaltu vita. Sam, ég vildi gjarn- an vera á báli brendur, ef að sá djöfull fengi að brenna með mér. Ení rauninni var það miskun mesta að hún lét þar lífið og engn síður hitt að Anita fór með þér í staðinn fyrir að vera eftir hjá flokknum.” “En segðu mér nú alt, sem þú veizt um þá Bonez og Maceo.” “Þeir eru báðir í Pinar del Sio, fáar mílur frá Havana.” “Satt er það.” “A, ertu þá orðinn uppreistarmaður líka?,’ “Já, ekki veit óg betur.” “Að minsta kosti hefir þú eignast ástir upp- reistaskonu. Sam. Ég vissi það þegar ég sendi Chiquito með þór í fenðina forðum.” En segðu mér. Veit Anita að þú ert frjáls og að þú ert að reyna að frelsa hana.” “Ekki veit ég það. Ég hefi komið orðum til hennar, en ég er ekki viss um að hún hafi fengið þau.” “Aumingja barnið. Ósköp hlýtur henni að líða illa.” “Henni skal ekki líða illa lengi upp frá þessu Fyrst ég fékk þig að hjáipa mér bá hef ég ráð t ,1 «ð fielsa hann fljótlcgu Fangel^s'iis sem hún ®itur 1 er ills gmt'. V ,.1 ai • ,i ,, s’ t I h- M,- - 125 — hennar af þakinu á næstu byggingu og alt sem þá þarf með er stilling og góður undirbúningur og þá er alt búið.” Húsið þetta, sem þeir Panchó og Preston leyndust í um stund, átti maður sem fyllilega mátti treysta og voru þeir þar í ró og næði og óhultir í fimm daga því að fyrri þótti þeim ekki ráðlegt að hreyfa sig. En En panohó átti hópa af vinum í borginni og létu þeir hann jafnóðum yita alt hvað gerðist og svo kom loksins stundin að þeir skyldu reyna það. Með sér höfðu þeir snæri sterkt, stiga og sög til að saea járnstengurnar og auk þess voru þeir útbúnir þori nógu og áræði og lögðu svo á stað eftir miðnætti einn tiltekinn dag. Það er ekki nanðsynlegt að lýsa nákvæmlega með hverju móti þeir frelsuðu hana. Síðan hefir önnur stúlka verið frelsuð þaðan úr sama fang- elsinu með alveg sama hætti og gekk það næsta vel. Þeir urðu að fara af þakinu á næstu bygg. ingu upp á mænirinn á fangelsinu og síga þaðan niður að glugganum á klefanum þar sem stúlk- urnar voru í haldi og þegar þar kom voru þær allar steinsofandi. Stengurnar fyrir glugganum voru lélegar og létt að saga þær í sundur. Klifraðist svo Panchó þar inn og læddist frá einni sofandi stúlk unni t.il annsrar þangað til hann þekti andlitið á Auitii. Hmiih ~, iMii v heniii stökk hún þá á f.tín', t-n Piu.oh’) lagði höiidiua á rnuiiuii.n á — 128 — “Ég vissi það frá fyrstu querida. (kærasta min.)” “Og þú léztmig aldrei gruna það?” “Egheld þú sért ekki góð að geta.” Vissir þú það nóttina sem Spánverjarnir handtóku okktir, þegar við héldum að við yrðum skotin næsta morgun?” “Já, elskan mín.” “Því sagðir þú mér þá ekki frá því?” “það hefði aukið á hörmungar þínar.” “Einmitt það. Og eins og þú hélzt að það mundi auka hörmung mína. eins hefði þér verið, þú hefðir tekið meira út, eða hefði það ekki ver- ið?” “Jú.” “Þess vegna sagðiég þér þaðekki.” *‘Og hélztu að ég væri dauð eftlr skipbrotið?” “Já, Anita. Guð einn veit hvað óg tók út þá.” “En hann hefir verið okkur góður, senor.”— “Getur þú ekki kallað mig neitt annað en senur?” “Hvað á ég að kalla þig?” “Sam.” “Ég get ekki sagt það. Það er of hart. Ég ætla að bíða með það. þangað til ég læri betur mál þitt.” “Nú þangað til ætlarðu að kalla mig senor?” ‘ Nei, ég ætla að kalla þig betra nafni.” ‘ Hvað ar það?” “Querito (ka rasti minn).” Þá kom p,inch'ó afti'i-. Það var háií ''l-‘H| gle^ibros á andlili kans er hanti stöðvaði hest sinn hjá |>eim. — 121 — 14. KAFLI. Anita frelsuð. Sagan sem Panchó hafði að segja var í fáum orðum sú, að allir nema tveir af skipinu Dart höfðu bjargast um nótttna þegar skipbrotið varð. Þeir voru teknir upp úr sjónum undir eins og þeir féllu í hann af þremur mönnnm á litlum bát, sem rétt áður hafði yfirgefið seglskútu sem var að farast þar nærri á sama stað. Þegar þeir tóku Anitu úr sjónum urðu þeir varir við það, að maður var bundinn við hana, og þegar þeir voru að reyna að bjarga þeim báð- um, slitnaði snærið og Preston sökk i sjóinn svo að þeir mistu sjónar á honum. Hinir höfðu komist heilir á land en miklu fjær á ströndinni, svo að það var styzt fyrir þá að fara til Havana, sem þeir líka gerðu. En all- ir héldu að Preston hefði farist, og var þvi ekk eít leitað eftir honum. Anita lagði undir eins á stað til frænda síns, og náði þangað heilu og höldnu, en þegar liún kera, þá voru hús öll brunnin til kaldra kola og engan einasta mann að finna. Einlægt bjóst hún sem Chiquito og reyndi nú að komast til uppreistarmanna i Pinar del Rio, en þá var hún tekin höndum og flutt til Havana. “En fyrir Guðs náð vildi svo til” malti Pancó, “að hún féll f hendur á spönsum herf .r ingja, sem ekki var búinn að tapa alli i mni, i hondur á manni sem Anita þekti að mtiu , >

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.