Heimskringla - 30.03.1899, Side 4
HKIESKRINGLA, 80. MAKZ iMy.
NYIR SUMAR
VOR og ^—-b HATTAR
Vér erum nýbúnir að fá búð vora mesta ógrynni af nýjum sumarhðttum
af öllum mögulegum tegundum. Verðið er svo lágt, að þér mundið naumast
hafa trúað slíku fyrir ári síðan. Komið. “Sjón er sögu ríkari.”
D. W. FLEURY,
564 Maln Street. Andspænis Brunswick Hotel.
Tle Ertra Eliii Qoie
~570 JHain Stieet.
Bæði smásala og heildsala. Alt nýjar og ágætar vörur. Alklaíðnaðir
fyrir karlmenn og unglinga. Ilálsbindi, kragar, skirtur, vetlingar, húfur
hattar og margt og margt fleira. Það er enginn kaupmaður í Winnipeg
sem geturboðið betri kaup en vér. Komið og skoðið vfiruinar.
J- GENSER, eigandi.
Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum,
atvínnn
a — Union-made Cigars. II aiviuuu-
Og
styrkið
tihrt Cpllrflrt
i 4 *K MBf P Of IHiOWáMMfWÍNTCMAtlOHMOWOa^ *•*<». Al>
<M«a CÍPUC P»'»0ll.o* MLIMY TfMlMtlll MOUSÍ
tlBM <« »waes thfouohotlt tt>» oorlí
COPVRIOHTED
stofun
vora
Iteykid
Tlie Winniiieg Fern Leaf.
Hinir einu vindlar í Winnipeg sem búnir eru til undir merkjum verkaman;
félagsins. Handsnúnir. Að eins bezta tóbakslauf brúkað.
J. BRU'KiilN, eigiiiidi, Cor. Main og Rupert St.
Búnir til af karlmönn’im en ekki af börnum.
Winnipeg.
Hr. G. Vigfússon, frá Seattle, Wash.
iíom t il bæjarins í vikunni og dvaldi hér
nokkra daga.
Á bæjarráðsfundinnm, sem hald-
ínn var siðastl. mánudagsk völd, var
samþjrkt að borga úr bæjarsjöði $2,500
til sjúkrahússins (W. G. Hospital) hér í
bænu
Á skírdagskvöld (i kvöld) verða
börn spurð í Tjaldbúðinni kl. 7\ e. h.
A föstudaginn langa verður guðsþjón-
nsta í Tjaldbúðinni kl. 7h e.h.
Hr. Jón Skandeberg frá Akra, N D.
kom á skrifstofu vora á mánudaginn
var. Hann kom utan frá Manitoba-
vatni. í’ór hann þangað að lita eftir
bújörðum og leist þar dável á.
Þeir Halldór Karvelsson og Sigfús
Björnsson, frá Gimli voru hér á ferð
fyrir síðustu helgi. Þeir voru í vöru-
flutningaferð fyiir Kristjón kaupmann
Finnsson við íslendingafljót.
Nýtt pósthús hefir verið stofnað
Norður við Manitobavatn. Þetta pós
kús heitir “Wild Oak.” Allmargir ís-
lendingar þar í bygðinni, sem áður
höfðu Westbourne P. O., taka nú bréf
sín og blöð á þessu nýja pósthúsi.
Hr. Björn Jónsson fiá Brú. Man.,
heflr verið hér í bænum. Hann kom að
vestan á fimtudaginn var og mætir hér
á stórstúkuþingi fyrir bindindismenn f
sínu bygðarlagi. Hann leggur af stað
heimleiðis á morgun.
Á þriðjndaginn var hra Sigfús
Benediktsson úr Selkirk hér á ferðinni
og kom inn á skrifstofti Hkr. Hann
Kvað ekkertsérstakt vera að frétta úr
Selkirk nema að yfirleitt liði öllum vel
að venju. Vinna væri með meira móti
um þetta leyti.
Skólabörn þau, sem hefirverið kent
ágamla M'tllway skólanum í vetur,
voru færð yfir á nýja skólann á Wauv-
han St. á mánudaginn var. Þessi nýi
akóli, sem heitir Isbester-skóli, fögur
og vönduð bygging, er nálega í miðj-
um bænum.
Hr. Gunnar Th. Oddson frá Hallson
N. D.. heilsaði oss á mánudaginn var
Hann kvað tíðindafátt um þessar mund-
ir þar syðra Hann var að fylgja hing-
að á sjúkrahúsið í St. Boniface, hr. Sæ-
mundi Magnússyni Hr. Oddson fór
heimleiðis aftur strax um hæl. -
Leikfélagið í vestu'hluta Argyle-
bygðar hefir leikið Skuggasvein á sam-
komuhúsunum á Grund og Brú, undir
forustu hr. Josephs Davíðssonhr. Sagt
er að leikirnir hati gengið ljómandi vel.
Leikfélagið í Austurbygfinni ætlar að
leika “Æfintýri á gönguför” nú eftir
páskana, að sögn undir forstöðu Alberts
Jónssonar á Brú.
Tvær prentvillur i Hkr, nr. 19, vilj-
um vér leiðrétta. I kvæðinu “Verkfall-
ið tapað,” stendur orðið “niðingslegt”
fyrir “níðingalegt.” Fyrirsögnin á
Dæsta kvæði á að vera : Eftir James
R. Lowell, en ekki “Lawell ”
Þeir sem unnu saumavélar Ro.val
Crown sápufélagsins í vikunni -e e d-
aði 25. þ. m. voru : Miss Stew , f
James Str, Winnipeg. AlphonseToup n,
St. Agathe, Man, Mrs. C. W. Hk nilton,
Prince Albert, N, W. T. Royal Crown
sápufélagið heldur áfram að gefa þrjár
saumavélarí hverri viku fyrst um sinn.
Á þriðjudagskvöldið, var kom Stór-
stúkuþingiði Manitoba saman í S. O.E.
Hall. Um hundrað fulltrúar frá ýms-
um stúkum í fylkinu mættu í þingbyrj-
un. Margir fuMtrúar ókomnir. Þing-
iðstóðyfir í allan gærdag, — Síðar
meira um aðgerðir þess.
Unitarasöfnuðurinn heldur ársfund
sinn í kyrkju safnaðarins næstkomandi
mánudagskvöld, kl. 8. Verða þá lagðir
fram ársreikningarnir, kosin ný safnað-
arnefnd o. fl. Meðlimir safnaðarins eru
sterklega hvattir til að sækja fundinn.
E. Gíslason. forraaður.
Ritstjóri Hkr., hr. B. L. Baldwinson
er ókomion úr Argyieferð sinni enn. og
kemur að líkindura ekki fyr en eftirhelgi
Hann hefir þegar sent inn nöfn 27
nýrra kaupenda að Heimskringlu, og
hafði þó að eins farið um lítinn hluta
bygðarinnar, er hann skrifaði. Frá þvi
7. þ. m., eða á 23. dögum, hefir Hkr.
fengið41 nýja kaopendur. — En ritstj.
Lögbergs segir þetta náttúrlega altsam-
an lygi. Hann um það.
G. P. Thordarson hefir beðiðoss að
geta þess, að hann hefir hætt að flytja
brauð út um bæinn, en er eins ákveðinn
og áður í því að búa til brauð og sæta-
brauð, hverju nafni sem nefnist, og bið-
ur oss sérstaklega að mælast til þess
við íslendinga, sem búa í ikringum
hann. að svo miklu leyti. sem þeir geta
komið því rið, að taka brauð sin i búð
hans, og lofar bonn að sjá svo um, að
þeir fái þá tímatöf endurgoldna í ein-
hverri mynd. Hann segist nú betur en
áður geta vandað hið alþekta uppá-
haldsbrauð Islendinga — kringlur og
tvíbökur, og alt aem orðað sé, að und-
anteknum brauðum, verði fljótt og vel
seut út, hvar sem sé í bænum. Siðar
verður hægt að senda inn pantanir i
gegnum telefón.
Islendingar út um nýlendur, ættu
nú að skrifa honum vikjandi verði á
krínglura og tvíbökum, hann segist
nú geta gefið betra verð á þeim enn áð-
ur.
Séra Hafsteinn Pétursson kom til
baka vestan úr Argylebygð á laugardag
inn var. Hann segír alt mjög gott af
sinni ferð. Hann dvaldi þar hjá þeim
8'gurði Cbristophersyni á Grund, séra
Clemensog Þorsteini Jónssyni á Hólmi.
Lestrarfélag vesturbygðarinnar hélt
sainkomu 23. þ.m., f samkomubúsinu
Skjaldb eið. á Grund. Séra Hafsteinn
hélt ræðu á þessari SHinkomu, um ís-
lenzkar bókmentir. Auk hans töluðu
þeir séra Jón Clemens. Páll Clemens,
Hclldór Magnússon og B. L Baldwin-
son, ritstj. Hkr. Samkoma þessi var
vef sótt, ogfór í alla staði vel fram.
Páskarnir
eru nú að færast í hönd, og þá borða
menn æfinlega egg og hangikjöt. Eg
hefi ný og góð egg oa fyrirtaks hangi-
kjöt og sel það, eins og alt annað, við
svo lágu verði sein framast er unt. —
Svo auglýsist og hér með, að frá þess-
um degi til enda Aprilraánaðar, gef ég
öllum sem verzla við mig
4 próscnt afslátt
af öllu sem keypt er fyrir peninga út í
hönd, ef þeir ekki taka “Cash Coupons”
Þorsteinn Þorkelsson.
539 Ross Ave.
Konur og stúlkur.
Þið ættuð bara að koma inn í búð
Stefáns Jónssonar og sjá hvað hann
hefir fengið inn af nýjtim varningi
fj’rir vorið. Þar er margt fallegt
að sjá. Það er þess virði að koma
og vita hvað hann hefir að bjóða
viðskiftamönnum sínum. Margar
tegundir af kjóladúkum á 10 og 15
cts. yarðið Afbragðs dúkar á 25c.
Allskonar silki, með ljómandi litum
á 25, 30, 40 og 50 cts. Komið sem
allra fyrst og náið í eitthvað af því.
áður en alt er farið. Það eru virki-
leg kjörkaup.
Með virðingu yðar.
Stefan Jonsson.
£oncert
verður haldin í
Tjaldbúðinni,
—Cor. Sargent <fc Furby—
Firatudaginn 6. Apríl 1899.
Programm:
1. Fiolin Duet ........
P. Dalmann, Th. Johnson.
2. Solo
3. Ræða Mr. M. Paulson.
4. Solo
5. Kappræða Séra H. Pétursson og S. Thorson
6. Solo
7. Concei tiutt Solo Mr. Juyal
8, Organ Solo
10. Fjórraddað □r söngur Fjórar ungar stúlkur.
Samkoman byrjar kl. 8 e. h.
Inngangur 25c. fyrir fullorðna,
I5c. fyrir börn.
Svar
til Laufásbygðarbúans.
Jafn vesalt andans afkvæmi og
“Andinæli” þin, eða ykkar, því ekki er
ólíkt því nð þú hafir fengið utan að
hjálp, sem birtistí Lögb. 9. þ ra. minn
ist égekki til að hafa lengi séð, Það er
meir af vilja en mætti saman sett, og
það er óefað, að þú hefir verið knúður
af þínum verri eiginleikum, tilað svara
fregnbréfi mínu í Hkr,, frá Sinclair P.
O, 28. Jan. síðastl.. því aðal-mergur
greinar þinnar virðist benda á ofsa og
hártoganir, glósur og ærumeiðandi
brigsli í minn garð: Sum [atriði
greinar þinnar virðast benda á persónu
lega óvild þína til raín og notar þú svo
fregnbréfið til að svala þér á mér. Þú
munt vera upp raeð þér. hversu kristi-
lega. bróðurlega og friðsanilega þú hef-
ur við mig ritdeilu. Svo huliti viltu
vera óvissu um hver þú ert, að ekkert
pósthúsnafn hefir þú, og setur ekki
heldur nafn þitt, en vissir þó vel hver
var höf. fiegnbréfsins. Þetta virðist
vera dæmi upp á það, að þér sé eigin-
legt, aðsigla undir fölsku flaggi. Mér
datt fyrst í hug, að svara ekki þessum
andmælum, en með að gera það ekki.
þóttist ég sjá, að trúarofstæki þín
mundí þá enn meir aukast. og löngun
þín til að bíta í hæla þeim sem aðra leið
fer, og gikksháttur þinn stórummagn-
ast.
Svo snúum við okkur að andmæl-
unum. Hvers vegna var það ekki eins
vel blaðamál, eg tala ekki mn sam-
kvæmi húsbyggjara i fréttabréfi. Ertn
svo gleyminn að muna ekki að hug-
myndin og urotal um þetta, er orðin
talsvert gömul, að mÍBsta kosti var
þetta ekki sp nýtt málefni að opinbera
og ef afstaða þín í þessu máli væri sú,
að þú værir fyrir því, er framkoma þin
í andmælinu, blægilega ósjálfstæð og
sjálfn sér sundurþykk. Hvaða ‘glósur
um viljaleysi manna’ finnur þú í bréfi
mínu um húsabygging þessa? Hvernig
getur það stungið l'ig, þó það sé sagt:
‘Bara ef fólk ei samtaka’. Þett.a var nú
reyndar ritað blátt áfram, og enginn ó-
heimskur m -ður skilur, eða tekur' það
fyrir 'glósu’, en þú sem fálmar í hvað
þú getur i grein minni. i ofhita hefni-
girni þinnar, er það eðlilegt, að þú bó-
ir þar til'glósur’ sem aðrír sjáekki.
Hver er tilgangur þinn með að japla
upp orð og setningar úr bréfi mínu um
‘baslara’? Þú segir ekkert þar um, ti!
þess að hrekja eða gagnrýna; ég læt ó-
sagt að þú sért ‘baslari’ sjálfur, en eitt-
hvað hefir þig sviðið fyrir þá, og ef svo
hefir verið, mun þig svíða enn, því eng-
in bót fyrir ummæli mín um ógifta
pilta finst í andmælinu, og sétjum svo
að þú sért ekki einn af þeim, er í þessu
sambandi töldu sig persónulega meng-
aða. finst 1 ér virðing þln þá vaxa við
að gerast annara gikkur. Ti! ritstjór-
ans verður þú að fara til að fá þýðing
yfir orðið 'baslari’ (ótiiftur maður). en
hann skýrir eigi þótt þú biðjir, hvað
‘baslarainna’ muni þýða, þá hann hefir
skýrt hið fyrra, álítur hann þig kort-
lega svo sljóann, að vita ekki að hið síð-
ara þýði ógifta kouu, því inna eða ynja
í þessu sambandi þýðir ávalt kvennkyn
jess, sem um er verið aðræða. Þar
sem sagt er í fregnbréfi mínu: ‘Talsvert
margir ísl. baslarar’ o. s. frv., er orðið
baslari prentvilla, á að vera landnemi.
Það lítur út fyrir að þér svíði svo sárt,
að þú getur ekki spaugi tekið, eins og
umtuæli mín um 'baslara’ og ‘baslar
innu’ meintu. og af því þú gleipir úlf-
aldann í strð niýflugunnar. í þessn til-
liti, eins og velsæmis tilfinningin biður
þér, ert þú svo ihugnnarlítill að fara í
deilur út nf slíku. Ætli það hafi sigið
yfir þig svi’ii og klaufaskapurinn stýrt
pennanum, þegar þú læturmighafa
sagt frá I .estrai félagssaiiikomu á á-
kveðnum fuudardegi. 27. Jan., í bréfi
raiuu. Hvort sem þetta er hugsunar-
villa eða skakt sett i letur, hirði ég eigi
um, en klaufir þessar vil ég helga þér.
s^m minnismark ritsnildar þinnar á
Andmælinu. Svo kemur þá breuni-
púnkturinn og ábyrgðarhluti þess, tsern
þú ritar í Andmælið. Hvernig ferðu
að sanna, að ég vilji gera alt sem auð-
virðilegast, er söfnuðinum viðkemur.
Ég skora á þig að sanna'það — ekkert
undanfæri. Þú sannar það aldrei með
því, þóí fregnbréfi mínu standi ‘safn-
aðarnefna’, né heldur þótt ég gerði ekki
mikið úr starfserai safnaðarins At-
hugum orðið nefna=nafn, það sem að
nafninu er til; ert þú svo flokksblindur,
—ja, það væri anti-kristindómi næst,
að sjá ekki og viðurkenna, að söfnuður-
inn fram að tíma þeim sem fregnbréf
mitt er ritað, var að eins að nafninu til,
þótt þú teljir í honum svo og svo marga
meðlimi, og það undrar mig, að þú
skyldir ekki hafa næga blygðunarsemi
til að halda aftur af ofstopa þínum út
af því líka, sem ég sagði um söfnuðinn,
því varla ertu sve ófyrirleitinn. að vilja
ögra manni til að opinbera innbyrðis á-
stand vissra manna í þeim félagsskap.
Nú, í Öðru lagi, skora ég á þig að
sanna, að ég hafi ‘seils í náungann og
svívirt hans trúarlíf’, að öðrum kosti
liggur beint við að álita þig slúðurbera
—mann sem álitinn verður ærumeiðandi
brigslari, er leggur velsæmi annara í
sölurnar, til að geta svalað öllu sínu oí-
stæki, allri sinni hefnd og öllum sínum
‘anti-kristindómi’,
Brigslin um, hvernig égfari með
fermingareið minn, eru lík og aðrir á-
vextir hugsana þinna. Ég vil segja þér
kærðu þig ekki um, hvernig ég fer með
þanneið minn, þú verður aldrei kallað-
ur til að bera ábyrgð á því; þú athugar
þó fráleitt fyr flisina í auga bróður
þins. en bjálkann i þínu eigin.
Eftir heillanga klausu eftir sjálfan
þig i Andmælinu, segir þú: að þetta sé
sýnishorn ritháttar höf., þ. e. min, en
ég þakka iyrir þvl öll andraæli þín ern
sýnishorn þíns verra manns, sem þú
hefir látið stjórnast af við klambur
Andmælanna Það leynir sér ekki. að
þú hefir fyrr ausið trúarofsa yfir fólk;
þér virðist vera það svo eðlilegt. Eii
gáðu að hvert tiúin ber þig. Ég veit
að þú veizt, að ekki er nóg að vera safn
aðarlimur, maður þarí og að vera með
limur kærleikans og varúðarinnar og
má ekki lesa óbænir lögmálsins við alla
þá samferðamenn, sem gjörsamlega
ganga ekki sömu braut og maður sjálf-
ur, og hið rétta trúailifáað vera um-
berandi.og varast að troða á réttindum
mótstöðumanna sinna.
Hygstu eigi að drottna yfir annara
hugsunum, né reyna aðkúga aðra und-
ir vilja þinn; gáðu að þvi, að við berum
ábyrgð hver á sinni breytni, og ekki
máttu sorga fyrir allra sálum.
Ég vil óska að næst þú vilt ‘hel'-
skrifa einhvern fyrir syDdir hans, þá at
hugaðu áður, að þú verður að bera á-
byrgð á persónulegum brigslum, og að
ekki rýrni áhrif þín og yirðing, af því
sem þú ritar.
Um hveitiverðið í þorpinu Reston í
haust, hefi ég það að segja: Hveiti-
kaupmenn hafa sagt mér að mikið af
hveiti var selt fyrir i kringum 50 cents,
bush. No. 1-. og að talsrert meira hefir
selzt undir 55 en yfir, að 63e. hafi að
eins staðið örfáa daga (einn sagði 2
daga); ég vissi sjálfur, að í September,
Okt. og Nóvember (Des. er vetrarmán-
uður), var mikið hveiti selt fyrir 50 c.
og minna, og var meira að segja keypt
út frá millum fyrir 49 cents No. 1.
Samt viðurkenni ég að hafa sagt meðal
verðið 2—3 cts. minna, en inun hafa
verið, og að sá mismunur hefir vist
gert þig efnaðri ?
Ég bið yður forláts, herra ritstj. á
að níðast á rúmi blaðs yðar fyrir grein
þessa, og síðar meir vona ég, að líkar
greinar frá mér verði hvorki langar né
margar.
Sinclair P. O. 14. Marz 1899.
Fregnritinn.
BRÚKAÐIR BICYCLES.
Eyðið ekki peningum yðar fyrir ný
hjól. Ég get selt yður brúkuð reið-
hjól, jafngóð og ný, fyrir frá 15 til 30
doilars, sem er að eins einn þriðji
vanaverðs. Einnig kaupi ég gömul
reiðiyól.
A. Colien, 555 Main St.
— 62 —
þeir væru þangað koinnir eftir systur þinni,
heldui að þú muridir sjálfur að einhverju leyti í
vaiida staddur.
Fyrirliði þessara mannveiðara gekk þegar
■"akieiðis til herbergis systur þinnar, eins Og
/æri harn gai/iikurmugur allri jheibergjaskipan í
lúsinu. Hann hrinti )>egar upp hurðinni án þess
Aðdiepaódyr, og tróðst allur þrælahópurinn
þegar inn í herbergið, þar sem systir þín var
háttuð og sofandi.
Þessir tilfinningarlausu mannræksni drógu
hana frarr. úr rúminu; hljóðum hennar var svar-
að með háðglósnm, Hún grótbændi þó um að
ganga út úr herberginu á meðan hún væri að
kln ða sig, en þeir svöruðn henni að eins ineð
blótsyrðum og klámi. Þeir neyddu hana til að
klæðast að þeim ölluui ásjáandi, og spöruðu þeir
hvorki spott né sniánarorð til hennar n eðan
á þ\ í stóð.
Ef þú hefðir komið inn í herbergið í þessum
svifum, og keisarinn sjálfur hefði verið þar. held-
urðu ekki að þú hefðir d epiðhann þegar í stað,
Mr. Dubravnik ?
Áttþúsystnr? Svaraöu inér. Mundir þú
ekki hafa dtepið keisarann, hefðir þú hitt hann
þar ? 0< hann var par, reyndar ekki í eiain per-
sónu.en imð var þó með hans vilja og vitund að
íðrar eins svívirðingar og þetta áttu sér stað
imtalslaust. Jú. þú mundir hiklaust hafa drep
ið hann, og þér hefði ekki komið til hugar að
kalla það moið, heldur maklegaog réttláta hefnd
Ég get. lesið þetta út úr hinum tindrandi augum
pínum.
- 67 —
ert samt lifandi og á leið til Síberíu, til hins
hryllilega bústaðar örgustu fanta og óbóta-
manna — eyjarinnar Saghalien.
Hinir nýju vinirþínirog félagsbræður hjálpa
þér á marga vegu. Þeir útvega þér grímu og
torkennisbúninga, gefa þér peninga og leggja
þér ýms heilræði.
Og einhvernveginn — þú veizt aldrei hvern-
ig — kemst þú loks til Saghalien. eftir óteljandi
þrautir og hörmungar. En þá frét.tir þú það, að
Yvonneer þarekki lengur; hún hefir veriðflutt
úr stað.
Raunamæddur, fótsár og allslaus, hefur þú
aftur leitina að nýju. Það líða mánuðir, ár,
tvö ár. Þú leitar frá fangelsi til faDgelsis. Þú
gengur bæ .frá bæ, sveit úr sveit. stundum yfir
fjöll og firnindi. ýmist vonandi eða vonsvikinn.
Eu loks — f i n n u r þ ú h a n a !’
Hér hueig Olga ,niður á hnén fyrir fiarnau
mig og hélt áfrarn með gráthljóði og upplyftum
höndura.
‘Þú finnur hanai afskektu fangelsi norðar-
lega í Síberíu. Hún er þar hálfnakin og búin að
missa alla sómatilfinning, fórnardýr og leikfang
hinna hvítíiðilegustu níðinr-a, fangavai ðanna.
Þú finnurlíkama hennar, en hin saklausa, flekk-
lausa sál er töpuð að eilífu !
Hún þekkir þig ekki, og rekur upp tryítan
æðishlátur, þegar þú kallar hana systur þína.
Hún hefir gjörsamlega gleymt þér; Já, og hún
hefir gleymt sínu eigin nafni. Hún ber þér á
brýn að þú sért á snuðri eftir vændiskonu, eins
— 66 —
um skiftir af vonarlausri eftirvænting. Á hverj
um degi grátbænir þú um leyfi til að tala við
keisarann. og á hverjuni degi ert þú rekinn í
burtu með hnrði í hendi. Á hverjum degi skrif-
ar þú bænaiskjöl og biður um leyfi að fá að sjá
systur þina og vera með henni í útlegðinni. Þú
fær aldrei svar. Þú veizt að hún er einhverstað
ar í Siberíu. En Síbería er afar flæmi — stærri
en öll Evrópa.
Þú grátbænir embættisnienn og herforingja,
sein áður höfðu látist vera vinir þfnir, þegar
gæfan brosti við þér, — þú grátbænir þá um að
se. ja þéi hvar systir þín er niðurkomin. Þeir
snúa við þér bakinii og vlja ekki mæla þig máli.
Og að síðust.n. eftir að hafa þannig gengið á milli
Jæirra semjvö^din hafa. biðjandi i fitnm niánuði,
vinalaus. einmana og eignalaus, því að ættleyfð
þin var tekin löghaldi. þá gengur þú í félag með
Nih’listum.
Og þar finnu’ þú loks fylgismenn og vini,
Þeir komast að því að sys'ir þín er fangi i hinu
voðalega glæpaniannabæli — eyjunni Sagalien.
Já, og þeir segja þér meira. Þeir hafa komist
að hinu þrælslega sainsæri. sem varð syetur
þinni til falls. Þeim tekst að grafa það npp. að
niannhrak það sem þóttist elska Yvonne, hafði
mútað einum þjóni þínum til þess að fela )iessi
fölsuðu samsærisbréf í heibergi systur þinnar.
Þú leitar að honum, en hann er fariro- úr
landi burt. Þú leitar nppi þjóninn sem hann
hafði mútað, og kyrkir hann í greipum þér. Svo
alt í einu hverfur þú. Níhilistar út breiða það
að þú sért dauður, og fólkið trúir því. En þú
- 63 —
Ég er ekki að segja þér neina skáldsögu. held
ur sögulega sannan atburð. Ég er að segja þér
þá hryllingarsögu, sem geiði niig að Níhilista.
Þú hlustar þegjandi á það sem þjónninn
hafði aðsegja þér. Hugsunarafl þitt var lainað um
stund; þú gast ekki hreyft legg eða lið. Það var
eins og einhver galdrakingi hefði snögglega gert
þig að steingervingi.
Hann segir þér að voðalega ásakandi skjöl
hafi fundist, í fórum systur þinnar, þar á meðal
voru bréf sem báru það ómótmælanlega, að hún
ætlaði að myrða keisarann áeitri. Hún átti
auðvitað mjög hægt með þetta, þar sem hún
var daglegur gestur i höllinni, og var þaðskráð
f bréfi þessu, aðhúnhefði lofað samsærismönn-
um sinum aðblanda vín það er keisarinn skyldi
drekka næsta dag, með bativænu eitri. Og ekki
nóg með petta, heldur fundu einnig þessir mið-
metui snuðrai ar I etta tíltekna. banvæna eitur-
duft í fórum hennar.
Hann segir þér, aðinenn þessir hafi dregið
Yvonne í burt með sér, en hvert, það vissi hann
ekki. Hún grét hástöfum ogbað sér vægðar og
hrópaði á þig án afláts. Og er hún sór og sár»
við lagði. að hún vissi ekki meira iim þessi skjöl
sem fund'St höfðu op eitnrdnftið, heldnr en barn-
ið i vöggunm, þá sló einn af þessum djöfullegu
þrælmennum hana i andlitið með hnefanum.
Hann hefir ekki meira að segja þér. Hún
elsknlega systir þín Yvonneer horfiu. En hvert?
Þú rekur upp voðalegan æðishlátur um leið
og þú hryndir þjóninum til sfðu og stekkur út
til að leita að henni.