Heimskringla - 04.05.1899, Blaðsíða 3
HEIMSKKÍNCS^A, 4. MAI1899.
'dóttft-, dóttir Skúla Þorvaldssonar Si-
Veltsen, fyrv. óðalsbónda í Hrappsey.
Hinn 14. þ. m. andaðist að Yík á
Akranesi Jón Mýrdal skáldsagnahöf-
undur, er margir munu kannast við.
Hann var kominn á áttræðisaldur (f.
1825) og orðinn mjög hrumur.
Hinn 18. þ. m. dó Sveinn Bjarnason
bóndi i Sauðagerði við Reykjavík um
sjötugt, sómamaður og vel látinn.
1. Apríl.
JJval rak nýlega á Melrakkantísi i
Álftafirði eystra, um 50 álna langan.
Próf í amannvirkjafæði (ingeniör-
visindum) við háskólann hefir tekið
Sigurður Pétursson frá Ánanaustum
með 1. eihk. Jón Proppe hefir og tekið
heimspekispróf með 1. einkunn.
Drukknanir, TJm miðjan f. m. fórst
hátur úr Bjarneyjum á Breiðafirði á
heimleið úr Stykkishólmi með 4 mönn-
um. Formaðurinn var Bergsveinn Ól-
afsson skipasmiður í Bjarneyjum.dugn-
aðarmaður hinn mesti.
Hinn 28. f. m. drukknuðu 5 menn
af skipí frá Gerðum í Garði: fórust þar
ílendingu, en 4 var bjargað. Þeir sem
•drukknuðu voru: formaðurinn Nikulás
Eiríksson frá gerðnm (fyr á Útskálum),
Benedikt Magnússon og Guðmundur
bændur í Garðinum. Gísli Gíslason frá
Kiðafelli i Kjós og Þorkell Sigurðsson,
ættaður ofan af Mýrum
Mannalát. Hinn 16. Febr. síðastl.
andaðist In ibjörg Jónsdóttir kona ís-
leifs bónda Einarssonar á Onundarsiöð-
um í Landeyjum, 74 ára gömul. Hinn
23. s. m. andaðist Guðrún Þorkelsdótt-
ir ekkja Jóuasar Jónssonar, er lengi
bjó í Kyrkjulandshjáieigu. Hinn 17.
f. m. léztBjarni Þorsteinsson bóndi að
Hurðarbaki í Reykholtsdal, bróðir
Þórðar heit. á Leirá og þeirra bræði-a.
Hinn 2. f. m. lézt Ketill Sigurðsson
bóndi í Miklagarðií Eyjafirði, 'kominn
yfir áttrætt, merkur maður í sinni
stétt og búhöldur góður.
7. Apríl.
Eins og kunnugt er, var Iguðfræð-
ingi einum veittar 2500 krónur til
tveggja ára (í fyr a) til þess að endur-
skoða biblíuþýðinguna. Það heyrðist i
sumar, að 6 kap. 1. Mósesbókar værú
þá búnir að fyrsta missirinu liðnu !
Samkvæmt því ættu 30 kap. að verða
endurþýddir á 6 missirum fyrir þessar
2500 kr.(!!) Dýrt er drottins orðið!
Það var lfka það nauðsynlegasta, að
byrja á gainlatestamentinu.
Eftir ísafold.
Reykjavík, 25. .Marz 1899.
Lausn frá embætti hefir konungur
veitt Tómasi lækni Helgasyni á Pat-
reksfirði frá 30. April þ. á.
1. Apríl.
Aflabrögð rýr hér við flóann, eða
réttara sagr alls engin á opin skip nema
í Garðsjó lítilsháttar nú upp á síðkast-
ið, allir orðið varir þar í net, en mesta
gæftaleysi. Mest fengist 250 á skip. Á
Miðnesi reytingyr, en ofur rýr, mest
ýsa. Afleitt í Grindavik, 100 í hlut
hæst það sem af er vertíð, af samtín-
ingsfiski.
5. Apríl.
Húnvetningar höfðu á síðasta sýslu-
fundi 11. f. m., til irieðferðar tillögu um
að koma upp hjá sér tóvinnuvélum og
vill sýslan ábyrgjast 12,000 kr. ,'lántöku
í því skyni, fyrir þann, er það kynni að
vilja taka að sér. Þar var og mikið
talað um að koma á samveiði í Viði-
dalsá um tíu ár.
Þingeyjarsýslu, 11. Marz: Vetur
fremur vægur en hitt, enda kvarta eng-
ir um heyskort enn.
Bráðapestin hefir veríð allskæð hér
í Þingeyjarsýslu í vetur, svo að víða
hefir verið bólusett.
Þér getið fengið eina tylft af smá-
myndum af yður sjálfum fyrir 25 cents,
í Stamp Photo myndasalnum uppi yfir
Craigsbúðinni, 5301 Main St.
Úrmakari
Þórður Jónsson,
2UO llnin Ntr.
Beint á móti rústunum af Manitoba
Hotelinu.
Kostaboð
sem ég bauð löndum minum í síðasta
blaði Lögbergs (en sem Heimskringla
gleymdi að taka) notuðu margir, og
þakka ég hinum sömu fyrir, ég ætla
nú aðsjá svo um að þeir sjái sér fært
að hafa góð og varanleg viðskifti við
mig í fram tiðinni með því að gefa
þeim góða og ósvikna vöru, og með
sanngjörnu verði.
Ég er nú að baka brauð úr mjöl-
inu sem er kallað Wliolc-ivlioat
flonr það er viðurkent af læknirum
að vera hin lang hollasta brauðtegund
sem nú er á dagskrá.
G. P. Thordarson.
Sko ! Líttu á!
West Se'.kirk er staðurinn til að fá
allskonar járnsmíði gert betur og ó-
dýrara en annarstaðar, svo sem að-
gcrðir á vögnum “Buggies” og alls-
konar kerrum og akfærum. Einnig
járning á hestum, aðgerðir á reiðhjól-
um, saumavélum, byssum og alt ann-
að sem aflaga fer af járn- og jafnvel
trétegundum. Ennfremur beztu teg-
und aí steinolíu til sölu með lægra
verði en annarstaðar.
Ben. Samson,
Main Str., West Selkirk.
Army and Kavy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru i þessum bæ, og selj-
utn þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
ff. Brown & Co.
541 Main Str.
á horninu á James St
Braud!
Brauð af öllum tegundum og úr
bezta efni, flutt ókeypis að hvers manns
dyrum. Það er a.kunnugt, að brauð
vor eru hin ágætustu, hvað efni og bök-
un snertir, og það er einmitt þetta, sem
hefir komið brauðverzlun vorri á það
báa stig sem hún er á.
Biðjið keyrslutnenn vora að koma
við í húsum yðar. Það borgar sig ekki
fyrir yður að baka heima, því vér keyr-
um til yðar 20 Itrnud fvrir rlnn
dollar.
W. J. B0YD.
Bicycles.
Þér ættuð að koma og sjá Tliistle og Fulton hjólin. Þau eru áreiðan-
lega einhver þau fallegustu sem nokkurn tíma hafa verið flutt inn til Winni-
peg. Þau eru einhver þau léttustu, en þó sterkustu hjól sem búin eru til í
Bandaríkjunum. — IVatlit‘rstouo hjólin (sömu sem í fyrra voru kölluð
“Duke” og “Duchess”) reyndust ágætlega i fyrra. Það er óhætt að renna
þeim á hvað sem er, þau eru næstum óbrjótandi, og þarf því ekkert að kosta
upp á þau í aðgerð. — KlondiKe hjólin eru mjög góð fyrir jafnmikla pen-
íngá. Þér gætuð ekki fengið betri kaup þótt þér senduð eftir hjóli sjálfir til
stórborganna i Bandaríkjunum eða Qanada. Verð að eins $28.50 fyrir borgun
út í hönd.
B. T. Björnson.
Corner King & Market Streets.
H. Bjarnason, Glenboro, umboðsmaður fyrir Argylebygð.
TEFJID EKKI
En komið strax og veljið yður alfatnað og nýjan hatt. Þér þarfnist þessa
Vér seljum yður með sanngjörnu verði. í þetta sinn tilfærum vér verð
4 fáeinum hlutum að eins :
50 karlmanna-alfatnaðir á $5.00—$6.50.
40 karlmanna navybláir fatnaðir á $7.50.
25 karlmanna-alfatnaðir, mjög fínir, á $10.
200 karlmannafatnaðir úr fínu skozku vaðmáli, á $7.50
til $15. Drengjafatnaðir í liunnraðatali, $1 og yfir.
556
Main Street
Deegan’s
Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum,
Og
líO
l'K
Union-made Cigars.
íhlltí €fllifirt. tlt« Oairt eoMtuied intln*
, iMfMHRO' THi' tXAáUMfNVÍNia
bo» hm b*r> mað* oyi
ROf TMf DGM HWm'fNURNAnO'Ul UWONof Hmtnt*. ifí Oft|«Z«x» °nwf «b «*t«'
COPUCJR'iOll.or fflJHY TtNEMERHiOU&t MOMIMNSHIP Thtftfon**1
t-rtM COt'UC.PR’iOlí.or rillHY TtNEMDU-HOUSE
intM Ciji'I to 41* smolitri ihrouoAout th» world
AIIWnnftMtUupÁtha UW w b« punuhtd tccartfMftolMr.
COPYBJOHTED Pttáéent.
/ CMtVcf.
X -v.-,V. :.y - V - V - wv..-.y
atvinnu-
stofun
yora
Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru
til af Winnipeg ITnion Cigar Factory.
Up and (']>. Itluc ICihhoui.
Thc tVinnipcg Fci‘ii i.cut*.
TVevnilo. Tlic Cubiin ISclles.
Yerkamenn ættu æíinlega að biðja um þessa vindla
J. BRICKUIN, cigandi, Cor. Main og Rupert St.
Búnir til af karlmönn’tm en ekki af börnum.
#
#
#
#
#
#
#
#
I
#
#
#
#
#
#
Hvitast og bezt
—ER—
Ogilvie’s Miei,
Ekkert betra jezt.
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
##########################
H. W. A. Chambre,
landsölu- og eldsábyrgðar-
umhoðsmaður
373 Main St., Winnipeg.
Mjög ódýrar bæjarlóðir á Sherbrook St.
50+132 fet. Verð að eins $200.
Peningar lánaðir móti veði í bæjarlóð-
um og bújörðum. Lán sem veitt eru á
hús í smíðum eru borguð út smátt, eft-
ir því sem meira er unnið að smíðinu.
Eldsábyrgð. Hús til leigu
BRÚKAÐIR BICYCLES.
é
Eyðið ekki peningum yðar fyrir ný
hjól. Ég get selt yður brúkuð reíð-
hjól, jafngóð og ný, fyrir frá 15 til 30
doilars, sem er að eins einn þriðji
vanaverðs. Einnig kaupi év gömul
reiðhjól.
A. Colien, 555 Main St.
Gash Coupons.
$3.00 í peningum gefnir fyrir alis ekki
neitt. Th. Thorkelsson, 539 Ross Ave,
G. Johnson. cornev Ross & Isabel Str.,
og Th. Goodman, 539 Ellis Ave, hafa
þessar Oottj* ts og gefa viðskiftamönn-
um sínum þær fyrir hvert lOcentavirði
sem keyi t er f buðnm þeirra og borgað
út i hönd. Cotipon bækur fást í þessum
búðutn, eða hjá
The Buyers and Merchants
Benefit Associat.ion,
Room N Ryan Blk. 490 Main Street
OLI SiMONSON
MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA
7 18 Yíain Str.
Fæði $1.00 á dag.
Mlifi Bestauraftt
Stærsta Billiatd Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur ' Pool”-botð og tvö “Billiard”-
borð. Ailskonar vín og vindlar.
hcnniui & Hebb,
Eigendur.
RoyaiGrownSoap
$65.00 New WiIIiam Drop
Head saumavjelar.
Gefnar fyrir' sáþubrcf. 3 vélar
gefnar á hverri viku fyrir RÖYAL
CROWN sápubréf og “Coupons.”
Biðjið matvörusala yðar um
ROYAL CROWN “Coupon” með
hverjum 5 stykkjum at' ROYAL
CROWN sápu með bréfum á.
Fyrsta vélin var gefin mánu-
daginn 16. Janúar.
Engum sem vinnur á sápugerð-
arverkstæðinu verður leyft að keppa
um þessar vélar.
DREWRY’S
Family porter
er alveg ómissandi til að styrkja
og hressa þá sem eru máttlitlir og
uppgefnir af erfiði. Hann styrkir
taugakerfið, færir hressandi svefn
og er sá bezti drykkur sem hægt
er að fá handa mæðrum með börn
á brjósti. Til brúks í heimahús-
um eru hálfmerkur-flöskurnar
þægilegastar.
Redwood & Empire Breweries.
Sá sem býr til hið nafntogaða
GOLDEN KEY BRAND
ERATED WATERS.
EY þér viljið fá góð og ódýr
Vinfong,
Þá kaupið þau að 620 Hain St.
Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan
Allar mögulegar tegundir af viudlum,
reyktóbaki og reykpipum. Verðið mis-
munandi eftir gæðum, en alt ódýrt.
Beliveau & Go.
Corner Maine & Logan Str.
Ganadian Pacific
RAILWAY-
EF ÞIJ
hefir í hyggju að eyða
vetrinum í hlýrra loftB-
lagi, þá skrifaðu oss og
spyrðu um farnjald tfl
California,
Hawaii-eyjanna,
Japan,
Bermuda og
Vest-Indía eyjanna,
eða heim til gamla landsins
Niðursett far.
Snúið ykkur til næsta C. X', R, um •
boðsmanns. eða skrifið til
Robert JCerr,
Trafific Manager,
Winnipro, Ma«,
Ioéii Paciflc R’y
Samadags tímatafla frá Winniþeg.
MAIN LINE:
Morris, Emerson. St.Paul, Chicago,
Toronto. Montreal. Spokaae, Tacoma,
Victoria, San Fraucisco.
Fer daglega.1,45 p.m.
Kemur „ ........ 1,05 p.m.
PORTAGE BRANCH.
Pcftage la Prairie and inte-
rmediats pðifits ......
Fer dagí. nema á sunnud. 4,45 p. m.
Kemurdl. „ „ „ 11,05 e.m.
MORRIS BRANDOF BRANCIL
Morris, Roland, Miaine, Baldr,
Belmont, Wawanesa, Brandon
einnig Souris River Branch,
Belmont til Elgin..........
Lv. Mon., Wed., Fri.. . 10,40a.m.
Ar. Tues, Tur., Sat.... 4,40 p.m.
CHAS. S. FEE, H. SWiNFORD,
G. P. & T. A .St.Pabl. General Agent,
Portago Ave., Winnipeg.
-104—
Hann þagði litla stund og eins og í hálfgerð-
um vandræðum. Ég vissi að í raun og veru
þótti honum vænt um mig, en ég vissi líka að
hann elskaði prinsessuna, og var af þeim ástæð-
um reiður við mig og öfundsjúkur. Hann var
reiður við mig út af því, að hafa komið með
prinsessuna heim til hans, því að í Rússlandi er
tekið mikið harðar á því aðógiltkona sá ein i
för með karlmanni, heldur en t. d. í New York.
Prinsinn vissi ekki neinar afsakanir fyrir þessu,
og því síður gat hann afsakað það, live lengi
niér dvaldist, eftir að hann skildj við okkur íliús-
inu sínu.
Efdr nokkra umhugsun mælti hann hægt
og stilt ,og með mestu alvöru :
‘Þú mátt taka orð mín rétt eins og þau eru
töluð, Mr. Derrington; eftir bezt.u samvizku
sagt. })d gel eg ekki ti úað þér lengur /’
Eg hneigði mig og gengum við svo inn.
13. KAFLI.
Keisaranum ögrað.
Um alla þessa mánuði, sem ég liafði k.ynst
þisaranum og talað við hann dadega, hafði
tlann ætíð fylgt þeirri reglu, sem hann sjálfur
s6tli, er við mættumst í fyrstu, að við skyldum
talast við sem jafningjar. Hann minti
,ruK oft á það, er við vorum tveir einir, að ég
-Betti að gldyma því, að við værum annað en tveir
—105—
jafningjar og kunningjar. Við töluðum æfin-
lega saman á franskri tungu, og lét hanu mig
ætíð tala til sin með hinu einfalda franska á-
varpsformi: “Monsisur”,
Ég hafði ætíð hina mestu ánægju af p.ð tala
við Alexander keisara, og mér var farið að þykja
verulega vænt um hann. Og ég efast um að
nokkur annar maður á Rússlandi hafi skilið
liann eins vel og ég. Á hinum mörgu eintals-
stundum er við höfðum saman, var hann hisp-
urslaus og alúðlegur, og sagði mérfrá hugmynd-
um sínum og framtíðarvonurö, sem sýndu þrér
hinn sanna manndóm hans á bak við keisara-
gerfið Og ég sanufærðist þá um það, að af öll-
um þeim þúsundum níðingsverka og harðýðgis-
ákvarðana, sein houum voru eignuð, og kent um
var það að eins 'sárfátt, sem hann hafði hina
minstu hugmynd umeða gat á nokkurn hátt við
gert.
Hann var enginn sérlegur afburðamaður
vitsmunaleL'a, en hann var að eðlisfari góðbjart-
aður, og sannaði það líka roeð framkomu sinni
um allan fyrri helming ríkisstjórnar sinnar. Það
vareinmitt skömmu áður en ég kom til Péturs-
borgar, að hann lét aðalsmanna klíkuna fá of
mikið vald yfir sér, og eftir það voru það þeir,
semí raun réttri stjórnuðu landinu.
Hann trúði þeim of v-el, sem létust vera vin-
ir hans, og því tókst þeim oft að fremja allskon-
ar ofbeldisverk og svivirðingar í bans nafn'.
Ég var daglegur gestur við hirðina og kiis-
arinn f-ýndi það ljóslega, að hann hafði hinar
allra mestu mætur á mér. Eu aðalsmanna-
-108-
mér’, svaraði ég, ‘annars hefði ég hraðað meir
ferðum mínum’.
‘Prinsinn átti von á yður, og því bjóst ég
við aðsjá yður fyr’.
‘Ef prinsinn hefði verið svo hreinskiliun að
segja mér frá því, að hann ætlaði að tala við
mig iun í prívat herbergi yðar, þá hefði verið
öðru máli að gegna. Hann hefir, ef 'til vill. óaf-
vitaridi dregiðyðurá tálar’.
Piins Mikael stokkroðnaði af bræði, en
þagði þó. Keisarinn‘brosti háðslega.
Hvað hindraði yður?’ spurðí baun.
'Starf það sem hefir haldið mér á Rússlandi,
yðar hétign’.
‘Er |>að svo ? Voruð þér að statfa fyrir
Bræðrafólagið ?’
‘Já’.
’Mér skyldist að það væri annað bugðnæm-
ara starf, sem tefði yður’.
‘Hver sem færði yður Jær fréttir, befir ann»
aðhvort ekki vitað hvað hann sagði. tða logið
vísvitandi’.
F.g vatt mér á liæl um leið og ég sagc i ] etta,
svo að óg hálfsneri mér að prinsinum, cg ég sá
að hann gerði sig líklegann lil að stökkva á mig
og berja mig. En hann dirfðist ekki að ileppa
sór þannig i návist keísarans, c g margra ára
æfing í skóla hirðtízkunnar, hjslpaði 1 onum til
að hafa taum á tilfinnitigum sínum.
‘En hvers vegna fluttuð þér prinsessu Olgu
de Echeveria heira í hús prins Mic' aels •’ spurði
keisarinn, og var nú með rei'i.vip.
‘Vegna þess að óg hélt a3 hann væri beið-
—101—
henni að fullu. Hún er óhult, og verður óhult,
ef þeir fá ekki njósnir af hvað gera á í nótt. Á
ég áð láta þig lausann og treysta á drengskap
þinn að gera þeim ekki aðvart ?’
‘Nei —nei—nei ! í gujðs bænum gerðu það
ekki. Haltu mér í böndunum! Reyrðu enn
fastar að mér böndin ! Láttu mig ekki laus-
ann ! Dreptu mig, ef þér sýnist, en láttu henni
ekkert að meini verða. Ó, en ev þetta satt, sem
þú segir raér ?’
‘Já, það er alt saman sannleikur og ekkert
nema sannleikur. Ég skil l>ig nú hér eftir þang-
að til ég kem aftur. Þaðeru engar líkur til, að
þú ffetir sloppið á burtu; enda hygg ég að þú
mundir ekki kæra þig n» það, þóttþessvær
kostui'. En þú verður að skilja það til hlýtar,
að í nótt, enda öll afskifti þin og samtök við
Níhilista. Það eru skilmálarnir sem þú verður
að undirgangast tilþess að frelsa systur þina.
Vilni lofa þessu ?’
'Ef það getur frelsað hana, þá skal ég lofa
því. En t et ég reitt mig á að svo sé?’
‘Ef þú verður bér þegar ég kem aftur og
lmgarþel þitt. er þá sama og nú, þá skal ég fara
með þig til hennar, oggetur hún þá svarað þes’s-
ari spurningu sjálf’.
Eg bjó mig nú í dulargervi og hraðaði mér
af stað til ke'saraliallarinnar. Ég hafði sagt
mðnmim mínum nákvæmlega um alt sem gera
skyldi um nóttina, og var óg viss ura, að þeir
mundu í engu bregða frá skipunum mínum.
Eg vissi að ég átti örðngleikum að mæta,
þv’ bótt ég b°fði óbifanlega trú á drenglyndi