Heimskringla - 22.06.1899, Page 3

Heimskringla - 22.06.1899, Page 3
liLl.UöiUUr'.'LiL.A, 22. JÚNÍlb»9. Islendingar 1 Wiscon- sin. [Vér höfum prentað eftirfylgjandi grein, ekki af því að hún sé í sjálfu sér þess virði að hún sé lesin, heldur til að sýna lesendunnm, hve undur óvönd- uð sum blöð eru, að því er þau prenta, og hve gersamlega þekkingarlausir menn það oft eru, sem notaðir eru til þess að rita í blöðin. Það má vera meira en meðal blindur maður, sem ekki veit t. d. að ísland er i Evrópu, og að eru fleiri íslendingar í þessu landi, en þeir sem búa í Wisconsinrík- inu. Það synist ekki ósanngjarnt að mtlast til þess af þeim manni, sem gef- ur sig fram til þess að ræða um Islend- inga í opinberu stórblaði, að hann hafi •dálítið meiri þekkingu á þjóð vorri, en grein hans ber merki um að hann hafi. En þennan náunga hefir ekki dreymt um það, að íslendingar eru nú frá 10 til 15000 talsins hér vestan hafs, eða að þeir hafa haft þingmenn, ýmist í efri eða neðri málstofunni í systurríkinu Norður-Dakota í síðastl. 10 ár. En þó að greinarhöfundurinn vissi ekki um þetta, þá var að minsta kosti ætlandi «1 þess, að aðal-ritstjóri blaðsins hefði átt að ráma í það, og anfiaðhvort gert athugasemd við greinina, eða það sem réttara hefði verið, taka hana als ekki UPP í blað sitt. Greinin var prentuð í Minneapolis ■Journal 11. þ. m., og hljóðar þannig]: “Af öllum þeim mörgu efnum, sem t’l SHmans mynda hina ósamkynja íbúa Wisconsinríkis, þá er þar engiu þjóð- flokkur eftirtektaverðari en íslending- arnir í Washington County. Að slík uýlenda sé i ríkinu. er ekki alment í vitund manna, og him afskekti staður, sem þeir ;hafa tekið sér bólfestu á, hindrar þá frá að ná almennri efiirtekt, Washington-eyjan liggur i útjaðri Door County• tangans og er á parti útilokuð frá [öðrum pörtum ríkisins. Það eru nálægt 200 manns frá litlu eyjunni í rshafinu, á Washirigtoneyjunni, og þeir fluttu með sér og tala enn þá norræna tungumálið, sem hvergi anuarstaðnr er talað i heiminuin, nmna þar og á Is- landi. Samt væri rangt að ætla að félk þetta sé líkt Eskimóum og búi í kofum. Þeir eru meðal hinna iðju- ^ömustu og; sjálfstæðustu manna i ^Visconsin, og liafa stórlera bætt hag S|nn síðan þeir komu til hinna hag- S8elu stranda við Michiganvatn, frá flinum ófrjóu óðölum sinum á eyjunni meðal ísjakanna. — Fyrstu Islending- arnir komu til Wisconsin árið 1872. Þá fjomu 4 ungir menn til Mihvaukeo frá fslauki, sem voru sendir þangað af Cuðmundi Thorgrimsen. Mr. William ^ickman tók á móti þmm, harin var þá 1 Milwaukee, en er nú Iaudsölumuður í Chicago. Thorgrímsen, sá sem sendi Þennan fyrsta litla hóp, var fslending- lnf?ur. en hafði fengið mentun sína í Evrópu, og lét sér ant uin að bæta hag fgnda sinna. Hann hafði haft nokkur bréfavjðskifti við Mr. .Wickman, sem áleit Washingtorieyjuna vera hentugri onstaður fyrir innflytjendur frá rönd- lnn’ á heimsskautsbaugnum, heldur en annarstaður í ríkiuu. sern þá Var fáanlegur, og hann Hutti þá þang- a®' -í sama áriuu koruu nokkrir fieiri 1 'ök hinna, sem á undan voru farnir. og settust að á eyjunni. í fyrstu héldu Peir háttunr sfnuin og eyddu tlmanum viö flýra- og fiskiveiðar. En er físk- veiðiu þraut, þá tóku þeir að höggva skóg og ræktalönd sín. Þeir eru allir uterskir, en eru ekkir rígbundnir við kyrkjuna. Og vegnaþess að kyrkjunni á Islandi er haldið uppi |[af ríkinu, þá hafa þeir ekki enn þá fengið hugmynd- ina um að gefa ríflega til trúarlegrar starfsemi. ÞeSs vegna þrífast ekki kyrkjur þeirra á eyjunni. Þeir hafa hvorki lögfræðinga né veitingahús. DÁNARFREGN. Þann 2. Janúar síðastl. andaðist mprkiskonan Guðrún Hjaltadóttir hja syni sínum Páli Jakobssyni á Stein- nesi í Mikley. Hún var á 72. aldurs- ári, og hafði verið sjúk í 22 vikur, Hún var ættuð af Snæfjallaströnd. Lifði þar roestan hluta æfi sinnar og giftist þar Jakobi Þorsteinssyni. Áttu þau 11 börn og lifaö þeirra; 4 heima á fslandi, en 2 hér i Ameriku: Hildur Jakobs- dóttir í Mikley og Páll Jakobsson bóndi á Steinnesi f Míkley. Guðrún sál. var kona hin greind- asta og’skemtileg. Þegar menn töluðu við hana, gleymdu þeir því að hún var 70 ára, hún var svo fjörug og ung i anda. Hún var einörð kona, hrein og bein og blátt áfram. Alla æfi sína hafði hún unnið og barist við heiminn og baráttan hafði ekki beygt hana heldur eins og skerpt hæfileika hennar. Það var eins og ekkert gæti hnekt henni, svo var hún ern og kjarkmikil. Loksins eftir meira en 70 ára stríð, gat þessi ianga lega í 22 vikur haft þau á- hrif á hana, að hana langaði til að skilja við heim þenna. Hún var orðin þreytt og var furða mikil, að hún var ekki upp gefin fyrir löngu, og hana langaði svo til að hvíla sig og sofna út af, og loks- ins fékk hún pað. Andlát hennar var hægt og rólegt. Gamla kcnan fékk að lokum hvíldina, sem hún var farin að þrá. Minning hennar lifír í hjörtum ásivina hennar. Þeif vonast eftir að sjá hana seinna. þar sem líkamlegur ó- fullkomleiki verður ekki til að hefta anda og sálarkrafta hennar. Þeir vona að hún taki þar fagnandi móti sér, og í þeirri vou senda þeir henni þeirra sein- ustu ástar og þakklætiskveðju. Öllum þeim, sem með drenglyndi ot: höfðingsskap studpu að útför henn- ar, flvtjum vér hér með vort innileg- asta þakklæti. Þeir Sýndu gömlu kon- unni þann sóma, sem vér erum þeim þakklát fyrir, ogsjálfum oss þá hjálp- semi, semvérekki munum gleyma. jj. t. Winnipeg, 12. Júni 1899. Hólrnfríður Þorsteinsdóttir. Úímakari Þórður Jónsson, 5S«t» .VI iii ii Mtr. Beint. á móti rústunura af Manitoba Hotelinu. H. W. A. Chambre, landsíjlu- og eldsóbyrgðar- umboðsmaður 373 Main St., Winnipeg. Mjög ódýrar bæjarlóðir á Sherbrook St. 50 + 132 fet. Verð gð eins 8200. Peningar lánaðir móti veði í bæjarlóð- urn og bújörðum. Lán sem veitt eru á lrús í srníðum eru borguð út smAtt, eft- ir því sem meira er unnið að smiðinu. Eldsábyrgð. Hús til leigu OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Skanflmaviau flotel. VI8 illain Str f’æði 81.00 á dag. Tfie Eesteni Clitfii Hib 570 Haiii Street. Ef yður langar til að eignast föt sem bæði eru endingargóð og með nýjasta sniði, þá komið til vor og skoðið alfatnaði vora setn vér seljum frá $5.00 og þar yfir. Ennfremur höfum vér nærfatnaði, hatta, sokka, hálstau, hvítar skyrtur og yfir höfuð alt sem tilheyrir karlmannafatn- aði. Vér seljurn alt með lægsta verði. J- GENSER, eigandi. ^wnmwmrwnwwmntwmfmwwmmwmtwnrtwg Ruby ###########’####»#»######## # # I # # # # # # m # 1 # Hvitast og bezt ER Miel. # # # # # # # # m m # # Foam! Reynið þ:ið við hús- og fatnþvott. Það er dviðjafnanleg-t í þvott á alt viðarverk í húsum og á húsmunum. Þér þurfið minna af því en af nokkru iiðru efni sem notað er í þvottavatn. Tvær teskeiðar er nægilegt í eina fötu af vatn i við allan vanalegan þvott. Allir íslenzkir matvörusalar hér í bænuin hafa Ruby Foam í búðum sínum. Kaupið það hjá þeim, og ef það reynist ekki eins og vér segjum hér, þá getið þér skilað aftur umbúðun- um til þeirra, og borga þeir yður þá af'tur andvirðið til baka.— I hverjum pakka af Ruby Foam er “COUPON.” Haldið þeim saman, og þegar þér hafið svo margar af þeim er sýni, að þér hafið keypt 20 pund af þossu efni, þá fáið þér hjá oss ökeypis einhverja eina áf myndutn vorum er þér kjösið yður, og eru þær dollars virði hver. Einnig gefurn vér þriggja dollara mynd fvr- ir 20 “coupons” og 50 cents í peningum, eða fyrir 50 “Coupons.” | The Caiiadlaii Cliemical Works. | ^ !ÍS9 Nofre I>stme Aveime. ^ hmmmmmmimmimimiimmimK MUNID EFTIR Hinni stóru fatasöln hjá oss, scra byrjaði laugard. 10. Júní Spurningin er ekki um verðið—Vér verðum að selja þær -----o------- 30 ftlfntiiRÖir nf ýmsum tegnndum. Vftnaveiö $9 50 SU00. Vér seljum þ& fyrir 87.50. Mikið upplag af alfatuftði fyrir 85.uO Irver. í’yrir $10 getið þér kosið u'm 100 alfatnaði. Vanaveið á þeiiuin er frA 810.50 til S17.00. Missið ekki af þcssum kjörktiupum. 556 Main Street eegaris Gætið þess að þetta vörmnerki sé á vindlakassanura Issued by AutlK)niyof the Cj£»r i Og styrkið ifilyoi the Cj£»r MaKexs' Union-made Cigars. Shí$ CflíÍtÍrí 1h»ttii*C«*»4«»iui«e(J wtN» naiatRof THíooMuuMW(mcR>utio«ui uworu i-rtop CÖCUt PSGOit 0» fllJKY H«lK»II-HOUS{ WWfl C*0*n to «N wncMrs tMouohflflt «K* wortd AU WnnfMflots «pt» tfus Wtxi «lbt pumstod juaednftoltw. COPYEIGBTED ú.&tct bo> h|« b«(n BWðt Tli atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg' Union Cigar Factory. l'p and llp. ISIue Rihbon. Tlie Wlniiipejí; Fern S.eaf. Jíevado. Tlie Cuban ííelles. Verkamenn ættu æíinlega að biðja um þessa vindla. J. ISK1CKU\, elgandi, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum. Ekkert betra jezt. * ##»####################### NQKKUB NYTT! .|.;sSr 'vvn . \ ELDREDGE B VELINNI. "Ball Bearings” í saumavélum. Sú þróttlausasta kona getur unnið með þcssari vél án þess að skaða heilsuna eða þreytast. Fyrir heilbrigða konu er það að eins skemtun að vinna meö þess- nm vélum. Þær ganga hljóðlauftt. hafa sjálfþrædda skvttu og snólrr sig sjálfar. Þeim fylgja öll nauðsynleg áhöld. Þetta er fullkomnasta vél, á légu verði og með 5 ára ábyrgð. Err-in önnur jafngóð fæst. með líku verði. Kaupið aðeins Ehlretlge B. Útsölumenn ern f hverjmn hæ. —Búnar til bjá — NATIONAL SEWING MACHINE CO. New York og Chicago. Önnur stærsta sanmavélaverksmIðja AFi heimi. Smiðar 760 vélar á dag. Eftir- komendnr Eldredum \ evksmiðjufél. M<’CLARY’S FAMOUS PRAIRIE Þetta er sú bezta eldastó í lniidinu, hún bakar Pyramid af brnuðum með jafnlitlum eldlvið og aðrar stór bftkn að eins fóein brauð. Hefir sérstök þæg- indisvo sem hitamæli í bðkunarhólfinu er sýnir hitann áreiðatilega hökunar- ofn úr stáli með fóðruðu eldgi jóti. bnkar meö þriðjungi tuinni eldiviðen nokk- ur önnur stó. Hreint loft gengur u u ofninri oi gerir br«uð n holl og Ijúferig. Kaupið McCIarv’s eldstó et' þér vilj.ð beztu stá. EG kaupmaður yðar hefir hana ekki þá ritið oss. The McClary Mfg, Co. WÍNNTPKO MAN. Iroquois Bicycles SIP.75 400 of the famous IroquOÍB Model 3 ■ W Rtcyrloa willbe sold at $16.75each,just one-third their re »1 »«lue. h, jaatoue- IROQUOIS CYCLE WORKS FAILED wheels wrr* too expraulTeljbuilt, and wehave boughtthe entireplant at a forced salrat 20 centa on th© dollar. With it we got 400 Model 3 Iroquots Bi- eycles, finiuhed and' complete, Mfide tO soll at $60. To ad- vertise our buuiness we have concluded to sell these 400 at just what they stand us, and make the marveloua offer of a Modt-I B IROQUOIS BICYCLEat $16*^6 While they last. The wheels arestrictlyup-to-date,famouseverywherefor beauty and goodquality. nCCPDIDTniU The Iro<luoi5 Model 3 1S too well knowntoneed UCoUnlr I UH a deUtled description. Shelhy 134 in. seaniless tubing.improved two-piece crank, detachable sprockets, arch crown, barrel hubs and hanger, 2Jý in. drop, finest nickel and enamel; colors, black, maroon and coarh green; Gents' frames, 22, 24 and 26 in., Ladies’ 22 in.: best “Record,” guaran- _____ teed tires and high-grade equipment throughout. Our Wrltten Ouurantee with eyery bicycle. nni I A R (°r your expressagent'sguaraateeforchargesoneway)statewhether ladies'or gents’,colorand -----UULLHll height of frame wanted, and we will shtp C. O. D. forthe balance ($15.75 and express charges) ■ubjeetto examination and anproval. Ifyoudon’t find it the most wonderful Bicycle Offer ever made, send it back at our ex- pense. OKDEK TO-DA Y if you don t wantto be diiappointed. 50 cents discount for cash in full with order WE HAVE BICYCLES Wh..la (3 lo*10. W« wut n!:ft5!KK.*gÍ.'(SrÍÍÍSíTsí In .Tery lownto repnvnt m. Hondr.dw »»rn.d th.ir bicrcl. l»st ,r»r. Thi. ye.r off.r whMl. »nd cuh lor work don. Icr u.; .l.o »■«•«>«» XJ»«5 of .»mplewheelto .gento. Write for our Ilberal propo.ltlon. W. »re known .verywhcr. » th« greatest Exeluelvo Bleycle Houeemthe world.nd are perfectly reliable; wereferto any bank or biuiness house in Chieako, to any express cotnpany and to our customers everywhere. . - „ vl , J- L. MEAD OYCLE CO., Chicago, III. Mead Cyclt Co. sn abxolut.l, nliabu aa>d Iroquois BieycU. at tu.76 ar. woujer/ul laryainM.—Edaór SEND 12 Drake Standish. Drake Standisli. 13 16 Drake Standish. Drake Stftndish. 0 arþegi í aftari bátnum bar spegilfagurt. nakið Sverð við hlið sér. Jafnslcjótt og hann var seztur niður í bátinn þeir í árarnar, sem voru í fremri bátnum, °8skriðu svo báðir bátarnir af stað frá skipinu. , ‘‘Lítið á, sjáið !” hrópaði Wilkins. “Þarna kott>a hinir !” Tveir aðrir bátar skriðu nú fram hjá aftur- stafni skipsins og héldu i kjölfar hinna, og var |arna fyrirkomulag á þeim eins óg hinum fyrri. . þeim fremri sátu nokkrir menn, er yift sáum str&x að voru spanskir sjóliðsforingjar. En í a tafí bátnum sat að eins einn maður, klæddur í Vlta skyrtu og með sverð við hlið. „ . “Herrar mínir”, mælti Rockstave alvarlega, . Vlð fánm bráðuin að sjá teflt um lif og dauða. Þettah't„e _________ kins. ilitur út sem einvígi . flá, einvígi hlýtur það að vera”, sagði "Wil- En hvar ætla þeir að berjast?’ spurði ég andrandi. »þaö er hvergi iand í augsýn". Hockstaveliristi bara höfuðið. Mr. Wílkins, við skulum fylgja þessum bát jltn e^tlr”i mælti ég. “En við skulum samt ekki ara of naleegt, svo ekki verði hægt að kalla okk- r s ottirekur. En við verðum að gefa þessu ^®tur. I lestir af þessum náungum eru Spán- J r, og niá þvi vel vera að hér sóu einhver 8vó6r-tRÍ1Í’ °K skulum vt^ skerast í leikinn, ef ‘ITC* , Rocksh^ nyKg þugboð þitt sé rétl’’, mælti hverni aV6’-Um 'ei^ og ^ilkins skipaði fyrir um k stýra skyldi “Allir þeir sem i fremsta bátnum eru Spánverjar, og svo er einnig hólmgöngumaðurinn i bátnum, sem þeir teyma e á eftir sér. En í hinum bátnum sýnist mér vera franskur sjóforingi. En þessi stillilegi maður í aftasta bátnum, hverrar þjóðar sýnist þér hann vera ?” “Eg get ekki gizkað á það”, svaraði ég og horfði lengi á hann i gegnum sjónaukann. “Hann er gervilegur maður, þrekinn og .herða- breiður, og ekki meira en tuttugu og fjögra áia að aldri. “Þetta er nákvæmlega mitt álit. Ef hann..... Hvað! Hvað! Hvaðeru þeir dú að laðhafast ?” “Þeir hafa róið bátunum saman”, svaraði ég. “Þeir hafa leyst frá báða einvígisbátuna”. -‘Herra trúr ! Hvaða djöfuls athæfi !” hróp- aði Rockstave. “Þeir geta ekki barist á þann hátt. Bátarnir berast fyrir straumnum hvor frá öðrum !” “Ekkisvomjög hætt við því”, svaraði ég. “Þeir eru aðbinda þá sainan”. Tveifnur bátum var nú róið spölkorn frá, en hinir tveir voru bundnir saman bæði að aftan og framan. Einvígismennirnir stóðu upp og sneru sér hvor að ödrum. “Mr. Wilkins, liafðu til bát á reiðum hönd- um”, mælti ég. “Það getur verið hvortveggja til um það, að liór verði svik í frammi höfð, eöa ekki. Allir þessir menn eru Spánverjar, iieiim að eins tveir. Við skulum halda dálitið nær og gefa öllu gætur”. “Já, ef engin hlutdrægni eða svik ern liöfð í frammi,” svaraði ég. “Efist þér um drengskap okkar ':” kallaði Spónverjinn reiðuglega. “Við erum foringjar i spánska sjóhernum.” “Þá er nú lítil von urn drenglyndi,” mælti Rockstave, er stóð við hlið mér Spánverjinn skipaði fyrir og réru sjómenn- irnir af stað, þar til þeir voru aftur komnir á hlið við okkur. “Við hefðum slegið þessu á frest,” kallaði hann tftur, “ef ekki hefði staðið svo óheppilega á. að sumir af okkur þurfa að hraða sér til Cuba. Rússlendingurinn hefir svívirt okkur og einvígið verður að hafa framgang. Viðurvist lautenants Bergelot vir franska hernum ætti að vera yður nægileg trygging fyrir þvi, að hér séu engin brögðí tafli. Hann er hólmgönguvottur Rú-sans.” “Jæja, haldið áfram,” svaraði ég. Og svo snéri ég mér að Rockstave og mælti : “Mór sýn- is: ekki þetta koma okkur neitt við. Látum þá eigast við ; við skulum liorfa á leikmn.” Spánverjinn virtist ánægður með þetta svar mitt, og hélt nú tafarlaust til hinna bátanna. Við Rockstave be.indum nú athygli okkar að hólmgðngumönnunum, sem stóðu keipréttir í bátunum og störðu hver á annan, en mæltu ekki orð frá vörum. Spánveriinn, sem hólmgönguvottur hans nefndi kaftein Arteaga, var hár maður og her- mannlegur. Eu mótstöðumaður hans var «nn- arleg fyrirmynd hreysti og karlmensku. Hann var riiis iiár á velii og Spínverjinr, herðahreiður Við sátum þannig báðir hugsi, en skipið skreið áfram Kieð jöfnum hraða og heyrðist ekk- ert annað en hvásið og þungu stunurnar í gufu- katl nurn. En alt í einu hóf Rockstave máls á ný: “Fregnimar sem við fengutn á Góðrarvonar- höfða vorw reyndar óljósar, en það leit samt út fyrir að lenda mundi í strí.ði milli ættlands þins og Spánar. Hvað heldur þú um það?” “Það er mál til koroið”, svaraði ég, “ég fer þá í herþjónustu”. “En Inez—Senorita Duany”. “Herra trúr ! Hún mundi víst óefað þakka mér fyrir að hjálpa til þess, að brjóta niður of- beldi og j-firgang Spánvevja, sem hafa féfiett föður hennar, lagt búgarð hans í eyði Og flæmt þauburt af eyjunni sem þau elska”. “Eg held ég slái til og fari í slarkið með þér”. sagði Rockstave. “Við ættum að goM haft saman litla herdeild í sameiningu”. “Við skulnm gera það”, svaraði ég. “Þegar við komutn til Frakklands, þá sannfréttum við hvernig sakir standa”. “En það mvmdi orsaka styrjöld í fainiHu þinni, þvi Dona Estella er framúrskavandi spönsk í anda”. “Já, en slíkt mundi ekki olla mér marvra vökunótta. Ég ann ekki stjúpu minni svo sár- lega heitt”. “Nei, óg býst ekki við þvi”, sagði Rock- stave, og brosti í ta.up”. Égveitekki hve lengi samtal okkar hefði ha’d ð árram. ef við hefðum ekki veríð truflaðir.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.