Heimskringla - 29.06.1899, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.06.1899, Blaðsíða 3
HKIMSKKÍNGIiA. 29. JÚNÍ 1899. Og skuggsjá, í djúpinu sýnir mér sær— ég sé hvernig Kaupmannahöfn verður bær. Ég sé hvernig bjarkir og runnar upp rætast, og við raðir af stórhýsum nývirki bætast. Ég sé hvernig turnarnir byggjast og breytast, og bæjarins stórhallir lagast og skreyt- ast. Og Höfn verður stórborg með höllum og kirkjum, með hlésælum lundum og rammbygðum virkjum. Kólnað er sundið og orðið að ís, ís, sem er glær eins og spegill, og tær. Máninn af Skáneynni rauðleitur rís, rísandi þvert yfir sundið hlær. hlær, eins og óheilla ásjóna þeim, sem yfir lög vilja sækja oss heim. f ljós koma herskarar, langt burtu hvik- andi, lýsir af sverðunum hvössum og blikandi rauðklæddir hausar við mánaskinið mynda mergð, sem í endalausum röðum sýnast binda brú yfir sundið af hættulegum her,— herflagg Karls Gústafs i fararbroddi er. Kúlurnar mæta þeim, hraðskeyttar, hvínandi hoppandi’ á ísgljánni, drepandi, pínandi, sundrandi hersveit frá hersveit og strá- andi hryllilegum val yfir ísflötinn gljáandi. Skotmökkur dimmur á bardagann breið- ist, altsaman eyðist — — — — Þú skuggaríka, milda maínótt, þá móðan byrgir sæ. og döggvar grund, þá allir huldir andar sveima hljótt, og una sinni myrku lausnarstund, og fyrir augum undramyndir teygja og æfintýri þöglum röddum segja. Og ungur var ég oft í slíkum krans af undraverum, heimastöðvum á, er sögðu mér úr sögu föðuriands, og sögðu margt, sem ekki skildi’ eg þá. Ef til vill fer að þeim tíma að líða að einnig þeirra sagnir má ég þýða. Nú fer að roða fyrir dagsins rönd, og fagurt blikar morgunstjarnan skær, og sundur greiðast biárrar þoku bönd. og björtum staf utn þveran sjóinn slær. Etr starað hef um heillar nætur stund í helgidóma þína, Eyrars'ind. Söguviðburðir þeir sem koma fram í kvæði þeiSu eru : Fyrst víkingaferðir, verzlun og byggir.g Kaupmannahafn- ar í foruöld. Annað herferð Karls 'Gúst.afs Svíakonungs á höndur Dönum Þriðja '‘skíidagsbardaginn” millum Englendinga og Dana í Kaupmanna- höfn 1801. Og fjórða tengdir konunga ættarinnar í Duntr.örku við konunga- ættiua á Englaudi. Efui þessa kvæðis væri nóg efni f stó t skáldverk. En þrátt fyrir það þó efnið sé stórt og uinfangs- inikið, virðist höf. handsama það furðu "Vel. og setja það skáldlega fram. Næst þessu kvæði er “Vorkvæði.” ■Það skiptist í IV tíokka. “Og þar sem áður autt og þögult var nm eyjar. sker og strendur sæbrattar, þar ómar sætur söngvakliður nú, því sumarfuglinu tekur sér þar bú. “Sjáðu blána á brúnum bletti grænka í túnum, læki lífa um sand ; , sjá, hve sólin þíðir, sviftir snjó og prýðir okkar beggja elskað fósturland.” "I skýjunum er ég— mín ósk er mór veitt.— I loftinu fer ég, nú gengur það greitt. Við hægindi sezt ég að sólgyltri rönd, og syngjandi berst ég mót elskaðri ættjarðarströnd.” “Og norður, norður fer hinn fleygi her með fjaðra blik og margbreytt gleðikvök og skarar koma—skari kominn er,— og skinið gyllir þúsund vængjabök. Svo þetta bjó á bak við svipinn þinn er brostir þú svo glettinn, Suðri minn !” Ályktunarorð. Tæplega mun þeim, sem vita hvað skáldskapur og bókmentir eru, blandast hngur um það, að höf. þessi sé skáld. Hitt er örðugra að ákveða hverja skáld- skaparstefnu hann bindi sig við. Hann virðist ekki ákveðinn fulltrúi neinnar sérstakrar stefnu í kvæðum þessum. Sterkustu einkenni hans virðast vera viðkvæmni og vinaþel við bágstadda einstaklinga. Hann er einnig mjög hrifinn af náttúrufegurð. Hann er skáld þess sýnilega og sögukynjaða- Honum er sýnna um að laga og skeyta gefið efni, en frumsemja hugsmíði og efni. Hans sterkasta hlið er léttleik- inn smekkur og dverghagasmiður er hann á gefnu efni. Þó einhverjum dytti í hug, að hann væri að stæla Þorstein Erlingsson, þá erþaðekki. Þeim svipar saman það sem lipurð og léttvígi snertir, en ekki lengra. Höf. þessi er ekki ádeiluskáld, né ákafur bölsýnismaður, enn sem kom- ið er, að minsta kosti. Hann finnur það fagra og góða og er heillaður af því. Um svörtu hlið lífsins talar hann fátt. Það væri ekki ólíklegt,, ef þessi höf. er ungur og á fiarr.tið fyrir höndum, að hann hneigðist raeira að “epóda,” eða sögulegum skáldskap en öðru. Með æfingu og ákveðinni framsókn, ætti hann að ná þar háum skáldasessi. Með innilegu | akklæti til höf. fyrir ljóðmæli þessi, óski ég honum allra heilla og auðnugengis í framtíðinni, og vona að sjá meira eftir hann. Allir sem fögrum fræðum unna, ættu að lesaljóð- mæli hans. K. A. Benediktsson. Hr. ritstjóri Heimskringlu. Hafðu hlýja þökk fyrir lánið á ljóð- mælum Guðm. Magnússonar. Fram- anskrifaðar línur er alt sem ég hefi að segja um þessi snotru ljóðmæli. K. A. B. OLi SiiViONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA SiaiÉi Hotel. 718 !?iain 8tr. Fæði St.OO á dag. Braud! Brauð af öllum tegundum og úr bezta efni, flutt ókeypis að hvers manns dyrum. Það er a.kunnugt, að brauð vor eru hin ágætustu, hvað efni og bök- un snertir, og það er einmitt þetta, sem hefir komið brauðverzlun vorri á það háa stig sem hún er á. Biðjið keyrslumenn vora að koma við í húsum yðar. Það borgar sig ekki fyrir yður að baka heima, því vér keyr- um til yðar 20 braud fyrir einn dollar. W. J. BOYD. Tbe Eastcrn Eliiiii Honse 570 Oain Street. Ef yður langar til að eignast föt sem bæði eru endingargóð og með nýjasta sniði, þá komið til vor og skoðið alfatnaði vora sem vér seljum frá Sö.OOog þar yfir. Ennfremur höfum vór nærfatnaði, hatta, sokka, hálstau, hvítar skyrtur og yfir höfuð alt sem tilheyrir karlmannafatn- aði. Vér seljum alt með lægsta verði. J- GENSER, eigandi. gtmmr mmmmmmmmmmmmmmm Ruby Foam! Reynið það við hús- og fataþvott. Það er óviðjafnanlegt í þvott ft alt viðarverk í húsum og ft húsmunum Þér þurfið minna af því en af nokkru öðru efni sem notað er í þvottavatn. Tvær teskeiðar er nægilegt í eina fötu af vatn i við allan vanalegan þvott. Allir íslenzkir matvörusalar hér í bænum hafa Ruby Foam í búðum sínum. Kaupið það hjá þeim, og ef það reynist ekki eins og vér segjum hér, þft getið þér skilað aftur umbúðun- um tii þeirr^, og borga þeir yður þft aftur andvirðið til baka.— I hverjum pakka af Ruby Foam er “COUPON.” Raldið þeim saman, og þegar þtir hafið svo margar af þeim er sýni, að þér hafið keypt 20 pund af þessu efni, þft fáið þér hjá oss ókeypis einhverja eina af myndum Vorum er þér kjósið yður, og eru þær dollars virði hver. Einnig gefum vér þriggja dollara mvnd fvr- ir 20 “coupons” og 50 eents í peningum, eða fyrir 50 “Coupons.” | Tlie Canadiaii Cheiicai Works. | £ 3S9 Notre l>»ine .Vvenue. ^ MmmmmmmmmmmmnímmmmM. MUNID EFTIR Hinni stóru fatasölu hjá oss, sem byrjaði laugard. 10. Júní Spurningin er ekki um verðið—•Vér verðum að selja þær -----o------ 30 alfatnaðir af ýmsiim tegnndum, vanaverð S9 50—$11 00. \ ór seljum [>á fvrir $7.50. Mikið upplag af alfatuaði fyrir Sö.oO hver. Fyiir $10 getið pér kosið um 100 alfatuaði. Vanaveið á þeinim er frá $10.50 til $17.00. ########################## 556 Main Street Miss-ið ekki af þessum kjörkaupum. Deegán’s Gætið þess að þetta vörumerki só á vindlakassanum Og tjnai MaJa^WTOton^tíííonoi^KwcP Union-made Cigars. styrkið íthil Ctitifirs. iiwt>*c« vi eonuinrt Intha bo» hi»« b»n madt eytfÍB^bslÍMHt j 4MlMKR0f THCtiGAf)U»rn’lNTU)iuTl0(UlUN10NoI á*nu, <n oruouJtKa tmniti Á> HMi - , iizl <«1509 cobuc ra>S0N.or fllTMY TtNEM£NT-MOUS£ WORMWNSHIP’ Tkmfonmii ' 3' - yþu. 7-tf (N*m C19WS to «11 imoáari ihtoughoot th* woittf *" vpa*itN.v lital «0 be puiuM *cceri*q to ln» COPYRIOHTBD /»!•«*« S't . r C H l U of Ánirrira ' -------------£3823 atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Lp and llp. Itlue Kililxm. Tlte \Vi»iii]ie<r Feru l.eaf. Xevadti. Tlie Ciihau ISelles. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. # # # # # # # # # # m # # Hvitast 0g bezt ER- # # # # # # # # # # # # # # # ########################£« Öeilvie’s Miel. I Ekkert betra jezt, ÞESSI MYND SYNIK PART ELDREDGE B VÉLINNI. NOKKUD NYTT! ‘ Ball Bearings” í saumavélum. Sú þróttlausasta kotia getur unnið með þcssari vél án þess að skaða heilsuna eða þreytast. Fyrir heilbtigða konu er það að eins skemtuti a.ð vinriameð þess- nm vélum. Þær ganga hljóðlaust, hafa sjálfþrædda skyttu og spóla sig sjálfar. Þeim fylgja öll natiðsynleg éhöld. Þetta er fullkomnasta vél. á 1 gu verði og með 5 ára ábyrgð. Encin önnur jafngóð fæst mpð líku verði. Kanpið aðeins Elllredtje lí. Útsölumenn eru i hverjum hæ. —Búnar til hjá — N ATÍOX A L SEWING MACHINE CO. New York og Chicago. Onnur stærsta saumavélaverksmiðja AFi heirni. Bmfðar 700 vélar á dag. Eftir- komendiir Eldredge verksmiðjufél. M'CLARY’S FAMOUS PRAIRIE- t Þetta er sú bezta ehlastó í lar.diuu. hún bakar Pyramid af brauðnm með jafnlitlum eldlvið og að stór Iwka «ð eius fáe!n br«-u'\ He.fir n.V.MÖk l>æ<>- indi svo sem hitaiuæli i bökunnrhólli'iu t-r sýnir h tnnn áieiðai.iegn hökunar- ofn ur stáli með fóúruðu eidg j,>n, haknr með þnðjungi 11111111 i clili.iðen 1 okk- ur önnnr stó. Hreint. 1 • ft gengnr um ••fnim, oí gerit lir»u<'i.i holl og Ijúfeng. Kaii| ið McClnr.v’s eldstó ef þér viljið heztu sr.a . Eh. kaupmiiður "yðar hefir hana ekki þn ritiðoss. The 0» 0 Wl\XÍT>M-r' vf i\ IIg. i /H J. BltlCK IjIIV, elgttudl, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum. Iroquois Bicvcles SIP‘,75 IROQUOIS CYCLE WORKS FAILED »1 value. bec&uso their wheels wera aiHi we nave Dougnt íhe entireplant at a forcod ívrW1 i° u , °nih* do,,*r* 'iith ll we got 400 Model 3 Iroquois Bi- cycles, fintahed and complete, Mfide tO S6ll flt CAn T.> vertiao our busiuess we have concluded to sell these 400 at júat what *nd ma^® the marvelouH oflTer of a Mmli l lt IR09y0ISBICYCLEat$|6.76whiIetheyU;t.Thewíee® »restrtctly up-to-date, famousevery where for beauty and goodquahty DESCRIPTON ModeI 3 ,,to° wel1 knownlon«& UfcOUmr I Mll a detailed descnption. Shelby 1* in. seamless ________ tubing,tmproved two-piece crank, detachable sprockets, arch crown. bic tuaaoon anci coacn green; Uents frames, 22. 24 and 26 tn Ladios' 22 in ” - ^^*Jteed tires and high-grade equipment throughout. Our Wrltten (Íiinraniee ^“1”' SEND ONE DOLLAR íuryvtrrípre,8ageiítí?ua!!anteeforcharKr*oneway)itatewhether ladiee’orgents^coloran"* WE HAVE BICYCLES ívhjr.íli'.F.'.n ».9wii-in»n<i»». ta a.rj townlo r.prcwnt ui. Hundred, ..rnrd th.ir h„„i. l*..*^....0'^* ““I «l*o »’■•.. XJ.o of aar mlbe grr.tr.1 Ei.-Iu.lvc Hky.lc ners everywhere. + ’ ------------ 20 Drake Standish. t*- vænt um að þessum níðingum tekst ekki að ■drepa hann”. Það var óefað að Rússinn hafði nú alla yfir l>tirði. Þótt hann berðist með vinstri hendinni, Þá yar hann hinn vígfimasti, og var til að sjá SletI' hann hefði jafnan tvö sverð á lofti í einu, ehda tókst honum bráðlega að særa Spftnverj- 4Dn ft öxlina. Mér varð litið til Spánverjanna í stóra bátn- 1,111 • Höfðu þeir aldrei augun af hardaganum virtust vera í ákafri geðshræringu. Það var "■Qðséð að þeir biðu þess órólegir, að Spánverj- ^num tækist að vinna á andstæðing sínum. “Hann verður búinn að drepa Spánverjann áður en báturinn hans sekkur, og þá .cetum við hjargað honum”, sagði Rockstave. Hann var varla búinn að sleppa orðinu, þeg- við heyrðum skarpan hvell, og f sömu and- þnni féll rússneski maðurinn á grúfu ofan í bát- lún. Og jafnframt sáum við dálítinn reykjar- *trók líða upp frá bát Spánverjanna. “Guð minn góður ! Morð, morð !” hrópaði _ockstave. “Komdu með bátinn á augabragði, ” fikins, við skulum fara til þeirra”. Eg gaf gætug að franska manninum. ‘Níðingsr !” hrópaði hann um leið og hann Mökk upp i bátnum og krefti hnefans. “Nið- ^gar ! Þrælmenni! Morðingjar! Er þetta éað sem þið kallið óhlutdrægni?” Annar maður, eflaust Spánverji, stóð nú upp hlið hans í bátnum, og fagði eitthvað við Sneri þá frakkneski maðurinn sér við ^e*h kólfi væri skotið og barði hann með kreftum Drake Standish. 21 hnefa 1 andlitið, svo að lagaði úr honum blóðið, og settist hann víð það niður aftur. “Flytjið mig til hans ! Flytjið mig til hansi’ heimtaði nú Frakklendingurinn hárri röddu, og var hinn óðasti. Sjómennirnir, sem héldu um árarnar, mæltu ekki orð. Það var sneipulegur þrjóskusvipur á, hverju einasta andliti. Þeir vissu að svívirði- legur glæpur hafði verið framinn, og hver gat sagt hverjar afleiðingarnar kynnu að verða ? “Komdu fljótt með bátinn”, kallaði ég til Wilkins. A svipstundu vorum við komnir ofan í bát- inn, Rockstave, ég sjálfur og sex af skipverjum mínum. Þegar við vorum komnirað bátnum, sem franski mnðurinn var í, kallaði ég til hans. “Herra, við vorum sjónarvottar að þessu svi- virðilega athæfi. Viljið þér gera svo vel og koma í bátinn til mín og annast um vin yðar?” “Þakka yður, monsieur”, svaraði hann og stökk um leið í bátinn til okk«r, Eftir fáein áratök vorum við komnir að bátnum, sem rúss- neski maðurínn lá f. í sömu svifum komu Spán- verjarnir að i bát og höfðu á burt með sér bát- inn, sem samlandi þeirra var í. Við fórum nú að skoða rússneska manninn, þar sem hann lá eins og dauður væri. “Kúlan hefir hitt hann hér”, mælti Rockstave, og benti á ennið á honum, sem var blóðstorkið. “En til allrar lukku hffir hún strokist með fram höf- uðkúpunni og að eins rifið skinnið. Fn það 24 Drake Standish. og fyrirleit Spánverjana eins hjartanlpga eins or nokkur hinna. Frakklendingurinn stóð nú upp i bátnum og kallaði til Spánverjanna; hættu þeir þá róðrin- um og stönsuðu. “Hugdjörfu kappar”, kallaði hann og skalf í honum röddin af bræði, “ég geri 1 að hér með heyrum kunnugt, að ég saka lautenant Crom- bet um morðtilraun við vin minn Boris Godtch- orkna. Ég krefst þess að þið haldið bér kyrru fyrir þar til búið er að flytja þennan særða mann um borð í amerikanska skipið, en | á skal ykkur veitast tækifæri til að vinna annað riíð- ingsverk, efþið getið. Hér skal annað einvígi háð”. Spánverjarnir töluðu eitthvað saman sín á milli. “Eg skal vera hólmgönguvottur þinn”, mælti Rockstave. “Hvað heitið þér, herraminn?” spurði nú Frakklendingurinn. “Rockstave jarl”, svaraði ég. Hann hnegði sig kurteislega og ætlaði svo að kalla eitthvað frekar tll Spánverjamia, r-n Rockstp.ve hélt honum til baka um leið og hann stóð upp og kallaði sjálfur : “F.g ákæri ykkur alla fyrir nð vera rag- menni og níðinga ! Nafn mitt er Rockstave, jarl frá Englandi, og er ég hólmgönguvottur lautenants Berpelots. Ég skora á ykknr að bíða, en leggja ekki á flótta á meðan við erum að bjarga úr bráðustu hættu þessutn manni, er l>'ð pvo dreng'iega reyi duð að nW'n of dögun, ’. Drake Staudish. 17 oz þrekinn vel, og virtist hafa f rán.m altpa gott vald á tilfínniugum sínum. Andlit lieriS, sem vareinkar fritt og karlmannlegt, s ýr di f kki h'na allra minstu geðshræring. En ardlit Spánverj- ans. þar á móti. bar v»tt um óstjórnlegt geðiíki og liatur. “Hann er fagur og tignarlegur, eirs of grísk- ur guð !” varð Rockstave að orði. “ Hvihkthöf- uð og herðar ! Ef einvigið væri á Imulardi, skyldi ég veðjaáRússann; undir svona kiingum- stæðum er ait undir atvikum og htj m kcniið hver betur má. Hver getur sagt hvernig lfStirhátar veltast til?” “Þarna er franski maðurinn”, n aiti ég. “Hvað nefndi Spánverjinn hann ? Beigelct, var ekki svo?” “Jú, Bergelot; úr franska hernurn í A Igiers. Við höfuin rekist hér á uridarlegan þjóceinis- bleiiding. E11 þaö er auðvelt að gera sér gre in fyiir þvi, hvernig á því sténdur, að þessi Fra kk- fendingur er liér. Hei foringjarnir í Algiers ferðast oft til Cadiz, oghefir skipið eflaust komið þaðan. En þessi rússneski maður, hver skyldi hann vera?" Við hættum samtalinu, þvi rétt i þessu gaf Spáuve.jinn betidingu, [og samstur.dis hófst ein- vigið. “Þ,‘ir takast ekki hendur ’, sagöi Rock. stave, “og er þad merki þess, að það skuli eng- in grið gefiu”. Hljómurinn af stálinu barst til eyrna okkar, «r þeir slógu samari sverA-»num. Það var þegar í by j iii aii,''séð, að þ- *.: fvr yfirbnrði sira

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.