Heimskringla - 08.02.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.02.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 8. FEBRÚAR 1900. The LYONS Shoe Gompany, heflr nú á boðstólum allar tegundir af vetr- ar-flókaskóm, sem þeir selja með lægra ver ði en aðrir skósalar hér í bænum. Verðlisti verður auglýstur síðar. The Lyons Shoe Co. 500 iHain Str. Til sölu Hjá undirrituðum, land með tveim- ur íbúdarhúsum, fjósum fyrír 40 gripi og góðum girðinguin. Vel sett fyrir greiðasölu. Gott verð, góðir skilmál- ar. Umsækendur gefi sig fram semfyrst Húsavík P. O. Man. Stefan O. Kiriksson, ine Rasta Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard” horð. Allskonar vín og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 9ÍNU NÝJA Fæði $1.00 á dag. ían 718 llniit Str H. W. A. Chambre, landsölu- og eldsábyrgðar- umboðsmaður 373 Main St., Winnipeg Mjög ódvrar bæjarlóðir á Sherbrook St 50+T32 fet. Verð að eins $200. Peningar lánaðir móti veði í bæjarlóð- um og bújörðum. Lán sem veitt eru á hús í smíðum eru borguð út smátt, eft- ir því sem meira er unnið að smíðinu. Eldsábyrgð. Hús til leigu MANITOBA and Norlhwestern R’y. Time Card, Jan. lst. 1900, Viltu borga $5.00 fyrir góðan íslenzkan spunarokk ? Ekki líkan þeim sem hér að ofan er sýnd'-.r, heldur íslenzkan rokk. Ef svo, þá gerið umboðsmönnum vorum aðvart og vér skulurn þanta 1000 rokka frá Noregi og senda yður þá og borga sjálfir fiutningsgjaldið. Rokkarnir eru gerðir úr hörðurn við, að undanteknum hjól- hringnum. Þeir eru mjög snotrir og snældan fóðruð innan með blýi, á hinn hagaulegasta hátt. Mustads ullarkambar ern betri en danskir J. L. kambar af því læir eru blikkiagðir, svo að þeir rífna ekki. Þeir eru gerðir úr grenivið og þessvegna létcari. Þeir eru betri fyrir ameríkanska ull. sem er grófgerðari en íslenzka ullin. Krefjist því að fá Must- ads No. 22, 25, 27 eða 80. Vér sendum yður þá með pósti, eða umboðsmenn vorir. Þeir kosta $1.00. Stólkambar. Tilbúnir af Mnstads, grófir eða fínir. Kosta $1.25. Gólfteppa veflarskeiðar. Með 8, 9, 10, 11, 12, 18 eða 14 reirum á þumlungnum. Kosta hver S2.50. Spólurokkar. Betri en nokkur spunarokkur til þess brúks. Kosta hver »9 OO. Whale Amber er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það I er buið til úr beztuefnum hvalfiskjarins Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt og endingargott alt leður, skó, stígvél, aktýgi oir hesthófa, og stiður að fágun leðursins með hvaða blanksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efni verndar leðrið og gerir það margfalt endingarbetra en það annars mundi verða. Það hefir verið notað af fiski- mönnum á Norðurlöndum í hundruð ára Ein Mskja kostar, eftir stærð, lOc., 25c., 50c. og $1.00, hvort heldur fyrir skó eða aktýgi. Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öllura tegundum, fisk og fugla. Það er borið á kjötið eða fiskinn með busta, Oít ef'ir eina viku er það orðið reykt og tilbuið til neyzlu. Með því að reykja matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau ná.lægt hita, né heldur þarsem flugur eða ormar komast að þeim. Ekki minka þau og innþorna og léttast, eins og þegar reykt er við eld. Þetta efni er neidur ekki nýtt. Það hefir verið notað í Noregi í nokkrar aldir. Pnttflaskan nœgir til að reykja 200 pund. Verðið er 75c. og að anki 25c. fyrir burðargjald. Notkunarreglur fylgja hverri flösku. Helborn liitimarvel Svensk sagarblöð, 3Jfet og 4 fet á lengd. Þér hafið eflaust heyrt getið um svenskt stál. Þessi blöð eru buin til úr því og ern samkynja þeim sem brúkuð eru á fslandi. Grind- irnar getið þér sjálfir smíðað, eins og þér gerðuð heima. 3J löng sagarblöð kosta 75c. og 4 feta $1.00. Send með pósti gegn fyrirframborgun. Phoenix litir. Þeir eru búnir til í Þýzkalandi, og vér höfum þekt þá í Noregi, Svíaríki. Dan- mörku og Finnlandi, og voru þeir í miklu áliti þar. Verzlun vor sendir vör- ur um allan heim og Iitirnir hafa verið brúkaðir í síðastl. 40 ár. Ver dbyrgjumst að þessir litir eru góðir. Það erú 30 litir til að lita ull, léreft, silki eða baðmull. Krefjist að fá Phoenix litina. því fs lenzkar litunarrezlur eru á hverjum pakka, og þér getið ekki misskilið þær. Litirnir eru seldir hjá öllum undirrituð- um kaupmönnum. Kosta lOc. pakkinn eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti gegn fyrirfram borgun. Norskur hleypir, til osta og búðingagerðar o.fl. Tilbúinn úr kálfsiðrum, selt í flöskum á 25c., 45c., 75c. og $1.25. Norskur smjörlitur. seldur með sama verði og hleypirinn. Áhöld til bökunar í heima- húsum. NORSK VOFLUJARN, mótuð í lfk- ingu við 5 hjðrtu. Mótin eru sterk. þung og endingargóð. Þau baka jafn- kóðar vöflur og kosta $1.25. NORSh FiRAUÐKEFLI. fyrir flat brauð Kosta 75c. ROSAJARN. Baka þunnar, fínar og ngætar kökur. Verð 60c. DONSK KPLASKfFUJARN, notuð einnig á Islandi. Kosta 50c. OOROJARN. Baka þunnar “wafers” T kðkur, ekki vöflur. Kosta $1.35. T.UMMÚJARN. Baka eina lumrau f einu. Þær eru vafðar upp áður en þær eru bornar á borð og eru ágætar Kosta $1.25. SPRUTSJARN. Þau eru notuð við ýmsa kökugerð, og til að móta smjðr og brjóstsykur og til að troða út langa (Sansage). Þeim fylgja 8 stjörnumót og 1 trekt. Send með pósti. Verð $1.00 Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar vörur: Milton. N.D Edinburgh ' t t t Osnabrock ‘ IKbd Eb’d WinnipegLv.Tues.Thurs.Sat. Il 15 Winnipeg Ar. Mon. Wed Fii. Portage la Prairie Lv. Tues Thurs. Sat. ............13 25 Portg la Prairie Mon.lVed. Fr. ■GladstoneLv.Tues. Thur.Sat 1505 Gladstone Lv. Mon. IFed. Fri Neepawa Lv. Tues Th.ir. Sat 16 03 Neepawa Lv. Mon. IPed. Fri. Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat 1700 Minnedosa Mon. tTed. Fri. RapidCity Ar. Tuos Thurs 18 20 Rapid City Lv. Wed. Fri Birtle..............Lv. Sat 1915 Birtle.....Lv-Tues Thurs 1930 Birtle...Lv. Mon. ITed Fri. Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte.........Lv. Sat. 20 31 Bínscarth..........Lv. Mon. Binscarth....Lv. IFed. Fri. Russell.....Ar. Tues. Thtir, 2140 Russell......Lv. Wed Fri. Yorkton.... Arr. Tues. Thur. 120 Yorkton ...........Arr. Sat. 23 30 Yorkton............Lv. Mon. Yorkton .....Lv. TFed. Fri. W. R. bakerT” General Manager. 20 45 18 35 1815 15 55 1515 1315 12 30 1125 II 05 940 8 30 700 A. McDONALD, Asst. Gen.Pas. Agt Borthens þorskalýsi. Þér þekkið vissulega norska þorskalýs- ið. en þér vitið ekki hversvegna það er hið bezta lýsi. Við st.rendur fslands og Noregs vex viss tegund af sjóþangi.sem rorskarnir éta, og hefir það þau áhrif á ifur fiskanna, að hún fær f sig viss á- kveðin heilbrigðisefni, sem læknar segja hin beztu fituefni sem nokkurntíma hafa þekst.. Lýsið er ágætt við öllum lungna- sjúkdómum. Það eru ýmsar aðferðir við hreínsun lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunaraðferð er sú bezta sem enn hefir verið uppfundin. Lvsi hanserþvf hið bezta sem hægt er að fá. Ennfrem- ur ber þess að gæta, að Borthens þorska- lýsi er einungis búið til úr lifur úr þeim fiskum._ sem veiddir eru í net og eru með fullu fjðri. Sá fiskur sem veiddur er á línu, veikist eins fljótt og öngullinn snertir hann. Þar af leiðir, að lýsi sem brætt er úr lifur úr færafiski, er óholt og veikir en læknar ekki. Krefjist þess vegna að fá Borthens lýsi. Verðið er : ein mörk fyrir $1.00, pelinn 50c. Skrifið oss eða umboðsmönnum vorum og fáið hið bezta og hollasta þorskalýsi. Heymann Bloch’s heilsnsalt Vel þekt um alla Evrópu og á fslandi fyrir heilnæm áhrif í öllum magasjúk dómum. Það læknar alla magaveiki og styrkir meltingarfærin. Það hefir raeð- mæli beztu lækna á Norðurlöndum, og ei- aðal lækningalyf í Noregi, Svíaríki Danmörku og Finnlandi. Það er selt hérlendis f ferhyrndum pökkum. með rauðprent.uðum neyzlureclum. Verðið er 25c. Sent roeð pósti ef viðskifta- kaupmenn yðar hafa það ekki. Hans T. Ellenson, J. B. Buck, Hanson & Co., Syverud Bros, Bidlake & Kinchin, Geo. W. Marshall, Crystal “ Adams Bros . Cavalier “ C. A. Holbrook & Co. “ “ S. Thorwaldson, Akra “ P. J. Skjöld, Hallson “ Elis Thorwaldson. Mountain “ Oli Gilbbrtson, Towner “ Thomas & Ohnstad, Willow City “ T- R. Shaw, Pembina “ Thos. L. Price, “ •< Holdahl & Foss, Roseau, Minn Gisla.son Bros, Minneota “ Oliver & Byron, West, Selkirk, Man, ^igurdson Bros . Hnausa “ Tiiorwaldson & Co., Icel River “ B. B. Olson, Gimli G. Thorsteinsson, “ “ Gisli Jónsson. Wild Oak “ Hal ldór Eyjólfsson. Saltcoats.Assa Arni Friðriksson, 6H Ross Ave. Wpg Th. Thorkelsson. 439 Ross Ave. “ Th. Goodman, ElliceAve. “ Pétur Thompson, Water St. “ A. Hallonquist, Logan Avé. " T. Nelson & Co., 321 Main St. “ Biðjið ofanskrifaða menn um þessar vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar- stöðvanna fllfred Anderson cfe co. Western Importers, 1310 Washington Ave. So. MINNEAPOLIS, MlNN. Eða til.. Gunnars Sveinssonar, Umboðsmanns fyrir Canada. 195 Princess Str., Winnipeg, Man. Er sú bezta viðarbrennsluvél sem til er Clare Brothers Eldstór, hitunarvélar og hitaleiðarar 180 Harket St. Wiimipeg Ódörasti staðurinn í bænum. Ef þið viljið fá góð og ódýr — VINFONG — Þá kaupið þau að 6SSO llain 8tr Besta Onturio berjavín á $1.25 gallónan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpipum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Corner Main og Logan St. Canadian Pacifio RAILWAY EF ÞIÍ hefir í hygg-ju að eyða vetrinum f hlýrra lofts lagi, þá skrifaðu oss og spyrðu um fariyald California, Hawaii-eyjanna, Japan, Bermuda og Vest-Indía eyjanna, eða heim til gamla landsins Snúið ykkur til næsta C. P. R. um boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, WINNIPRÖ, MAN liteni Paciflc R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg.' MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco... Fer daglega......... 1,45 p. m Kemur „ ............ 1,05 p. m PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediat.s points ...... Fer dagl. nema á sunnud. 4.20 p. m Kemurdl. „ „ „ 10.25 a. m. Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum, — llniATLJTlQda Clcrowr Union-made Clgars. Þkatr1 y ,“*T* *** *** *— atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Ip and IIp. Itlue Kibbon. The Uinnipug Fern l.eaf. IVevado. Tlie Cnban Belles. Verkamenn ættu æfinleg'a að biðja um þessa vindla J. BRICKLIN, eigandi, Cor. Main og Rupert St. Brnfir t n af karliiiöiiU'iTP vm okkí af börrmt MORRTS BRANDOF BRANChT~ Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont. Wawanesa, Brandon einnig Sonris River Branch, Belmont til Elgin... Pv' Yed.’. Fri.'.' J.! 10,40 a.m. Ar■ Tu»s. Tnr., Sat.. 4.40 p.m S; Fc,E?,' H- SWINFORD P. & T. A. St Paul, Agen Depot Building. Water St DR.J. J. WHITE, Tannlæknir, dregur og gerir við tennur eftir nýjustu aðferð ar als sársauka, og ábyrgist alt verk þóknanlega af hendi leyst. Hornið á Main og MarketSt. Wiunipeg. THE CRITERION. Beztvvfn 0g vindlar. Stærsttog beztr. Billiard Hall f bæmira. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. Tli« ílreat West Life AKKiirance Coinpuny. AðalskrifstofH í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaður höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 Tlic CJreat West JLife íélagið selur lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru horgaðar, þá getur það afiað meiri inntekta fyrir félagsmenn aína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. The Great West Life flssurance Co. Hvitast og bezt # # # # # # # # # # # # # # # # —ER— Ogilvie’s Miel. Ekkert betra jezt. # # # # # « # # # # # » # # # #########íim*####*******###5 $80 .Drake Standish. Lallana kom og fór sem áður. Hann var glaður í skapi og blistraði sífelt eða raulaði fyrir munni sér. Og það sem hann talaði til okkar, ▼ar ætíð vingjarnlegt. Það mundi engum ó- kunnugum haia dottið i hug, að hann væri ræn- ingí, sem héidi okkur í varðhaldi, roeðan haan kiði eftir lausnarfé. Þannig leið vikutími svo að ekkert bar til tíðinda. En einn dag breyttist þetta alt í einu og fyr- irvaralaust. Við Carlos sátum að van da inni í hellinum •ogreyktum spánska vindla, sem Lallana var ný búinn aðfæra okkur, og voruin við að ræða um tilvonandi skjóta lausn úr þessari prísund. Lallana hafði farið að sækja vatn, en þrír af félögum hans sátu nálægt okkur og voru að •pila. Voru þeiröldungis óhultir og gáfu okkur engan gaum. Allir báru þeir stóra hnífa við belti sér, og einn þeirra hafði kúlubyssu við hliö sér. Aðrar tvær byssui voru þar skamt frá. Lallana hafði alt í einu, sköminu áður, fengið AÍvæpni, og hólt ég þá í fyrstu að hann hefði gert það af því að hann óttaðíst að yið mundura teyna að gera frumhlaup á þá. Eu ég þykist nu vita að örsökin til þess hefir verið alt önnur. Það var kyrð og þögn í.hellinum, nema •tökusinnum að r umdi eitthvað í spilamönnun- um, eftir því sem þeir græddu eða töpuðu, Við Carlos töluðum í hálfum hljóðuni svo að tæplega gftt heitið að nokkuð heyrðist td okkar. AH f einu var þögnin rofin með voðalegu angjstarveini, sem kom úr þeirri átt, er Lallana Drake Standish. 281 hafði fariðeftir vatninu. Sarastundis barst til evrna okkar hvellur af byssuskoti, og svo óp og óhljóð og bardagaglamur. Viðstukkum allir á fætur. Ræningjarnir þrir gripu byssur sfnar og stukku sem ör flýgi í áttina þar sem ópin og köllin heyrðust. Carlos greip um handlegginn á mér og mælti: “Senor, ef til vill eru þetta vinir yðar, komnir til að frelsa okkur !” Mér hafði einmitt fiogið þetta sama í hug, og var nærri komið að mér að kalla upp til að láta þávitahvar við værum. Það var ómögulegt að sjá nema örskamt frá sér, því að við voruin einmitt í bjartasta afkimanum í hellinum. Ópin og óhljóðin færðu st nær og urðu skýr- ari. Hver skothvellurinn drundi ,á fætur öðr- um, og þess á milliragn og formælingar.og þekti ég málróin Laliana iunan um óhljóðin. Það eitt var víst, aö hverjir sem það voru, sem ráðist höfðu á heliinn, neyddu var mennina til að hopa áhæl. og færðist leikurinn stöðugt nær okkur. Mér virtist það hlyti að vera alveg víst. rO þeir sem að sóttu, hiytu að verasendi- menn frá Bergelot, Mór di.tt ek’ci í hug að Rock stave stæði f neinu sambandi við það, því enn þá hafði ekki liðið nægilega langur tími til þess að hann gæti einu sinni vitað hvar óg var niður kominn. F.g hngsaði mér að þetta hefði skeð þannig: Bergelot var geðríkur æfintýramaður, Hanu var einnig óvenjulega hugaður. Eflaust var hann mjög vinveittur mér fyrir þann þátt sem ég hafði átt í því að hjálpa vini hans Godtchork- Drake Standish. •kyldum ekki reyna að bera fyrir okkur neina vörn. Þeir voru allir illiIeKir oí herskáir að út- htrcg virtust freraur líkir göldum mönnum, heldur en herniönnnm, Þeir töluðu stundar- korn sfn á milli á einhverju hrafnamáli, sem ég ekki skildi. Svo var grandgæfilega leitað á okk- ur, og að því loknu tvistraði þessi óaldarflokkur sérhérogþar um hellinneinsog þeir ræru að leita að einhverju, Eu nokkrir þeirra slóu hring um okKur, með hlaðnar kúlubyssur, og gættu þess vandlega, að við ekki gætum komist burtu. Þessi snögga breyting á högum okkar var gersamlega óvænt og óskiljanleg. Fáeinum raí- nutum áður voruin við fangar í höndum Lailana og ræningjaflokks hans, en nú vorum við komnir 1 klærnará mósvörtum, hálfviltum og herkæn- um Aröbum. Þeir voru klæddir í hinn venju- ega Araba búning og höfðu allir tvíhleyptar kulubyssur. Það var auðséð á öllu, að þeir höfðu ekkf gert áras a hellinn í þeirri meiningu. að haldast þar við um iangan tíma. Þeir voru að leitaað •inhverju. Kveiktu þeir á blysum og hófu leit 1 hverjum krók og kima. Lailann hafði leyft okkur Carlos allmikið frjálsræði í heilinum og máttum við ganga um hvarsem við vildum, bara að við ekki færum náiægt útganginum. Eu hellirinn var að mestu leyti svo dimmur að við fórum aldrei langt frá afhellinuin sem við gistnm í. En við ljósið af blysunum, sem voru eins og smástjörnur hingað og þangað, varð þessi afar-mikla jarðhvelfing í Drake Standish. 277 20 KAFLI. fVý tálmun, árás Máranna, mikil herstöð, Victorine Ravary. Lallana gamli stóð við orð sín að því er snerti meðferð hans á okkur. Það verður ekki sagt að við hefðum það bezta sælgæti sem heim- urinn hefir að bjóða, tilað lifa á, en við fengum að líkindum það bezta sem hægt var að vona eftir lijá ræníngja sem varð að afla sér fanga með leynd þar á Morocco ströndinni. Það er ónauð- synlegt aðtelja upp það sem dsglega var á bord borið fyrir okkur. en ég get þessa að eins til þess að láta lesarann vita, að æfi okkar hjá Lallana var svipuð því sem við áttum á med- an við vorum í gæzlu hjá Bonilla um borð á skipinu Marguerite. Þessir menn, þó þeir að líkindum hafi bor- ið svipað hugai þel til okkar, og Spánverjar bera vanalega til Aineríkumaima og Cuba- manna, og hefðu sjálfsagt myrt okkur med mestu rósemi, hefðum við veriö alsleysingjar, höfðu þó engau persónulegan hagnað af dauða hvorugs okkar. Þeir voru fúsir til að hjálpa okkur, ef þeim ad eins var vel borgaö fyrir ó- mök sfn, og þeir voru fúsir til að fara vel með okkur á meðan framkvæmdum þeirra til að koma fram gróðabrögðum sínum, var ekki veitt nein mótspyrna. Það var engin mannúð eða grefðvikni í þessu. heldur var það blátt áfram eins og Lall- &na hafði sagt. Þeir litu á það aem fengavon

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.