Heimskringla - 08.02.1900, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.02.1900, Blaðsíða 4
HEIMÓKRINGLA, 8. FEBRÚAR I90C\ Winnipeg-. Hroðalegt s!ys vildi til hér í Winriipeg á iniðvikudagskvöldið í síðustu viku og varð að bana ungri Isenzkri stðlku, Guðrfini Jóhanns- dóttir að natni. Hðn var systir hr. Bigmundar Jóhannssonar, irá Húsa- bökkum í tíkagafirði. Hún var 22. 4ra göinul og vann á Great West þvottahúsinu á Hargrave Street, hatdi hún unnið þar í nokkra mán- nðí. Þvottavélai nar ganga þar nieð guíuaíii og járnmöndull nokk- nr liggnreítir parti afgólflnuá efra- lotti hússins og um 18 þuml. frá því. Hann snýst með undra hraða og frá honum liggja belti þau sem knýja vélarnar. En það var siður stúlkna þeiria er þar vinna að stíga yfir þenna möndul þegar þær voru að ganga um og sinna verkum slnum þar á loftinu. Guðrún steig að vanda ytir möndul þenna, en af ein- hverrl tilviljun testust föt hennar við hann, og í sjónhending undust upp á hann og feltu stúlkuna sem svo knúsaðist þar á augnabliki og meiddist svo mikið áður en vélin varð scönsuð ðð hún lifði að eins fá- ein augnabiik og var dáin áður en hægt var að koma nokkurri hjálp við. Stúlka þessi var mjög vel látin Og er því mikill söknuður í fráfalli heriuar, og sérstaklega er þetta átak- aniegt vegna þess að það var hirðu- leysi eigendanua að hafa ekki þakið möudul þenna með trjáviðarstokk, svo hægt væri að ganga yflr hann hættulaust eins og títt er á verk- stæðum þar sem líkt er ástatt og fólk þaif að ganga fram ogaftur daglega. Hún var jörðuð á timtudaginn var. Herra Teitur Thomas fór héðan frá Winnipeg með konu sínaog börn, alfarinn til Dawson City. Með hon- ®m fóru þeir herrar Árni Þórðarson og Helgi Sigurðsson, Bárðarsonar, héðan úr bænum og Grfmur Ólafsson lrá Hallson P. 0. N.-D. Einnig voru í ferðinni herra. Jón Árnason og Árni Pálsson, »þeir ákveðnir að eins til Vancouver fyrst um sinn. Mr. Thornas kvað skeð geta að hann kæuii aftur hingað til bæjarins eftir tveggja ára tíma, ef alt gengi vel íyrir sér þar vestra. Herra Pétur Snorrason, er vér gerðum tyrirspurn um í síðasta blaði, hetir sent oss skeyti um að núver- andi heimili hans só Mirl P. O. Ramsey County North Dakota U. S. Maður að nafni John Hollank »kaut sig til bana á þriðjudagskveld- ið í síðustu viku. Hanu var einbúi í auðu heréergi í stórhýsi nokkru á Main St. Hafði hann hvorki mat né eldivið og sá ekki fram á annað en »ult, kulda og eymd. Hann var um 70 ára að aldri og hafði verið í Ma- nitoba í mörg ár. Er sagt að hann eigi fjölskyldu í Ontario, sem búi þar við góð efni, en vegna ósam- lyndis hafði hann yflrgeflð heimili gitt þar eystra og kom hingað vest- ur. Hann kaus heldur sjálfsmorð, en að þiggja styrk af öðrum. Herra Einar Jochumson kom til bæjarins á flmtudaginn var. Hatin hefir dvalið í Argyle-nýlendu um nokkrar vikur við barnakenslu og önnur störf. Mr. Jochumson hefir í hyggju að ferðast lil íslands á næsta sumri, ef hamingjan leyfir það. Eftir síðustu Dominion kosning- una hér í bænum fluttu dagblöðin í Winnipeg langar ritgerðir, fullar af lukkuóskum til Mr. Marlins, sem kjörstjóri hafði lýst yflr að væri kos- inn með 49 atkv. umfram Mr. Puttee Þingmannsefni verkamanna. Vér gátum þess þá, að þetta væri frumhlaup blaðanna, og að Puttee mundi við endurtalningu verða tal- in kosinn. Þetta hefir orðið sönn spá. Við endurtalningu atkvæðanna kom það í Ijós, að 848 kjörseðlar höfðu verið merktir á rangan stað. En dómarinn sagði þá gilda, þar eð þeir sýndu Ijóslega vilja kjósend anna. Hann kvað Puttee löglega kosinn með 8 atkv. um fram. — Verkamenn unnu sigur. Gunnar Sveinsson kom til baka úr Argyle-ferð sínni á mánudaginn var. Hann var svo hrifln af viðtök- um landa sinna í Argyle að hann kveðst ekki geta stilt sig um að flnna þá aftur um þann 11. eða 12. þ. m. Hann fcvað kaffið hjá Argyle konunum vera framúrskarandi gott. Eins og auglýst var í síðustu blöðum, hélt Kvennfélag Tjaldbúð- arsafnaðar kökuskurðarsamkomu á North West Hall á mánudagskvöld- ið var. Var hún all fjölmenn. Ó- gifta stúlkan^vann. $12 komu inn fyrir kökuna. Margir virtust hafa löngun og lyst á að dansa, þá pró- gramið var úti. Eins og forseti sam komnnnar (K. Ásg. B.j tók fram í samkomubyrjun, á Kvenfétag Tjald- búðarsafnaðar heiður og þökk skilið fyrir elju sína og atorku. Félagið er fáment, en heldur þó 2—3 sam- komur á ári, og leggur fram mikla peninga til kyrkjumála, og hjálpar fátækum af ítrasta megni. Félaginu bepnast ætíð vel samkomur, og er auðséð að landar vorir kunna að meta ötulan vilja og virðingarvert málefni. Um siðustu helgi kom herra J. B, Skaptason frá Hnausa til bæjar- ins„ og ætlar að dvelja hér um tíma. Fyrra mánudagskvöld höfðu sunnan- og norðanmenn Hockey match íannaðsinn, og unnu sunn- anmenn 3 “goals”, en norðanmenn ekkert. Hinn 28. f. m. viltist maður að nafni Þórður Árnason, frá Mikley, á Winnipegvatni, á leið milli Bull Head og mikleyjar. Hafði lagt af stað frá Bull Head að morgni þess 28. og kom að Borðeyri í mikley að kvöldi þess 29. Hafði hann kalið skaðlega á höndum og fótum, en þó halda menn að hann missí ekki af limum. Hann er nú til lækninga hjá Pétri Bjarnasyni að Isafold. Kosningum í eftirfylgjandi 30 kjör- dæmurn hefir verid andmælt: Líberalar and- Conservativar mæla 15 kjord. andmæla 15 kjörd. Brandon City Beautiful Plains North Brandon Birtle Kildonan &St. And. Carillon Manitou Morden Morris Portg. la Prairie Rockwood Rosenfeld Russell Sascatchewan Souris Winnipeg Noith Gimli Cypress Dauphin Deloraine Lakeside Landsdown Minnedosa Lorne Mountain ötiineland St. Boniface Kestbourne IPinnipeg Centre Soúth Brandon Þeir herrar Jón Ólafsson og Hinrik Jónsson, frá Selkirk, voru hér á ferðinni um síðustu helgi. Þeir vörðust allra tíðinda. Vinna lítil þar í bænum í vetur og kaup að eins einn dollar á dag, en með vorinu má búaat við aukinni vinnu og kaup hækkun. iKletizkur iniiílutningur. íslendingar í Canada, sem langar til aðhjálpa löndum sínum á íslandi til að flytja til Canada þetta ár, er hér með tilkynt, að Domiriionstjórnin hefir feng- ið fargjaldið frá íslandi til Winnipeg sett niður í $35.00 fyrir fullorðna og $17.00 fyrir börn innan 12 ára. Um- boðsmaður stjórnarinnar, sem aðstoðar útflyténdur, fór á stað til íslands snemma í þessum mán. og peningar sendir héðan upp í fargjöld ættu að sendast hið allra fyrsta til The Com- missioner of Imigration eða til W.H. Paulson, Imigration Offlce, Winnipeg með ítarlegum skýringum viðvíkj- andi nöfnum, aldri og heimilum þeirra, sem peningarnir eru ætlaðir. Öllum slíkum peningum verður varið eins og fyrir verður mælt af þeim sem þá senda. Komi ekki þeir sem peningarnir eru ætlaðir, verða þeir endurborgaðir að fullu. Winnipeg, 23. Jan. 1900. W, F. McCreary. Commissioner of Immigration. Loyal Geysir Lodge, 7119,1.O.O.F., M.U. Heldur fund mánudagskvöldið 12. þ.m. á North West Hall, Cor. Ross & Isabell St. Mjög áríðandi fundur, og er skor- að á alla meðlimi að verða þar. Arni Eggertsson. Skemtisamkoma, á North TPest Hall heldur stúkan Skuld 14. Febrúar, til arðs fyrir hús- bygging Good-Templarafélagsins. PROGRAM: 1. Insirumental Music: Mr. J. Dal man, Missesss Johnstons Magnússon. og 2. Recitation: Miss J. Johnson 3. Sextett. 4. W. H. Paulson. 5. Duette: Miss Borgfjörð og Julius. Miss Uppihald fer fram: Uppboð á högglum. 6. Instrumental Music: Dalman Bros 7. Sigurður Júlíus: Ræða. 8. Solo: Miss S. A. Hördal. 9' Recitation: Mr. R. Fjelsted. 10. Sextett. Inngaugur 10 cents. Byrjar kl. 8. e. h. Qamkoma Grímudans verður haldinn á North TFest Hall, mánudaginn 19. þ. m. kl, 8,30 e. m. Fé það sem fæst inn fyrir þessa samkonm gengur í byggingarsjóð islenzkra Good- templara í Winnipeg. AÐGANGUR Si5 cent*. Samkomunefndin. íslendingar ! * Undirskrifaður kennir piltum og stúlkum, ungum og gömlum, íslemku, einnig að skrifa og lesa ensku. Sig. Jvl. Jóhannesson. 358 l'acific Ave. Fundarboð. Málvél. Magnús Smitht. taflkappin is- lenzki, lætur þess getið að hann heflr nú eina af þeim frægustu málvélum sem komið hafá í þenna bæ, og býðst hann til að sýna hana á opinberum samkomum og í prívat húsum fyrir sannirjarna borgun. Vél þessi flytur ræður, söngva og allskonar hljóð- færaslátt, bæði á ensku og íslenzku; íslenzku flytur hún svo skýrt að hvort orð heyrist, hvort sem það Almennur hluthafafundur verður haldinn í “The Heimskringla News and Publishing Company, Ltd.” 9. dag Febrúarmánaðar næstkomandi. Fundurinn verður haldinn á Unity Hall, á horninu á Paciflc Ave. og Nena Str., og byrjar kl. 8 e. h. Winnipeg. 6. Janúar 1900. GUNNAR SVEINSSON, Forseti. Töfra-dúkurinn. eru ræður eða söngvar. Hann óskar eftir að allir þeir, sem vildu hafa skemtun af vél þessari, hvort heldur á 8amkomum eða í prívat húsum, láti sig vita það að 351 Sherbrooke St. Eg bið alla þá sem skulda mér fyrir ljóðmæli Gunnars Gíslasonar, að borga mér sem fyrst. Utanskrift mín er 165 Agnes St., Wpg. Man. Kristín L, Gunnarsdóttir. Landar Ódýrara en á nokkrum öðrum stað getið þið keypt, máltíð og kaffi upp á loftinu yfir íslenzka kjötmarkaðnum í Cavalier. BJÖRN GÍSLASON. Þessi dúkur er tilbúinn á undra- verðan hátt. Hann fægir og gerir var- anlegan gljáanda á allar málmtegundir sem eru nuggaðar með honum. svo sem hnífapör og annan borðbúnað og als- konar hluti úr látúni, gulli, silfri. nickel, eir og gleri og gluggarúður, einnig fægir hann Bycycles, Plated varning og annað þess háttar. Dúkur þessi er í sannleika undiaverður. Hann er nýuppfundinn og nýkominn á mark aðinn. 800 gross voru seld í síðastl. mánuði og Þykir sú undraverðasta framleiðslutegund aldarinnar. Nauð synlegur í hverju húsi. Vér þurfum 5o þúsund umboðsmenri til að selja þennadúk, þeir geta grætt $150.00 á mánuði, ungir og gamlir, karlar og konur. Sérhver fjölskylda sem vill hafa hluti sína hreina, þarfnast þessara dúka. Þeir eru sendir hvert sem vera skal gegn fyrirfram borgun í peninga- ávísun, silfri eða frímerkjum. 25c. hver. J, Lakander, MAPLE PARK KANit CO Illinois, U. S. A. DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl m m m m m m m m m m m m Agætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum. ^ •»K JCft •æ' JLÍ. jm. »æ JLí. JLi. JUL Jtu. 88 m JAflL “T'reyðir einsog kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drýkkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. •DttClr þ“«sir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vin eða ölsölum eða með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. £ £ £ £ ^ mannfacfnrei' A lni|>orfcr, WIMMfKG. 2 EDWAKD L- DBEW KY * F LESARI. g- Yér eru að reyna að ná tiltrú yðar, lijálpið þér oss með rannsókn. g MINNÍST ÞESS y að þegar vér auglýsum einbverja vöru með sérstaklega lágu Jr verði. Þá þýðir það að niðurfærslan frá vana verði er þess y verð að þér athugið hana. ^ ÞÉR GETIÐ’ ^ aldrei þekt oss, nema með því, að reyna oss. Finnið oss að máli nú með nýárinu og komist að hvort vér breytum samkvæmt lofarðum vorum. ^ SPARIÐ PENINGA ^z með því að nota þau einstöku kjörkaup sem vér bjóðum yður §í Á NÆRFATNAÐI frá þessum tíma til laugerdags bjóðum yér öllum eftirfylgjandi: Karlmanna al ullarföt hvert stykki 35c. Karlmanna al-ullarföt hvert stykki 45c. Karlmanna al-ullarföt, þykk, hvert stykki 50c. ^z Karlmanna “Fleece lined” ullarföt með breiðum röndum y hvert stykki 65c. ^z Karlmanna “Fleece lined” ullarföt tvöföld á brjóstinu og ^ framan, hvert stykki 65c. % MIKLAR BYRGÐIR af ýmiskonar skyrtum og nærbuxum. Þér getið valið úr þeim y- fyrir 75c. ^ Lítið inn í gluggana hjá oss. | Stewart & Hyndman, | 580 & 588 main 8treet. ^ fmmmmmmmimmmmmmmd Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir Hr. E. .1. Ifawlf, 195 Princesm 8tr. á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af Sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. F J. BAWLF. 95 PrincexH Street. íslendingar í Dakota. Ef þér þurflð að f& 'peningalán, þá flnnið mig að máli og spyrjið um lánskilmála. 7 til 8 procent renta. Enginn aukakostnaður. Lönd og bújarðir til söln. Pall Johannson, AKRA P. O. N.-DAK. Gash Goupons. $3.00 í peningum gefnir fyrir alls ekki neitt. Tb. Thorkelsson, 539 Ross Ave, G. Johnson, corner Ross & Isabel Str., og Th. Goodman, 539 Ellis Ave, hafa þessar Coupons og gefa viðskiftamönn- um sínum þær fyrir hvert. 10 centa virði sem key^t er í búðum þeirra og borgað út i hönd. Coupon bækur fást í þessum búðum, eða hjá The Buyers and Merchants Benefit Association, Room N Ryan Blk. 490 Main Streefe 278 Drake Standish. fyrir sig að vera oss almennlegir. Þeir ólu okk ur vel og létu fara svo vel um okkur sem föng voru á, til þess að verðmæti okkar skyldi ekki rýrna. Því að það auðvitað að hægt muudi verða ao fá borgun fyrir heilsugóðan mann, beldur en hinn, sem hefir verið sveltur, og þjakaður, þar til löngunin til lífsins var horfin. Það fór um mig hrollur, þegar ég hugsaði um hver afdrif min hefði orðið ef ég hefði lent i hendur þeirra rnanna sem hefðu látið ser ann- ara um de Palma og de Fillegas, heldur en um peninga mina. En svo vissi ég það, að nálega allir Spánverjar meta peninga meira en heiður sinn. Ef ég hefði verið fátækur maður og gæti ekki satt græðgi þessara níðinga, þá hefði ég í því tilfelli etíaust komist hjá óvináttu þeirra mnrkgreifa de Villegas og de Palma greda. Það var auður minn, sem bakaði mér óvin- áttu þeirra. En auður minn hafði líka komið því til leiöar að banatilræði þeirra á hendurmér hafði ekki náð tilgangi sínum, og Carlos hafði tekið talsverðum framförum síðan við bundum félag meðokkur. Mig undraði í íyistu á þvi, að hann skyldi kafa verið sendur til Ceuta. En svo mintist ég þess. að hundruð Cubamanna eru seudir þangað og vera Carlos ,þar var því hvorki móti von né venju Það má og vera að Arteaga hafi haft leyni- legan tilgang, má vera að hann hafi hugsað sér að frslsa Uf bróður stúlku þeirrar, sem hann Jmíöi ás*tt aír að giftast. En um þetta gat eng- Drake Standish. 283 krökt í hellinum af hervæddum Aröbum. Car- los, sem aldrei áður hafði séð þessa skrautbúnu villimenn, stóð geigur af þeim, og færði sig nær mér. Einn þeirra kom þegar í stað auga á okk- ur, og stökk þegar að okkur vígmannlega. Eg rétti þegar upp báðar bendurnar og sneri að þeim flötum lófum, og sagði Carlos að gera hið sarna. Ég hafði lært fáein orð í arabisku á ferðum mínum, og reyndi ég nú að gera þeim skiljanlegt hverjir við værum, en þeir virtust ekki skilja það. Árangurslaust leit ég eftir því, hvorl ég sæi ekki á meðal þeirra einkennisbún- ing franskra herforingja. Þeir voru allir ara- bar. “Bergolot! Bergelot!” hrópaði ég. Arabarnii slógu liring um okkur. Þeir horfðu á mig og síðanhver á atman og hristu höfuðin. Þeir héldu eflaust aðég væri að hrópa eitthvað til þeirra sjálfra. Svo að eftir því að dæma, þsktu þeir ekki einu sinni nafn Berge- lots, og voru því ekki sendimenn frá hans hálfu. “Hvaðer ykkur á höndum”, spurði ég á svo góðri arabisku sem ég kunni. Eg hafði aldrei fyr komið til Morocco. Það litla sem ég kunni í arabisku, hafði ég lært af fylgdarmönnum á ýmsum öðrum stöðum í norð- ur-Afríku og í Cairo. Ég býst við að tungutak mítt hafi ekki ver- \ið nógu liðugt eða riákvæmt, og hafi það verið orsök í því. að þeir skildu mig ekki, enda hafa hinír ýmsu smáflokkar af Aröbura í Morocco mismunandi framburð og málizkur. Þeir virtust vera hálf-hissa á pví, að við 282 Drake Standish. na. Það var því ekkert líklegra en að hann hefði, er hann fékk bréfið frá mér, tekið sendi- manninn og pint hann til sagna um hvernig á öllu stæði, og síðan lagt af stað með liðsafnað til að ná okkur úr prísundinni. Mér virtist þetta svc sennilegt, að mér datt alls ekki í hug að efast um að það væri svo. I gegn um brakið og óhljóðín heyrði ég alt i einu hrópað upp á arabisku máli. Þetta stað- festienn betur hugboð mitt. Bergelot hafði ef- laust fengið með sér flokk af Aröbum frá Al- giers. Ég var svo viss um þetta, að ég kallaði svo hátt sem ég gat. “Bergelot! Bergelot! Við erum hér !” Það söug undir í hellishvelfingunni þegar ég kallaði. Skothríðin hélt áfram óaflátaulega og færðist alt af nær og nær. Loks komu bardaga- flokkaruir í ljós rétt við dyrnar á afhellinum er við stóðum í. Tveir af Spánverjunum hörðust eins og ljón og reyndu að verja aðsóknarflokknum fram- göngu. En rétt í þessum svifum féll annar þeirra. Og eftir fáein augnablik féll félagsbróð- ir hans einnig, og var höfuðið á honum gjörsam- lrga höggviðaf búknum. " La Illah! 1U AUah! Mohamnied ltesanl AUah!'*' var var hrópað hattog skírt yfir alt vopnabrakíð. Spánverjarnir voru allir falln r, og það var *) Allah er vor guð og Muhammed er hans spámaður. Drake^ Standish. 279 ín vissa fengist, þvi að Arteaga lá á mararbotni í höfninni í Cadiz. Þaniiig liðu nokkrir dagar, og fæði okkar og aðhlynning var að öllu leyti sæmileg, svo að við töldum okkur hepna að ýmsu leyti. Fyrst var það, að ég rar nægilega efnaður til þess að geta vakið og haldið við fjárfikn þessara bófa, sem höfðu mig á valdí sínu. Og í öðrulagi taldi ég það sérstaka hepni. að Bergelot var riðinn við hið merkilega einvíg, sem við Rookstave gát- um ekki látið afskiftalaust.' Því Bergelot var nú mjög vel settur til að geta orðið okkur að liði. Hann var í Algiers og allskamt frá okkur, en þó svo fjarri, að Spánverjar gátu ekki náð til hans. An hans hjálpar hefði orðið mjög örð- ugt að gera út sendiraann til Paris eða Lundúna eða til uokkura annara stórbæja. Við mintumst þvi Bergelots með mestu á- nægju, og töldum það handleiðslu alvizkunnar, að við skyldum hafa kynzt honum, svo að hann nú yrði til þ*ss að hjálpa okkur út úr þessum vandræðum, Þannig leið tíminn fyrir okkur í hellinum. Ég náði bráðlega fullu fjöri og kröftum eftir veikindin, og okkur Carlos lá oft við að reyna- að brjótast úr greipum þjófauna, og láta reka á reiðanuiu íneð að okkur tækist að komast eitt- hvað þangað, sem rið yrðum óhultir. E n það var búið að senda bréfin á stað, og svo vorum við vopnlausir. Það var því hyggi- legra að þreigja með þolinmæðf, en að eiga á hættu að vera skotinn fyrir þýðingarlausa stroku tilraun.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.