Heimskringla


Heimskringla - 15.02.1900, Qupperneq 1

Heimskringla - 15.02.1900, Qupperneq 1
XIV. ÁR 19. Heimsknngia. —»• ■ ■ - ■ ■ — ■ ■ — WINNIPEG, MANITOBA 15. FEBRtJAR 1900. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Herfréttir eru sem áður nokkuð ó- ljósar. Gen. Buller hefir flutt her sinn allan norður fyrir Tugela ána og fór það á 2 klukkustundum. með því að Búar veittu honum engan farartálma. Á mánudaginn og þriðjudaginn í fyrri viku var barist hjá Vaal Krantz i Nat al-héraðinu, og vann Buller þar 2 vígi frá Búum og hélt þeim. Mannfall hafði orðið allmikið á báðar hliðar; mistu Bretar í þeim bardögum 233 menn að meðtöldum hershöfðingjum. Þessar fréttir þóttu góðar í Lundúnum, því að þrátt iyrir mannfallið sem orðiö hafði, þá var nú talið algerlega víst að Buller mundi takast að leysa Lady- smith úr umsáti Búanna. Svo leið tím- inn þar til á föstudaginn að ekkert fréttist frá Buller. En þá kom frétt um það, að hann héfði o rðið að hörfa frá þeim stöðvum, sem hann var búinn að vinna, og halda hernum aftur suður fyrir Tugela-ána. Sé frétt þessi sönn, og henni er alment trúað, þá er það i þriðja sinn, sem Búar hafa rekið Breta af höndum sér. Þetta varð Mr. Bal- four að játa í þinginu í London á föstu daginn. og þykja það illar fréttir. — Blaðið J!iondon Times getur þess til að Buller muniekki gera fjórðu tilraunina til aðsækja Búana á þéssum stöðv> m, og Þykir útséð um að Bretar komist til Ladysmith í tíma, tíl að bjarga liði því sem þar er í herkví. Macdonald hershöf ingi hefir, eftir síðustu fréttum, hörfað undan Búum við Modder Biver. Átti hann að halda liði sínn til Koodoosberg til þess að hindra Búana frá að mynda þar vigi. Var svo Babiugton hershöfðingi seudur með lið sítt til að hjálpa Macdonald til að ráðast þar á Búa..a. Eu svo er að sjá að þessi sameinaði her hafi fengið skipun um að halda til baka til Modder Biver. En það þykir mjög óskiljan- legt. — Balfour saýrði ff-á því i þing- inu á föstudaginn, að stjórnin áliti ekki rétt að heirnta nákvæmar skýrslur frá Buller, eða að hann gerði grein fyrir ástæðum þeim sem hann kynni að hafa fyrir skipunum sínum uin hreyfingar hersins þar syðra, og gat þess enn fremur, að þó stjórnin fengi vitneskju um þetta eða hitt, þá væri ekki álitið nauðsynlegt að gera það kunnugt al- menningi. Þess er og getið að stjórnin ætli að biöja þingíð um 10,600,000 doll- ara til þess að auka herskipaflotann, og 65,000,000 dollara er búist við að þingið verði beðið að veita til annast herkostn- aðar. í viðbói víð það sem þegar hetír veriö veitt. Eu þessi upphasð nægir að eins til enda þessa mánaðar. Mælt er að Bússa keisari hafi ferð- ast til Rómaborgar í þeim erindum að fá stjórn Ítalíu til að leggjast áeitt með Bússjandi og Þýzkalandi að leiða Breta Búa-stríðiö til lykta með valdi, ef önn ur meðul ekki duga. Eldur ,kom upp í herskipakvíum Bandamanna, í Brooklyn, og gerði $100,000 skaða. General Hutton, yfir hershöfðingi í Canada, hefir sagt sambandsStjórninni upp embætti sínu. Hann ætlar til Suður-Afríku að hjálpa Bretura. Það er talið áreiðanlegt að England og Portugal hafi myndað sóknar og varnar samband, þrátt fyrir það að stjórnir beggja þjóða látast ekkert vita um þetta og neita að það sé svo. Stríðsfréttir á mánudaginn segja Búana vera að sækja sóknina bæði á Ladysmith og Kimberley. Það hafði frézt að Geueral White hefði reynt að komast úr Ladysmith með her sinn, en ekki er sagt hvernig Það hafi tekist. 598 lík af Baudaríkja hermönnum hafa verið flutt til San Francisco, á síð- astl. 2 vikum, 375 líkkistur hafa verið pantaðar og eiga að sendast tafarlaust til Manilla. Ný frétt frá Kimberley segir á- standið hjá brezka hernum þar í illu lagi, fóðurskortur hefir verið þar um nokkrar vikur og hafa hermenn verið aldir að mestu á hestakjöti síðan 8. Jan. síðastl. Konur og börn hafa orðið aö svelta af því þau gátu ekki þolað þessa íæðu. Dauðsföll i bænum hafa verið mjög mörg að undanförnu og fara stöðugt vaxandi. Þessu ástandi hefir rerið haldið leyndu fyrir alþýðunni á Englandi þar til nú að það gat ekki hulist lengur. Járnsteypumenn þeir sem gerðu verkfall, í Clevelatd, fyrir kauphækkun hafa unnið sigur. Hér eftir á kaup þeirra að verða $2.50 á dag, það er 25c. um tímann fyrir 10 tíma vinnu, En 37Jc. á timann fyrir aukavinnu nema á sðnnudögum þegar þeir fá 50c. um kl. tímann. Um 30,000 mormónar ætla að sögn að flytja frá Utah til W\yoming á þessu ári, þeir eru orðnir þreyttir á of- sóknum einkvænisraanna og hafa gert samninga við Wyomingstjórnina að setja til síðu 200,000 ekrur af landi sero þeir ætla að setjast að á. Algerður sólmyrkvi verður í Banda- rikjum 28. Maí næstk. Stjórnir Breta, Frakka, Þjóðvarja og Austurríkis hafa tilkynt Bandaríkjastjórn að þær ætli að senda vísindamanna hóp vestur um haf til að athuga myrkva þenna. En Bandaríkjastjórn hefir gert ráðstafanir til þess að veita gestuin þessum sæmi- legar viðtökur. Púðurgerðarhús í Kína sprakk í loft upp í síðastl. mánuöi og mistu þar 190 manna lífið. Eldnrinn hljóp i hús- in þar umhverfisog allur bærinn braun til ösku. Ottawa-stjórnin hefir beðið þingið að veita 2 milíónir dollara til að borga canadiskum hermönnum í SuðurAfríku og til að mynda hjálparsjóð fyrir fjöl- skyldur þeirra, sem faala í stríðinu. Það er ætlað að þessi upphæð nægi tii að borga hermönnunum upp til 1. Júlí. Verði þeir á vígvellinum eftir þann tíma, þá verður stjórnin að biðja þing- ið um meira fé. Eldur kom upp í verkstæði í Japan 22. Janúar; brunnu þar 60 stúlkur til bana. Svartidauði, sem geisað hefir yfir Kinaveldi og Japan, liefir verið kend- ur rottum. Stjórnir þessara landa hafa því tekið það ráð að kaupa allar þær rottur, sem þeim buðust, og gáfu vissa upphæð fyrir hverja tylft. Hundr uð þúsunda af þessum skepnum hafa verið seldar stjórniuni. og hefir hún lát- ið kryfja þær og skoða. en engin merki sjúkdómsins hafa fundist í líkömum þeirra, og eru þvi rotturnar fríkendar af ákærunni um útbreiðslu þessa hrylliiega og inannskæða sjúkdóms. Eitt þúsund kínverskir kolanáma- menn börðust nýlega við eitt hundrað jafaniska vopulausa sjómenn. Japan- ítar unnu bardagann, þó þeir hefðu að eins .1 á móti 10. Rothchild auðmennirnir áEnglandi hafa nýlega keypt koparnámuland norð arlega i British Columbia, nálægt Ben- nett Station, fyrir 2 milíónir dollara. Er þetta talið hæsta verð, sem enn þá hefir verið borgað fyrir uokkra óunna námalóð, euda segja skoðunarmenn Bochields, að 10 miliónir dollara virði af málmblendingi liggi ofanjarðar á svæði þessu. Lönreglan í Baltimore hefir hand- samað Authouy Decker, sem er for- sprakki í peningafalsarafélagi nokkru, og hafa einhverjir af félögum hans ver- ið teknir fastir í Ontario. Sagt er að félag þetta hafi gefið út canadiska $1 bankaseðla. og er mikið af þeim á gangi í Montreal og öðrum borgum í Ontario. Bréf frá Yukon segir veturinn þar hafa verið veðnrmildan fram að 12, Des. eftir það herti frostið og varð það að jafnaði 30 st. fyrir neðan zero, en féll einstaka sinnum 66 og jafnvel (>0 fyrir neðan zero, en það er yfir 40 gráður á Reaumur mælir. Gulltekjau er þar mikil i vetur og menn eyða peningum óspart. Margt er og nú miklu ódýrar en á undanförnum vetrura, sérstaklega sykur smjör og egg og mjólk; nýtt kjöt fra 50 til 75c. pundið, Húsaleiga dýr, búðir 15—20 fet að innanmáli leigjast frá $150 til $400 um mánuðinn, Póst- göngur með bezta móti, bréf fara viku- lega frá Dawson. TFinnipeg blöðin dagsett 7. Des., komu til Dawson 30. s. m. Engar nýjar námur hafa fundist þar í vetur. Fréttir í gærdag frá Suður Afrfku segja Búana herða sóknina. H<tfa Þeir barist við Breta á ýmsum stöðum síð- astl. 2 daga og haldið sínum hluta, eða betur. Við Rensburg hefir mest verið barist og Bretar varist vel. Blaðið Times í London segir um'.herstjórnina, að hversu nákvæmlega sem hún sé at- huguð, þá finnist þar ekki annað en stefnuleysi og framtíðardraumar, og að alla fasta ;stefnu og ákveðið markmið vanti. Önnur London-blöð eru í illu skapi út af ástandinu og hversu örðugt Bretum gengur að sigra Búana. Cape Nome. Mr. J. L. White, umsjónarmaður Bandaríkjanna yfir gullnámastöðum í Cape Nome á Alaskaskaganuin norðan- verðum, um 200 mílur frá St. Michek' kom hingað til bæjarins í síðustu viku. I samtali við blaðamaun hér, gaf hann eftirfylgjandi lýsingu á Cape Nome, eða öllu fremur ástandlengju þeirri sem liggur milli Nome og York höfðanna á norður strönd Alaska. Mr, Whitesagði: Ég er gamall námamaður, og get sagt það með vissu að Cape Nome gull- upptektasviðið er það undraverðttsta og auðugasta sem nokkrar sögur fara af. Margar kynjasögur hafa komið í blöð- unum um svæði þetta og hið afarmikla uppgrip gulls þar, en engar þeirra hafa verið ýktar eða að neinu leyti oflof ura landið. Þar voru gripnar upp 3 milli- ónir dollars á 3 mánuðum, með þeim einföldustu áhöldnm sem hugsast gátu og á næsta ári verður gulltekjan þar miklu meiri en í Dawsonhéraðinu. En þó að gullið í Cape Nome sé miklu meira en í Yukon héraðinu, þá hafa námamenn þar við miklu raeiri örðug- leika að stríða, og fyrir þá sem reka námagrðft í stórum stíl verður gróðinn að öllu samtöldu ekki meiriení Dawson og þar í grend. Það sem einna mest stendur námamönnum íCapeNome fyr- þrifum. er algerður timbur skortur og vatnsþurð. Þegar ég fór þaðan þá vorn kol $125 hvert ton, og timbur kostaði $225 hver 1000 fet En þeir sein reka iðn sina í smáum stíl hafa ekki eins mikil óþægindi af þessu timbur og vatnsleysi, af því að þeir hafa svo lítið um sig. En þeir hafa samt sitt and- streymi, ekki síður en hinir. Þegar fréttin fyrst barst út 1898 um gullfund- inn í þessu plássi, þá sendu auðmanna- félög menn þangað, og voru þeir út- búnir mað alskonar lagaiegu uinboðs- valdi til að mæla út námalóðir fyrir félög þessi og einstaklinga, Þessir umboðsinenn mældu talarlaust út alt bezta námasvæðið í nöfnum hínua og þessara, svo að ) egar hiuir söiinu náma menn komust þangað þá var búið að koma öllum beztu hlutuin þessa svæðis undir auðfélögin og í eign þeirra. Þess- vegna urðu þeir að gera sig ánægða með að taka lóðir a sjálfri sjávarströnd- iuui og með fram lækjurn sein umboðs menn auðfélaganna höföu skilið eftir sem lítt eða einkis virðar námalóðir, Námamenn græddu samt vel, en hefðu getað grætt meira ef auðfélögin hefðu ekki hremsað alt bezta laudið undir sig. Þetta olli svo ruikilli óánægju að það er nú verið að gera tilrauu til þess að fa “Congress” tii að breyta námalögunum þannig að enginn geti tekið lóð í annars uafui og það er ekki ómögulegt að þess um breytingum verði komið í gegn a þinginu. Eu jafuvel undir þessum örðugleikum þá fuudu þó sumir náma- menu ágætar uámalóðir. Við Suák- lækinn tók einn Euglendingur og einu Aineríkaui, upp $160,000 á 5 vikum. Euglendingurinn seldi síðau siuu hlut í lóðinni fyrir $75.000 og hélt heim til sín, vel áuægður ineð Cape Nome gróðaun. Gullið á Nome svæðiuu er þrenus- konar. Fyrster sjavarsandurinn sem liggur milli Nome og York höfðanna, það liggur þar i sandinum sem er frá 6 til 8 fet á dýpt, og nær frá 5 til 6 mil- ur upp í landíð, Sandur þessi er víðast þakinn þara frá 1 til tvö fet á þykt. í öðru lagi er fjöruborðið. Það telst frá flæðarmáli og 5 til 6 mílur út í sjó, sem aldrei er dýpra en 15 til 20 fet með há- flóði. En þessí hluti getur ekki orðið mældur út í námalóðir, en sumir náma- menn hafa fundið ríka bletti í sjálfu fjöruborðinu. Það er ekki hægt að korna vélum við út i vatni, en sandur- inn er þar samt eins auðugur og hann er fyrir ofan sjávarmál. Eg horfðí sjálfur á mann moka upp $1,200 virði af gullsandi á 3 dögum í sjálfu flæðar- málinu, svo að það er auðséð að þar eru auðugir blettir. I þriðjalagi eru lækirnir, og þeir eru lang audugastir. Enginn lækur hefir enn þá verið reycd- ur svo að ekki hati námamenn þar fengið ríkulegan ávöxt, Þó að upp- runalega hugmyndin væri sú, að auð- veldast væri að ná gullinu úr sand- svæðinu. Alt þetta Cape Nome svæði mun reynast afar gullríkt þegar hægt er að koma hæfiiegum vélum þangað til að vinna að gulltekjunni. Það'er skoð- un min að 25.000 menn geti ekki tæmt það á jafnmörgum árum. Svo hefir ný- lega frézt að 20 mílur norður frá Cape Yorke, hafi fundist annað gullsvæði fyllilega eins stórt og auðugt og það seméghefnú talað um. Þetta nýja svæði verður eflaust fylt upp fljótlega, um 4000 menn hafa þegar ákvarðað sig þangað, frá Yukon héraðinu, á næsta vori, og 8 þúsundir manna hafa þegar pantað far með gufuskipum frá Seattle og Vancouver. Dánarfregn. Ekki alls fyrir lötigu barst sú sorgar- fregn til okkar undirritaðra, að Mrs H. W. Menth, sem bjó í Helena, Montana. væri dáin. Húu hafði verið veik i 6 sólarhringa, og varð banamein heunar lífhimnubólga, eftir sögusögn læknis ins. sem stundaði hana. Hún andað- ist 26. Nóv. síðastl. Mrs. H IV. Menth var lædd í Hálf" dár-artungu i Norðurárdal í Skagafjarð- sýslu 4. Júlí 1869. Skírnarnafn hennar var Sigurbjörg. Húu var dótur Magn- úsar smiðs Guðinundssonai og Guðrúu- ar Guðmundsdóttir. sem bjuggu á Hálfdáiiartungum þar til árið 1875, að þau fluttu að Þverá í Skagafirði og ári síðar til Ameríku og tókn sér þá ból- festu i Nýja íslandi, í Júlí 1879 misti Sigurbjörg heit. föður sinn, og var hún þá 10 ára að aldri. Árið 1880 flutti hún til Tl'innipeg ásamt móður sicni og 2 bræðfum—Arna og Kjartau. — Hirin fvrnefndi þá 1(5 ára. Eftir 2 ára dvöl i IVpg- fluttu móðir hennar og bræður suður til Dakota og námu land 2 mílur vestur frá Hallson, þar sem Árni býr enu þá með móður sinni. Sigurbjörg varð eftir í Wpg. og dvaldi þar lengst af þangað til hún fór vestur til Mon- tana árið 1889. ÍJúníl891 giftist hún amerikönskum manni. af þýzkum ætt- um, Mr. H. W. Menth kaupmanni þar í borgiuni, og lifðu bau í farsælu hjóna- bandi þangað til að hún dó. Af þessum samverutíma þeirra voru þau í Minnea- polis eitthvað á aunað ár. Þau eign uðust 2 dætur, sem báðar eru á lífi—5 og 7 ára gamlar, og mjög skemtilegar. Auk þessara tvevgja dætra og eigin- manns skilur Mrs Menth eftir aldur- hnigna móðir, 2 albræður — Árna bóndaað Hallson, N. D.,og Kjartan, sem nú gengur á skóla i Minneapolis, Iiai'ibróðir, Jósias, einhversstaðar í Montana. Móðir Mrs Menth hefir ver- ið, og er enn, þó öldruð séorðin, kven- skörungur mikill, bæði hvað graind og duguað snertir. Árna má óhætt telja einn meðal hinna bezt sjálfmeutuðu tnanua hér syðra. Þaðermeð sorgblandinni gleði, að vér minnumst hinnar burtförnu æsku- félagssystur. Það er sannarlega gleði- legt þegar maður teunir huganum til baka yfir æskuárin, og sjá í anda alla þá samfylgdarmenn og konur, einkum jafnaldra manns, sem hafa hjálpað til að geia manui lífið skemtilegt. Og þó að allir hafi 6kki v-erið manni jafn liugðnæmir þá er manni ljúft að hugsa til þetrra allra með þakklæti og hlýjura tilfinningum. fyrir leiðbeinandi og upp- lífgandi samfylgd á förnum vegi Það er eins og ljós euduriuinning- arinuar skýni ætíð bezt við svona tæki- færi, eins og maður sjái aldrei eins vel Hiidlitsmyud þeirra, sem maður hefir átt síuuleið með, og sem að einhverju leyti hafa vakið hjá manni eftirtekt. En um leíð verður maður þess var. að þessar myndir eru misjafnlega djúpt gi afnar á spjald endurminningarinnar, að sumar virðast hafa eitthvað pað við sig sem geri þær ógleymanlegar. Þeir sein kyntust vel Mrs Menth, muuu kannast við að hún hati haft einmitt þessi áhrifároann. Hún var félags- lynd og frjálsleg í skoðunum, greind, kát og skemtileg í viðræðum. og blátt áfram við hvern sem hún talaði. í stuttu máli: ein af þeim fáu, sem ætíð flutti með sér sólskin og gleði hvar sem hún fór. Það er ómótmælanlega gleði- efni að kalla til baka þær stundir sem maður hefir átt samfylgd ineð svoleiðis fólks, svo lengi sem maður veit, eða hefir von um, að samferðin haldi að nokkru leyti áfram. En þegar maður verður þess var, að hin kalda og tilfinn- ingarlausa hönd dauðans hafi snortið strengi hjartans, og að það sé hætt að slá, þá fer endurminniugin að verða svo söknuði og sarg blandin, að maður verð ur i fljótu bragði i vafa um, hvort vegi meira; en hafi söknuðurinn yfirhönd, þá er ,það sjálfselsku okkar að kenna. Því þó það sé sárt að sjá á bak æsku- vínumiæða nánustu skyldmennum, í blóma lífsins, þáerlíka huggunarríkt að vita til þess, að þeir þurfi ekki að þola kulda þann og hretviðri, sem að oftast fylgja 'elliárunum. En það eru blessuð litlÁbörnin, sem missa n ó< ui sina þegarjþau eru svo ung, sem mest mega sakna, og sem sízt fá skaðann bættan. Við sem þetta ritum. finnum þac glögt að bér hefir verið höggvið stóit skarð í syskinahópinn. sem trauðlega verður nokkurntiroa fylt.. Nokkrir æskuvinir hínnar burtför ju systtr. Flókaskór með in-| kaupsverði. Karlmanna þýzkir (p / r/] skór.reiumðir ódýrir ! .0 U \ Þýzkir karlm, Congress n /r/í skór, þt etttldr flóki vnna £. %J U verð $3 50. Karlm. ágætir morgun «# C skór úr tíóka með leður / . U0 sólum vana verð $1.50. Drengja þýzkir flóka "l rv r» I skór reimaðir. leður tá I 1111 lappar, stærðir: 10, 11, \ A'. 12,13 1&2 vaiia ve ð 1.50 1.25 Drenaja góöir flókaskór í iueð leðu táni stærðir 1, 2, 3,4&ö vuna vei ð $1.85 IKarlm. tíóka morgun /1/) I 8krtr eð f,-lt sólum vana \J UC. j verð $1 25. Feningum yðar sKilað aftur ef vörurnar eruj ekki ákjósanlegar. STEWAKT k HYNBMAlf,| & 5n8 II3tiii St. LAUGARDAGUR er sérstaklega fyrir börn, sérhvert barn sem kemur með foreldra sína í búð vora þann 1 J, febr, fær vasaklút með myndum ókeypis Stewart & Hyiiöœaa, 586 & 588 MAIN ST The Home Life Association of Canada. Iucorporated by special act of Pai liament. Uon. R. IIARCOURT, A. J. PATTISON, Esq, Pres dent. Gen. Manager. 'Höfuðstóll—ein millíón dollars.' Yfir fjögur hundruð þúsund dollars af hofuðstól HOME LIFE félagsins hafa leiðandi veizlunar-rnentft og peninga menn í Maiutoba og Norðvestur- landii.u keypt. HOME LIFE hefir þessvegna nieira ofl á bak við sig í Mani- toba og Norðvesturlandinu en nokkurt annað lífsábyrgðíu fé'ag. LífsábyrgðnVskýrteini HOME LIFE eru af öllum er «já þati álitin að vera hin fullkomnustu lifsábyrgðarskýrteini, er nokkiu sinni hala boðist, Þau eru skírt prentuð, auðskilin, laus við tvíræö orð. Dánnrkröfnr borg- aðar sainstundis og sannanir um dauða félagslima hafa borist félaginu. Þau eru ómóttnælanlpg eftir eitt ár. Öll skýrteini félagsii s hafa ákveðið peuingaverðmæti eftir 3 ár. og eru pen ingar láoaðir út á þau með betri skilmálnm en nokkurt annað lifsábyrgðaifélag býður. Leitið upplýsinga uin félagið og ábyrgðarfyrirkomulag þess hjá W. H. WHITE, ARNI EGGERTSSON, MANAQBR, GENKRAL AQENT. llcDníyre Block. Wiiinipeg. IVO Box !^45. Feykilegur vöru=afslattur! Takið oftir: 10—35c. aí hvciju dollarsviiði. Ladies' Jackets 20—35c. Húfur, kraear og öll loðvara 20c. Karlmanna yfirhafnir, treyjur o. fl 20c. Flóka- skór 20c. og ýmsar aðrar skótegundir lOc. ásamt mörgu fleira. þessar og allar vörur eru daglega að hækka í veiði hjá heildsölumönnunum. Eu þær vörur sem hér eru boðnar með þriðjungsafslætti voru keyptar áður en prísarnir hækkuðu. Fólk ætti að nota sér þetta afarlága verð, sem að eins mun vara stuttan tíma. Komið öll! Komið fljótt! Gudmundur Johnson, Cor, Ross & Isabell. Alexandra Meloíte RJOMA-SKILVINDUR. Ef þú hefir sjö kýr þá eru þær, með því nota rjóma« ■mdur, þéreins arðsamar og þó þú ættir tfu kýr og e - ilvind , og þess utan er tíinasparnaðuriQn. og spari u- á vninu og iláta kostnaði. Bændur sem seldu mnþ ’ ‘° P.Vn.dl? hHfa fe,‘Kið 16 til 20c. fvrir það síðan ] s5!uP FfhúrtlUrna/;0,{ hRft einn Yjórða meira smjör sölu. Ef þu óskar eftir Sönnunun fyrir þessum staðh j.ignin eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmál sMvindum sem orka þetma vinnusþarnaö .'iikna groða, þa sknfaðu á íslenzku ef þú vilt til K. A. Listei* & C’o. Ltd. 232 KING ST. WINNIPEl

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.