Heimskringla - 22.02.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.02.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA. 22. FEBRÚAR 1900. Army and \iivy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. W. Brovn & Go. 541 Main Str. The LYONS Shoe comoany, hefir nú á boðstólum allar tegundir af vetr- ar-flókaskóm, sem þeir selja með lægra verði en aðrir skósalar hér í bænum. Verðlisti verður auglýstur síðar. The Lyons Shoe Co. 590 Miiin Str. Wooðbme Rostaiirant Stærsta Billiard Hall i Norð vestrlandinu. Fjögur ‘‘Pool”-borð og tvö "Billiard”- borð. Allskonar vin og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. Nói dansaði á brókinni. Það var ekki sama vínið sem Nói dansaði biindfullur á brókinni af, sem W. J. Bawlf. irholesale & Reatale vín- sali á Princess Street selur. Hann selur gott vín. sterkt vín, dauft vín, ódýrt og dýrt vín, og vindl- arnir alveg'fyrirtak. W. J. BAWLF. Grain Kxchange Bnilding, PRINCESS ST. TVINNIPEG. MANITOBA and Northwestern R’y. Titne Card, Jan. Ist. 1900. tVbd Eb’d Viltu borga $5.00 fyrir góðan Islenzkan spunarokk ? Ekki likan þeim sem hér að ofan er sýnd'-.r, heldur islenzkan rokk. Ef svo, þá gerið umboðsmönnum vorum aðvart og vér skulum panta 1000 rokka frá Noregi og senda yður þá og borga sjálfir fiutningsgjaldið. Rokkarnir eru gerðir úr hörðum við, að undanteknum hjól- hringnum. Þeir eru mjög snotrir og snældan fóðruð innan með blýi, á binn haganlegasta hátt. Mustads ullarkambar eru betri en danskir J. L. kambar af því þeir eru blikkiagðir, svo að þeir rífna ekki. Þeir eru gerðir úr grenivið og þessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir amerikanska ull. sem er grófgerðari en íslenzka ullin. Krefjist því að fá Must- ads No. 22, 25, 27 eða 30. Vér sendum yður þá með pósti, eða umboðsmenn vorir. Þeir kpstg $1.00,- Stólkambar. Tilbúnir af Mustads, grófír eða fínír. Kosta $1.25. Gólfteppa vefjarskeiðar. Með 8; 9, 10, 11, 12. 13 eda 14 reiram & þumlungnum. Kosta hver $2.50. Spólurokkar. Betri en nokkur spunarokkur til þess brúks. Kosta hver $2.00. Whale Amber er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það er búið til úr beztu efnum hvalfiskjarins Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt og endingargott alt leður, skó, stigvél, aktýgi og hesthófa, og stiður að fágun leðursins með hvaða blanksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efni verndar leðrið og gerir það margfalt endingarbetra en það annars mundi verða. Það hefir verið notað af fiski- mönnum á Norðurlöndum í hundruð ára Ein askja kostar, eftir stærð, 10c., 25c., 50c. og $1.00, hvort heldur fyrir skó eða aktýgi. Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öilum tegundum, fisk og fugla. Þaö er borið á kjötið eða fiskinn með busta, og eftir eina viku er það orðið reykt og tilbúið til neyzlu. Með því að reykja matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau nálægt hita, né heldur þar sem flugur eða ormar komast að þeim. Ekki minka þau og innþorna og léttast, eins og þegar reykt er við eld. Þetta efni er heldur ekki nýtt. Það hefir verið notað í Noregi i nokkrar aldir. Pnttflaakan nœgir til að reykjn 200 pund. Verðið er 75c. og að auki 25c. fyrir burðargjald. Notkunarreglur fylgja hverri flösku. Helborn liitiiiiarvel Er sú bezta viðarbrennsluvél sem til er Clare Brothers Phoenix litir. Þeir eru búnir tii í Þýzkaiandi, og vér höfum þekt þá í Noregi, Svíariki, Dan- mðrku^ og FinnlanJi, og voru þeir í miklu áliti þar. V^rzlun vor sendir vör- ur um allan heim og litirnir hafa verið brúkaðir í siðastl. 40 ár. Ver dbyrffjumat að þeaair litir eru góðir. Það eru 30 litir til að lita ull, léreft, silki eða baðmull. Krefjist að fá Phoenix litina. því ís lenzkar litunarreglur eru á hverjum -iakka, og þér getið ekki misskilið þær. -jitirnir eru seldir hjá öllum undirrituð- um kaupmönnum. Kosta lOc. pakkinn eða 8 fyrir 25c. eða sendir með pósti gegn fyrirfrara borgun. Norskur hleypir, til osta og búðingagerðar o.fl. Tilbúinn úr kálfsiðrum, selt í flöskum á 25c., 45c., 75c. og $1.25. Norskur smjörlitur. seldur m-ð saraa verði og hleypirinn. Il 15 WinnipegLv. Tues.Thurs.Sat. Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. Portage la Prairie Lv. Tues Thurs. Sat...............13 25 PortglaPrairie Mon.lVed. Fr. GladstoneLv.Tnes Thur.Sat. 15 05 Gladstoue Lv. Mon. Wed. Fri Neepawa Lv. Tues Thur. Sat 16 08 Neepawa Lv. Mon. IFed. Fri. Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. 1700 Minnedosa Mon. IFed. Fri. RapidCity Ar. Tues Thurs 18 20 Rap'd City Lv. Wed. Fri Birtle............Lv. Sat 1915 Birt.le....Lv. T ies Thurs 1930 Birtle...Lv. Mon, WVd Fri. Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. 2050 Binscarte...........Lv Sat. 20 34 Bínscarth.........Lv. Mon. Binscarth....Lv. IFed. Fri. RusseM.....Ar Tnes Thur. 2140 Russell......Lv. Wed Fri. Yorkton.... Arr. Tues. Thur. 120 Yorkton ..........Arr. Sat. 2330 Yorkton...........Lv. Mon. Yorkton .....Lv. IFed Fri. w7r,7baker~ General Manager. 20 45 18 35 18 15 15 55 1516 1315 12 30 1125 1105 9 40 880 700 A. McDONALD, Asst. Gen.Pas. Agt Borthens þorskalýsi. Þér þekkið vissulega norska þorskalýs- ið, en þér vitið ekki hversvegna það er hið bezta lýsi. Við st.rendur fslands og Noregs vex viss tegund af sjóþangi.sem þorskarnir éta, og hefir það þau áhrif á lifur fiskanna, að hún fær í sig viss á- kveðin heilbrigðisefni, sera læknar segja hin bezt.u fituefni sem nokknrntfma hafa þekst. Lýsið er ágætt við öllum lungna- sjúkdómum. Það eru ýmsar aðferðir við hreinsun lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunaraðferð er sú bezta sem enn hefir verið uppfundin. Lvsi hans er því hið bezta sem hægt er að fá. Ennfrem- ur ber þess að gæta, að Borthens þorska- lýsi er einungis búið til úr lifur úr þeim nskum. sem veiddir eru f net og eru raeð fullu fjðri. Sá fiskur sem veiddur er á lfnu, veikist eins fljótt og öngullinn snertir hann. Þar af leiðir, að lýsi sera brætt er úr lifur úr færafiski, er óholt og veikir en læknar ekki. Krefjist þess vegna að fá Borthens lýsi. Verðið er : ein mðrk fyrir $1.00, pelinn 50c. Skrifið oss eða umboðsmðnnum vorum og fáið hið bezta og hollasta þorskalýsi. Heymann Bloch’s heilsnsalt. Vel bekt um alla Evrópu og á fslandi fyrir heilnæm Ahrif f ðllum magasjúk dómum. Það læknar alla magaveiki og styrkir meltingarfærin. Það hefir raeð- mæli beztu lækna á Norðurlðndum. og er aðal lækningalyf f Noregi, Svíaríki Danmörku og Finnlandi. Það er selt hérlendis f ferhyrndum pðkkum. með rauðprentnðnm neyzlnreelum. Verðið er 25c. Sent með pósti ef viðskifta- kaupmenn yðar hafa það ekki. Svensk sagarblöð, 3Jfet og 4 fet á lengd. Þér hafið efiaust heyrt getið um svenskt stál. Þessi blðð eru búin til úr því og eru samkynja þeim sem brúkuð eru á fslandi. Grind- irnar getið þér sjálfir smfðað, eins og þér gerðuð heima. 8i löng sagarblöð kosta 75c. ®g 4 feta $1.00. Send með pósti gegn fyrirframborgun. Áhöld til bökunar í heima- húsum. NOR8K VOFLUJARN, mótuð f lík- ingu við 5 hjörtu. Mót.in eru sterk. Þung og endingargóð. Þau baka jafn ar og góðar vöflur og kosta $1.25. N0R8K BRAUÐKEFLI. fyrir flat hrauð Kosta 75c. RÖ8AJARN. Baka þunnar, ffnar og flgætar kðkur. Verð 60c. D0N8K EPLA8KÍFUJARN, notuð einnig á Islandi. Kosta 50c. OOROJARN. Baka þunnar “wafers”- kðkur, ekki vöflur. Kosta $1.35. LUMMÚJARN. Baka eina lummu f einu. Þær eru vafðar upp áður en HfBr ern bornar á borð og eru ágætar Kosta $1.25. 8PRUT8JARN. Þan eru notuð við ýmsa kökueerð, og til að móta smjör og brjóstsykur og til að troða út langa (Sausage). Þeim fylgja 8 stjörnumót og 1 trekt. Send með pósti. Verð $1.00 Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar vörur : Milton. N.D Edinburgh * HansT. Ellenson, J. B. Buck, Hanson & Co., Syvbrod Bros , Osnabrock “ Bidlakb Æ Kinchin, “ “ Gbo. W. Marshall, Crystal “ Adams Bros . Cavalier “ C. A. Holbrook & Co. “ “ S. Thorwaldson, Akra " P. J. Skjöld, Hallson “ Elis Thorwaldson. Mountain " Oli Gilbbrtson, Towner “ Thomas & Ohnstad, Willow City “ T. R. Shaw, Pembina " Thos. L. Pricb, “ “ Holdahl & Foss, Roseau, Minn Gislason Bros, Minneota “ Oliver & Byron, West Selkirk, Man Riourdson Bros . Hnansa “ Thorwaldson & Co., Icel. River “ B. B. Olson, Gimli G. Thorsteinsson, “ “ Gisli Jónsson. Wild Oak “ Hal ldör Eyjólfsson, Saltcoats.Assa Arni Friðriksson, 611 Ross Ave. Wpg Th. Thorkelsson, 439 Ross Ave. “ Th. Goodman, Ellice Ave. “ Petur Thompson, Water St. “ A. HallONQUist, Logan Ave. “ T. Nelson & Co., 821 Main St. “ G. Sohnson, S.W. Cor. Ross & Isabel. Biðjið ofanskrifaða menn um þessar vörur, eða ritið beinttil aðal-verzlunar- stöðvanna Alfred Anderson cfe_________ Western Importers, 1310 Washinsrton Ave. So. MINNEAPOLIS, MlNN. Eða til... 'jrunnars Sveinssonar, Umboðsmanns fvrir Canada. 195 Princess Str., Winnipeg-, Man. cfe Eldstór, hitunarvélar og hitaleiðarar 180 Harket St. Winvipeg Ódðrasti staðurinn f bænum. Ef Þið viljið fá góð og ódýr - VINFONG - Þá kaupið þa'u að ««0 l»ain 8tr Besta Onturio berjavín á $1.25 gallónan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Corner Main og Logan St. Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum, Og styrkið Unioo-macie Clgara. atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up and Up. Blne Ribbon. The Winnipeg Fern Leaf. IVevado. The Cuban Belleii. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. •I- BRICKLUV, eigandi, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnura OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Skanflinayian Hotel. Fæði $1.00 á dag. 718 II ii i n 8tr. THE CRITERION. Be2tv vfn og vindlar. Stærsttog bezta Billiard Hall f bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. Canadian Pacific RAILWAY EF ÞÚ heflr í hyggju að eyða vetrinum í hlýrra lofts- lagi, þ& skrifaðu oss og spyrðu um farnjald California, Hawaii-eyjanna, Japan, Bermuda og Vest-Indía eyjanna, eða heim til gamla landsins Snúið ykkur til næsta C. P. R, tun boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winniprq, Man HorOioni Pacific B’y Samadags tfmatafla frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Eraerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco... Fer daglega......... 1,45 p. m Kemur .............. 1,05 p. m PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ....... Fer dagl. nema á sunnud. 4.20 p. m Kemur dl. „ „ „ io,25 a. m. MORRIS BRANDOF BRANCH. Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einuig Souris River Branch, Belmont til Elein....... Lv. Mon., Wed., Fri..’!’. 10,40 a.m, Ar. Tu«s. Tnr.. Sat. 4.40 p.m CHAS. 8. FEE. H. SWINFORD. P. & T. A. St Panl. Agen Depot Building. Water St Tli(‘ Great ffest Life Assurance Conipany. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaður höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 Thc Lreat West Life íélagið selur lífs&byrgðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lffsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sfnar hér, og &vaxtar alt fé sitt hér f Vesturlandinu, þar sem h&ar rentur eru borgaðar, þ& getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn sína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. The- Great West Life Assurance Co, ###*######***»**########## " ................ ..# # m m m m m m m m m m m m m m m Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Miel. Siáið til þess að þér fáið OGIVIE’S. * * * * * * * * * * * * * * * ##*######################j 296 Drake Standish. 'hefðum verið dregnir burtu úr hellinum og flutt- ir hingað. Ef að þessi óaldarflokkur leggur í hernað, hverjum muridi detta í hug að leita mín í herbúðum Múhamedsmanna. En nú hefir þetta alt fengið á sig anna.11 blæ. Þér eruð nú einnig hér. Það má reyndar virðast litilmannlegt. að treysta á hjálp einnar konu, en samt eruð þér okkar aðal lausnar von. Þvf ef Bergelot er lifandi, sem ég hygg að sé, þá mun hann ekki hætta fyr en hann finnur yður og frelsar okkur þáum leið og hann vefur yður örmum sínuru”. "Ó, monsieur. Þér íærið mér huggun og nýja von. Eg var búin að telja sjálfri mér trú um að Dulan hefði verið myrtur. Hvað kemur yður til að halda að hann sé á Iffi ?” “Það, að ég álíthann ósigrandi hetju. Hann er snar og fljótráður. Eg er viss um að hann er lifandi, og hættir ekki leitipni þar til hann finn- ur yður. Hann elskar yður, og þar i liggur okk- ar traustasta von”. “Hvernig vitið þér að hann elskar mig, monsieur ?” “0, það er ekki vandasamt að komast að slíku”, svaraði ég brosandi. “Meðan hann var að hefja einvígið við Spánverjann, hugsaði hann ekki um annað en yður. Hann fékk mér lítinn bðggul, sem ég átti að færa yður, ef hann félli fyrir sverði Spánverjans”. “Elsku Dulon ! En monsieur, þetta er samt voðalegur staður. Setjnm nú svo, að hann komi hingað og verði handtekinn. En við fengjum þá að minsta kosti að deyja saman”. Drake Standish. 297 Það er ómögulegt að lýsa nákvæmlega ðll- um athðfnum þessara hálfviltu ofstækismanna í herbúðunum. Á einum stað var hópur af Ar- öbum frá Algiers bölvandi Fröfekum á sínu eig- in tungumáli hástöfum. En á öðrum stað annar hópur.sem gat bablað dálítið ensku, með hámæli um það, hvað mundi liggja þar fyrir öllum kristnum mönnum. Þarna voru suman komnir Arabar frá Al- giers, Tripoli og Gibraltar. Það var afhrak Mú- hamedst, úannanna meðft am ströndum Miðjarð- arhafsins, og hafa vfst fáir eða engir af örgustu bófunum verið eftir skyldir. Þessi ósjálega hjörð var klædd á ýmsa vegu alt eftir því sem tíðkaðist hjá flokk þeim sem þeir tilheyrðu. En þó svipaði flestum búning- unum sarnan að einhverju leyti . Þeir voru að minsta kosti allir líkir hvað óhreinleik og sóðaskap snerti. Engin landa- merkjalína eða þjóðskipunar fyrirkomulag getur nokkurntíma skilið Araba frá sóðaskap og ó- þrifnaði. Þrátt fyrir það þótt trúarkredda þeirra fyr- irskipi iðulegan handaþvott, þá eru þó Múha- medstrúarmenn skítsælustu og óþi ifamestu ver- ur undir sólunni. Þeir dífa að vísu höndunum f vat.n á undan máltíðum, en þeim dettur ekki í hug að þvo föt sín. Arabar sofa ætíð f öllum fðtum og fara ekki úr þeim á meðan þau geta hangið á skrokknum. Það mátti siá þar allar mögulegar tegundir afvopnum, Þar voru tyrknesk spjót og gömul sverð úr Damaskusstáli, ogeinnig venjuleg ensk 3^9 Drake Standish. eru engir eins gersamlega kjarklausir eg aum- ingjalegir þegar eitthvað bjátar á, eins og'Gyð- ingar. Hið nefmælta vein og kvein þeirra, þeg- ar þeir eru að barma sér yfir fátækt og peninga- missi, verður að óaflátanlegu angistarsöngli, þegar þeir lenda í hendur óvina sinna. Þeir hafa þá ekki minsta snefil af kjark eða mann- dómi. “Hvaða fólk er þetta?” spurði Carlos, sem ekki þekti Austurálfubúa. “Eru það skeggjað- ar konur ?” “Nei, þeir eru nefndir karlmenn”, svaraði ég, "Þeir eru flökkukaupmenn af Gyðingaætt- um. Flytja þeir varning sinn á úlföldum lengst inn í land og selja hann þar. Þeir hafa ef til vill mist aleigu sína, svo við skulum vera vægir í dómum um þá”. Drengurinn, sem hafði mist foreldra sina, systur, heimili og ættjörð, og átti nú á hættu að’ missa sitt eigið lff, hann horfði nú með stökustu fyrirlitningu á þessa veinandi og skælandi vesa- linga. “Ég vildi óska að Arabarnir leyfðu þeim að fara ferða sinna. Eg mundi þá una mikið betur fangavistinni sjálfur”. “Ó, monsieur, þarna er einhver sérstök hreyfing mælti ungfrú Victorina alt i einu “Lítið á. þarna kemur ríðandi madur á fleygi- ferð. Hann veifar byssunni og hrópar eitthvað. Hann flytur einhverjar þýðingarmiklar fregnir” Riddarinn sem hún benti á, kom ríðandi fl0yK' fcrð eftir söndnnum á gríðarstórum hvít- um hesti, og var hann auðsjáanlega í ákafri Drake Standish. 293 verjana, tóku okkur fanga og fóru með okkur hingað. Ef Bergelot fær ekki bréfið frá mér. þá veit enginn af vinnm okkar hvar við erum nið- urkomnir”. "Það er ómögulegt að hann hafi fengið það” svaraði ungfiú Ravary. ‘ Þér segið að sendi' maðurinn hafi farið til Algiers. En lautenant Bergelot er ekki í Algiers. Takið eftir. Það er undarlegt, hve forlagadisirnar eru okkur stund- um andvígar. Einn dag kom skipun til föður míns frá landshöfðingjanum, um að fara þegar með Algierian-járubrautinni til landamæranna, og rannsaka eittbvert upphlaup meðal hinna ýmsu flokka þar. Eg hafði oft áður farið með foður mínum. er hann var sendur í saraskonar erindum, en í þetta skifti bað hann mig að vera kyrra i Algiers, þar eð hann bjóst yið að allmik- il hætta væri samfara þessari för. En ég hefi ætfð verið einráð og stíf, og komið vilja mfnum fram. Og ég var orðin svo vöu við hermanna- lifið og var þvf alls óhrædd. Svo það varð úr, að ég fór með föður mínum f þennan leiðangur’ Faðir minn hafði með sér lautenant Bergelot og ýmsa fleiri undirforingja úr varðliðinu. Þér kanské vitið það ekki, monsieur, aö Dulon hafði meö sér þjón. sem hét Abdullah Hann....... “Márinn Abdullah !” greip ég fram í. “Hald- ið áfram sögunni, mademoiselle, ég vissi að hann var fantur og fúlmenni”. “Það lftur svo út”, hélt hún áfram, “að Abdullah hafi verfð í samsæri með einhverjum Spánverjum, um að drepa Dulon. Hann reyndi að frauikvæma þetta, en lautenantinn komst að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.