Heimskringla - 15.03.1900, Page 2

Heimskringla - 15.03.1900, Page 2
HKIMSKRINGLA 15. MARZ 1900. Heimskringla. PUBL.ISHED BY The Heiraskringla News & Fublishiog Co. Vérð blaftsins í Canada og Bandar, $1.50 ffm á,rið (fyrirfram borgað). Sent til 5dands (fyrirfram borgað af kaupenle tm blaðsins hér) $1.00. Peningar sendist i P.O. Money Order R©gistered Letter eða Express Money Qrder. Bankaávfsanir & aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum B. fi. IlnldwinNon, Kditor G. SwanNon. Manager. Office . 547 Main St.reet. P O- BOX 305. Beautiful Plains. Liberalblöðin bér í fylkinn hafa reynt að gera það mjiig' ískyggilegt í augum almennings að Mr. Ennis, liberal þingmaður fyrir B?autiful Plains, þéði skrifstofustððu hjá Mc- donald stjórninni til þess að geta því hægar losast við þingmansstöðu sfna, sem hann vildi segja af sér, en gat það ekki með því að bfiið var að leggja inn fyrir dómstólana mót- mæli gegn kosningu hans. Mr. Ennis vissi að a!t vjir ekki sem hreinast í pokahorninu hjá honum, og langaði til að komast hjá því að málið kæmi fyrir dómstólana. En samkvæmt landslögum gat hann ekki losnað við sætið og málsóknina með öðru móti en því að Þyggja stjórnarstöðu. Lilberal blöðin reyna svoað halda þvf fram, að staða sú sem Mr. Ennis heflr verið veitt sé múta, gefin houum til þess að segja upp þingsætinu, svo að hægt væri að fá Mr. Davidson, ráðgjafa akur- yrkjumála í Manitoba, kosinn í hans stað í þessu kjördæmi, með því að Mr. Davidson hefði ekki sæti í þing- inu og gæti því ekki haldið ráðgjafn emhættinu, þegar þing kemur sam- an, nema með þvf að verða áður kosinn þingmaður í einhverju kjör- dæmi fylkisins. Ilon. Hugh John Macdonald, fornwðnr stjórnarinnar, heflr nú svarað þessari kærn Liberal blaðanna, Hann segir það vera al- gengt á Englandi að^tjórnir beggja flokkanna þar veiti mdstæðingum stjórnarstöðu til þess að losa þá við þingsæti sín, þegar stjórnirnar vilji koma sínum mönnum að í þeirra stað. Mr. Macdonald getur þess, að Mr. Laurier hati gert einmitt þetta sama, þegar hann komst til valda í Ottawa, og t'ik Mr. Blair f ráðaneyti sitt; þá veitti hann Mr King, þing manni fyrir Sunbury og Queens- kjördæmið í Ontario, stjórnarstöðu, gaf af sér 610 á ári, að eins til þess að Mr. Blair gæti orðið kosinn þing- maður í hans stað og þannig haldið áfram að liafa ráðgjafastöðuna. Enn fremur er þess getið, að Mr. Ennis “ætlaði ofan hvort sem var“. Hann hefði orðið dæmdur úr sætinu Þegar fyrir dóm hefði koraið, og þess ut au vildi hann, eins og Mr. Young í Deloraine, losast við sætið, með því að hann hafði náð kosniugu þar með brögðum, og með þvíað halda fram því að vissir járnbrautarstúfar værn bygðir, án þess að fylkið borgaði nokkuð fyrir þá Mr. Enn er orð- inn ósáttur við Greenway fyrir svik- semi hans við kjósendurna og vill ekki lengur viðurkenna hann sem leiðtoga sinn. Þessi embættisveit- ing til Mr. Eanis var þvi engin. múta til hans fyrír að segja upp þingsætinu, heidur var það gert til a flýta fyrir því, að Mr. Davidson gæti n-'ð kosningu í þessu kjördæmi. Enda kom maður sá frarn á Neepa- wa-fundinum, sem haldinn var þar 6. þ. m., sem fyrstur hafði borið þetta út, og bað fyrirgefnirgar á því, Ilann kvaðst þá Inllviss um út mann af sínum flokki ^ þessu I inn mikli í Montreal, sem andaðist Hann mun vera, að sögn, nálægt 200 ■ «1 AA — 1b _ __ 1 / 11 A . . I / • ■ . — - J '• 1 ■■■■ •• n ^ A t /* 1 M ' A A.l ^ X 1 /n /V t bfl LinPa kjördæmi, þar sem þeir höfðu §0 í fyrir skömmu síðan, gaf spitaíanum atkv. umfram við síðustú kosningar. $15,000 á sí&astliðnu ári eða næsta En það var öðru nær. Það fánst | ári á undam Ilann var jafnan bezti engin Liberal í Manitoba, er þyrði styrktarmaður spitalans. að sækja móti Davidson. En Mr. AIlar inntektir spítalans voru á Crawford gaf sig fram, og kvaðst siðastL ári $48>135.U. Þar vera Independent. Hann ætlaði að voru $10,000 frá kFmnipegbæ, vera með Macdonald-stjórninni í ölln rúm 16i00O frá fylkisstjórninni og sem hún gerði vel, og móti honum tæp $3000 fr& Dominionstjórninni. í öllu, sem honum ekki líkaði, en Sjúklingar I prívat “wards” borguðu vfirleitt kvaðsthann sækja sem $9,700 fyrir veru sína á spítalannm andstæðingur stjórnarinnar. Hann og sjúk]ingar j .«public wards” borg- vonaði að sjálfsögðu eftir hjálp frá uða 45 Aðrar inntektir voru Liberölum, en ekki eir.n einasti leið- gjafir frá sveita., kyrkju. 0g bræðra- andi Liberal kom fram á nokkrum fé|ogum og ágöði af samfcomu,,,. s. ékrur að stærð, eða aálægt 3Ó sec- tioriir. Plóinn er eign Maúitobastjórn- arinnár, Og fæst þar því ekki heimilis- réttarland. En kaupa má lönd í fió- anum með litlu verði og haganlegum borgúnarkjðrtim. Mest af flóa þessum mun vera fyrir taks land, hvað jarðveg snertir og ann- ars ágætt tilhvers sem vera skal, þegar búíð er að þurka hann upp eins og á að gerá og byrjað er á. Það mun lítill fyrir *lna ungu bændur en þetta. Þeg- ar of f.áár kýf eru í einhverjn plássi tfl þess að geta haldið uppi smjörgerð, þf reisir hún sjálf skilvinduhús svo bænd ur geti flutt þangað mjólkina og látið skilja hana þar, en stjórnin annast flutning á rjómanum til næsta smjör’ gerðarhúss. Og [þetta kostar þe»sa bændur ekkert meira en venja er til á smjörgerðarhúsum. Hún gerir þetta að eins til þess að létta undir með bændum í þessu tilliti vafi á því, að land þar verður áður og losa þá, sem svona stendur á fyrir, langt líðnr verðmætt 1 meira lagi, enda við að flytja mjólkina órýmiloga langt. liggur flóinn nálægt hjartarótum Ma- nitobafylkis og Canada íheild sinni. Einn maður úr nefndinni, Mr. O. I Johnson frá Hallson, tók sér heimilis- fundi lil að mæla eitt orð til liðs Mikill hluti skýrslunnar er listi yf'- Föstud. 26. Maí hófum vér ferð vora réttarland 6 mílur vestur frá Laeome frá IFinnipeg vestur eftir með Canada við Gull Laké, í Section 36 Townghip Kyrrahafsbrautinni og komum til Cal- 40. Range 28. Þar er sögunarmylna g«ry aðfaranótt sunnudags kl 3 eftir rétt hjá og nógur fiskur. honum, og má það merkilegt heita, ir sjúkdðmana og hve margir sjúk að flokkurinn skuli nú vera orðinn svo gjörsamlega fyrirlitinn, að eng- inn þorir að mæla honum bót opin berlega. Þessi kosning hetir sýnt það. lingar höfðu hvern sjúkdóm, hve margir læknuðust og hve margirdóu Dauðsföllin á árina voru rúmlega 7 af hverju hundraði sjúklinga. Ekki verður seð á skýrslunum hve mikill 3 daga samfelda ferð. Vegalengdin er | 810 mílur. Mánud. 26. Maí lögðum vér á stað | frá Calgary álei'fis til Edmonton. Sú Annar maður úr nefndinni, Mr. Jó- hann Sveinsson frá Mountain. tók 3 heimisréttarlönd í Sec 36, Tps. 37, Range 1. Þar mun vera gott akur- leið er 192 mílur, aðallega til uorðurs, yrkjuland m. m. og Swan Lake er þar lítið eitt til austnrs. Norður frá Calgary er landið í fyrstu I rétt hjá. Verðuglega viljum vér taka það fremur sendið. hólótt og hryggjótt Vér frans, að umboðsmenn stjórnarinnar 1. að fylkisbúar eru ánægðir xneð kostnaður er fyrir hvern hirtum því ekki um oð skoða landið fyr sýndu oss í hverju sem var góðvild og I At/llrll W k — M A M X* — • M « «■ i' t ■ « MA /. «I« « « «« W ■ /«/ • 1« • «.« f I_ _ .____ A 1 1 I «. «. • /.f .. 1 I ■ « «w« 7 ^ .«« « 1 ■ . _ I ■■ 1.1 I *, («..,, A Aa 3 «■! . « «3 _ ___ _-- -- * __ Conservativastjórnina og 2. að þeir eru ákveðnir í því að halda Mr. Macdonald við völdin; 3. að fylkisbúar eru búnir að tapa allri tiltrú til Liberalflokksins; 4. að sá flokkur er nú svo dasaður, sjúkling, en fyrir fáum árum vissum vér að það var $1.23 um sólarhring inn. Á síðastl. ári hafa 80 Islend ingar sótt þessa stofnun, meðaltal verutímans var 20| dagur. Ef kostn- aðurinn hefir verið $1.23 á dag, þá hafa þeir kostað spítalann tvö þús að hann á enga viðreisnarvon í und dollars. H vað hafa þeir svo lagt nokkurri nálægri framtíð; 5. að það þarf að reka til hans á árinu ? Á skýrslunum gamlal verður ekki séð að íslendingar hafi Greenwav frá formensku flokksins, lagt ^til spltalans nema—segi og ef hann á að eiga nokkra víðreisn- skrifa—$30.35, og var sú upphæð frá arvon hér í fylkinu; 6. að Conservatívar eru áreiðan-1 1. lút. söfnuðinum hér í Winnipeg. Líklega hafa þó íslendingar gefið lega vissirað vinna hverja einustu I raeira en skýrslan sýnir. Sumir aukakosningu, sem fram verður lát- Þeirra hafa d eflaust tekið Þ'*11 in fara hér í íylkinu fyrst um sinn; 7 að Mr. Macdonald kemur til með að hafa all stóra yttrburði á næsta þingi. samskotum þeim, sem gerð eiu svo að segja í hverjum mánuði af viss um konum, sem ganga um til að safna fé til spítalans. En á hinn bóginn verður því ekki neitað, að hvernig sem á er litið, þá gera land- ar vorir engan vegin skyldu sína gagnvart þessari nauðsynjastofnun. Vitaskuld dettur oss ekki í hug að halda því fram, að þeir leggi eins mikið til hennar og þeir njóta mikils góðs frá henni. En að þeir geti gert og ættu að gera miklu meira en þessi skýrsla sýnir að þeir hafi gert á síð- astl. ári, það verður víst fúslegaj it- að af öllum þeim sem nokkuð eru kunnugir efnahag fólks vors hér í bænum og nýlendunum. Winnipeg Geneial Ilospital Ársskýrsla Winnipeg spítalans fyrir síðastl. ár er nýprentuð. Hún sýnir að 2088 sjúklingar bafa notið hjúkrunar í spítalanum á síðastl. ári, og að auk þeirra ofan- töldu hafa 1544 menn fengið meðul og aðhlynning í “Out door” deild- inni. Af þeim sjúklingum sem lágu á spítalanum, voru 1261 héðan úr bænum, 639 voru frá örum stöðum í fylkinu, 159 frá ýmsum stöðum í Canada og 29 frá Bandaríkjunum. Als voru teknir inn á árinu 1946 sjúklingar, en 1797 sendir út þaðan, læknaðir. Dauðsföllin voru 153 og á nýári voru þar inni 142 menn. Hver sjúklingur var þar að jafnaði I ským og skilorða menn og 21| dag, og meðatal sjúklinga var lesendur Hkr. njóta þeirm npj lý- 122iá hverjum degi ársins. 69 börn seni he'ir iefa um Noiðve ti; „ , ... , Canada. Skýrslan er svo 1: fæddust, þar á árinu. Af ollum sjúkl-1 Skýrsla og landlýsing. [Vér leyfum oss að taka uppí blað vort eftirfylgjandi mjög svo fróðlega skyrslu. sem birtist nýlega í Lögbergi. Vér þekkjum semjendur að því að vera viljum láta iniía d ð í en vér komum til Inuísfail, um 77 mílur hjálpfýsi, og fylgdarmenn vorir voru norður frá Caltjary- ferðainenn röskvir cg drengir góðir, Landið norðurfrá Innisfail alla leið ekki sízt Joseph Smith frá Red Deer. til Edinonton, 115 mílur eftir brautinni Laugard. 10. Júní koiuum vér aftur skoðuðum vér meira og minna ræki- til baka til Winnipeg og ætluðum mánu uudir 20 [ daginn næsta á eftir að fara norður tll Swan River og skoða þann dal, Gilbert Frá Edinonton fórura vér framt að Plains. Daupin héraðið og jafnvel land leua, 20—30 mílur vestui og mílur austur frá brautinni. 40 mílum norður og austur. og þaðan fórum vér suður yfir Saskatchewanána og skoðuðum landið þar suður utn. Á öllum þessum fláka, sem vér skoð uðuin, og sem allur liggur í Albe'ta héraði, er jarðvegur yfirleitt góður. Gi óðrarmoldin er djúp, en allviða dá- við Winnij egoosis vatn. Ln af þvf ó- vanalegar rigningar höfðu gengið þar norður frá, voru járnbrautarbi ýr nokkrar komnar svo í ólag, að vér gát- um ekki komist þangað fyr en eftir nokkra tíð, svo vér réðum af að fara heim í þetta sfnn, en höfum fastlega í lítið sandkend, sem mun vera mjög huga að ferðast þangað á þessu sumri heppilegt vegna loftlagsins. Landið er vafalaust mjög vel lagað til kvikfjár- i æktar, því allvíðast er gnægð heyskap ar, en vetrartíð fremur mild og vatn nóg. Án efa er land í Alberta líka vel lagað til akuryrkjn, enda er hún stund uð t'i muna á ýinsum stöðum með góð- um árangri, einkanlega kringum Ed monton og þar suður með b'autinni. 30—50 bush. af hveiti og 60 og 100 burh af höfrum af ekrunni töldu menn frem ur almenna uppskeru þar vestra Vér erum sannfærðir um. að þessi landfláai. sem vér skoðuðum, veiðm áður langt líður fjölbygt og farsælt hér tilað litast þar um. H. Hermann (skrifari), C- Johnson Jóhann Sveinsson, Sig. Guðmundsson S. Sveinsson. Kr. Samúelsson. Mikilsveið uppfunding. Gullnáma fyrir íslending-a. Fyrir skömmu eru fundnar vélar til að hagnýta sér á mjög arðsaman að, þvi þar eru öll skilyrði til þess fyrir hátt þær plöntutægjur, sem er að finn að Mr. Ennis liefði enga mútu þeg- ið, en að eins sagt af sér vegna þess að hann vildi með því sýna van þóknun sína á Mr. Greenway fyrir pretti hans við kjósendurna. Svo kom kosningin á laugardaginn var. og afleiðingin var sú, aðjílon. Mr. Davidson vann kjördæmið með 330 atkv. um fra.n g gnsækjanda sinn. Þetta kjördæmi kaus Liberal þing- matin fyrir 3 mánuðum, með 90 at- kvæðúm þ!i; en hann sagði af sér þingnaensku og afneitaði Greenwtiy fyrir undirferli hans við kjósend- urna. Þ;ð hefði nú mátt álíta að Lib eialar hefðu haft kjark til að setja Á fundi, sem haldinn var á M mnt- aln. Pembiua Co., N. Dak.. 8. Apríl 1899. var svohljóðandi fundarsamþykt skurðir voru gerðir á 503 mönnum. I Kerð 0g undirskrifuð af 70 m»n ingafjöldanum á árinu, voru 4241 börn innan 12 ára aldurs. Upp- 80 Islendingar lágu á spítalanum á síðastl. ári. “Að kjósa sex manna nefnd til aö skoða ýms landspláss í Canada í |reim Spítalavagninn gerði á árinu I f*1*"*1 að útveli11 stað eúit 8tM*' ha,"ÍM löndura í Dakota, sem af einní eða ann ari ástæðu óska að ná sér í gcfins bú 643 ferðir eftir sjúklingum héðan úr bænum. Vagn þessi kostaði spítala-1 jarðir í hinni víðlendu og frjófgu Ca stjórnina rúma $900, var hann smíð- da”. aður í Chicago, og er hinn vandað- asti að öllum frágangi. Jubil viðbót spítalans var lokið á síðastl. ári og er það mikil bygg- ing, ætluð eingöngu fyrir uppskurð-j arsjúklinga. Þetta hús kostaði als $71,350 og að auk fyrir óhöld og húsbúnað $5,300, mikið af þessari í öðru lagi var samþyki: “Að fara þessá leit við sambands stjórn Canada. að hún veiti þes«ari nefnd eins mikil hlunniridi og húri frek- ast gæti til að ferðast um land ð”. I þessa nefnd vo.um við undiiskrif aðir kosnir. Vér skrifuðum þ<*gar innflntninga- deild stjórnarinnar í Winnipeg er ' nd ir eins mjög frjálslega lofaði óiteypis upphæð hefir verið gefið af ýmsum I ferð með járnbrantuin og einhveijuni mönnum og stofnanum í Manitoba og styrk til útkeyrslu frá ýmsurn stöðuæ annarstaðar, En þó er enn þá um | á brautunum $30,000 skuld á allri spítalaeigninni, hendi. Fyrir fáum árum fluttu nokkrir fá tækii Isle' dingar til Alberta og settust að frá 10—2Ö!nílitr vestur frá Imlisfail og Red Deer. Núer þar komin dalítil I iizk nýlenda, ljóniandi þrifleg og yndaileg. Vér h-imsóttum landa vora í þessari ungubygð, dvöldun, dá litið bjá þeim og fe ðuðunrist á meöal þeirra, og unduin oss ljómandi vel. Þeir eru frámúrskarandi gestrisnir. vingjarn legir og viöfeldinr. og bendir alt hjá peim á að þeim liði vél. enda eru þeir | J, er í miklum injög svo ánægðir. Nálega hringinfi í kringum þessa islenzku bygð, þó einkanlega norður og vestur af henni, er gnægð af ónuindu Ijómand góðu land . bjóðandi fram við urværi handa þús indum niaiina. Þáð er nóg af engi og b thaga, skógi Og vatni. Þar eru ko' í jörðu og bygginga- grjót í ár- og lækjabökkum. Það var ekki laust við að oss nefnd- iirinönnum kæmi til h ig.ir að óska, að | nefut. fátækir, atorkusainir bæridur, er lemj- undir grasrótinni nær því allstaðar mýrlendi. Ur þessum tægjum, sem kalla má að allsnægtir sé til af i mýrum og fló "m, sem ísland er auðugra af en flest önnur lönd, tná vinna ýmsa iðnaðar vöru. Það má t. d búa til úr þeim allskon ar fatnaðarefni. N ærfataefni, sem bú ið er til á þann hátt, blandað ull að metum í útlöndum af því það leiðir betur húðgufuna en annar vefnaður. Hinar stórgerðar tægj.ir eru hafðar í gólfdúka og til hús' gagna í staðinn fyrir vafhár, og er álit ið komast fullkomlega ti jafns við það Auk þess er talið víst að úr þessum tægjum megí búa til mjög góðan panp- ír. og marg' annað sem hér er ekki og ber hún 4^% árlega vöxtu. I Svo lögðum við á stað frá Hensel Pembina Co.. N. Dak.. sunnudaginii 21, Maí að morgni, og komum til Wmiii þessari nýju Jubildeild eru 75 rúm I)8g ]ítið eftir háJe(;i sa,na dli)í. fyrir sjúklinga, 54 þeirra eru í Á mánudagsmorguninn fórum vér “public wards”, 12 í prívat wards UPP á skrifstofu irinflutriingadeildar ogr 9 í millibils “words”. Svo að |innar; tfl að f,i hin nanðsynlegu skjöl og skilríki til ferðarinnar. Formaður deddarinnar, Mr. Willí ain F. McCreary. tók oss mæta vel og veitti í fj’lsta máta alt, er lofað hafði járu- brautarfar, nálega ótakmarkaða keyrslu út frá járnbr.stöðvum, og ritaði þess utan með oss hlýleg meðinælingarbi éí til uniboðsmaniia sinna á Edmonton- segja hvert rúm í þessari byggíngu hefir verið stöðugt skipað síðan 20. sept. síðastl., að deildin var opnuð! fyrir sjúklinga, og svo er aðsóknin I verið, mjög lipurlega: ókeypis mikil að það hefir orðið að vísa sjúklingum frá vegna rúmleysis. ýms félög hafa lagt laglegan skerfi til þess að kaupa nauðsynlegan hús- brautinni, o.g lagði svo fyrir, aö véi búnað í vissa liluta deildarinnar. fetigjutn tjöld og eldunar áliöld og na"ð Frímúrarafélögin í Manitobaog norð- s.vulegan útbúnað annan eftir þörfun , _. , til útivistar á ferðum vorum út frá vesturlandinu íráfu $725.1o til þess , ... «. . . H braotinni, og sa^ði oss þess utau að te- að útbfta eitt stórt herbeig’i með 16 le^rafera sér til Winnipe^, ef css van rúmum. Oddfellows gáfu $200 til hagaði um eitthvað á leiðinni. eða ef að útbúa herbergi með 4 rúmum. Gyðingar borguðu íyrir útbúnað tveggja herbergja með rúmum og vér þyrftum að breyta til í einhverju. Á mánud. 22. Maí lögðum vér á stað frá Winnip g tilSelkirk, og koin- um afur til Winnipeg 2ö. Við keyrðum öllum (iðrum nauðsynlegum áhöld- 2 daga út frá Selkii k, í vestur og norð um. W. W. Ogilvie, hveitikóngui -1 ur, og skoðuðum St. Andrews flóann ast nm á óræktar böiðura heima á gatnla landinu og > erða að strita en þóstríðavið ömuriegan skort — væri komnir á þetta f'jósama. ónumdi land. þar sem hver atoi kmn iður á að sjalf- sögðu góða framtfð fyrir höndum vóðu og hednæinu plássi, innan utn dnglega og npplýsta horgara, undir hag sýnni, téttláti i oí d iglegrí stjórn.stjórn sem uerir sér ant uin velgengni o frumfarir borgaranna og að koui» í þá krafti og kjarna. en gerir ekki að mark sínu o miði að sjúgaúr þeiin mergitm I þeSsuni héruðnm, sem vér feiðuð umst um, er hvervetna gnægð af skógi; þó ekki sé það á hverjum sectionai fjórðungi, þá er hanii svnt alstaðar f nánd og eftir því góður ; langraest popl ar og sumstaðar fura Fiskurer í ðllnin stærti vötnmn, t. d Gull Lake og S11 k-Lake, ogisum 11 m ánmn er fiskur. Euri fienmr má uefna sem hagræði fyrir inriflytjendur að sögunarmylnur eru hingað og þang- að með fram ánum og jafnvel við vötn in, t. d. Gull Lake Aður eu vér skiljnm við þetta hér að viljurn vér mintiast lítið eitt á smjör- gerðaihúsin. senstjóinin heldur uppi í nýleiidnin sinutn f Canuda til ómet,- anlegra hagsmuna fyrir fátæka ný byggjara. og annais alla. Stiórnin se.tur upp þessi s n jörgerðai hús í ölluin lýlend 1111. þegar be ðst er eftir þvf, og lætur þau vitina svo lengi sein þöif gerist- Bændur, sem eiga skilvindur flytja að eins rjómaiin í húsiu; en hmir sem ekki eiga skilvindnr. flytja mjólk ina, sem svo er aðskilin í liúsinu, en eigHiidinn fer lieim með undanrenning- una. Stjórr.in borgar svó bæridum i'jórii ann. eða réttara sagt, su jðrið úr rjóm anum. niánaðailega í peninguin. sem mnn láta nærri 17 centuin fyrir pundið til jafnaðar. Svo er talið til. að bóud'nn hafi sjálfsagt $20 eftir hveija meðalkú um árið fyrir ijóuia. og svo þar að auk kálfinn og alla undanrenriinguna. Eri stjórnin gerir stundum enn þá meira Þessi iðnaður er þegar byrjaður og einkaréttur fenginn í mörgum lönd- uiii, e" um liann hefir verið sótt um allan heim að kaila. I Hollandi eru börn og unglingar látin tína þessar tægjur úr mýrunum, þegar búið or að rista grassvörðinn of- an af. I Noregi er þega.r stofnað félag til að koma á. þessum iðnaði, og gera Norðmenn sér miklar vonir um hann, af því að þar er inikið af mýrlendi, þó það sé uiiklu niinna eti hér á landi. Hér ætti að vera að ræða um mikla framtíðarvon fyrir ísland, ekki sízt í sambandi við hagnýting vatnsaflanna. En hvenær verður byrjað hér á nokkrum slíkum fyrirtækjum? Alþingi í sumar vildi ekki einu sinni veita mjög lítilsháttar styrk til tígalstevnsgerðar hér á landi. sem nóg eru efni til í jörðu hér og hefði getað orðið til stórmikilla nota. E11 það er ekki von að bændur á þingi hafi praktiskt vit á ððru eins máli, þar sem þeir, sem mesta eiga að It-tfa þekkingnna. þóttust, ekki einu sinni vita hvað gaen gæti orðið að tíg- nlsteinsgerð hér á landi (!) Jarðveginn í mýrunum má og ef anst nota á margan annan h4t,t en hér hefir veríð sagt frá. Með því að þrýsta bonnm ssman roeð afarþrýst.ingu, má t. d búa til úr honnm byggingarefni, sem befir nmrga kost.i fram yfir það bvggirigarpfni. serri vér þekkjnm nú. (Eftir Fjallkonunni). The Bankrupt Stock Buying Gompany. 565 o<£ 567 iflain Sír. ^fiestu dyr fyrir sunnan Brunswick. Yér erum sífelt á undan öðrum Þessa vikp bjöðum vér 200karl- mannabuxur, vanaverð $1.50 til $1.72, Vér seljum þær fyrir aðeins $1.00 79 karlmaTinnbuxur úr þykku Irsku “Frleze”, vanaverð $2.25. Okkar prís er aðeins $1.35 löO karlmanna alfatnaði. Vér tökum í ábyrgð að þeir eru all- ir búnir til úr besta ensku og skozku alullarvaðmáli. Sams- Konar fatnaðir eru í öllnm búð- um seldir fy ir $12.00 til $15.00 Vér seljum þá fyrir $6.00 hvern alfatnað. 100 hvítar stífaðar skyrtur, með hðrléreftsbrjóstum. Vanaverð á þeim er $1.00; okkar verð er aðeins 25 c 27 karlmanna regjnkápnr, með herðaslagi, Vanaverð er $5.00 Vér seljum þær fyrir $1.95 84 karlmanna “Paddock” regn- kápur með flauelskraga úr besta ensku “Covert”-efni. Þær eru seldar Irá $8.00 og yfir. En vér látum þær fara fyrir $3.75. 200 pör af sterkum karlmanna- reimuðum sköm fvrir 95 cents. 27 dúsín af stráhöttum fyrir karla og konur, mcð nýjasta vor og sumarlagi. Þeir eru vana- lega seldir fyrir 50c. til $2.00 Vér seljum þá alla með jöfnu verði, fyrir 25e. hvern hatt. Nýar og áður ósýndar vörur eru á hverjum degi á búðarborði voru. Ef yður líkar ekki það seni þér kaupið, þá annaðhvort skiftum vér við yður vötunum, eða borfjuni yður peninga yðar til baka. Gleymið ekki ,'ið liafa Heims- kringlu með yður er þér komið í verzlunarerindum til vor The Bankrupt Stock Buying W. W. COLEMAN, B. A. SOLrCITOR ETC . Wlnnípeir ;ui(l Ktonewnll. 308 McIntyue Bi.ock. Company. 565 llaiti St.. Cor. Rupert St.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.