Heimskringla


Heimskringla - 15.03.1900, Qupperneq 4

Heimskringla - 15.03.1900, Qupperneq 4
HEIM5KRINGLA, 15. MARZ 1900. Winnipeg. Unitarar í þessum bse setla að hafa hlutaveltu og dans fyrir lok þessa mán. Herra Stefán SifrurBsson, kaupm. að Hnausum, kom til bæjarins í gær- dag. Hann fór heim aftur samdægurs. Herra Jón J. Fríman, frá Belmont, Man., var hér áferð í vikunni, og lét hann vel af líðan landa í sínu bygðar- lagi. Séra Rónólfur Marteinsson flytur Guðsþjónustu í Tjaldbóðinni næsta sunnudag, bæði kvölds og morguns. Hallgrimur Ólafsson og Þórarinn Breckman, frá Mnry Hiil, Man., komu til bæjarins á fimtudaginn var. Jóhannes P. Pálsson á bréf á skrif- gtofu Hkr. Verði þess ekki vitjað inn- an 10 daga, sendum vér það á dauðra- bréfastofuna. Ganadian Mining Institute í Toronto hefir beðið Dominion-stjórnina að lækka gullskattinn í Yukon frá 10 pr. cent niður í 2 pr. cent. Verð á telegraph frá Pictoria til Dawson er 4 cent fyrir hvert orð sem sent er i fréttaskyni tii blaðanna þar, en fyrir sjóþráðarskeyti eru það 33 cts. fyrir hvert orð. íslenzku blöðin: Þjóðólfur, Fjall- konan og Austri, komu hingað í síð- ustu viku. Ýmislegt fróðlegt er f þeim þar með bréf frá TFinnipeg, sem kemur í næsta blaði, — með athugasemdum. Friðrik Vigfússon, frá TPawanesa, hefir sen; heiðni til hermáladeildarinnar í Ottawa um að verða ráðinn annað- hvort til hernaðar í Suður Afriku, eða þá i setuliðið i Halifax. Á þriðjudaginn var voru þeir hér á ferð: Bergþór Þórðarson. frá Hekla, Man., með konu sina; 'Guðmundur Nor- dal, Hnausa, Sveinn Thorvaldson. Icel. River, Þorvaldur Þorvaldsson, Árnes, Benedikt Sigurðsson og Thorsteinn Borgfjörð frá Selkirk. Séra Magnós J. Skaptason kemur norður á morgun eða laugardaginn. Hann messar i Selkirk á sunnudag- inn; þaðan fer hann til Nýja íslands og messar í Milluvík í Mikley 28. þ. m.; i Breiðuvík sunnud. 25.; í Árnesi þriðjud. 27.; á Gimli 29., og svo mess- ar hann hér í bænum sunnudags- kvöldið 1. Apríl kl. 7. Samkoma só, sem kvennstukan “Fjallkonan” I.O.F. hélt á North West Hall í fyrrakvöld var mjög vel sókt. Hósið var troðfult og stykkin á pró- graminu voru yfirleitt góð. Beztu stykkin voru: Recitation Miss Valda- son og söngur Miss Hördal, enda voru báðar kallaðar fram í annað sinn. Hr. Jón J. Straumfjörð, sem um undanfarin mörg ár hefir bóið hér i bænum, fór alfarinn með fjölskýldu sina áleiðis til British Columbia í fyrra- dag, þar sem hann býzt við að dvelja framvegis. Sagt hann hafi loforð fyrir stöðugri vinnu á laxniðursuðuverk- stæði. Jón er maður ötull og prýðis- vel greindur. Hann hefir kynt sig vel í þessum bæ, og er því eftirsjá að hon- um. Hkr. óskar honum ailra heilla i framtfðinni. Winnipeg-bær hefir grætt rómlega $23,000 á vatnsverkinu á síðastl. 9 mán- uðum. Bærinn hefir enn þá að eins notað gamla vatnsverkið, sem kostaði $237,000, en hefir af gróðanam borgað rentur af ailri upphæðinni, sem bærinn tók til láns, til að koma upp fullkomn- ari vatnsverki fyrir bæinn. Só upphæð nam $700,000, og eftir að hafa borgað rentur af allri þessari upphæð, hefir bærirn samt $3,785 afgángs, og það þó bærinn hafi lækkað verð á vatninu um i part síðan hann tók vatnsverkið að sér. — Það verða ekki mörg ár þar til þessi vatnssala verður stór gróðagrein fyrir bæinn. Samkoman, sem stókan Hekla hélt fyrra mánudagskvöld, gekk ágætlega. Fiskidrættirnir flngu ót, og kassarnir með svuntunum frá stólkunum voru seldir við háu verði á uppboðinu, eftir þvi sem vænta mátti. Þeir Kr. Ásgeir og Wm. Anderson buðu upp kassana. Dýrasti kassinn fór fyrir $2, og var hann frá Miss Minnie Senenson. Kr. Ásgeir talaði sferklega i hag fyrir jafn- rétti kvenna i ræðu þeirri er hann hélt á samkomunni. Yfirleitt láta allir vel yfir samkomnnni sem hana sóttu. Eng- inn keypti eíns marga kassa og herra G. Ólafsson kaupmaður, og gaf hann sumt af kössunum aftur inn til sam- komunnar, og voru þeir aftur seldir við hærra verði en áður Nefndin sem stóð fyrir samkomunni er mjög þakklát við alla, sem samkomuna studdu, að ein- hverju leyti. Siðasti Hockey leikur, af þeim sem sem leikast eiga milli Víkinga ór suður bænum og I. A. C. félagsins ór norður- bænum, verður leikin í Mclntyre- skautaskálanum i kvöld kl. 8,30. Það er talsvert jafnt á komið með þessum flokkum; þeir hafa leikið 5 sinnum í vetur og unnið 2 hvorir og jafnir í ein- um. Ef Víkingar vinna þenna leik i kvöld, þá eignast þeir algerlega bikar þann, sem herra Ólafur Ólafsson, frá Moose Jaw, gaf til kappleikanna, en ef I. A. C. félagið vinnur, þá eignast það bikarinn um 1 árs tima, að minsta kosti. Það má því bóast við að hvor flokkur geri sitt allra ýtrasta í þetta sinn, og ættu þvi sem flestir aðstand- endur piltanna að vera viðstaddir að njóta þessarar skemtunar. Aðgangur fyrir karlmenn verður 10 cents, en frítt fyrir kvenfólk. i Capt. Baldvin Anderson kom til TFinnipeg fyrir síðustu helgi. Hann vat að ná sér heimilisréttarlandi fast við endann á þeirri fyrirhuguðu Winni- pegvatns járnbraut C. P. R. félagsins, laust sunnan við Boundry Creek. Capt, Anderson hugsar sér að byggja þar al ment greiðasöluhós, bæði fyrir sumar- og vetrargesti. — Alt land er nó upp- tekið á þessum stöðvum. A. W. Puttee, þingmaður fyrir Winnipeg, lætur til sin taka í Ottawa. hann hefir gert tilraunir til að fá kaup póstþjónanna í Winnipeg hækkað. En fremur vill hann að stjórnin sjái til þess að viðgerð St. Andrews-strengj- anna sé gerð með daglaunavinnu og mönnum þar borgað “union”- kaup. Svo hefir hann samið við póst- málastjórann um að setja 3 bréfahirð- ingarstaði hérí bænum; einn í norður- annan í suður- og þriðja í vesturbæn um,þar sem hægt sé að skilja eftir bréf, kaupa frímerki o. þ, h. í járnbrauta- nefndum hefir hann komið fram and stæður félögunnm, og með r'éttindum almennings, til þess að hafa sem mest ráð yfir þeim. Snjósleði sá, sem herra Sigurður Anderson hefir fundið upp og látið byggja í vetur, er nó svo fullgerður að honnm var hleypt af stokkunum þann 9. þ. m., og þó hann næði ekki hrað- ariferðen vanalegum gangi, þá var það þó sýnt að hann verður að notum. Annars hefir ýmislegt í þessum sleða verið gert af vanefnum; meðal annars það, að vél só sem nó er í honum, er alt of afllaus til að knýja hann áfram með góðri ferð. En það þykir vist að þegar bóið er að koma honnm í það á- stand sem Mr. Anderson ætlar honum að vera í, þá mun hann reynast vel. Innlendir vélfræðingar, sem hafa séð sleðann ganga, láta vel af hugmynd Mr. Andersons, og telja vist að með tímanum reynist sleðinn ágætur. Önnur tilraun var gerð með snjó- sleða Mr. Sigurðar Andersons á laugar- daginn var. Sleðinn gekk allvel; fjöldi manna horfði á þessa tilraun og leizt vel á. $ I I i # * * * * * * * t * t t * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáinandi i bikarnum. x>á0ír þ“«sir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- * * * * * * * aðir til neyzlu í heimahósum. — 3 dósin flöskur fyrir $2.00. hjá öllum vín eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá Fæst REDWOOD BREWERY. EDWARÐ L- DKEWRY- IMannfnctnrer &. Importer, WIMtll’flCI. **•**«****«»»«**»*»««*««#* MJÖG STÓE Flaimelettes Teppi Hvít og grá að lit 75C. parið. Einnijí hvít ullateppi ágæt, 7 pund að þyngd $2.75 Hugsunarsamar matreiðslukonur vilja ætíð vanda sem bezt það sem þær bera á borð. Boyd’s brauð er hið bezta. Margra ára reynzla hefir sannað það. Heíurðu ekki veitt því eftirtekt hvað það er ágætlega smekkgott ? W. J. Boyd, 370 og 579 Main Str. 574 Main Str. TelefÓD 1176. 'Victorin Eniployment Itnrenn 482 Main St. Winnipeg, ótvegar stólkum vistir, sem eldakon- um, og við borðstofu og uppiverk á gestgjafahósum, einnig vistir í prívat- hósum. J>etta pláss er ætlað fyrir auglýsing frá Walter Suckling & Co. Sem birtist í næsta blaði. 318 Drake Standish. Drake Standish. 323 322 Drake Standish. Drake Standish. 319 mikil og óhljóð í herbóðunum. Framtiðar stjórn ari Algeriu var nó kosinn. Eftir þetta varð alt reglubundnara i herbóð- unum, því nó hafði einn maður fengið einveldi yflr öllum skrílnum. Hann sat reyndar ekki enn á formlegum veldisstóli, en það var ekki minsti efi í huga þeirra um það, að þeir mundu eiga frægum sigri að fagna i þessu stríði yfir þeim er þeir kölluðu: “hinar aðvífandi kristnu slettirekur”. Eitt af því fyrsta, sem hinn nýkosui CaUfi tók sér fyrir hendur, var það, að ráða fram ór þvi hvað gera skyldi við fangana. Bergelot tók nákvæmlega eftir öllóm ráðstöfunum þeirra, og skýrði þær fyrir okkur jafnóðum. Ekki ein einasta rödd kom fram til að mæla með því að okkur væri nokkur líkn sýnd. Hver einasti “Sheik” i herbóðunum mælti með því að við værum drepnir- Hið : eina sem þeiro kom ekki saman um, var það, hvernig og hvenær það skyldi gert. Sumir vildu láta drepa okkur tafarlanst. En aðrir héldu því fraro, aðrétt væriað nota okkur til þess að bera vopn og vistir fyrir herinn, þeg- ar lagt yrði af stað. Höfuðprestur hlýddi þegj- andi á umræðurnar. Svo horfði hann á okkur fast og lengi. Svo gaf hann þann órskurð, að ungfró Victorine skyldi verða þerna hans sjálfs. En allir hinir fangarnir skyldu reknir i einum hóp að borgarveggjunum í Algeirs og drepnir þar. Skyldu höfuð okkar hengd á stengur upp á virk- merkjalínur á milli hinna ýmsu kynflokka, Fylgilið hvers einstaks foringja valdi sér tjald- stað ót af fyrir sig og umgengust mjög lítiðfylgi- nauta annara fyrirliða. En Sidi-Mohammed hafði aðalstjórn yfir öllum hernum. En samt bar mest á þessari sérlund og ó- mannblendni hjá ólfaldaherdeildinni. Þeir héldu sér algerlega Iráskildum frá öllum hinum. Fregn- in sem úlfaldakóngurinn—eins og við kölluðum hann—hafði fært Kalifanum, var svo sérstak- lega þýðingarmikil, að það hóf fregnberann und- ireins til sérstakra valda og virðinga og varð hann þegar aðal-ráðgjafi Sida-Muhammeds. Og enginn maður í líkum kringumstæðum hefir nokkru sinni haft við hlið sér dnglegri eða fram- sýnni -áðgjafa, heldur en hann var, þessi ólf- aldakóngur. Hann sá undir eins alla afstöðu herbóðanna og réði fram ór á svipstucdu hvað gera skyldi. Hann gaf nákvæmar gætur hinum ýmsu her- deildum eða kynflokkum. Einnig aðgætti hann nákvæmlega alla fangana, og einkum gaf hann mér sterkar gætur. Kg aðgætti þenna náunga meðhálfgerðri ógn og undrun. Hann starði svo oft á mig, að ég þóttist viss um að hann þekti mig frá fyrri tíð. Ég hugsaði um það rneð sjálfum mér, hvort ég ætti þar enn einn óvin að etja við, sem vildi skerða mig fjöri og frelsi. Hann sýndi æði mikla kænsku og framsýni er hann kaus tjaldstæði fyrir sig og flokk sinn. Auðvitað þurfa hundrað ólfaldar stærra tjóður- svið heldur en jafn margir hestar. Herbúðirnar fyrst «ð gefa lesaranum hugmynd um afstöðu herbúðanna, og alt fyrirkomulHg þeirra. Tjöldin voru reist. eins og áður var getiö, niðri í dalverpi einu. Það varreyndar ekki dal- .ur í venjulegri merkingu, heldur að eins lítil lægð. Lítil á eða lækur rann frá norðri til suðurs og utan í smáhæð að vestanverðu við ána voru flest tjöldin reist. Þarna mátti sjá fleiri þósundir af tjöldum meðfram árbakkanum, meira en mílu vegar á lengd, og alllangt upp eftir hlíðinni. Hinum- megin við ána var sléttlendi með hvanngrónu grasi, og var hestunum beitt þar. Þessi gras- slétta náði einslangt og augað eygði norður og suður fram með ánni, og hér urn bil tvö hundruð faðma upp frá henni. En þá tók við graslaus sandauðn. Af einhverjum ástæðum, sem viðekki þekt. um, höfðu Arabarnir kosið að byggja vígi sín grassléttumegin árinnar. Það voru fáein tjöld þeim megin. en aðalherbóðirnar voru hinumegin árinnar. Þessi á var bæði mjó og grunn, aðeins nægilegt vatnsmagn í henni til þess að herinn ekki liði vatnsskort og til að vökva og frjófga grassléttuna. Hervirkið var reiat rétt við árbakkann. Voru í því tólf fallbvssur og sneru þær sex í hvora átt. En svo var um bóið, að hæ«t var að snóa þeim í hvaða átt sem maður vildi með lítilli fyrirhöfn. Það yar auðséð á öllu, að það voru skarpar isveggnum, til viðvörunar öllum kristnum mönnum. Alt af stöðugt bættust við heraflann nýir og nýir menn, sem drifu að ór öllum áttum. Voru það flest svartir, óþriflegir og þrælmannlegir flækingar.j En stundum komu líka heilir flokkar í einu af vígmannlegum Aröbum, undir forustu voldugra höfuðsmanna, sem voru mjög ákafir að aðstoða þessa miklu frelsishreyf- ingu og vonuðust jafnframt. eftir að þeim tækist að auðga sjálfa sig eða bæta kjör sín á einhvern hátt, ef uppreistin heppnaðist, og þeim tækist að bola kristnum mönnum burt ór landinu. Sumir komu riðandi á ólföldum, en aðrir á hestum. En miklu færri höfðu þó ólfalda, því þeir voru yfir höfuð of dýrir fyrir þessi börn merkurinnar Þegar fáeinir ólfaldar bættust við að her- bóðunum, var því ætíð fagnað og vel farið með þá, því slíkar skepnur voru mjög nytsamar íyrir uppreistarherinn. Það er því hægra að ímynda sér en lýsa þeim æsingum og fagnaðarlátum, sem á gengu nokkru síðar, en dagur var að kveldi kominn, og við sáum svo hundruðum skifti af óiföidum koma í lest á leið til herbóðanna. Hinum vold- uga höfuðpresti, Sidi-Mohammed, var þegar gert aðvart um þetta, og gerði hann þegar ráðstafan- ir fyrir að tekið skyldi á móti þessari mikilfeng- legu og auðugu lest á sæmilegan hátt. Settist hann sjálfur á hestbak og allir fyrir- liðarnir með honum; röðuðu þeir sér i fylkingu fyrir utan tjöldin. Nó varð alt á tjá og tundri.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.