Heimskringla - 26.04.1900, Side 2

Heimskringla - 26.04.1900, Side 2
HEIMSKRINGLA 26. APRIL 19CX). Heimskringk PUBLISHED BY The Heimskringla News 4 Publishing Go. VerðblaðsinsiCanada og Bandar. 81.50 um árið (fyrirfram borgað). Sent til íslands (fyrirfram borgað af kaupenle «m blaðsins hér) $1.00. Peningar sendist í P. O. Money Order Registered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir 4 aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með affðUum B. h. BaMwinson, Editor Swanson, Manager. Office : 547 Main Street. P.O BOX 305- íslendingar valdalausir Ekki verðar því neitað að ís- lendingar f Winnipeg sén lítilþsegir í kröfnm sinum gagnvart hérlendum meðborgurum. Þeir gera enga til- raun til þess að komast í bæjar eða skölastjórn, og yflrleitt enga tilraun til þess að hafa nokkuct atkvæði f meðferð á bæjarins fé. Þeir ganga að kosningaborðinu þegar bæjarráðs- kosningar fara fram, greiða atkvæði sitt með þögn og stillingu með ein- hverjum hérlendum manni sem heflr haft framkvæmd til þess að sækja um að mega vera meðráðandi í nefnd þeirri sem leggur skatta á landann, og ræður svo meðferð á því fé sem hann er knúður til að borga í bæjarsjóð. Þetta fyrirkomu- lag er ákjósanlegt að' því Ieyti að landar vorir þurfa engar áhyggjur að hafa af þessura málum aðrar en þær, að vinna fyrir sköttunum og borga þá. Svona heflr það gengið I nafni á lofti- f?erði það að lífsstarfi í þessi 23«6a 24 ár sem íslendingar sinu að utvega íslandi þá stjórnarskiá annan f “Park”-nefndinni. Alt þetta getum vér gert við næstu ára- mótakosningar, og alt þetta verðum vér að gera. Þá fyrst getum vér vænt þess að landar vorir fari að njóta aðgangs að vinnu til.jafns við aðra menn, og þá fyrst höfum vér tekið o»s þá stöðu í þessum bæ sem oss ber að réttu. Þá fyrst er fram tíð vorri hér og sóma borgið. Islendingadagurinn í Argyle. Þeim hefir komið saman um það forstöðumönnum íslendingadagsins í Argylebygð, að halda þjóðhátiðina þar f sumar þann 19. Júnf. Það er svo að sjá, sem þeir kæri sig ekki um að að- hyllast 17. Júní sem Þjóðminningar dag, og er það vel farið, því sá dagur hefir ekki náð neinum vinsældum með al landa vorra hér vestra. Aðal-ástæða Argylemanna fyrir þessari breytingu, frá þeim degi, sem þeir aðhyltust síðasta ár, er sú, að draga saman hugi manna um einn sam eiginlegan íslendingadag fyrir alla ís lendinga f Ameríku, ogerþað mjög lofs verð hugmynd og allrar virðingar verð En hvort rök þau sem þessi breyting er bygð á, eru jafn viturleg, eins og til gangur nefndarmanna er að sjálfsögðu góður, það getur orðið, og verður, sjálf sagt álitsmál. Það eitt er sjáanlegt, að þeim finst ekki minning Jóns Sigurðs sonar þess virði að henni sé haldið á lofti, og þess vegna eru þeir nú ekki lengur með því að 17. Júní sé haldið á lofti. í þessu eru þeir réttir, því að það er engin ástæða til að halda þess manns hafa búið í þessum bæ, að andan- teknu einu einasta ári þegar Árni kaupm, Friðriksson sat í bæjar- stjórninni. Hvorki fyr né síðar hef- ir nokknr íslendingur gefið sig fram til að sækja þar um sæti. Á fyrstu árum vorum hér, var þetta ekki svo tilfinnanlegt. Þá var bærinn lítill og vinna sú, sem hann átti yfir að ráða, að sama skapi. En nú er hér orðin stór borg með 50,000 íbúum, og skattar bæjarins nema nú orðið um eða yfir hálfa milj. dollara á ári. Þetta fé gengur alt til um- bóta í bænnm og til kenslumála, og eftir eðlilegri rás viðburðanna ættu landar vorir að njóta síns hluta, sam kvæmt fólksfjölda, af allri bæjar vinnu. Tala landa vorra hér í bæ mnn vera nálægt eða yfir 5000 að meðtöldum hérfæddum börnum þeirra, og fasteignir þeirra í bænum, sem þeir borga skatta af, um eða yflr hálfa milj. dollara. Á Ross Ave. einsamalli telst oss fasteignir ís lendinga vera um $50.000 virði. sem allur þorri þjóðarinnar er óánægð ur með. En á hinn bóginn sjáum vér ekki að Jóna-skiftin hjá þeim Júní mönnum hafi mikið til síns ágætis, og víst er um það, að ef minning Jóns Sig- urðssonar er ekki uppáhaldsverð, þá getur verið álitamál að hve miklu leyt þessi nýi nafni hans, Gtíslason hafi unn- ið til þess að minningu hans sé haldið uppi á komandi öldum af niðjum ís- lendinga í þessu landi. Þessi sífelda dagabreyting, Júnímanna bendir óneit- anlega á stefnuleysi þeirra í íslendinga- dagsmálinu. Þá langar auðsjáanlega til a? útbola -'2. Ágúst, en þeir vilja heldur ekki hafa 17. Júní, og eru svo í raðaleysi með að finna nýjan dag, sem nokkurt þjóðlegt gildi hafl og sem lik- legur sé að ná nokkurri festu í huga og hjörtum almennings. Sú hugmynd að vera sífeldlega að skifta um dag í því skyni, er, eins og nefndarmenn komast að orði, “aðráða bót á þessari sundr ung”, sem orðin er á íslendingadags- málinu hjá oss hér vestra. Auðvitað liggur það næst þeim Júnímönnum að Eignir lauda vorra f þessum bæ fara ráða 1:,ðt á sundrunginni; enda er hún óðum vaxandi að tölu og hækka í Þeim að ollu leyt' kenna. Þeir hafa yerðí. Það er því ekki ósanngjarflt llvað ofan 1 annað gengið á gerðar að ætlast til þess að vér fsl. hefðum sættir tór 1 ^mnipeg í.þessu máli og nnhver áhrif í bæjarmálum, og að /ér réðum yfir vorum skerf af þeirri vinnu sem bærinn hefir yfir að ráða, handa þeim af löndum vorum sem geta og vilja njóta hennar. Þetta er bæði eðli- legt og sjálfsagt, En þó verður því ekki leynt að vér höfum hér sama sem engin áhrif, getum enda ekki í mörgum tilfellum komið einum landa að vinnu þeirri sem bærinn notað öll þau ódrengs meðöl, sem þeir tiltölulega I valcl á’ t'1 hess a9 gera sundrung í þessu fslendingadagsmáli. Og vér getum e :ki gert að því, að oss finst nefndin í Argyle hafa tekið þá miðlun- araðferð i máli þessu, sem er jafn óvít- urleg, eins og hún er áreiðanleg til að verða gagnslaus. Að vorri hyggju hafa þeir aukið sundrungina meira nú en nokkru sinni áður, með þvf að skapa ser nýjan dag, að fornspurðum báðum ákveðna stefnu i þessu máli, og halda |ér við það sögulega atriði, sem 1 aug- um mentaðra íslendinga á íslandi hefir svo mikið gildi, að þess er vert að minnast. Það má ganga að því alveg sem gefnu, að íslendingar á íslandi halda við 2. Ágúst hér eftir, eins og þeir hafa gert i höfuðstað landsins. Og það er og á að vera í sambandi við föð- urland vort og þjóðina þar, að vér höldum nokkurn íslendingadag. En á hinn bóginn hafa Argyle-búar fullan rétt til þess að gera sér glaðan dag hve- nær á árinu sem þeir álíta hentugast fyrir sig, og í minningu um hvað helzt sem þeim gott þykir. Bn íslendinga- dagur getur það aldrei orðið. Og svo óskum vér þeim til lukku með þann dag, sem þeir hafa valið sér, og vonum að þeir skemti sér vel. Ar. VII. Fráfall gamla Guðmundar stvdents. —Hálfstolið og hálffrjálst.— Eftir Stephan G. Stephansson. og Þjóðverjar hafi þar stór hópum, þó þeir séu en vér og eigi hér minni og borgi minni skatta. ræður yfir. Þó að bæði Skandinavar ágreiningsflokkunum. Hvorugur þeirra atvinnu í er virtur viðtals um þennan nýja dag mannfærri °§ ekki nokkur tilraun gerð til'sam- fasteignir komulags. Næst má væntanlega bú- Alt þetta j ast við ÞV1' að landar vorir í einhverri annari nýlendu rísi upp með enn nýja samkomulags tilraun, með því að halda enn þá annan áður óþektan dag hátíð- legan i minningu um eitthvað áður ó- heyrt, og svo koll af kolli, þar til allir dagar á árinu verða orðnir fslendinga- eru sjálfskaparvíti, það er að kenna samtakaleysi sjálfra vor, og því að vér krefjumst ekki þess réttar sem oss ber hér sem öðrum borgurum. Þetta er orðið oss all tilfinnan- anlegt og bagalegt, því eftir því sem fólki voru fjölgar, eftir þvi verða dagar. Þétta hyiklyndi Júnímanna er þeir fleiri sem bæði vilja og þurfa komið svo langt, að það er orðið' fólki að njóta þessarar vinnu, og þeir ættu veru héi til hinnar mestu háðungar, að geta notið hennar. og öll sú undiralda, sem þetta tilbreyt- Vér höfum áður minst á þetta inga-brask Júnímanna veltur á, er til mál, og vér gerum það uú á ný, sundrungar, en ekki samkomulags, með þeim tilgangi að landar vorir Þeim er ant um, ekki einasta að snndra hafi tímann fyrir sér, fram að næstu ísiendingum hér vestra, heldur miklu bæjarráðskosningum, til þess að setja út menn til að sækja um 2 sæti í bæjarstjórninni, fyrir 3. og 4. kjör- deild, því þar geta þeir eflaust kom- ið sínum mönnum að hvenær sem þeir taka sig fram um að gera þið. Svo ættum vér að eiga að minsta kosti einn mann f skólastjórn og fremur—og það sem er miklu lakara, — að kæfa mirningar-sambandið milli Vestur- og Austur-íslendinga, með því að skapa sér hér þann dag, sem þeir vita með vissu að aldrei verði viðtekinn á íslandi. 2. Ágúst-menn hafa á hinn bóginn það til síns ágætis, að þeirj^halda við Gamlárskveldið var indælt vetrar- kveld, veðrið notalegt eins og vor- blíða, en andrúmsloftið léttara og hreinna; andvarinn frá jöklinum lék um mann eins og fjörgvandi ylur, manni jafnvel fanst að snjórinn sjáif- ur myndi hlýr og voðfeldur eins og mjúk og hrein dúnsæng. Birta tungls og stjarna var mildari en nokkurt sólskin, þó hún væri ekki eins skær, Hálfþíður úthaginn blasti við manni snivinn eða auður, eins og jólahlák an hefði gert hann að tryggum sátt mála milli sumar-sólbruna og vetrar harðinda. Gamlárskveldið var bjart og blítt, Hefði maður átt að velja um það, og fegursta sumardaginn, sem maður mundi eftir, og ekki getað hrept nema annaðhvort, myndi maður helzt hafa dregið um þau blindandi. Enginn veðurnæmur mannshugur gat gert mun þeirra öðruvísi. — Séra Hákon fannþað líkaá sér, hann var hress og léttur í spori, þó hann væri orðinn hálf sjötugur. Bæ arleiðin frá Garði ofan að Gerði var örstutt, enda óaði honum ekki við henni, þó nótt væri komin og hann einsaman. Hann þurfti heldur ekki að prédika í Garðskyrkju að morgni, Sveinbjörn, aðstoðari hans, átti að gera það; því var hann líka feginn, uppgefinn og úttæmdur eins oghann var, á fjörutíu ára prédikunum, öll- um um sama efni. Jafnvel meðal skynsemi felst að það myndi vera ireytandi að kvoða sömu vísuna alla æfl, ef ekkert mætti skifta um nema róminn, þó maður tryði að hún væri allra vísna fallegust. Hugur séra Hákonar var allur fang- inn af endurminningum og von, þetta gamlárskveld. Gamli séra Guðmund- ur stúdent í Gerði, hafði sent til hans og beðið hann að vitja sín þessa nótt, Guðmundur hafði legið rúmfastur all- lengi og var talinn aðfram kominn. Marga nóttina höfðu þeir saman ver- ið um æfina, jafnaldrar, skólabræður, nærri aldavinir. f mðrgu öðru höfðu þeir þó faiist á misumdagana Ham- ingjan hafði geflð Hákoni þetta far- sæla meðalvit, sem gerði hann að sómamanni, sveitaröðling og nú loks að prestaöldungi. Æfi Guðmundar hafði gengið slörkulegar. Enginn frýði honum vits, þó ágreiningur væri um hver maður hann var. Einstaka maður mintist hans til góðs; flestum stóð stuggur af framkomu. hans og vitsmunum; þeir sáu ekki að aðrir en hrekkjamenn þyrftu á svo miklu viti að halda. Það var almennings- grunur, að hann væri misendis-karl, þó enginn gæti sagt með vissu hvað helzt ilt hann hefði gert. Endurminningarnar í huga séra Hákonar runnu frá því, hve rauna- legt það væri, að Guðmundi varð lít- ið gagn að miklum hæfileikum. Svo rifjaðist upp æfisaga Guðmundar, frá því hann var gálaus en drcnglyndur unglingur, sem þótti óskðp vænt um móðursína. Þeirólastuppnágrennis. Svo fóru skólaárin í hönd. Fram- an af var Guðmundur öfundlaust uppáhald allra bekkjanauta sinna. Það var eins og það lægi í meðvitund þeirra allra, að treysta honum tij uærri alls, eins og^ honum væri ekk- ert ofvaxið og væri ákvarðað miKil- menni. Seinustu ná það samt minkandi. Það leit út eins og hann hefði orðið fráskila skólabragn- um, væri ekki lengur fullorðið barn, sem lærir það sem því er sett fyrir, eins og hinir, sem vóru honum sam- tíða. Vit, sem efar hið viðtekna, er allatíð einrænt og sjálfbirgingslegt í augum sprenglærðrar einfeldni. Hann lenti í deilum og kepni og ein- angraðist æ meir. Þó það sýndist auðunninn leikur, að sigra ekki meiri garp, með viðurkendri, samlagðri, óhaggandi vizku, ótal spekinga og kennifeðra, sem skólafræðin hvíldi á, varð Guðmundur stundum svo skarp- seigur í hugsunum og örðugur við- fangs að verja sitt mál, og svör hans vóru svo keimlík heilbrigðri skyn- semi, að þó andstæðingar hans vissu að hann hlyti að hafa haft miður, fundu þeir þó til þess, að sinn eigin sigur var ekki eins auðsjáanlegur eins og þeir bjuggust við, og vóru því ekki allskostar ánægðir með hann Guðmundur útskrifaðist þó og hefði getað orðið prestur, en það vildi hann með engu móti, jafnvel þóunn ustan sliti við hann heitorð; því for eldrar hennar sáu henni engan far borða, nema hún yrði prestkona að minsta kosti. Séra Hákoni var það enn minnis stætt, hvernig hann iagði að Guð mundi, að breyta slíkri fyrirætlun og hversu Guðmnndur tók af um það, því sér hnykti við prestaeiðnum Hvernig sem Hákon reyndi að færa honum rök að því, að loforð manns um að vinna hið æðsta og háleitasta lífsstarf í heiminum, gæti aldrei ver ið varhugavert, þó kraftar manns gætu ef til vill ekki haldið það alt, brosti Guðmundur að heilræðum hans og daufheyrðist, en hélt því fram, að það sem væri rétt gert af Hákoni sjálfum, gilti ekki jafnt um alla menn. Enn mundi Hákon gerla hverju Guðmundur svaraði, þegar hann spurði loks í einlægni sinni, hvert hann hefði náð í bækur Ariusar eða Zvinglis ? Voðalegri villutrúmenn þekti Hákon ekki í þá daga, og ekki að öðru en því sem eftir þeim var haft og hrakið fyrir þeim—löngu fráverandi dauðum; honum kom ekki tíl hugar, að Guðmundur gæti verið orðinn katólskur, prótistantisk sál að ætt og uppeldi, sem sú óguð lega kyrkja gat ekki hafa gert neitt peningaboð í. Guðmundur lagði krumluna á öxlina á honum. “Heyrðu Hákon sveitungi,” sagði hann, “manstu eftir honum Skúla skottulækni, sem aldrei vissi hvað að neinum sjúkling gekk og sagði svo altaf, “að það mundi vera tegund af ormaveiki”—eða honum Finni gamla á Fjárvanka, sem æflnlega svaraði ef hann misti skepnu, og var spurður um tildrögin: “0 hún hefir vfst ét- ið gras og eitrast af því!” Eins ætl- ar þér að fara. Ég veit ekki hvort ég man hvað Arius og Zvingli eiga að hafa sagt, nema ég fletti upp á því Það eru atvikin sem mig hafa leitt afvega, ef þú vilt svo. Manstu þeg- ar það datt upp úr mór að Edda og Biblían væru innblásnar á líkan hátt ægar við piltar nokkrir sátum sam- an í fyrra og viðtalið lenti af hend- ingu á goðafræðinni, kappið sem úr iví varð og eftirsögurnar ? I fyrst- unni slepti ég þessu af rælni, án þess nokkru sinni að hafa hugsað um það. Eg var viss um, að það var rangt mál og óverjandi, og ætlaði sjálfum mér að rekast í vörðurnar við fyrstu mótmæli, Þegar ég svo fór að verja jað, blöskraði mér sjálfum alt sem ég fann og með því mælti: Það var eins og að sjá að óvöru í gegnum holt og hæðir. í huga mínum opn- aðist nýr heimur af sambðndum og röksemdum, sem ég vissi ekki áður að neinstaðar væri til. Nú nær hann út yfir öll þau trúarbrögð sem ég ækki, og sjálf byrjunin stendur á höfði hjá mér, svo: að í upphafi skapaði maðurinn guð. Svona strönd- uðu trúar-lærdómarnir. Svoerkenn- ing og breytni; til skamms tíma hefði ég dáið uppá að það væri eitt og sama, og kent ófullkomleik trú- aðra um áhallann, eins og aðrir.- Kenningin er nógu trúuð alstaðar, það vantar ekki; svo var Júdas líka en breytnin selur hana fyrir verð, eins og hann gerði. Á þetta hefi ég rekið mig nýlega, og þá hvarf mér virðingin, sem ég bar fyrir henni. Svo eru til fáeinir raenn— þú ert t.d. einn, þvf er mér vel við þig, gæti ekki átt í illdeilu við þig, né þú við að mig—þessir fáeinu menn eru vand- ir og góðir. Siðferðistilfinning þeirra styðst við alt sem göfugt er og fag- urt í kenningunni; hún er ekki nógu þroskuð til að standa ein, en vefur sig utan um fallegu boðorðin og fögru loforðin, af því þau eru eðli þeirra samkvæm, þó þau væru ekkert nema ímyndun ein. En það er til meðal við allri skynsemi, það heitir sultur, þegar ég hefi tekið inn nóg af þvf, sæki ég um brauð.” Hákon hafði ekki gleymt, hve hon um ofbauð þá af Guðmundi og sjálf- um sér: fjarstæður Guðmundar, sem gengu guðleysi næst, og ráðaleysi sitt að átelja og leiðrétta. En honum hugkvæmdist ekki neitt nema spyrja: Hvað ætlar þú þá að gera “Kyrkjunni get ég ekki þjónað bráðina, ’ sagði Guðmundur, “eftir eðli sínu getur hún ekki verið sið ferðislega hreinlynd. Presturinn má ekki segja við Brota-Björn af stóln um: Þú ert bófi Björn: Það væri rógur, trúi ég. Hann verður ein ungis að kenna: “að heimurinn liggi í hinu vonda,” svo Björn taki það ekki sérstaklega að sér, sem hann þyrfti þó helzt að gera. En af því ég er lærður maður, alinn upp embættis og ónýttur til líkamsvinnu, nema helzt að fijúgast á, verð ég að ná í eitthvað sem laun hanga við Réttvfsin er blind, það er satt, hún má skera upp úr með skoðun sína, og segja við þjófinn: þú ert þjófur! að minsta kosti við þá allra smærstu. Eg held ég reyni að verða böðull.” — En svo varð Guðmundur aldrei böðull. Eftir tíu úra flækings-basl hans, könnuðust margir við “Guð mund stúdent.” Þegar hann var orðinn prestur, var “séra Guðmund ur stúdent” nafnkendur maður í sínu héraði, þó menn gætu varla sagt hvers vegna ; það lá ekki neitt betra né verra eftir hann, en hvern meðal prest, sem menn gætu greinilega bent á. Á þeim árum féll séra Hákoni hann einna verst í geð; þó varð honum aldrei nema hlýtt til hans. Skyn semis-grillur Guðmundar höfðu held ur ekki lagast. “Þvf tókstu prest skaþ ?” spurði séra Ilákon hann, eins og hann hefði aldrei eggjað hann á það. “Til að borga skollanum hans eigin mynt,” svaraði Guðmund ur, “eða þessu, hvað sem það nú er, sem einskorðaði atvinnu mína, tók af mér konuefnið og tætti mig upp duggara-peisu.” Séra Guðmundur stúdent varð und arlega ónotaleg flís f holdinu á sinni eigin stétt. Naumast var þó hægt að fetta fingur út f embættisfærzlu hans hann gerði alstaðar lögskil: En við- ræður hans og sögur af sjálfum sér, jafnvel í heyranda hljóði fjölmennis, gengu yfir alla prestlega hæversku. Það var naumast til sú hrösun um öll boðorðin tíu, að undanskyldu hinu fimta, sem hann ekki gæfi í skyn, að væri dagleg tilviljun hjá sér, og fann iá æfinlega samskonar dæmi hjá öðr- um helgum mönnum, forfeðrunum postulunum, kyrkjufeðrunum, jafn vel Kristi sjálfum, í að tala virðing- arlítið um lærða menn og andlega leiðtoga. En, eins og hver maður er við sína heimsku bundinn, þannig hafði hver stéttarbróðir hans sinn galla og þektu að sögurnar vóru reyndar af sjálfum þeim og fleiri en ein af sumum. Samt gútu þeir ekki látið á því bera, og annaðhvort reyndu að finna honum einhverja lík- lega afsökun fyrir ðllum breiskleik hans, eða látast skilja að hann ein- ungis væri að spauga. Lakast var, að flestar sögur hans um afbrot sín, að dæmi hinna helgu manna, líktust mörgu því, sem hnaut f mönnum um prófastinn sjálfann. Við nákon hlóg Guðmundur að öllu þessu. “Oft hef ég nú skorað á þá, í allra heyrn, að kasta fyrsta stein- inum,” sagði hann, “en enginn þeirra þorir það. Hræddir við að hitta sjálfa sig.” Séra Guðmundur var ó- vinsæll, nema hjá fáeinum einstæð- ingum, sem höfðulágtum sigogeng- inn matti hvað sögðu. Loksins komst prófasturinn í langt og flókið útbygg- ingarmál við fátækan og lítilsigldan bónda. Vissi enginn hvaðan bónd- anum kom kapp sitt og lögvizka; grunaði marga að séra Guðmundur væri traust hans og ráðgjafl. Og hvað sem málavöxtum leið, tortrygðu þeir Guðmund allir, sem minna vit hófðu. — “Nú hef ég sagt af mér prest- The Bankrupt Stock Buying Gompany. 565 og 567 Main Str. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick. Yér erum sífelt á undan öðrum Sjerstakur karlmanna Nœrfatnadur 50 tylftir af karlmanna sumar rær- fötum, vanalega seld á 75c, hjá oss 45c hver fatnaður. 50 tylftir karlm. “Balbriggan” nær- fitnaðir, seldir í flestum búðum fyrir $1.00, hjá oss 45c hver nærfatnaður. 48 tylftir karlm. “Merino” nærfatn- aðar, ætíð seld fyrir $1.50 til $1.75, hjá oss$1.00 fatnaðurinn. 24 tylftir karlmanna al-ullar nær- fatnaðir, tvöföld skyrtubrjóst, vanaverð $1.75, okkar verð meðan þau endast 65c hver fatnaður. 200 tylftir “Dennin” strigabuxur, sem vér ætlum að selja á 75c hverjar buxur þrátt fyrir inn- kaups verðhækkun. Vér höfum enn þá eftir 68 karlmanna regnkápur, tvíhneftar, búnar til úr ensku “Covert”-klæði og seldar í öllum búðum á $7.00, hjá oss að eins $3.75. 34 tylftir karlm; svartar “Satin’* skyrtur $1.00 virði, hjá oss 65c Vér höfum fullar byrgðir af karlm. utanhafnarfötum, og sérstðkum buxum, sokkum og skóm með lægra verðí en hægt er að fá það fyrir í nokkurri annari búð í Canada. ér kaupum og seljum fyrir pen- inga út í hönd, hver sem í hlut á. ér skilum peningum aftur ef vör- urnar eru fekki þóknanlegar. 565 Main St., Cor. Rupert St.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.