Heimskringla - 07.06.1900, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.06.1900, Blaðsíða 2
HEIMSKJRINGLA 7 JUNI 1900. Deimskringla. PtJBMSHED BY The Heimskriugla News 4 Publishing Co. VMðblaðsinsíCanada og Bandar. $1.50 um árið (fyrirfram borgað). Sent til Islands (fyrirfram borgað' af kaupenle um blaðsins hér) $1.00. Peningar sendist í P. 0. Money Order Registered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknár með affðllum R. Ii. Baldwinson, Kditor Office : 547 Main Street. P.O BOX 305. Óþörf verkföll. fyrir 300 daga 10 stunda vinnu á dag. Vér litum svo á, að almenn ingur vilji gjarnan vita verkamenn fá vinnu sína vel borgaða, og sé ffis að veita þeim siðferðislegt fylgi sitt, til þess að svo geti orðið. En strax og verkamenn fara að beita ósann gjörnum yflrgangi og taka sig sam an til þess að gera verkföll að ástæðu- lausu, þá má búast við að þeir tapi hylli og velvilja almennings, og það hlýtur að verða til þess að skaða mál stað verkamanna og hindra það, að þeir fái þá viðurkenning sem þeir þurfa að fá og sem er algerlega nauð synleg til þess að félagsskapur þeirra þróist. Það er fyllilega viðurkent að verk- föll eru stundum nauðsynleg ogenda óhjákvæmileg. En í þessum tveirn- ur tilfellum sem að framan eru nefnd, voru þau alveg óncuðsynleg. Upp- Það hafa n/lega verið gerð tvö verkföll hór í bænum, sem að voru áliti bar ekki bráða nauðsyn til að I tök þeirra lágu öll hjá verkamönn- gera, og sem að voru áliti gera verka- unum, og voru gerð til að öðlast mönnum hér meira ilt en gott, er til stundarhagnað og til að kúga út úr lengdar lætur. verkveitendum hærra kaup fyrir Fyrra verkfallið var gert af mál-1 vinnu, heldur en vinnan er verð. urum og “betrekkjurum,” ekk þeim beztu eða hæfustu í þeirri iðngrein, I heldur af þeim sem höfðu mest sjálfs- álit og mesta drottnunargirni. Þessir menn heimtuðu að vinnutími skyldi vera að éins 8 stundir á degi hverj- um og vinnulaunin minst 30c. um hvern klukkutíma og 45c. um hvern Þingræða. Vér getum hugsað oss hverskonar tilflnningar hafi hreyft sér hjá Mr. Norquay, þegar hann stóð upp úr sæti slnu hér í þingsalnum og krafð- ist þess, að sá sem bæri þessar kærur á sig, léti annaðhvort handtaka sig og höfða sakamál gegn sér, og koma fram fyrir dómstólana með allar þær sannanir sem hann þættist hafa gegn sér, eða að hann væri þá svo sann- gjarn, að mæta sér fyrir nefnd sem mætti setja til að rannsaka gerðir sínar, svo hann gæti verndað héiður sinn frammi fyrir fylkisbúum, sem hann hefði svo lengi þjónað. Þetta var ekki ósanngjörn krafa. En þó var henni neitað. Ég ætla að lesa yður upp lítinn kafla úr ræðu hans, er hann bað andstæðinga sína að leyfa sér að verja mannorð sitt gegn ákærum þeim, er þeir höfðu vogað að bera á hann “Hann krafðist þess að sett væri rannsóknamefnd til þess að athuga kærurnar gegn sér, og ef hanrr þá reyndist sekur, þá væri hann viljug ur að fara þangað sem honum hafði verið til vísað af manni þeim, sem hafði nefnt hann Indíána. Vera mætti að hann hefði að einhverju leyti vanrækt skyldu sfna, með því að viðhafa ekki eins nákvæmt eítirlit eins og hefði átt að vera. En sér hefði verið kent um að hafa verið í launmökum við járnbrautabyggjend- ur. Viðvíkjandi þeirri ákæru, þá Utdráttur úr ræðu eftir Mr. Rogers (frá Manitou), flutt á Manitoba fylk- isþinginu 15. Maí 1900. “Ég óska eftir athygli þingsins klukkutíma í yfirvinnu. Oss er sagt I meðan ég set fram nokkrar einlægar að 2 eða 3 málara “contractors” hafl | aðflnningar við ræðu þingmannsins I ka8taði hann henni beint tii baká tií lofað verkfallsmönnum að verða við fynr mið-Winnipeg (Col. McMillan) keirra sem hefðu borið hana fram. kröfum þeirra. En mikill fjöldi mál- og tilraunir þær sem hann heflr gert Mr. Greenway hefðiátt að hafa sann- arahéríbænum voru ekki einasta til að verja gerðir gömlu stjóraar-1 anir og framví8a þeim> þegar hann ekki með i þessari heimtufrekju, mnar, sem hann var meðlimur í, og I bar fram kærurnar. Það væri níð. heldur voru þeir beint á móti henni tilraunir hans til að svara ákærum inír8braa-ð að aefa sér ekki tækifæri og það er víst alveg óhætt að fullyrða I þeim, sem féhirðir fylkisins það, að þeir sem þannig stóðu utan Mr: Davidson) bar fram í ræðu sinni því hann metti meira heiður sinn og við kauphækkunarkröfuna, séu alt á fimtudaginn var. siima nánustu, en sitt eigið líí, og ef eins góðir verkamenn og hinir, sem Fyrst langar mig til að óska vini stjórnarformaðurinn vildi hvorki bundust þessum samtökum til þess mínum fylkisféhirðinum til lukku sanna ákærurnar, né heldur setja að reyna að kúga verkgefendur sína með hina ágætu ræðu hans um fjár- rannsóknarnefnd í málið, þá væri til að veita þeim ósanngjarna kaup- hagsástand fylkisins. Ég álit að hann hugleysingi og í hæsta máta hækkun fyrir aukatimavinnu, og það hann eigi skilið þakkir þingsins og fyrirlitlegur maður má búast við því, að einmitt þeir sem fylkisbúa fyrir það, að þeir hafa nú * vm nú þingmaðarinn fyrir mið. eng.„ ÞSB tíku I t™ k«g»„ar- , fyrau einni, tólf long- *r fengid Winnip,e „eíLaina s hreyfingil, verð, i mfirgnm t.lfelInm ,u|lk„mna „e Mna .. „„j,,,.. þi, l&tmr njfita Mnnglm, meS Þv að fjirh»g fylw.ln,. Q, þrMt fyrir það l6,JK^ h Jok|mr veiui Job„ ve,o, þe,m verk ,em þe.r he®n ekh þ,i hann hafi gert þetta og þrttt fyrir La,nga N„r<,ua;, krlngumMæð. ammrs feng.fi, en að framhJH h.nnm þa8 þs b.n„ ga,9 and,.«ði„g„„um Lrnar v„r„ gagnsteðar þvl ,em þmr verði gengið með þegjandi fvrirhtn- alla þá viðurkenning, sem þeir gátu eru n(l ingu, sem eru þektrr að því, að sitja mögulega vonast eftir, þá hefir þó yflr og nota hvert tækifæri sem þeir Mr. McMillan reynt að sýna, að ræða,. ,, þykjast sjá að geti haft lítilfjörlegan hans hafi ekki verið fjármálaræða, ‘e l' 8ett Út í’ er ^að’ að stjörnarfor- stundarhag fyrir sjálfa þá, án nokk-1 heldur partisk ofsóknarræða gegn Imilðurinn hafl ekkl &eflð honnm tæki- urs tillits til þess, hvern skaða þeir J fráförnu stjórninni. Ég neita því að kunni að frekju sinni Síðara skraddara hér í bænum, sem hófst í I þess, að þeír hlustuðu þar á yflrgrips- síðustu viku. Svo stendur á, að 4 mikla og í fyllsta máta hreinskilna skraddaraverkstæði hér halda ein- lýsing á fjárhagsástandi fylkisins. göngu þá menn sem eru í verka. En ég segi að það hefði verið hægð- mannafélögunum, og borga þeim það arleikur fyrir fylkisféhirðirinn, befði kauþ sem verkamannafélögin ákveða hann viljað lúta svo lágt, að viðhaía Annað atriði sem Col. McMilIan færi til að vera viðstaddur á fundum “Mín fyrsta skylda eftir að ég tók I Eitt orð. við fjármálastjórn fylkisins, var að ráða stjórninni til þess, að setja yflr-1 Ritstj. Hkr. — Viltu leyfa mér skoðunarmenn til að fara yflr bækur mér að leggja í blaði þínu eitt gott orð fylkisins og leggja skýrslu um það með séra Bjarna Þórarinssyhi, sem nú fi am fyrir þing og þjóð svo fljótt sem heldur hér endurlífgunar samkomur i mögulegt væri, Og geta um fjárhag- bænum, stundum í hverri viku, og inn eins og hann stæði.” Hlustið nú dregur að sér fjölda fólks, svo að áður á Col. McMillan kvartandi undan eru ekki slíks dæmi, svo þykir honum því, að þessi stjórn hafl ekki lagt mælast vel og hjartanlega. fram skýrslu nefndarinnar fyr en C í svari hans í Lögb. móti séraH. vikurn eftir að hún var fullgerð, Og Péturssyni segir hann, að varaforseti gætið svo þess, að fylkisbúar hafa kyrkjufélagsins hafi með bréfi ráðið sér enn ekki fengið að sjá skýrslu yflr- frá að ganga út á neina þá braut. sem skoðunarmanna þeirra, sem fylkisfé- að prestskap lyti. Þetta stendur í Lög- hirðir Jones talar um, en sem fólkinu j bergi, eftir séra Bjarna sjálfan, svo það var lofað svo fljótt sem mögulegt er því satt, sem hann segir. Þetta væri. Ennfremur ætla ég að lesa fá- flaug fyrir eyru maama stuttu eftir að ar línur úr ræðu, sem Mr. Greenway Léra Bjarni kom að heiman, en fáir hélt, er hann talaði næst á eftir fylk- trúðu þessu; fólki þótti það vera meira isféhirðinum, og endurtekur hann ( samræmi við stefnu kyrkjufélagsins, þar það sem fylkisféhirðirinn hafði að það hefði tekið móti séra Bjarna safl.t: með opnum örmum þegar hann kom I ullkomin rannsókn í fjármála- hingað.undir örðugumkringumstæðum deildinni verður bráðum gerð af hæf- vina- og fólaus og þurfandi leiðbeining- ummönnum.ogkjósendurnirfábráð Lrog bróðurlegs stuðnings allra vel- um að vita hvernig farið hefir verið yiljaðra landa sinna hér, til þess að með fé fylkisins á umliðnum árum koma honum hér í þessu nýja landi og hvernig núverandi ástand fjár- braut friðar og farsældar. hirzlunnar er til orðið.” „ . . . , iiin hver varð nu raunin á þessari Marga mun nú undra á því, að ráðleggingu: að séra B. skyldi leggja þessar staðhæfingar voru gerðar fyr- fr4 8ér þá atvinnu, sem hann hafði ir 12 árum.en frá þeim tíma og fram | stundað alt aðþeim tíma, sem hann 565 og 567 Main Str. Ngestu dyr fyrir sunnan Brunswick. FATASALA. Dæmalaus kostaboð alla þessa viku. á þennan dag heflr skýrsla yflrskoð. kom hingað vestur, o« sem h,nn hafði KjÖrkaUD á Öllu bví unarmannanna aldrei séð daa'sbirt-1 —,•» _i_ . _ I 1 1 A sem vér nefnum hér unar-mannanna aldrei séð dagsbirt „aman að vita, hvers konar sanngirni það er, að kvartanú varið sínum manndómsárum til að una. Mér þætti gaman að vita, hvers-1 menta sig til að stunda Mór er 8agt einn af að séra B, hafi verið álitinn undan 6 vikna bið eftir þessari skýrslu aijra mælskustu prestum íslands enkvarta ekki yflr 12 ára bið eftir mjög vinsæll af alþýðu_ T11 hver8 var hinm skýrslunni. En þessi sami hann þ4 hvattuf tU að legf?ja niður| herra gat þess, að hann hefði enga L,estskap? Eins vel hefði mfitt bjóða hugmynd um livers vegna vér hefð- honum að kagta af ^ ðJlu manneðli um skipað nokkra rannsóknarnefnd. 8Ínu. Honum var 0g er ómögulegt að I Eg se^ að ver éttum heimting á hlýða þvi boði, þvi hann slíkri nefnd. Vér höfðum rétt til æss að hata þessa nefnd og er vér settum hana þá fórum vér að dæmi fylkisstjórnarinnar í Ontario. Þegar Hon. G. W. Ross kom til valda, irátt fyrir það þó hann hefði verið nngmaður þar í mörg ár og einn af ráðgjöíum gömlu stjórnarinnar, þá setti hann nefnd til þess að yfirskoða fjárhaginn og var hún skipuð þrem- ur hankastjórum frá Toronto og nokkrum öðrum vel þektum mönn- um. Einnig fórum vér að dæmi and stæðinga vorra hér, sem þegar þeir I um við þá skoða málið á þann ve«' við komu til valda, álitu nauðsynlegt að frasagnir biblínnnar- T. d.: Davíð láta yfirskoða fylkisbækurnar, af ýms- konunKnr let drepa Uria með svikum, um ástæðum, og ég skal greina yður ta Þe8s að geta tekið konu hans sér t!1 u_____ /•. . _ eiginkonu fsiá 2. SnmúplsihAk. 11 tnr, 1 er skapaður prestur. Eg tel það víst að formenn kyrkju- fél. hafi álitið hann sekan um Það sem á hann var borið heima og sem hann yfirgaf land sitt og fjölskyldu sína fyrir í fyrrasumar. En þó má þess geta, að •m ieið og sök séra B. heyrðist vestur um haf, þá kom sú frétt um leið, að hann væri saklaus af þeim kærum sem á hann voru bornar. En varaforseti kyrkjufél. hefir ef til víll álitið réttara að halda sig að seku hliðlnni, og skul þetta, vegnaj hann hafl ekki tek;ð rétta veginn til | “Ég trúi að þetta sé venjulegt þess. Mér er ekki skiljanlegt, hvers Þe&ar stjórnarskifti verða, og það er vegna hann áleit nanðsynlegt að fá undir öllum kringumstæðum sann fyrrum dómsmálastjóra Cameron til ^arnt gaf?nvart fráförnu stjórninni. þess að rita stjórnarformanninum og 1jU 1 tliel'nl al Þeirn ákærum sem á biðja hann að láta kalla þá á nefnd- 3íðasta ári hafa verið bornar á hana arfundi, því ef bonum var ant um að | um kærnlausa og ófróma meðferð á var Hin önnur skraddaraverkstæði hafa «8mu aðferðina og andstæðingar vor- L ’ því „at hann þ4 ekki almennings fé, þá var það alveg hverja þá verkamenn sem bjóðast, | >r gerðu, þegar kringumeíæðurnar | ^ J gkr.fað’ ^ ^ ^ Dauð8ynlegt, að áliti stjóraarmnar.að og eru færir um að vinna verk sitt, vorú alt aðrar en nú, og þegar þeir í hvort sem þeir tilheyra skraddarafé- fyrsta sinn tóku sæti á þessari hlið í laginu eða ekki. í síðustu viku gorðu þingsalnum, og andstæðingar þeirra þessir félagsskrrddarar, sem vinna sátu þar sem þeir sjálfir sitja nú í á fólagsverkstæðunum, þá kröfu til ðag. Með þeim gögnum sem fylkis vlnnuveitenda, að dagsverkið skuli féhirðirinn hafði við hendina, hefði vera 10 stundir, en að fyrir hvern hann átt hægt msð að fara að dæmi klukkutíma sem unnið aé eftir 101 þeirra I þessa átt, og ef hann hefði lega fram ? Nöfn nefndarmanna | setJa yflrskoðunarmenn til að komast voru vel þekt og allir vissu hverjir cftir hvernig ástandið væri.” þeir voru. Hefði honum verið ein- Þetta var ástæðan sem Mr. Jones læglega ant um að vera viðstöddum gaf þinginu á þeim tíma, og þetta er á fundum nefndarinnar, þá hefði ástæðan sem vér gefum því nú fyrir hann átt að snúa sér til henn.ir, en Því að hafa sett þessa rannsóknar. ekki til stjórnarfOrmannsins. Sann- j nefnd. í síðastl. 2 ár hafa Conserva- leikurinn er að hann heflr enga á-1tivar borið fram ákærur gegn and- stunda dagsvinnu, skuli þeir fá 12Ac. gert það, þá skal ég játa að þingmað i . , , . . .. a ,, , , aukaborgun. Verkstæðaeigendurmr hnnn fynr mið-Winmpeg hefði haft| ___________ _iAir..J J_\ar { , gengu að fyrri kröfunni, um 10 klst. ástæðu til að kvarta. Ég vil biðja vinnu á dag, en vildu ekki aðhyllast Þingið að hlusta á meðan ég les 12|c. aukaborgunarkröfuna. Þess- nokkrar málsgreinar úr ræðu sem vegna gerðu verkamenn þetta verk- Mr. Greenway hélt á þeim tíma. Hún fall. Afleiðingin er sú, að ðll þcasi var flutt árið 1888, á fyrsta þinginu 4 verkstæði, sem um mörg undanfar- eftir að hann kom til valda og orð in ár hafa haft eingöngu félagsmenn Þau sem ég les voru beind að þáver- í þjónustu sinni, og borgað þeim á- andi formanni anastæðingaflokksins, kveðið félags kaup, þau hafa nú slit- Mr. Norquay. ið sig út úr öllu sambandi við skradd- “Árið 1886 hafði hann sagt, að ef arafélagið og ætla ekki framvegis að þessir herrar höguðu sér í prívat lífi neinu Ieyti að beigja sig undir áhrif sínu eins og þeir gerðu í almennum féíagsins eða meðlima þess. Þctta málum, þá mundu þeir bráðlega verkfall heflr því haft þau áhrif, að veikja félag skraddaranna og áhrif þess á skraddaraiðnina, og er það illa farið, því að yflrleitt er almennings- álitiðj mjög vinveitt þessum félags- skap og verkamannafélögurn yfir höf- uð, og óskar þeim góðs gengis. En á hinn bóginn geta meun ekki lokað augunum fyrir þvf, að það er sitt hvað að verkamenn geri verkfall til að verjast ósanngjarnri kauplækkun af hálfu verkveitenda, eða að þcir geri það þegar allir hafa nægilega atvinnu með sæmilegu kaupi, að eins til þess. að skrúfa vinnulaunin upp úr öllu hófi, eins og málararnir gerðu, er þeir heitntuðu 45c. um klukku- tímann, sem er sama sem S1350 á ári lenda í fangelsi. Honum hefði verið sagt að hann ætti ekki að gera þessa staðhæfing. En hann vildi taka það fram hér í þinginu, að ef þessir menn hogðuðu sér f prívatsffkum eins og þeir gerðu í opinberum málum, þá lentu þeir á veginum sem liggur til Stony Mountaín. Þetta er orðbragð hins núverandi leiðtoga andstæðingaflokksins, þegar hann f fyrsta skifti var stjórnarfor maður. En hann fór lengra og gerði aðra stæðbæfing, þegar hann kvað upp með það, að stjórnin væri alvar- lega að hugsa um, hvort það væri ekki skylda hennar gagnvart fylkis búum, að höfða sakamál á hendur Mr. Norqaay og Mr La Riviere. hann hefir engum nema sjálfum sér ar áltærur í fullri alvöru, en ekki í um að kenna, að hann var ekki við- spaugi. Vér álitum þær vera sann- staddur. Hann kvartar ennfremur ar> °f? Ver stönduin hér f dag til að undan því, að nokkur rannsóknar- sýna, að þær voru á gildum rökum nefnd skuli hafa verið sett, og eins bygðar, og að vér höfum ekkert að ar um það, að skýrsla þeirrar ncfndár afturkalla. Þegar vér gerðum þess skuli ekki hafa verið lögð fyrir þing- ar álrærur, þá vissuin vér um hvað ið fyr en 6 vikum eftir að hún var ver vorum að tala. Ég ætla ekki að íullger. Þetta er annað atriði sem skíra þinginu frá ölluin þeim mörgu ég vildi hafa til samanburðar við at ákærum sem vér gerðum um hóflausa hafnir andstæðinga vorra, þegar þeir °8i ófróma eyðslusemi andstæðinga tóku við völdum og settu nefnd til vorra, af því að verið getur að ég að j firskoða fjárhag fylkisins. Þeir kynni að hlaupa yflr eitthvaðaf þeim tóku þá alveg sömn stefnu og hin 1 ógáti, Því að þá yrði ef til vill kvart- núverandi stjórn, því þó þeir segist að ura að (‘S t8eki að eins fram þær ekki hafa sett rannsóknarnefnd, þá kærur, sem mínum rnálstað kæmi játa þeir þó að þeir hafi sett yfirskoð- bezt> en slepti hinum, sem ég vildi unarnefnd til að rannsaka gjörðir ekki nota- Til þess að komast hjá fyrirrennara sinna og í þessu sain- Þeirri ákæru, stend ég hér og stað- bandi má geta þess, að þó þerr yfir- hæfl>að leiðtogur Conservativa flokks- skoðunarraenn færu yflr bækurnar ius hafl raeð ráði og samþykki flokks- minsta kosti 16 ár aftur í tímann, þá ins 1 þessu fylki í síðastl. 10 ár, bor- kvarta andstæðingarnir undan því, ið Þunffar sakir á sljórnina, að því að þessf rannsóknarnefnd hafi farið er snertir ráðsmensku hennar í fjár- yflr bækurnar um síðustu 12 ár, sem raálum fyrkisins, og ég bið þingið að þeir nafa verið við völdin. Og I minnast Þess> að ég hefi endurtekið þessu sambandi er rétt að geta þess, 1,veiJa einustu ákæru á hendur Green- sem fyrsti fjármálastjóri f Greenway I 'vaystj(5rninni, setn fl°kkurinn heflr nokkurn tíma sem gert, stjórninni sagði um þetta, að set.ja I °g j °r nÚ . . it, , ’ Ja reiðubúinn að standa við og sanna n/tlnri 4-j 1 n M ___ÍC ?_ />_* I . nefnd til að rannsaka gerðir fyrir- rennara sinna. í fvrstu fjármála- ræðunni sagði hann: hverja einustu ákæru rem nokkurn tfma hefir verið gei ð á hendur liber- al stjórninni. — (Meira næ»t.) drottni sjálfum. — Pétur postuli sór raigan eið móti frelsara sínum (sjá Matt. 26. kap; Mark. 14. kap.; Lúk. 22. kap.), og hvað sagði Kriútur við hann: “Gættu lamba minna og sauða”. — Pall postuli ofsótti aila kristna menn (sjá 8. kap. Postulanua gjörningar), og samt var hann gerður að hinu mesta og bezta verkfæri í hendi dfottins, til þess aðleiða almugann á braut kristin dómsins. Mörg fleiri dæmij|þessu lík mætti nefna. En sakir allra þessara manna voru langt um meiri en sök sera Bjarna. Þar að auki voru engin tvímæli á um sannleiksgildi þeirra, en tafsvert deildar meiningar um sekt séra Bjarna. Pílatus var maður heiðinn, en þó gerði hann sitt bezta til þess að fá Krist syknaðann, en prestarnir hróp uðu “krossfestist hann”. Þá, sem oft kom það í ljós. að þeir kristnu mega bei a kinnroða fyrirjhiuum heiðnu Sá réttláti, sem dæmdur var sekur prédikaði fyrir lýðnum, og mörg þús- und karla og kvenna flyktust að heyra hans orð, til að læra af honum Jháleitar kenningar og daglega betrast í dygð- ugu liferni og framferði. Svo er^iað á sinn hátt með sóra Bjarna, sem lika er gerðurjsekur. Hann prédikar nú orðið og almenningur flykk ist til hans, td þeas að heyra hann; og enn þá hefir hann ekki fer gið négu stórthús fyrir aheyrendur síne. Til hans kr.ma liheyrendur frá öllum söfn- uðum, Sein enn þá hafa myndast meðal Islendinga í bæ þessom. Og eins og eðlilegt er, eru flostir þeirra frá þtim söfuuðinum sem stærstur er; og þrátt fyrir sViftar skotanir fólks á tiúmálum þá ber öllum saman un að hunn sé á- gætur preatur, og prédiki hreinaís- lenzka lúreiskur Af þessu finst mér það auðséð, að alinenningur vill ekki láta séra Bjarna hætta prestskap, vill ekki ryðja hi’num utaf fieiiri traui; niiklu fremur vill að hanu hann huldi áfram að prédika VER GEFUM Red Trading Stamps. Fyrir \ \ Karlmenn. ^ Alíatnaðii’, é Regnkápur, ^ Regnhlííar, é Nærföt, ) Sokkar, é Skirtur. Vér gerum meiri verzlun en nokkur önnur búð í bænum. Nýar vörur á borðunum á hverj- um degi. Peningum skilað aftur ef vðr- urnar ekki líka. Munið eftir adressu vorri, næsta dyr fyrir sunnan Brunswick Hotel. Hattar með hálfvirði. Vér höfam mikið af svörtum og mórauðum Fedora höttum, vanaverð ð þeim er $1.00 $1.50 og $2.00. En vér seljum þá á 75c. 50 dúsin strá “Harvest” hattar 25c. virði, fyrir lOc. Kjörkanp á öllu skótaui. Sterkir karlmanna vinnuskór 95c. Fínir karlmannaskór á $1.25 Kálfskinnsskór, vanaverð $2.50 Vér seljum þá fyrir $1.85. 565 og 567 Main St. Cor. Rupert St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.