Heimskringla - 07.06.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.06.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA. 7. JUNI 1900. orðið á hverjum lielgum degi. Og mér heflr heyrzt 4 mörgum að þeir vildi leggja sinn fulla skerf af fúsum vilja á samskotadiskinn, til þess að fá þess- um samkomum haldið áfram. Þser geta engan skaðað, en geta orðið til þess að gera mörgum manni og kohu ósegjanlega mikið gott. bjálfur hefi ég sótt þessar samkomur séra Bjarna, og getla mér að verða þar framvegis. Einn af áheyrendum hans. [ATH. Vér höfum tekið ofanritað bréf af vini vorum, að þvi að það er kurteislega ritað og af þvi það lýsir oinlægum áhuga fyrir málefni því sem hann tekur til umræðu. En heldur hefðum vér kosið að þurfa ekki að birta mörg slík bréf. Oss er illa við að fjalla um trúmál í blaðinu, þau eiga svo ó- skylt við pólitík, en blaðið er pólitiskt, en ekki trúmála málgagn. Á hinn bóginn höfum vér ekkert á móti séra Bjarna; vér heyrum alla lúka einum TÓmi um það, að hann sé mikill mælsku og hæfileikamaður, og að fólkinu líki þeim mun betur við hann, sem það hlustar oftar á hann og kynnist honum betur. Persónulega höfum vér ekki annað en gott til hans að segja, og véa óskum honum alls velfarnaðar í þessu landi. —Jlitxtj Þj óðræknis-sj óðurinn. Snorri Jónsson ............. 50 Stefán Jónsson ............. 25 Mrs. Ingibjörg Jóhansdóttir.. 25 Páll Guðmundsson............. 25 Miss Sigríður Jónsdóttir... 20 JónJónasson ................. 25 Mrs. Kristjana Jónasson.... 25 Gísli Árnason................ 25 Mrs. G. Árnason.............. 25 Björn Gislason ............. 25 Magnús Gíslason .............. 5 Frá Sandy Bay P.O., Lake Man.— Sigurjón Jóusson............ 50 Jón Á,Magnússon............. 25 Páll Árnason................ 25 Jón Sigurðsson............... 50 Grímur Guðmundsson........... 25 Magnús Eiríksson............. 25 Helgi Bjarnason.............. 50 Sveinn Friðbjörnsson........ 25 Jón Loftsson................. 25 Frá Mary Hill P.O, Man.— Skúli Sigfússon............ 1 00 S. Sigurðsson................ 50 P. Guðmundsson............... 25 Jón Sigurðsson, Narrows......... 50 Fríðjón Friðriksson, Glenboro..2 00 Magnús Jónsson “ ..... 1 00 Samtals......... 1180 65 .3116 Áður auglýst............ Frá Winnijpeg.— Gísli Gíslason............. 1 00 Eyjólfur Olsson............. 1 00 Jóhann Borgfjörð ............ 50 Símon Guðmundsson........... 1 00 Þorbjörn Guðmundsson........ 75 Prá Þingvalla og Lögbergs nýlendum.— B. Thorbergsson............... 50 B. O. Jónsson................ 25 G. Egilsson................. 1 00 G. Brynjólfsson................ 50 M. Hinriksson ................ 00 J. Hinriksson ................. 00 B. Jónsson.................... 00 G. Jónsson.................... 00 B. Þorleifsson............... 00 Jón Sveinsson............... 1 50 I. Ó. Norraaun.............. 1 00 Th. J. Normann.............. 1 00 Séra Rúnólfur Marteinsson... 1 00 S. Johnson.................. 1 00 Th. Thordarson................. 00 I Einarsson................. 100 Ásgeir Jónsson................. 00 Freysteinc Jónsson ............ 50 I. Sigurðsson................. 00 S. Loftsson .................. 00 O. Anderson.................. OC A. Arnason .................. 00 3Trá Fljótsbygð í N.-ísl.— Bjarni Jónsson................. 25 S. Thorwaldson.............. 1 00 Trausti Vigfússcn.............. 25 Tímoteus Bjarnason............. 25 Jóhannes vigfússon........... 25 Páll Friðriksson.............. 50 Guðra. Jóhannesson............. 10 Valdimar Hálfdánarson....... 25 Sigurbjörn Benediktsson..... 25 Þorbergur Þorvaldsson......... 25 Sigurður Jónsson............... 50 Halli Björnsson................ 50 Mrs. Björg Hallsdóttir...... 1 00 Jóhannes Jóhannsson......... 100 Lárus Th. Björnson ......... 1 00 Sigfús Pétursson............... 00 Jón Jón«son.................... 25 G. J. Gnttormsson........... 25 Jakob Briem................... 00 Pétur Árnason............... 25 Grímur Magnússon.............. .25 Signrður Guðmundsson........ 25 Mrs. Gnðrún Helgadóttír..... 25 Jóhann Jóhannsson ............. 25 Thorgrímur Tónsson............. 25 Sigfús Björnsson ........... 1 00 Jón Jónsson.................. 25 Kristjón Finnsson........... 1 00 Mrs. Kristjón Finnsson...... 40 Ingunn “ 10 Kristina “ 10 Sigurrós “ 10 Kristjón “ 10 Friðjón “ 10 Wilfrid Laurier “ 10 Ólafur Oddsson.,............. 25 IFrá Geysirbygð í N.-ísl.— Bjarni Olafsson............... 40 Kvennfélagið ‘'Freyja”...... 5 00 Páll Halldórsson.............. 50 J. M. Bjarnason............... 00 Gestur Óddleifsson............ 00 Mrs. Oddleifsson.............. 30 Albert Sigursteinsson........ 50 Tómas Björnsson............... 00 Páll Jónsson.................. 50 Jón Sveinsson............... , 50 Jónas Þorsteinsson............ 25 Sigurður Friðfinnsson......... 25 Guðm. Borgfjörð............... 25 Jón Borgfjörð................ 25 Jón Sigurðsson ............... 25 ónefndur .................... 20 Erlendur Erlendsson.......... 25 ■Gísli Gíslason .............. 25 Sigvaldi Sfmonarson........... 25 Bjarni Bjarnason.............. 25 Einar Einarsson............... 25 Hallgrímur Friðriksson...... 25 Jósep Benjamínsson ........... 25 JBjarni Jóhannsson............ 25 Jón Skúiason................ 25 Hermann Ólafsson............ 25 Sigmundur Gunnarsson........ 25 Smnrður Stefánsson.......... 15 Helga Thordarson.............. 25 Sígurjón Þórðnrson.......... 25 Árni Vigfússon ............. 25 S. G. Nordal................. 25 Mrs. S. G. Nordal .......... 25 SFrá ísafoldarbygð i N.-Isl.— Mrs.Guðrun Hildibrandsdóttir 25 Miss Hildur Sigfúsdóttir.... 25 Miss Guðný Sigfúsdóttir..... 25 Bergur Jónsson .........;••• 25 Mrs.Þorbjörg Sigurðardóttir.. 10 Þóraiinn Stefánsson......... 25 Vinur....................... 1® JóuJónsson. ............... 1 Miss Vilborg Jónsdóttir..... 25 Jón Jónsson................... ^2 Gnðmundnr Magnússon......... 25 P. K P. Bjarnason............. 25 Mrs. H. Bjarnason........... 50 P Bjarnason................. 50 Árni B Andersoo ............ 50 Björn J. Björnson.........._. 25 Mrs- Incibjörg Brynjólfsdóttir 25 •Gestur Sigurðsson............ 25 Ingimnndur Gnðmundsson .... 25 „Mrs. Sólborg Guðmundsdóttir 25 Stórkostlegur afsláttur á enskum “Axminster Carpets” $1.25 hverr yard, aðeins. Þau eru $1.50 til $1.75 virði hvert yarð. Alt sem við höfum af þeim i fer fyrir þetta verð. Komið strax og veljið úr Rafmagnsbeltin nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr. Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt, tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt- ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart- veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki, höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma. Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr lagi. Þau kosta í Canada $1.25, send til íslands $1.50. Tvær manneskjur ættu ekki að brúka sama beltið. VJir send- um þau kostnaðarlaust til kaupenda gegn fyrirframborgun. Army and Navy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. ff. BroffH & Co. 541 Main Str. Nói dansaði á brókinni. Það var ekki sama vínið sem Nói dansaði blindfullur á brókinni af, sem W. J. Bawlf. IFholesale & Reatale vín- sali á Princess Street selur. Hann selur gott vín. sterkt vín, dauft vin, ódýrt- og dýrt vín, og vindl- arnir alveg'fyrirtak. W. J. BAWLF. tlrnin Exchange Itnililing, PRINCESS ST. 574 Jlain St»*. Tolefón 1176. W. W. COLEMAN, B. A. SOLICITOR ETC.. Winnipeg and Stonewall. 308 McIntyrb Block. Canadian Pacific RAILWAY- Óviðjafnanleg þægindi Eina brautin sem-rennir vögnum skiftalaust austur og vestur. SYEFNVAGNAR TlL IHontreal, Toronto, Vaneover og Austur og Vestur KOOTENAY. Eina brautin sem hefir “Tourists’ svefnvagna. Þessir vagnar hafa alskyns þægindi og fást fyrir lágt aukagjald. VAGNAR RENNA TIL itoston, Hontreal, Toronto Vancouver og Seattle. Upplýsingar gefnar um fargjöld og flutninga til ATLIN, DAWSON CITY CAPE NOME og gullhéraðann í Alaska fást hjá næsta C. P. R. umboðsmanni eða hjá C.E. McPHERSON, General Passanger Agent, Winniprö, Man lartterr Pacific R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco... Fer daglega......... 1,45 p. m Kemur „ ............ 1,30 p. m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ....... Fer dagí. nema á sunnud. 4,30 p. m 11,59 a.m Ke m urdh^^^^BHHHHH|B MORRIS BRA.NDOF BRANCH Morris, Roland, Miame, Baldr, BelmoDt. Wawanesa, Brandon einnig Souris Rlver Branch, Belmont til Elgin.... Lv. Mon., Wed., Fri.10,45 a.m Ar. Tues, Tur., Sat. 4,30p.m CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, P. & T. A. St.Paul, Agen Depot Building. Water 3t MANITOBA and Northwestern R’y. Time Card, Jan. lst, 1900. Welland Vale líicydes. “DOMINION” “GARDEN CITY” “PERFECT” Verðið frá $35í,50Tupp f $90.00 Með keðju eða keðjulaus. WinnipegLv.Tues.Thurs.Sat. Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat............... Portg laPrairie Mon.lVed. Fr. GladstoneLv.Tues. Thur.Sat, Gladstone Lv. Mon. IFed. Fri Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat Neepawa Lv. Mon. IVed. Fri. Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat, Minnedosa Mon. IFed. Fri. Rapid City Ar. Tues. Thurs Rapid City Lv. Wed. Fri- Birtle.............Lv. Sat. Birt.le . .,...Lv. Tues. Thurs Birtle...Lv. Mon. IVed. Fri. Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. Binscarte..........Lv. Sat. Bínscarth..........Lv. Mon. Binscarth....Lv. IVed. Fri. Russell.....Ar. Tues. Thur, Russell ......Lv. Wed Fri. Yorkton.... Arr Tues. Thur. Yorkton ...........Arr. Sat. Yorkton............Lv. Mon. Yorkton ......Lv IFed. Fri. Wbá II 15 13 25 15 05 16 03 1700 18 20 1915 19 30 20 50 2034 2140 120 23 30 Hjólin eru send til íslendinga úti á landi, gegn fyrirfram borgun. Vór borgum flutningsgjaldid. BRtJKUÐ HJÓL TIL SÖLU, Verð frá $10.00 til $25.00. Aðgerðir á hjólum af öllum tegundum afgreiddar fljótt og vel og fyrir lægsta verð. Alskyns reiðhjólanauðsynjar til sölu með lægsta verði í bænum. Hjól seld með vægum afborgunarskilmálum. JTcCULLOUQH & BOSWELL, 210 McDermott Ave. - Winnipeg. Eb’d 20 45 18 35 1815 15 55 1515 13 15 12 30 1125 1105 940 8 80 700 W. R. BAKER. General Manager. A. McDONALD Asst. Gen.Pas. Agt Uppbodinu lokid. Samkvæmt hinum nýju lögum, sem skipa svo fyrir að öllum búðum sé lokað kl. 6 á kvöldin, þá verðum við að hætta við uppboðssöluokkar 1. Júní næstkomandi, því þá koma lögin í gildi, Hór eftir verður því búð vor opin á venjulegum tíma, eins og aðrar verzlunarbúðir. Sérstök kjörkaup þessa viku : Karlmanna 25c. sokkar á lOc. Karlmanna $2, $3 og $4 skór á $1. Karlmanna $5 ullaralfatnaður á $3. Drengja $3 ullaralfatnaður á $1.90 Drengja $2,25 Serge alfatnaður á $1.40. Karlmanna $4 buxur á $2. Hattar $1.50 virði, þessa viku á 50c. Léreftskragar, allar stærðir. 5c. hver Stífaðar mislitar skyrtur, 14J og 164, vana verð $1.25—$1.50, þessa viku 50c ------KJOLATAU---------- 16 kjólaefni eftir af "Black Figured Dressgoods”, vanaverð 75c. yarðið Vér seljum það þessa viku á 27Jc, yarðið. 342 Main Street, T. FINKELSTEIN, Eigandi. Hver sem Klippir út þessa auglýsingu, kemur með hana til vor og kaupir af oss alfatnað fyrir $10.00 eða$JO.OO virði af vörum, fær okeypis í kaupbætir $2.00 hatt. Þeim sem kaupa fyrir $15.00 gefum vér besta hattinn í búðinn, og mega þeir velja hann sjálflr. Þér verð- ið að sýna oss þessa auglýsing til þess að fá þessar kaupbæturi Þetta gildir þar til öðruvísi verðnr auglýst: loivo & co. Palace Glothing Store, Winnipeg ‘458 MAIN STREET. IFINNIPEG. JTANITOBA. Kynniðyður ko3ti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan i Manitoba er nú.......•..................... 250,000 Tala bænda í Manitoba ................................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............ 7,201,519 “ •• “ 1894 “ “ 17,172.883 “ “ “ 1899 “ “ 27,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 Nautgripir............... 230,075 Sauðfé.................... 35,000 Svin...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru................. $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var... $1,402,300 FramfÖrin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum landsins. af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi vellíðan almennings, f síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum... 50,000 Upp i ekrur.............................................2,500,000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi f fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af’ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum IFinuipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú veravfir 5,000 íslendingar, og i sjö aðal-uýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yflr ÍO millloiiíi' ekrur af landi í ’lanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 t'l $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst raeð vægum kaupskilraálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrauUrlönd með fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókejTpis, til: JOHN 4. nATIIISM, Mi nistcr of Agriculture and Immigration, WTNNIPEG, MANITOBA. ^mmmmmm^ Allir sem vilja reykja góða y- vindla og fá fuilvirði pen- ^ inga sinna, reykja | Tie Keystoiie Ciiar | y- Okkar beztu vindlar eru ; & Tlic Keystone, ^ Pinc Hni'i' og ^ S: Kl lloilelo. Verkstæði 278 James St. ^ | Keystone Cigar Co. 3 fummammm^ Alexandra Melotte RJOJVIA-SKILVINDUR. Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil- vindur, þér eins arðsamar og þó þú ættir tíu kýr og enga skilvindu, og þoss utan er timasparnaðurinn, og sparnaður á vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8 til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir það síðan þeir keyptu skilvindurnar, og haft einn fjórða meira smjör til sölu. Ef þú óskar eftir sönnunum fyrir þessum staðhæf- ingum eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmála 4 þessum skilvindum sem orka þenna vinnusparnað og aukna gróða, þá skrifaðu á íslenzku ef þú vilt til B. A. Lister & Co. Ltd. 232 KING ST. - WINNIPEG. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú heflr ílr. E. J. Kawlf, 195 Princciss Str. á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hór í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. 95 Prlnccss Strcet. E. J. BAWLF, Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum. Og atvinnu- stofun vora styrkið Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up and Up. Blne Bibbon. The Winnipeg Fern Leaf. Nevado. The Cnban Bellcs. Verkamenn ættuæfinlega að biðja um þessa vindla. BBICKLIN, eigandi, Cor. Main og Rupert St. Bunir til af karlmönnum en ekki af börnuiu Tlu‘ toat West Life Assnrance Company. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaðui Varasjóður höfuðstóll $100,000.00 $428,465.55 Tbc Krent W’est Life félagið selur lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag heflr aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér I Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn sína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. The- Great West Life Assurance Co r Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Miel. Sjáið til þess að þér fáið OGIVIE’S. «»«*««««»tt«tt*#############

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.