Heimskringla - 09.08.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.08.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA. 9. ÁGUST 1900. hans sem hér ó, heima, ásamt manni hennar, sem að eins gátukomist hingað til þess að fylgja honum til grafar; og hjartans kveðju í hans nafni flvtjum við Good-Templar-stúkunní Skuld nr. 34 og öllum RegluSystkinum hans, er svo sómasamlega heiðruðu útför hans. Blessuð sé minning hans. . Winnipeg, 30. Júlí 1900. Guðjón Eggertsson, Helga Eggertson. W innipeg-sy ningin. varð endasleppari en margir hjugg- ust við, Á umliðnum árum hefir sýn ingin varað i heila viku, frá mánudags- morgni til laugardagskvölds. Margir sóktu því sýningargarðinn á laugar- daginn, en gripu í tómt. Það var sem óðast verið að aka burtu öllum sýning- Lesid! Sökum hinna nýju laga, sem bæjar- stjórnin hefir auglýst að komi í gildi hinn 20. þ. m., og sem skipa svo fyrir að allar búðir lokíst ekki seinna en en kl. 6 að kvöldinu, þar með eru inni- faldar “uppboðssölur”. þá hef ég afráð- ið að selja út eins mikið og mögulegt er i millitíðinni, til þess að hafa pláss fyrír nýjar vörubyrgðir, sem með þeim umbótum og stækkun, sem ég er að láta gera við búðina mun setja búð vora í röð hinna fyrstu “retail” verzl- anaíbænum, 260 ágætír karlmanna alfatnaðir ‘ Blue Serge”, okkar vanaverð $4.75, seljum það nú á $2.00. Welland Vale Bicycles. “DOMINION” “GARDEN CITY” “PERFECT” Verðið frá $3ð,50 upp í $00.00 Með keðju eða keðjulaus. Hjólin eru send t.il íslendinga útiá landi, gegn fyrirfram borgun. Vér borgum flutningsgjaldið. BRÚKUÐ HJÓL TIL SÖLU, Verð frá $10.00 til $25.00. Aðgerðir á hjólum af öllum tegundum afgreiddar fljótt og vel og fyrir lægsta verð. Alskyns reiðhjólanauðsynjar til sölu með lægsta verði í bænum. Hjól seld með vægum afborgunarskilmáium. HcCULLOUQH & BOSWELL, 210 MeDermott Ave. - Winnipeg. armunum og mátti hver sem vildi fara inn frítt. Það var búið að taka burtu allan útbúnað hjá “Grand Stand” og gestunum var sagt að sýningarnefndin hefði verið svo vel ánægð með útkom- una að þeir ætluðu ekki að sýna á laug ■ ardaginn. EldridgeB. saumavélin. Það er all-örðugt að sýna saumavél ar á líkan hátt og marga aðra hluti. Þeim verður ekki hlaðið upp í háa hrauka eða flett í sundur og breidd út á borð fyrir almenning að skoða hvert sérstakt stykki í þeim. En samt sem áður fara þær ekki fram hjá húsmæðr- unum, sem árlega sækja iðnaðarsýning ar í þessu fylki. Þær skoða þessar vél- ar með mestu gaumgæfni og sérstak- lega hefir athygli þeirra dregist að hin- um nú nafnfrægu Eldridge B. sauma- vélum, sem voru sýndar í aðalbygging- unni af National Sewing Machine fé- laginu í Belvidere, 111., og sem Merrick Anderson and Company í Winnipeg eru aðalumboðsmenn fyrir frá Efravatni til Kyrrahafsins. Til þess að gefa lesaranum dálitla hugmynd um þá stórkostlegu verk- smiðju, sem framleiðir þessar Eldridge B. saumavélar, skulum vér hér skýra frá því. að væri öllum þeim vélum, sem þar eúu búnar til á einum degi hlaðið hverri ofan á aðra, þá yrði súsúla 3,500 feta há; en væri þeim raðað hverri við endan á annari, þá yrði röðin 3000 fet á lengd, eða næðu milli 10 stræta í bæ. Ársframleiðslan mundi á sama hátt gera 900,000 feta langa röð, eöa 170 mílna ianga keðju af saumavélum. Væri þeim hlaðið upp, þá yrði veggur* inn 25 feta háJ og 25 mílna langur. Það er ekki hségt að lýsa frarhleiðslunni með orðum jafn áhrifa miklum setning- um, en þeota er látið nægja til að veita dálitla hugmynd um þetta mikla Eld- ridge verkstæði. Að þvi er sjálfum vél- unum viðvíkur, þá hafa þær mörg ein- kenni sem eru augljósaf hverjum hyggnum kaupanda. Þær eru orðlagð- ar fyrir styrkleika, auðveldar í sam- setningu og fyrir það hve vel þær eru gerðar og hvert stykki þeirra vel fág- að; nálin er stutt og sterk og hring- skyttan er svo einföld að það má sauma ma.rgskonar saumaskap með jafnvel fínustu nálum; það má hæglega láta þær taka langt sða stutt spor og sauma hvað sem vill. Fylgiverkfæri með vélum þessum eru sérlega vönduð; eru þau öll gerð í pessu verkstæði og er úr bezta stáli. Annað athugavert at riði við Eldridge B. vélarnar eru “Ball bearings” í drifhjólinu og aðrar áríð- andi “bearings” í pörtum. Allir þekka framfarirnar í reiðhjóla gerð eftir áð “ballbearings” voru teknar upp og síð- an Eldridge B. vélarnar voru búnar til á þessu “principi”, þá renna þær nú 80 pr. cent léttara en nokkrar aðrar vélar, sem gerðar eru og sem ekki hafa svip- aða gerð. Eins er það með útlit þess- ara véla. Það má heita að Eldridge vélin sé sú fegursta vél sem nú er á markaðnum. Þær eru gerðar af ýms- um tegundum og viðargerðin úr fín- ustu eiá • Það eru þrjár aðal tegundiy -“bent top”, “drop head” og “Cabinet”, og er hver tegund út af fyrir sig hin mesti skrautgripur í húsum manna. Gamla hugmyndin var að gera sterka vél, án þess að hugsa am útlitið; en nýja hugmyndin er, að gera hverja vél eins fullkomna og hægter í samsetningu, endingu og útliti. Það er fyrir þessi atriði að EldridgeB. saumavélin er nú orðin heimsfræg. Takið þetta gefins. Vér gefum ljómandi fallega og að þvi skapi verðmæta hluti, með okkar á- gæta tei. af hvaða verði sem ei: kaffl, Cocoa, súkkulaði, pipar, sennips, engi- fer o. fl. Sendið okkur $3 eða $5 með pósti fyrir einhverja, eða allar, af þess- um upptöldu vörum, og gefið okkur tækifæri til að velja fyrir ykkur prís- ana. Sendið frimerki fyrir gjafalist- ann. Okkur vantar alstaðar agenta- borgum kaup og sölulaun. GREAT PACIFC TEA CO. 1464 St. Catherine St. Montreal, Que. Victoria Kinplrtyment ltur<vin Foulds Block. Room No. 2 Corner Main & Market St. Vér þörfnumst einmltt núna vinnu- kona, stúlkur til að bera á borð “Din- ing room girls”. uppistúlkur ‘ Chamher- Maids” og einnig stúlkur til að vinna í familíuhúsum og tíeira, gott kaup. Q^C. karlmanna alullarbuxur Tweed. venjulega seldar $1.35, seljum þær nú á 95c. 160 Ljómandi fallegar svartar worsted silki röndóttar buxur, eru alstaðar seldar á 3.50, fæst nú hjá okkur sökum ofan- greinda ástæða fyrir $1.60 fyrir neðan innkaupsverð. 4-5C. Hvítar og raislitar stifaðar ö0®" °" óstífaðar skyrtur, beztu kaup á 75c—$1.00, fást nú á 45c,—50c. 25C. Karlmanna nærfatnaðir, sem eru van ilega seldir á 50o. stykkið, seljum vér nú fyrir 25c. hvert. "Y |-2 Svartir sokkar "Herms dark dye” fást nú fy ir 7Jc. Komið og skoðið þetta því það er þess virði og kostar ekki cent. A. W. Leise, Sérstök kostaboð þessa^ viku 100 karlmanna alfatnaðir af ýmsum stærðum, 6, 7 og 8 dollara virði, verða allir látnir fara fyrir $4.50. Annað upglag af 80 alfötnuðum, 9, 10 og 12 dollara virði, verða allir seldir fyrir aðeins $7.00 hver. Ágætir “Fur Fedora” hattar, vanaverð $2.25, en vér seljum þá núna fyrir $1.25.—Karlmanna regnkápur fyrir $2.00 og upp Dæmalaus kjörkaup á skyrtum; komið bara og skoðið þær. LOIVG <&: Palace Clothing Store, Winnipeg. '458 MAIN STREET. OKKAR MIKLA- FATA=SAl 'A heldur 1 A1 A ENN AFRAM Gold Mine Auction Rooms 550 riain Street. Kennari, sem tekið hefir kennarapróf, eða hefir gildandi leyfi frá nSentamáladeildinni, getnr fengið atvinnu við Kjarnaskóla, frá 1. Okt. til 15. Des. 1900; einnig frá 15, Febr. til 31. Marz 1901. Umsækj- endur tilgreini kaupupphæð í tilboðum sínum, er sendist undirrituðum fyrir 15. Sept. 1900. , Trustees of Kjarna School. ^ Husavick P. O.. Man. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezte Billiard Hall i bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. Fair IVeek, Fair Weather, Fair Prices, —AT— Fair FLEDRVS 564 Main Ntreet. Union Brand . InternationAl HEFIR KAUPIÐ ÞETTA EKKERT MERKI þ ANNAÐ (HCaitTIIICDI CHINA HALL 572 Main Str Komið æfinlega til CHINA HALL þeg- ar yður vanhagar um eitthvað er vér höfum að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. “Tea Serts” $2 50. “j,oilet Sets” $2.00 Ilvortveggja ágæt og ljómandi falleg. L. H COMPTON, Manager. Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða Tweed alfatnaði tyrir................. $10.50 12 svarta worsted stutttreyju- alfatnaði (square cut).... $10.50 Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri “Trading Stamps” með öllum drengjafötum Drengjabuxur á 25 0g 50 cents. 10 dusin hvitar skyrtur 25C. hver. DEEQAN’S 55ÓMain Str. Syning. Vér höfum sérstaka húsmuni tíl sðlu alla þessa viku. Handklæði frá 35c. tylftina ogfupp. Handdúka "Napkins” frá 60c. tylft- ina og þar yfir. 500 yards af góðu gólfteppaefni. sem er eins beggjamegin 3 fet á breidd 25c. hvert yard, Ljómand. fallegar japaniskar mottur á 15c. hver. Stigateppi 15c. yardið. Rúmábreiður, ullarteppi og efni í rekkjuvoðir og alt mögulegt sem að húsbúnaði lýtur með bezta verði. 574 Main Str. Telefón 1176. 3 Allir sem vilja reykja góða ~3 3~ vindla og fá fulivirði pen- ~3 3^ inga sinna, reykja | The Keystone Cigar § y- Okkar beztu vindlar eru ^8 3 The Keystnne, ^5 S7E Plne Bnrr og LS 3: Kl Hodelo. =3 »= Verkstæði 278 James St. =3 I Keystone Cigar Co. J Canadian Pacific RAILWAY- Oviðjafnanleg þægindi Eina brautin sem rennir vögnum skiftalaust austur og vestur. SVEFNVAGNAR TÍL itloiiteeal. Torrtntrt, Yancover og Austur og Vestur KOOTENAY. Eina brautin sem hefir “Tourists’ svefnvagna. Þessirvagnar hafa aiskyns þægiudi og fást fyrir lágt aukagjald. VAGNAR RENNA TIL Iloston, Wontreal, Toronto Vancouver og Seattle. Upplýsingar gefnar um fargjöld og flutninga til ÁTLIN. DAWSON CITY CAPE NOME og guflhéraðann í Alasaa fást hjá næsta C. P. R. uinbodsmanni eða hjá C.E. McPHERSON, General Passanger Agent, WlNNIPRQ, MaN Army and Navy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þaw beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru i þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vór meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. f. Browk II Co. 541 Main Str. Nortlierii Pacific R’y Samadags timatafia frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco. Fer daglega....... 1,45 p. m. Kemur „ .......... 1,30 p. m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ....... Fer dagi. nema á sunnud. 4,30 p. m. Kemur dl. „ „ „ 11,59 a. m. MORRIS BRANDOF BRANChT Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin....... Lv. Mon., Wed., Fri.10,45 a.m. Ar. Tuns, Tur., Sat. 4,30p.m. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, P. <fe T. A St.Paul, Agen Depot Building. Water St MANITOBA and Northwestern R’y. Time Card, Jan. lst. 1900. WbA Eb’d WinnipegLv.Tues.Thurs.Sat. 1115 Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. 20 45 Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat 13 25 Portg la Prairie Mon.TFed. Fr. 1835 GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. 15 05 Gladstone Lv. Mon. Wed. Fri 1815 Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat 16 03 Noepawa Dv. Mon. Il'ed. Fri. 15 55 Minnedosa JLv.Tues.Thnr.Sat. 1700 Minnedosa Mon. IKed. Fri. 1515 RapidCity Ar. Tues Thurs 18 20 Kapid Citv Dv. Wed. Fri’ 1315 Birtle Lv. Sat,. 19 15 Birt.le Lv. Tues Thurs. 19 30 Birtie Lv. Mon. TTed. Fri. 12 80 Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte T<v. Sat. 2031 Bínscarth Lv. Mon. ll^ö Binscarth Lv. IKed. Fri. ll 05 Russell Ar. Tnes. Thur, 2140 Russell Lv. VVed Fri. 9 40 Yorkton.... Arr Tues. Thur. 1 20 Yorkton Arr. Sat. 23 30 Yorkton Tjv. Mor. 8 30 Yorkton Lv TLpd Fri. 700 W. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. Aæt. Gen.Pas. Agt Alexandra - Melotte RJOMA-SKILVINDUR. Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með þvi að nota rjómaskil- vindur, þér eins arðsamar og þó þú ættiF tíu kýr og enga skilvindu, og þoss utan er timasparnaðurinn, og sparnaður á vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8 til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir það síðan þeir keyptu skilvindurnar, og haft einn fjórða meira smjör til sölu. Ef þú óskar eftir sönnunum fyrir þessum staðhæf- ingum eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmála á þessum skilvindum sem orka þenna vinnusparnað ogaukna gróða, þá skrifaðu á íslenzku ef þú vilt til K. A. 4<ister & Co. Ltd. 232 KING ÖT. -- WINNIPEG. Undarleg fæðing. Stundum heflr það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir Mr. K. J. Baivlf, 195 Frínoess Str. á þessu síðastliðna ári, ,getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfu? allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. 95 Princess Street. E. J. BAWLF, G-ætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum, Eftirfylg'jandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af W innipeg Union Cigar Factory. Up and Up. Blue Rilibon. The Winnipeg Fern Leaf. Nevado. . The Cuban Bellesi. Verkamenn ættu æíinlega að biðja um þessa vindla. J. BBICKLIN, eigaiidi. Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnuiu HANITOBa. Kjmnið yður kosti þesy áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. Ibúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000 Hveitiuppskeian í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ 1894 “ “ 17,172,883 “ “ 1899 " “ 27,922,230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 Nautgripir................ 230,075 Sauðfé..................... 35,000 Svin....................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Maeitoba 1899 voru................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum lan.isins, af auknutn járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings, I siðastliðin 20 ár hefir rækt.að land aukist úr ekrum........ 50,000 Upp í ekrur....................................................2,500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð afjágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karia og konur. I Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. I Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem alclrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millirtntr ekrur af landi í Hanitrtbn, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. < Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu uppiýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til: JOHN A. IIAYTDSON, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. m m m m m m m m m m m m m m m m Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Miel. Sjáið til þess að þér fáið OGIVIE’S. m m m m m m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.