Heimskringla


Heimskringla - 30.08.1900, Qupperneq 2

Heimskringla - 30.08.1900, Qupperneq 2
HKIMSKltíNULA 30. AGUST 1900. I Beimskringla. PUBL.ISHED BY The Heimskringla News & Publishing Co. VerðblaðsinsíCanada og Bandar. $1.50 um árið (fyrirfram borpjað). Sent tii í«tands (fyrirfram borgað af kaupenle uqi blaðsins hér) $1.00. Peningar seudist í P. O. Money Order, Segistered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með aSöllum «. Ii, Ualdninson, Kditor Office . 547 Main Street. P.o. BOX 305. Horfurnar Aldrei hafa þjdðirnar verið fylt ar meiri styrjaldarmóði og mann drápsfýsn, en einmitt síðan þær héldu friðarþingið mikla í Hague Hollandi í fyrra sumar. Bretar með 300,000 manna og $400 milíóna her kostnað eru búnir að Iemja á Búum í Suður-Afríku í síðastl. 12 mánuði Bandaríkjamenn hafa hamrað á Fil epseyingum hátt á annað ár og fá ekki hætt við hálfunnið starf. Búl garar og Rúmeníumenn eru alt aö þvíkomnir í Bardaga. Frakkar er að búa sig undir stríð við Breta, Þjóðverjar, Rús3ar, Bretar, Banda ríkjamenn og Japanar, eru t.ð berja á Kínverjum, með þeim ásetningí að drepa þar nokkrar milíónir manna og leggja land þeirra undir sig. En á sama tíma eru Rússar að búa í hag inn fyrir sig, þegar sá tími kemu sem allir álíta sjilfsagt að ekki verði langt að bíða, þegar þeir leggja liðsitt með Frökkum til þess að berja á Bretum, til þess að lýra vald þeirra í Asíu og Indland Engum er kunnugra en Bretum sjálfum, að stórþjóðirnar sjá ofsjón- um ytir valdi þeirra í heiminum og að leynileg samtök hafa í langan tíma átt sér stað milli vissra stór þjóða tii þess að rýra vald Breta svo að þeir hafi ekki framvegis þau áhrif á heimsmálin, sem þeir hafa haft á síðari árum. Að Rússar hafa eitthvað meira bak við eyrað en ó eigingjarnan félagsákap við stórveld in til þess að vernda þegna sína í Kuia fyrir árásum uppreist.arfélaga þar í landi, raá meðal annars marka af því, að þeir hafa nú á hreyfingu Kína og á leið þangað um 400,000 alvopnaðra hermanna. Vitaskuld er það lið ekki of mikið til að berj ast við þær 450 milíónir raanna sem búa í Kína, en hugmvnd Rússa er ekki sú, að egna alla þjóðina upp á mótí sér, heldur hitt, að vinna í fé- lagi með stórþjóðunum að því að kúga Kínastjórn til undirgefni und ir vilja Evrópuþjóðanna, og þegar það er fengið og þær taka *ti! að skifta reitum Kina rnilli sín, þá fyrst hugsa Rússar að tefla upp á eigin spýtur og með herafia sínum í Kína setja stórveldunum tvo kosti, annaðhvorí að láta Rússa hafa þann hluta landsins með höfnum, braut um, borgum og verzlun, er það sjálft viil kjósa sér, eða að öðrum kosti að berjast um ránið, og með 400,000 manna álítur Rússinn sér óhætt að hefja leikinn með Bretum ef' hann fær ekki orðalaust sjálfdæmi í 8kiftingu landsins þar eystra. Þeim mun teljast svo til, að þegar Bretar eiga í vök að verjast við þá í Kína og hafa um leið nóg að gera að halda sínum hlut;i óskertuui í Suður-Afríku, þá ættu Frakkar að eiga hægra með að rétta hluíasinu í Egyptalandi og enda að gera nokk- ur spell á finglandi sjálfu og við strendur þess, með því að her >A sem þar er nú heima fyrir, er af aðalher- stjóri Breta sjálfra talian illa æfður og alls öfær til að mæta fnllgildu herliði annara þjóða, ef það skyldi sækja Breta heim á meðan alt æfð- asta og hraustasta lið þeiira er í önnum utanlands í 2 heiinsálfum. Alt þetta vita Bretar, og því má ó- hætt telja víst að þeir séu ekki alveg óviðbúnir, þótt á þi verði rftðist af Frökkum. Það þykir meira en lík- legt, að Japauar mundn hafa sain- vinnu með Bretum, og þó að Banda ríkjamenn myntlu ekki kæra sig uin að hlutast til um niál Bieta, þá ma þó vera að þeir léti tilleiðast að rétta hlut þeiria, ef í hart f'æri, með þvi að Bretar gætu á ýmsan hátt endu goldið hjilpina með því að styikja Bandamenn til að koma útvikkunar- stefnu sinni í fulla framkvæmd. Og ef svo færí, að Bretar, Bandamenn og Japanar tækju höndum saman í alvöru til þess sameiginlega að verj- ast árásum annara stórvelda, þykir þá meira en líklegt að þeir gætu haldið sínum hlut als óskertum, þótt öfl önnur stórveldi heimsins risu upp á móti þeim. Reyndar er nú ekki víst að til þessa komi. En ekki verður því neitað, að útlitið núna um aldamótin er mjög ófriðlegt svo að sjaldan hefir áður eins verið, hvernig sem mftlun- um kann að lykta- Það eitt er víst að friðarþing eins og það í Ilaague hafa engin áhrif í þ’i átt að stemraa stigu fyrir styrjöldum, og spursmál mikið hvort þau gera ekki vont verra. Eins er það sjáanlegt, að menning og kristindómur þjóðanna megnar ’ekki að gera þær friðsamar. Því bæði er það að þær þjóðir, sem lengst eru komnar í þessum efnum eru herskáastar. Enda ekki frítt við að mörgum finnist þær vera á- sælnastar í lönd annara þjóða afskiftasamastar um mál þeirra. Vestu r-Isle n d i 11 ga r Rceða flutt d i>jóðminningardag 2. Ágvst 1900 af VlLHJÁLMI StEFÁNSSYNI. Not many years ago'Iceland sent out some of her bolder and more adventurous sons to attempt their fortnnes and make homes for themselve3 in the New World, At first their struggle was a hard one. Not only were they poor in money and weak in resources, but they were entirely unfamiliar with the manners, customs and mode of life in the new country. But worse for them than all; they seem not for a while to have remembered that which our Viking fathers never for- got—that one man is as good as an other. They were ashamed—and this we latter day Icelanders will never forgive them — they were ashamed of' being Icelanders — they were ashamed of everything Ice Jandic, but especialley were they ashamed of their own names. Björn Arnason went out to work and be caine Barney Anderson, Sigurður Björnsson got on the Street—paving force and became Sam Brown, the young ladies acquired diverse wond erful unheard of naines, and nine tenths of our peoplo became John- sons. But, altho we are still bul small fifteen thousands of compara- tive newcomers, a great change has come since thea. There are not as many Johnsons as there used to be; we now require of our American brother that he call us by our right name, if he break his jaw trying it. Our spirit of independence has grown, and with that our material prosperity, AVhere, twenty years ago we paddled a borrowed boat we now operate our own Steamers, where we plowed for day wages, we cul- tivate our own farm, where we worked in the warehouse3, we con duct a thriving merchantile busi- ness. Our young people are in the office and liehind the counter, as teachers you find them in the di- strict school and in the university, uuong books they aie everywhere, hey are librarians of the small di- stricts iibrary and of the Library ot Corigress at Washington- they speak f’rom the platform and the pulpit. they plead for justice in our couits, and they demand just laws in the legislative halls of the states of the Union and the Brovinces of the Do- minion of Canada. Tlæy lead in the learnd professions and aie a power in Journalism. Wherever intellect, energy, character and determination count they are atthe front. They are respected as a people and honored asmen, But after all, we are not here to day 3olely to br igof oursel ves. We have ntruggled with diffiiulties, we have overcome obstacles, we have fought a good fight. In small part the rewaid is already ours, in largcr part the future will bring it in, if we sit not dcwn and rest on om laurels, but fight better and struggle more valiantly, as our strength and our resources increase. We liave gathered here to day because there is someting we lov better than our harvests of grain and our merchantile proíits, because w love the seagirt rock-ribbed Isle in the northern seas. It is natural for man to love the land of his birth, and be he • a true man, he loves it however it treats him and whatever befall. The fiesh pots of Egypt never made it loved as the Bear loves his desert home the golden harvest of these western plains can never bribe away the love of those who have seen the Goddess of the North, thror.ed on her thousand mountaín peaks and crowned with the glow of the north ern light. But naturally this applie3 chief- ly and especially to the older gener ation of those who have seen “Fjall konuna” in her beauty, her purity and her strength. Some "of us are born in the Land of the West, and others of us have here received our growth and our education. But al tho from childhood we have breathed the atmo3phere of American insti tutions we also drank in with our mother’s milk, a love for the Iand’of our fathers that makes us growing up boys and girls, scarce le3S Ice lenders than tho3e of you whose manhood and womanhood ripened under the midnight Sun. We love the old land, if^differ ently, still a3 well. You ma.v have heard Dettifoss, but so have we, in the poerns of Kristján Jónsson. You have heard the swan’s song and seen the beauty of the northern night, but we have that all in Gi!s bakkaljóð- our heart has been stirr ed as keenly as ever was yours, by: Island larsældar frón Og hagsælda hrímhvíta móðir. And altho we know it is partly true, as Jónas Hallgrímsson says that. Gone Í3 the time of our glory And the day of our fairest fame Glows as the lightning at night In the dark of the years that are gone Still it is our resolve that we, even we, the vouth of this western Land, will win for her a flower now and then till we weave the re- ward of our wo i: into a laurel and prove that the memory of her glo- rious past still !^es in the hearts of her soii3 and her daughters in the Land of the West. Thru the trad- ition of her splendid past we love her; we feel for her as keenly as you do; our blood boils with yours at the thot of her wrongs; it burns with yours at the lines : Ristum Dönum naprast níð Sem nokknr þekki tíð Some of us may not talk glibly the gibberish known as “Vestur-ís- lenzka”, but we love to hear, to read and dram over, the beautiful clear tongue of our fathers as we flnd it in the Edda of Sæmund or in the soul moving poetry of Mattías Joeh- umson, Steingrímur Þorsteinsson, Þorsteinn Erlingsson and the magni- flcent proseof, Guðmundur Fri 'jóns- son. Our literature has in it all the beauty and the glory of the mount- ains and the sea, it has in it the whisper of the evening/ breeze and theglow of the midnight Sun; it is the spotless flower that has bloomed amid our snows for ajtliousand yeai s, treasure of our people and the ad- miration of the World. It is for this that the younger generation loves Iceland. But tho we iove the old land we shall be true to the new: We wiil never become tlje Second Jenus of History, owning allegiance to no government, worthless to ail countries, hated by all peoples and ever sighing for a King to lead them back in triumph to a barren, still to them a holy land. We must be come true Americans, true children of the Iand of our adoption. And here confronts us a question upon which our people area house divided igainst itself. Shall we discaid the beautiful language of our fathers for the oertainly more useful language of the 1 tnd ? The dispassionate con- sideration of this questíon is the dn ty of everyone and when each comes to a conclusion, let him act upon it for himself. A.nd let him not take upon himself the task of convincing his neighbor, but leave ehat neigh- bor to decide for himself. Let not every man make of his views on this subject an iron hammer—-a Mjöln —with whích to go out and smite on the head every man who does not hold the same view. And in de- ciding, remember the dicision is not so much for yourself as for others, not so much for us as for those who eome after us. We ourself are ai- rady handicapped, we have started on our race and we must flnish as we have begun. But no man lives unto himself alone- neither does any people or set of people. It is our duty to make the mo3t of our lives, but it is our infiaitely greáter duty to prepare the way for those who are to follow us. Does a halting knowledge cf our fathers tongue compensate us forthe inability to use efficiently the language of the land ? Shall we say to those who are and will be growing up amo ng us. You are Icelanders, or shall we say to thern- you are Americans ? Let cool reason be your guide as you consider this and decide upon it; let cotnmon sense be the light of your way and a lamp to your feet and tlien decide as you value the future of your people. I—who am nothing but a school boy—shall not intrude my views upon you, but let me tell you that it will cost your childrin many a tear to feel that they can not speak faultless English, and that they will feel many a pang, be- cause in this respect thev can never stand among the people of the land upon terms of equality. This is an occasion of joy. bu t still our song to day has in it a note of sadness. For those who come from the Old Land, for those who tamed for us the wild soil and pav- ed smoother the path of our youth, for them it has been a hard flght to the death. The reward lias not been as their struggle, their hopes rest on you, young people of the land- theirdreams are of your fu- ture, of what you shali accomplish You inust not be found wanting, you must not fail them, you must not be false to your trust and to yourselves. Many of those who fought be3t for your future now sleep in the cold ground- they died with prayer for your success and one will not be false to the dead. Wherever energy and intellect, manhood and woman hood count, you will be near the front; you have the ability to win proniinence yes, and preeminence. Remember and cultivate the virtues of your fathers, but forget their sloth. Set yourselves high ideals, Let these not be animputation aganst your charaoter nor a stain on your fair name. Let it not be said with truth—as perhaps it has been,—that a beer keg is worth twenty Iclandic votes. In times as slack as these are, nothing is so King like as char- acter and nothing so godlike as be- ing true to what you belive isright, You must set yourselves high Ideals, be satisfied with nothing but the best, be nien of the hour, Where your fathers adv'anced a step you must advance a dozen steps, where they failed you must not faii Be free in the fuli sense of the word; sliake of the sloth of old custom, the slime of a decaying creed. Say to yourselves as Ste ngrímur says io you. Hver vill þá lengur á blindninnar bfts Bolast, af þrælknn mót tímanna rfts. Be not pushed along, but be those who push. Follow not the rear, but lead theadvanee andgreat will be your reward in your own heart, in the gratitude of your people nid the admiration of all men. ar og að hann hefði með frumvarpi þessu gert sig hlægilegan í augum þings og þjóðar Þetta er ekki al- veg rétt farið með sögu málsins. Þingm. s/ndi fram á að læknisfræð- in hefir enn þá ekki fundið nein læknismeðul við þessum voða sjúk- dömi. Hnífurinn er bókstaflega það eina meðal, sem læknar nota við slík mein þegar þau eru útvortis og tekst þó sjaldan lækningin betur en svo, að meinin vaxu aftur, hálfu verri heldur en áður. En séu þau innvortis, annaðhvort í maganum eða lifrinni, þá fá sjúklingarnir enga bót meina sinna, verða bara að bíða dauðans með ró og þolinmæði. Mrs. Russell, sem býr hér í grend við Winnipeg, gerir enga kröfu til þess að geta læknað innvortis krabba- mein, þó að Mr, Woods hér í bænum geri kröfu til þess að geta það. En Mrs Russell gerir kröfu til að geta læknað ö 1 1 útvortis krabbamein og hefir læknað yfir 2000 krabbasjúka menn og konur í Canada og Banda ríkjunum. Þingm. las upp í þing- inu, til staðnings frumvarpinu, vott- orð frá nokkrum mönnum og kon- um hér í borginni og fylkinu, sem sýndu, að Mrs. Russell hefði Iæknað að þá eftir að læknar voru búnir að ganga frá þeim sem ólæknandi eftir ítrekaða uppskurði og endurvöxt meinsemdanna. í nokkrum tilfell- um höfðu 2 æfðir læknar tvívegis gert uppskurði á sömu mannerkjun- um, en krabbarnir altaf vaxið upp aftur, þar til læknarnir kváðu sjúkl- inginn ólæknandi. Þá fóru þeir, sem síðastu úrræði, til Mrs Russell og hún gerði þft albata á fáum vik- um. Sanngirni sýnist þvi mæla með að konu þessari væri leyft að lækna og að setja verð á lækningar sínar En þingið áleit að ef henni yrði veitt slíkt leyfl, þá myndu allir skottu- læknar rísa upp og heimta sömu hlynnindi frá þinginu. en að slíkar veitingar væru ranglátar gagnvart öllum lærðuin læknum í landinu Þess vegna vildi þingið ekki veita Mrs Iiussell lækningaleyflð. Frumvarp þetta vakti mikla eftirtekt bæði í Canada og á Eng- landi. Yér höfum bréf frá ] menta- mönnum í háum embættum, er'láta í Ijósi velþóknun á þessu frumvarpi. Fyrirspurnir hafa borist oss fr& ýms- um mönnum í neðri fjdkjum Cana- da og frá Skotlandi um þetta mál, sem ljóslega sýna, að þetta heflr ekki verið talið alveg þýðingarlaust og því síður hneykslanlegt. Oss hafa verið sendar úrkiippur úr enskum og canadiskum blöðnm og heflr ekk- ert þeirra íundið neitt hneykslanlegt við frumvarpið. Aðsóknin að Mrs. RuSsell lieflr stórum aukist síðan um ræður urðu í þinginu um læknis- hæflleika hennar, og bréflegar fyrir. spurnir rigna að henni úr öllum átt- um frá fólki, sem þjáist af krabba- meinuni. Vér skulum láta alls ó- sagt um það, hvort Mrs. Russell verður nokkurn tíma veitt lagaleyfi til að lækna krabbamein, en vér er- um þess fyllilega sannfærðir, að hún getur læknað þau í 99 út af hverj- um 100 tílfellum. Og ef þessar um- ræður í þinginu hafa þau áhrif að æknafélagið hætti lögsóknum, of- sóknum, á hendur henni fyrir þess ar lækningar, þá hefir sannarlega ekki verið unnið fyrir gýg. Það verður hvort setn er ekki talin glæp ur, að iækna þær meinsemdir, sem læknisfræðin, eins og hún er kerid hér í landi, ekki heftr fundið önnur ’ftð en hníflnn tii að vinn.i bug á, en því luiður enda þær uppskuiðar lækningar alt ot oft með dauða sjúk- linganna. Mrs. Russell notar að eins plástur og sniyrsl óg telur þau óyggjandi við öllum útvortis krabba- uieinum. ítiissell-í'nimva.ipið. 565 <>«•■ 567 Main Str. Næstu dyr fyrir sunuan Brunswick. Fremstir allra $300 hestur, vagn og aktygi verða geíin fyr- ir als ekkert. $5.00 kaup í búð vorri veita yður aðgang að drætt- inum. Vér ætlum að gefa fallegan hest, vagn og aktygi, til hvers, sem verður svo hepp- inn að kaupa að oss $5.00 virði af vörum, og dregur Iukku-dráttinn, en um leið látum vér þess getið að vér seljum karlmannafatnað vorn með hinu vanolega lága verði Vér seljum kaGmanna alfatn- aðifyrir $3.75, $4.75 og $6.50 Það er hálft vanaverð á slík- um fötum, Karlmanna haust yflrhaf'nir frá $4.75 til $15.00, þær eru þriðjungi ódýrari en þær fást á fabrikkunni, Karlmanna nærfatnaðer, loð- fógraðir, á 90c, $1.25, $1.50 og $1.75 hver nærfatnaður Þess- föt éru seld í öðrum búðum fyrir helfingi hærra verð- Þykkar ullarvoðir á $1.85, $2.25 og $2.75 hvert par. Karlmanna strigabuxur á 75c, keppinautar vorisr selja þær á $1.00 og þar yfir. Karlmanna þreskingar og Blucher skór fyrir b5c, karl- manna. sterkir Congress skór fyrir 95 cents. Karlmanna flnir skór $1.1., $1.35 og $1.85. fyrir Þe-s var getið í Lögbergi fyrir noKkrum tíma, að frumvarp þuð er þingm. fyrir Giuili-kjördæmi bar fiam á síðasta fylkisþingi, um Aflraun cá kaðli, Hún fór fram hér í sýningar- garðinum lí fimtudaginn 16. þ, m. Þar keptu írar, Englar, Skotar, Sví- ar og íslendingar, 8 af hverjum yóðílokki, og var því veitt hin mesta íithygli af áhorfendunuin. “Tug of war ’, eins og þaðer nefnt á ensku, er þjóðleikur Skota og íra og menn Þeirra því vanir við að að ' í0»a> bafa írar jafnan staðið þar á undan öðrum, en Skotar gengið þing ð veitti Mrs. Ru sell leyfi til að lækna krabbamein og að setja upp Ae'm næ’,t,'r' verð fyiir þær lækningar, hefoi ver- í þitta sinn buou Skofar Í3- ið þingmanninuin tii n.e-tu háðung i lendingum að reyna afi sitt og var Dj’áttarseðlar fyrir hest, vagn °g aktygi, eru gefnir hverjum kaupanda að $5.00 virði af einhverri afofantöldum vöruin Dráttárseðlarnir verða ^fyrst gefnir á laugardaginn 1. Seft. og svo daglega þar til nregi ð verður. Þessi verðlaun eru þess virði að keppa um að vinnaþau, og ekki víst aðyðar veitist nokk- urn tíma slikt tækifæri. Hesturian, vatrninn ojí «9 o ak« tygin verða séð á Main St. Red Trading Stamps. Gefnir fyrir aliar borganir. Takið vel eftir staðnum, næstu dyr fyrir sunnan Brunswick Ho;el. 505 og 507 Main St. Cor. Rupert St.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.