Heimskringla - 20.09.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA. 20: SEFTEMBER 1900.
C HESTA HLATJP.
Einn fjórði mílu.
1. verðl. Nikulás Sigurðson $5 00.
2. “ Th, S. Eimundson $2.50.
PONA HLAUP,
Einn f jórði mílu.
1. verðl. Pétur Nikulasson $2.50.
2. “ Árni Bardal $1.25.
Að afstöðnum leikjunum var mælt
fyrir minnum þeim sem venja er til.
Fyrst var sunginn þjóðsöngur Islend-
inga: “Eldgamla ísafold”. Uá bauð
Stephan G. Stephanson fólkið velkomið,
með fáum orðum. Afsakaði þó lofaðar
skemt.anir hefðu dregist, þar eð veður
heíði bægt. Kvað íslendingadagsnefnd-
ina hérna, hafa að líkindum falast eftir
góðviðri þennan dag, hjá Veðravaldinu,
en hjá þvi myndi annríkt um þessa
daga, og svörin eftir útliti verið þau, að
einhverjir aðrir þyrftu að sitja fyrir
morgun sólskininu, en við að biða, sem
værum íslendingar og sliddunni vanir,
af því myndi hafa stytt upp svona seint.
Pá voru sungin fyrir minni íslands, er-
indin: “Gamla ísland, ættland mitt”.
En fyrir minninu sagði Sigurður Jóns-
son frá Víðimýri, þannig í'ljóðum, og
þótti öllum vel kveðið:
MINNI ÍSLANDS.
Heim á íslaods hærsta tind
hugur vor nú svífur,
hræðist hvorki veg né vind—
vængjum loftið klýfur.
Þar er fögur sjón að sjá:
sólu kystan völlinn;
heiðarnar og björgin blá ;
brekkurnar og fjöllin.
Þar er fögur sjón að sjá :
sjáinn, vötn og dali,
sóleyjar, og silungs á,
sveitir, sprund og hali.
Þar er fögur sjón að sjá :
Söðla dýr á skeiði,
skip með seglum sjónum á
synda í bezta leiði.
Þar er fögur sjón að sjá :
sauði í grænum haga
breiði sig um brún og lág
bjarta sumar daga.
Þar er fögur sjón að sjá :
silfraðan jökul-skalla.
Heyra fossinn upp með á,
“Áfram” til manns kalla.
Heiða svaninn hlusta á,
og hjartans lóu-kvakið.
Hvað fær meira manni hjá
minning æsku vakið?
Út um voga, iun um lönd,
alt er lff í blossa.
Náttúrunnar náðar hönd
nú er öllu’ að hossa.
Engin fær með orðum lýst:
íslands sumarljóma—
Þegar alt i æsku snýst
afklætt vetrar dróma.
Von er þó að blikni brá,
brjálist margtísinni,
þá menn verða að flýja frá
fósturjörðu sinni-1
Hvar þú fer um fold og mar
fjallkonunnar þjóðin,
yfir þér vaki alstaðar :
Auðna, saga, ljóðin.
Yfir landið litla og þjóð,
Mfsins æðsti kraftur;
hamingjunnar heltu úr sjóð,
haginn bættu aftur.
Þessi næstu ár og öld,
eg alla heimsins daga :
bestrar gæsku gæða fjöld
græði þar alla haga.
Næst var sungiðt “Menn trúðu
því forðum við straumbarða strönd”,
við minni Canada, en fyrir því mælti
KristiiMi Kristinnson. Hann fór fögr-
um og loflegum orðum um framför og
gæði Canada, einkum hversu vel það
hefði gefist Tslendingura. Hann lét að
siðustu í ljósi von sina um það, að þess
væri nú ekki langt að biða, að íslend-
ingar irðu viður kendir beztir heima
menn Hennar Hátignar Victoriu Breta-
drotningar. Þókti öllum íslendingum
það vel sagt og sanngjarnlega, en út-
lendingar, þeir sem við voru staddir,
gátu ekki mótmælt því. Fyrir minni
Vestur-íslendinga var sungið þetta
.kvæði.eftii Sigurð Jónson frá \iðimýri.
MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA.
Sjá, roða slær um rán og fjöll
senn rís ný öld af beði ;
þvf fylkjum oss á víðum völl,
og vekjum söng og gleði,
og látum manndóms hörpu-hljóm
til hjartna vorra streyma
að vekja upp andans bestu blóm
sem blunda’ enn þar og dreyma.
Og nú er þá hin nítjánda’ öld.
-sem næst að kveðja, og fara.
Og hún var bæði heit og köld,
og hafði mörgu að svara ;
en mikið vantar á það enn
að allt sé fellt, og skafið.
Og það sjá margra þjóða menn
að það á langt í hafið.
Þér Vestur-islensk unga þjóð.
(sem elur kjark og þorið),
þess óskar þetta litla ljóð
að léttist sérhvert sporið.
Og sýndu nú á næstu öld,
að nóg sé hér að vinna,
og allstaðar só veg og völd,
i Vesturheimi að finna.
Fyrir minninu talaði Stephan G.
Stephansson stutt erindi. Hann kvað
minni Vestur-íslendinga langt, en ekki
atkvæðaríkt. Fyrsti hvítur maður, að
likindum, sem hefði verið horinn hér í
álfu, svo að sannar sögur færi af, hefði
verið Vestur íslendlngur, en síðan væru
liðnar nærri níu aldir. F.nn væri ekki
hálf öld síðan íslendingar réðust vestur
á ný. Þeim hefði reitt hér all vel af, en
engin afrek væru af þeim að segja.
Þeir létu sér nægja að ganga í lið ann-
ara, en væri hvergi foringjar. Gat svo
þess, að eitt sinn hefði einum vondjarf-
asta íslendingi, sem uppi væri nú,
reiknast svo að íslendingar gætu með
tímalengd fjölgað svo að þeir legðu
undir sig Norður-Ameríku. Sagðist
ekki treysta þeim líkinda reikning, en.
þó þætti sér vænt um hann, eins og
hverja aðra stórmannlega von um for-
lög Íslendinga. Hann væri dauðþreytt-
ur á sálminum: “Við fáir, fátækir smá-
ir”. Með einu móti gætu íslendingar
lagt undir sig Norður-Ameríku, þeir
gætu orðið þar mestu andansmenn; til
þess þyrfti ekki ríkdóm né fjölmenni.
tók til Grikki og Gyðinga. En íslend-
ingar væru andlega sérhlífnir. Keptust
kannske í góðanskóla-vitnisburð, sæmi-
lega gott embætti, og legðust svo á
meltuna. íslendingar hefðu hæfileika
til meira, því kvaðst hann trúa og öska
þeim yrði að gagni og ekki kunna betur
að biðja. Ekki fanst fólki Stephan tala
lengi né vel, og kendu óveðrinu. jj*Að
loknum ræðum hófst dans í skóla-hús-
inu og stóð þá nótt alla. Og íslend-
ingadags-fögnuði okkar lauk þó svo, að
þeim sem gaman hafa af að hreifa sig,
fanst þó skár fariðen heima setið.
Guðmundur Stephansson.
Tindastóll, Alta. 8. Seft. 1900.
Verkfall í Pennsyl-^
vania.
Verkfall það sem kokmámamenn í
Pennsylvania gerðu araánudaginn var,
er eitt með þeim allra stórkostlegustu
verkföllum, sem nokkru sinni hafa ver.
ið gerð hér í landi. Námar þessir eru
á Lackawanna og Wyoming-dalahéruð*
unum ogeru um 470,000 ferh.milur Jað
ummáli. I þeim vinna um 80,000 menn
og drengir; þar að auki vinna margar
þúsundár mauna £ öðrum kolanámum i
sama ríki, svo að það eru alls nær 150
þúsund mánna, sem húist er við að
taka pátt í verkfaHinu. Það hefir um.
langan undanfarandi tíma verið megn
óánægja í öllum verkamönivum í öllu
þessu námahéraði útaf ýmsum misfell-
um, sem þeim þefir þótt þar á vera og
ítrekaðar tilraunir hafa verið gerðar af
hálfu verkamanna, til þess að bæta úr
þessum misfellum. En engin leiðrétt-
ing hefir fengist, og nú loks rekið að
því, að stjórnendar mámamannafélag
anna hafa komið sér samanium að skora
á alla námamenn í þessum kolanámum
að leggja niður ver-k þann 17. þ. m.
Þeir heima:
1. Að félagið hætti að hafa sölubúðir
£ námahéruðunum;
2. að púður 8é lækkað í verði niður í
$1.50 dúnkinn,
3. að verkamenn séuekki bundnir við
að nooa lækna félagsins og borga
þeim;
4. að verkamönnum sé borgað á 2
vikna fresti;
5. að verkalaun séu borguð í pening-
um, en ekki vörum;
6. að hlutfallaborgun (Sliding Scale) sé
afnumin;
7. að 2240 pd. séu taiin 1 ton;
8. að vinnulaun séu $1.50 til $1 75 á
dag;
9. að allír verkamenn, er nú fá minna
en $1,50 á dag fái 20% kauphækkim;
10. að allir, sem nú fá $1,50 til $1,75 á
dag fái 15% .launahækkun;
11. að þeir, sem nú fá $1,75, fái 10%
launa viðbót.
I námunura vinna nú 149,000 menn
af þeim eru 134,000 í verkainannafélög-
um. I félagsdeildura þessara manna
er hálf milíón manna. I sjóði verka-
manna eru um 450,000 dollars.
Núverandi meðalkaup allra verka-
manna er $1,35 á mann; daglaun al-
gengra verkamanna í námunum eru 90
cents á dag. Daglegt vinnulaunatap
allra þessara manna, meðan á verkfall-
inu stendur, verður $166,880.
Árleg kolatekja úr námunum er 75
milíónir tonna.
Þessar upplýsingar benda ljóslega
á það, hvert ógna tap það er Ifyrir
verkamenn og almenning, ef þetta verk-
fall stcndur lengi, þar sem vinnutapið
er nær 170,000 dollars á dag, og Jhálf
milíón tonna kolaþurð á hverjum sól-
arhring. Það er óumflýjanlegt, að kol
hljóta að hækka í verði hér nyrðra við
verkfall þetta, sem búist er við að verði
langstætt, með því að verkamannafé -
lögin eru fastráðin í því að hefja jekki
vinnu á ný, fyr en þeir fá kröfum sín-
um framgengt.
Það er engin góð mat-
vara eins ódýr ogjeng-
in ódýr vara eins góð
sem sú, er vér bjóðum yður í búð v'orri
daglega og viku eftir viku, það eru
kostaboð á öllum brauðtegundum í
samanburði við það sem öunur bakarí
hjóða, því varan er g ó ð .
.W J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
W. W. COLEMAN, B. A.
SOLICITOR ETC..
Winnipeg and Stonewall,
308 McIntvre Block.
Með öllu er þér kaupið|
.... ■■ I
Komið! komið!
Notið tímanu’
meðan tækifærið stendr
Alt sem þér þarfnist
fáiðþér með betra
verði en annarstaða hjá
Kumfurt
Þér getið fengið rúm-
átoreiður, miklu betri og ódýr-
ari en annarstada, fyrir
75C
og upp i $15.00
574 Jlain St«*.
Telefón 1176.
Army and Xavy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóhake og vindla-
byrgðir sem til eru i þessuin bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda geruro
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftnm yíar.
F. Brown & Co.
541 Main Str.
THE CRITERION.
Beztv vín og vindlar. Stærsttog beztr
Billiard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigandi.
Union Brand
InUimatioiial
HEFIR 3*® KAUPIÐ
ÞF.TTA dPL fNJXf EKKERT
MERKI > ífc t ANNAÐ
Kennari,
sem tekið hefir kennarapróf, eða hefir
gildandi leytt frá mentamáladeildinni,
getnr fengið atvinnu við Kjarnaskóla,
frá 1. Okt. til 15. Des. 1900; einnig frá
15, Febr. til 31. Marz 1901. Umsækj-
endur tilgreini. kaupupphæð í tilboðum
sínum, er sendist undirrituðum fyrir
15. Sept. 1900.
Trustees of Kjarna Scuo A,
Husavick P. 0.. M n.
uMiir
’ TYLISH, RELIABLEi
’ ARTISTIC*%-
; Recommended by Leading
1 Dressmakers. ^
j They Always Please.-^.
MSCALL
A BAZAR. \
‘Batterns
: N0NE BETTER AT ANY PRlðt:
. ir These pattcrns are sold in nearly J
j every city and town in the United States. •
1 If your dealer does not keep them send S
S direct to us. One cent stamps received. f
| Address your nearest point.
THE McCALL COMPANY,
138 to 146 W. 14th Street, New York j
BRAKCH OFFICK8 :
189 Fifth Ave., Chicago, and
: 1051 Market 5t., San Francisco. 1
MíCALLSau
MAGAZINE
; Brljfhtest Magazine Pubtished j
j Contains Beautiful Colored Plates. !
Dlustrates Latest Patterns, Fash-
ions, Fancv Work.
! Agents wanted for this magazine inevery J
J locality. Beautiful premiums for a little •
• work. Write for terms and other partic- «
| ulars. Subscription only 50c. per year, “
! inciudinc a FREE Pattem.
! Addreas THE McCALL CO.f
138 to 146 W. i^th St., New York j
MANITOBA
and
Northwesiern R’y.
Time Card, Jan. lst, 1900.
IKbd Eb’d
Winnipeg L v. Tues.Thurs.Sat. II 15
’Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. Portage la Prairie Lv. Tues. 20 45
Thurs. Sat 13 25
Bortg laBrairie Mon. ifed. Fr. 18 35
GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. 15 05
Gladstone Lv. Mon. TTed. Fri. 1815
Neepawa Lv. Tues. Thar. Sat 16 03
Neepawa Lv. Mon. Wed. Fri. 15 55
Minaedosa Lv.Tues.Thur.Sat. 1700
Minnedosa Mon. Wed. Fri. 15 15
RapidCity Ar. Tues. Thurs 18 20
Kapid City Lv. Wed. Fri- 1315
Birtle Lv. Sat. 1915
Birt.le Ly. Tues. Thurs. 19 30
Birtle Lv. Mon. Wed. Fri. 12 30
Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. 20 50
Binscarte Lv. Sat. 2034
Bínscarth Lv. Mon. 1125
Binscarth Lv. TTred. Fri. 1105
Russell Ar. Tues. Thur, 21 40
Russell Lv. Wed. Fri. 9 40
Yorkton.... Arr. Tues. Thur. 120
Yorkton Arr. Sat. 23 30
Yorkton Lv. Mon. 8 30
Yorkton Lv. TTed. Fri. 700
W. R. BAKER, A. McDONALD,
General Manager. Asst. Gen.Pas. Agt
MoröiBrn Paciflc B’y
_ Samadags timatafla frá Winniþeg.
MAIN LINE:
Morris, Emerson, St.Paul, Chicago,
Toronto. Montreal, Spokane, Taeoma,
Victoria, San FranciSco.
Ferdaglega......... 1,45 p. m
_____Kemur „ .......... 1,30 p. m.
PORTAGE BRANCH.
Portage la Prairie and inte-
rmedi’ats points ......
Fer dagl. nema á sunnud. 4,30 p. m
Kemur dl. „ „ „ 11.59 a.m,
MORRIS BRANDOF BRANCH.
Morris, Roland, Miame, Baldr,
Belmont. Wawauesa, Brandon
einuig Souris River Branch,
Belmont til Elgin.......
Lv. Mon., Wed., Fri.10,45 a.m
Ar. Tu«s, Tur., Sat. 4,30p.m,
CHAS S. FEE, H. SWINFORD,
P. & T. A St.Paul, Agen
Depot Building. Water St
Canadian Pacific
RAILWAY
Hægt að velja um
leiðir til allra staða í
Austur Canada.
Eimskipin fara fr'i Fort wil-
liam á hverjum þriðjudegí, fimtu-
degi og sunnudegi.
Svefnvagnar fyrir ferðamenn
fara áleiðis til TORONTO hvern
mánudag og þriðjudag. Til MONT-
liEAL hvern laugardag. Til VAN-
COUVEIl og SEATTLE hvern mánu-
dag, fimtudag og laugardag.
Eina brautin sem rennir vögnum
skiftalaust austur og vestur.
Ritið eftir frekari upplýsingum eða
snúið yður persónulega til næsta vagn-
stöðva umboðsmanns eðu
Wm. Stitt, C- E. McPheuson. *"
Asst. Gen. Pa«s. Agt. Gen. Pass Agt.
WINNIPEG.
fooflfline Restauranti
Stærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar vin og vindlar.
Lennon & Hebb,
Eigendur.
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA
718 llain 8tr
Fæði $1.00 á dag.
Allir sem vilja reykja góða ^
vindla og fá fullrirði pen-
inga sinna, reykja ^
| Tte Keystone Cipr f
£— Okkar beztu vindlar eru —*
S: The Jíeystone,
Jr Piiie Itnrr og
gr El Jloilelo. ^
Verkstæði 278 James St.
% Keystone Cigar Co.
fimmmmminm
v
t Undarleg fæðing.
Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður-
laus aldrei. En nú hefir Mr, E. J. Bawlf, 195 Princess 8tr.
á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru
kola-, eldiviðar- og gripafóður-verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð
allra annara verzlana af sömu tegund hér í hænum, og orsakirnar
eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið
og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða.
E. J. BAWLF,
95 Princess 8treet.
Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum.
atvinnu-
stofun
vora
Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru
til af Winnipeg Union Cigar Factory.
Up and Up. Blne Rihbon.
The Winnipeg Fern Leaf.
TVevado. The Cnban Itelles.
gj§Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla.
J. BRICKL.I1V, eigandi, Cor. Main og Rupert St.
Búnir til af karlmönnum en ekki af bðrnuiit
iTANITOBa.
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoha er nú.......1...................... 250,000
Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000
Hveitiuppskeian í Manitoba 1889 var bashels.............. 7,201,519
“ “ “ 1004 “ “ ............ 17,172.883
“ ‘ “ 1-899 “ “ .....ý........ 27,922,230
Tala húpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102,709
Nautgripir................ 230,075
Sauðfé.................... 35,000
Svín...................... 70,000
Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru................... $470,559
Tilkostnaðnr vjð byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,300
Framförin í Manitoha er auðsæ at fólksfjölguninni, af auknum
afurðum lan isins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af vax-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi vellíðan
almennings.
í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr .ekrum............ 50,000
Upp í ekrur........................................................2,500,000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi lduti af ræktanlegu landi
f fylkinu .
Manitoba er hentugt svæði tál aðseturs fyrír innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð afjágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn.
I Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn. sem aldrei bregðast.
í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 6,000 íslendingar, og í sjö aðai-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia ura 2,000 íslendingar.
Yfir IO milliouír ekrur af landi i Manitolia, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til söln, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. i Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingura, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til:
.lOIIN 4. IL4VII>SON,
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
OKKAR MIKLA----
FATA=Sal A heldur
rAI A ENN AFRAM
Vvið höfum ennþá finlega og endingargóða
Tweed alfatnaði fyrir.................
$10.50
12 svarta worsted stutttreyju-
alfatnaði (square cut)...
$10.50
Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri
“Trading Stamps” með öllum drengjafötsm
Drengjabuxur á 25 og 50 cents.
10 dusin hvitar skyrtur
25C. hver.
DEEGAN’S
556Main Str.