Heimskringla - 15.11.1900, Page 4
Winnipe<£
Cocnert Social & dans ætlar kvennfél.
“Oleym mér ei” ad halda 6. Des. næst-
komandi á Albert Hall.
Hra. Jón Árnason frá Stony Moun-
tain kom inn á skrifstofu Hkr. á mánu
daginn var-
Sir Clharles Tupper kom hingað til
bæjarins á mánudagsmorguninn var.
Hanu er hinn ernasti enn þá, þótt yfír
áttrætt sé.
Nokkrir atkvæðasvikarar og at-
■ vædakaupmenn hafa verið teknir fast-
ir í Brandon, og er verið að þjarka í
kosningasvikum Siftons. En óvist að
nokkuð hafist upp úr því. Fimm örg-
ustu úrþvætti og stórglæpamenn hafa
nú hlaupíð suður fyrir línu, og finnast
ekki.
íslenzka Oddfellows-stúkan, Loyal
Geysir, hélt í hina árlegu skemtisam-
komu á Oddfellows Hall á horninu á
Princess og McDermot Ave. þann 8. m.
Stúkan bauð kunningjafólki sinu, og er
mælt að þar hafí full 400 manna verið
viðstaddur. Mælt er að allir hafí feng-
ið nóg af öllu og farið heim hæst ánægð
ir eftir góða skemtnn. góðgerðir og
dans, Stúkan gerir þett til að auglýsa
sig og er það mjög vel til fallin auglýs-
ing. Stúkan stendur ágætlega og hefir
verið skilsöm yið þá sem hún hefir átt
gjöld að inna. Það er vonandi að menn
sinni þessari stofnun og kaupi heilsu
ábyrgð hjá henni.
Nokkrir Álftavatnsbúar hafa verið
í bænum þessa daga. Vér höfum orðið
varir við þessa. Snæbjðrn Jónsson.
Svein Jónsson, Jóh. Halldórsson, Odd
Jónsson. Jónadap Líndal, Jósep Líndal
Tryggvi Jónsson; allir frá Lundar; einn
ig Sigurður Þorvaldsson frá Radway.
Hér hafa verið á ferðinni undan
farna daga þeir herrar, Stefán Eiríks-
son og Sigurður Sigurðsson, Husvwick,
og Stefán kaupmaður Sigurðsson frá
Hnauðum, og Jón Jónsson frá West
Selkirk.
Inn á skritstofu Hkr. komu þeir
Magnús Jónsson og Sveinn Björnsson
frá Glenboro í gær. Einnig B. B. Olson
frá Gimli. og Guðmundur Bjarnason frá
Husawick.
——
Munid eftir að sækja samkomu ■
stúkunnar ökuldar 21. þ. m. Hún
Samkomu
heldur stúkan Skuld^ I. 0. G. T., á
North West Hall 21. Nóvember næst-
komandi, til arðs fyrir sjúkrasjóð sinn.
Programme:
1. Quartett: Söngflokknr stúkunnar;
2. Ræða: séra B. Þórarinsson;
3. ,Solo: Jón Jónasson;
4. Recitation: Miss Valdason;
5. Quartett' Söngfl. stúkunnar;
6. Upplestur: J. Blöndal;
7. Sjónleikur: Leikflokkur stúkunnar;
8. Solo: Miss Hördal;
9. Recitation: Miss J. Johnson.
Byrjar kl. 8.
Aðgangur 25 cents.
Glggatjold
50 pör*af beztu og falleg-
ustu Chenille Curtains.
Laagardag og
Manadae
$1.90
Hvert
Far.
verður vafalaust góð, og er gerð í góð-
um oggagnlegum tilgangi.
Jlpplýsingar.
Þann 7. þ. m. dó Mrs. Valgerður
Gunnarsson. Hún dó hjá dóttir sinni,
Miss Magneu Gunnarson, 661 Pacific
Ave. Valgerður sál. var Jónsdóttir,
prasts Kristjánssonar, síðast að Breiða-
bólsstað í Vesturhópi. Hún var kona
Geir Finns Gunnarssonar frá Laufási í
Höfðahverfi i Þingeyjarsýslu. Hann
vareittsinn verziunarstjóri á Raufar-
höfn Fluttu þau hingað vestur 1893.
, G. F. Gannarsson dó fyrir nær 2 árum
síðan hér í Winnipeg. Valgerður sál
lá mest af í alt sumar.
Hinn 1. þ.m. (nóv.) gaf sér Jón
Bjarnason satnan i hjóaaband, að
524 Sherbrook stræti, hér í bænum, Mr
Grím J. Magnússon og Miss Gyttu
Elínu Anderson (Pétursdóttir Árna
sonar). Heimskringla óskar þeim til
lukku.
Stúkau Hekla ætlar að halda út
breiðslufund um næstu mánuðamót.
Það verður gott prógramme. svo sem
hljóðfærasláttur, söngur, ræður, upp-
lestur og annað fleira. Fólk hefir sýnt
að það hefir gaman af að sækja út-
breiðslufundi bindindisfélaganna og
er því búist við að fundur þessi verði
afar-fjölmennur. Nánar talaðumfund
inn síðar.
143. tölublaði Laurier lu&lgagns-
ins er borið út, sð Brasa-Mang’i
gangi um í Brandon-kjördæmi og
segist hafa þ a n n í vasanum, sem
vinni kosninguna fyrir Hon. Hugh
J. Macdonald. Hin andlega undir-
staða undir þessari grein og bend-
íngar hennar eru nákvæmlega í
samræmi við alla mannlast aðferð
þessa málgagns fyrri og síðar. Lau
r ier-málgagni nu og dýrðlingalýð
þess tll verðugs heiðurs er vert að
geta þess, að þetta Brasa Manga
nafn er úr sömu verksmifju og nöfn
in: Taðhaugs-Tryggur, (núverandi
ritstj. .Lögergs),, Mangi Mörður og
Mangi .krökókíll (ráðsmaður Lögb-),
ásamt fleirum flú'-nöfnum, er koma
Lðgbergingum við.
Það er ekki nema von, að Lau-
rier-málgagnið sé gleitt í gangi yfir
öllum þessum heiðars nafnbótum,
bæði fyrir “sína“og “hina“-
Nafngiftu verksmiðjueigandinn er
Jón nokkur Eíldon, sem stur.dam
hefir verið minst á í téðu málgagni,
og hefir býttað við hann nafngiftum,
svOj tvíræði leikur á hvors hlutur
hefir komið upp.
Hvað viðvíkur því að s á hafi
verið í vasanum, sem réði kosninga-
úrslitum, þá er það nú sannað, að
Conservatívar hafa geymt mun
meira af drenglyndi og ærlegheitum
í vösum, en Liberalar, sem unnu
með svikum, “þreskivélinni góðu”,
og mútum, og eru nú dagiega dregn-
ir fyrir lög og dóm.
Magnus Makkusson.
Loyal Geysir Lodge,
7119,1.O.O.F., M.D.
heldur fund mánudagskvöldið þann 19.
þ. m. á North West Hall Cor. Ross &
Isabel St. Margir nýjir meðlimir verða
teknir inn á fundinum. Óskað eftir að
sem flestir sæki fundinn.
Ákni Eggbktson P. 8
Ég Thorsteiun Thorkelson, Grocer
að 539 Rqss Ave., geri kunnugt að til
enda þessa máaaðar sel ég fyrir pen-
iuga út í hönd 16 pd. raspaðan sykur,
fyrir 81.00, 14 pd. molasykur $1.00, 8
pd. beztá kaffi $1.00, 5 pd. box Baking
Powderá85c, 1 punds bauka 20c., 24
stykki af Royal Crown sápj, með um-
búðum, á$1.00, 5 pd. leirbrúsar af Jam
á 40c., þeii eru 50c. virði, 7punda Jam-
fötur á 50c., 4 pd. Taphioca á 25c., 4 pd.
Sagogrjón á 25c., lampar, leírtau og
hnífapör með ótrúlega lágu verði, Van
illa og Lemon glös 15c. hvert, áður 25c
Rörpipur o. fl. —
Tii. Thorkejlson.
Gibsons Carpet Store.
574 tlain Str.
Telefón 1176.
WinnipegCoaiCo.
BEZTU AMERISKU HARD OC LIN
#
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“M’reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
x>áC:r þ»=sir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
KOI * EDWARD L- DREWRY-
■ X V, J I # Mannfacturer & Importer, WlliMfKG,
Aðal sölastaður:
hiqqins OG MAY Sts.
AV'iisriisnjF'iEGk
THE CRITERION.
Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezta
Borðstofa
___ . _j og ______ _
Billiard Hall í bænum.
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigandi.
Mrs. Björg Anderson
sem verzlar að 559 Ellice Ave, selurl
nú auk ýmsra dagiegra nauðsynja:
iTlatídlr fyrir I5cent
Kalli ojj aeetaliraud fyrir lOc-
Ennfremur Clgara (vindla) Cigar-j
ettes (vindlur), og yfir höfuð að tala
fæst alt heimsins sælgæti í búð Mrs. B.
Anderson. Bara reynið það, konur og
menn, piltar og stúlkur. og reynið það
tíma. STAÐURINN er 559 Ellice
Ave West.
llnion Braud
HEFIR
ÞETTA
MERKI
IiUmUion «1
KAUPIÐ
EKKER t|
ANNA Ð|
Army and JVavy
I Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vór höfum þær beztu tóbaks og viudla-
I byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj-
I ÞæF 0D aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
I Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
I Brown & Co.
641 Main Str.
Canadian Pacific
RAILWAY-
ELJÓIASTA og bezta ferðin til
ansturs. Með svefnvögn m til
TORONTO og MONTREAL.
TIL VESTURS gengur iestin beint
til SEATTLE, VANCOUVER og
i KOOj ENAY héraðið-
NIÐURSETT FARGJALD til ÓALI-
FORNIA, HONOLULU, JAPAN
og allra vetrar aðsetursstaða.
EF ÞÉR hafið í hygirju að ferðast til
EVRÓPU þá leitið upplýsinga
hjá næstu C. P. R. umboðsmönn-
um, eða ritið
NYTT
PÖNTUNAR HÚS
Auglýsing.
Nýjurstu
læknalyf.
húsmunir, nýungar og
Hér eru nokkrar til að byrja með.
ERUÐ ÞÉR AUGNVEIKUR?
. “ACTINA”
AUQLYSINQ. Undravél aldarinnar, er áreiðanleg að
Eg undrskrífaður sel nú um tima|lækna yður. — Einginn uppskurður.
íslenzka, fransk-kaþólska, en falsk-
lúterska l.auriers málgagnið segir 3
þ. m,. að 7 Liberalar hafi náð kosningu
án gagnsóknar Sannleikurinn er., að
2 Liberalar og 2 Conservativar kornust
að án gagnsóknar. Laurier málgagnið
hefir aldrei verið glöggt á tölurnar, sem
standa i dálkum sannleikans, eins og
hér sést, þar sem það gerir 7 úr 2. En
það hefir lagt meiri stund á að eðla sig
og kynja við dís þá sem Lokadóttir
nefnist og er flestum kunn, að minsta
kosti undir nafninu Lygi. Hún kvað
vera margvís og forn í Llund, og þrilit á
hörundslít. Þetta eru liklega kynbæt
ur málgagnsins og Lauriers?
Fransk-katólska málgagnið er hý
býlar sig á fjósloftinu,er einlagt að spík
spora framan viðdyrnar.á nýju “mock-
sin skónum.með rauðu geitarhárs-vetl
ingana ámjóu löppunum, sem það fékk
fyrir fygi sitt meðPuttee er þaðgaf þann
vitnisburð í fyrra, að hann væri ramur
afturhaldsmaður undir kápunni. En
nú slabbar það svo undur státaralegt,
og buslar í óhreinkunni.og veifar skinn-
hettunni frá Síra Sifton. Og svo gefur
þaðí skyn, að það eigi að fá nýja
blússu frá Laurier fyrir Jólin,
Hvernig lögíræðingur mundi
gefa apelsínu.
Ef ég ætlaði að gefa þér apelsínu,
sagði dómari í Kansas hérna um dag-
mn, þá mundi ég bara segja: “Ég gef
Þér þessa apelsínu". En ef gjöfin væri
gerð með aðstoð lögfræðings, sem af
hentihana skriflega, þá mundi hann
gera það á þenna hátt:
Ég hér með gef veiti og afhendi yð-
ur m>na hlutdeild, réttindi, tilkall
og hagsmuni í nefndri apelsínu, ásamt
með berki og hýði, safa, trefjumog fræi
og réttindum og hagsmunum, af þessu
með fullu valdi til þess að bíta. sjúga
og á annan hátt að éta nefna apelsínu,
eða að gefa hana ððrum, með eða án
barkarins eða hýðisins, trefja, fræsins
safanseða nokkru þeirra, þrátt fyrir
öll áðurgefin eignarbréf af nokkurri
tegund eða eðli.
4J pd, af rúsínum fyrir 25c., 25 pd af
hrísgrjónum fyrir $100, 8 pd. af sveskj-
um 25c , P. P. dc. pundið, sjö pd. .fata
af Jam fyrir 35c. Náið sem fyrst í
þessi kjörkaup.
J. Joselevitz.
303 Jarvis Str
Engin meðul.—Ritið eftir bæklingi.
Hér með gerist kunnugt, að ég geri
allskonar JÁRNSMÍÐI, smiða bæði
nýja hluti og geri við gamla, svo sem
vagna, sleða og alt annað. Ég hefi líka
allar FÓÐURTÉGUNDIR og HVEITI
til sölu. Líka hefi ég gnægð af þeirri
beztu STEINOLÍU, sem fæst í Ame-
| ríku. Og ógrynni af sálarfóðri í bókum
af öllum sortum, Enn fremur er auð-
veldara að panta hjá mér allar tegundir
af Alexftndra” rjómaskilvindum. —
Komið, sjdíð og reynið.
Ben. Samson.
West Selkirk.
Victoria Cmploynient Bnrean
Foulds Block, Room No. 2
Corner Main & Market 8t.
Vér þörfnumst einmltt núna vinnu-
kona, stulkur til að bera á borð “Din-
glrls”’ uPP'stúlkur ’ Chamber-
Maids og einnig stúlkur til að vinna
íamiliuhusum og fleira, gott kaup
CHINA HALL
57« JInin Str
HALP STŒRÐ.
LÆKNAR OG HINDRAR
líkþorn og innvaxnar neglur. Þessi af-
I máari er stálhólkur, útbúinn með af-
Rafmagnsbeltin
nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr.
Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt,
tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk
og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt-
Munið eftir að koma við hjá Mirs B
Auderson 559 Ellice Ave. Hún hefir
alt á boðstólum, og verzlar billega
Munið að veita fslendingum viðskifti
yðar.
Fregnir frá öllum kjörstöðum í Sel-
kirk kjördæmi eru komnar og hefir Mr.
McCreary 17 atkv. frRm yfir Mr. Has
lam. Sagt er að atkv. verði talin upp
aftur af dómara. því að eitthvað þykir
óhreint á hlið Liberala yíðvíkjandi at-
kvæðatölunni. í Selkirk-kjördæmi hafa
íslendingar sýnt það, að þeir eru fleiri
á móti frank-kapólskum yfirráðum i
Canada, en með þeim, þótt brennivín
og peuingar séu í boði. — Hafíð þökk
fyrir, landar.
Sögur og kvæði,
eftir
Siff. Júl. Jóhannetson með mynd er ný
útkomin (I. hefti) og kosta að eins 25
cents. Aðalútsölu hefir Mr. J. O-
Gunnarsson, 500 Elgin Ave., Winnipeg’
en auk þess fæst hún hjá ýmsum öðrum
svo sem Mr. B. L. Baldwinson ritstj.
Hkr., Mr. J. P. í8dal, Mr. Andrési
Johnson, 358 Pacific Ave. o. fl. Bókin
er 98 bls. að stærð í 16 blaða broti. Sök-
um þess »ð ég varð að fara í burtu um
það leyti, sem bókin kom út, getur skeð
að þeir hafi enn ekki allir feugið hana,
er liöfðu skrifað sig fyrir henni; bið ég
því vinsamlega afsökunar og óska eftir
að þeir geri svo vel áð snúa sér til Mr.
J. G. Gunnarssonar. Þess skal getið,
að síðasta kvæðinu í bókinni fylgdi at-
hugasemd, en hún hafði gleymst
Kvæðið heitir “llilda Blakeen aðeins
byrjun af því birtist í þessu hefti;
næsta hefti, sem kemur út innan árs;
að öllu forfallalausu, byrjar með fram-
haldi af því.
Sig. Júl, Johannesnon.
Hrs. Bjorg Anderson
, u,™, c, ni.mom.r, uiDuinn rneo at-1 Banuui og Kvalir ; svefnleysi melt
hefir byrjað verzlun á Kllice Ave. máunardúk, fest á enda hólksins með ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveikí hjart-
55». Hún selur þar ýmsar þarfar silfruðum stálhúfum. Smyrsl fyrir lin I veiki, bakverk, nýrnaveiki, magáveik
vörur fyrir lágt verð. Opið til kl. 10. j líkþorn,aukadúkur er innan í hólknum. höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga
Komið og kaupið!
Islenzkur
málaflutningsmaður
Thomas H. Johnson
Barristek, solicitor etc.
Room 7 Nanton Block, 430 Main Street,
Winnipeg Manitoba.
TELEPHONE 1220 - - P. O. BOX 750
r * tauga
JNunmgur með þessum afmáara læknar sjukdóma og allskonar kvennsjúkdóma.
hæglega líkþorn og varnar siggi, með I Eeltin endast æfilangt og fara aldrei úr
því að halda húðinni hreinni og i heil- fa?1, ,Þau ^osta í Canada $1.25, send til
brigðu ástandi. ítu; I u1'.5,0, Tvær manneskjur ættu
Vér ábyrgjumst þetta verkfæri að vinna um þau " kott^ðaHaust0 til káup^nda*
það verk sem vér segjum það gera. Vér
sendum það með pósti hverjum sem
vill gegn 50c fyrirfram borgun í póst
hús ávísan eða frímerkjum.
Munið eftir straujárn-
inu sem var hérna,
það kemur næst.
ÁGÆT SJÁLFSHITUNAR STRAU-
JÁRN.
Algerlega óhult, geta ekki sprungið
þarf að eins 3 mínútur til að hita þau
J til vinnu. Þau eru HREIN og FLJÓT
að vinna með þeim og ÁREIÐÁNLEG
Þau gera betra verk enönnur straujárn
á markaðinum. Verð $5.00 fyrirfram
borgað. Skrifið eftir upplýsingum og
I vottorðum.
Kensla í íslenzku
Undirritaður tekur aðsér að kenna
íslenzku, hvort heldur heima hjá sér,
eða annarstaðar. Skilmálar aðgengi-
legir. Lysthafendur snúi sér til:
SIGURÐAR VIGFÚSSONAR,
486 Toronto St.
Hænan okkar er lukkuleg yfir sigri
þeim sem hefir veitt oss aðgang til að
geta keypt stærsj# hlutann af vöru-
byrgðum l>oual«l, Frazer A C’o.
Þar keyptum vér mesta upplag af
Karlmannafatnad
sem var selt af hinum mikia uppboðs-
haldara, Suckling & Co. í Toronto.
Vörurnar eru í búð vorri, og vér
erum reiðubúnir að selja þær
FLJOTT FYRIR
LAQT VERD
til allra sem þarfnast þeirra
D. W. Flílin.
564 .llain Mtreet.
Gegnt Brunswick Hotel.
Simk ndlar.
Þeir einu áreiðanlegu og nýjustu sím
kindlarar algerlega áreiðanlegir og
hreinlegir. Þeir bienna í 85 mínútur
Þeir kveikja eld í hvaða kolum sem er
ÞeSsir kveikjarar eru settir upp í iag-
legum pappírs umbúðum, reiðubúnir
til nota, kosta 2J cents hver. Vér send
um einu pakka til reynslu ókeypis, þeim
sem óska þess, munnlega eða með póst
spjaldi.
Nýi bæklingurinn minn, um nýja
búshluti o. s. frv. verður prentaður og
reiðubúinn til útbýtingar innan lítils
tíma. Sendið mér address yðar og ég
skal senda yður einn bækling ókeypis,
þegar þeir eru prentaðir.
Gætið að auglýsingum mínum.
Eitthvað nýtt í hverju blaði,
KARL K. ALBERT'S SS""-
268 McDermot Ave. Winnipeg, Man.
gegn fyrirframborgun.
Komið æfinlega til CHINA HALL þea-
ra yður vanhagar um eitthvað er vér
““„Íe*1”' Sé™tðt kjö|,k“''P ‘
Tea Sets” $2 50. “j,oilet Sets” $2.00
Hvortveggja agæt og ljómandi falleg
L. H COMPTON,
Maöager.
#►###
m
Areiðanlega það bezta er
Miel
#
#
#
#
#
#
m &
#m
#
# m
j Sjáið til þess að þér fáið OGrlLVIE’S. 2
•«*«*«»«*»****###### ###í#|
r
Ver getum gert ydur hissa
með kjörkaupum á belg- og fingravetlingum. Þegar Jón Frost
heilsar yður með handabandi eínn góðan vecíurdag og hvíslar að
yður að veturinn sé í nánd. Hugsið þá til vorra belg- og fingra-
vetlinga, sem vér höfum miklar byrgðir af. á lágu verði, ^5c.
40c., 50e., HOc. og þar yfir, ágætir á f> l OO parið
Komið og sjáið oss. Vér seljum einnig skótau af öltum
tegundum.
Gegnt Portage Ave.
________
351 iiiiiin' Ntreet.