Heimskringla - 29.11.1900, Qupperneq 3
HEIMSK.JKÍNGLA 29. NÓVEMBER 1900.
anna og bíður þar átekta, en hér-
stjórar Breta og’ Þjóðverja álíta ó-
vænlegt að leggja til móts við hann
að svo stöddu og hafa því sent fyrir-
spurnir til heimaríkjanna um það,
hvað nú eigi til bragðs að taka.
Svörin eru ókomin enn þ'i, en svo
mikið hafa þó blöðin sagt, að Þjóð-
verjar muni kjósa þann kost að falia
frá fyrri kröfum sínum og gera nýjar
og aðgengilegri kröfur í þeirri von,
að þá verði fremur sættum á komið.
Satt að sagja hefir þessi dirfska Kína
stjórnar komið stórþjóðunum nokkuð
á óvart. Allur heimur veit að Kín-
verjar biðu ósigur fyrir Japönum
einsömlnm íyrir fáum árum, og það
mætti því búast við að það mundi
verða lítið úr vörninni móti sam-
bandsher allra stórvelda heimsins.
En þetta hefir farið nokkuð á annan
veg. Kínastjórn veit að þjóðip telur
um 450 millíónir manns, og hún er
ákveðin í því að gera sigur stór-
veldanna þar eystra eins dýrkeypt-
ann og mögulegt er. Það er hugsan-
legt að svo geti farið, að stórþjóð-
irnar sjái sinn kost vænstann í því,
að viðhafa alla réttsýni í kröfum
sínum tii stjórnarinnar og að fylgja
þeim fram með hervaldi að eins þá,
þegar algeiiega er útséð um að hægt
verði að koma friði á, á nokkurn
annan hátt. Kínastjórn hefir þegar
sýnt, að hún ætlar uér að ganga að
þeim samningum, sem hún skoðar
samboðna sér sem einni af stórveld-
um heimsins, og engum öðram.
Annars ætlar hún að berjast fyrir
tilveru sinni sem óháð þjóð.
Komin til Frakklands.
Pall Kruger kom til Marseilles
á Frakklandi á fimtudaginn var og
var fagnað þar í borginni, eins og
hann væri voldugasti konungur
heimsins. Það hafði verið vitanlegt
í marga daga að Kruger ætlaði til
Frakklands og eð lendingarstaður
hans yrði I Marseilles. Míkill fjöldi
stórmenna hafði flykzt þar inn í
borgina frá ýmsum pörtum Frakk-
lands um nokkra síðustu daga til
þess, að taka þátt f fagnaðarhátíð
þeirra, sem allir vissu að verða
mundi þegar karl tæki landgöngu.
Tugir þúsunda. af bíðandi, þráandi
gestum voru komnir í borgina á mið
vikudaginn, því þá áttu allir von á
Kruger. Segja blöðin að hver ein-
asti kofi í borginni haíi verið full-
skipaður og svo var margt aðkom-
enda að hvergi var gistingarstaður
fáanlegur fyrir margt af aðkomnu
fólki. Á miðvikudagskvöidið var
von á skipi því er bar Pál gamla Og
sótti þá almenningur niður að höfn-
ínni, þrátt fyrir steypirigningu og
hráslaga kulda. Fólkið beið frain
á nótt, ogekki kom P6.ll, og varð þá
margur graraur yfir gabbinu. En
svo næsta dag, kl. hálfellefu brun-
aði skipið inn á höfnina, og er sagt
að þegar fólkið, gegnum sjónauka,
sá gamla Kruger staulast af skipinu
ofan í bátinn sem lá við hlið skipsins^
þá hafi lostið upp svo miklu gleði og
fagnaðarópi, að undir hafi tekið í
allri borginni, og var þvi haldið á
fram uppihaldslaust meðan báturinn
3ynti með hann að landi. Þegar þai
kom keyrðu fagnaðaróp fólksins
fram úröllu hófi og lintu ekki fyrr
en Kruger var kominn lieim að
gistihúsi því, sem-leigt hafði verið
fyrir móttöku hiins. Þar voru hon-
nm fiutt fagnaðarávörp, og síðan
steig hann út á loftsvalir hússins og
talaði til fólksins. Þakkaði þá vin-
gjarnlega móttökur og ýinislega hlut
tekningu í kjöruin lians. Um stríð-
ið kvað Páll þetta: “Kg heíi barizt
við viltimenn, en aldrei hefi ég séð
hér eins dýrslega stjórnað, eins og
Bretar stjórna hermönnum sínum
móti oss. Vér gefumst aldrei upp.
Vér erum ákveðnir í að berjast svo
lengi, sem auðið er og ef svo fer að
Transvaal og Orange fríríkin tapa
frelsi sínu, þá verður það af því, að
búið verður að drepa hvern einasta
mann, konnr og börn í landinu”. —
Páll lét þess getið, að undir engum
kringumstæðum gangi hann að nein-
um friðarboðum Breta, og var því
tekið með mesta fagnaðarópi af
hundruðum þúsunda fólks, er lilýddi
á mál gamla mannsins. En allur
mannfjöldinn hrópaði húrra fyrir
Kruger: “Liíi Ivruger! Lifi Bú-
ar! Lifi frelsi!” Eftir það fór
hver heim til sín, en Kruger gaml
tók snæðíng með kumpánum sínum
og var hinn kátasti.
Áhrif víns í kosningum.
Eftirfylgjandi bréf frá herra L.
A. Wilson, forseti vínkaupmanna
bdagsins í Canada, ritað eftir að
Dominion kosningar voru afstaðnar
þann 7. þ. m., sýnir skoðun hans á
valdi vínsins í kosningum. Hann
segir “Tvö hundruð þúsund vínunn-
enda greiddu atkvæði með Laurier-
stj. um daginn um alt Cauadaveldi-
Til óhrekjandi sönnunar um vinnu
vora bendi óg á afleiðingarnar í St.
Lawrence-deildinni í Montreal, þar
sem sterkur Tory kandidat varð
undir, þrátt fyrir það þó hann væri
vinsæll ölbruggari, og þótt hann
stuttum tíma áður væri kosinn bæjar-
fulltrúi fyrir þá deild. Og í annan
stað bendi ég á Manitóba þar sem,
Hugh John Macdonald heflr einnig
beðið ósigur vegna vínbannslaganna,
sem hann lét þíng sitf samþykkja.
Bréf og hraðskeyti sem ég hef
meðtekið í síðastl. 3 vikur frá öllum
hlutum landsins fullvissuðu mig nm
hina bróðurlegu, en þegjandi, hlut-
tekning vínunnenda á þessu rnáli.
Þegjandi vegna þess, vér óttuðumst
ofstæki vínbannsmanna. Bræðra-
lag, vegna þess vér allir fundum til
þess að vér skulduðum Laurier-
stjórninni þakkir fyrir að hafa farið
með vínbannsatkvæði þjóðarinnar
sem væri það bygt á augnabliks-
skoðun hennar.
Flest fólk gerir alt of lítið úr á-
hrifum og valdi vínverzlunarinnar
og áhangenda hennar, svo sem fast-
eigna eigenda, húsbúnaðarsala>
blsýmiði (Plumers) matarsala og
kjötsala, og vindlagerðarmenn, sem
allir greiddu atkvæði með oss. Ég
leyfl mér að staðhæfa að hvenær sem
flokkur vor er sameinaður eins og
hann var við þessar kosningar. Þá
getum vér felt eða harfið til valda
hvaða stjórn sem er. Vínunnendur
vænta þess nú að atvinna þeirra
verði háð sanngjarnari lagaákvæð-
um en þeim sem nú eru í gildi.
Lögin eins og þau standa nú, eru ó-
samkvæm og ranglát, og ég efast
ekki um aðstjóminbreytisanngjain-
lega við oss. Ef hún gerir það ekki
þá neyðumst vér til að fá völdin í
hendur andstæðinganna til meðferð-
ar. Stjórnarstefna vor er brauð og
smjör, fyrst, seinast ogalla tíma.
Kensla í íslenzku
TJndirri taður tekur aðsér að kenna
íslenzku, hvort heldur heima hjá sér,
eða annar8t.aðar. Skilmálar aðgengi-
legir. Lysthafendur snúi sér til:
SIGIÍRÐAR VIGFÚSSONAR.
486 Toronto St.
Lyons Shoe Co.Ud
590 Jlain Mtreet.
liafa ]oá ódýrustu og: beztu
bai na-flóka-skó, sem fáanleg-
ir eru í þassum bæ.
Komið og skoðið þá og
spyrjið um verðið.
T. IídYOJMS
490 Main SL Winniiiog Man.
MANITOBA
and
Northweslern R’y.
Time Card, Jan. lst. 1900.
. 1 IF'bd Kb’d
Winnipeg Lv. Tues.Thurs.Sat. II 15
Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. 20 45
Portage la Prairie Lv. Tues.
Thurs. Sat. 1325
Portg la l’rairie Mon. Hed. Fr. IS35
GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. 15 05
Gladstone Lv.Mon. TFed.Fri. 1815
Neepawa Lv. Tues. Thar. Sat 1603
Neepawa Lv. Mon. IFed. Fri. 15 55
Miniiedosa Lv.Tues.Thur.Sat. 17 00
Minnedosa Mon. ITed. Fri. 1515
RapidCity Ar. Tues. Thurs 1820
Rapid City Lv. Wed. Fri' 1315
Birtle Lv. Sat. 19 15
Birt.le Lv- Tues Thurs. 19 30
Birtle Lv. Mon. Wed Fri. 12 30
Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. 20 50
Binscarte Lv. Sat. 2034
Bínscarth Lv. Mon. 1125
Binscarth Lv. Wed. Fri. 1105
Russell Ar. Tues. Thur, 2140
Russell Lv. Wed Fri. 9 40
Yorkton.... Arr. Tues. Thur. 120
Yorkton Arr. Sat. 2330
Yorkton Lv. Mon. 830
Yorkton Lv. Hred Fri. 700
W. R. BAKER, A. McDONALD,
Oeneral Manager. Asst. öen.Pas. Agt
Tuttugu og fimm ára reynsla og æfing í að búa til,saumavélar, veitir
þeirri staðhæfing gildi að Eldredge “B” saumavélarnar séa af nýjustu
gerð að efni, útliti og fullkomlogleika í sarasetningu og fágun, og að
hún sé áreiðanlega miklu fullkomnari en margar hinar svo nefndu há-
tegunda vélar.
Alt sem vér óskum ettir, er tækifæri til þess að þér skoðið og reyn-
iðþessar ELDREDOE ‘B” VÉLAR, vér erum fúsir að hlýta dómi
yðar um verðleika þeirra, efni, samsetning og fágun.
Ball Bearings.
Eldredge “B" saumavélarnar eru nú útbúnar með "Ball Bearings”.
Þessi undraverða uppfinding I saumavélum vorum hefir meiri þýðingu
heldur en nokkur önnur umbót, sem gerð hefir verið á síðari árum.
NATIONAL SEWING MACHINE Co. »
Belvidere, 111., New York, N. Y., Chicago. 111.
ELDREDGE “B” SAUMAVELIN FÆST HJA EFTIRFYLGJ-
ANDI UMBOÐSMÖNNUM:
Balður... .Chris Johnson.
Innisfail.... Archer & Simpson.
Moosomin.......Millar & Co.
Gimii......Albert Kristianson
Winnipeg.. Scott Furnitnre Co.
276 Main St.
Calgary.... A.J. Smyth.
Danphin.... Geo. Barker.
Reston......Wm. Busby.
Yorkton......Levi Beck.
Gladstone.. William Bro’s,
Og margir aðrir.
HEILDSOLUDEILDIN I MANITOBA
117 Bannatyne St. Kast Winnipeg
vill fá góða dmboðsmenn í þeim héruðnm, sem umboðsmenn eru
ekki áður fyrir.
Ovanaleg kjórkaup
“EASTERN CLOTHING HOUSE”
570 Tlain Street.
Vér erum að hætta við smásölu og^ætlum héreftir að stunda heildsölu
verzlun I karlmannafatnaði. Og þess vegna seljum’vér nú allar vörurn-
ar í búð vorri, 570 Main St. meðóvanalegu kjörverði þar til alt er út selt.
Allir sem þurfa karlmannafatnað ættu að koma sem fyrst og komast
eftir verði á vörunum áðuren þeir kaupa annarstaðar fyrir hærra verð.
“Eastern Clothing House“
570 Main Street.
[ýOBINSOJN &©o
Allir íslendingar þekkja Robinsons klæðasöludúðina á Main St. og
margar konnr kaupa þar kjólatau sitt og alt annað er að klæðnaði lýtur.
Vér höfum raeiri, fjölbreyttari og ódýrari vörur en aðrar búðir í
Winnipeg. þess vegna seljura vér meira en nokkurannar kaupmaður hér.
Vér bjóðum öllura isl. konum að koraa í búð vora og skoða vörurnar,
sjón er sögu rikari. Kveunkjólaefni úr öllum dúkefnum, svo sem:
Friezas, Tweeds, Coverts, Whipcords, Beavers og Plait, verðið er 810.00
Hvert kjólefni er vel virði þess se n upp er sett. Kvenntreyjur úr beztu
dúkura með niðursettu verði nú 84.50 Barna yfirhafnir úr hlýjum og
voðfeldura efnum raeð niðursettu verði, Kvennhat.tar af öllum tegund-
um, með nýjasta lagi og fagurlega s'creyttir. Vér höfum alt er að
kvennbúnaði lýtur, vér -gefum 50 Trading StainpM með hverju
dollarsvirði af nýjum kjólefnum sem keypt eru. Allar konur ættu að
koma í búðina.
ROBIISON & Co. 400-102 Hain Street
íslendingar.
Morfliera Paciflc R’y
selur frá 3. tilJll. Desember
Takið eftir! Verzlun undirskrif-
aðs er nú vel byvg af öllum nauðsynja-
vörum með afargóðu verði; og eigi nóg
með það, heldur verður fyrst um sinn
gefin 10% afsláttur 4 vörum, sem eru
keyptar ogborgaða” út í hötid. Islenzk-
ur maður vinnnr í búðinni, sem mnn
gera sér alt far um að afgreiða landa
síua svo tijótt og vel sem unt er.
Crystal, 22. September 1900.
Sarauel F. Waldo.
/
Aklögun
hinna mælskustu málleysingja.
Þér sem óneytanlega ger'ð alt, sem
þér getið i því að Hta sjálfa yðar, kon-
ur og börn, koma vel fyrirsjónir, vitan-
lega af góðum og gildum ástæðum,
ferst nokkuO annan veg við oss vesa-
lings Bækur yðar, sem þér, margir
hverjir, komið fram við eins og virkil.
hundtyrkjar, að vér eigi tölum um hið
sjálfsagða að ver a til við yður nær sem
vera skal, en láta oss ganga rifnar og
tættar, limlestar og skitnar í hönd frá
hendi, euda týndar og táðaru pp sumar
af oss. Þessu höf iiu vér öllu tekið með
þögn og þolinmæði, er engin tök hafa
verið á að fá bót á því. En þar sem nú
við hendina er hægt að fá inein þessi
bætt, vonum vér þér eigi látið leugur
dragast að vér fáuin gegnum gengið
Endurnýjungar og Hreinsunareld
Einars Gíslasonar,
bókbindara,
að 525 Elgin Ave.
SkHHIIFEIIlll-FlKIIIUEl'
til
MONTREAL
oe allra staða fyrir vestan þá borg
gildandi fram og til baka fyrir
og til staða austur frá Montreal, í Que-
bec-fylki og strandfyIkjunum, með til-
tölulega lágu varði. Einnig skemti-
erða niðurfærsla til CALIFQRNIA,
MEXICO og allra suðvestur staða.
Fínustu hraðlestir meðflauelspúða-
hábaks sætura á ” Vestibule” vögnum.
Leitið upplýsinga um verð, tíma o.
s. frv á vagnstöðva-skrifstofunum á
Water Street, Winnipeg.
Samadags tímatafla frá Winniþeg,
~ MAIN LINE:
Morris, Emerson, St.Paul, Chicago,
Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francisco...
Fer daglega.......... 1,45 p.m
Kemur ............... 1,30 p.m.
PORTAGE BRANCH.
Portage la Prairie and inte-
rmediats points..........
Fer dagl. nema á sunnud. 4,30 p. m
Kem. mán. miðv. föst,.... 10.35 a.m
Kem. þrið. fimt. laug... 11.59 a.m.
MORRIS BRANDOF BRANCH
Morris, Roland, Miame, Baldr,
Belmont. Wawanosa, Brandon
einnig Souris River Branch,
Belmont til Elgin......
Lv. Mon., Wed., Fri.10,45 a.m
Ar. Tu«s, Tur., Sat. 4,30 p.m.
.T. T McKENFEYG P A. Winnlp
CHAS. S. FEE, G. P. & T. A St. Pa
Stærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur "Pool”-borð og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar vín og vindlar.
Lennon & Hebb,
Eigendur.
OLI SIMONSON
MÆLIR MKÐ 8ÍNU NÝ.IA
Skanflmayian Hotel.
718 Tlain Str.
Fæði $1.00 á dag.
Það er engin góð mat-
jvara eins ódýr og eng-
in ódýr vara eins góð
sem sú, er vér bjóðum yður í búð vorri
daglega og viku eftir viku, það eru
kostaboð á öllum brauðtegund'um f
samanburði við það sem önnur bakarí
bjóða, þvi varan er g ó ð .
.W J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
Undarleg fæðing.
Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður-
laus aldrei. En nú hefir ITIr. K. .1. Rawlf, 195 Príncess Str
á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru
kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð
allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar
eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið
og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða.
95 Princent* Street.
E. J. BAWLF,
ALEXANDRA RJOMA-SKILVINDUR
eru þær beztu og sterkustu.
Alexandra rjómaskilvindan er sú bezta ódýrasta og
uaraniegasta skilvindra sem hægt er að fá. Fæst-
nú sem stendur með alveg dæmalausum kostum
hvað víðkomur borgunarskilmálum sérstaklega. Ef
þið annars ætlið að kaupa, þá gerið það nú, ekki
er seinna vænna.
Vér erum að búa oss undir að selja enn þá meira af
þeim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvís-
lega allar pantanir, sem umboðsmaður yor Mr.
Gnnnar Sveinson tekur á móti, eða sendar
eru beint til vor.
R. A. LISTER 5 C° LTD
232 KING ST WINNIPEG-
flANITOBa.
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan f Manitoba er nú.............................. 250,000
Tala bænda í Manitoba er................................... 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519
“ “ “ 1894 “ “ 17,172.883
“ '* “ 1899 “ “ 27,922,230
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................... 102,700
Nautgripir................ 230.075
Sauðfé..................... 35,000
Svin...........:....... 70,000
Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru................v $470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,300
Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum
afurðum lan.isins.af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi vellíðan
almennings.
í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.......... 50,000
Upp i ekrur.....................................................2,500,000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíuridi hluti af ræktanlegu landi
f fylkinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
I Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast.
í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö áðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rómlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru í Norðvesturhéruðunum |
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir lö millionir ekrur af landi'í Slauitoka, sem eun þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd I öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru tii sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til
JOHN A. DATIDSON,
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
OKKAR MIKLA--
FATA=Síil A heldur
1 ENN AFRAJW
Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða O f /1 cn
Tweed alfatnaði tyrir................. 0 1 U.UU
12 svarta worsted stutttreyju-
alfatnaði (square cut)...
$10.50
Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri
“Trading Stamps” með öllum drengjafötum
Drengjahuxnr á 25 og 50 cents.
DEEGAN’5
55óMain Str.
10 dusin hvitar skyrtur
25C. hver.