Heimskringla - 17.01.1901, Side 3

Heimskringla - 17.01.1901, Side 3
HEIMSKRINGLA, 17. JANÚAR 1901 ALEXANDRA RJOMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. Alexandra rjómaskilvindan er sú bezta ódýrasta og uaraniegasta skilvindra sem hægt er að fá. Fæst nú sem stendur með alveg dæmalausum kostum hvað víðkemur borgunarskilmálum sérstaklega. Ef þið annars ætlið að kaupa, þá, gerið það nú, ekki er seinna vænna. Vér erum að búa oss undir að selja enn þá meira af þeim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvís lega allar pantanir, sem umboðsmaöur yor Mr. (iinnnar Sveinson tekur á móti, eða sendar eru beint til vor. CttUlttl.l, R. A. LISTER á C° LTD 232 KING ST- WINNIPEG- Ovanaleg kjórkaup “EASTERN CLOTHING HOUSE’' 570 IMain Streef. Vér erum að hætta við smásölu og'ætlum héreftir að stunda heildsölu verzlun í karlmannafatnaði. Og þess vegna seljum vér nú allar vörurn- ar í búð vorri, 570 Main St. með óvanalegu kjörverði þar til alt er út selt. Allir sem þurfa karlmannafatnað ættu að koma sem fyrst og komast eftir verði á vörunum áðuren þeir kaupa annarstaðar fyrir hærra verð. U Eastern Clothing House .i. 570 Main Street. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus bðrn hafa fæðst, en móður laus aldrei. En nú hefir Mr. E. .F. Bawlf, 195 Príncess Str á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. E. J. BfíWLF. 95 Princess Strect. húsum samhliða kveriau og kristindóm inum, eins ófullkomið og bjagað eins og hún hafði lært það af sjálfri sér með öll- um dönsku slettunum og nýgerfiagun- um sem brúkaðir eru í daglegu tali Oss hefir töluvert farið fram í málinu síðan vór komum til Ameríku og fórum að kynna okkur enska tungu. Það eru mjög mörg orð sem vér höfum bætt við málið, sem oss finst að vera svo riðugt að brúka í daglegu tali. Þegar oss fins að orðin vera stirð í framborðinum, bætum vór við þau ýmist enskum eða islenzkum hala, eftir því sem betur á við, og stærum oss svo af hinum mál- fræðislegu hæfileikurn vorum, Það er annars undravert að enginn af hinum mörgu góðu íslenzku skáldam og rithöfundum vorum skuli ekki hafa tekiö sig fram með að semja al islenzkt orðasafn, Það eru margar margar fróðar og nauðsynlegar bækur samdar og gefnar út á íslenzku. Islenzku sk.áldin hafa fengið hrós hjáöðrum þjóð- um fyrir skáldskapargáfu, íslending- um hefir verið hælt fyrir námfýsi og bókmentir en hvenær getur þjóðin i heild sinni átt von á hrósi fyrir mál- fræðislega. þekkingu? Hvað verður úr hinni upprennandi kynslóð? Hafa ekki eins margir hæfilegleikamenn fæðst á síðustu árum hinnar nýliðnu aldar eins ogfyrir 50árum síðan. Getum vér lát- ið þá skömm spyrjast um allan beim að íslenzku sjóðinni sé að fara aftur? Ef vér ekki lærum hreina og rétta íslenzka tungu oss til frægðar og betrunar. Ef vér ekki brúkum íslenzkt tungumál til að framleiða gáfur vorar og hæfileika, þá er þjóðerni vort tapað og ekki ein- ungis niðurlægjum vér sjálfa oss, held- ur fótumtroðum vér verk forfeðra vorra. Nú látum oss rísa við áður en öll hjáip er úti, og áður en allur þjóð- ræknis ylur er horfinn. jgg Heimurinn er á framfara “stígi í flestum greinum, England* var 90 sinn- um minna um siðustu aldamótheldur en það er nú. Ef að New Yorkbær heldur áfram ao vaxa eins og hann heflr gert f síðustu 50 ár, verður hann eftir J part aldar oroin stærri en Lundúnaborg Ef að vísindin halda áfram í framfara- áttina með eins miklum hraða í næstu 60 ár eins og þau hafa gert um sínasta 50 ára tímabil, þá munu hinir undra^ verðu draumar vorir rætast. Spánverjar hafa allan sinn aldur verið sér til skammar. og heiminum til svívirðingar, en þeir eru nú lika búnir að fá hundraðfalda niðurlægingu frá því sem þeir voru um síðustu Jaldarcót. Alö það sem er gott og nauðsynlept mannkyninu til framfara og velgengni og hverri einstakri þjóðargrein til við- halds og velmegunar ætti að vera sam- eiginlega styrkt af Jöllum semj til þess eru hæfir. Hver er á„tæðan fyrir þvíj að eng- inn eða engir málfræðingar heima á Islandi hafa akki samið eina”2fullkomna orðabók? Ég tek fram á íslandi, af því ég álít að þar séu margir færir til þess starfa, en fáir hér í Ameríku. Er það af skeitingarleysi, eða álíta þeir það ó- nauðsynlegt] og „ð bókin seljist ekki? (* Hér á greinarhöf. óefað við brezka ríkið, en ekki England. Ritstj. eða skortir þá fé til kostnaðarias? Nauðsynlegra fyrirtæki álít ég að varla sé hægt að kjósa til viðhalds íslenzkrar tungu, sem meiri hlutinn af íslending- um vill af öllum kröftum við halda. Kostnaðurinn er ekki stórum meiri en við útgáfu hins íslenzka Fornbréfa- safns, sem gefið er út árlega en þó ekki lesið af meir en hér um bil tiunda- hverjum kaupanda. Ef að peningaskortur er aðal-fyrir staðan þá efast ég ekki im að vér Vesturheims-íslendingar yrðum fúsir og fljótir tll að skjóta saman fé til kostaðarins, Það er vonandi að þetta málefni verði tekið til íhugunar af nokkrum af hinum mentuðustu mönnum þjóðar- innar, og að hin upprennandi kynslóð geti áður en langt um líður, hlotnast sú ánægja að fá fullkomið orðasafn sér til fróðleiks og mentunar, og að tunga vor geti farið batnandi með eins miklum hraða eins og hún hefir farið versnandi. H. J. Halldökson. CHINA HALL 572 Mttin Str KomiðæfinlegatilCHINA HALL þeg- ra yður vanhagar um eitthvað er vér höfum að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. “Tea Sets” $2 50. “j,oilet Sets” $2.00 Hvortveggja ágæt og ljómandi falleg. L. H- COMPTON, Manager. fooðlÉe Rcstaarant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlan dinu. Fjögur "Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. Canadian Pacific RAILWAY- ELJÓTASTA og bezta ferðin til austurs. Með svefnvögn m til TORONTO og MONTREAL. TIL VESTURS gengur lestin beint til SEATTLE, VANCOUVER og í KOOTENAY héraðið- NIÐURSETT FARGJALD til CALI- FORNIA, HONOLULU, JAPAN og allra vetrar aðsetursstaða. EF ÞÉR hafið í hygeju að ferðast til EVRÓPU þá leitið upplýsinga hjá næstu C. P. R. umboðsmönn- um, eða ritið Það er engin góð mat- vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins góð sem sú, er vér bjóðum yður i búð vorri daglega og viku eftir viku, það eru kostaboð á öllum brauðtegundum i samanburði við það sem öunur bakari bjóða, því varan er g ó ð . .W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA SkandinaYian HoteL 718 IHain 8tr. Fæði $1.00 á dag. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog beztr Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftiuu. JohnWilkes, eigandi MANITOBA and Northwestern R’y. Time Card, Jan. lst, 1900. 1 TFbd Eb’d WinnipegLv.Tues.Thurs.Sat^ II 15 Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. 20 45 Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat 1325 Portg la Prairie Mon.IVed. Fr. 18 35 GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. 15 05 Gladstone Lv.Mon. ll'ed. Fri. 1815 Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat. 1603 Neepawa Lv. Mon. TVed. Fri. 15 55 Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. 1700 Minnedosa Mon. IFed. Fri. 1515 Rapid City Ar. Tues Thurs 1820 Rapid City Lv. Wed. Fri' 1315 Birtle Lv. Sat. 1915 w;rtle Lv- Tues, Thurs. 19 30 L-.rtle Lv. Mon. TFed Fri. L2 30 Bmscarth. .Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte Lv. Sat. 20 31 Binscarth Lv. Mon. 1125 Binsoarth Lv. TFed. Fri. 1105 Russell Ar. Toes. Thur, 2140 Russell Lv. Wed Fri. 9 40 Yorkton.... Arr. Tues. Thur 12 Yorkton Arr. Sat. 23 3o Yorkton Lv. Mon. 8 30 Yorkton Lv TFed. Fri. 700 W. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. Asst Gen.Pas. Agt I^OBINSOJM &©° Allir íslendingar þekkja Robinsons klæðasöludúðina á Main St. og margar konur kaupa þar kjólatau sitt og alt annað er að klæðnaði lýtur. Vér höfum meiri, fjölbreyttari og ódýrari vörur en aðrar búðir í Winnipeg, þess vegna seljum vér raeira en nokkurannar kaupmaður hér. Vér bjóðum öllum isl. konum að koma í búð vora og skoða vörurnar, sjón er sögu ríkari. Kvennkjólaefni úr öllum dúkefnum, svo sem: Friezes, Tweeds, Coverts, Whipcords, Beavers og Plait. verðið er $10.00 Hvert kjólefni er vel virði þess sem upp er sett. Kvenntreyjur úr beztu dúkum með niðursettu verði nú $4.50 Barna yfirhafnir úr hlýjum og voðfeldum efnum með niðursettu verði, Kvennhattar af öllum tegund- um, með nýjasta lagi og fagurleea skreyttir. Vér höfum alt er að kvennbúnaði lýtur, vér gefum 30 Tl'ading Stampa með hverju dollarsvirði af nýjum kjólefnum sem keypt eru. Allar konur ættu að koma i búðina. 10BIIS01 Ho. 400-402 Maitt Street OKKAR MIKLA---- FATA=SaLA HELDUR ENN AFRAM Yvið höfum ennþá fínlega og endingargóða Tweed alfatnaði tyrir................. $10.50 12 svarta worsted stutttreyju- alfatnaði (square cut)... $10.50 Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri “Trading Stamps” með öllum drengjafötum Drengjabuxur á 25 og 50 cents. 10 dusin hvitar skyrtur 25C. hver. DEEQAN’S 556Main Str. HANITOBa. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ " “ 1894 “ “ 17,172,883 “ '* “ 1899 “ “ 27,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................... 102,700 Nautgripir................ 230,075 Sauðfé.................... 35,000 Svin...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Maoitoba 1899 voru................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum lan.lsins, af auknum járnbrautum, af fjölguu skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi vellíðan almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum............. 50,000 Upp í ekrur........................................................2,500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. I Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum | og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO ntillionír ekrur af landi i Slanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti)' JOHN A. DAYIOSOIV, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. 36 Lögregluspæjarinn. Áðar en Frans hefir stigið tvö skref, hleyp- ur de Verney á hann, þrifur í annan handlegg- innáhouum og kastar JJhonum eftir endilöngu húsinu, eins og ör væri skotið. Sjálfur hleypur hann í hendingskasti út í badhús og segir lágt fyrir munni sér ástarkvæði, er ung, ítölsk stúlka hafði sungið fyrir hann kvöldinu áður og honum fanst mikið til um. Þrátt fyrir allan þenna gauragang hefir þó de Veruey vitað hvað hann gerði; hann hefir stilt svo til að Frans kæmi niður í rúmið hans til þess að haun meiddist ekki. Þar lá hann nú og var steiuhissa á þessu æði húsbt’nda síns; hann botnveltist innan um, rúmið, sparkar sængum og koddum í ýmsar áttir og horfir eftir dj Ver- ney og tautar í hálfum hljóðum: “Eg hélt að ekki væri nema eiun einasti maður í veröldinni sem hefði þessa heljarkrafta: það er alls einn maður 1 Paris, sem ég liefl séð til þess konar handtök og fimleika. Skyldi það virkilega geta verið að húsbóndi minn sé-----”. Hann þagn- ar, pegir fáein augnablik, heldur svo áfram og segir: '*Ja, sei. sei! éghafði hugsað aðdeVer- ney heiði annað tið gera, en að reyna að ávinna sór lófaklapp skrílsins, eða hýrt augnatillit fríðra kvenna við keisarahirðina, með því að láta svona! Ég hélt að riddarar gætu öðlast alt þetta án þess að------”. I þessu bili heyrir hann að hrópað er frammi í baðhúsinu: “Þér hafið gleymt að láta ísinn í vatnið, Frans. Það er tæplega nógu svalandi”. Augnablíki síðar kemur de Verney inn, strýkur vatnið úr augum sór og segir: “Komið Lögregluspœjarinn. 37 undir eins með hárþurkurnar, Frans, fljótt nú !’’ “Guð gminn góður !” hugsar Frans þegar hann þurkar vatnið af húsbódna sínum. “Hann er sannnefndur Appollo !” Þetta var eklii rétt hugmynd hjá Frans; de Verney var hvítur á hörundslit, dálítið rauðleitur i þetta skifti eftir aflraunirnar; en sólin skein nú um gluggann, er var marglitur, og gaf honum annan blæ. Það hefði mátt svo aðorði kveða að hann væri nokk- urs konar Herkúles með þeim yfirburðum, þó að hann hefði einnig allar hinar skjótu og snöggu hreyfingar Merkúríusar. Réttast væri, ef til vill að lýsa honum sem nokkurs konar sam- setning af þeim báðum. lændarnar, bak og mjaðmirnar lýsa afarmiklu heljarafli; vöðvarnir á framhandleggjunum eru svo stórir að enginn trúir nema sá, er sér; alt ber augljósan vott um ofurafl þessa hálfguðs, Herkúlesar, sem rotaði grimt ljón með hnefanum og ber híminÍDn á herðum sér; en jafnframt er hann svo fjörlegur og liðugur, eldfljótur og snar i öllum snúningum að maður freistaðist til að halda að fimleikaguð- inn Merkúrius mundi tæplega bera sigur úr bít- um, ef hann ætti að reyna við hann íþróttir. Ef karlmaður hefði horft á liann, mundi hann hafa kallað upp ]yfir sig og sagt: “Hvílík tignarmynd!” en ef kvennmaðnr hefdi horft á hann, mundi hún hafa sagt: “Ó, sú fegurð !” þvíþótthann sé nokkuð grófgerður og stór- skorinn, þá hverfur það alt fyrir samræmi þvi, sem allir hinir eru i hver við annan fyrir hinum snöggu og tímlegu hreyfingum.og ekki sízt þegar 40 Lögregluspæjarinn. leynilögreglustjórans og átti því að þekkjaaugna ráð þeirra herra. Þéi eruð þó ekki í neinni klípu herra de Verney?” Og gamli hermaðurinn horfir á húsbónda sinn með kvíðafullri angur- bliðu, en þó kjark ug alvöru. Það leynir sér ekki að Frans Le Brun er gamall hermaður þar sem hann stendur. Hárið er dálitið tekið að grána; andlitið er litað af ofurhita Afríku-sólar- innar, á enninu, sem er hátt og höfðinglegt, sjást ör eftir sverð Araba og eins á kinninni; augun eru hvössog snör eins og eldgeislar stafi úr þeim. Munnurinn er réttur og reglulegur, en neðri vör- ín titrar lítið eitt, auðsjáanlega af geðshræringu, þar sem hann heldur að herra sinn, er hann unni, sé i hættu staddur, De Verney tekur eftir hvað honum muni vera innanbrjósts og segir: ‘Eg er i engri hættu staddur, Ffans, efham- ingjan er með. Það er. ef til vill skylda míu að skýra þér frá því, að ég er viðriðinn mál, sem er mjög þýðingarmikið fyrir frakkneska ríkið, en það er tvent, sem ég heimta af þér; þú verður bæði að vera hlýðinn og þagmælskur. og það hef* ir þú altaf verið. “Já, hlýðni og þagmælsku get ég lofað yð- ur”, segir Frans, “og ást og virðingn líka”, bæt ir hann við i hálfum hljóðum; en svo virðist sem herra hans veiti þvi enga eftirtekt; hann heldur áfram og segir: “Láttu þessa herra koma inn til mín; timinn er peningavirði; óg get talað við þá á meðan ég borða”. Frans fer út og kemur inn aftur að vörmu spori með fjóra menn, eln- kenmlega útlits. Þeir heilsa de Vemey og segja Lögregluspæjarinn 33 “Það er stúlkan, semhefir ritað þessi bréf Ég get ekki skilið alt sem bréfin tákna, en ég ætla að ná á mitt vald öllu hjarta þeirrar stúlku sem skráði'þau. Ég er ungur og ef til vill ekkt svo sérlega ófriður”. Hann litur i spegilinn og brosir með óskammfeilni eða óráði. "Kæri Claude, óskið mér til hamingju ! Ég ætla að leggja af stað til þess að ná ástum blómamær- innar fögru i atkvæðagarðinum og ég ætla að sigra !” “Hver veit nema að fjandinn hitti þar ömmu sína”, segir Claade. “Þér megið vara yður, ef hún á ekki að bera yfirhöndina í þeim leik”. En þessi áminning hafði enga þýðingu. De Verney hafði fariðúr kjólnum og fleygt sór upp l rúm. Hann var steinsofandi og hraut svo hátt að undir tók i öllu húsinu. “Vill ekki herrann gera svo vel að drekka kaftibolla áður en hann fer ?” sagði Frans við Claude. “Nei—ekki kafti, en eitt glas af víni!” sagði Claude. Frans færði honum vínið; hann helti þvi í sig; fór því næst niður stigann og út á stræti. Þar reikar hann í þungum hugsunum og tekur naumast eftir hávaðanum og gauraganginum, fjörinu og ákafauum alt í kring um hann. “Andskoti ætlar þetta að fara illa”, hugsar hann og honum liggur við að gráta. Hann hefir allan heiðurinn af þessu máli; ég befi einungis ábyrgðina og vanvirðuna. Fjandinn sjálfur! Ef eitthvað verðnr að þessum keisarakrakka, þá

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.