Heimskringla - 07.02.1901, Page 3
HEIM5KRINGLA, 7. FEBRÚAR 1901
sem hann hefir, hvort sem þeir eru
meiri eða minni.
Þúsundir manna hafa það fyrir
atvinnu að flá ogreita náungann inn
að skinni- já, meira að segja inn að
beinum. Það þarf ekki lengi að
leita til þess að sjá nokkrar þess kon-
ar beinagrindur, sem járnkló auð-
mannsins heflr riflð holdið af og lát-
ið á sjálfan hann. Jafnaðarmenskan
stefnir að því að bæta þetta og laga.
Grundvöllur hennar er bræðralag,
kærleikur, réttlæti og friður.
Sumir þeirra er stærstu horn-
auga líta til jasnaðarmenskunnar,
nota sér það, hversu fáfróðir menn
yflrleitt eru um hana. Þeír móta
hana eins og einhverja ófreskju með
horn út úr krúnunni, járnklær og
stáltennur, spúandi eldi ogeitri. Þeir
reyna að telja mönnum trú um að
hún fari fram á að öllum eignum sé
skift jáfnt á milli allra án tillits til
nokkurra verðleika þannig að dugn-
aðar- og iðju- og reglumaðurinn eigi
að ala önn fyrir letingjum og óráðs-
manninum. Þeir segja að hún sé
uppfundin af letingjum einum og
flutt af þeim til þess að þeir geti
gengið til hinna er nenna að afla
sér fjár á ærlegan hátt og sagt við
þá: “Heyrið þið vinir góðír ! Við
erum allir bræður. Þið eigið að ala
önn fyrir okkur af því þið nennið að
vinna, en við ekki; látið okkur hafa
peninga ykkar til þess að eyða þeim
á þann bátt, er okkur bezt líkar; svo
haldið þið áfram að vinna og safna
fé, en við höldum áfram að eyða því
í leti og ómensku og komum altaf til
ykkar þegar við verðum uppi-
skroppa". Svona lýsa þeir jafnaðar-
menskundi sumir, sem er illa . við
hana og vilja loka eyrum sínum fyr-
ir öllum þeim röddum, er heimta
krístindóm í verkinu. En þessi
kenning þeirra er falskari en alt
sem falskt er. Það eru guðlausustu
ósannindi, sem þeir fara með. Eg
hefl lesið grundvallarreglur jafnað-
armanna og þær eru svo fagrar og
göíugar; þæreru bygðar á svo heil-
brigðum og guðlegum grundvelli;
þær eru svo nákvæmlega samhljóða
kenningu kristninnar, að ég ve.ð
altaf steinhjssa þegar ég heyri þeim
andmælt. Að jafnaðarmenskan hafl
verið illa flutt af ýmsum , mönnum á
ýmsmn tímum, að henni hafi verið
misbeittog hún höfð að skálkaskjóli,
það gatur satt verið; allar góðar og
göfugar stefnur í heiminum hafa átt
þeim sorglegu forlögum að sæta; en
er það rétt að kasta steini á þær fyr-
ir þá sök? Er það rétt að h tllinæla
Kristi fyrir það að ekki fylgja allir
kenningum hans, sem þó kalla sig
kristna? Er það rétt að hallmæla
kyrkjunni, þótt margir af játendum
hennarséu hræsnarar og úlfar í sauo
argærum? Svari því hver eftir sinni
beztu sannfæringu.
Sá sem hefir rakað saman fó með
því að láta aðra vinna fyrir of lítið
kaup, ha'nn á ekki það fé, hann hef
ir stolið því eða rænt. Þetta vill
jafnaðarmenskan fá menn til að
skilja. Sá sem græðir á því að selja
of dýrt, hann er líka þjófur og ræn-
ingi. Þetta vill jafnaðarmenskan fá
menn til að skilja. Sá sem lifir á
því að gera aðra ósjálfbjarga, hann
rekur ekki ærlega atvinnu. Þetta
vill jafnaðarmen8kan fá menn til að
skilja. Sá sem heflr fé .til þess að
geta veitt vinnu, en gerir það ekki,
hann er ranglátur ráðsmaður yfir
því, sem honum erlánað. Þetta vill
jafnaðarmenskan laga. Þar sem
einn kvelst af hungri og annar af
offylli, einn deyr af kulda og annar
stiknar í hita, elnn deyr af hor og
annar kafnar af offitu, einn kvelst al
þorsta en annar springur af of-
drykkju o. s. frv. Alstaðar þar sem
slíkt á sór stað, er eitthvað öðruvísi
en það á að vera. Þetta vill jafn-
aðarmenskan laga.
(Meira síðar).
FERÐA-ÁÆTLUN.
Póstsleðinn, sem gengur milli
Winnipeg og Nýja íslands í vetur, fer
frá Wicnipeg kl. 12 á sunnudögum, frá
Selkirk kl. 7 á mánudagsmorgna, frá
Gimli kl. 7. á þriðjudagSmorgna. Kem-
ur að Islendingafljóti á þriðjudagskvöld
og dvelur þar yfir miðvikudaginn. Fer
frá fljótinu kl. 7 á fimtudagsmorgna,
frá Gimli kl. 7 á föstudagsmorgna og
kemur til Selkirk á föstudagskvöld.
Fer frá Selkirk kl. 9 á laugaidagsi
morgna áleiðis til Winnipeg.
Burtferðarstaður sleðans frá Win-
nipeg er að
701 ELGIN AVENUE-
Þeir sem fara frá Winnipeg með
járnbrautarlest á sunnudögum, til
.A ustur Selkirk, geta fengið þaðan
kevrslu með sleðum okkar tíl West
Selkirk og náð i póstsleðann þaðan.
Mr. G. Gíslason keyrir sleðann- Hann
er æfður og gætinn keyrslumaður og á-
reiðanlegur i öllum viðskiftum, og lætur
sér annt um velliðan farþegjanna.
Vakið far með honum.
Milliflge & McLean
We*t SelUii k
MANITOBA
and
Northwestern R’y.
Time Card, Jan. lst, 1900.
WinnipegLv.Tues.Thurs.5at.
Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri.
Portage la Prairie Lv. Tues
Thurs. Sat..............
Portg la Prairie Mon.IFed. Fr.
GladstoneLv.Tues. Thur.Sat
Giadstone Lv. Mon. Wed Fi i
Neepawa Lv.Tues.Thar. S^at
Neepawa Lv.'Mon. Wed. Fi i.
Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat
Minnedosa Mon. Wed. Fri.
Rapid City Ar. Tues Thurs
Rapid City Lv. Wed. Fri-
Birtle...............Lv. Sat
°:rtle.....Lv- Tues Thurs
rtle....Lv. Mon. Wed Fri
Binscarth. .Lv. Tues. Thurs.
Binscarte............Lv. Sat
Bínscarth...........Lv. Mon
Binscarth....Lv. TFed. Fri.
Russell.....Ar. Tues Thur.
Russell.......Lv. Wed Fri
Yorkton.... Arr. Tues. Thur
Yorkton ...........Arr. Sat.
Yorkton.............Lv. Moti.
Yorkton.......Lv. TFed. Fri.
Wbd
II lö
13‘25
15 05
1603
1700
18 20
19 15
19 30
20 5i i
2031
21 40
1 20
23 30
Eb’d
20 45
18 35
1815
15 55
15 16
1315
12 30
II 25
1105
9 40
8 30
700
W.R. BAKER, A. McDONALD,
General Manager. Asst Gen.Pas. Agt
Tuttugu og fimm ára reyosla og æfing í að búa til saumavélar, veitir
þeirri staðhæfing gildi að Eldredge “B” saumavélarnar séa af nýjustu
gerð að efni, útliti og fullkomlegleika í samsetningu og fágun, og að
hún sé áreiðanlega miklu fullkomnari en margar hinar svo nefndu há-
tegunda vélar.
Alt sem vér óskum ettir, er tækifæri til þess að þér skoðið og reyn-
ið þessar ELDREDGE 'B” VÉLAR, vér erum fúsir að hlýta dómi
yðar um verðleika þeirra, efni, samsetning og fágun.
Ball Bearings.
Eldredre “B” saumavélarnar eru nú útbúnar með “Ball Bearings”.
Þessi undraverða uppfinding í saumavélum vorum hefir meiri þýðingu
heldur en nokkur önnur umbót, sem gerð hefir verið á síðari ári<:m.
NATIONAL SEWING MACHJNE Co.
Belvidere, 111., New York, N. Y., Chicago. 111.
ELDREDGE “B” SAUMAVÉLIN FÆST HJÁ EFTIRFYLGJ-
ANDI UMBOÐSMÖNNUM :
Baldur... .Chris Johnson.
Innisfail.... Archer & Simpson,
Moosomin.......Millar & Co.
Gimli......Albert Kristianson
Winnipeg. .Scott Furniture Co.
276 Main St.
Calgary.... A.J. Smyth.
Dauphin.... Geo. Barker.
Reston......Wm. Busby.
Yorkton......Levi Beck.
Gladstone.. William Bro’s,
Og margir aðrir.
HEILDSOLUDEILDIN I MANITOBA
1 17 Kainuityne St. Fast Winnipeg
vill fá góða umboðsmenn í þeim héruðum, sem umboðsmenn eru
ekki áður fyrir.
Canadian Pacific
RAILWAY
FLJÓTASTA og bezta ferðin til
austurs. Með svefnvögn m til
TORONTO og MONTREAL.
TIL VESTURS gengur lestin beint
til SEATTLE, VANCOUVER og
i KOOl'EN AY héraðið-
NIÐURSETT FARGJALD til CALI-
FORNIA, HONOLULU, JAPAN
og allra vetrar aðsetursstaða.
EF ÞER hafið í hyggju að ferðast til
EVRÓPU þá leitið upplýsinga
hjá næstu C. P. R. umboðsmönn-
um, eða ritið
Shoe Go.LiJ
5n4> Hnin Ktreet.
hafa þá ódýrustu og beztu
barna-flóka-skó, sem ^anleu-
ir eru í þessum bæ.
Komið op; skoðið þá on
spyrjið um veiðið.
T. LYÖjNS
490 Maiu St. -• Wiuuipcg Man.
OKKAR MIKLA - - -
FATA=SaLA
HELDUR
ENN AFRAM
Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða 0 1 fi Kf)
Tweed alfatnaði lyrir.................. 0 / (/. v/1/
12 svarta worsted stutttreyju-
atfatnaði (square cut)...
Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri
“Trading Stamps” með öllum drengjafötum
$10.50
Drengjabuxur á 25 og 50 cents.
10 dusin hvitar skyrtur
25C. hver.
DEEQAN’S
55ÓMain Str.
flANITOBa.
AIEXANDRA RJÓMA-SKILVINDUR
eru þær beztu og sterkustu.
Alexandra rjómaskilvindan er sú bezta ódýrasta 01
uaramegasta skilvindra sem hægt er að fá. Fæs
nú sem stendur með alveg dæmalausum kostun
hvað vidkemur boígunarskilmálum sérstaklega. E
þið annars ætlið að kaupa, þá gerið það nú, ekk
er seinna vænna.
Vér erum að búa oss undir að selja enn þá meira af
þeim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvis-
J lega allar pantanir, sem umboðsmaour yor 11 r.
- láiinmtr Kvcinson tekur á móti, eða sendar
eru beint til vor.
R. A. LISTER <5 C° LTD
232 KING ST- WINNIPEG-
Það er engin goð mat-
vara eins ódýr og eng-
in ódýr vara eins góð
sem sú, er vér bjóðum yður i búð voni
daglega og viku eftir viku það eru
kostaboð á öllum brauðtevundum 1
samanburði við það sem önnur bakari
bjóða, því varau er g ó ð .
.W J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
THE CRITERION.
Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezte
Billiard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
JohnWilkes,
eigandi
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA
SkanflinaYiaa Hotel.
7IK llaiii Klr.
Fæði $1.00 á dag.
ALLAR TEQUNDIR AF
Qólfteppum i
574 jMain St-.
TelefÓD 1176.
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan i Manitoba er nú.............................. 250,000
Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7.201,519
“ " “ 1894 “ “ 17,172.883
“ ’* “ 1899 “ “ 27,922,230
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................... 102.700
Nautgripir................ 230.075
Sauðfé.................... 35,000
Svin...................... 70.000
Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru................... $470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300
Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum
afurðum lan.lsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan
almennings,
í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum......... 50,000
Upp í ekrur....................................................2,500,000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
i fylkinu .
Manitoba er bentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum oe mörg
uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn.
I Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast.
í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera yfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um,2,000 Islendingar.
Yfir 10 miiliomr ekrur af landi í ?lanitoba, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til aölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tii'
IION. R. P. ROliLIN
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
60 Lögregluspæjarinn.
þyltir vænt um hverja konu eða mann, sem talar
við yður og hlustai á yður. En sleppum því !
Þér þiggið morgunverð með mét ?"
“Nei, ómögulega; ég var rétt að enda við að
borða !’’ segir de Verney hálf bastur. Það var
eins og brollur færi um bann þegar hann hugs-
aðitilþess að maðurinn sem hann ætlaði að
koma undir manna hendur, gera ærulausan og
óbamingjusaman um alla æfi, skyldi sýna hon-
um svona mikla gestrisni og kurteisi. ‘ Þér bú-
ið til morgunverðinn yðav”, segir de Verney, “og
þegar þér bafið gert það, ætla ég að skýra fyrir
yður eiiudið”.
“Jæja, herramiun!” svarar Hermanu. “Eg
skal ekki tefja yður lengi. Efnafræðingar eru
aldrei lengi að elda; i að er einn þáttur af starfi
þeirra”.
“Ég skil yður ekki”.
“Ekkiþað! Jæja; sjáið þér þá hvernig ég
fer að". Um leið og Hermann segir þetta, opn-
ar bann skáp, tekur þar út tvö egg, og dálítið
glerhylki, bálffyllir það af vatni, kveikir á gas-
lampa. lætur glerbylkið yfir eldinn og vatnið er
farið að sjóða á tæpura tveimur minútum.
Hann lætur eggin ofan í og á meðan þau soðna,
hitar bann kaffið á gasstóani, sem hann hefir
hitað, og þar steikir hann einnig brauðsceiðarn-
ar.
Á meðan Hermanu er að þe3su, hefir de Ver-
ney veitt bonum nákvæma eftirtekt Hann hef-
ir skoðaðog mælt hann með augunum frá hvirfli
til ilja. tekið eftir öllum dráttum, augnaráði,
limaburðum o. s. frv. Hermann virðist vera
L ögregluspœjarinn. 61
nálægt 5 fetum og 9 þumlnngum. ljómandi vel
vaxinn, dökkhæi ður og yfirbragðshreinn og hef-
ir á sér öll aðaleinkeuni Þjóðverja. Biágráu
augun haus virðast vera óbrigðull vOttur um
einlægni og sakleysi, en þó lýsa þau hvíldar-
lausri óþreyju og djúpii óánægju. Það er eins
og þau séu í sífeldri leit eftir einhverju, er þau
aldrei geti fundið. Hermann virðist vera ná-
lægt 35 ára að aldri. Hann talar frakknesku
mjög tótt að öðru leyti en því, að áherzlan er
röng á stöku stað. Hendurnar eru hvítar nema
á stöku stað sést á þeim merki eftir sterkar sýr-
ur. Allar hreifingar haudanna eru einkar snögg
ar og liðugar, eins og einkenui fiestra 'efnafræð-
inga. Það er auðseð að h«nn vill ekki láta á
öðru bera en að sér líði vel, en eiuhver þrá eða
óþreyja í augum hans lýsir þvf að það er upp
gerð. Þau tindra og leiftra svo að stundum er
elns og þau kasti frá sér logandj geislum og
gneistum. Einu sinni tekur de Verney eftir því
þegar Hermann er ad hagræöa kaflikönnunai á
eldinum, að hann bítur fast á neðri vörina, og
þykir honum sem það mnni vsra af geðshræring
er hann hefir rent augunum á rósaknippin föln-
uðu. Alt í einu snýr Hermann sér að de Ver-
ney og segir: “Herra de Verney ! Þér gerðuð
svo vel aðgefa mér nafnspjald yððr í gærkveldi.
Viljið þér nú líka gera svo vel að segja mór
hvað það var, sem knúði yður til þess að heim-
sækja mig ?”
,‘Já, nveð mestu áuægju ! Það vorutvær á-
stæður. í fyrsta lagi kom ég t I 'ess að vita
hvort þér væruð j vfngóður cTtir áverkann i cair-
kvelL ?’
64 Lögregluspæjarinn.
yður,—ég er að reyna að finna upp mikilsvarð-
andi atriði í efnafræðinni. Sykur, “sterkja" og
mjöl er að eins viðarkol og vatn i nokkuð mis-
munandi hiutföllum; þannig er sykvr C,z H,,
O,, samkvæmt fornum táknum i efnafræðinni,
sem notuð eru enn þann dag i dag. Það er að
seeja: í 23 pundum af sykri eru 12 pund af vjðar-
kolum, 11 af vatni og ekkert annað. Úr 23
pundum af sykri get ég búið til 12 af viðarkol-
og 11 pund af vatni. Það er auðvelt; — en hið
gagnstæða. Jú, það er nú annað mál. Það er
einmitt það, sem ég er að reyna að finna upp.
Meira að segja, það er það sem ég hefi nálega
fundið, að breyta viðarkolum og vatni í sykur,
sterkju og mjöl. Ef mér heppnast það, þá verð
óg stórríkur. Haldiðþér það ekki?—Fyrir fjór-
t<m dögum komst ég á snoðir um það aðí Berlín
væri efnafræðingur nokkur kunn ngi minn, sem
reyudi að komast eftir því hversu langt ég væri
kominn áleiðis í þessari uppgötvun og hann ætl-
aði að verða fyrri til að ávinna sér allan heiður-
inn og ábataun. Ég sá mór þann Jiost vænst-
ann að flýja. Daginr. eftir að ég komst að þessu
var ég kominn hingað — og þá var löllu óhætt.
Hann skal aldrei uppskera frægðina nó fjárhags-
legan ávinniog af uppgötvun minni, þorparinn
sá arni ! Nei, aldrei ! Þór fyrirgefið hversu
mikið ég hel sagt yður, vinur minn; en ég kemst
stundum í svo miklir geðshræringar þegar eg
hugsa um þessar tilraunir minar, að óg veit tæp-
ast hvað é' sa^i e'a g :ri. —Varið þér sæiir,—ver-
ið þér s t lir !'’ U u 1 >ið og hi^pu sleppir sí ustu
orðunum Ia-sít liann huifi ini, en de Veiney
Lögregluspæjarinn
Hprmann hefir verið 3 daga í Paris. Hann
hefir auðsjáanlega keypt einu hvítan rósavönd á
hverjum degi, eða fengið hann einhvern ve^inn;
de Verney man eftir síðustu orðunnm í bréfun-
um gömlu: “Einnig til að fylgja hverium rauð
um rósaknappi”. Ef de Verney hefir skilið bréf-
in rétt, þá hefir Hermann fanturinn ekki feng-
ið enn þá nein skeyti síðan hann kom til Paris.
Hann rannsakar nákvæmlega hvern rósavönn-
inn út af fyrir sig. Hann sér ekki að þeir sé að
nokkru leyti frábrugðuir þeim sem vanalega eru
seldir. Hann lætur þá i ofninn aftur. Nú hef-
ir hann skoðað alt nema efnafræðisstofuna. Til
til þess að athuga hana, verðurhann að kveikja.
Hann sér ekkert þar eða finnur, er geti veitt
neinar upplýsingar. Áhöldin eru öll þannig lög-
uð, að ekki er ástæða til að ætla að af þeim sé
nokkur hætta búin. Þau eru fá, óbrotin og ein-
föld. De Verney furðar sig á þv í hvaða gagn
þessi Hermann geti haft af svona lélegum á-
höldum. Hann minnist þess auðvitað, að Hum-
phry Davy fann grundvallarreglu þá er öryggis-
lampinn var gerður eftir að eins með fáeinum
leirpípum að áhöldum, en það var öðru máli að
gegna; hann var að eins 12 ára gamall drengur
og átti ekki kost annara áhalda — svo var hann
líka framúrskarandi snillingur, en þessi bann-
settur Hermann er i sjálfri Paris og getur haft
hundrað tækifæri—. Hann hefir ekki tíma til
frekari hugleiðinga; blæjunni er veifað tvisvar
upp gaguvart glugganum, og það með hinum
mesta ákafa—það er merki Marcillacs,
Hermann er á ferðiutii ! Nú er betra að