Heimskringla - 14.02.1901, Síða 3
HEIMSKRIN GLA, 14. FEBRÚAR 1901.
Þess hefir þegar verið getið að
Nippurbúar hafi verið góðii bygg-
ingamenn, enda vörðu þeir borgir
sínar sínar með sterkum grjótveggj
um vel hlöðnum og með haglega
gerðum hliðum vel letruðum og
hvíldu þau á stórum steinstöplum.
Nokkrir af steinum þessum eru nú í
forngripasafninu f Pennsylvania.
Út um þessi hlið hafa herflokkar far-
ið þegar þeir gerðu áhlaup á aðrar
borgir, og inn um þau hefir óvina-
herinn brotist ef borgarbúar gátu
ekki veitt áhlaupshernum viðnám.
Einu sinni voru borgarhliðin á
Nippurborg opnuð fyrir herstjóra
Lugatzaggise, hann var viðfrægur
og sigursæll herforingi eins og Alex-
ander mikli, og lagði undir sig land
það alt sem liggur milli Persíuflóans
Og Miðjarðarhafsins, hann var 6onur
Ukush konungs af Heran, og gerði
áhlaup á Nippurborg og vann hana.
Fornaldar siðmenning.
Lugalzaggisi var trúieysingi áðnr
en hann vann Nippurborg, að minsta
kosti skoðuðu Nippurbúar alla út-
lendinga sem trúleyslngja, því að
þeir voru mentaðir, og álitu alla út-
lendir.ga sér óæðri. En Lugaizaggisi
var fljótur að haga seglum eftir vindi
og tók trú þeirra sem hann hafði
sigrað, og tilbað guðinn Bel. Hann
lét byggja musteri og tileinkaði Bel
það, og á ýmsan annan hátt studdi
hann að því að auka mennir.gu fólks-
ins. Hánn bætti stórum bygging-
um í borgina og stóð fyrir ýrasum
opinberum verkum. Hann studdi
mjög að eflingu iðnaðar og vísinda
og réði lengi ríki í Nippur. Hann
var uppi meir en 4,500 árum f k.
Þessi maður átti óneitanlega mikinn
og góðan þátt 1 því að auka vei-
megun og vald Nippurbúa fram yflr
það sem áður hafði verið. En þó
varð þeim jafnan illa við stjórn
hans, og þegar hann dó tóku f eir
ekki útlending til stjórnar í hans
Btað.
Meðan Lugalzaggisi réði yflr
Nippur gerði hann borgina að höfuð-
borg heimsins, og þeim heiðri hélt
hún um þúsundir ára. A þeim tím-
um ríktu þar þeir Narim, Sorgon,
Ur Gur, Ashurhenapal og fleiri kon-
ungar, konungar lifðu og dóu, sigur-
vegarar komu og fóru, og kynslóð
eftir kynslóð liðu undir 'ok. Must-
eri eftir musteri voru bygð og féllu
í rústir af elli eða sandfok sökti þeim
í jörðu. En samt hélt Nippur áfram
að vera hðtuðborg þar til 2,200 f. k.
Þá var borgin eyðilögð af útlendum
óvinaher. Þessir sigurvegarar
netndust Elamitar, enþeir voruólíkir
Lagalzaggisi í þ í að þeir gerðu
ekkert til þess að auka framfarir í
landinu. Þeir nýddu niður eða
rifu niður margar beztu bygging-
arnar og tóku burtu með sér til
Elam alf lauslegt frá Nippurborg
Bem þeir gfttu hiind á fest, og það
sem þeir gátu ekki flutt það brutu
þeir og eyðilögðu á alian hátt.
Prófessór Hilprecht er nú önnum
katinn við að reyna að koma saman
þessum ýmsu hlutabrotum, svo að
fá megí hugmynd um hvernig hlut
irnir voru í sinni upphatlegu mynd.
Það eru einmitt nú að finnast margir
hlutir í jörðu í Asíu Minor, sem eru
samkyns og þeír sem fundust í
Nippur, og sannar það að menn haía
uú ljósa hugmynd um forna lifnaðar-
háttu, og einnig sanna þeir fornsög-
nua um áhlaupið á Nippurborg.
Afturför Nippurborgar.
Eftir hið ofannefna áhlanp Elamit-
anna á Nippurborg, fór henni að fara
aftur, Að vísu var borgin endur-
reist, en hún hætti að verða viður-
kend sem höfuðborg heimsins. Þar
voru konungar. og dagleg störf borg-
aranna héldu áfram eins og á fyrri
árum, en hún náði ekki framar þeirri
tign sem hún hafði áður haft á dög-
um Lugalzaggisí. En samt sem áð-
ur er borgin mjög markverð með því
að forngripir þaðan, og jafnvel síð-
ari tíma hlutir lúta að því að sanna
ýmsar ritningarsögur og fylla upp í
þær eyður sem nú eru í þeim mjög
óljósa og snndurslitna söguþræði
þeirrar bókar. En þó er ekkí að
búast við að öll nauðsynleg vitni fá-
ist til þess að fullkomna söguþráð-
inn, til þess þarf að grafa sundur
alla jörðina á stóru svæði, þvf að
borgin var stór og það mundi þurfa
mörg ár til að vinna það verk.
Þetta eru afleiðingar af verki
prófesssórs Helprecht' Fundir hans
hafa fært oss þúsundir ára nær forn-
tíðinni og upptökum mannkynssns
heldur en vér vorum áður en hann
lagði af stað í þessa rannsóknarferð
sína. Hann hefir komist að sönnun-
um fyrir því að fólk það, sem var
uppi fyrir 7,000 árum, bjó við svip-
uð kjör eins og nútiðarfólkíð, og
rannsóknir hans munu að öllum lík-
indum verða til þess að fylla upp
í eyðarnar á biblíusögnum og sanna
áreiðanleik þeirra, sem fornsagna,
Prófessor Hilprecht heflr getið sér
ógleymanlegs nafns sem fræðim nns
með gögnum þeim sera þann hefir
fært til þess að auka þekkiugu
manna á veraldarsögunni, Hann
heflr fundið elstu kynslóðir og verk
þeirra. Þess skal að síastu getið að
prófessórinn segir það sé raest að
þakka konu sinni hve vel houum
hafl tekist rannsóknarferð hans um
Austurlönd.
fooiMae Maaraut
Stærsta Billiard Hall i
Nord vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvð “Billiard”-
borð. Allskonar vín og vindlar.
I.ennoii A llebb,
Eigendur.
Vjer seljum alskonar
Karlmannafatnad
FYRIR
LAQT VERD
til allra sem þarfnast þeirra,
564 OTain Htreet.
Gegnt Brunswick Hotel.
Balður... .Chris Johnson.
Innisfail.... Archer & Simpson.
Moosomin.......Miliar & Co.
Gimli.......Albert Kristianson
Winnipeg.. Scott Furniture Co.
276 Main St.
Það er engin goð mat-
vara eins ódýr og eug-
in ódýr vara eins góð
sem sú, er vér bjóðum yður í búð vorii
daglega og viku eftir viku. það eru
kostaboð á öllum brauðteiiundum i
sainanburði við það sem önnur bakari
bjóða, því varan er g ó ð .
.W J. Boyd,
370 OK 579 Main Str.
THE CRITERION.
Beztv vin og vindlar. StærsttoK bezte
BUliard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
JohnWiIkes,
eijjandi
Qerd
og
fagun
Calgary.... A.J. Smyth.
Dauphin.... Geo. Barker.
Reston......Wm. Busby.
Yorkton......Levi Beck.
Gladstone.. William Bro’s,
Og m&rgir aðrir.
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA
718 Matn 8tr.
Fæði $1.00 á dag.
ALLAR TEOUNDIR AF
Gólfteppum i
574 Hain Str.
Telefón 1176
Tuttugu og firara ára reymsla og sefing í að búa til saumavélar, veitir
þeirri staðhtefíag gildi að Eldredge “B” saumavélarnar sea af nýjustu
gerð að efni, útliti og fullkomlegleika i sarasetningu og fágun, og að
hún sé áreiðanlega miklu fullkomnari en margar hinar svo nefndu há-
tegunda vélar.
Alt sem vér óskum eftir, er tækifæri til þess að þér skoðið og reyn-
iðþessar ELDREDGE ‘B” VÉLAR, vér erum fúsir að hlýta dómi
yðar um verðleika þeirra, efni, samsetning og fágun.
Ball Bearings.
Eldredze “'B” saumavélarnar eru nú útbúnar með "Ball Bearings’.
Þessi undraverða uppfinding í saumavélum vorum hefir meiri þýðingu
heldur en nokkur ðnnur umbót, sem gerð hefir verið á síðari árum.
NATIONAL SEWING MACHINE Co.
Belvidere, 111., New York, N. Y., Chicago. 111.
ELDREDGE “B” SAUMAVÉLIN FÆST HJÁ EFTIRFYLGJ-
A XTTAT TTT\Tt)r\rtCl\TrtXTXTTTYf .
HEILDSOLUDEILDIN I MANITOBA
117 Kannatyne St. Kast Wlnnipeg
vill fá góða umboðsmenn í þeim héruðum, sem umboðsmenn eru
ekki áður fyrir.
AIEXANDRA RJÓMA-SKILVINDUR
eru þær beztu og sterkustu.
Alexandra rjómaskilvindan er sú bezta ódýrasta og
uaramegasta skilvindra sem hægt er að fá. Fæst
nú sem stendur með alveg dæmalausum kostum
hvað viðkemur borgunarskilmálum sérstaklega. Ef
þið annars ætlið að kaupa, þá gerið það nú, ekki
er seinna vænna.
Vér erum að búa oss undir að selja enn þá raeira af
þeim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvís
lega allar pantanir, sem umboðsmaöur yor 11 r.
Gnnnnr Svetnson tekur á móti, eða sendar
eru beint iál vor.
MMMHL
R. A. LISTER 5 C° LT0
232 KING ST- WINNIPEG-
Canadian Pacific
RAILWAY-
FLJÓTASTA og bezta ferðin til
austurs. Með svefnvögn m til
TORONTO eg MONTREAL.
TIL VESTURS gengur lestin beint
til SEATTLE, VANCOUVER og
í KOOfENAY héraðið-
NIÐURSETT FARGJALD til CALI-
FORNIA, HONOLULU, JAPAN
og allra vetrar aðsetursstaða.
EF ÞER hafið í hyggju að ferðast til
EVRÓPU þá leitið upplýsinga
hjá næstu C. P. R. umboðsmönn-
um, eða ritið
Shoe Go.Lw
llain Street.
hafa þá ódýrustu og beztu
barna-flóka-skó, sem fáanleg-
ir eru í þessum bæ.
Komið op; skoðið þá og
spyriið um veiðið.
T. LYÖJNS
490 Main St. ■■ Winuipeg Man.
OKKAR MIKLA-
FATA=5aLA
HELDUR
ENN AFRAM
Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða
Tweed alfatnaði tyrir.................
$10.50
12 svarta worsted stutttreyju-
atfatnaði (square cut)...
$10.50
Þessa vikn gefum við einnig belmingi meiri
“Trading Stamps” með öllum drengjafötum
Drengjabuxur á 25 og 50 cents.
10 dusin hvitar skyrtur
25C. hver.
DEEGAN’S
55ÓMain Str.
JTANITOBa.
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 260,000
Tala bænda i Manitoba er................................ 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519
" “ “ 1894 “ “ 17,172.888
“ ‘‘ “ 1899 “ “ 27,922,230
Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................... 102,700
Nautgripir................ 230,075
Sauðfé.................... 35,000
Svin...................... 70,000
Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru................... $470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300
Framförin í Manitoba er auðsæ af fóíksfjölgUninni, af auknum
afurðum lan.lsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax-
andi verzlun, af vexti borga x>g bæja, og af vaxaadi velllðan
almennings.
í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum......... 50,000
Upp i ekrur................................................ 2.500,000
og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
í fylkinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast.
í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 íslendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir IO millionír ekrur af'landi i Hanitoba, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd í ðllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til1
HOK. R. P. ROBLIN
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
68 Lögregluspjarinn
til þess að vinna eins og maður með skynsemi og
sál en ekki eins og líflaus vél, líkt og binir
þorskhausarnir, sem þykjast vera að veita þess
urn Heruia: ni eftirför. Ég ætlaöi mér líka að
nota það og gera meira en þér beinlíuis sögðuð
fyrir. Það, sem við höfum hugsað okkur að
gera verður ekki framkvæmt fyr en klukkan
þrjú eða fjögurfdag. Þess vegna hefi ég haft
dálitinn fritíma og reynt að nota hann eftir
föngum í þarflr þe sa máls. Það sem óghefi að
flytja, getur ef til vill orðið til einheers gagns.
Ég rit%ði það a þetta blað, ef svo kynni óheppi-
lega til að vilja að ég hitti þig ekki helma”.
Hann fær d* Verney bréf, er þannig hljóðar:
"Mærin Louisa hetír aldrei verið við blóm-
Bölu fyr en síuasiiiðin mánuð. Þetta komst ég
á snoðir um af samræðum ýmsra í kaffi- og vin-
Söluhúsum.
L > ii.se býr á Vignes-götu n lægt Passy; ekk
ert iiúme er á húsl henuar. Hún heitir fullu
nafui Louisa M. Pourney. Þetta sagði mér
Ackilse Pouard rakari. Hann býr nálægt henni
og reyndi aö daðra v>ð hana, en félst hugur sök-
um þess hve óbliðum og hvössum angum hún
leit ú hann.
Þótt ekki sé s4 dagnr, sem keisarasonurinn
ei vanur að iara út, þá ætlar hann að fara á
fui,d hennar seiuni partinn í dag. Þetta frétti
éghjágömlum kerrumanni, sem er í þjónustu
keisarans. Eg fór inn i hesthús til hans oghanu
kvaðst hafa fengið þau boð að hafa alt i lagi kl.
2 i dag. Og haun er beðinn að hafa stóran vagn,
Bvo það er auðsættað fleiri verða i för með hoa-
Lögluspæjarinn. 69
um er verndarmaður hans. Þegar þeir eru tveir
einir, þá ferðast þeir í lítilli kerru.
Ravel Microbe”.
De Verney les þetta vundlega, hugsar un:
það stundarkorn og segir því næst: ‘ Heíir þu
nokkuð fleira í fré ttum að segja?”
“Já, þegar ég kom hingað og cekk fram
með “Haiirka-garðinum”, þá fór ég fram hjá
Jolly. Hann veitti manni eftirför og get ég þess
tilaðþaðhafi verið Hermann. Þessi náungi
hafði rautt rósaknippi i hnappgatinu á frakkan-
um sínum. í öðru lagi þegar ég fór fram hjá
blómsölubúðinni á móti íjölsölustaðnum þá
fanu éz Reguier þar á verði og hann fékk mér
þetta blað og bað mig að færa þér það”. Hann
fær ds Verney blað með áritun svohljóðandi:
"Herraann kom aftur í hendingskasti klukk-
an 10 mínútur í tólf. Hann fór aftur i blóm-
sölubúðina, átti tal við stúlkuna en kaupmadur-
inn var þar ekki. Hann spurði hana að ein-
hverju, eu hún hristi höfuðið. Þá fékk hann
henni annað bréf i gulu hulstri, og að því búnu
gekk hann sinn vanalega gang á aðalgötunni.
Eg só Jolly þar sem hann heldur í áttina á eftir
houum.
Regniei ”.
"þetta atferli Hernianns er svo auðskilið,
að engum efa er undiiorpið”, segir de Verney,
"Hann tapaði fyrstu bréfanum sínutn og gat
því ekki lengur lesið eða skilið neinar nýjar upp-
lýsiugar eða fyrirsagnir. Þá skrifar liann bréf,
segir frá þessu og biður nm nýjan "lykil” til
þess að skilja allav bendingar. Þegar hann gat
72 Lögregluspæjarinn.
nógu inikið aðdi áttarafl til þess að draza að mér
þessaLouisu. Eftir sögusögn Microbe er hún
ekkisvoau leídd. Það er bezt að vita hvernig
fer. Ég trúi því tæpleva að öðrum gangi betur
en mér.
Auunabliki síðar kemur Frans inn og segir
að vagniun bíði við dyrnar. De Verney fer út.
VaL-ninn i,r hinn skrautlegasti, fullboðlegur
sjálfum keisa'anum. Fyrir ht.num ganga t eir
lir.lir hestar eldfjörugir. Kerrumaðurinn reiði ■
svipuua og þeir fara af stað með fijúgandi
hraða. Það er bjartor og fagur vordagur; nátt-
úran hlær i allri sinni dýrð. De Verney hlær
lika þegar bann leggur af stað í þessa kynlegu
bónorösför.
5. KAPITULI.
Feluleikur.
Hestarnir þjóta eftir aðalgötunni. Kerru
maðurinn verður að hafa augun allsstaðar til
þess ð gæta þess aö verða hvorki sér né öðrum
að ijói i. Gatan er alþakin fólki, gangandi, rið-
andi, aka idi, svo að tæplega er hægt að komast
áfra n. Þegat þeir j nálgast blómsölubúðina,
kemui þá de Veiney auga á Reguier; er hann
þar á verði og gætir trúlega skyldu sinnar. Her-
mann sér ha m hvergi ogekki heldur skuggana
hans—öðru inafni Jolly. Hann beldur áfram,
ekur þvert. yfir Konungsgöt i Ih i ia leið npp að
Elysis-stræti. Þir eiu faguiKufguð tié til
Lögreglnspæjarinn. 65
stendur í ganginum steinhissa. Honum þykir
Hermann hafa komið sér undarlega fyrir sjónir.
Hann bjóst aldrei við að hann niundi vera svona
æstur og opinskár.
De Verney hefir orðið litið ágengt í ferð
sinni til Maubenze götu.nr. 55.
Hann hafði aðeins komist að þvf að Her-
mann varð mjög glaður yfir því að fá aftur bréf-
in sín og að haun hefir fengið 3 hvít rósaknippi.
Þegar hann kemur 1 aeðstu stigatröppuna mætir
hann Marcillnc. Hann segir honum að Jolly
hafi veitt Hermanni eftirför þegar hann fór
heim og muni hann gefa þær upplýsingar, sem
honum sé auðið í vínsölúbúðinni hinu megin við
götuna.
De Verney fer þangað og þykist vera þess
fullviss að Hermann sjái ekki til hans. Hann
mætir Jolly í búðinni. Saga hans er stutt, en
skvr og ákveðin. Hann veitti Hermanni eftir-
för út á aðalgötuna; hann sá ekkert athugavert
við hann fremur veuju, nsma það að haun gekk
hér um bil helraingi harðara en hann átti að sér.
Það var svo að sjá sem honum lægi lífið á að
flýta sér. Haun fór rakleiðis til blómasalsins á
móti fjólsölubuðinni og keypti þar rósaknippi,
lagði peninganaá búðarbörðið og lét fylgja þeim
bréf, blómsölustúlkan tók það og lét það i litlu
hylluna fyrir aftan sig.
“Opnaði hún það ekki?” spyr de Verney
með ákafa.
“Nei, herra, hún lagði það frá sér alveg
hugsunarlaust, að því er mér sýndist”.