Heimskringla - 14.02.1901, Side 4

Heimskringla - 14.02.1901, Side 4
Bakarafélagið býður $25.00 samkepnisverðlaun eins og hér segir: TIL MATSÖLUHÚSA - - $10.00 FJÖLSKYLDUHÚSA - - $10.00 “ “ “ 2. verðlaun - $5.00 Verðlaunin verða veitt þeim, sem senda flesta einkennismiða til fé- lagsins. Allir miðarnir varða að vera teknir af brauðum fyrir 5. dag Aprílmán. 1901, og sendast i pokum með nafni og áritun sendendanna, Verðlaunin verða afhent 5 dögum siðar. Pokarnir með einkennismiðun- um sendist til George Blackwell, Secretay of Bakers TTnion. Voice Office, 547 Main Street, Hvar einkennismidar fast. Eftirtaldir menn eru þeir einu bakarar í borginni sem geta selt brauð með einkennismiðum. Heimtið þau brauð frá matvðrusölura eða keyrslu- mönnum þeirra, sem hafaeinkennismiða. og ef þeir hafa þau ekki þá leitiö þeirra til annara. Sýnið aJvöru og yður mun veitast:— THOS. BATTY, 124 LISÖAR STREET. W. J. JACKSON, 297 SPADINA AVE., FORT ROUOE, W. A, KEMP, 404 ROSS AVE. J, D. MARSHALL, COR. ISABELL & ALEXANDER. J. T. SPIERS, COR. FONSECA & MAPLESTS. rTT j- .. J. BYE, President. [Undirntað] qE0 BLACKWELL, Sec. #### •w* *** # •*«■ DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öi “lí'reyðir einsog kampavín.” "r* e « e e # # Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öi. Ágætlega smekkgott og sáinandi í bikarnum xiáCir þ»asir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- Fæst jm. aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. JL hjá öllum vín eða ölsölum eOa með því að panta það beint frá * # * REDWOOD BREWERY. EDWAKD L- DKEWRY. Hannfactiirer & Iniporter, WIJSMf'F.G. ########################## * t # # # # # # # « i ##################### «*#*# # # # # # « # # 3 # # # # # # # # # # * « t #################### ###**# # « # # # w # # # Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Mjel. [Sjáið^til þess að þér fáið OGILVIE’S. Það er fjörug verzlan hjá oss þessa daga. Vér seljum belg- og fingravedinga i óða önn. Ágætir drengja- og litlir karlmnnna belgvetlingar 50c. virði fyrir 35c. eða þrennir fyrir $tl Oö. Vér hðfum afmikið af Moccasins, stærð 6, ot seljum þvi þessa stærð mcð miklum afslætti.— Drengja og karlmanna Moc- casins (skór) á #1 ,ÖO til ft 1.50, og margt annað ódýrt. Gegnt Portage Ave. 351 main Street. 0LS0i\ BROTUERS Army and Aavy Heimkriila News & PilL Co. heldur ársfund sinn mánu- dfiginn 18. Febrúar 1901, ld. 8 e h., að 547 Main St. Hluthafar eru beðnir að mæta á fundinum. Félagsstjórnin. Winnipe^. Mrs. Eirikka Sigurðson, kona Svein bjarnar Sigurðssonar að Markland P. O., Man., hefir ásamt tvoimur dætrum sínum dvalið hér í bænum að undan- förnu um tíma, bæði hjá dóttur sinni (Mrs Kristjánsscn, 643 Elgin Ave.) og öðrum kunningjum. Hún lagði á stað heimleiðis á þriðjudaginn var. Fyrir viku síðan fanst útburður á bakstræti á milli Ross og Elgin Ave. hér í bænum, náiægt Ellen St. Það er álit iæknis, sem skoðaði barnið, að það væri 3 vikna gamalt. Barnið var vei klætt og vel frá gengið. Hefir barnið óefað verið borið út i þeim tilgangi að það fyndist strax og yrði bjargað. Enda fór það svo. Fimta þ. m. gaf séra Jón Bjarna- aon saman í hjónaband br. Methusalem S. Jósefsson, frá Minneota, Minn, og ungfrú Guðbjörgu Árnadóttir, sem heima átti hér í bænum. — Hkr. óskar hjónum þessum til hamingju og heilia. Donald Todd, sem tekinn var fast- ur um daginn og grunaður um að hafa skotið John Gordon 17. Okt. 1899 hér á vesturjaðri borgarinuar, er nú yfir- heyrður í lögreglurétti, og máli hans vísað til hærri rannsóknaróttar. Viö lögregluréttinn komu fram mörg vitni, og þótt þau væru ekki alveg samhljóða þykir fiest benda á, að svo komnu, að Todd sé hinu seki. Herra Sveinbjörn Sigurðsson, að Markland P. O., Man., hefir verið sett- ur friðdómari þar í héraði. Mr. P. C. Mclntyre, sá er áöur vai þingmaður fyrir Norður Winnipeg hefir verið veitt þóstmeistaraembættið í Winnipeg. Mrs Þorbjörg Sumarliðason frá Grund P. O.. Man., kom hingað til bæj- arins i síðustu viku til uppakurðar á almenna spítalanum hér við inuvortis meinsemd, sem hefir þj'.ð hana um nokkurn undanfarin tíma. Læknarnir segja hún muni verða ad dvelja á spít- alanum í 3 vikur áður en hún geti farið heim aftur. Nýlega eru lagðir á stað til Klon dike þeir Jón Stefánsson og Kolbeinn Þórðarson. Jón hefir verið þar aður. — Hkr. óskar þeim tii lukku, og vonar að þeir komi klyfjaðir af gulli aftur. Mælt er að fleiri landar séu á ferð til Yukon. Tíðin hefir verið nokkuð kaldari síðan Hkr. kom út síðast, en áður. snjófali er samt lítið. Það sem af vetr- inum er hefir verið óvanalega góð veðr- átta.- Hra. Benedikt Rafnkelsson, Rad- way P. O., Man., hefir verið hér í bæn- um um vikutíma. Laugardaginn 2. þ. m. lézt á sjúkra húsi bæjarins Snæbjörn Ólaísson. Hann var ættaður úr Borgarfjarðarsýslu. Flutti til Ameríku 1888. Árið 1899 (ekki 1898, eins og stóð í Lögb ), í Ág.. slasaðist hann við járnbrautarvinnu og átti ætíð eftir það við örkuml og þján ingar að búa og varð það dauðamein bans á endanum, Hið íslenzka námsmannafélag hefir ákveðið að halda meðlimafund í North Hest Hall, laugardaginn 16. þ. m. kl. 7,30 e. h. Oskað er eftir að sem flestir meðlimir sæki fundinn. Áríðandi mál- fni verður tekið til umræðu. Á fimtudagskvöldið var, 7. þ. m., þreyttu islenzku “Hockey”-félögin, Vikingar og I. A. C. kappleik á Mc In- tyre skautahringnum. Þessi félög hafa kouiið sér saman um að keppa fyrir bikar þann sem Mr. Olafson frá Moose Jaw hefir boðist til að gefa því félagi seminni sigur i kappleikum þessum. Þessi félög hafa mæst tvisvar sinnum i vetor og hafa Víkingur gengið burt síg- nhrósandi i bæði skiptin. Yfir höfuð virðist fólk taka mikla hluttöku i þessum kappleikum og var fjöldi af meóhaldsmönnum beggja hliöa saman komiu á fimtudags kvöldið til að hvetj t iþrátta menn þessa til rösklegrar fram göngu. Þeir lágu heldur ekki á liði sínu soppurinn var var eltur af fjöri og kappi alt fram að siðustu mínútu. Vík ^ngar höfðu altaf heldur betra af við- skiptunum og urðu leikslok sú að þeir höfðu 4 mörk á móti 2.Fyrir I.A.C.léku S. Swanson og Byron mjög fimlega. Fyrir Víkinga gjörðu Johnson, 0. Olson og A. Anderson áhrifa mikil til- þrif og var það einkanlega hin ágæta samvinna hinna tveggja siðast nemdi, sem áttu mestan þátt i sigrinum. Næsta fimtudags kvöld þreita þessi fé- lög kappleik aftur. Síðastl. mánudagskvöld voru sett ir inn í embætti stúkunnar “ísafoldar” No. 1048 I. O. F., þessir embættismenn er kosnir voru um áramótin: C. R., Stefán Sveinsson, endurk. V. C. R. G. Sölvason; R. S. J. Einarsson, endur F. S. S. Sigurjónsson, endurk.; Treas. G, Ólafsson, endurk. Orator. S. Sveinsscn; Phys., Dr. Ó. Stephensen, endurk. Orgauist, S. Vigfússon; S. W., P, Sigtryggssoa; J. W., "IX S. Hermann; S. B., Fred. Swanson; J. B., S. Bergvinsson; Deputyer. St. Thorson. Meðlimirnir eru nú alls liðlrga 200 í stúkunni. Komu inn um áramótin í stórhópum. íslendingar virðast veia farnir að kunna talsvert að meta gildi hinna mörgu ábyrgðafélaga hér í land inu. Loyal Geysir Lodge. 71190,1.O.F., M.U., heldur fund á North West Hall mánu- dagskvöldið þann 18 þ. m. kl. 8 Óskað eftir að sem flestir af meðlimum sæki fundinn. ÁRNI EGGERTSON P. S. Undirr-taðan vantar að hafa bréfa- skifti við stúlku, er væntanlega vildi giftast og flyt.ja til þessaraeyja. Góð- ur “kaiakter” frá hér málsmetandi mönnum sendur þeim er þess óska. Address: Gillis Goodman. Honolulu P. O. H. T. LEIÐRÉTTING: MispreHast hefir i kvæðinu, sem birtist 1 15. tölublaði Hkt. þ. á., eftir S. S. ísfeld, i fyrstu h'nu 6. er. i stendur: aldarskot, les ald- arfley, og i 5. 1. á 8. er. stjórnarkrans, les: stjörnukrans.. Eg hefi lánað einhverjum kunn- ingja mínum ljóðabók Grims Thomseng fyrir all-löngu síðan, og vil ég biðja hann að skila mér bókinni núna fyrir hel gina. Magnús Pétursson. Til bókavina. Ég hefi nú loks fyrir skömmu síð- an fengið til sölu 2. bindi af ljóðabók Páls Ólafssonar og vona ég að hún sé nú komín i hendur útsölumanna minna víðsvegar. Eg fékk bókina 8 vikum síðar en ég bjóst við, og stafaði sá dráttur af ófyrirsjáanlegum orsökum. —Ég hefi auglýst bókina til sölu í bandi, (en verð nú að afturkalla það, því útgefandinn hefir sent mér hana að eins innhefta i kápu,'en ég átti von á að hann sencki 100 eintök í bandi. Útgáfa þessarar Ijóðabókar er sér- lega .vel vönduð að öllum frágangi. Framan við þetta bindi er góð mynd af höfundinum og æfiágrip hans, sem bróðir hans, Jón Ólafsson, hefir samið, Þetta bindi er jafnstórt hinu fyrra og verðið hið sama, eða $1. Eg hefi enn óseld nokkur eintök af 1. bindinu, og geta þeir sem vilja eignast alt ljóðasafn þessa þjóðkunnahöfundar, pantað bæði bindin hjá mér eða útsölumönnum mínum.Jen fýrsta bindið verður bráð- um uppselt. Það væri að bera í bakkafullan lækinn,. ef ég færi að hæla ljóðagerð Páls Ólafssonar. Islenzka þjóðin hefir viðurkent það fyrir löngu síðari, að hún hefir sjaldan eða aldrei átt listfengara alþýðuskáld. Hvað ritdóma um bókina snertir, vitna ég til þeirra Þorsteins Erlings- «onar, Bjarka, Einars Hjörleifssonar, í Isafold, og séra Friðriks Bergmanns, í Aldamótum, síðasta árg. Winnipeg, 11. Febr. 1901. MAGNÚS PETURSSON. 715 William Ave. Winnipeg Coal Co. BEZT AMERISKU HARD OC LIN KOL Aðal sölastaður: HIGGINS OG MAY Sts. XATXTsrjsn^EG-- Islenzkur málafl utningsmaður Thomas H. Johnson BARRISTER, SOLICITOR ETC. Room 7 Nanton Block, 430 Main Street, W'innipeg Manitóba. TBLBPHONE 1220 - - P. O. BOX 750 Winnipeg 22 janúar 1901. Hér með tilkynnist ad hinn árlegi fundur Manitoba smjör- og ostageröa fél. verður halðin í bœjaráðshúsinu i Winnipeg föstudagin 22 Febrúar 1901 og birjar kl. 9 f. h. Fuudirnir eru fyrir opnum dyrum og allir Sem láta sér ant um smör- og ostagerð eru beonir og vel- koinnir aðsæka þá. Sjáið Prógrammið á stóru uppfestu auglýsingunum. E. Cora Hind. ritar. LESID. Um stuttan tíma selur Stefán Jónson allskonar ánlavöru með óvanlega lágu verði. Gleimiðekki að lesa aug- lýsingu þessa, það gæti borgaðfyrirhöfn yðar. Komið svo og sjáið kvað hann hefir að bjóða sem fyrst, sem allra fyrst, þá er bezta tækifærið. Virðingarfylst Stbfan Jónsson. Selja nú eldivið jafn ódýrt og nokkrir aðrir í bænum, t. d. selja þeirbezta “Pitie” fyr ir $4.50 og niður í $3 75 eft- ir gæðum, fyrir borgun út í hönd. OLSON BRO’S. - 612 ELGIN AVE. 13Feb. Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru i þessurn bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. ff. Brown k Co. 541 Main Str. 66 Lögregluspæjarínn. “Jæja, égjverð að reyna að komast yfir það bréf! Þú bíður hérna og hefir auga á Her- manni!” Hann hefir ekki tima tilþess að halda áfram því Jolly skundrr út úr vínsölubúðinni stein- þegjandi. De Verney horfir á eftir honum og virðistfurða sig á þvi, hve mikili asi erá honum. Eftir augnabliks dvöl fer hann einnig sjálfur af stað. Hermann Margo er á ferð niður eftir Maubenze-götu og stikar svo stórt að furðu gegnir. Jolly veitir honum eftirför, samkvæmt því er fyrir hann hefir verið lagt. Eftir fáein augDabiik fer Hermann yfir götuna. Þegar hann snýr sér við tekui de Verney eftir því að hann hefir nú rautt rósaknippi ( hnappagatinu. Þegar de Verney hefir veitt þeim nána eftirtekt Hermanni og Jolly, sem fylgir honum og þeir hvorfið honum sjóoum, skilur hann Maroillac eft ir á verði við nr. 55 í Maubenze götu og hraðar sér heim. Þar væntir hann frétta frá Regnier, sem hefir verið á verði í blómsölubáðinni. Þegar hann kemur, bíður hans bréf með þeím fréttum, er hér segir: “Hermann skildi eftir bréf í blómsölubúðinni kl. 10,25 og fór svo þaðan tafarlaust án þess að halda áfram göngu sinni eins og hann er vanur”. Þetta eru sömu fréttirnar, sem Jolly hafði sagt; en svo heldur Regnier Afram og segir: “Bréfiðsem hann skildi eftir, var i golu hulstri; ég gat séð það með vissu, þvi stúlkan Iét það á hyllunaábak við sig og virtist ekki vera neitt ant um það. Eg hugsaði mér að reyna að ná þessu bréfi o? þegar óg hafði verið þir á hnot- Lögregluspæjarinn. 71 hugsaðu þér hvernig þér mundi verða við ef þér væri þannig sýnd veiðin en ekki gefin ! Það verða átakanleg vonbrigði fyrir hana ! ég sem er svo ljómandi fallegur og kyssilegur piltur ! er t-ad ekki satt? Vbobvo ! vbobvo ! Anmingja Louisa; ég dauðkenni í brjósti um hana ! Ef þér tekst að láta henni lítast betur á þig en mig, þá ertu viss að ná Astum hennar. de Verney. Já ef þér tekst það, segi ég -stórt ef”. Um leið og Microbe sleppir síðaota orðinu, þýturhann eins og örskot niður stigann og tekur hann í þremur skrefum; hann hlær svo hátt að undir tekur í hverjum rafti. De Verney hlær líka, en svo virðist sem það sé að eins kuldahlátur; honum þykir nóg um þenna galsa félaga síns. Eftir stundar þögn, segir hann við sjálfan sig: “Ég verð að trúa þeim fyrir þessu Hermanns-máli, Regnier, Jolly og hinum piltinum þangad til í kvöld. Það er annars bátt að segjahvernig þetta fer alt saman. En ég verð að spila fljótt og vel, hvernig svo sem spilin eru, og svikja ef ekki vill betur !” Al svo mæltu hringir hann og biður um kerru heim til sín eftir hálftíma. Hann grjiðir hár sitt og býr sig með hinni mestu viðhðfn. Klæðnaður hans ber öll þau merki móðn og tizku er þekkj- ast á þeim tímum meðai heidra fólks 1 Paris. Hann lítur í spegilinn og segir lágt: “Ég held annars að ég sé alt af karlmannlegur; ég veit samt ekki; ég býzt við að ég só nægilega til- komulítill og húningur minn ber nægilegan vott um hégómagirni til þess að flestum stúlkum lít- ist á mig. En þaðer bátt að sej ja hvort ég hefi 70 Lö »regluspæjarinn. ekkert lesið, hætti hann við að ganga eins og hann var vanur. Svo fær hann bréfin sin aftur; þá reynir hann svo fljótt sem anðiðer, að ná aft- ur bréfinu, er hann skrifaði; þegar það tekst ekki, skrifarhann aftur og segist hafa fundið alt, sem sig vanti. Þegar hann hefir nú fengið alt í samt lag aftur, gengur hann þangað, . sem hann er vanur og væntir nýrra upplýsinga. Þegar hér er komið segir Microbe: “Ef þú ætlar mér að koma fram í þessum leik, þá veitir mér ekki af að búa mig og birtast á leiksviðinu, Klukkunum er hringt og tjöldin verða bráðlega dregin upp. Klukkan er farin að ganga tvö”. “Farðu þá inn í klæðaherbergi þitt” svarar de Verney. Microbe gengur íram að dyrum, þar snýr hann sér við og segir: “Þú ætlast til að ég verði nærgöngall við Louisu ?” “Já, vissulega !” “Eg á til dæmis að kyssa hana ! Það er nú ekki víss hvort henui þvkir ég vera of nærgöng- ull fyrir því. Ég þckkí nú stúlkurnar dálítið; Þeim er ekki svo leitt sem þærláta! sizt þegar aðrir eins menn eiga hlut að máli og ég !” “Þú átt að eins að látast ætla að kyssa han&’ svarar de Verney, fijótmæltnr og alvarlegur. Honum þykir tnálið vera eilvarlegra en svo að aiH það sé ræðandi með léttúð og gáska, eina og þessi ungi og fjörlegi spilagosi, sem allur leikur á hjólum af óróa og ákafa. “Að eins að látast ætla aðkyssahana! Hvaða dmtnalaust miskunarleyai er það viðauaa tBgja stúlkuna! Settu þig í heauar spor og Lögiegluspwjarinn' 67 skó stundarkorn, fór óg inn í búðina og ætlaði að freísta gæfunnar i því efni, eii þá var biéfiðhorf- iðjsamterég þes3fullviss að engin lifandi sál kom þangað til þes: að kaupa blóm frá því bréf- ið kom og þangað til það hvarf, og að þar var enginn staddur nema búðareigandinn og 15 ára gömul stúlka, sem gætír ad öilu þegar hann bregður sér eitthvað í burtu. Kaupmaðurinn heitir Auguste Lieter; haun keypti búðina fyrir rúmum mánuði og jafDframt garðinn og blóm- húsin nálægt Passy; þar í æktar hann flest þau blóra, er hann selur. Kaupmaðurinn hafði altaf ▼erið í búðinni sjálfur þegar Hermann keyptf rósirnar, þangað til í dag; nú kom Hermann nálægt hilfri stundu fyrr en hann var vanur og virtist þurfa aðflýta sér og var kaupmaðurinn þá ekki kominn. Rósaknippið or hann keypti, var rautt. Þegar hann fékk rósirnar, virtist honum verða mjög hverft viö. Hann sneri taf- arlaust heimleiðis og hólc akki áfram göng« sinni eftir aðalgötunni eins og hann var vanur’. "Þetta er orsökin til þess að þiællinn kom svona fljótt heim og hafði náiega komið að mér óvörum i húsum sínum f’ segir de Verney tí4 sjálfan sig. Ea ekki hafði hann tíma tii langrar íhugunar þessu viðvíkjandi, þvi Microbe hinm ungi kemur til hans með indina i hálsin m. “Það er þér, ef til viU, óvrmt »ð gjá mig !” segir hann, og er heldur eu ekkí faamikill. “Þé heldur, ef til vill, að ég geri ekki meira en biátt Afram það sem þú segir mér, en þér skjátlast ai þai, hásbóndi góðnr ! Hetra de Verney, þór bafið veitt mér þá virdiag ad gefa hmt tækiheri

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.