Heimskringla - 14.03.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.03.1901, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 14. MARZ 1901. Winnipe<?. Á máBudaginn vai fór járnbrautar málid gugn við aðra umrseðu í þinginu, með 23 atkv. móti 9. Fimm Liberalar greiddu ekki atkvæði. Dáin. Aðfaranótt þriðjdags 5. þ. m. andaðist að heimili sínu á Alexander Ave. hér í bænum húsfrú Hlíf Þor grímsdóttir, af barnsförum, 35 ára gömul. Kona þessi kcm hingað vestur frá fsafitði á íslandi sumarið 1899 og giftist fyrir tæpu ári síðan ekhjumanni herra Helga Sigurðssyni, ættuðum frá Skáleyjum áBreiðafirði — Jarðarförin fór fram á fimtudaginn 7. þ. m. frá 1. lúth- ersku kyrkjunni í viðurvist mikils mannfjölda. — Hið Dýfædda stúlku- barn þeirra hjóna er mjög efnilegt og við góða heilsu. — ísafold og Þjóðólfur eru beðin að geta um þetta. “DVÖL“, svo heitir nýtt blað, sem ekkjufrú Torfhildur Hólm er byrjuð að gefa út í Reykjavík. Það er í fremur litlu broti, en prýðis myndarlegt að frágangi. Um innihald blaðsins segir frú Holm þetta: “Ég ætla í þessu blaði, sem kemur út mánaðarlega, að gefa Smámsaman út nákvæmar upplýsingar, sumpart með myndum, hvernig læra megi hann- yrðir, bæði fornar og nýjar. Enn frem ur um silki bronce og olíu-málverk, svo verður og fleira í því t. d. ráðlegg- ingar, fræðandi greinar, sögur og merki legar frásagnir, sem bæði geta skemt körlum og konum. Eyrst um sinn kemur blaðið út einu sinni i mánuði, en sjái ég mér það fæi t, mun það koma oftar út. Hér í landi kostar blaðið 2 krónur, eða 60 cents fyrir fram borgað” Frú Holm er Vestur-íslendingum að góðu einu kunn. Hún er htefileika kona mikil, en fátæk. Vér vildum mæla með þyi að Vestur-íslendingar, karlar og konur, sýndu henni verðug- an sóma með því að kaupa og borga. fyrir þetta nýja blað hennar. 60 cents er smá upphæð og allir standa jafnrétt- ir fyrir því, þó þeir kaupi blaðið, enda engin efi á að það verður vel þess virði sem kaupendur eru beðnir að borga fyrir það. — Heimskringla tekur móti pöntunum. Herra Sölvi Sölvason, sem nýlega kom frá Yukonlandinu, hefir keypt ald- inaverzlun Johns Hall á 405 Ross Ave. og ætlar að halda henni þar áfram, eins og að undanförnu, Hann óskar eftir eftir viðskiftum íslendinga. Herra Hans Einarsson frá Edin- borg, K. Dak., kom hingað til bæjar- ins í vikunni sem leið, og ætlar að setj- ast að hér í bænum. í síðasta blaði hefir misprentast í íslandsfréttum:.....“Rafn Sigurðsson skósmiðameistari 149 aldursári; les: Rafn Sigurðsson skósmíðameistari á 49. aldursári. Stúkan Heála ætlar að hafa sam- komu tilarðs fyrir sjúkrasjóðinn, þann 12. Apríl næstkomandi. Herra Guðm. fsberg frá Siglunes P, O., sem getið var um i blaðinu um daginn, kom að sunnan aftur um helg- iua sem leið. Tveir landar frá Akra í N Dak., Mathúsalem Ólafson og Óli sonur hans voru í för með fsberg,í land- könnunarferð norður við Manitoba- vatn. — Þau hjónin Mr. og Mrs ísberg tóku að sér [munaðarlausan dreng hér úr bœnum, að nafni Vilhjálm Vest- mann, og ætla að ala hann upp. Skugga-valdi Lögbergs. Skuggavalda skrípa mynd skœlir hvoft í ergi; þessi fjanda fyrirmynd felur sig í “Bergi“. Til að ala last og lygð lævís eiturnaður, óskammfeilinn ber um bygð bölvað nið og slaður. Keskinn, lýginn. fleppinn flár, forsmán bundinn viður, reynir að ýfa sollin sár svívirðinga smiður. Skrið úr hýði skuggasveinn ! skatna lát þig kenna. Þótt þér mæta ætti’ ég einn ekki mundi’ eg renna S. J. JÓHANNESSON. Loyal Geysir Ledgo 71190,1.Ö.F., M.C, heldnr fund á North West Hall mánu dagsk öldið þann 17. þ. m. Áríðandi að sem flestir sæki fundinn. Árni Eggertsson. P. S. ÁSKORUN. Hér með skorum við undirritaðir áritstj. Lögbergs, að gefa upp nafn eða nöfn þess eða þeirra, sem skrifuðu greinina er birtist í 9. tölublaði Lög- bergs 7. þ. m. með fyrirsögninni: “Kristján frá Geitareyjum og málvél- in“. Ef ritstj. þorir ekki að mæta þessari áskorun, þá erum við undir- skrifaðir og fleiri sannfærðir um, að ritstj. hefir sjálfur ‘'manifactúrað11 of- annefnda grein og er nógu mikið lítil- menni til að þora ekki að láta sjá sig f dagsljósinu. Ketill Valgarðsson. Th. Goodman DÁNARFREGN. Þann 9. Febr. síðastl. vildi sá sorg- legi atburður til að heimili ekkjunnar Sigríðaf H. Bradburne, 6 mílur norð- vestur frá HaLlson, N. Dak, að Björn Kristjánsson, sem um nokkur undan- farin ár hefir búið með nefndri ekkju, en, fyrir mér óþektar ástæður, fór burt af heimilinu skömmu eftir nýár. En þann 9. fór hann þangað heim og skaut sig til bana með skammbyssu sinni inni á húsgólfinu frammi fyrir ekkjunni og sumum af börsum hennar. Björn sál. var mesti myndarmaður og fyrirtaks smiður bæðijá tré og járn og rokkasmiður var hann ágætur, og yfir höfuð fyrirtaks verkmaður, eins og þetta siðastnefnda heimili, sem hann bygði upp, ber ljósan vott um. — Jarð- arför hans fór fram þann 11. s. m. frá Cavalier, N. D, Hóla-búi. Bonner& Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 lllain St, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLEY. Macioiali, Haipri & Whitla. Lögfræðingar og fleira. Skrifstofur í Canada Permanent Block. HUGH J.’MACDONALD K.C. ALEX. HAGGARD K.C. H. W. WHITLA. Bakarafélagið býður $25.00 samkepnisverðlaun eins og bér segir: TIL MATSÖLUHÚSA - - $10.00 FJÖLSKYLDUHÚSA - - $10.00 “ “ “ 2. verðlaun - $5.00 Verðlaunin verða veitt þeim, sem senda flesta einkennismiða til fé- lagsins. Allir miðarnir varða að vera tekuir af brauðum fyrir 5. dag Aprflmán. 1901, og sendast ipokum með nafni og áritun sendendanna, Verðlaunin verða afhent 5 dögum siðar. Pokarnir með einkennismiðun- um sendist til George Blackwell, Secretay of Bakers Union. Voice Office, 547 Main Street, Hvar einkennismidar fast. Eftirtaldir menn eru þeir einu bakarar í borginni sem geta selt brauð með einkennismiðum. Heimtið þau brauð frá matvörusölum eða keyrslu- mönnum þeirra, sem hafa einkennismiða. og ef þeir hafa þau ekki þá leitiö þeirra til annara. Sýnið alvöru og yður mun veitast:— THOS. BATTY, 124 LISGAR STREET. W. J. JACKSON, 297 SPADINA AVE, FORT ROUGE, W. A, KEMP, 404 ROSS AVE. J, D. MARSHALL, COR. ISABELL & ALEXANDER. J. T. SPIERS, COR. FONSECA & MAPLE STS. [Undirritað] J. BYE, President. GEO. BLACKWELL, Sec. F. G. Hubbard. Lögfræðingur o. s, frv. Skrifstofur í Strang Block 365 Main St. WINNIPEG - - - - MANITOBA. Liðlegur vinnumaður, einhleypur, getur Jfengið vist úti í Grunnavatns- nýlendu. Viðurgerningur og kaup á- reiðanlegt. Sá sem vill sinna þessu, snúi iSer til Árna Jónssonar, 735 Elgin Ave. Wlnnipry, WinnipegCoalCo. BEZT AMERISKU HARD OC LIN KOL Aðal sölastaður: HIGGINS OG MAY Sts. ■Winsr JNTIPE G-. Canadian Pao íio RAILWAY- Sú fljótasta og eina braut, sem liggur frá hafi til hafs. Vögnum er aldr«>i skift á leiðinDÍ milli TORONTO, MONTREAL og hafnbæj anna VANCOUVER og SEATTLÉ. Farþegjavagnar búnir í Nýj- asta sniði til BOSTON, MONTREAL, TORONTO, VANCOUVER og SEATTLE, rétt eins góður og maður sé heima bjá sér. Farbréf til, CALIFORNIA, CHINA, JÁPAN, ÁSTRALÍU og kringum hnöttinn. Allar leiðbeiningar fást hjá næsta umboðsmanni félagins, líka má skrifa Wm. STITT eða C. E McHPERSON, WINNIPEG. Það er engin góð mat- vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins göð sem sú, er vér bjóðum yður í búð vorri daglega og viku eftir viku, það era kostaboð á öllum brauðtegundum i samanburði við það sem öunur baknri bjóða, því varan er g ó ð . .W J. Boyd. 370 og 579 Main Str. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA 718 iTlaln Str. Fæði $1.00 á dag. íslenzkur málaflutningsmaður Thomas H. Johnson Barrister, solicitor etc. Room 7 Nanton Block, 430 Main Street, Jfinnipeg Manitoba. TELBPHONE 1220 - - P. O. BOX 750 ALLAR TEGUNDIR AF gólfteppum i 574 Jlain Sfr. Telefón 1176. *•«»««#*«••*•••**»»•*«***«* 1 DREWRY’S í W * # # # m m m m m nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum iiáúir Jy»asir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- Fæst jÉk. aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. hjá öllum vín eða ölsölum eda með því að panta það beint frá # m REDWOOD BREWERY. EDWARD L. DREWRY- 9Ianntactnrer & Importer, WlhSiIPEG. # # # l i m ########################## ##################### #n### # Areiðanlega það bezta er # # # # # # # # # # # # # # # # # # w # # # Ogilvie’s Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. # # # # # # # # f #################### ###*## ............. | Kjorkaup a skofatnadi. Kvenfólks “Rubbeis fyrir - - 15c. Karlmanna “ “ - - 25c. x Karlmanna vetlingar “ - - 25c. Karlm. Gum Rubbers “ - - 85c. “ “ “ með spenum $1.25 Mikil kjörkaup á kvenfólks og karlmanna skóm og stígvélum. Komið og reynið. E- KIVIGHT CO Gegnt Portage Ave. »51 main Street. Army and JVavy 0LS0i\ BROTBERS Selja nú eldivið jafn ódýrt og nokkrir aðrir í bænum, t. d. selja þeir bezta “Pine” fyr ir $4.25 og niður í $3.75 eftir gæðum, fyrir borgun út í hönd. OLSON BRO’S. - 612 ELCIN AVE. Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vór óskum eftii viðskiftum yðar. I Brown & Co. 541 Main Str. Lögregluspæjarinn. 99 er auðsælega gant um að honum sé haldið áfram. Hún gefur þeim blóm að verðlaunum, sem ekkí finst oe keÍ8arasonnrinn verður vanalega fyrir þessum verílaunum. ; ;Haun hefir fundið stað til þessaðfela si& í, þar sem enginn hefir hingað til fundið hann, “Heyrið þér mér, herra gæzlumaður I” segir de Verney: “Hversu lengi hafa þeir leitað hans núna ?" "Hér nm bil hálftíma. Það er öllu óhætt hérna; það er ekki hætt við að drengirnir týnist eða villist þaT sem garðurinn er fullur af fólki”. “Eg vænti að keisarasonurinn sé þó ekki týndur?” segir de Vernsy í hálfum hljóðum. “Þessi drengur þarna—hann Conneau—hefir fundiðalla nema hann. HHldið þér að yður mundi takast að fínna hann þarna í skóginum, ef drengirnir geta það ekki?” "Auðvitað”, svarar gæzlumaðurinn. “Það er einmitt aðalatriðið í leiknum að geta falist sem lengst og látið leitina verða sem erfiðasta.— En biðum nú við; þarna kemur hann”. Conneau hefir gefið upp leitina og lýst því yfir háttog snjalt þegar ksisarasonurinn heyrfr það kemur hann út úr fylgsni sínu. De Verney skotrar augunum til blómsölu- stúlkunnar. Hún er enn í óða önn að selja blóm sín, en þegar þeír hlaupa eftir hæðinnf skamt frá henni, keisaraoonurinn og Conneau, kallar hún til þeirra: “Drengir !” og hún veifar stóru hvitu rósaknippi, er hún hefir geymt þeira, sem hærra hlutbæri. “Það væri, ef til vill, .skynsamlegast, að 102 LÖgregluspjarinn ekki nema til ánægju að ganga það fyrir stúlku, sem var hraust og ung eins og hún Louisa litla. “Alt stendur nú heima við það sem Microbe sagðí mér !” hugsar de Verney. Hann vill ekki láta nokkurn mann gruna að hann veiti henni ettirför og fer þvi med hraða aftur inn í garð- inn. Þar er allur fjöldinn af fólkinu að leggja af stad heimleiðis. Alt umhverfis eru veitinga- staðir þar sem selt er kaffi og te ogkaldir drykk- ir, Hann treður sér í gegn um mannþröngina, hrindir öllu sem fyrir verður og gefur olnboga- skot á báðar hliðar. Hann keppir að Passyhlið- inu, því þangað verður hann að komast á undan henni Louisu, hvað sem það kostar. Hann fer fram hjá Dauphinhliðinu til vinstri handar þeg- ar hann hefir tekið hest sinn og ker-u og keyrir beina leið til hervígisins; með því móti kemst hann hjá því að mæta eins mörgum mönnnm ríðandi, gangandi, akandi, keyrandi; því göturnar eru alþaktar fólki, sem eraðfarn heimleiðis. Eftir tæpar tnttugu mínútur er hann kominu að Passyhliðinu. Hann er alveg viss um það, að ef Louisa fer beina leið heim, þi hlýtur hann að siá hana fara í gegn um þetta hlið. Hann staðnæmist og litast nm. Þarna eru svo marg’r á ferð, að hann þykist þess full- viss að hún muni ekki veita sér eftirtekt. Eftir tfu mínútna bið sér hann stúlkuna, sem hann er að elta á meðal fótgöngufólksins og stefnir hún beint að litlu járnbrautarstöðinni við Passy. De Verney keyrir áfram með hægð og reynir að hafa . nákvæmt auga á henni. Hún fer út á Rossini götu og yfir járnbrautina. Þeg- Lðgregluspœjarinn. 103 « ar þangað kemur, beygir hún við til hægri og eftir eina |eða tvær mínútur er hún komin á Vignesgötu; þar er miklu fáförulla. Árið 1868 —þe gar þessi saga gerðist—var Vignesgata lík- ust vegi úti á landi. Nokk r bændabýli á hvora hlið, fáeinir garðar og nýútmældar landblettir. Á Lonisn, 'ryðst f pegn um mann- þyrdinguua geugur hún svo hart sem kosturer á, en þegar hún kemur þangað, sem minni er umferdin, hægir hún á sér, og virðist vera djúpum og alvailegum hugsunum. Þegar hún er komin þangað, sem engin lifandi maður sest nemahún, þá tekur hún bréf upp úr vasa sínum og les það, en heldur áfram á meðan í hægðum sínum. Sá sem nokkra eftirtekt hafði eða þekking á sálarfræði, gat séð það glögt að innihald bréfs- ins var að einhverju leyti henni ógeðfelt. De Verney tekur eftir því að henni bregður svo tvisvar eða þrisvar, að henni liggur við aðhljóða upp yfir sig; hann er auðvitað of langt frá henni til þess að geta séð litbrigði hennar. Þetta er gatan, sem Louisa býr á, eftir því sem Mícrobe hefir sagt. De Verney keyrir á- fram hægt og hægt hér um bil 200 skref á eftir henni, og fer nú að vonasfc eftir að sjá til ferða Microbes; þess er heldnr ekki langt að bfða; hann sér hvar hann kemur ofur hægt og gætilega eftir mjóu þverstræti. Hann litur í kring um sig, kemur auga á Louisu og segir: “Halló ! Þarna kemurhún þá !” Svo stendur hann kyr, bíður eftir henni og hringsnýr mjóa göngustafn- um sínum í hægri hendi sér. Hann hafði kallað 98 Lögregluspæjarinn. svarar de Verney. “Ég vona samt að þérhafið ekki gefið vesalings stúlkunni undir fótinn !” Um leið oghann segir þetta, brosir hann vinsam lega til gæzlumannsins og deplar framan í hann augunum, eins og hann vildi segja: “Þér getið víst fengið eitthvað meira með þessari rós, ef ég sbil rétt!” Þetta verður til þess nð g-spzluTnað- ui inn hefst allur á loft; heldur aö do Verney sé eiulægur og sakleysið sjálft og hann segir hon- um fráöllum sínum leyndarmálum, öllu sem þeim hefir farið á milli keisarasyninum og Lou- isu og eins Louisu og honum sjálfum. Þegar de Verney hefir hlustað á það, dregur hann af því svo hljóðandi ályktun í huga sér: Kunningsskapur og vinátta Louisu og keis- arasonarins hefir farið smávaxandi, og nú er svo langt komið að hann læturekkert tækifæri ónot- að til þess að ná fundi hennar; hann kaupir af henni blóm í hvert skifti þegar fœri býðst og það er gilt og gott erindí. Hann finnur hana hér um bil þrisvar sinnum á viku; vanalega á mánu- döguu . miðvikúdögum og laugardögum, en þó ekki altaf. Nú til dæmiser þriðjudagur, en or- sökum þess að veðrið er svo gott, hefir hann viljað nota það. Siðastliðna vika hefir keisara- sonurinn oftast haft með sér eitthvað af vinum sínum, því hann er alreg orðinn hamslaus að vilja leika feluleik, sem er enskur leikur og all- tnikið tíðkaður. Þetta er staðurinn þar, sem þeir leika oftast. Gæzlumaðurinn heldur að Louisa hafi komið upp með þenna leik f fyrst- unni, en hann erekki viss um það. Hvað sem þvi líður; hún tekur töluverðan þátt í honum og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.