Heimskringla - 25.04.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 25. APfiÍL 1901.
[Ath. Oss þykir fyrir því að
vicur vor, Wm. Anderson, skuli
hafa tekið sér það nærri að vér létum
þess getið í ræðu þeirri er hann
ritar um, “að stór hluti þeirra
manna er tilheyrðu bindindisfélög-
unum ísl. skeyttu als ekkert um
bindindisheit sitt”. Að vlsu gátum
vér látið þetta óSagt, og með því
komið í veg fyrir þá móðgun, sem
ýmsir félagsmenn flnnast þeir hafa
orðið fyrir við þessa staðhæflngu.
En hins vegar finst oss að slikar
bendingar vera nauðsynlegar og
ættu ekki að valda ágreiningi. Orð-
in sem um er kvartað voru ekki töl-
uð í því skyni að móðga eða brígsla,
heldur að eins fram sett sem hver
annar ómótmælanlegur sannleikur,
getið um galla sem þyrfti að lækna
sem fyrst. Vér viðurkennum fús-
lega að vér erum ekki nákunnugir
starfl bindindisfélagsskaparins í þess-
um bæ, en það sannar ekki að vér
séum ekki kunnugir brotum ýmsra
meðlima gegn þeim félagsskap.
Mr. Anderson játar sjálfur að það
komi fyrir að bindindismenn rjúfi
heit við félögin, hann kveður þau
eiga von á því, og ganga út frá því
sem sjálfsögðu að það kunni að
koma fyrir, og ekki nema eðlilegt að
svo sé.
Hér látum vér þá staðar numið,
því að ef sjálflr bindindismenn ganga
út frá því sem sjálfsögðu og þykir
eðlilegt að meðlimir brjóti bindindis-
Helga G. Borgijörd
látin.
Þann 4. Marz 1901 þóknaðist guði
að taka til sín móður mína Helgu Gísla-
dóttir, konu Sæmundar Borgfjörðs að
Siglunes P. 0. i Narrows-bygð. eftir 4
vikna legu. Banamein hennar var kol-
brandur, Sem hún fékk upp úr tauga-
veiki og má telja að dauði Ingibjargar
dóttur hennar muni hafa átt mikinn
þátt í ogfiýtt fyrir fráfalli Helgu sál.—
Hún var 59 ára gömul. Hún var fædd
að Hrauntúni i Leirársveit 8. Janúar
1842. Hún var 35 ár í hjónabandi.
Fyrstu búskaparár sín bjuggu þauhjón
í Borgarfirði og síðar á Vatnsleysu-
strönd í Gullbringusýslu, þar til þau
fluttu til Ameríku 1886. Hér vestan
hafs bjuggu þau fyrst í Nýja íslandi og
síðar í Argyle-nýlendu, en fluttu þaðan
fyrir 6 árum norður í Narrowsbygð og
bjuggu þar síðan. Þau hjón eignuðust
5 börn, 4 oyni og 1 dóttur, og eru 3
synir þeirra enn á lífi: Jón, í Seattle,
Þorsteinn, í Winnipeg, og Gísli enn þá
heima hjá föður sínum; hefir hann legið
3 mánuði í taugaveiki—þeirri er dró
systir okkar og móðir til bana, — en er
nú á batavegi. Lík þeirra Helgu sál.
og dóttur hennar voru flutt til Winni-
peg, og fór jarðarför þeirra fram frá
líkhúsi hr. Á. S. Bardals, og hélt séra
Búnólfur Marteinsson hjartnæma
ræðu. Þaðan voru líkin flutt út í
Brookside-grafreitinn og jörðuð þar. —
Guð gefi oss 'syrgjendum kraft til að
bera þenna^ missi okkar eins vel og
hún, sem farin er, var vön að bera sorg
ir og armæðu lífsins.
Winnipeg, 24, Apríl 1901.
Th. Borgfjörd.
G-reiða sala.
Friðrik Th. Svarfdal að 538 Jtoss
Ave. selur mönnum fæði, sömuleiðis
hýsir hann ferðamenn: Sanngjörn við-
skifti: Góður viðurgjörningur.
F. G. Hubbard.
heit sitf, þá er þar með játað að
þeim þyki það óeðlilegt að heitin
séu haldin órofln, og þetta skýrir
ástæðuna fyrir því að svo mörgum
innan félaganna er svo undur gjarnt
að gleyma að þeir séu þar.
Ritst.
SPUBNINGAR OG SVÖIt.
Ritstj. Hkr. Gerið svo vel að svara
eftirfylgjandi spurningu í blaði yðar:
Sp. Má sá prestur, sem sagt hefir af
sér prestskap heima á Islandi og síðan
flutt vestur til Canada, gera prests-
verk hér. án þess að vígjast hér að
nýju; t. d., skíra börn, undirbúa börn
til fermingar, ferma börn, veita fólki
sakramenti og gifta persónur m. fl.
Fáfróður.
Svar: 1. Allir mega greftra þá sem
dánir eru, hvort sem það eru prestar
eða ekki.
2. Allir mega undjrbúa börn til
fermingar.
3. Fermingin er ekki lögboðin hér
og því engin lagaákvörðun um þaðhver
megi eða megi ekki ferma.
4. Ekki mega aðrir prestar gifta, en
þeir sem hafa fengið formlega köllun
einhvers safnaðar um að vera prestur
hans, og hafa tekið _þvi embætti, en
vígðir þurfa þeir ekki að vera.
B.ITSTJ.
Lögfræðingur o. s, frv.
Skrifstofur í Strang Block 365 Main St.
WINNIPEG --- - MANITOBA.
FLEURY’S
BUXNA
KJORKAUP
Karlm. al-ullar buxur f|) 1 úr mórauðu, gráúHali- \ ; fax röndóttu vaðm.... (JJ , 1.25
í Karlm. baðmullar nær- ji föt, áður $1,50, nú .00
1 Karlm. sumarskyrtur |í fallega munstraðar, áður : 65c., 75c. til $1., nú.. ... r 50
F/eury’s C/othing-
--Store--
564 MAIN STREET.
BBBBS8BBB
Sp.: Hefir kaupmaður rétt til að
taka út úr dánarbúi nokkurs manns
gripi eða annað upp í skuld, sem hinn
dáni var í við hann. Atti hann ekki að
bíða þangað til búið var komið í hend-
ur Ádministators, og leggja þá fram
kröfu sína ?
Svar: Nei, — engan rétt.
Ritstj.
Fyrirspurn.
Hver sem kann að vita hvar Jó-
hannp. Jónasdóttir Daníelssonar, frá
Borgum á Skógarströnd í Snæfellsnes-
sýslu, er niður komin, geri svo vel að
láta mig vita um address hennar. Hún
fór fyrir 10 árum fra Winnipeg til Cali-
if ornia.
Mrs Chiðný J. Breiðtjörð.
.Meadow P. 0., McHenry County.
North Dakota.
D- A. ROSS & CO-
Fasteignasalar,
Eldsabyrgdar iiiiiliodsiuenn,
og PenÍMgahraliiinar.
Óskað eftir viðskiftum
landa.
449 Main St. Winnipeg.
OLI SIMONSON
MÆLIR MKÐ 8ÍNU NÝ.TA
718 Kain Str.
Fæði $1.00 á dag.
Fullkomnir vindlar.
Yður mun geðjast að að reykja ef
þér reykið hina ágætu “T. L.” og
“Rosa Linda” cigara. Þeir eru gerðir
af fínu Havana tóbaki. Þeir eru seld-
ir af öllum helztu vindlasölumönnum.
WESTERN CIGAR FACTORY
Tlios. Lee, eigauili. W inSTIETXIPIEIIGf-
Ein million
NU DAGLEGA I NOTUM.
Ellfu hundruð velar búnar til á hverjum degi þetta er stórkostleg
staðbgefing, en hún er sönn. ELDREDGE SAUMAVÉLARNAR eru
búnar til af NATIONAL SAUMAVÉLA FÉLAGINU f Belvidere
111. Þetta eru ekki óvandaðareða ódýrar vélar, heldurþær vönduðustu að
öllum frágangi, með sanngjörnu verði; þær eru útbúnar með öllum nýj.
ustu umbótum og hafa vðlurenzli. Viðaryerkið á þeim er yndislega fag-
urt. Samsetning þeirra er óbrotin, og þær vinna háfaðalaust.
VÉR HÖFUM NÁÐ ADAL UMBOÐSSÖLU Á ÞESSUM VÉL-
UM Á STÓRU SVÆÐI, og vér viljum láta yðui vita af því.
Þessar vélar eru ábyrgðar að öllu ley ti. Þær eru gallalausar. Éng-
ar aðrar vélar eru betri, annars mundum vér ekki verzla með þær.
Leyfiðoss að sýna yður þær.—vægir söluskilmálar.
ÞÆR FÁST HJÁ EFTIRFYLGJANDI UMBOÐSMÖNNUM :
Baldur... .Chris Johnson.
Innisfail.... Archer & Simpson.
Moosomin.......Millar & Co.
Gimli......Alhert Kristianson
Winnipeg.. Scott Furnitnre Co.
276 Main St.
Calgary.... A.J. Smyth.
Dauphin.... Geoi Barker.
Reston......Wm. Busby.
Yorkton......Levi Beck.
Gladstone.. William Bro’s,
Og margir aðrir.
HEILDSOLUDEILDIN I MANITOBA
117 Pannatyne 8t. East Winnipe
vill fá góða nmboðsmenn í þeim héruðum, sem umboðsmenn eru
ekki áður fyrir.
^OBINSOJM&eO.
GLUGGATJÖLD—LACE óttptatvs^ ^
Vér höfum fengið stórar byrgðir af gluggagardín-
um af beztu tegund. Þær væru ódýrar á vana verði,
en vér höfum sett þær niður í verði til þess að þókn-
ast kaupendum.
$1.50 tegundin kostar nú $1.00 parið
$1.75 “ “ “ $1.25 “
$2.25 “ “ « $169 “
Svo höíum vér 35 pör af gardínnmaf ýmsnm tegundum. ’Trish
point”, “Nottingham” og “Brussels Net”, sem vér seljnm með
sérstökum afslætti þessa vikn. Ennfremur 25 pðr af “Art Serge”.
“Tapestry” og “Chenille” frá S2.50 til S7.00 parið. Þetta seljum
vér fyrir minna verð en það kostaði oss. Ef þér þarfnist þessara
hluta þá ættuð þér að finna oss þessa viku.
ROBINSON & Co. - - - 400—402 Main St. ,
ALEXANDRA RJOMA-SKILVINDUR
eru þær beztu og sterkustu.
Þær eru álitnar beztar í Danmörk, leiðandi
landi heimsins i smjörgerð.
Stjórnar umsjónar maðurinn, sem ferðaðist
nm ísland til að lita feftir búnaði í fyrra sagði: Eg
ráðlegg öllum bændum, álsl sem annað borð kaupa
skilvindu að kaupa aunga aðra en Alexandra.
Hún er endingarbezt og einföldust, hefir kall laus-
an frá kúlunni gefur heilmæmari mjólk
heldur en nokkur önnur skilvinda á markaðinum.
Hún er lang almennasta skilvindan í Danmörku,
Svo mörg eru hans orð. Allir sem hafa reynt hvað
skilvindaer og þekkja Alexandra, segja hið sama
og þessi maður.
Alexandra fæst hjá:
R. A. LISTER 5 C° LTD
232 KING ST- WINNIPEG-
Aðal umboðsmaður: Gnoiiar Sveinson.
AANITOBa.
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000
Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519
“ ‘‘ “ 1894 “ “ 17,172,883
.................. 1899 » “ 27,922,230
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700
Nautgripir................ 230,075
Sauðfé.................... 35,000
Svin...................... 70.000
Afnrðir af kúabúum í Manitoba 1899 voru................... $470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300
Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum
aturðum lanlsins.af auknum járnbrautum, affjölgun skólanna, af vax-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan
almennings,
í síðastliðin 20 ár heflr ræktað land aukist úr ekrum......... 50,000
Upp í ekrur....................................................2,500,000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
í fylkinu.
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn.
f Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast.
I bæjunum IFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera yfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rumlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhóruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir ÍO millionir ekrur af landi í Maniioba, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tii'
HÖN. R. P. ROItLlX
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
Það er engin góð mat-
vara eins ódýr og eng-
in ódýr vara eins góð
sem sú, er vér bjóðum yður í búð vorri
daglega og viku eftir viku, það eru
kostaboð á öllum brauðtegundum i
samanburði við það sem öunur bakari
bjóða, því varan er g ó ð .
.W J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
Bonner & Hartley,
Lögfræðingar og landskjalasemjarar.
494 Jlnin St, - - - Winnipeg.
R. A. BONNER. T. L. HARTLEY.
lacimali, Haœri & f iitla.
Lögfræðingar og fleira.
Skrifstoiur í Canada Permanent Block,
HUGH J. MACDONALD K.C.
ALEX. HAGGARD K.C.
H. W. WHITLA.
140 Lögregluspæjarinn.
skoraði á menn til glímu. Eg hafði ekkert að
gera á meðan og þess vegna keypti ég garðinn og
fór að veizla með blóm. Móður minni þykir svo
einstaklega gaman að rækta blóm; hún er vön
við það, og þesB vegna v ar það lika með fram að
égtók þetta fyrir”. Hann bendir með hægri
hendinni á gömlu konuna, sem hingað til heflr
setið skamt frá afskiftalítil og verið að prjóna.
Þaðlítur út fyrir að hún tali ekki fraiknesku, en
skilji hana, því hún hefir einstöku sinnum gefið
orð í á þýzku.
“Svo þér komið hingað til þess að reyna yð-
nr við grímumanninn, sem glímir á Peletier-
■vellinum?” segir Þeoiólius og brosir.
“Já”.
“Vitið þér ekki að hann hefir fleygt öllum
eins og tusku, sem yið hann hafa reynt’’ spyr
Þeofólius, sem er Parisarbarn í húð og hár og
iheldur að óngin og ekkert geti jafnast á við það
sem borgin hans hefir að bjóða. Þessi grimu-
klæddl glimumaður var orðið nokkurs konar á-
trúnaðargoð Parisarbúa; enginn hafði staðið
honum snúning, og Þeoíólius þótti það hart að
heyra nokkurn mæla slikum diguryrðum—að
hann ætlaði að leggja hann að velli.
“Og þór þorið að mæta honum ?” spyr hann
undrandi og efablandinn.
Agúst tekur eftir því hvað Þeofólius muni
vera í skapi og verður hann næsta ægilegur. Það
er eins og logandi bál sé kveikt í augum hans;
hann brýnir röddina og segir með drynjandi
heljarrómi: "Þori að mæta honum ! Ég sem
hefi fleygthverjum einasta manni, sem ég hefi
Lögregluskæjarinn. 141
mætt. Ég, Ágúst Lieber, með járnleggina, sem
hálsbraut aflraunamanninn pólska í Varsjá og
rotaði ungverzka tröllið í Vín; þora að mæta
honum, þó, þó ! Hann er náttúrlega logandi
hræddur síðan ég kom hingað! Hann þorír
ekki að setja upp grimuna !”
De Verney hefir bæði verið hissa og þótt
gaman að, hann hefir ýmist grett sig eða glott
við tönn; einu sinni eða tvisvar lá honum við
að skellihlæja, en stilti sig þó.
“Og þetta er ástæðan fyrir því að þér eruð
hérna ?” spyr Þeofólius.
“Einmitt það. Ég bið nú eftir þessum
dæmalausa maani, sem ekki þorir að lúta sjá
framan í sig, heldur hylur sig með grímu; og ég
ætla að fleygja þrælnum! fleygia honum eins og
tusku!” segir Ágúst og ber saman hnefunum.
“Ætlið þér svo að fara frá Paris?”
"Ef til vill, ef til vill ekki. Biómverzlunin
er talsvert arðberandi í þéssum bæ”.
“Nú berst talið aftur að Micróbe. Ágúst
segir söguna jafn nákvæmlega og Louisa hafði
gert. Þeofólius stendur upp, snýr sér að Lou-
isu og segir: “Það er engin þörf fyrir yður að
mæta fyrir réttinum ’á morgun og ekki fyrir
skjólstæðing yðar heldur. Þessir framburðir eru
glöggir, ótvíræðir og samhljóða og de Verney
hefir þegar kært þorparann”.
Ágúst er auðsælega mjög glaður yfir því að
spurningunum er lokið. “Ef allir væru jafn-
snjallir og þór í spurningum þegar mál koma
fyrir”, segir hann, þá væru færri sakamál til
meðferðar, en nú á ser stað í heiminum”. Því
144 Lögregluspæjarinn.
“Ef þér væruð í aðal mannþrönginni” svar-
ar de Verney, “þá má vera að ekki yrði alt sem
kyrlátast, en ég hefi sérstakan stað þar sem þér
getið verið án þees að mikið beri á; meira að
segja, án þess að þér sjáist, ef þér viljið”.
“Heyrist vel þaðan?” spyr Leuisa glaðlega.
“Já, ágætlega. Eg hefi þenna sérstaka stað
altaf og þið getið verið þar á morgun ef þið vilj-
ið. Aðallina Pattí syngur í leiknum “Svefn-
gangan”.
“Ætlið þér &ð fylgja okkur þangað?” spyr
Leuisa með svo miklum ákafa, að Ágiist þykir
anðsælega nóg um.
“Nei, alls ekki”, segir do Verney; “ég tek
meira tillit til yðar en svo, þar sem svona stend-
ur á fyrir yður; ég sé ykkur þaðan sem ég verð,
en skjólssæðingur yðar og þér verðið að vera
ein saman annað kveld—ætlið þér að þiggja boð-
ið?” Hann bíður óþreyjufullur eftir svari. Ef
þeim fellur boð hans vel í geð, þá þykir honum
það ótrúlegt að þau ætli að fremja morðið á
morgun. Þar að auki er það auðsætt, að ef keis
arasonurinn væri myrtur, þá mundi enginn leik-
ur fara fram sama kveldið í allri Paris.
Louisa litur framan í JÁgúst og segir:
“Ég held að það væri hægt að vera svo bú-
in að mér yrði ekki veitt nein sérleg eftirtekt”.
"Fjandinn !” segir Ágúst. “Þú yrðir víst
nóga vel búin til þess að þúsund glyrnur stæðu
á þér”. Hann smellir lófanum undir höknna á
henn’, grettir stg og sejir: “En ég—?“
“Heyrðu Ágúit,; þú hefir kveldfötin þín,
sem þúvarstíá íjróttasýningunni. Þau eru
Lögregluspæjarinn. 137
De V erney er ekki nema 27 ára og hjarta
hans er enn ekki forðið nógu hart til þess að
hann sé algerlega hættur að vera barn.
8. KAPITULI.
Hver veit nema hann hefði getað lesið eitt-
hvað fleira út úr augum hennar ef athygli þeirra
hefði ekki verið beínt í aðra átt, Það heyrðist
glögt að lokið var upp garðhliðinu, og þau litu
út.
“Dómarinn lofaði mér”, segir de Verney og
gengur út til að hitta gestinn,
Það var sá sami, sem hann vonaðist eftir^
Þeofólíus Mússauhefir efat orð sin, Þeir talast
við nokkur orð og því oæst bíður deVerney
hann að fylgja sér inn. Þegar inn kemur gerir
hann gestinn kunnan Ágúst Lieber og Louisu,
að því búnu tekur hann sér sæti og hlakkar til
að heyra hverju þau svari þegar Þeofólíus fer að
spyrja þau, Gesturinn þurkar glerauga sin,
tekur upp penna og blek, talar nokkur orð til
skýringar á erindi sínu og kallar svo Louisu til
þess að bera vitni. Það er ekki laust við að de
Verney virðist svo sem honum só nokkuð star-
sýnt á Louisu; hann þurkar gleraugun sín sjálf-
sagt einu sinni á hverri mínútu á meðan hann
er að yfirheyra hana.
Hann spyr hana um nafn, [fæðingarstað o. s.
frv. Hún kvaðst heita fullu nafni Louisa Mar-
grét Tourney, vera fædd í Paris og segir að faðir