Heimskringla - 02.05.1901, Side 3

Heimskringla - 02.05.1901, Side 3
HEIMSKRINGLA, 2. MAÍ 1901 lóð, og ná þá þeir sem fyrst koma. Yenjulegaeru þeir fleiri sem komaþeg- ar alt er um garð gengið, en hinir. Mest hefir borið á þessu síðan stjórnin opnaði námalóðir þær, er fallið höfðu til hennar affcur, fyrir það að þeir sem upprunalega tóku þær, gerðu litlar eða engar tilraunir tila grafa eftir ir gulli; álitu þær ónýtar og gerðu svo ekki skylduverk sín. Nú getur hver sem fyrstur er náð þeim, með því að endurtaka þær. Við landar erum sjald an í þesskonar kapphlaupum. Við fé- lagar komumst að því í vetur um jól, að gull mundi vera í læk, sem búið var að yfirgefa. Fórum við þá ofan til Dawson og skrifnðu nokkrir landar sig fyrir námum. Hafði maður þá enga keppinauta. Síðan fórum við J. J. Bíldfell, Árni Þórðarson og ég aðreyna hvort nokkuð væii á læknum. Eftir langanD tíma komum við loks ofan á gnll, og það svo mikið að við álítum að það borgaði vel vinnu. Meðal annars fundum við þar “Nögget“, sem er $18 virði. Þá hættum við þar og reyndum á línuuni mílli námalóða þeirra J. J. Bíldfells og Árna Þórðarsonar. Þar komum við ofan á gull og höfum fund- ið þar eins mikið og $12 í "pönnunni11: algengar S3 pönnur (gullpanna, sem miðað er þannig víð tekur eina kúfaða skóflu af möl), Svo landinn er farinn að verða kátur. Nú erumjvið að vinna í þessari holu, sem er á mil i þeirra J. J. B. og Á. Þ. Vinna þeir í samein- ingu og hjálpa ég þeim og þeir hjálpa mér aftur, á sínum tima. Þar sem við fundum $18 gullmolann var á námalóð sem við Sveinbjörn Guðjohnsen frá Húsavík eigum. Lækur þessi heitir Lombard og hafa þessir landar náð þar í námalóðir, og sumir fleiri en eina: J, J, Bíldfell, Árni Þórðarson, Sveinbjörn [Guðjohnssen, Hallgrimur Ólafsson. Teitur[ Thomas, J. Valdemarsson, Hálfdán Jakobsson og ég. Það er farið að ráðgera að fara út í sumar til að taka sér frískt loft, áður enfarið er að vinna fyrir alvöru, sem verður með haustinu. Sumir afj giftu mönnunum ráðgera að matreiða ekki sjálfir, eftir að þeir eru búnir að fara út til Manitoba og mér heyrist ógiftu mennirnir vera að tauta eitthvað fyrir munni sér, en hafa það svo lágt að ég verð bara að gizka á hvað það muni verfc. Ég býzt annars við að þú hafir tækifæri á að tala við einhverja af ofan nefndum mönnum f sumar, og getur þú þá fengið töluvert gieinilegar applýs- jngar um þetta land. Læt ég því hór staðar numið í þetta sinn. Þinn einl. vin, E. SUMARLIÐASON. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 Mtain St, -- - Winnipeg. R. A. BONNBR. 1 T. L. HARTLBY. Madoiali, Hanari & Whitla. Lögfræðingar og fleira. Skrifstofur í Canada Permanent Block. HUQH J. MACDONALD K.C. ALEX. IIAGGARD K.C. H. W. WHITLA. Fyrirspurn. Hversemkann að vita hvar Jó- hanua Jónasdóttir Daníelssonar, frá Borgum á Skógarströnd í Snæfellsnes- sýslu, er niður komin, geri svo vel að lata mig vita um address hennar. Hún fór fyrir 10 árum fra Winnipeg til Cali- fornia. Mrs GhuCný J. Breiðfjörð. Meadow P. O., McHenry County. North Dakota. G-reiða sala. Friðrik Th. Svarfdal að 538 Ross Ave. selur mönnum fæði, sömuleiðis EF ELDUR KVIKNAR og þú ætlar að fara þangað, þá kveiktu í einum af þessum ágætu vindlum. Þeir eru góðir, af því við gerum þá góða af ásettu ráði, fyrir þá sem óska eftir mildum, sætum og lyktargóðum reyk, innviða- tóbakið frá Havanaog umgerðartóbakið trá Sumatra. Allir sækjast eftir þessum vindlum. hýsir hann ferðamenn: Sanngjörn við- skifti: Góður viðurgjörningur. WESTERN CIGAR FACTORV Tlio*. Ipigan.li ’WIiriTIFBO. F. G. Hubbard. Lögfræðingur o. s, frv. Skrifstofur í Strang Block 365 Main St. WINNIPEG - - - - MANITOBA. Ein million NU DAGLEGA I NOTUM. Karlm. al-ullar úr mórauðu, gráúHali 1 fax röndóttu vaðm Karlm. baðmullar nær- föt, áður $1,50, nú... Karlm. sumarskyrtur faflega munstraðar, áður 65c., 75c. til $1., nú. 50 Fleury’s Clothing- --Store-- 564 MAIN STREET. WoodMne Restaurant Stærsta Billiard Hall i Norðvestrlandinu. Fjðgur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vin og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. Það er engin góð mat- vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins göð sem sú, er vér bjóðum yður í búð vorri daglega og viku eftir viku, það eru kostaboð á öilum brauðtegundum i samanburði við það sem önnur baknri bjóða, því varan er g ó ð . .W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. D A. ROSS & CO- Fnsteignnsalar, Eldsakyrgdar umbodNinenn, og Feningabraknuar. Óskað eftir viðskiftum landa. 449 Main St. Winnipeg. OLI SIMONSON “ MÆLIR MKÐ 8ÍNU NÝJA Skanflinavian Hotel. 718 iHain Str. Fæði $1.00 á dag. Ellfu hundruð velar búnar til á hverjum degi þetta er stórkostleg staðhæfing, en hún er sönn. ELDREDGE SAUMAVÉLARNAR eru búnar til af NATIONAL SAUMAVÉLA FÉLAGINU í Belviderb 111. Þetta eru ekki óvandaðareða ódýrar vélar, heldur þær vönduðustu að öllum frágangi, með sanngjörnu verði; þæreru útbúnar með öllum nýj. ustu umbótum og hafa völurenzli. Viðaryerkið á þeim er yndislega fag- urt. Samsetning þeirra er óbrotin, og þær vinna háfaðalaust. VÉR HÖFUM NÁÐ ADAL UMBOÐSSÖLU Á ÞESSUM VÉL- UM Á STÓRU SVÆÐI, ogvér viljum láta yðui vita af því. Þessar vélar eru ábyrgðar aðöllu leyti. Þær eru gallalausar. Éng- ar aðrar vélar eru betri, annars mundum vér ekki verzla með þær. Leyfiðoss að sýna yður þær.—vægir söluskilmálar. ÞÆR FÁST HJÁ EFTIRFYLGJANDI UMBOÐSMÖNNUM : Baldur... .Chris Johnson. Innisfail.... Archer & Simpson. Moosomin.......Millar & Co. Gimli......Alhert Kristianson Winnipeg.. Scott Furniture Co. 276 Main St. Calgary.... A.J. Smyth. Dauphin_____Geol Barker. Reston......Wm. Busby. Yorkton......Levi Beck. Gladstone.. William Bro’s, Og margir aðrir. HEILDSOLUDEILDIN I MANITOBA 117 Bnnnatyne St. Kast Wlnnlpe vill fá göða umboðsmenn í þeim héruðum, sem umboðsmenn eru ekki áður fyrir. F^OBINSOJM&eO. Sjerstök kvenn=sko sala-------- Lágir vorprísar á þessum skóm. Þeir eru góðir að öllu leyti, en hafa legið of lengi í búð vorri, svo vér höfum lækkað verðið til þess að verða af með þá. Lágir reimaðir kvennskór, Goodyear og handsaumaðir sólar, með gloss-leður tám svartir eða mórauðir og sumir með fín- um klæðistoppum. Stærðir eru 2£, J, 3^, 4—6, og 7. Vana verð $2.00, $2.35 og $2.50, nú sett niður í $1.50. Skóbúð vor er á öðru lopti. Takið lýptivélina. ROBINSON & Co. - - - 400—402 Main St. ALEXANDRA RJOMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. V. Þær eru álitnar beztar í Danmðrk, leiðandi landi heimsins i smjörgerð. Stjórnar umsjónar maðurinn, sem ferðaðist um Island til að líta ieftir búnaði í fyrra sagði: Eg ráðlegg öllum bændum, áí sl sem annað borð kaupa skilvindu að kaupa aunga aðra en Alexandra. Hún er endingarbezt og einföldust, hefir kall laus- an frá kúlunni gefur heilmæmari mjólk heldur en nokkur önnur skilvinda á markaðinum. Hún er lang almennasta skilvindan í Danmðrku. Svo mðrg eru hans orð. Allir sem hafa reynt hvað skilvinda er og þekkja Alexandra, segja hið sama og þessi maður. Alexandra fæst hjá: R. A. USTER 5 C° LTD 232 KING ST' WINNIPEG- Aðal'umboðsmaður: Gnnnar Sveinson. iTANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ 1894 “ " ............. 17,172,888 “ ‘ “ 1899 “ “ ..............,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 ^ Nautgripir................. 280,075 Sauðfé.................... 85,000 Svin....................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Maaitoba 1899 voru.................. $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aul nt m afurðum lanisins.af auknum járnbrautum, affjölgun skólanna, af vs t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af v&xandi vellíían almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum............. 50 000 Upp i ekrur........................................................2,500.000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi i fylkinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir friskólar fyrir æskulýðinn. Í.Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum Finnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera yfir 5,000 fslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi í Hanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tiJ’ HOBÍ. R. 1». KOBLI\ Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. ÓDÝR FÖT! Til hvers er að brúka búðarfatnað þegar þér getið fengið föt yðar buin til eftir raáli fyrir saraa verð, Komið og látið ossskýra fyrir yður hvernig vér förum ad skaffa yður ágæta fatnaði ur beztu efnura, sniðna eftir raáli yðar og saura- aða á vandaðasta hátt, fyrir $10.00 hvern alfatnað og þar yfir. Einnig hreinsum vér og litum og breytum gömlum fötum. Will S. Besjss Umboðsmaður fyrir The Crown Tailoring Co. Ltd. Bak við Leland Hotel. 1SÍ7 Albert Street, 148 Lögregluspjarinn in verður eitthvað einkennileg. “Ef sve er þá getið þér gert mér greiða”. “Hvað er það?” Hún þegir stundarkorn, eins og hún sé að hugsa sig um eitthvað og segir þvi næst: “Móð- ir hans Ágústr langar til þess að finna vini sina i Þýzkalandi. Það er dæmalaust mikil fyrirhöfn fyrir fátækt fólk eins og við erum að útvega ferðabréf. Getið þór fengið það fyiir hana og— útvegað henni þjón til þess að flytja h»na til Þýzkalands ? Ég skal láta [yður hafa þau vott- orð sem þarf tiJ þess”. De Verney þegir stundarkorn og segir svo : “Með ánægju; hvenær þurfið þér að fá það ” “Það er nógu snemt ef ég fæ það á fimtudag- inn!” svarar hún lágt. “Er mér óhætt að treysta yður ?” “Alvegóhætt. Ferðabréf handa frú Lieber til Þýzkalands —"• “Og. Gleymið ekki þjóninum! Hún er svo gömul að hún getur ekki ferðast ein”. “Á ég líka að útvega ferðabréf handa kett- inum ?” spyr de Yerney og hlær. “Nei!” svarar Louisa og hlær líka. “Ég veit að Laula verður ergileg; en Laula verður kyr heima!” "Gömlu konunni þykir víst leiðinlegt að skilja við hana, en------”. Hann komst ekxi lengra, því nú heyrist kallað ofan af loftinu: “Louisa! Louisa!” “Hvað vantar þig?” spyr hún með gremju- legri rödd. Henni er ekki um það að verða fyrir ónæði núna. Lögregluspæjarinn 149 "Hvað hefirðu gert við vindlahylkið mitt?” er spurt. Þetta virðist ekki vera neitt alvarleg spurn- ing, en húu hefir sýnilega töluverð áhrif á Louisu. Hún verður náföl og ætlar að hníga niður. Eftir eitt augnablik harkar hún af sér og segir afsakandi: “Þér þurfið ekki að verða hissa á því þótt mér yrði bylt við, herrade Vcr ney. Ágúst er dálitið harður á heimili og og— mór þykir það leiðinlegt að verða fyrir ákúrum. Fyrirgefið”. Hún hleypur upp á loft. De verney heyrir þau tala saman i hálfum hljóðum. Hanu heyrir að þau eru reið. en jafn- framt óttaslegin. Agúst skammar hana og de Verney heyrist hún kalla hann asna og flón, nautshaus o. s. frv. Samt er hann ekki alveg viss um það. Hann hlustar og hugsar rneð sjálfum sór. “Hvernig getur staðið á þvi að bæði Lieber og blómamærin eru svona reið og æst yfir því að vindlahylkið vantar? Vindlahylkl eru þó ekki dýr. Hann stendur stundarkorn grafkyr og kemst að engri niður- stöðu. Altieinu rankar hann við sér. Hann minnist þess að Ágúst fékk Hermanni vindl- ingabráf og á það var auðvitaðrítað það sem vantaði til þess að fullkomna bréfin. En þó svo kynni að vera að hann hefði aðeins fengið Her- manni nokkuð af því og hann hafi átt að fá hitt síðar. Hver veit nema hann vanti eitthvað sem nú só týnt. Bara að de Verney gæti nú fundið það og borið það saman við afritið af biétinu, er hann hefir. Alt 1 eipu heyrir hanu gleðtóp uppi Lögluspæjarinn. 152 Louisa brosir, gefur de Verney hýrt auga og sendir honum koss á fingri sér, og fer upp á loft- Ágúst er niðri á götunni og hefir kastað frá sór vindlingsstúfnum, sem var orðinn svo stuttur a' hann gat ekki lengur reykt hann, De Verney fer af stað. Haan sér að Ágúst tekur upp ákaf- lega stóra pípu, kveikir í henni ogandar frá sér svo stórum reykiargusum, að De Verneý þótti sem það væri nóg til að eyðileggja öll blórnin f garðinum. “Verðið þér ekki var við að það sé óholt fyr- ír yður að reykja pípu?” spyr de Verney, nálega hugsunarlaust. “Nei, langtfrá”, svarar Ágúst. "En vindlinga?” “Ég reyki þá aldrei—eða mjög sjaldan að minsta kosti”, segir Ágúst, Hann mundi þá eftir að hann var einmitt að enda við að reykja einn af þessum skæðu óvinum lifs ogheilsu. “Ég býzt annais yið að þér sóuð nokkuð heiisugóður ?” “Já, ég neyti allra þeirra líkamsæfinga, sem nauðsynlegar eru til þess að halda við heils- unni. Ég geng rúma klukkustund á hverjum morgni. Það gæti máske viljað til að grímuklæddi glímumað<.rinn heyrði það að ég hefði fariðhéð- an og kom ð aftur. Eg er þyrsturí að mæta honnrr; það er sagt að hann sé déskotans höfð- ingjasleikja og bölvaður heygull!” Þegar Ágúst segir þetta bitur hann á jaxlinn fast og grimdar- lega. LögJegluspæjarinn' 145 full falleg og Gréta getur aðgætt þau á morgun. Segðu já I” Hún horfir framan í Ágúst og gerir gælur við hann. “Jæja þá”, svarar Ágúst. “Þér getið skil- ið aðgöngumiðana eftir í blómsölubúðinni!” Hann fær de Verney göjunafnið og númerið. Honum dettur það auðvitað ekki í hug að hann sé áður nákunnugur þeim stöðvum. Að þessu búnu kallar Ágúst á móður sína, að koma með beztu fötin sín. Sjálfui fer hann upp á loft og ætlar að athuga hvort hann eigi virkilega nokkur föt nógu góð til þess að geta farið í leikliúsið. Nú þykist de Verney vera þess fullkomlega viss að morðið só ekki ákveðið á morgun.Áugna- blíki síðar verður nýtt atvik til þess að styrkja hann enn betur í þeirri ályktun. Louisa segir skyndílega: “Það á að farafram herliðskönnun á morg- un; þér eruðkunnugur því öllu, herra de Ver- neyl Keisarinn verður þar víst og----”. Þeg- ar þarnakemur, hikar húu dálítið, en heldur svo áfram: “Og keisarasonurinn liklega líka; hald- ið þér það ekki ?” De Verney veit ekki hverju hann á að svara; hann hafði alveg steingleymt því að hann átti að vera aðstoðarmaður við herliðs könnunina. Hann sér það í huga sér að Louisa hugsar svo nákvæmlega um keisarasoninn, að henni dettnr í hug ýmirlegt í sambandi við hann, sem de Ver- ney aldrei veitti nokkra eftirtekt áður. Hann hugsar sig um'stnndarkorn og segir þvi næst: “Keisarasonur.nn verður þar áreiðanlega;

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.