Heimskringla


Heimskringla - 09.05.1901, Qupperneq 4

Heimskringla - 09.05.1901, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA 9. MAÍ 1901. Winnipe^. Kristján Vigfússon og Sigurður Eyjólfsson, frá Vestfold, og Sigurður Jörgenson frá Otto P. 0. voru hór á ferðinni um helgina sem leið. Þeir segja góða líðan úr sínu bygðarlagi. Herra Sig. Júl. Jóhannesson, sem • tundaði guðfræði i Chicago síðastl. ▼etur, kom til bæjarins i síðustu viku. Ve&GJAPAPPIR 01 |[al Meiri byrgðir hef ég nú af veggjapappír en nokkru sinni áður, sem ég sel fyrir 5 cents rulluna og upp. Betri og ódýrari tegundir en ég hef áð’ r haft, t. d. gyltur pappír fyrir 5 cents rúllan. Ég hef ásett mér að selja lönd- um mínum veggjapappír með lo per cent afslætti mót peníngum út í hönd í næstu 2 mánuðh—Einnig sel mál, hvítþvottefni, málbusta og hvítþvottar-busta fyrir lægta verð.—Ég sendi sýnis- horn af veggjapappír til manna lengra burtu ásamt verðlista. Pantanir með póst- um afgreiddar fljótt og vel. 5. Anderson, 651 BanDatyne Ave., Wpg. Dr. Harvey Smith, augnalæknir hér í bænum, gerði nýlega uppskurð á 3 ára gömlum pilti, sem fæddist búnd- ur. Uppskurðurinn hafði þau áhrif að pilturinn hefir nú fulla sjón. Það er ákveðiö að reisa mynda- Styttu af Victoriu drottningu hér f Winnipeg og setja hana niður hjá þing- húsinu. Takið eftir. Hjá kaupmanni J. J. Joselvich, á 301 Jarvis Ave. fást ódýrari vörur en nokkursstaðar annarstaðar í beenum, t. a. m. 5 pd. af rúsínum fyrir 25c. 5 pd. Jam-fata fyrir 25c. 5 pd. Jam-kanna fyrir 30c. 1 pd. af brauð-geri “ lOc 5J pd.góðar sveskjr “ 25c. 9 pd. af góðu kafli “ l.OO með fleira. Joselvich. Jónas Kristjánsson, Mathusalem Jónsson og Einar Mathusalemsson frá Pemblna komu til Winnipeg í síðustu viku úr landaskoðunarferð til Nýja ís- iands. Þeim leist þar vel á landkosti og ætla sér að nema land suðvestur af Geysirbygð um næstu mánaðamót. — Þeir búast við að allmargir Islendingar úr Norður-Dakota muni flytja þangað norður í sumar og nema þar lönd. Þeir segja nauðsynlegt að höggva þar 5 milna langa braut gegn um skógarbelti til þess að væntanlegir landnemar geti ekið búslóð sinni þangad sem innflutn- ingur sunnanmanna verður. Fylkis- stjórnin hefir lofað að láta tafarlaust gera þessa nauðsynlegu braut svo að hún geti orðið greiðfær um næstu mán- aðamót. Sinclair, sá er gerði tilraun til að ræna mann á Broadway brúnni hér í bænum fyrir nokkrum dögum, hefir veiið dæmdurí 3 ára fangelú að Stony Mountain. Séra Runólfur Runólfsson, lút. presturinn frá Utah. er nú kominn til Seattle i trúboða erindum meðal íslend- inga þar. Hann hýzt við að mynda söfnuði meðal landa vorra á Kyrrahafs- ströndinni og þjóna þeim söfnuðum framvegis. Utandskrift til Sig. Júl. Jóhannes- sonar er 358 Pacific Ave. Winnipeg. SigJúl Jóhannesson tekur að sér að skrifa alls konar bréf á íslenzku, ensku og dönsku. Piltar og stúlkur ! Sig. Júl. Jóhanu- essoD tekur að sér að kenna ensku fyrir væga borgun. \ Aldamot. SJÓNLEIKUR MEÐ SÖNG- UM GG KÓRUM EFTIR MATTH. JOCHUMSSON. með mynd hðf. — Þessi útgáfa leiksins er af höfundin- um tileinkuð íslendiugum í Ameríku, Ritið er til sölu hjá öllum ísl. bök- sölunum hér vestra og undirskrifuð- um. Verð 15c. Það ætti að vera keypt á hverju ísl, heimili hér vestra. Séra Matth- ias á það skilið.. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 644 Willlam Ave., Wlnnlpeg. Nýtt blað sem á að heita VE8TUR- Í8LAND byrjar aðkomaút i Júnimán- uði í sumar; ritstjóri verður Sig. Júl. Jóhannesson. Allar upplýsingar þvi viðvíkjandi fást hjá honum. Stúkan Skuld heldur útbreiðslufund 15. þ. m. kl. 8 á North ’West Hall. — Skemti prógram. Allir velkomnir. Á morgun 10 þ. m. er þrjáplðntun- ardagur og ættn þá allir sem hentug- leika hafa á þvi að prýða húslóðir sinar með þvi að planta trám á þær framan við hús s in. r Karlmannaföt búin til eftir máli, eftir nýiustu týzku fyr- ir $10.00 og upp. Komið, sjáið og gangið úr skugga um, að þetta sé virki- legur sannleiki. S. SWANSON, Tailor 513 Maryland St. WINNIPEO. Umboðsmaður fyrir The CR0WN TAIL0RING Co. TíjEONTO. Athvæði hafa verið tekin í Ottawa þinginu um breytingar þær sem þeir herrar Puttee og Richardson vildu gera við járnbrautar samninga Manitoba Lesid eftirfylgjandi Á þriðjudögum og fimtudögum í hverri viku selur STEFÁN JÓNSSON alskonar kjóladúka, Mussulins, Ginghams, sumartreyjur og margt fleira á stórkoet- iega niðursettu verði. Það er lítið af hverri tegund, og fer því fljótt, Vörur þessar eru seldar svo lágt, að þær hljóta að fara á stuttum tíma. Þeir sem fyrst koma fá það bezta, Ágætir dúkar fyrir yfirstandandi og komandi tíma. Missið ekki af þessari sölu. ef ykkur vantar góðan en ódýaan varning fyrir vorið og sumarið. Ennfremnr undra upplag af óteljandi sortum sem koma daglega í búðina, eins gðður varningur og nokkur önnur húð í hænum hsflr að bjóða sínum við- skiftamönnum. Sömuleiðis karlmanna- og drengja- fatnaðir af öllum tegundum. Skyrtur, nærfatnaðir, hálsbönd, húfur, hattar, kragar og margt fleira. Allar þessar vörur seldar ódýrt fyrir peninga út í hönd. KOMIÐ, SJÁIÐ, REYNIÐ. Vinsamlegast STEFAN JONSSON. G C LONG, 458 MAIN ST- Rétt nýlega fengið allar Dýjustu og fegurstu tegundir af karlmanna eg drengja fatnaði. Svartar og bláar karlamanna yfirfatnaðir naeð ein- eða tvihneptum vestum. Þessir fatnaðir eru sniðnir og saumaðir af beztu skröddurum. Ágætir "Worsted”, "Serge" og “Tweed”-fatnaðir með ýmsu sniði. Allar nýjustu og beetu tegundir af yfirfrökkum úr "Whipcord”, "Venice” og "Covert”-dúkum. Hattar harðir og mjúkir af öllum tegundum. Skyrtur, hálstau og alt annaðer lftur að karlmannafatnaði. íslenzkur afhendingamaður í búðinni. Komið og skoðið. Allar vörur með sanngjörnu verði. Q. C. Long, - 458 Main St. P. O. Box 764 R. H. TODD, LANDSÖLUAQENT, No. 1 Frbkman Block .... 490 Main St. Er að hitta á skrifstofunni kl. 9 f. h. til 6 e. h. og 7 til 8 e. h. Þriðjudaga, Fimtudaga og Laugardaga. Bæjarlóðir til sölu viðsvegar í bænum, meðgóðu verði og vægum afborgunar-skilmálum. Sömuleiðis ábýlisjarðir á ýmsum stöðum. Skriflð til, eða hittið að máli R II. TODD, eða K. OLAFSSOM. 490 Main St. Næstu dyr við Ryan Block. fylkis og voru þær feldar með 80athv. 6 atk.Þaðeru auðsjáanlega aðeinsbmót menn i Ottawa þinginu sem eru með mæltir C. P. Ry. einokun hér vestra allir vesturlands þingmenn nema Puttee og Richardson eru með mæltir samning- unum. ______________________ ísl. leikfél. mun hafa i hyggju að ferð- ast til bygðarinnar í North Dakota, og sína iþrótt sína þar að Gardar, Moun- tain Og Hallson, svo fljótt sem vissa fæ st fyrir því að sú ferð verði ekk peningalc gt tjón fyrir félagið. Þann 1. þ. m. giftu sig hra Jósep B. Skaptason og ungfrú Guðrún Jóhanna Simonardóttir, að heimili hra. Guð- mundar Símonarsonar að Brú P. O. í Argyle-bygð. Rev. James Hood gaf þau saman. Hkr. óskai þessum ungu hjónum allrar hamingju og heilla. _____________________ Siðan á sunnudaginn hefir veðnr verið svalt ognorðanátt. Samt er skóg- ur óðum að laufgast og jörð orðin al- græn á að líta. Gróðurútlic er því í góðu lagi. / Islendingum í vesturbænum var bent á í síðasta blaði Heimskringlu, að ég byrjaði me<' 1. Maí að verzla með alls konar svala drykki, fsrjóma, mjóik, aldini af öllun; tegundum og ýmislegt fleira (é»_ gleymdi að geta um ksffið og skyrið). Þessu hefir verið tekið vel nú þegar i byrjun og þakka ég yður fyrír það. — Ég vil nú um leið draga athygli yðar að því, að nú þegar þór uui heitasta tíma ársins hættið að baku brauð yðar sjálfir, þá ættuð þér að flnua mig að máli og sjá hvort þér gætuð ekki haft hag af þviað taka brauð yðar hjá mér; ég get áreiðanlega gert eins vel (ef ekki betur) en aðrir við yðnr; reynið og munuð þér sannfærast. — Það fást hjá mér nm tíma góðar kartöflur fyrir 60c. bush. Notið tækifærið; þær stíga að öllum likindum í verði bráðlega. Eg hef sem stendur 3 herbergi til leigu. Vinsamlegast, G. P. Thordarson, «***#*##***###**«***## #**# DREWRY’S « * * * # # * * * * * # # # # # # # # * nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum þ*«wir drykkir er seldir f pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vin eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWAED L- DREWRY- Rannfactnrer A Jmporter, WOlllPECi. # t t # # # # # « t « « « « « « « « ##**###*#########*##*****# ********************* f # # # # # # # # # 1 # « « « # ########«###*####### Areiðanlega það bezta er Qgilvie’s Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. ***** # I t # # # # Í # # # Peningar lánaðir gegn lægstu gildandi vöxtum. Hus og lóðir til sölu með vægum tímaborgunum. Eldsabyrgdar umboðsmenn. GARRUTHERS, BROCK & JOHNSTON, CONFEDERATION LiFe|Bi,OCK|171||MAIN St. - WlNNIPEQ, MaN 1! Army aml \iny fíeildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vór höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru i þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. ff. Brown & Go. 541 Main Str. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezta Biiliard Hall i bænum. Borðstofa uppi á loftinu. JohnWilkes, eigandi Wiiipei Creamery & Proflnce Co. LIMITED. S, M. Barre, - - radNinadnr. fímnrJim / SeDdiðrjémann yðar oœriuur i á elsta stærstft og beztstjórnaða smjörgerðarhúsið í Mani* toba. Starfsaukning 400% á 4 árum. Vér ábyrgjumst að gera viðskífta- meDn ánægða. Fullar upplýsingar fást með þvi að rittatil 240 KING ST. WINNIPÉG. Union Braud HEFIR ÞETTA MERKI KAUPIÐ EKKERT ANNAÐ 4 154 Lögregluspæjarinn. grímueosa eins og ég fór með bölvaðan spjátr- unginn, sem réðist á hana Louisu. En heyrðu Maurice; þú getnr eins fnndið veikn hliðarnar og þær sterku; ég fann það þegar þú varst að þukla um mig. Eg kann að eins fá glimubrögð. Segi ég það ekki satt, drengur minn”. “Það getur verið”, segir de Verney og hugs- ar sig um. “En heyrið þér til; ég held að þér getið ekki stokkið þarna yfir girðinguna þarna; treystið þér yðnr til þess ?” “Littu é !” svarar Ágúst. Hann stekkur út á götuDa, hleypur til spölkorn og yfir girðing- una án þess að snerta hana “Þetta var fjandans vel stokkið !” segir hann var það ekki ? En þú valdir fyrir mig erfiðasta staðinn, sem þú gast fundið. Reyndu að stökkva það sjálfur!” "Nei, þakka yður fyTÍr; ég treysti mér tæp- lega við viður, herra [Lieber. Ég ætla nú að halda áfram heim”. Svo kveður hann Ágúst og fer. Þegar Lie- ber gengur heim gðtuna, lftur de Verney á hann og segir við sjálfan ‘ig: “Eg held að mér takist bragðið áreiðanleg; en það er ekki svo auðgert’. "Á að fara harðara ?” spyr kerrusveinninn. De Verney litur á úrið sitt. Það er 15 mín- útur i 11, "Ég þarf að vera kominn heim þegar klukkuna vantar 20 mínútnr i 11”, svarar hann. Kerrusveinninn herðir ferðina. De Verney hugsar með sér:,, Hvaða ástæðu hefi ég til þess að geta iátið taka þetta fólk fast undir eins ? Af- ritið af bréfunum, sem ómögulegt er að vita hvað þýða þangað tíl ég næ í bréfin, sem við það Lögregluspæjarinn. 159 drengskap, líf og velferð að þú skulir ekki segja nokkurri lifandi veru það sem ég segi þér í kveld ?” "Eg, ég-----herra de-----”, segir Microbe, honum stendur hálfpartinn stuggur af de Ver- ney. “Til þess að geta framkvæmt áform mitt”, segir de Verney, "verð ég að opinbera fyrir þér leyndarmál, og nú skaltu fyrir fram sverja það, að svo framarlega sem þú eigir nokkurn ærleg- an blóðdropa í eigu þinBÍ skulir þú halda því leyndu”. "Ég—ég,—já — ég sver”, svarar Microbe titrandi af ótta, því de Verney hefir gengið fast upp að honum og tekið í handlegg hans. "Æ, æ, æ !” kaliar Microbe, "góði herra, þér ætlið alveg að kremja mig í sundur, æ, æ !” “Fyrirgefðu !” svarar de Verney. “ég hafði alveg gleymt----. en nú ætla ég að segja þér nokkuð”. Hann hvislar einhverju i eyrað á Microbe. en hann verður náfölur, hengir niður hendurnar, ranghvolfir í sér augunum og segir: "Þér, það er þó ómögulegt!—alyeg ómögulegt!” Svohnígur hann niður i stól eins og hann sé hálfdauður. Eftir angnabliks þögn tekur de Verney til máls aftur og skýrir nákvæmlega fyrir honum alt það það, sem hann ætlar" honum að geta daginn eftir. Microbe star’r á hann eins og hann undrist alt af meira og meira eftir því sem de Verney kemst lengra. Einu sinni þegar de Verney snýr sér frá honum, stendur hann upp og þreifar & honum, eins og hann efaðlst um að hann væri jarðnesk eða holdleg vera og vildi 158 Lögregluspæjarinn. fengið það, þá skildi hann eftir annað; Ágúst tók það líka”. “En hvað sagði hún við þvi að Hermann hafði keypt 8 hvítar rósir í 3 daga hvera á eftir öðrum, en fengið rauða rós í dag, sem þýddi það óefað að hann hafði fenglð einhverjar fréttir". “Hún sagði að þá dagana, sem hann hefði keypt hvítar rósir, hefði Ágúst ekki haft annað en hvítar rósir i búðinni og þess vegna hefði Hermann ekki getað fengið annað ,keypt. í dag aftur á móti hefðu að eins verið rauðar rósir í búðinni. Auðvitað er þetta alt með ráðum gert af Ágúst, en Rósu litlu grunaði ekkert”. “A......er þetta alt vel úthúið !” segir de Verney. “Það er ekki ráð Ágústs. Nei, hún liouisa litla er auðvitað á bak við það alt s&m- an. Horngrýtis anginn hún Louisa !” Hann hugsar sig um stundarkorn, svo heldur hann á- fram: "Við eigum eftir að leika saman, Louisa litla! Þar hittir fjandinn ömmu sína! við skul- um sjá hvað setur!" Því næst er stnndar þögn. "Ef þér þurfið ekkert að láta mig gera”, segir Microbe, "þá iangar mig til þess að skreppa snöggvast út og kaupa aðgöngumiða að sýningarhöilinni annað kveid. Þelr verða allir uppseldir, ef ég dreg það lengur”. "Þess er engin þörf”, segir de Verney lágt; "ég skal sjá um að þú komist inn; ég þarf að hafa þig þar hvort sem er mér til aðstoðar”. "Eg skil ekki hvað þér meinið”. "Auðvitað skilurðu það ekki enn þá, en —”, de Verney hikar. svo heldur hann áfram, "en viltu lofa mér því, L’ggja þar við æru þína og Lögregluspœjarinn. 155 á. Þaðer þaðfyrsta. í öðru lagi þetta hjákát- iega atferli efnafræðingsins; það getur haft tölu- verða þýðingu. Efnafræðingar eru kunnir að þvi að gera allan fjandann ! í þriðja lagi er bölvað daðiið i henni Louisu við keisarasoninn. Já, þetta eru nú töluverðar ástæður, en þæreru samt ekki nægilegar. Eg verð að reyna að hugsa upp eitthvað fleira. Það er öllu óhætt á morgun. Ágúst Lieber hefir nokknð af bréfun- hm; hann hefir enn ekki afhent Hermanni það. Ég verð að ná því með einhverjum ráðum, án þess að hann verði var við það. Ef hann fær Hermanni það ekki í fyrra málið, þá verð ég að ná í það heima hjá honum, í vasa hans eda ein- hverstaðar hvað sem það kostar. Eg leita heima hjá bonum eftir hádegið á morgun. Ef ég finn það þar ekki, þá hefir hann það á sér og þá verð ég að leita á honum annaðkveld, ef ég tóri”. Nu er de Verney kominn á Hartville-götu. Hann skipar kerrusveininum að staðnæmast; fer inn til sín og upp á foft. Þegar þangað kem* ur finnur hann Microbe, sem hefir beðið hans þar all-lengi. Microbe ætlar að segja honum það, sem hann hefir komist að viðvikjandi ung- frú Rósu i blómsölubúðinni, en de Verney hast- ar á hann og segir: "Bíddu dálítið!” Hann sezt niður og ritar í flyti sex línur, lætur það innan í bréfverju, fær Microbe það og seglr : “Microbe! t.aktu kerruna og keyrðu svo fljótt sem þú getur með þetta til kastalans á Pelisar-götu”,

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.