Heimskringla - 16.05.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.05.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 16. MAÍ 1901. fratn & leið þeirra. Björn ætlaði að neyta orku við hestana og spirnti í fótafjölina, en hún gaf eftir og kiþtist hann ofan úr sætinu og lenti undir vagninum, fór vagninn yfir hann og meiddist Björn mest fyrir brjóstinu. Hann er nú heldur á batavegi og von- andi er að hann nái heilsu aftur. — Menn ættu að Iáta sér slysið að varnaði verða og gæta betur hunda sinna eftir en áður. Það er til stór skaða og skammar að láta þessi ótömdu villidýr ráðast á hvern vegfaranda og olla þeim óhægðar, meiðsla og jafnvel dauðdaga. Kjarnheztu go hreinustu hraudin. Oss Þætti vænt um að þér próf- uðuð allir brauðin sem vér látum búa tU, rannsakið þau og berið þau saman við annara brauð. Vor brauð eru ætíð vel bökuð og litarfalleg, og mfttulega þétt í sér, þau eru smekk- góð, holl og nærandi. — íslenzkur keyrari ætið meðal íslendinga, Ger- ið svo vel og prófið brauð vor hjá konum, og öðrum keyrurum vorum. Það er yður sjálfum fyrir beztu. .W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Vjer verdum œtid oanœgdir ef vjer kaup- um ilta smidud REIÐHJOL. Þegar vér kaupum nýtt hljól, þá er bezt smíðaða hjólið, hið vel þekta Gendron Bicycle Sem vér ábyrgjumst I fylsta máta og sem þér munuð ætíð verða ánægð ir með. Komið og skoðið þau, í sýningarbúð vorri að 029 riain stseet Occidental Bicycle Co. Telephone 430. P. S. Nýmóðins hjólabúð, og við- gerðar verkstæði. Hjól tekin til við- gerðar sótt heim og flutt aftur til eig- enda. Brúkuð hjól með kjðrverði. Bonner& Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 404 Miain St, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLEY. Macflonalfl, lauart & WMtla. Lögfræðingar og fleira. Skrifstofur í Canada Permanent Block. HUGH J. MACDONALD K.C. ALEX. HAGGARD K.C. H. W. WHITLA. Banfíeld’s mikla teppabud' Sérstök sala þessa viku. Storkostleg Gluggatjalda Sala... Hvítar “Lace-gardínur—fullkomnar byrgðir—um 1000 pör frá 25c. til $20 parið, alt selt með 1 afslœtti frft vanalegu verði, vér erum viður- kendir að hafa beztu byrgðir af gardínum af allum búðum f bænum, 0g þér fáið þær með heildsöluverði þessa viku. Misoid ekki tœkifœrid. Fyrir 25C. vor 40c. ensku olfudúkar, líta út eins og gólfteppi. Engin önnur búð getur selt þá með jafn lágu verði. Beztu vörurí veröldinni. Anæg-jan af reykingu íæst að eins með því að reykja góða vindla, og mesta nautnin er að reykja “THLE T* L.” Það eru vindlarnir sem eru nafn- ! frægastir alstaðar, tyrir óblendni og gæði. Reynið þá, og mun vel gefast. WESTERN CIGAR FACTORY é Thon. Lee. cigandi ‘WmiSriPEG. J Fyrir 30C. Brussels gardínurnar, sem áður seldust á 50c., eru nú að eins 30c. þessa viku. Fyrir 50C. 6 álna breiðir olíudúkar; vanaverð 75<r. með teppa eða dúka munstrum. Fyrir 25C. Vorar 40c. gluggablæjur á öllum lit- um, verða seldar fyrir 25c. með rúllunuin, tilbúnar að setjast fyrir gluggana. Ýmislegar aðrar blæjur af eldri tegundum, en nýju blæjum- ar eru 3 feta breiðar og 6 feta langar. TEPPI. Tapestry a 25c., vanalega 35c. Brussels a 75c., vanal. $1.00 sniðin, saumuð og lögð þessa viku fyrir 75c. Vér gefum 10% af, móti peningum á öllum vörum sem keyptar eru. Vér ásetjum oss að selja ódýrasta húsbúnað, sem fáanlegur er í borg- inni, og hvort það er borgað með peningum eða tekið út í reikning, þá verður það selt með lægsta verði. Það er alþýðudómurað Baniield’s xje odyraKti og bezti Ktadur i bænum, ad ÞAÐ SÉ FÓLKL- INS BÚÐ. BANFIELD’S 494 flain St.— Teleph. 824. P.S. Vér bjóðum yður að koma og sjá vora nýju búð og skoða vörur vorar. I^OBINSOJM&eO. Álnavara yardið á 25 cents. Undantekningarlaust eru hér boðin hfn mestu kjörkaup á álnavöru og klæðnaði, sem nokkru sinni hafa þekst, í það heila eru það 45 tegundir af vörum’ af öllum litum og munstrum — nýjar — vormóðins-vörur. “Coverts”, “Broches”,' "Check Tweed” og ullardúkar, og vér vitum að allar þessar vörur fljúga óðara út. Fyrrverandi verð hefir verið 50—60c. En nú getið þið gengið f valið og keypt yarðið á 25 cents. Gluggaslséður (Lace Curtainsj. Þið fáið að velja úr fullkomnustu vörubyrgðum, og fáið samstæðuna, með sérstðku kjaraverði hjá oss,—Nottingham, Brussels Net o. s. frv. $1.00 fyrir 8oc., $1.50 fyrir $1,20 $1.25 “ $1.00, $2,00 “ $1.60 Ógrynnis ósköp er að velja úr, og afsláttur er 20%. yfirleitt kjaraverð. Komið, og þið munuð fá hér mjög sanngjörn kaup á einu og öllu f buðinni.—Öllum er frjálst að koma og sjá. 400—402 Maixi St. D A. ROSS & CO Fasitelgnasialar, Eldsabyrgdar nmbodsmenn, og Peningabrakuuar. óskað eftir viðskiftum landa. 449 Main St. Winnipeg. Stærsta Billiard Hall i N orð-vestrlandinu. Fjögur “Pool"-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. I.ennon A Hebb, Eigendur. Fyrirspurn. Hver sem kann að vita hvar Jó- hannp. Jónasdóttir Daníelssonar, frá Borgum á Skóparströnd í Snæfellsnes- sýslu, er niður komin, geri svo vel að láta mig vita um address hennar. Hún fór fyrir 10 árum fra Winnipeg til Cali- fornia. MrS QuCný J. Breiðfjörð. Meadow P. 0., McHenry County. North Dakota. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍND NÝJA Fæði $1.00 á dag. 718 JHain 8tr F. C. Hubbard. Lögfræðingur o. s, frv. Skrifstofur í Strang Block 365 Main St. WINNIPEG .... MANITOBA. (Jaimiaíi Pacific Railk. er við þvi búin 5. JSÆ^A.1 að bjóða ferðafólki verðlag • • A Storvatna- leidinni farliref MEÐ SKIPHNUM: “ALBERTA” “ATHABASCA” “MANITOBA” Þau fara frá fort William tii Owen Sound, hvern ÞRIÐJUDAG, FÖSTUDAG og SUNNUDAG. Þaðan með járnbrautum til TOROTNO, HAMILTON, MONTREAL, NEW YORK OG ALLRA AUSTUR-BORGA. Leitið upplýsinga hjá: Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar uraboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WlNNlPEG. ALEXANDRA RJÓMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. Þær eru álitnar heztar f Danmörk, leiðandi landi heimsins í smjörgerð. Stjórnar umsjónar maðurinn, sem ferðaðist um ísland til að líta íeftir búnaði i fyrra sagði: Eg ráðlegg öllum bændum, áísl sem annað borð kaupa skilvindu að kaupa aunga aðra en Alexandra. Hún e: endingarbezt og einföldust, hefir kall laus- an frá kúlunni gefur heilmæmari mjólk heldur en nokkur önnur skilvinda á markaðinum. Hún er lang almennasta skilvindan í Danmðrku. Svo mörg eru hans orð. Allir sem hafa reynt hvað skilvindaer og þekkja Alexandra, segja hið sama og þessi maður. Alexandra fæst hjá: R. A. LISTER á C° LTD 232 KING ST- WINNIPEG- Aðal umboðsmaður: Gnnnar Svelnnon. riANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. fbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ .............. 17,172,888 “ '* “ 1899 “ “ .............. 2> ,922,280 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 Nautgripir................ 280,076 Sauðfé..................... 35,000 Svín....................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Manitoba 1899 voru................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,300 Framfðrin f Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukni m afurðum lanlsins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af Va t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi velliðan almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........ 50.000 Upp í ekrur...................................................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu. Manitoba er hentugt sræði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 mauna. Þess utan eruí Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO milltonir ekrur af landi í Xlaniíoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pðrtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tiÞ HOM. R. P. ROBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. ÓDÝR FÖT! Til hvers er að brúka búðarfatnað þegar þér getið fengið föt yðar búin til eftir máli fyrir sama verð, Komið og látið oss skýra fyrir yður hvernig vér förum að skafia yður ágæta fatnaði úr beztu efnum, sniðna eftir máli yðar og saum- aða á vandaðasta hátt, fyrir $10.00 hvern alfatnað og þar yfir. Einnig hreinsum vér og íitum og breytum gömlum fötum. Umboðsmaður fyrir H 111 8. Bcggs The Crown Tailoring Co. Ltd. 127 Albert Street, Bak við Leland Hotel. 164 Lögregluspæjarinn. Lögregluspæjarinn. 165 , 168 Lö^regluspæjarinn. Lögregluspœjarinn. 161 þarjandann megið þér vera viss um að þér miss- ið meðvitundina, og eftir fimm mínútur eruð þér dauður—það er ekkert efamál. Éf þér þurfið að gera einhverja tilraun og fara niður í þess konar stað, þá skuluð þér fyrst renna þangað niður kerti meðlogandi ljósi; ef ljósið lifir þegar það kemur niður, er þér að öllu leyti óhætt; ef ljósið slokknar, skaltu ekki hætta þér niður, því þá er dauðinn vfs; það sem ljósið þolir ekti, l)ad þolir maður ek.ki heldur... Þegar menn fyrirfara sér á þann hátt að brenna inni hjá sér viðarkol, er það með því móti að þess konar gas myndast af því; það er samt ekki fljótur dauðdagi, því töluverðan tíma þarf til þess að fylla herbergið. Ef maður kæmi inn í herbergi, alveg fult af gasi mundi maður deyja á einu augnabliki. Kolsýra framleiðist á ýmsan hátt í náttúrunni, en efnafræðíslega er það oftast framleitt með því að láta sterka sýru verka á kalkstein, sem losar gasið, er verður eins og sótavatn í maganum, en er banvænt í lungunum. Ef þér þurfið einhverra frekari upp lýsinga í þessu máli, þá skrifið mér, þér megið treysta þvi að ég skal segja yður alveg eins og er. Yðar einlægur vinur Alfred Severre. Til herra de Yerney. Hautvillegötu nr. 38, Paris. De Verney verður alvarlegur á svipinn þeg- ar hann hefir leaið þetta bréf; haDn situr stund- arkorn, en SVo kallar hann á Frans og biður hann að láta kerrusvein sinn vera tilbúinn til ferða. Hann hugsar með sér að það sé varlegra aðathuga felustað keisarasonarinsog vita hvort hann sé ekki í uppsprettu farvegi, némaholu, jarðgöngum eða einhverjum þess háttar hættu- legum stað. A meðan Frans er í burtu að finna kerrusveininn koma varðmennirnir frá Mau- benze-götu og blómsölubúðinni og færa þær fréttir að ekkert hafi borið til tiðinda á þeim stöðum um nóttina, og að Hermann hafi ekki komið heim til sín. Þetta er einmitt það sama sem de Verney hafði búist við. Hann lætur þessa menn fara burt aftur. Regnier, Marsillae og Jolly hafa komið inn til þess að fá leiðbeining ar og skipanir viðvíkjandi því hvernig þeir eigi að haga sér. Jolly er skipað að gæta blómsölu- staðarins og ef svo vilji til að Hermann komi, þá að fylgja honum tafarlaust [eftir. Marcillac á að hafa gætur á Ágúst Lieber og athuga ef hann fær einhverjum bréf eða á tal við nokkurn mann; ef það komi fyrii, þá að hann veiti þeim eftirför, sem Ágúst hefir talað við, Regnier á að bíða einhvers sérstaks starfa eftlr hádegið. Nú er klukkan orðin átta um moiguninn. De Verney keyrir nú út að garðinum. Þegar þang- að kemur vill svo til að hann sér Ágúst Lieber skamt frá blóaasölubúðinni og hugsar sér að finna hann og tala við hann. Þegar hann hefir heilsað honum, fær hann honum aðgönguseðlaua að leikhúsinu, eins og hann hafðí lofað. Agúst tekur við þeim, lætur þá hjá sór og segir: "Fg verð ekki í neinu leikhúsi i kveld! Littu á þetta !” og bann bendir é eina auglýsinguna um glímumanLÍnu. "Bðlvaður yrlmingurinn hefir Það er ekki oiðið nógu framorðið; flest börnin, sem komin eru út eru inn i garðinum og horfa á apaketti. Þetta þykir de Verney bera vel í veið- ar; nú getur hann ieitað og njósnað og nasað eins og þefvis hundur án þess að nokkur lifandí sál veiti honum eftirtekt. Hann fer af stað frá þeim bletti, þar sem keisarasonurinn tók á móti verðlaununum og þaðan fer hann inu í skóginn, þar sem drengurinn faldi sig. Hann leitar og rannsakar svonákvæmlega semhann hefír vit á. Hann lætur engan blett óskoðaðan, þar sem hann heldur að mögulegt sé að fela sig. Hann finnur engan stað sem honuua virðist sérstaklega vel til fallinn til þess að leynast i, eða erfiður rannsókna; engan stað sem honum geti dottið í hug að pilturinn hafí leynst í fullan hálftima. Hann hefir leitað heila klukkustund. Alt íeinu hugsar hann með sjálfum sér: “Annaðhvort er að þessi Conneau, sem leitaði og fann ekki, bölvað naut, eða ég hefi enn ekki fundið felustað keisarasonarins !” Svo stendur hann stundar- korn og hefst ekki að. Þvi næster eins og hann vakni af draurni. Hann segir hálf upphátt: "Eg hefi ekki fundið staðinn enn þá, en ég verð að finna hann; það dugar .ekki annað!” Að svo mæltu gengur hann um alt felusvæðið 'aftur og leitar enn þá nákvæmar en fyr; hann reynir [alla hugsanlega staði til þess „að fela sig, en verður ekkert ágengt. "Þetta hlýtur að vera einhver klaufaskapur !" hugsar hann. “Hver veit ann- ars neiriR einhver af varðmönnunum geti orðið mér að liði”. Hann snýr við og ætlar að finna einhvern þeirra, en i sama bili heyr hann barns- rödd skamt frá sér, se.11 kallar með ákafa: því þetta er óvænt fregn og allir vilja vera nógu fljótir að ná aðgöngumiða, og' sá sem þá selur hefir ekki við, svo er aðsóknin mikil. Á meðal þeirra sem í þyrpingunni sjást er Higgins sá er áður var getid. Hann var kominn til næðis í litlu herbergi, sem hann hafði leigt, en þegar hann heyrði hvað um var að ; vera, þaut hann út snöggklæddur og skelfur nú eins og hrísla, en hann vildi ekki snúa inn aftur til þess að sækja jakkansinn, því það var um að gera að tapa ekki þvi að ná í aðgöngumiða. Hotum heppn- aðist það líka, þegar hann fer heim er honum boðið tvöfalt—þrefalt—fjórfalt verð fyrir að- göngumiðann, enhann er ekki fáanlegur; herra Higgins þykist hafa vel komið ár sinni fyrir borð að ná i hann þar sem fjöldi varð að sitja eftir með |sárt ennið. Aðsóknin verður altaf meiri og meiri—aðgönguseðlarnir eru loksins all- ir uppseldir. Sumir hverfafrá bölvandi sjálfum sér og öllu 3em þar sé; aðrir fara burtu þegjand Og þurka tár úr ;»ugum sér. Það er farið að bjóða margfalt verð í miðana; ríka fólkið býður tífalt og jafnvel hundraðfalt. “Hamingjunní sé lof !” kallar frú Bríssac, “ég hefi náð í sæti og fæ að sjá hann aftur !” Hún hefir keypt sæti fyrir 100 dollara. Það er mikið um að vera á meðal Parisarbúa þegar svona stendur á, gleðin er þeirra guð og óstjórnlegar æsingar þeirra himnaríki. Allir hlakka til dýrðarinnar annað* kveld; þá ætlar grimuklæddi glímumaðurinn að mæta öllum sem þora að reyna sig við hann.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.